Lögberg - 12.12.1888, Blaðsíða 3
um trúarboðum betur gert sjer far
um að laga sig eptir parlendum
mönnum. Trúarboðar peirra smakka
ekki ket, pví að Hindúarnir hafa
Aiidstyggð ú að drepa nokkur dýr,
og peir eru bindindismenn; peir
lifa á ofurlitlu af hrísgrjónum og
„curry“, og láta parlenda menn, setn
peir halda guðspjðnustu yfir, gefa
sjer pað í guðapakka skyni. t>eir
smyrja llkatni sína með olíu, eins
og parlendir menn, ganga berfættir
o. s. frv. pannig hafa allir peir
trúarboðar farið að, sem nokkuð
hefur orðið ágengt, par á ineðal
Jesúítarnir. Höfundurinn álltur reynd-
ar vansjeð, að áhrif Frelsishersins
standi lengi, og hann kannast við
pað, að guðs-dýrkun peirra manna
sje nokkuð lúj, en honuin pykir
pað pó allra virðingar vert, uð peir
skuli hafa farið rjettar að og orðið
meira framgengt on trúarboðutn ann-
ara mótmælenda fjelaga.
Næstu orsökina telur höfundur-
inn pað, hve illa valdir og ómennt-
aðir menn sjeu sendir af stað til
pess að boða heiðingjum trú. pvi
að pví er alls ekki svo varið, sein
trúarboðarnir hitti á eintóma græn-
ingja og aula meðal heiðingjanna.
Viðvíkjandi pví atriði hefur höfund-
urinn pessi orð eptir Steere bisk-
upi, sem áður var trúarboði, og sem
frægur er fyrir frammistöðu sína við
kristniboðið; „Hálfmenntaðir menn,
eins og pessir svo kölluðu trúarboðs-
skólar senda frá sjer, eru miklu
líklegri til að koma að einhverjum
notum í Englandi við að prjedika
yfir peim, sem eru jafn-fáfróðir og
jafn-hleypidóinafullir eins og peir
sjálfir eru, heldur en meðal pjóða,
sem hinir vitrustu menn vor á
meðal skilja ekki nema að nokkru
leyti“.
Höfundurinn kemst yfir höfuð að
peirri niðurstöðu, að eins og kristni-
boðið sje nú rekið, svari pað eng-
an veginn kostnaði, og að pví verði
ekki kippt í lag með öðru móti en
að sannarlegir postular fáist til pess
að takast pað starf á hendur.
Jlitiutsakmtrfcrh
þORVALDAR THORODDSENS.
(Eptir ínafold 19. sept. 1888.)
Ilerra Þorvaldur kennari Thoroddsen
er nýkominn heim úr jarðfræðisrann-
sóknarferð sinni i sumar.
Hann fór af stað hjeðnn úr Rvik 8.
f. m., austur um Flóa, Skeið og Hreppa,
og síðan upp í Þjórsárdal, til að skoöa
breytingar þær og byltingar, er þar hafa
orðið á 14. öld, og eignaðar liafa verið
eldgosi í Rauðuköinbum í Forsárdal 1343.
Komst hann að þeirri niðurstöðu, að
Rauðukambagos þetta sje eintóm ímynd-
un eða tilbúningur; Rauðukambar hafi
alls eigi gosið nokkurn tíma, síðan land
byggðist að minnsta kosti; muni byggð-
in í Þjórsárdal ofanverðum, er áður var
blómieg, hafa eyðzt í Heklugosum, eink-
aniega um miðja 14. öld.
Síöan ferðaðist hann um Hreppana,
að skoða þar hveri o. 11., og þaðan,
frá Tungufelli, upp á Hreppamanna-af-
rjett, upp undir Iverlingarfjöll hjá Ilofs-
jökli.
Kerlingarfjöll liafa aldrei verið rann-
söltuð áður. Það er allmikill fjallgarð-
ur og mjög merkilegur, allur úr Baulu-
stcini (liparit). Þau eru um 4000 fet
hæst, og er þaðan víðsýni mikið og
fagurt: sá bæði norður og suður af
hólmanum alla leið, suður á Eyrarbakka
og norður yfir Skagafjörð.
Norðan í Kerlingarfjöllum er eitthvert
hið merkilegasta hverapláss á landinu,
í Ilveradölum, sem svo eru kallaðir.
Að vísu vissu menn áður, að þessir
Hveradalir voru til, en engin nánari
deili á þeim. — Þar eru mörg þúsund
brennisteins- leirhverir (maccaluba), líks
kyns og gerist við Mývatn og í Krísu-
vík, en bera þar langt af að ýmsu leyti,
svo að óvíst er, að neinstaðar sjeu til
merkilegri nje mikilfenglegri hverir af
því tagi.
Þar eru vellandi leirtjarnir og pollar,
bláir, gulir, rauðir og grænir. Rýkur
hveragufa upp úr sprungum á óteljandi
stöðum, með miklum þyt, eins og þeg-
ar hleypt er út gufu um öryggispípu á
gufuvjel. Upp úr einu opi stóð 2—3
mannhæða liár gufustrókur, og fylgdi
svo mikið öskur, að ekki heyrðist manns
mál, livað hátt sem kallað var, þó ekki
væri nema svo sem hálfur faðmur á
milli. Þar er og fullt af hellrum, er
brennandi gufa lagði upp úr víða, og
sjóðandi leirtjarnir inni í hellrunum.
Yið einn liellirinn, geysi-stóran, hristist
jörðin allt í kring, og heyrðist þar langt
niðri í jörðinni eins og strokkhljóð á-
kaflega mikið.
í kring um Ilveradalina eru jökul-
fannir miklar, fullar af sprungum, og
heyrist hveragaul víða upp um sprung-
urnar, en sumstaðar rýkur upp úr liol-
um í sköfluDUtn. Viða er svo, að varla
verður stigið eitt fet óhræddur um að
ekki reki niður úr leirskáninni ofan í
hitann niðri undir.
Frá Kerlingarfjöllum hjelt lierra Þor-
valdur vestur að Hvítárvatni og skoðaði
Fróðárdal og Hrefnubúðir, og skriðjökl-
ana, sem ganga niður að Hrítárvatni;
á vatninu er fullt af „hafísjökum", er
brotnað hafa framan úr skriðjöklunum.
— Þaðan fór hann norður fyrir Hrúta-
fell og í Þjófadali.
Um allt þettta svæði reyndist íslands-
uppdrátturinn mjög ónákvæmur.
Þá fór hann norður á Hveravelli,
norðan undir Kjalhrauni. Þar hefur
enginn ferðamaður komið síðan Hend-
erson cnski (1815). Öskurhóls-hverinn,
sem ]ar er nefndur i flestum íslands-
lýsingura, er ekki til lengur: hættur að
gjósa. En fullt er þar af hverum samt,
af líku tagi og Blesi hjá Gej'si; yflr
liöfuð eru hverirnir þar meiri og merki-
legri en hverirntr í Ilaukadal, þegar
líður Geysi og Strokk.
Þá skoðaði hann Kjalhraun og fann
gýginn, er það heíur runnið úr, hjá
Strýtum.
Síðan fór hann norður 1 Blöndudal
og þaðan vestur sveitir; skoðaði á suð-
urleið fjöllin fyrir vestan Baulu og við
Ilreðavatn, og fann á tveim stöðum
nýjum jurtasteingerfiuga.
Frá frjettaritara Lögbergt.
Minnesota Minn. 1. des. 1888.
Þá er stjórnarkosninga-skruggan lijá
liðin, og brá henni furðu skarkala-lítið
fyrir, það er að segja stór-illindalaust.
Engir börðust., en blöðin voru önnum
kafin um þær mundir í að mæla með
og mót málefnum og persónum, og opt
gengu þau svo langt í persónul. dóm-
um, að liefði slíkt sj.ezt á ísl. máli,
og verið ísl. eigin orð, mundu ísl. les-
endur þess hafa fellt þann dóm, nð slíkt
væri ekki kristnum mönnum leyfilegt
að lesa—því hugfrelsis-svið vort ísl. er
mjög þröngtl— En hin ameríkanska | jóð
hefur málfrelsi; það sjest glöggvast þá
er stjórnarkosningar fara fram; en þótt
frelsið hafi náð hjer mestum þroska,
vantar mikið á að það sje full-þroskað,
því svo lengi sem hver einstakur Jegn
þessa ríkis greiðir ekki atkvæði, sitt.
eptir þvi, er liann álitur bezt og rjett-
ast, er ekki frelsinu fullnægt. Á öllum
kosninga-dögum kemst maður að raun
um, að mörgum atkvæðum er kastað í
hugsunarleysi, fyrir velvild, fyrir fortöl-
ur, fyrir þvingun, fyrir peninga, og ef
til vill fyrir að eins eitt freyðandi bjór-
glas; svo lengi sem þessir gáleysisgallar
við haldast, er ekki þegnskyldurjetti
Bandaríkja hlýtt,— með tíma og reynslu
fœrist allt í lag.— Sem kunnugt er, unnu
repúblikanar hjer sigur við síðustu
kosningar; í Lyon-hjeraði lilaut Harrison
1138 atkv., Cleveland 475 atkv., Fist
207 atkv. Fist sótti um forseta-embætt-
ið fyrir prohibitionista, fiokkinn; það
bjuggust víst engir við hjer, að Fist
mundi ná svo mörgum atkv. í þessu
hjeraði; mun því óhætt að álíta það
sem bendingu um í hönd farandi sigur
í prohibitionista málum, og það er von-
andi að þjóðin kannist innan skamms
við gagn og nauðsyn á útrýmslu víns
og jafnrjetti karla og kvenna; það eru
þessi tvö mál, sem krefja athygli hinn-
ar ameríkönsku þjóðar, framar öðrum;
þessi tvö mál eru mörgum sinnum meira
virði en vörutolls-málið, er flokkarnir
þrætast nú á um, og berast næstum á
banaspjótum út af. — Hinum eld-heitu
repúblikönum lijer syðra hefur víst ekki
líkað sem bezt ritgerðir JJigbergs við-
víkjandi demokrötum; þeir vilja helzt.
ekki sjá slíkt, en vjer vonum að það
sjeu að eins fáir, sem eru svo blindað
ir af pólitískum flokkadrætti, sem ekki
vilja heyra eða sjá annað en það, er
fellur við þeirra liugsjóna-myndir; það
er eitthvað eiuveldislegt við slíka hugs-
un; vjer þökkum Lögbcrgi fyrir þá til-
raun, er það hefur gert til að vekja
athygli hinna ísl. Bandaríkja-þegna á
stjórnmálum )>essa ríkis, og vonuin það
haldi áfram—áfram djarfleik sínum.—
Allt til þessa hefur veður-átt verið
mild og hagstæð, svo jörð er plóg-|>ýð
enn,—í morgun var 3 gr. frost. —Hveiti-
verð í dag 88—03 cents bush.—
Hjer með sendi jeg yður, herra rit-
stjóri $7,50, er jeg hef safnað saman
handa Jóni Ólafssyni alþ.manni, sem
þóknun fyrir rit það, er hann ritaði
mót Benidikt Gröndal um ísl. I Vest-
urheimi. Yerði fleiri til lijer í nýl., en
búnir eru, að votta honum þakklæti sitt
með fjárframlögum, mun jeg gera grein
fyrir því. Menn bera hjer mjög hlýjan
hng til J. Ó., en sterkan kala til Ben.
Gröndals. Það er leiðinlegt og mikill
skaði, ef þessi rígur, sem er á milli
flokksins hjer og þjóðarinnar á ísl. hverf-
ur ekki; það hindrar og eyðileggur
margt, sem hvorutveggju málsaðila er
gagnlegt og mikils varðandi. Einn máls-
metandi maður lijer liefur látið þá mein-
ingu í ljósi við mig, að Canada-stjórn
°g teyndar boggja ríkja stjómunum líka
væri skyldast að rjctta hluta vorn ísl.
á Ben. Gröndal og þá um leið á dóm-
stólum ísl. Vjer sjáum nú hvernig
þeir liafa dæmt málið, og þar með
játað allt níð Gröndais sannan dóm um
oss vesturfara, Vjer álítum það engu
spilla, þótt ritst. Lögbergs grennslaðist
eptir vilja og mætti Canada-stjórnar S
þessu mált.
S. M. S. Askdal.
P. S. Skammgæð varð sú skemmtun,
er Minne8Óta-búar höfðu af frjettabl.
Prospect; eptir fárra vikna tíma hvarf
ritst. og liefur ekki spurzt til hans sSð-
ar. Ivaupendur bl. voru flestir búnir að
borga fyrir árg., og hefur hann þvS ekki
alitið neina þörf að tefja lengur.
Úr brjefi frd Whotcom, Vash. Tcrr.,
dags. 30. nóv.
Okkur löndum, sem búum lijer við
Kyrrahafssfröndinn, Iíður fremur vel.
Við finnum mest til þess, hvað við er-
um fámennir til að láta nokkuð bera á
okkur til muna S samanburði við hina
þjóðflokkana. Við erum 9 talsins S þess-
um bæ; flestir eru það ungir menn og
efnilegir. í Seattle eru jafn-margir full-
orðnir og 4 börn. Enginn vafi er á
þvS, að hjer sje að vissu leyti hentugra
pláss fyrir íslendinga en nokkurs stað-
ar er S þeim nýlendum og bæjum, sem
jeg veit nokk«ð um, og sem þeir hafa
setzt að í. Veðráttan hjer er svo mild
og vinnutiminn svo langur, og bjer er
liægra en annars staðar, þar sem jeg
þekki til, fyrir bóndann að veita sjer
sjálfur flestar þartir sínar með sinni
eigin vinnu á sinu eigin landi. En það
er víða hart að eignast stjórnarland fyrr
en langt frá manna byggðum, og langt
frá sjó og veiðivötnnm, og þá verður
fátæklingum byrjunin örðug. En bænd-
urnir vinna hjá öðrum á sumrin, S bæj-
unum og að brautunum, og af þvl að
landnámið er svo ungt hjer vsstra, þá
þá lítur nú út fyrir að mikil vinna fyr-
ir verkamenn haldist hjer I fleiri ár,
þvS að einlægt er verið að bollaleggja
°g I'yggja og leggja nýja bæi og nýj-
ar brautir. Ilver fullkomiun erflðismað-
ur fær $2,00 á dag og iðnaðarmenn
$8,00 og ]ar j-flr. Ekki er það tilftnn-
anlega mikill tími, sem tapazt hefur
fyrir regn enn |á; 4 eöa 5 frostnœtnr
komu S vikunni, sem leið; en nú er
allt (>ýtt nptur, og sunuan-blíðviðri.
Fyrir þessa góðu tíð stíga löndin
geysi-fljótt 1 verði, svo að vanalega er
ábúðnrjörðin orðin fleiri þúsunda doll-
ara virði, |egar eignndinn hefur fengið
rjett til að selja hana, það er aö skilja:
fullnægt skilyrðunum fyrir að fá eign-
arbrjef og fengið það. En opt er sjálf-
ur rjetturinn seldur fyrir töluvert fje,
þó að‘ lítiö eða ekkert sje búiö að
vinna á landinu. Eins er rerð á lóð-
um S bæjunum töluvert hærra en á sjer
stað austur írá.
Þó að við finnum sárt til þess, hve
fámennir við erum hjer vestra, og hve
lítið þar af leiðandi hlýtur að bera á
okkur sem íslendingum, eins og jeg
drap á S byrjunihni,—þá höfum viö haft
eiun landa okkar á meðal, sem okkur
hefur þótt bera lieldur til mikið á, af
þvi að framkoma hans var S gagnstæða
átt við það, sem við mundum hafa kos-
ið. Jeg get hans lijer löndum okkar
til viðvörunnr, þvS að óskandi vœri að
þeir færu ekki að leggja )að S vana
sinn að fylgja dæmi hjerlendra bófa,
hafa þan svik og þá óknytti i framrai,
sem þeir komast höndunnm undir, og
hafa sig svo á burt til annars rSkis,
þar sem ekki verður i þá náð, skiljandi
ekki annað eþtir en skömmina, sem
svo að nokkru leyti hlýtur að falla á
þjóðflokk vorn. Þessi náungi, sem hjer
er um að ræða, sagðist vera mesti lista-
maður, en reyndist eins mikill klaufl;
hann kvaðst vera mesta karlmenni, og
sagði margar sögur af sinum þrekvirkj-
um, en reyndist afstirmi. Hann sagðist
kunna marga galdra og meinlega og
peninga sagðist hann búa til, þegnr hon-
um sýndist; en þegar liklegt var að
hann notaði galdurinn, þá vsrö enginn
var við liann; og þegar auðsjeð var að
hann vildi gjarnnn eignast meiri peninga
en hann gat á einhvern vanalegan liátt,
sem. ærlegur maður—þá stal hann þeim.
Þegar kvennþjóðin var honum ekki nógu
eptirlát, þá ljet liann ekki sitt eptii
liggja nð gera henni allt til Bvivirðing-
ar, scm hann gat. Og loksins, þegar
hann sá að ómögulegt var að hann
yrði umborinn lengur, og að lðgin hlytu
að taka i lurginn á lionum — þá strauk
hann. Sagt er að hanu muni hafa lent
S Winnipeg.
387
jeg segl þetta fyrir mitt leyti: Mjer hefur allt af
getizt að Umbopa, og að f>ví lejti, sem S minu
valdi stendur, mun jeg styrkja hann við petta
fyrirtæki. Hað verður mjer sjerstök ánægja að
reyna að jafna á pessum grimmdar-djöfli, Twala.
Hvað segið f>jer, Good, og pjer, Quatermain?“
„Jæja“, sagði Good, til pess að tala í lík-
ingu, sem allt þetta fólk virtist vera svo mikið
gefið fyrir, „pjer getið sagt honum, að pjarkið
sje sannarlega gott og vormi hrukkur hjartans,
og að jeg fyrir mitt leyti skuli ekki bregðast
honum. Mitt eina skilyrði er pað, að hann lofi
mjer að vera S buxum“.
Jeg þýddi pessi svör.
„Gott og vel, vinir mínir“, sagði Ignosi, áð-
ur Umbopa; „og hvað segir þú, Macumazahn,
gamli veiðimaðurinn, sem kænni ert en særður
vlsundur?“
Jeg hugsaði mig um dálitla stund og klór-
aði mjer í höfðinu.
„Umbopa, eða Ignosi“, sagði jeg, „mjer gezt
ekki vel að stjórnarbyltingum. Jeg er friðar-
maður og fremur huglítill“ (pá brosti Umbopa),
„en að hinu leytinu hleyp jeg ekki burt frá
vinutn mínum, Ignosi. Þ>ú hefur ekki brugðizt
okkur, heldur farið að eins og rnaður, og jeg
ætla ekki að bregðast pjer. En mundu eptir pví,
að jeg er verzlunarmaður, 'og parf að hafa ofan
af fyrir mjer, svo að jog þigg boð þitt viðvSkj-
286
§em fyrir mjer liggja, og hjálpa mjer tií að byíta
þessum grimmdarseg og morðingja úr völdum,
oða vilt þú það ekki? Kjóstu“.
(tnnii! ninðurinn tók hendinni um höfuðið og
hugsaði sijg nin. Uvf næst reis hann á fætur,
gekk þangað sem Umbopa, eða rjettara sagt
Ignosi, stóð, íjell á knje fyrir framan hann og
tók í höndina honum.
„Ignosi, löglt'ig' konungur Kúkúananna, jeg
tek höndum samam við þig, og verð þinn maður
til dauðans. Uegar H’1”1 varst barn, hossaði jeg
þjer á hnjánum á mferi og nú skal gamli hand-
leggurinn minn berjasl fjrir bjef og frelsinu“.
„Gott og vel, Infav(loos; vinni jeg sigur, skalt
þú verða æðstur mað'Pr 1 þessu konungsríki,
næstur konunginuin; mish’JTP1’'^ mjer, þá getur
þú ekki nema dáið, og dWuöinn er hvort scm er
ekki langt undan landi fyiTir pjer> Stattu upp,
föðurbróðir minn“. \
„Og þið, hvítu menn, vVjpð þið hjálpa mjer?
Hvað get jeg boðið ykkur! Hvltu steinana —
ef jeg vinn sigur og get fun dið þú, þ'i skuluð
þið fá eins marga af þeim, BÍns °g Þ'ð getið
flutt á burt hjeðan. Nægir ykkur það?“
Jeg þýddi orð hans.
„Segið honum“, svaraði S1 ir Henry, „að hann
villist á Englendingum. AuUur er góður, og
verði hann á vegi okkar, þá
tökum við hann;
en enginn gentlemaður selur 6 ig H'rir auð. En
283
ár minir, liann er konungurinn, og ef hann yrði
drepinn, þá mundi Scragga setjast að völdum f
hans stað, og hjarta Scragga er dökkara en hjarta
Twala, föður hans. Ef Scragg* væri konungur,
þá mundi okið á hálsi vorum verða þyngra, held-
ur en ok Twala. Hefði Imótu aldrei verið drep-
inn, eða ef Ignosi, sonur hans, hefði lifað, þá
hefði allt verið öðruvísi; en þeir eru b&ðir dauðir“.
„Hvernig veizt þú, að Ignosi sje dauður?“
sagði rödd bak við okkur. Við litum við stein-
hissa, til þess að sjá, hver talað hefði. t>að var
Umbopa.
„Hvað áttu við, drengur?“ spurði Infadoos;
„hver sagði þjer, að þú skyldir tala?“
„Hlustaðu á, Infadoos*1, svaraði hinn, „og þá
skal jeg segja þjer sögu. Fyrir mörgum árum
Var Imotu konungur drepinn í þessu landi, og
konan hans flýði á burt með drenginn Ignosi.
Er ekki svo?“
„Svo er það“.
„t>að var sagt, nð konan og drengurinn hefði
dáið á fjöllunum. Er ekki svo?“
„í>að er llka satt“
„Jæja, það vildi vildi svo til að móðirin og
drengurinn Ignosi dóu ekki. t>au komust yfir
fjöllin, og flokkur eyðimerkur-manna, sem á ferð
voru, fluttu þau yfir sandana hinumegin við fjöll-
in, þangað til þau komu loksins aptur til vatns
og grass og trjáa“.