Lögberg - 26.12.1888, Page 1

Lögberg - 26.12.1888, Page 1
„Lögberg11, er gefið út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum mio- vikudegi. Skrifgtofa og prentsmiðja Nr. 35 Lombard St., Kostar: um árið $2, í ö mán. $1,25, i 3 mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök númor 5. c. „Lögberg“ published erery We<loeg- day by the Lögberg Printing Co. ít No. 85 Lombard Str. Price: one year $ 2, 6 montlis $ 1,20, 3 mouths 75 c. payable in advance. Single coptes cents. 1. Ar WINNIPEG, MAN. 20. DESEMBER 1888. Nr. 50. Manitoba & Northwestern JAHI^ B K A U T AHFJ E L A G GOTT Vj\TN. GOTT LAND — GÓDUR SK Hiu alþekkta ]jincvalla-nýleDda liggur að þessari járnbraut, biautin liggur uni hana ; hjer utn bil 55 fjöbktldur hala þegar sezt þar eb, en |.ar tr enn nóg af ókeypis stjórnailacdi. 1C0 ekrur 1 anda hverri (jölskyldu. Á- gœtt engi tr 1 þtssaii i'ýlcndu. Irckaii leilbeiningar íá menti hjá A. F. EDEN LAND COMMISSlOIfKR, Ó22- JvIStK Winniþeg. J. H. ASHDOWN, HardYÖru-verzlunarmadur, Cor. MAIN & BAHNATYNE STREETS. Alþekktur að ]iví að selja haöru við mjög lágu vorði, u s u 3 £? 2'3'5§. ft»S # f 3 \ 3 £ * * 2 « ■ * u X £ " U ð j3 . VI * 2 & f £ «• T. » ? I s B. <m JT' » ** 5* 3|jrf f “ p E. 3 r» ]>að er cngin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vönimar og segja yður verðið. þegar þjer þurtið á einhverri harðvöru að halda, þá lútiS ckki lijá líðft að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Bannatyne St. WINPÍNIPEG. R. D. RICHARDSON, BÓKAVEKZLUN, STOFNSETT 1878 Veular einnig með allskouar rítföng, Prentar með gufuafll og bindur bœkur. Á horninu andspœnis uýja pósthúsínu. Main St- Winnipeg. s i 0 íi m ct I i eptir Sigvalda Jónsson Skagfirðing eru til sölu á skrifstofu Lögbergs. Kosta í kápu 25 c. GEO. F. MUNROE. Málafœrsluvin ffur o. s. frv. Frf.f.man Block Malii. st>. Wlnmlpsg ycl Jiekktnr meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinn til aS taka að sjcr mál þeirra, gera fyrir þá samninga o. *. frv. S. POLSON LAKÐSOLUMAÐUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. M xx t « r t a g a r íi u r nálægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálutn. Skrifstofa í Harris Block Nain Str. Beint á móti City Hall. TAKIÐ ÞIÐ YKKXJR Tly OG IIEIMSÆKIÐ EATON. Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. A. Hnggart. Jnmes A- Rom Málafærslumenn o. s. frv. Dundet Iilock. .Mai S. PósthúskftMl No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstal lega gaum. Hough fcíCampbell Málafærslumenn o* s. frv. Skrifstofur: 862 Main St. Winnipeg Man. ^aínlcjEit'íl). <i»ll itllií.-c CAABA PA€IFI0 H§T1L SELKIRK-------MANITOBA garry J. Flontgomery ei gandi. Alls konar aðfluttar vörur úr postulíni, gler- og leirtau, lampar, hnlfapör og alls konar gylltur og silfraður borðbúnaður. Aðalstöðvar til að kaupa í BR ÚÐARGJAFIR! Mestar rörubyrgðir og ódýrasta búðin í bænuin! Sjerstök kjörkaup á alls konar letruðum bollapörum. Jiontiíi og httntjBttktb oklutr MOORE & GO. 430 Main St. Hornið áMAiN & Market STR. Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara þarf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að creti alu farið sem bezt fram við jarðarfanr. Tel'phon* 2fr. 413. Opið dag og aótt. M. HUHGES. r (Sigttrbr J. Joltattnesðon 298 Ross Str. hefur til sölu LÍKKISTUR á allri stærð og hrað vandaðar, sem menn vilja, með lœysta verði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum lítur. Wm. Paulioa P. S. Birdal. PAULSON & 00. Verzla með allskonar nýjan og gamlan liúsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum garnlar Og n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vÖrur þær, sem við auglýsum, og fengið þær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mðnnum í bænum. 3o Jdhíket $t- \V- - - • Wippipe^- KJÖTVERZLUN. Jeg hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir, af allskonar nýrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsflesk, pylsur o. s- frv. Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en þjer kaupið ann- ars staðar. Jolin Lamly 22© KOSS ST. l35r‘Jólaspjöld fást 6 fyrir 5 c. lijá J Bergvin Jónssyni. FRJETTIR. Á laugardaginn var kveðinn upp dómur fyrir hæsta rjefcti Canada í járnbrautarmáli Manitoba, og Manitoba vann sigur. Dómstóll- inn úrskurðar að Northem Paci- fic og Manitoba-fjelagið liafi haffc fulla lagaheimild til að leggja braufc sína yfir braut Kyrrahafs- fjelagsins. Einn af málaf.mönnum Kyrra- hafsbraufcarfjelagsins sagði, þegar dómarinn var fallinn, að fjelagið legði málið vafalausfc fyrir leynd- arráð Breta. Yfir höfuð cr svo að sjá, sem menn búist ekki við að útrætt sje um málið. En rnjög hefur mönnum aukizfc liugrekki við þessi lirslifc, og mjög mikill sigur er þetta talinn fyrir Manitoba sjer- staklega og fyrir rjettindi fylkj- anna í heild sinni-—og þá ekki sízt fyrir Mowat, sem einkum hafði orð fyrir málafærslumönnum Mani- ^oba.þegar á inálssókninni sfcóð. Ekki vill bregða til bafcnaðar með fcíðarfarið í austurfylkjunum, og er það því einkennilegra sem slík öndvegis-tíð helzt lijer restur frá, að ekki eru dæmi til annars eins í mörg ár. Allan fyrra hluta síðustu viku gekk stórhríð yfir austurhlufca Quebec-fylkis og Nova Scotia. Fcrðir járnbrautarlesta heptust til muna, hús og girðing- ar feyktust um, og ýms skip fór- ust. í austurhluta Quebec-fylkis voru talsverð bágindi meðal bænda, óví að sumarið hafði verið þeim örðugt. þessi bágindi hafa auk- izt mjög við fcjónið, sem hlotizt hefur af þessu síðasta óveðr Tachereau kardínáli hefur fengið svo milcið af kvörtunum um vand- ræði, að hann hefur kallað saman kaþólska presta í fylkinu fcil þess að ræða á fundi, hvað gert verði til þess að hæta úr neyðinni. það cr einkennilegt að meiri hluti þingmannanna í congressin- um, sem fullfcrúar eru fyrir þau ríki, sem næst liggja Canada, eru á móti því að Canada komist inn ríkjasambandið. Einna ljósorðastur virðist Norðmaðurinn Nelson frá Minnesota hafa verið í jæssu máli, af þeim sem lagt hafa á móti málinu. Hann kannast við það, að það mundi verða ávinningur fyrir Bandaríkin, ef þessi breyt- ing kæmist á. En hann fcelur það engan hag fyrir Canada, og því engin líkindi til að hún verði fáanleg til þess að ganga inn í Bandaríkin, nema ef það yrði af völdum stríðs eða einhverra sjer- legra verzllnar-vandræða. Hefði þetta verið reynt, áður en Ivyrra- hafsbrautin canadiska var lögð, þá hcfði þetta verið hugsandi, að því er congressmaðurinn hyggur. En þar sem sú braut hafi tengt fylkin saman, eins og perlur á einu bandi, sje ekki lfklegt að þessi sameiningar-hreyfing verðj annað en nasaveður. Alaska-málið, scm áður hefur verið getið um í Rögbergi, cr nú korniö fyrir congressinn í Banda- ríkjunum og rannsókn er hafin í því af sömu nefndinni, sem hefur fiskiveiðamálið með hönduin. Sömu sögurnar hafa verið staðhæfðar fyrir nefndinni, sem áður hefur verið drepið á í blaði voru. Um- boðsmenn Alaska-fjelagsins hirði hvorki um lög guðs nje manna. Til dæmis urn ósvífni þeirra er það sagfc að einn af jieim hafi hótað manni að mölva á honum hauskúpuna ef hann færði honurn ekki konuna sína. Snörp orusfca varð milli Eng- lendinga og Araba við Suakirn á fimmtudaginn var. Englendingar unnu- þar frægan sigur, fáeinir særðust af liði þeirra. en um 400 fjellu af Aröbum. Englendingar tókn og nokkra menn höndum. þeir þóttusfc ekkert vita til þess að Emin Bey hefði kornizt á vald Araba, og sðgðust nnnars hafa yerið ineð í uppreistinni nauð- ugir. Búizt er við nð Arabar muni leggja til orustu innan ■sknmms, liðfleiri en í þétta skipti. Sama daginn og orustan varð hjelt Salishury lávarður ræðu urn Afríku-málið að Scarboro. Sagði þar að stjórninni dytti ekki í hug að sleppa höfnunum við Rauða hafið. Fyrst og fremsfc hefði Glad- stones-stjórnin skuldþundið sig til að tryggja Egiptalandi ströndina fram með því, og það væri fyrsta skylda stjórnmálamanna að sjá um að það komist ekki inn í höfuð- in á útlondingum að utanríkis- pólitík Englands breyttjst í hverfc skipti sem stjórnarskipti yrðu í landinu. Auk þess væri það óðs manns æði að gefa Suakim í hend- ur Aröbum, þar sem Englending- ar væru að berjasfc við að afnema þrælaverzlun Afríku-manna, og þar sem þeir einkum rækju hana á Rauða hafinu. þæi frjettir komu í síðustu vikn af Stanlcy og Emin Bey, að þeir hefðu báðir verið heilir á hófi og í cngri sjerlogri hættu staddir i stðastliðnum águstmánuði. Stanley á að hafa fundið Einin um 20. janúai’ í fyrra vetur, og hafa ver- ið svo lcngi á, leiðinni til lians, af því að hann þurfti að leggja geysilcga mikla króka á leið sína til þcss bæði að komast fram hjá ófærum, fenjum og óvinn-þjóðum. Eptir þessum síðusfcu frjefctum er engin sjerstök ásfcæða til að ætla að þeir muni hafa lent í hönd- um Araba, eins og Lögberg gat um síðast að menn væru hræddir um. Conservatívi flokkurinn A Eng- landi heldur því fasfc fram um þcssar mundir, að Englendingar láti ekki við það eitfc sitja að halda Suakim og öðrum höfnum á ströndum Rauða hafsins, held- ur að herferð verði farin vestur í landið og Norðurálfumanna-stjóm vcrði komið a fót í Kartúm. Annars, segja menn, verði sífeld- ur ófriður í Yorður- og Austur- Afríku, og eilíf hætta fyrir Norð- urálfumenn. þó hefur SalisXmry- stjórnin enn ekki látið á sjer skilja, að hún hafi moira i hyggju. en að halda umráðunum yfir Rauða hafs ströndinni. En almciuit er húizt við að hún muni htvfa meira í huga. Blöð þjóðverja eru þcss mjög fýsandi, að Englendingar láti sem mest til sín taka í Áustur- Afríku, því að verði yfirgangi Ar- aba hnekkt þar, standa þjóðvcrj- ar sjáltir á fastari fótum á Zan- sibar-.ströndinni.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.