Lögberg - 19.12.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.12.1888, Blaðsíða 1
4> ^ „Lögbevg11, er gefið út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á liverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 35 Lombard St., Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25, i 3 mán. 75 c. ISorgist fyrirfram. Einstök númer 5. r. „Lögberg“ published every Wedncs- day by the Lögberg Printing Co. at No. 35 Lombard Str. Price: one jrear $ 2, 6 months $ 1,25, 3 inuxiths 75 c. payable in advance. Single copies cents. 1. Ar WINNIPEG, MAN. 19. DKSEMBER 1888. Nr. 49. Manitota & Nortdiwestern HA U TARF.J F L A O. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpekkta jíingvalla-nýlenda liggur að {ies«ari járnbraut, biautin liggur um liana ; hjer um bil f>5 fjol-kjldtir haia pegar >e7,t par a&, eu par er enn nóg af ókeypis stjórnailaodi. ICO ckrur hauda bverri Ijölskyldu, Á- gœtt engi er 1 f'cwaii i'jicndu. Frekari leic beiuingar fá rneun hjá A. F. EDEN LAND COMMISSIONER, Ó22- MS'lN Winniþeg. J. H. ASHDOWN, HanlYaru-verslinarinito, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. •WIITITIPEG, Alpekktur aS því að selja haöru við mjiig lágu verði, ílver þó ætla að skella skolleyrunum við þessum sögum og fara sínu fram. t(i r. s u * láf | ‘S 2 5 « > ,S J5 3 k ö lllL •aH ■+» 0B J)að er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. þegar þjer þurfið á einhverri harðvöru að halda, þá látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main &. Bannatyne St. WINNMPEG. Alls konar aðfluttar vörur úr postulíni, gler- og leirtau, latnpar, hnffapör og alls konar gylltur og silfraður horðbúnaður. Aðalstöðvar til að kaupa í BRÚÐARGJAFIli! Mestar vörubyrgðir og ódýrasta búðin í bænum! Sjerstök kjörkaup á alls konar letruðum bollapönan. Jtomib og lieintöjrhi'b oklutr OORE & GO. 430 Main St. JARDARFARIR. jHornið óMain & Market str. Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara parf, ÓDÝRAST í BŒNUM. •leg geri mjer mesta far um, aðj ?eti v,u farið sem bezt fram | við jarðarfanr. TelepJíon« A’r. 413. Opið d*g og nótt. |M. IIUHOKS. smmm Panama-skurðurinn, stórkostleg- asta fyrirtækið, setn Lesseps hefur enn lagt rít í, hefur lengi átt örðugt uppdráttar, enda hafa ýms- ir voldugir menn spyrnt á móti því af alefli — ekki síður en þeg- ar um Súez-skurðinn var að ræða. Fyrir skömmu síðan voru menn nálega vonlausir um að nokkuð mundi úr honum verða, því að fje þraut. Nú er talið áreiðanlegt að Lesseps fái fyrirtæki fraingengt. smu stæði, mundi hún ekki vera fús á að skipta um stjórnarlega stöðu sína. Blöð Canada hafa tekið illa í uppástungu Butterworths, og telja hana marklevsu, hyggða á mis- skilningi einum, að þvj er Cana- da-mönnum við kemur. Erastus Wiman, sem mest hefur barizt fyrir verzlunarsambandi milli Cana- da og Bandaríkjanna, álítur að uppéstungan verði til ills eins og sje hreint og beint klaufa-stryk. Rússa-stjórn hyggst að gefa út ný lög á næsta ári um það að allir útlendingar á Rússlandi verði skyldugir til að gerast rússnosk- ir þegnar, þegar þeir hafi verið 5 ár þar í landinu. Annars verði þeir gerðir landrækir. B. D. RICHARDSON, BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlsr eionig með alhkonsr rítföng, Prentar með guíuaflí og bindur bœkur. k hofnlnu sndspænis nýja pdsthúsínn. Maln St- Winnipeg< J t 0 íl m IC 11 eptir Sigvalda, Jónsson Skagfirðitig eru til sölu á skrifstofu Lögbergs. Kosta í kápu 25 c. TAKIÐ ÞIÐ YKKJJR TFj- OG HEIMSÆKIÐ (Sigwrbr J. JolranitcöBon 298 Ross Str. hefur til sölu LÍKKISTUR á allri stærð og hvað vandaðar, sem inenn vilja, með lcegsta verði. Hjá bonum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum litur. GEO. F. MUNROE. MálafœrslumaðuA' o. s. frv. Freeman Bi.ock Wtalxi. St. w ixutiipeg' vtl {ekktxir meöal íslendinga, jafnan reiðu- búinn tii aö taka að sjer mál þeirra, gera fyrif )>ú samninga o. s. frr. S. POLSON landsölumadur. Basjaríúðir og l.újarðir keyptar og seldar. a t u r 1 d g a r b vt t‘ n&lægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálum. Skrifstofa S Harris Block Nain Str. Beint á móti City Hall. Hongli 8£campt>ell Málafærslumenn o. s. frv. -Skrifstofur; 302 Main St. Wínnipeg Man. ..StauleyHough. Isanc Cximpbell Og þið verðið steinbissa, hvað ódýrt t>ið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- iitum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yflr. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt oclyrara en nolckru sinni aður. W. H. Eaton <Sc Co. 8ELKI11K, MAN. A. Hnggnrt. a James A- Ross Múlafærslumenn o. s. frv. Bundee IJlock. .Mai S. Pústhúska^si No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. LSTJólaspjöld fást 6 fyrir 5 c. hjá J. Bergvin Jónssyni. FRJETTIR. CAADA PA0IFI0 SELKIRK--------MANITOBA narry J» Jlontgomery ei gandi. Nýir örðugleikar hafa komið fyrir Salisbury-stjórnina, síðan síð- asfca blað Lögbergs kom úfc. Sá kvifcfcur hefur komið upp, og all- mikil líkindi virðast fyrir því að hann eigi við rök að sfcyðjast, að Emin Bey og Sfcanley sjeu í höndunum á Aröbum þeim, sein Englendingar eiga í höggi við Aíríku, og muui báðir vera á lífi. þeir sem þessari skoðun halda fram æfcla, að Arahar muni halda þeim í gislingu, svo að ef Eng- lendingar ráðist á Suakim án frekari sáfcfcatilrauna við Araba, þá muni það vera það sama, sem að lcveða upp dauðadóm yfir þess- um hetjum, sem öllum hinum menntaða heimi er svo annt um Churchill lávarður með sínum á- hángendum og Gladstones-sinnar, sem eru því mjög mótfallnir að ráðisfc verði á Suakim, hafa í þess nm sögum úr Afríku fengið inúfc fcangiirhald á þjóðinni og nýtfc ó- vildar-efni gegn stjórninni. þvf að líf Stanleys er almenningi manna miklu annara um en yfir ráðin yfir Núbíu. Stjórnin virðist 13. þ. m. var lögð fyrir con- gressinn í Wasliingfcon uppástunga um að forsetanum verði falið á hendur að bjóða stjórnum Sfcór- bretalands og Canada að setja menn í nefnd til þess að hugleiða, hvort ekki væri vel til fallið að jafna deilur þær, sem verið hafa milli þessara sfcjórna og Bandaríkja- sfcjórnar út af fiskiveiöamálinu og öðru, með því að Canada gangi öll inn í Bandaríkjasambandið eða þá einhver hluti hennar. í ástæð- um uppástungunnar er bent á skyldleika Canada-manna og Band- aríkjamanna, bæði að uppruna til sögu og háttsemi; á það að lönd- in bæti hvorfc annað upp, og sjeu eðlilega svo mikið hvorfc upp á annað komin, að tjón sje að að- skilnaðinum; og að óheilla-bönd liafi hingað til verið lögð á viðskipti landanna með því fyrirkomulagi, sem hingað fcil hefur átfc sjer sfcað. þingmaðurinn, sem lagt liefur upp- ásfcungu þessa fyrir congressinn, heifcir Butterwortli, og er frá Ohio. í meðmælingar-ræðu sinni með uppástungunni fullyrti hann, að engum blöðum væri um það að flefcta, að Bandaríkin og Canada mundu renna saman. Við ma repúblíkana lcvaðst hann hafa talað um þetta mál, og hefði ekki hitt á einn einasta, sem liefði verið því mófcfallinn. Mál þefcta er mjög svo uppi á teningnum í Bandaríkjunum um þessar mundir. í hverju horni fara einhverjar bollaleggingar fram viðvíkjandi því. Meðal annara hefur prófessor við Cornell-há- skólann í íþöku, J. G. Schurman, haldið ræðu um það nýlega. xSchur- mann er fæddur Canada-maður, og ræða hans liefur vakið all- mikla eptirtekt, einkum fyrir þá sök, aö óhætt mun mega segja, að í henni kotni fram skoðanir niargra Canada-manna. Schur- mann hjelt því fraiu að Canada væri alls ekki á leiðinni fcil að renna saman við Bandaríkin, held- ur til að verða algerlega sjálf- stæð þjóð; hún hefði komizfc á þann rckspöl þegar frá árunum 1840, en þó einkum síðan 1867; að fylkjasambandið komst á, þog- ar mikil byggð væri komin í Norðvestur 1 andið, þá yrði Canada það í orði, sem hún þegar væri nær því orðin á borði — sjálfstæð þjóð. En meðan á laudnáminu Demokratar í congressinum í Washington hafa samþykkt að stuðla að því, að Dakota verði tekin inn í ríkjasambandið, annað- hvort sem eitt cða tvö ríki, epfcir því sem niðurstaðan verður hjá Dakota-mönnum sjálfum. Eins vilja þeir og taka Washington, JVÍontana og New Mexieo inn í ríkjasambandið, og enn fremur Utah, en þó með einhverjum viss- um skilyrðum; að minnsta kosti vilja þeir gefa út sjerstök lög við- víkjandi innfcöku þess terrítórís í ríkjasambandið, þar sem hin eiga öll að takast inn með sama laga- boðinu. Onfcario-stjórnin hefur nýlega unnið nierkilegt mál, sem hún hefnr átt t að undanförnu við Canada-stjórn. Að nafninu til var mál þetta höfðað gegn timbur- fjelagi einu, St. Catherines Milling & Lumber Co. af Ontario-fylki, en allir vissu, að jiað var sam- handsstjórnin sem stóð hak við, og borgaði málskostnað fyrir fje- lagið. A máli þessu stendur þann- ig, að fyrir nokkru síðan reis ágrein- ingur upp milli Canada-stjórnar og Ontario-sfcjórnar út af land- fláka allstórum, fyrir norðan og vestan Port Arthur. Ágreining- urinn kom til úrskurðar brezku sfcjórnarinnar, og úrskurðað var að landflákinu væri partur af Ont- ario-fylki. En sambands-stjórnin gafst ekki upp við það. Nú hjelfc hún því fram, að þó að þetta væri partur af Ontario-fylki, þá stæði sá partur engu að síður und- ir yfirráðum Canada-stjórnar, því að vissir Indíána-flokkar ættu þetta land, og Canada-stjórn hefði á hendi f járráð þeirra. Og svo veitti stjórnin fjelögum, sem voru inn- undir hjá henni, mikil hlunnindi af þessu landi. þar á meðal var þetta timburfjelagj som nefnt hef- ur verið. Nú hefur leyndarráð Breta úrskurðað, að veiting sam- bands-stjórnarinnar sje með öllu ógild, og að Ontario-stjórn hafi full umráð yfir landinu. Aptur á móti á lnin að inna af hendi styrkinn til Indíána, sem kallaður er Indian treaty. Úrskurður þessi er talinn sjerlega þýðingarmikill, og húizt er við að hann muni hafa mikil áhrif í þá átt að draga úr yfirgangi þeim, sem samhands- stjórninni er gjarnt til að hafa í frammi viB fylkin. Fögnuður er mikill i Ontario meðal fylgis- manna Mowats, eins og nærri má geta. Hæstarjettar-dóminum í . járn- brautarmúli Manitoba hefur enn verið frestað jmugað til á laugar- daginn þ. 22. ]?. m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.