Lögberg - 12.12.1888, Blaðsíða 2
ö 3 b z t g
MIDVIKUD. 12. DKS. 1888.
ÚTGEFENDUR:
Sigtr. Jónnsson,
Bergrin Jónsson,
.Árni Friöriksson,
Ei.t»r HtBrleifsson
Ólsfur Þórgcirsson,
Signrður J. Jóhsnnesson.
Allar npplýsingar TiðTÍkjsndi rerði á
auglýíingum 1 „Lögbergi“ gets menn
fengið á skrifstofu blaðsins.
Hre n*r sem kaupendur Lögbergs
ikipt* um bústað, eru Jeir Tinsamlegast
beðnir, að senda skriflegt skeyti
>m >aö til skrifstofu blaðsins.
Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög
berg»“ - eru skrifuð Tíðvíkjandi blaðinu,
srui að skrifa :
The Lögberg Printing Co.
35 Lombard Str, Winnipeg.
Nykomnar bækur.
Jón lijarnason: í s ] a n d a'ð
b 1 ú s a upp. Fyrirlestur.
Fyrirlestur þessi er mörgum ís-
lendingum hjer vestra kunnur, frá
pví er böfundurinn flutti liann á
kirkjupinginu á Mountain í sumar,
og síðar hjer í Winnipeg. Ilann
skiplist eptir efni sínu í tvo kafla,
pó að kaflarnir sjeu ekki að greind-
ir I bæklingnum. . P"'yrri kaflinn er
um f>að að ísland sje að blása upp
bókstaflega. Síðari kaflinn er um
pað að ísland sje að blása upp
andlega.
Til sönnunar pví að ísland sje
að blása upp bókstaflega færir höf-
.undurinn f>að, hvernig farið hafi
með Skaptafellsping síðan í fornöld,
pegar „Kári Sölmundarson bjó með
seinni konu sinni, Hildigunni, að
Breiðá, langt, langt út á Breiða-
merkursandi, eptir p>ví sem nú er“.
Svo nefnir og höf. tvær sveitir á
Austurlandi, Mjóafjörð og Fljótsdal-
inn.í Mjóafirði er auðsjeð að hlíðarnar
hafa áður verið grænar og grasi
þaktar, og með blómlegu jurtalífi.
Nú eru pær víðast hrar ekki ann-
að en skriður og hart berg. I Fljóts-
dalnum eru hlíðarnar að grafa sund-
nr undir niðri, einkum I vetrarhlák-
unura, „og ]>egar svo jörð þiðnar
á vorum, dettur hin punna jarð-
skorpa niður, og pantiig brotnar
hlið pessi upp, missir af jarðvegi
sínum og eyðileggst ár frá ári“.
Og höfundurinn kemst að peirri
niðurstöðu, að svona fari „öll fjöll
á Islandi, sum fyr, sum síðar. Og
J>eim íleygir víða á vorum manns-
aldri áfram út í huggunarlausan
danðann, og íslen/.ka pólitíkin ræð-
ur par ekkert við“.
1 niðurlag' pessa kafla færir hbf.
rök fyrir pvl, hvernig á pessari
eyðilegging standi. Hún stafar af
pví, að skógurinn á landínu hefur
verið upprættur.
í slðara kaflanum heldur höf. pví
fram, að dyggðirnar sjeu að dvína
meðal íslendinga á yfirstandandi
tíð, og hann ber par fyrir sig
Jjallkomnut, útbreiddasta blaðið á
fslandi, sem, eins og kunnugt er,
hefur haldiö pví ótvíræðlega fram.
Til pessa andlega uppblásturs telur
höf. fyrst ópol og skort á praut-
seigju hjá peirri íslenzku kynslóð,
sein nú er uppi. Til pess telur höf.
pað, hvernig fór með stjórnarskrár-
málið á síðasta pingi, pað mál, sem
á að vera brennandi áhugamál pjóð-
aiinnar; hvernig einmitt hel/.tu
mennirnir láta pvætta sjer aptur og
fram, ef um eitthvert efnatjón er
að ræða; hvernig menn snúa bakinu
við Möðruvallaskólanum og- öðrum
skólum almennings eptir fárra ára
reynslu; og hvernig verzlunar-fje-
lögum vlðsvegar um landið hefur
reitt af, svo að almenningur manna
sem í fyrstu var svo hugfanginn af
peim, er nú orðinn peim algerlega
mótfallinn. t>á minnist og höfund-
urinn á pað, hve óáreiðanlegir menn
virðast vera orðnir heima á Islandi,
að pví er Fjallkonan staðhæfir, án
pess nokkur hafi orðið til að mót-
mæla pvl. Og loks bendir höf. á
„eitt atriði, sem óneitanlega heyrir
til nýja stýl Islands—pað að hve-
nær sem einhver ætlar að gera eitt-
hvað, sein kostar nokkurt ómak eða
nokkra peninga, hvort heldur pað
er liálaunaður embættismaður, sem
ætlar að gefa út einhverja alpýð-
lega bók, eða bóndi, sem hlaða
ætlar túngarðsspotta, pá verður að
hlaupa I almennings fje fyrirtækinu
til styrktar, eða til pess að hljóta
opinbert endurgjald fyrir pað, sem
framkvæint hefur verið.
Til pess að ráða bót á hinum
andlega uppblæstri á Islam i leggur
höf. pað til, sem vænta mátti frá
honum, að menn planti llfstrje krist-
indómsins í hjörtu pjóðarinnar og
hlúi par að pví.
Það er hispurslaus og drengileg
einurð I pessum fyrirlestri, eins og
búast mátti við, par sem sjera Jón
Bjarnason er höfundurinn. En af
pví flýtur að búast má við að hann
mæti hörðum og ósanngjörnum dóm-
um hjá mönnum, einkum heima á
Islandi, „par setn yfirdrep og
hræsni sitja I hávegum allt of al-
mennt“, eins og Jón Ólafsson-segir.
Þegar er fyrirlestur pessi var
kominn út, ritaði Jón Ólafsson grein
um hann í Fjallkonunni, sumpart
til að vekja athjgli manna á pví,
hve mikið sje rjett og satt I fyr-
irlestrinum, sumpart til pess al
benda á að böfundur fyrirlestrarins
hefði að sumu leyti rangt fyrir
sjer. pví miður kom ekki hingað
með síðasta pósti nema fyrri hluti
pessarar greinar. Flann er um pað,
hvort. Island sje að blása upp bók-
staflega. Jón Ólafsson segir, að
enginn vafi sje á pví, að frá pví
Island byggðist til pessa dags, hafi
pað allt af verið að blása upp.
Og enn fremur segir hann:
„Það eru eugar ofsögur, sem haun
(.1. B.) segir um eyðinguna, sem orðin
er og er að verða. Jeg >ekki meira
eða minna til af sjálfs sjón á nærri
hverjum stað, sem hann minnist á, og
þar að auki miklu víðar.
Eyðingin er eins mikil og hann segir
og það er full-sorglegt til að vitk“.
prátt fyrir pað fullyrðir Jón Ólafs.
son að sjera Jóni Bjarnasyni skjátl-
ist I fyrlestrinuin — ekki í pví er
hann segir frá viðburðum og ástandi,
heldur I ályktunum sínum. Oss
virðist sem . Jóni Ólafssyni hafa
skjátlazt par, en ekki sjera Jóni
Bjarnasyni.
Jón Ólafsson hefur skilið fyrirlest-
urinn svo, sem pvi væri par hald-
ið fram, að engin von væri til pess
að eyðingin gæti orðið upp bætt,
o£r að ísland hlvti að verða að ó-
kygg'legu eyðiskeri. pessari skoð-
un mótmælir hann, og sýnir fram
á líkindi til pess að Island verði
ávallt byggt mönnum. pað er mjög
sennileg tilgáta hjá Jóni Ólafssyni,
en hún kemur nokkuð einkennilega
fyrir í grein hans — pví að sjera
Jón Bjarnason gefur livergi í skyn
í fyrirlestri sínum, að pað sje
„ó/tjákvœmileff nauósynu að Island
leggist I eyði, ekki einu sinni að
nokkur líkindi sjeu til pess. Hann
gengur enda svo langt að geta
pess, að ekki sje alveg lokti fyrir
pað skotið, að sandarnir I Skapta-
fellssýslu kunni á endanum að verða
að fögrum og grænum grundum.
En hinu heldur hann fram, að eng-
in von sje um fjallahllðarnar til
lengdar, og um pær virðist Jón
Ólafsson heldur ekki hafa neina von.
— Annars er vert að geta pess,
peirra vegna, sem ekki sjá Fjall-
konuna, að grein Jóns Olafssonar
ber með sjer eindreginn veivildar-
hug bæði til sjera Jóns Bjarnason-
ar og Islendinga hjer vestra yfir
höfuð, pó að pessi útásetning komi
nokkuð undarlega og ankannalega
við.
önnur er sú útásetning Jóns
Ólafssonar, sem vjer getum ekki
fallizt á. Hún er um orðið „fyrir-
lestur“. Hann segir að fyrirlestur
sje að eins 'mál, er skrifara sje „lesið
fyrir“, sro að hann skrifi pað upp;
bæklingur sá, sem hjer er um að
ræða, sje pví e:\g\fyrirlestur, heldur
rœða. Oss virðist allar pær ritgerð-
ir verafyrirlestrar, sem samdur er
til pess að lesa upp af blöðuin
fyrir almenningi. pegar vjer Is-
lendingar hjer I Ameríku, nefnuin
„fyrirlestur“, pá er pað alls ekki
útlegging á danska orðinu Fore-
draff, eins og Jón Olafsson hyggur;
fremur mundi mega segja, að pað
væri útlegging í enska orðinn lecture,
pví að hjer í Ameríku gerum vjer
sama greinartnun á orðunum fyrir-
lestur og ræða, eins og Knglend-
ingar gera á orðunutn lectvre og
speech, nema að pví leyti, sem ræða
pýðir prjedikun, sem er sermon á
ensku. Hvort sem petta er nú
eptir kokkabók Reykjavíkur- rit-
höfundanna eða ekki, pá virðist
oss pað ekki vera slíkt aflagi, að
„pað lýsi skorti á sannri menntun
og fegurðartilfinning“, eins og Jón
Olafsson gefur I skvn- —
Nokkrar prentvillur eru í fyrir-
lestrinum. pó breytir engin inein-
ingunni, nema sú, sem er á 1. bls.,
10. línu. par stendur „frjósama
aldingarði pessarar heimsálfu“. Fyr-
ir aldingarði á að standa jarövegi,
eins og nærri má geta. pó að sjera
Jón Bjarnason sje Ameríku-vinur,
mundi hann naumast kalla pjóðlíf
Ameríku-manna aldingarð.
Vjer leyfum oss að mæla fram
með fyrirlestri pessum. Bæði efn-
ið og orðfærið er vekjandi, djarf-
mannlegt og drengilegt. Öllum
hleypidómalausuin mönnum hlýtur,
pvl að getast vel að pessum fyrir-
lestri, hvort sem peir eru höfund-
inum að öllu leyti samdóina eða
ekki. Allir . ættu að lesa bækling-
inn. Hann kostar ekki nema 10 c.
og er til sölu víðsvegar meðal Is-
lendinga.
Ingihjörff Skaptadóttir: K a u p-
staðarferðir. Lítil frásaga,
Akureyri. Gefm út af Ó. II. G. T.
stúku ísafold Nr. 1. 1S88.
Dómurinn um pessa sögu hlýtur
að fara eptir pví, hvernig hún er
skoðuð. Sje sagan skoðuð sem hind-
indis-saga að eins, pá er hún góð
— betra en flest eða allt, sem skrif-
að liefur veiið til pess að halda
fram bindindi á Islandi. Með pví
er auðvitað ekk» mikið sagt. Jafn-
ágætt eins og bindindið óneitanlega
er I sjálfu sjer, pá eru bindindis-
bókmenntirnar víst I flestum lönd-
um drjúg-leiðinlegar. í>að inundi
standa á sama, hver einstakur löst-
ur sem pað væri, sem eltur væri
út úr lasta hópnum, eða hver ein-
stök dyggð sem pað væri, sem hafin
væri upp til skýjanna — pess hátt-
ar verður ávallt tilbreytingarlítið, til-
komulítið, andlítið.
En pað getur auðvitað verið parft,
haft góð áhrif, enda er pað augna-
mið bindindis-bókanna. Og frá pví
sjónarmiði er pessi litla bók góð
bók. Hún sýnir hispurslaust, biátt
áfram og ofstækislaust ólánið, sem
drykkjuskapnuin er samfara. Og hún
sýnir, hve ánægjulegt heimili drykkj-
umannsins getur orðið — pegar hann
er hættur að drekka.
Það var pvi einkar-vel til fallið
af Good-templar-stúkunni á 'Akur-
eyri að gefa pessa bók út á prent.
Sje bókin skoðuð sein skáldskap-
ur, er hún auðvitað miklu linari.
Víða er pó lijiurlega og vel að
orði komizt, og yfir höfuð er kver-
ið gáfulega skrifað. Vjer skulum
t. d- benda mönnum á pessar iinur:
„...menn gerðu sjer tæpitungu við
drykkjuskapinn eins og yið ungharn,
gáfu honum ýms gælunöfn, alla röðina:
hýr, hreifur,' sætkenndur, góð-giaður,
slompaður, þjett-kenndur og blind-ösku-
þreifandi-fullur.“
Að ýmsu leyti lýsirjj og pessi
saga pví, að höf. hafi skarpt auga
fyrir mannlífinu, að minnsta kosti
vissum hliðum af pví. Ekkert er
ósatt, margt hnittilega satt. En
neistann vantar, petta, sem ekki
verður gerð grein fyrir, en sem
gerir sannar lýsingar að skáldskap.
I>að er petta, sem aðgreinir sögur
Jónasar Jónassonar og Gests Páls-
sonar. I>að er I rauninni alveir eins
mikil viðleitni hjá Jónasi Jónassyni
eins og hjá Gesti Pálssyni til að
segja satt. Þess vegna eru sögur
Jónasar Jónassonar allrar virðingar
verðar, og alls ekki pýðingarlausar,
og pess vegna halda sumir að pær
sjeu realistiskur skáldskapur. En
pær eru ekki fremur skáldskapur,
en t. d. lýsing sú á einhverjum bæ
og jörð, sem samin er, pegar stað-
urinn er „tekinn út“. Dar er ekkert
sem brennir sig inn I sál lesarans,
ekkort sem lýkur upp fyrir honum
neinum leynidyrum að mannlegri
sál, svo að hana geti sjeð hana frá
neinni annari hlið en hann hefur
áður sjeð hana.
Málið á Kaupstaðarferðum er
lipurt og látlaust. En pað er sum-
staðar nokkuð óvandað. Það er t.
d. ekki íslenzka: „Allar endur-
minningar æskuáranna streymdu inn
á migu, eða að mannslíkami sje
samanfallinn, „húin að vitala nafa-
ið“, og fleira pessu likt, Einu orða-
tiltæki furðaði oss á I kverinu, peg-
ar vjer rákumst á pað: að opna
veitingahús, I stað pess að byrja
á vínsölu, eða eitthvað pví um líkt.
Vjer hjeldum að landar vorir I
Ameríku væri einir uin pá mál-
leysu.
Höf. Kaupstaðaiferða er rjett um
tvítugt, ef til vill tæplega svo göm-
ul. Henni hefur að mörgu leyti
tekizt vel með pessa litlu byrjun.
Öll líkindi eru til aö henni muni
takast miklu betur, pegar tlmar
líða frain.
EHn Iiriem: Kve nnafræðar-
i n n. (i) arkir, I 12 bl. broti).
Höf. sendi oss bók pessa I pví
skyni að á hana væri minnzt I
löghergi. En með pví að ritstjórn
Löghergs er heldur lin í matartil-
búningi — Kvennajraeðarinn er mat-
reiðslubók — pá bað hún pá konu,
sem hún hafði bezt traust á, að
segja álit sitt um bókina I blaði
voru. Það hefur hún gert með ept-
irfarandi línum:
Bókmenntir vorar hafa fenjrið
O
nauðsynlega viðbót I pessu kveri,
par sem, að minni vitund, ekki
var áður til á íslenzku nema ein
matreiðslubók, nú löngu úrelt, enda
aldrei góf.
Þessi nýja matreiðslubók er Ijós-
lega orðuð og einföld, og }>ví yfir
höfuð liægt að fara eptir henni.
Eins og gefur að skilja, minnist
hún á ýinsan mat og matarefni,
sem hjer ekki tíðkast nje fæst, cg
á hinn bóginn vantar hana frásög-
ur um tilbúuing á ýmsum matar-
tegundum, sem hjer eru algengar;
en prátt fyrir petta má hún koma
að góðuin notum á hverju heimili
sein er.
Enn eitt, scin í íljótu bragði iná
teljast óhentugt við bókina hjer á
landi, er kvinta-talið I peim matar-
tegundum, sem vigtað er I. En ef
menn eitt sikipti fyrir öll vita að í
1 pundi eru 100 kvint, pá venjast
menn fljótt við pennan ópekkta
mælikvarða.
Fyrirsagnirnar um tilbúning á
ostum, skyri, pjetta og lyf munu
einkum vera lientugar fyrir hinar
yngri húsmæður út um landsbyggð-
irnar hjerna-megin hafs; slíkt munu
pær vera lítt fróðar um; enn frem-
ur um alla ineðferð á slátri, uin
söltun, reyking, o. s. frv. o. s. frv.
I>jer húsmæður, kaupið pessa
bók, hún kostar ekki nema kr. 1,25.
Seinna kemur út frámhald af
bókinni, um flest eða allt, sem
lýtur að pvi að halda húsi og
heiinili prifalegu og í góðri reglu.
Nú er sannfrjett að herra Eirík-
ur H. Bergmann hafi náð kosningu.
Vjer óskum pingmanninum og kjós-
cndum hans til hamingju. Vjer
purfum eigi að færa rök fyrir peirri
hamingjuósk vorri, pví að vjer
höfðum einurð á að koma fram
með pau áður en kosningarnar voru
um garð gengnar.
jLrangur tnvarboíisins.
(Niðurlag.)
Taylor prestur bendir á ýinsar or-
sakir til pess að trúarboðið skuli
hafa misheppnazt svo hraparlega.
Hann segir að óhjákvæmilegt sje,,
ef trúarboðunum eigi að verða.
nokkuð á gengt, að peir lifi lífi
heiðingjanna að ytra áliti. Trúar-
boðar Norðurálfunnar reyna að gera
cnska oddborgara úr Asíu- og
Afríkumönnum, og pað tekst peim
ekki, pví að pað er fjarstætt eðli
mannanna. t>ar á móti tekst trúar-
boð Múhameðstrúar-nianna ágætlega„
af pví nð peir rcyna ekki að breyta,
lifnaðarháttum manna. „Sá maður, sen»
bezt getur snert hjörtu Indverja“,
segir höfundurinn, „verður að vera
ókvæntur og meinlætamaður (ascetio),
má ekki bragða vínanda, verður að
lifa, eins og parlendir menn, á hrís-
grjónum, má ekki taka við neirtni
borgun, verður annaðhvort að lifa
á bónbjörguin eða vinna með hönd-
unum, sleppa öllum pægiiulum lf.is-
ins, snúa mönnunum til trúar, ekki
með röksemdafærslu, heldur nreð
pví að sýna I llfi sínu pá algerðu
sjálfsafneitun, senr er pað eina mál,
sem parlendir nienn geta skilið“.
Trúarboðarnir fara yfir höfuð að
tala allt öðru vísi að ráði sínu, og
höfundinum farast hnittileíra orð út
af lifnaðarháttum peirra. „Hefði Páll
postuli“,. segir hann, „fengið sjer
tryggð £300 á ári, áður en hann
hefði lagt upp I trúarboðsferðir síttar,,
og hofði hann flutt með sjer iiulversk
hús, sólhlíf, vagn og konu, I»v rnundi
hann aldrei hafa umskapað sögu
veraldarinnar“.
Frelsisherinn hefur flestum öðr-