Lögberg - 26.12.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.12.1888, Blaðsíða 4
TJR BÆNUM OG QRENNDINNI- Grein vor ura skýrslu Dr. Bryce, sem stóð í síðasti blaði Lögbergs, hefur ver- ið þýdd á ensku og stóð í Frce Press á mánudaginn var. Herra W. H. Paul- son liefur skrifað formála, sem prentað- ur er á undan (>ýðingunni. Svar frá Dr. Bryce stcndur í gær (jóladags-númerinu) af Free Preas. Doktorinn kemur þar með nýjar ósanninda-sögur, nýjar gct- sakir, og nýjan þvætting, sem vjer mun- um minnast nákvæmar á síðar,— Þessar umræður í blöðuuum eru farnar að bera sýnilegan ávuxt, )>ó stutt sje komið. í morgun fjekk W. II. Paulson þetta brjef frá einum af heldri málafærslumönnum J>essa bæjar. „Kseri herra. Mjer er annt um íslendinga, að því er stríði þeirra gegn undirferli presbyteri- nnanna við kemur, og því leyfi jeg mjer nð leggjaj lijcr innan í ávísun upp á $25,00 til styrktar kirkjusjóði ieirra. Yðar einlægur John S. Ewart.“ íslenzka kirkjan var nær ) vi troðfull á jólanóttina við guðsþjónustuna. Fjölmennt var og við jólndags- guðsþjónustur.a. eu jó nokkru færra en kveldinu áður. Sam- skotin við þossar guðsþjónustur námu nálega $ 60,00.—Jólatrjes-samkoman í gærkveldi var og fjölsótt. Gjafir voru heldur með minna móti, sem mun hafa komið af því, að jólatrjeð var ekki á jólanóttina, cins og að undanförnu, og margir liafa |ví gefið gjafir sínar áður en þessi samkoma var haldin. Þrír menn frá Seyðisfirði koinu hing- að til bæjarins í gær. Þeir segja inik- il bágindi þar sem þeir þekktu til á Austuriandi. Haustið hefur ekkert bætt úr þar, eins og sumstaðar annars stað- ar, einkum á Norðurlandi, og efnum manna fer stöðugt hnignandi. Ameríku- hugurinn mikill. í síðastliðinni viku andaðist hjer i í bænum að ný-afstöðnum barnsburði Ilalldóra, kona Eyvindar Jónssonar írá Skógarkoti i Þingvallasveit. Vjer liöfum tekið á móti $ 1,00 til samskota handa Jóni Olafssyni, safnað af herra Magnúsi Jónassyni, Icelandic Itiver P. O. í Nýja íslandi. Frá herra Gísla Sæmundssyni, Cashei P. O., Walsh. Co., Dak. höfum vjer fengið $2,00 til samskotanna handa Jóni Ólafssyui. Frá Árnesi í Nýja íslandi er skriíað 14. j'. m. að tíðin gje enn mjög mild. Snjór er þar lítill og lítil sleðaumferð Isinn á vatninu var þá veikur mjög, og því hættulegt að fara yfir hann. Þó hafði ekkert tjón af hlotizt. Fiskur er lítill með ströndum fram. Sagt var að nokkr- ir íslendingar ætluðu þá bráðlega að fara að skoða nákvæmlega landið milli Nýja íslands og Álptavatns-nýlendunnar. Fjöldi af Ný-íslendingum hafa verið að tryggja sjer stjórnarland um fyrirfarandi daga.___________________________ Sjera Magnús Skaftasen lætur sjer mjög annt um að alþýðuskólar komist á fót í Nýja í'-landi, að því er oss er sagt. A safnaðarfundi í haust bauðst hann til að gefa upp $ 50,00 af laun- um sínum það ár, sem skólarnir kæm- ust á. Það var vel og drengilega boð- ið af manui, sero ekki hefur meiri pen- ingúm til að dreifa eu sjera Magnús. Væri mörgum sóknarmönnum jafnmikil alvara með máiið, þá mundi ekki þurfa að standa lengi á þessari óumflýjanlegu nauðsyn í Nýja íslandi. Þessir menn í Dakota og Minnesota hafa lofað oss að veita andvirði biaðsins viðtöku, kaupendum til hægrivcrka, svo að þeir sku J e’dii þurfa að senda borg un til vor á sína ábyrgð: Grafton P. O.: Hjörleifur Stefánsson Gardar P. O.: Jósep Sigvaldason og Jón 8. Bergmann. Eyford P. O.: Jakob Eyfjöð. Mountain P. O. Jón Ilillmann. Alma P. O.: Haraldur Pjetursson. 4 Hallson P. O.: Jón P. Skjold. Cavalier P. O.: Lárus Frímann og Pjetur Hillmann. Hamilton P. O.: Samson Bjarnason. Pembina P. O.: Brandur G. Johnson og.Ión Jónsson. Minneota P. O.: G. S. Sigurðsson og Arni Sigvaldason. Pantanir utnn af landsliyggðinni til Clieapside. Adress O. Box 35 Winnipeg. SJERSTOK KJOLATAU. I CHBAPSID Þar eð við höfum sem stendur meir af kjólataui en við getum komið fyrir þá höfum við af ráðið að bjóða þ&ð fyrir HÁLFVIRÐI. Þetta er okkert humbug, því vörurnar hljóta að seljast innan vikti tíma. Enn fremur bjóðum við mikið úrval af Dress Braids & Faney Gimps. Það er sjcrstök hvöt fyrir yður að kaupa nýjar nytsamar jólagjafir við iágu verði. Hugsið um það! Talið um það! og komið svo til Clicapsidc stores. 57« og 580 Main St. Til kunningja úti á landi. — Skrifið um þetta til Cheapside. £3írMólaspjöld fást 6 fyrir 5 c. lijá J. Bergvin .Jónssyni. NÚ ER TÍMI! NÚ ER TÆKIFÆRi! Tækifæri til að gleðja föður og móð- ur, son ©g dóttur, bróður og systur, mann og konu, unnusta og unnustu, vini og vandamenn, með ailskonar skraut- legum og yndislegum jólaspjöldum (Christ- mas cards), flosltössum, albums, og yfir höfuð að tala öliu því, sem mannlegur andi getur upp liugsað, til að gleðja með bæði sig og aðra um jólin. Þetta allt íá menn þvi nær ókeypis hjá J. Bergvin Jon'syni. öunslcc House. cr tími til ad velja ydur JÖLÁ&JÁFIR. FEYKILEQAR BYRGDIR NÝJÁR VORUR Fostulin, Cíler-lionllHinadiir, 1 Silfur-bordbunadur Unifapor, Lanipar, Skrautvorur. MUNID EPTIR Mestar byrgdir, Beztar vorur, Lægsta verd, er í CIYSTÁL HÁLL 330 BVIAIN ST. l’orliTá'Sídiiiilil. Bok Monrads „É EIEIMI B(EMEUHAft“, þýdd á íslenzku af Jóni Bjarna- 8yni, er nýkoinin út í prentsmiðju „Lögbergs" og verður fyrir jólin til sölu hjá þýðandanum (190 Je- mima Str., Winnipeg) fyrir $ i,©0. Framúrskarandi guðsorða bók. Einkar hentug jóla- og nýársgjöf- NY FOT! NY FöT! N ý k © 111 n a r haiistvdru r. Ný liaustföt, $11,00 virði, fyrir $6,50 Ný haustföt, $16,00 virði, fyrir $9,50 Ný haustföt, $18,00 virði, fyrir $10,50 Nýir haustfrakkar, $12 virði, fyrir $7,50 Nýir, ijómandi frakkar (worsted), $16,00 virði, fyrir $11,00 Góðar ullarbnxur fyrir $1,50. K O M I Ð OG SJÍIÐ. Iiyjólaspjöld fást 6 fyrir 5 c. hjá J. Bergvin Jónssyni. 42G Main Str. U G L O W’ S MiJclar JTátlda-byrgðir af Jólaspjöldum fY/nas Carch), Jldt'iða-gjÖfum, Jóla-bókum, Fögrum Skraut-munum, Leikföngum 0. s. frv., taka fram öllu, sem til er l Winnipcg. Ljómandi úrvai úr Jóla-spjöldum alla vega og með kegsta veröi. Dásemdir Uglows: Pakkar af Jóla-spjöldum fyrir 5 cents, 10 cents og 25 cents, eru >a8 ódýrasta, sem til er í bænum. Sex ljomandi spjöld 1 umslagi fyrir 5 cents. Ljómandi spjöld 1 öskjum fyrir 10 cents og upp eptir. Stórkostlegar byrgöir af Hátíöa-gjöfum, Dressing Cases frá $1,50 til $40, Ljósmynda- albúm frá 25 c. til $25. Sauma-kassar frá 25 c. til $15, og ósköpin öll a Gimsteina- kössum, Skrifliorðum, Kvenntöskum, Mynda-umgjörðum, Speglum, Ilm-kössum, Spjalda- kössum (Card Cases) o. s. frv- Fegurstu Postulíns-bollar málaðir, fyrir karlmenn og kvennfólk, Blóma-borð, Skraut- ker, Körfur, Stand-myndir, o. s. frv. Ljómandi Postulíns-bollar fyrir 25 c. og hærra verð. Leikföng — Dásamlegt úrval úr ieikfóngum fyrir drengi og stúlkur. Bisque-brúSur, Postulíns-brúður, Vax-brúður og Skinn-brúður með öllu verði; margvísleg leikfóng úr pjátri, Töfra-luktir, Gufu-vjelar, Postulíns-bollapör, Lúðrar, Bissur, Ruggu-hestar, Sleðar, og önn- ur barna-leikfóng í hundraða-tali. Alla þessa viku verða hjá Uglow gefnir öllum okkar skiptavinum pakkar með ljóm- andi fallegum Jóla- og Nýjárs-spjöldum. Munið, hvar staðurinn er. W. UGLOW. - " - 486 MAIN STREET, FREEMAN BLOCK. Blaðfyrirtæki vort hefur þcgar hcppnazt svo vel, að vjer sjáum oss fært að selja næsta árgang Lögbtrgs fyrir 3 1,00. Auk þess fá nýir áskrifendur allt, sem óútkomiS verSur af þessum árgangi, þegar nöfn þairra koma til vor, og það, sem þá verður út kornið af Bikasafni Lögbergs. í Bókasafninu er» þessar sögur: Stjóruarstörf Mr. Tulrumblts eftir Charles Dickens, Mrs. mtliMs l þrumuveSrinu eptir Mark Twain, Kvœntur mcyterlingu eptir Wilkie Collins og fyrri hluta sögunnar Námar Salimons konungs eptir //. Rider Haggard. Lögberg berst fj'rir heiðri og v'óldum Islendinga i þessari heimsálfu. Lögherg styður Ijelagsskap íslendinga, og mælir fram með öllum þarflegum fyrir- tækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. Lögberg tekur svari íslendinga i þessari heimsálfu, þegar á þeim er níðzt, hvort heldur af æðri eða lægri. Lögberg er algerlega sjálfstcett blaS, óbundið öllum flokkum, og nýtur ekki að- stoðar annara en kaupenda sinna. J>að getur því talað hispurslaust og hreinskilnislega, hver sem í hlut á. f>að heldur fram frjálslyndislegri stefnu í pólitík og samvizkusam- legri embættisfærslu, og gerir sjer far um að skýra fyrir mönnum rjettarkröfur þessa fylkis. Lögberg flytur meiri frjettir af Js/endingum hjer eptir en hingað til, með því að- vjer höfum framvegis fasta frjettaritara á öilum þeim stöðum — nýlendum og bæjum — þessu landi, þar sem nokkuð töluvert er samankomið af löndum. Lögberg er ódýrasta blaöið, sem nokkurn tíma hefur verið gefið út á íslenzkrfi tungu. ZW k a u p i ð þ v í Lögberg. E®” í>v( Heiri, sem kaupendur vorir verða, þvi betur gctum vjer gert biaS vort úr garði. Utg. Logbergs. 296 „MóSir, gámla itlóðir, hjer erum við“. „Gott! gott! gott!“ skrækti gamla óræstið. vE’.’u augu ykkar skörp, Isanusis“ (galdra-kennend- ur), „pið, sem sjáið J>að, sem í myrkrunum er hulið? „Móðir, pau eru skl)rp“. „Gott! gott! gott! Eru skilningarvit ykkar vakandi, Isanusis — getið pið fundið lyktina af blóði, getið pið hreinsað úr landinu pá vondu menn, sem búa yfir illu gegn konunginum og gegn nágrörinum sínum? Eruð pið reiðubúnir til að beita rjettvísi „himinsins fyrir ofan okkur“ pið, sein jeg hef kennt, sem hafið etið af brauði vizku minnar og drukkið af vatni töfra minna?“ „Móðir, við getum pað“. „Farið pá! Tefjið ekki, pið gammar; sjáið dráp9inennina“, og hún benti á böðlahópinn bak við, sem ekki spáði góðu; „gerið spjót peirra hvöss; hvítu mennirnir frá fjarlægum stöðuin eru fíknir í nð fá að sjá petta. Farið“. Galdrakerlingarnar ráku upp æðislegt org, og sentust í allar áttir, líkt og brotin úr liolkúlu, og purru beinin utan uin mittin á peim glömr- uðu á ldaupunum; pær fóru rakleiðis til ýmsra staða í pessari pjettu mannpyrpingu. Við gátum ekki gætt að peim öllum, og pví veittum við nákvæma eptirtekt peirri lsanusi, sem næst okkur var. £>egar hún átti eptir fá skref til hermann- anna, nain hún staðar o<í fór að dansa, eins o<r 297 hún væri æðisgengin; hún snerist í hring í sí- fellu, nærri pví ótrúlega ótt og grenjaði um leið vissar setningar, svo sem: „Jeg finn lyktina af honum, illgerðamanninum!“ „Hann er nærri mjer, sá sem gaf móður sinni iun eitur!“ ;,Jeg heyri liugsanir hans, sem býr yfir illráðum gegn konunginum!“ Harðar og harðar dansaði hún, pangað til hún hafði komið sjer í pað óstjórnar-æði, að froð- an fauk i fij'ksuin frá gnístandi ti&niiunum, aug- un sýndust ætla út úr höfðinu, og vöðvarnir titruðu sýnileg-a. Allt í einu nam hún staðar, stóð grafkyr, og stirðnaði öll, eins og veiðihund- ar gera, pegar peir finna lyktina af veiðidýrun- um; pví næst skreið hún hægt og hægt til her- mannanna fram undan henni, og rjetti hrísluna út frá sjer. Okkur virtist sem stilling peirra rjen- aði, pegar hún kom, og að peir hopuðu undan henni með hryllingi. Af okkur er pað að segja, að við horfðum á hreyfingar hennar, eins og einhverjir voðalegir töfrar hefðu fongið vald yfir okkur. Nú var hún komin fast að peim, og enn skreið hún, á fjórum fótum, eins og hundur. Svo nam hún staðar, og benti,og svo skreið hún aptur áfram eitt eða tvö skref. Allt í einu var pessu lokið. Hún rak upp org, stökk inn í hópinn og snerti háan hermann með hrlslunni sinni. Tveir af fjelögum hins dæmda manns, peir sem stóðu allra næsthonum, 300 var óvenjulcg sjón, að sjá petta óttalqga gamía kvikindi með gaminshausnum, sem var orðin svo bogin af elli að nærri lá að hausinn næmi við jörðina — pað var óvenjuleg sjón að sjá henrai smámsaman aukast svo próttur, að hún paut loks- ins um með nærri pví eins miklu fjöri, eins og óheillanornir pær, sem hún hafði kennt. Aptur’ og fram paut hún, raulandi eitthvað fyrir munnii sjer, pangað til hún allt í einu lamdi út frá sjer,-. pangað er hár maður stóð fyrir framan herflokk- inn, og snerti manninn. Um leið og hún gerði pað, reis andvarp upp frá herflokknum; maðurinnj var auðsjáanlega foringi hans. En samt sem áð- ur tóku tveir menn úr herflokknum í hann og drógu hann fram, svo að hann skyldi verða dreji- inn. Við kotnumst síðar að pví, að pessi maður var auðugur mjög og voldugur, enda var hann náfrændi konungsins. Hann var drepinn, og konungurinn taldi hundr- að og prjá. pá fór Gagool aptur að stökkva apt- ur og fram, og drógst smámsaman nær og nær okkur. „Svei mjer sem jeg held ekki, að hún ætli að fara að reyna að leika sjer við okkur“, sagði Good, og fór hrollur um hann. „pvættingur“, sagði Sir Henrv. Af mjer er pað að segja, að pegar jeg sá pennan gamla djöful korna dansandi nær og nær, pá sökk hjartað í mjer hreint og beint ofan í stíg-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.