Lögberg - 19.12.1888, Síða 4

Lögberg - 19.12.1888, Síða 4
UR BÆNUM OG GRENNDINNI Sama öndvegistíð helzt. hjer enn, stillt veður og mjög væg frost. Ilcrra Ármann Bjarnason, ungur ís- cndingur lijer S hænum, sem atvinnu hefur á vagnstöðvum Kyrrahafsbrautar- innar, meiddist mikið um miðja síðustu viku. Ilann er nú talinn úr allri liættu. Vjer liöfum verið heðnir að geta jæss í hlaði voru. að |>eir $ 17,25, sem oss voru sendar frá Duluth til sam- skotanna handa Jóni Ólafssyni, alþingis- manni, og sem áður hefur verið getiö um hjer í blaðinu, eru frá 16 löndum har í hænum. Herra S. Sigurbjörnsson, Arnes P. O. Man., hefur sent oss $ 1,60, sem hann hefur safnað til samskotanna lianda Jóni Ólafssyni. Jólfttrjessamkoma verður haidin í ísl kirkjunni á jóladagskveldið, undir stjórn sunnudagaskólan''. öllum er boðið að taka þátt i fyrirtækinu, án tillits til þess, hvort þeir til heyra sunnudagaskólanum og söfnuðinum. Gjöfum á trjeð verður af forstöðu- nefndinni veitt móttaka i kirkjunni á sunnudaginn þ. 23. þ. m. frá kl. 2 e. m. til kl. 6 e. m., á mánudaginn frá kl. 9 f. m. til kl. 6,80 e. m. og á jóladaginn írá kl. 9 f. m. til kl. 12. Kirkjan verður opnuð fyrir almenn- ingi kl. 6,80 á jóladagskveldið. Eins og sjá má af 45. tölubl. Lögbcrgt, ferðaðist Jeg suður um ísiendinga-byggð- irnar i Dakota fyrir skömmu i erindum blaðs vors. Jeg er nú nýlega heim kominn úr því ferðalagi. Það»n er ekk- ert að frjetta, nema gott eitt. Jeg mætti þar hinni sömu velvild landa minna, sem jeg lief jafnan átt að venjast, þeg- ar jeg hef heimsótt þá syðra. Að þvi, er sölu blaðs vors við víkur, þá varð mjer mikið ágengt, meira en jeg bjóst við, áður en jeg fór af stað, og skoða jeg það scm ijósa bendingu um að Lög- berg muni einskis i missa við verðlækk- unina. heldur þvert á rnóri, áður en langt um líður. Jeg hef því ástæðu til nð vera einkar ánægður með árangur íerðar minnar, og vil hjer með þakka mínum lieiðruðu löndum fyrir viðtök- urnar, og af lijarta árna þeim alls góðs. Eins og nærri má geta, get jeg ekki gefið neina skýrslu um efni og ástæð- ur manna, þótt jeg ferðaðist þar um; en að því, er sjeð verður, er alþýða manna þar á góðum framfaravegi. Þó að hveiti skemmdist nokkuð hjá allmörg- um, þá liefur háa verðið, sem hveitið er nú í, mikið hœtt skemmdirnar upp. Yfir höfuð að tala hefur þetta ár verið heldur gott fyrir bændur þar. Síðar vonast jeg eptir að Lögberg geti fært lesendum sínum nákæmari skýrslu um NU ER TIMI! Bok Monrads NY FÖT! NÝ FÖT! það efni. S. J. Jóhannesson. Menn eru beffnir afsaka prentvillur í greininni ,,Lítil fer?Tasagn“ í fessu blaði. Greinin rbtaðist eptir a<V hún hafði verið leiðrjett og of seint að gáð. I 2. línu grein- arinnar stendur cjör fyrir gjöri, 4. 1. syntr f. sysíur, s. 1. Flatéy Breiðafirði f. Flatey á Breiðafirði, -9.—10. 1. viktibladð f. viku- blaðið, s. 1. atlviðdi f. allvíða í, 10. 1. hvarí f. hvar, 13.—14. Ifnu Ingibjösg f. Ingibjörg, 30. 1. full f. fullt, 1 2. dálki greinarinnar stendur og á einum stað fii f. fái. Hjer með bið jeg vinsaml. alla >á, sem nú hafa undir liðndum BerjgrenU‘ NÚ ER TÆKIFÆRi! Tækifæri til að gleðja föður og móð- ur, son og dóttur, bróður og systur, mann og konu, unnusta og unnustu, vini og vandamenn, með allskonar skraut- legum og yndislegum jólaspjöidum (Christ- mas cards), floskössum, albums, og ytir höfuð að tala öllu því, sem mannlegur andi getur upp hugsað, til að gleðja með bæði sig og aðra um jólin. Þetta allt fá menn þvl nær ókeypis hjá ./. Bergvin Jówsyni. Dundec Hotisc. m HI'IIII l>ir\U!IYYUU- ttul HlVlitll ItUj.UIllílllíill , þýdd á íslenzku af Jóni Bjarna- syni, er nýkomin út í prentsmiðju „Lögbergs" og verður fyrir jólin til sölu hjá þýðandanum (100 Je- inima Str., Winnipeg) fyrir $ 1,00. Framúrskarandi guðsorða bók. Nýkomnar liausivör u r. Ný haustföt, $11,00 virði, fyrir $6,50 Ný haustföt, $16,00 virði, fyrir $9,50 Ný haustföt, $18,00 virði, fyrir $10,50 Nýir haustfrakkar, $12 virði, fyrir $7,50 Nýir, ljómandi frakkar (worsted), $16,00 virði, fyrir $11,00 Góðar ullarbnxur fyrir $1,50. KOMIÐ OGSJÁIÐ. * ISLIIE STIIM JST'JólaBpjöld fást 6 fyrir 5 c. hjá J. Bcrgvin Jóussyni. 426 Main Str. heptin og aðrar bækur söngfjei. Gígjv, að skila þeim til miu hið nllra fyrsta. Jón Blöndal. UGLOW’S pt. forseti söngfjel. Gígju 122 Jemima St. RAFFLE Á oull ÚRI föstudagskveldið þann 21. þ. m. kl. 7>f. Hijóðfærasláttur og ágætar skemtanir á eptir. Tickets 25 c. til sölu hjá J. Bergvin Jónsson. Cor. Ross & Isabel. l'WEkki dregið á flmmtudagskveldið, eins og áður hefur vorið auglýst. Pantanir utan af iandshyggðinni til Cheapside. Adress O. Box 35 Winnipeg. N tl er tími til ad velja ydnr JOLAUJAFIR. FEYKSLEGAR BYRGDIR NYJAR VÖRUR Postulin, Cíler-bordlninadiir, Silfur-bordbunadnr Miklar HáÚda-byrgðir af Jóla-spjðldi/m (A'mas Cards), HAMa-gjðfum, Jóla-bókum, Fögrum Skraut-munum, Leikföngum o. s. frv., taka fram Öllu, sem til er i Wxnnipcg. Ljómandi úrval úr Jóla-spjöldum aila vega og með lægsta vorði. Dásemdir Uglows: Pakkar af Jóia-spjöldnm fyrir 5 cents, 10 cents og 25 cents, cru það ódýrasta, sem til er i bænum. Sex ljómandi spjöld i umslagi fyrir 5 cents. Ljómandi spjöld í öskjnm fyrir 10 cents og upp eptir. Stórkostlegar byrgðir af Hátíða-gjöfum, Drcssing Cases frá $1,50 til $40, Ljósmynda- albúm frá 25 c. til $25. Sauma-kassar frá 25 c. til $15, og ósköpin öll a Gimsteina- kössum, Skrifborðum, Kvenntöskum, Mynda-umgjörðum, Speglum, Ilm-kössum, Spjalda- kössum (Card Cases) o. s. frv- Fegurstu Postulíns-bollar málaðir, fyrir karlmenn og kvennfólk, Blóma-borð, Skraut- ker, Körfur, Stand-myndir, o. s. frv. Ljómandi Postullns-bollar fyrir 25 c. og hærra verð. Leikfóng — Dásamlegt úrval úr leikfóngum fyrir drengi og stúlkur. Bisquc-briífur Postulins-brúður, Vax-brúður og Skinn-brúður með öllu verði; margvisleg leikfóng úr pjátri, Töfra-luktir, Gufu-vjelar, Postuiíns-bollapör, Lúðrar, Bissur, Ruggu-hestar, Sleðar, og önn- ur barna-Ieikfóng i hundraða-tali. Alla þessa víku verða hjá Ugiow gefnir öllum okkar skiptavinum pakkar með Ijóm- andi fallegum Jóla- og Nýjárs-spjöldum. Munið, hvar staðurinn er. W. UGLOW. - - - 486 MAIN STREET, FREEMAN BLOGK. SJERSTOK KJOLATAU. CHEAPSIDE Hnifapor, Lampar, Skrantvornr. Þar eð við höfum sem stendur meir af kjólataui en við getum komið fyrir, þá liöfum við af ráðið ftð bjóða þ&ð fyrir IIÁLFVIRÐI. Þetta er ekkert humbug, þvi vörurnar hljótíi að seljast innan viku tíma. .Enn fremur bjóðum við mikið úrval af jOress Braids & Faney Gimps. Það er sjerstök hvöt fyrir yður að kaupa nýjar nytsamar jólagjafir við lágu verði. Iíugsiö um )að! Talið um það! og komið svo til C’heapsidc stores. 578 og 580 Main St. Til kunningja úti á landi. — Skriflð um þetta til Cheapside. |^”Jólaspjöld fást 6 fyrir 5 c. Jijá .1. Bergvin Jónssyni. MUNID EPTIR Mestar byrgdir, Beztar vorur, Lægsta verd, er í CRYSTAL HALL 330 MAIN ST. Porter&Ronald. Blaðfyrirtæki vort hefur þegar hcppnazt svo vel, að vjer sjáum oss fært að selja nscsta árgang Lögbergs fyrir lö 1,00. A«k þess fá nýir áskrifendur allt, sem iútkomið verSur af þessum úrgangi, þegar nöfn þeirra koma til vor, og það, sem þá vcrður út komið af Bikasafni Lögbergs. í Bikasafninu ern þessar sögur: Stjórnarstctf Afr. T'ult-umbUs eftir Ckat-tes />ichmrt3, Mrs. Williams i þrumuveSrinu eptir Mark Twaitt, Kvasntur meykerlingu eptir Wilkic Collins og fyrri hluta sögunnar JVimar Salimons konungs eptir H. Bitier Haggard. Lögberg berst fyrir heiðri og vóldum íslendinga í þessari heimsáifu. Löjgberg styður fjelagsskap íslendinga, og mælir fram með öllum þarflegum fyrir- tækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. Lögberg tekur svari íslendinga i þessari heimsálfu, þegar á þeim er nlðzt, hvort heldur af æðri eða lægri. Lögberg er algerlega sjáfstætt blaS, óbundið öllum flokkum, og nýtur ekki að- stoðar annara en kaupenda sinna. J>aS getur þvi talaS hispurslaust og hreinskilnislega, hver sem i hlut á. pað heldur fram frjálslyndislegri stefnu í pólitík og samvizkusam- legri embættisfærslu, og gerir sjer far um aS skýra fyrir mönnum rjettarkröfur þessa fylkis. Lözberff flytur meiri frjettir af /slendingum hjer eptir en hingaS til, meS þvi að vjcr iiöfum framvegis fasta frjettaritara í öllum þeim stöSum — nýlcndum og bæjum — þessu landi, þar sem nokkuð töluvert er samankomið af löndum. Lögbcríí er ódýrasta blaðiS, sem nokkurn tíma hefur verið gefið út á islenzkri tungu. tfgf Kaupið þvi Lögberg. )>ví fleiri, sem kaupendur vorir verða, þvi betur getum vjer gert blað vort úr garði. Utg. Logbergs. 800 mabnanna frá stjörnunuin!“ lirópaði kallari, sera með þeiin kom. „Við pðkkura konunginum“, svaraði jeg; „farið“. Mennirnir fóru, og við virtum herklæðin fyrir okkur, og pótti mjög mikils um r»rt. Aldrei liöfðum við sjeð hringa betur gerða. Öll skykkj- nn hrökk svo fast saman, að lítið vaetaði fi að hylja maetti alla hringana með pví að leggja báð- ar hendurnar yfir pá. „Búið f>ið petta til Jijer í landinu, Infadoos?“ spurði jeg; „pað er ljómandi vel gert“. „Nei, lávarður minn, við höfum erft það ept- ir forfeður okkar. Við vitum ekki, hver hefur búið pað til, og ekki eru noma fáar eptir af pessum skyrtum. Engir bera pær, nema peir, sem eru af konunglegum ættum. Þetta eru töfra- skyrtur, sem spjót geta ekki komizt í gegnum. Hvorjum, sem í peim er, er nær pví óhætt 1 bardögum. Konunginum gczt vel að vkkur, eða hann er mjög hræddur, pví að annars hefði hann ekki sent ykkur petta. Verið í peim í kveld, lávarðar rn(nir“. Dað sem eptir var af deginum höfðum við lítið um o)<kur, hvíldumst og töluðum um, hvern- ig ástatt var fyrir okkur, enda var ekki ástæðu- laust, pó að okkur yrði órótt út af pví. Loks- ins kom sólarlagið, púsundir af varðeldum glóðu, og gegnum myrkrið heyrðum við pramm margra 291 fóta, og glamtir spjóta í hundraðatali, pegar her- flokkarnir voru á leiðinni til stöðva peirra, sem peim hafði verið sagt að vera á, til pess að vera bún* if til híns mikla dansleiks. Um kl. 10 kom tunglið upp í öllutn Ijóma sinum, og meðan við stóðum og vorum að horfa 4 BPPf?ðngu pess, kom Infadoos, herklæddur frá hvirfli til ilja, og með honum komu 20 menn sem varðlið, til pess að fylgja okkur á dansleik- inn. Við höfðum pegar farið í hrynga-skyrturn- ar, sem konungurinn hafði sent okkur, eins og Jnfadoos hafði ráðið okkur til; við vorum I peim innan undir okkar vanalegu fötum, og okkur til mikillar furðu fanst okkur pær hvorki vera pung- ár nje ópægilegar. Þessar stálskyrtur, sem auð- sjáanlega höfðu verið búnar til handa mjög stór- um mönnum, hjengu nokkuð lauslega utan um Good og mig, en utan um hinn tígulega líkama Sir Henrys fjell skyrtan eins og hanzki. Svo gyrtum við okkur skammbissum okkar, tókum okkur í hönd stríðsaxirnar, sem konungurinn hafði sent okkur með herklæðunum, og lögðum af stað. Þegar TÍð komutn á stóra auða svseðið, par sem konungurinn hafði talað við okkur un ntorg- uninn, var pað troðfullt af eitthvað 20 púsund mönnum, sem skipað hafði verið niður eptir her- flokkum. Herflokkunum var aptur skipt í sveitir, og milli hverrar sveitar var dálítill stígur, til pess að konur pær, sem finna áttu galdramenn- 294 hnipraði sig við fætur hans, og hinir stóðu fyrír aptan hann. „Heilir, hvítu Iávarðar“, hrópaði hann, pegar við komum pangað, sem hann sat; setjizt, evðið ekki hinum dýrmæta tíma — nóttin er allt of stutt fyrir dáðir pær, sem drýgja skal. Þið kom- ið á heillastund, og inunuð sjá dýrðlega sýningu.. Lítið kring um ykkur“, og hann velti peSsari einu glyrnu, sem í honum var, frá einum her- flokknum til annars. „Getið pið sjeð annað eins og petta á stjörnunum? Sjáið, hve peir skjálfa í vonzku sinni, allir peir, sem hafa illt í hjört- um sínum, og óttast dóminn af himnum ofan“. „Byrjið! byrjið!“ hrópaði Gagool með sinni mjóu, skerandi rödd, gaupurnar eru hungraðar, pær ýlfra eptir æti. Byrjið! byrjið!“ Svo varð dauða-pögn eitt augnablik, og grununnn uin paði sem koma átti, gerði pá pögn ögurlega. Konungurinn lypti upp spjóti sínu, og alft í einu lyptust upp púsundir fóta, eins og peir fætur hefðu allir setið á sama manninum, og stöppviðu svo á jörðina. petta var endurtekið prisvar sinnum, svo að hinn sterki grundvöllur hristist og skalf við. Svo fór ein einstök riijj lángt út 1 liringnum að syngja sorgarsöng, 0g viðkvæðið við hann var eitthvað á pessa leið: „Hvað er hlutskipti manns, sem af konu er fæddur?“ Og svo valt aptur svarið út frá hverju koki

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.