Lögberg - 02.01.1889, Blaðsíða 4
UR BÆNUM
oo
GRENNDINNI-
6leí)ilegt mj<u\
CnnaJa-stjórn ætlast til að WÍDnipeg-
bær beri Uostnaðinn rið )að að lierlið-
ið var sent út að brautamótunum, þeg-
nr lcggja átti braut fyiki'ins jrflr braut
Kyrrohafsbruutnr-fjelagsins. liúizt er við
nð bærinn mnni niótinæla |.víf og að
það múl gnngi til dóms og laga.
Mikiil hluti af smábænum Deloraine
hjcr í fylkinu brann til kaldra kola að-
faranótt hins 2H. f. m. Tjónið er metið
ú $75,000.
Bóndi nokkur nálægt Norquay, vestur í
fylkinu, Hafflcld að nafni, hjelt jóla-
daginn hátíðlegan með því að myrða
konuna sína. Hann var nokkuð ölvaður,
þegar hann framdi ódáðaverkið, en liafði
annars farið illa með konu sína um
nokkurn undanfarinn tima. Hann situr
nú í fangelsi og bíður dóms. .
Vebb sá í Brandon, sem myrti kon-
una sína í haust, var hengdur í fang.
elsinu þar í bænum á föstudaginn var.
Böðullinu hafði grímu fyrir andlitinu
og )>ekktist ekki, svo að almenningur
manna veit ekki, hver hann hefur verið.
Sjaldan eða aidrei mun hafa verið
jafnmikið um ferðalög landa úr einni
nýlendunni í aðra, eins og um þessi jól.
Einkum' hefur komið töluvert af mönn-
um sunnan úr Dakota til að heimsækja
Winnipeg-búa og eins íslendinga-byggð-
irnar líti á landi, einkum Argyle-byggð.
Eins hafa og allmargir komið hingað
vestan lír Argyle-lij’ggðinni. Ferðalög
)>essi er gleðiríkur vottur bæði um það
að efnahagur manna er í mikilli fram-
för, og að fjelagsskapar- og samheldis-
nndinn er að glæðast. Enda má og ár
írá ári finna það, hvernig sveitarígunnn
fer æ minnkandi. Sú vnr tiðin að hann
var töluverður. Nú mun liann hjer um
bil eða algerlega að engu orðinn.
Ahtmnak Lögbergt verður innan skamms
til sölu lijá ýmsum verzlunarmönnum
hjer í bænum og úti um nýlendurnar.
Verður nákvæmar auglýst um )>að síðar.
—Vjer grípum tækifærið um leið til að
geta J>ess, að ýmsar umkvartanir hafa
komið til voi um )>að, að villa mundi
vera í almanaki ]>ví, sem vjer gáfum út
í fyrra, því að því bæri ekld saman við
almanak liáskólans í Kaupmannahöfn.
Þessar umkvartanir eru á misskilningi
byggðar. Vort almanak var rjett, en í
Kaupmannahafnar-almanakinu var villa.
Sama dæmafáa öndvegistíðin helzt eun
hjer um slóðir; sólbráð flesta daga um
miðjan daginn, heiðskýr liimin og nær
(>ví logn sífellt. Það eina, sem að tíð-
inni má flnna, er snjóleysi. Allmikið af
viði liggur höggvið í skógunum, en ekk-
ert verður komizt á burt með hann,
meðan jörðin er auð.
Good-templar stúkan llekln hjelt
skemmtisamkomu á gamla árs kvöld.
Húsið var fullt, ýmsar ræður voru haldn-
ar, og 3 ný-ort kvæði voru sungin.
Frá herra Sveini Björnssyni í Pembina
höfum vjer fengið $13,80 til samskotanna
til Jóns Ólafssonar. Ilann hefur safn-
að |>eim peninguin I Pembina*bæ; 32
menn hafa l>ar lagt tii samskotanna.
GBinnipcg, ávib 1900.
Frjettaritari St. Paul-blaðsins Pioneer
Prett skrifar þannig frá Winnipeg: Hvern-
ig verður Winnipeg eptir 12 ár? Þessi
spurning vekur ýmsar aðrar mjög þýð-
ingarmiklar spurningar. Fjórði partur-
inn af þcim 25,000, sem nú eru í báin-
um, er sagt að sjeu 10 ára börn og
yngri. Það er stórkostlegur herflokkur
af ungu og fjörugu fúlki, sem fjalla á
um framtíð sljettu-höfuðstaðarins. Þetta
eitt bendir á framtiðarvöxt og framtaks-
semi, sem ekki mun dyljast. Þá er næst
að gæta að innflutningunum, og það er
vafalaust að straumurinn er þegar far-
inn að stefna til þessa fylkis. Engir
liafa jafnmikið land með höndum 1
Manitoba eins og Iludsonsflóa-fjelagið,
og reyndin er sama, sein orðið hefur
fj-rir því, cins og öllum öðrum. Á hlut-
eigenda fumii í London lijer um daginn
sagði skrifari fjclagsins:
„Að |>ví er löndnm vorum við víkur^
þá mrn það gleðja yður að sjá, að sal-
an á þeim hefur aukizt til muna frá
því sem var siðastliðið ár. Síðan í marz
hafa lönd verið seld fyrir $108,000, cn
fyrir $30,000 á sama tímabili í fyrra, og
við það virðist mjer vel mega úna,
einkum þegar þess er grctt aö það eru
ábúðarlönd vor, sem selzt liafa, og það
er auðvitað ákjósanlegra, heldur en að
menn afli sjer iandannn, eins og meðan
á „boominu“ mikla stóð, að oins til að
spekúlera með þeim“.
Ekki er liætta á að löndin byggist
ekki. Fólkið fjölgar hjer meir en • víð-
ast annars staðar, og innflutningarnir eru
að verða feykilegir. Þegar síðasta járn-
brautabannið er af numiö, þá fara gufu-
vagnar að ryðjast út í hvern krók á
fylkinu. 8á bær, sem cinu sinni er orð-
inn miðdepill járnbrauta, hann verður
það ávallt, og það liljóta að verða miklu
fleiri járnbrautir, sem út frá Winnipeg
en þegar hafa verið lagðar. Þetta
hlýtur að verða mikill járnbrauta-liær,
stórmikill verzlunar-bær, og hvers vegna
ekki mikill iðnaðar-liðfuðstaður? Ekki
þarf neira lítinn kostnað til þess að
færa sjer vatnskraptinn í Assiniboine í
nyt við fjölda af myllum og verkstöð-
um, fram með fijótsbökkunum, fárra
mínútna ferð frá torginu. Fyrir árið
1800 mun Winnnipeg hristast af gufu-
vagna-fjöldanum og verða liulinn í reyk
frá verksmiðjunura.
Þegar meta skal framtíðarhorfur Mani-
toba og Winnipeg-bæjar má eitt ekki
gleymast, og það er, hve þýðingarmikið
Winnipeg-vatn er. Lítið á kortið. Bauðá
rennur í suðurendann á vatninu, og sú
á rennur um hinn mikla frjósama dal,
ekki að eins eptir Manitoba, heldur er
skipgeng á meir en 500 mílna kafla ept-
ir norðvestur-Bandaríkjunum. Sje gert við
St. Andrews-strengina við Winnipeg, þá
má sigla með alla Rauðárdals-uppskeruna
út á Winnipeg-vatn. Yestan í vatnið renn-
ur Saskatchewan, 1500 míiur, úr Rocky
Mountains. Sje gert við strengina í ós
hennar, þá má flytja allar hinar geysi-
miklu afurðir Saskutchewan og Peace
River dalanna á skipum út á Winnipeg-
vatn. Þegar þangað er komið, er auð-
velt að komast að höfn á Hudsons-flóan-
um hinumegin við hálendi það, sem er á
milli norðurstrandar vatnsins og suður-
strandar flóans, eptir stuttri járnbraut,
sem sameini þessar strendur. Þessari
hlið á skipaumferð á Hudsons-flóanum
liafa menn enn ekki gefið gaum að. Með
Saskatcewan, Rauðá og Winnipeg-vatni
virðist náttúran sjálf hafa lagt þann bezta
og greiðasta veg til að flytja eptir allar
vörur að sunnan og vestan til Hudsons-
flóans, og eptir þeim vegi eiga menn
1000 mílum skemmra til markaðar í gömlu
löndunum, lieldur en eptir nokkrum öðr-
um vegi, sem menn þekkja.
Þann 80. september síðastl. andaðist
ungur og mjög efnilegur íslendingur
nálægt Hailson í Dakota, Jillíus Berent-
ten að nafni, sonur verzlunarmanns
Bercntsens á Skagaströnd á íslandi.
Hann var 25 ára að aldri og ljet eptir
sig ckkju og ung börn.
RAFFLE
á sílfurúri oggullfesti verð-
ur í ísl. fjelagshúsinu l‘,i7 Jemima St.
á laugardagskvöldið þ. 5. jan. 1886.
Byrjar kl. 7,30 e. m.
Tiekets 15 cents. 2 fyrir 25 cts.
ílctill HalgaríiðSím.
Þessir menn í Dakota og Minnesovi
hafa lofað oss að veita andvirCi blaðsins
viðtöku, kaupendum til hægriverka, svo
að þeir sku I ekki þurfa að senda borg
un til vor á sína ábyrgð:
Grafton P. O.: Hjðrleifur Stefánsson
Gardar P. O.: Jósep Sigvaldason og
Jón S. Bergmann.
Mountain P. O. Jón Hillmann.
Alma P. O.: Haraldur Pjetursson.
Eyford P. O.: Jakob Eyfjörð.
Hallson P. O.: Jón P. Skjold.
Cavalier P. O.: Lárus Frímann og
Pjetur Hillmann.
Hamilton P. O.: Samson Bjarnason.
Pembina P. O.: Brandur G. Jolinson
og Jón Jónsson.
Minneota P. O.: G. S. Sigurðsson og
Arni Sigvaidason.
BÓk Monrads
jtýdd á islcnzku af Jóni Bjarna-
syni, er nýkomin út í prentsmiSju
„Lögbergs" og vcrður fyrir júlin
til sölu hjá þýðandanum (190 Je-1
mima Str., Wínnipeg) fyrir $ 1,00.
Framúrskarandi guðsorða bók.
Wm. PanlsOH p. s. B»rdal.
PAULSON &G0.
Verzla með allskonar nýjan og
gainlan lvösbúnað og búsáhöld ; sjer-
staklega viljum við benda li'mdum
okkar á, að við seljum gamlar og
nýjar stór við lægsta verði.
Landar okkar út á landi geta
pantað hjá okkur vörur Jiær, sem við
auglýsum, og fengið pær ódýrarihjá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
í bænum.
3o ^Ækfket $t- W- - - - Wirjrjipc^-
c2
o
— s
ASOGIATION
c-
<1
cí3
o»
STOFNAD 1871.
HýlFUÐSTÓLL og EIGNIR nú yfir . . .
LÍFSÁBYRGÐIR................
$ 3,000, C0
15,CC0,00
AÐA LSKllIFS TOFA - - TORONTO, ONT.
Forseti........ Sir W. P. IIowlasd, c. n.; k. c. m. g.
Varaforsetar . Wm. Elliot, Esq. Enw’n Hoopeh, Esq.
S t j ó r n a r n e f n d.
Hon. Chief Justice Macdonald, | S. Nordlieimer, Esq.
W. II. Beatty, Esq. [ W. H. Gipps, Esq.
J. Herbert Mason, Esq. | A. McLean Howard, Esq,
James Young, Esq. M. P. P. | .1. I). Edgar, M. P.
M. P. Ryan, Esq. ' Walter S. Lee, Esq,
A. L. Gooderham, Esq.
Forsluttiiinudiir - J. K. JIACBOIVALD.
Manitoba okein, Winnipeg-------D. McDonald, umsjónarmaður.
C. E. Kerk,------------------------gjaldkeri.
A. W. R. Markley, aða 1 umboðsmaður Norðvesturlandsins.
J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður.
,o>
3
o>
e-t-
3
8
n> Et
C.
O
3“
ö
Blaöfyrirtæki rort hefur þegar hcppnazt svo vel, að vjer sjáum oss fært að selja
nsesla árgang Lögbsrgs fyrir
8 i,oo.
Auk Fess fá nýir áskrifendur allt, sem óútkomið verður af þessum árgangi, þegar
nöfn þeirra koma til vor, og ]>að, sem ]>á verður út komið af Bókasafni Lögbergs.
Í Bókasafniíjn em pessar sögur:
Stjórnarstörf Mr. Tulrumbles eftir Charles Diclens,
Mrs. Williams i þrumuveðrinu eptir Mark Twain,
Kvcenlur meykerlingu eptir Wilkit Collins og fyrri hluta sögunnar
Námar Salómons konungs eptir //. Kider Haggard.
LÖJii'bcríJÍ berst fyrir heiðri og vÖldum íslendinga í þessari heimsálfu.
Lötfbcrg styður íjelagsskap Islendinga, og mælir frarn með öllum parflegiim fyrir-
tækjum þeirra á meðal, sem almenning varða.
Löííbcrg tekur svari íslendinga í þcssari heimsálfu, j>egar á þeim er níðzt, hvort
heldur af æðri eða lægri.
LÖgberg er algerlega sjálfstcctt blað\ óbundið öllum flokkum, og nýtur ekki að-
stoðar annara en kaupenda sinna. J>að gctur því talað hispurslaust og hreinskilnislega,
hver scm í hlut á. það heldur fram frjálslyndislegri stcfnu í pólitík og samvizkusam-
legri cmbættisfærslu, og gerir sjcr far um að skýra fyrir mönnum rjettarkröfur þessa
fylkis.
LÖíífbcrjaí flytur meiri frjettir af fslendingum hjer eptir en hingað til, með því að
vjer höfum framvegis fasta frjettaritara á öllum þeim stöðum — nýlendum og bæjum —
þessu landi, þar sem nokkuð töluvert er samankomið af löndum.
Lögbcrg er ódýrasta blaðið, sem nokkurn tíma hefur verið gefið lit á fsleirzkrii
tungu.
21^* K a u p i ð þ v í Lögberíí,
fví fleiri, sem kaupcndur vorir verða, því betur getum vjer gert blað vort
úr garði.
Utg. Logbergs.
302
;,Gagool, thöðir galdra-konnaranna, heíur fund-
ið lyktina af honum; hann hlýtur að devja, hvítu
menn“( svaraði konungur.
„Nei, iiann skal ekki deyja“, svaraði jeg;
„en sá maður, sem reynir að snerta hann, skal
sannarlega devja.“
„Takið hann“, grenjaði Twala til böðlanna,
sem stóðu utnhverfis, rauðir upp að augum af
blóði inannanna, sem f>eir höfðu drepið.
Þeir færðust nær okkur, og svo kom hik á
}>á. Af Jgnosi er pað að segja, að hann iypti
upp spjóti sínu, og lypti því á pann hátt eins
og hnnn væri staðráðinn í að selja líf sitt dýrt.
„Færið ykkur aptur á bak, hundar“, kallaði
jeg, „ef J>ið viljið sjá Ijós inorgundagsins. Snert-
ið eitt h&r á höfði hans, og konungur ykkar
sknl deyja“,og jeg rniðaði á Twala með skamm-
byssunni minni. Sir Henry og Good tóku líka
skammbyssur sínar. Sir Ilenry miðaði á pann,
sein fyrir böðlunum var, og sem var að færa sirr
nær til f>ess að fullnægja dómnum, og Good
iniðaði vandlega á Gagool.
Twala brá augsýnilega, þegar skammbyssan
inín var komin jafnhátt brciða brjóstiriu á hon-
uin.
„Jæja“, sagði jeg, „hvað á að verða úr þessu,
Twala?“
»Leggið töfra-pípur ykkar frá ykkur“, sagði
hann; „f>ið hafið sært mig í nafni gestavinátt
3ÓS
unnar, og pess vegna er pað, en ekki af hræðslu
við J>að, sem J>ið getið gert, að jeg gef honum
líf. Farið í friði“.
„Gott og vel“, svaraði jeg, eins og ekkeit
væn um að vera; „við erum preyttir á mann-
drápum, og viljum fara að sofa. Er dansleikn-
um Iokið?“
„Honum er lokið“, svaraði Twala ólundar-
lega. „Fleygið hunduin pessum út til gaupnanna
og gammanna“, og hann benti á löngu líka-röð-
ina. Svo lypti hann upp sverði sínu.
Á sama augnabliki fóru berflokkarnir stein-
þegjandi að tínast út uin hliðið, en dálítill flokk-
ur af þreyttum mönnum varð eptir til pess að
draga burt líkarni hinna drepnu manna.
Þá stóðum við líka upp; við kvöddum kon-
unginn, og hann ljet naumast sem hann sæi f>að;
svo fórum við til kofa okkar.
„Jæja!“ sagði Sir Henry, pegar við settumst
niður, eptir að yið höfðum kveikt á lampa með
lagi, sem tiðkast meðal Kúkúananna; kveikurinn
er gerður úr rifjum af vissri tegund af pábna-
viðar-blöðuin, og olían úr hreinsaðri vatna-hesta-
feiti.—„jeg skal ekki neita f>ví, að mjer sje æði
óglatt.“
„Hafi mjer verið nokkuð illa við að hjálpa
Umbopa til pess að hefja uppreisn gegn {>ess-
um bölvuðum fanti“, sagði Good, „pá er jeg
kominn á aðra skoðun nú. Jeg var ekki fær
30fl
síns, eða viíjið f>ið pað ekki. Um landið fer
gremjuóp gegn T wala, og blóð pjóðannnar rcnn-
ur líkt og vötnin á vorin. Þið sáuð hvað skeðí
í nótt. Tveir aðrir höfðingjar voru f>ar, sem jeg
hafði í huga að tala við, og hvar eru f>eir nú?
Gaupurnar jdfra yfir líkum peirra. Bráðum fer
um ykkur eins og fóT um ]>á, bræður mínir“.
Elzti maðurinn af pessum sex, lágvaxinn og
pjettvaxinn hermaður, stéig eitt skref áfram og
svaraði á J>essa leið:
„Orð pfn eru sönn, Infadoos; um landið /er
óp. Minn eiginn bróðir er meðal þeirra, sem
látið hafa lífið í nótt: en }>etta er stónnerkilegt
málefni, og sagan er ótrúleþr. Hvernig vitum við,
að ef við lyptuin upp sverðum vorum, f>á kunni
}>að ekki að vera fyrir svikara? Þetta er stórkost-
legt mál, eius og jeg segi, og enginn getur vitað,
hvernig f>ví lýkur. Því að J>að er áreiðanlegt
að blóðið mun renna í lækjum, áður en J>essu
verki er lokið; margir munu enn halda fast við
konunginn, pví að menn tilbiðja f>á sól, sem
skín bjart á himninum, og ekki þá, sem enn er
ekki upp komin. Töfrar pessara hvítu manna frá.
stjörnunum eru miklir, og Ignosi er undir skjóln
vængja þeirra. Sje hann í sannleika sá lagalegh
konungur, }>á látum hann gefa oss jarteikn, og
látum alla ]>jóðir,a fá jarteikn, sem allir geti
sjeð. Svo munu menn halda sjer fast við okk-