Lögberg - 09.01.1889, Side 3

Lögberg - 09.01.1889, Side 3
umannsins hjer, svo við getum fyr- irgefið allt, sem okkur hefur verið rangt gjört. — Og jeg þori að full- yrða, að meiri hluti Islendinga hjer geta nú með ánægju rjetta löndutn á Islandi bróðurhöndina, og inunu af alefli styðja að viðreisn Islands, ef byrjað er á p>vl verki með fullri alvöru; {>vl prátt fyrir allan upp- blástur og eyðilegging, harðýðgi náttúrunnar og afskekkju landsins, álitum við að viss fólksfjöldi geti lifað par góðu lífi. En mjög mikil breyting verður að komast á allt fyrirkomulag, eins og að framan er tekið fram, áður en fólkinu 1 heild sinni getur vegnað vel. Nú skal jeg stuttlega benda á það, sem jeg álít að mest standi velsaeld manna á Islandi fyrir prif- um, og hvað purfi að gjöra til að bæta úr vandræðunum, og geta menn á Islandi svo dæmt um, hvort við hjer vestra hugsum nokkuð um þeirra mál, og hvort við höfum nokkurt vit á þeim eða ekki. Mjer getur undir engum kringumstæðum tekist verr en peim, sem ritað hafa um þetta mál að undanförnu, að minnsta kosti ef dæma skal eptir árangrinum, sem orðið hefur af rit- gjOrðum peirra. Jeg man heldur ekki til, að nákvæmlega hafi verið sýnt, hvernig kippa skuli hinu og þessu 1 lag. Mig minnir að flestir hafi ekki komizt lengra en að benda á að mörgu þyrfti að kippa í lag, og vona að hinar nauðsynlegu breyt- ingar komist á einhvern tlma. Systurnar. Fptir Alfred Tennyson. Við tvær vorum systur af sömu rót: í sjón bar hún fegurri yndismót. Það þýtur í trjám og turnum há. Þær fylgdust að, og hún fjell svo ung; fram því knúði mig hefndin )>ung. Ó, fagur var jarlinn í sjón að sjál Hún dó, hún fór i |>á feykna glóð: hún feðra sinna smánaði blóð. Það kveinar i trjám og turnum há. Jeg sat um i>að að sigra hans ást, en svo leið tíminn að )>að brást. Ó, fagur var jarlinn í sjón að sjál Af virtum gerði jeg veizlu beim; jeg vann hans ást, jeg teygði’ hann lieim. Það beljar í trjám og turnum há. Og eptir kvöldverð á beði blítt við brjóst mín lagði’ hann sitt höfuð fritt. Ó, fagur var jarlinn í sjón að sjá! Jeg kyssti’ lians hvarma höfgum frið’: hann hvíldi nú öruggt brjóst mín við. Það grenjar S trjám og turnum há. Til hans jeg hatur lieivizkt bar, en hjartans kær mjer hans fegurð var, j>ví fagur var jarlinn í sjón að sjá! í hljóðleik nætur jeg hóf mig á stjá: Hvassan sltyggði’ eg minn daggarð þá. Það dunar í trjám og turnum há. Og þávar svefn-bundið þrek hans ogmegn, og þrisvar sinnum jeg rak hann 1 gegn. Ó, fagur var jarlinn í sjón að sjá! Jeg greiddi’ hans lokka, jeg lukti hansbrá. Likið var veglegt nú að sjá. Það þýtur í trjám og turnum liá; jeg vafði )>að líni, nð venju lands, jeg varp því að fótum móður lians. Ó, fagur var jnrlinn í sjón að sjá! Þýtt i’f Jóni Itunófeeyni. Diirbiitöin n Éslanöi, eptir Ounnnr Oíslason. (Framh.) Vjer vitum það fyrir víst, að landar okkar hjer hefðu ekki getað komið svo miklu góðu til leiðar hefðu þeir verið heima á Fróni. Iljer er allt öðru máli að gcgna. Iljer er líf og fjör, frjáls- ræði og fje; hjer er góð stjórn í blóma sínum, bjer eru innlendir mannvinir og veglyndir, frjálslyndir menn, sem stutt hafa landa vora til að komast sómasam- lega áfram, og munu halda því fram, hvernig sem manniastarar heima reyna til að sverta þá og land það, sem við lifum í.— Vjer höfum áður í grein þess- ari bent á, að bezt myndi vera að fá sannar skýrslur hjá hreppsnefndum heima, en það er líka til önnur aðferð, sem sje: að sannorðir og áreiðanlegir menn, sem hjer eru komnir vestur, og einkum þeir, sem fluttu hingað á síðastliðnu sumri, gæfu yfirlit um ástandið, hver í þvl plússi, sem hann var kunnugur, og segðu hreint og beint frá ástandi og efnum þeirra hreppa eða sýslna, er þeir voru í. Vjer skulum í stuttu máli gefa lesendum vorum yfirlit yfir Norður-Þing- eyjarsýslu, þar sem vjer ætlum að mest hafi þrengt að í þessu harðæri, af öllum plássum norður- og austur-amtsins, og þar næst eru nokkrir hreppar i Noröur- Múlasýslu. Vjer þykjumst vera því svo gagnkunnugir, að ástand |>ar er víða svo bágborið, að ósýnilegt er að fólk geti lifað þar framvegis, nema ef veðurátta batnar og óvænt stór höpp bera þar á land hið bráðasta. Það er næsta óskiljanlegt, hve lengi hefur dreg- izt mannfellir í sumum hreppum Norð- ursýslu, en nú er þjóðin orðin þav svo aðþrengd, eptir því sem lengur er harð- ærið, að hún fær ekki lán, þar eð skepn- ur manna eru orðnar svo fáar, og sum- ir sauðlausir.— Vjer byrjum á Keldu- neshrepp: hann var fyrir 30 árum með beztu hreppum sýslunnar, vegna land- gæða, og þar af leiðandi búsæld bænda; en nú er svo komið, að ekki eru bjarg- álna 1 þeim hrepp nema 4—5 bændur, hinir við og sumir á hrepp, og harðir vetrar og bág og stutt sumur er orsökin. Hálf sveitin er heyskaparlaus nema tún. in, sem ýmist kala fyrir frostum eða sólbrenna, og fá menn útheyskap í hin- um parti lireppsins, sem er nokkurs konar flæðiengi, sem í þessum hörðu ár- um hefur gengið svo af sjer, fyrir hlaup úr Jökulsá, að hey hafa ekki fengizt til hlýtar, og þar af leiðir fjárfækkun ár- lega, þar til svona er komið. Um Ax- arfjörð má allt hið sama segja; þær sveitir eru svo eðlis likar, að bjargræðis- ásigkomulagi og lífsútvegum; en þar eru fleiri bændur sjálfbjarga en í Kelduhverfi, en allt um það cr þar orðin mikil fá- tækt hjá sumum. Þá kemur Presthóla- hreppur. Núpa-sveitin hefur ætíð verið mögur sveit, og þar eru nú ekki nema 2 bændur, sem eru efnnðir; en Mel- rakkasljettan var aptur á móti liin arð- samasta sveit í Norðuramtinu, mest fyr- ir æðarvarp og selatekju. Nú eru mörg ár síðan að fengizt hefur 1 kópur, og er það ómetanlegt tjón, ekki að eins fyrir hreppinn, heldur og allar kringum- ^iggjandi sveitir, sem í liörðum árum lifðu að miklu leyti á vöðusel þeim, sem aflaðist á Sljettu; þó ætluin vjer að þessi hreppur hart flesta bjargálna menn af þessum þremur sveitum. Kn margir eru þar líka blá-snauðir. Þá kemur Þist- ilfjörður eða Svalbarðslireppur. Ilann hefur ætið verið sveita verstur, þegar harðnar í ári, því að þar er ekkert að styðjast við, nema sauðfjárræktin, og er hún góð og arðsöm í góðum árum, því þar eru landgæði eins og er í flestum vetrarríkis plássum, en aptur á móti, þegar harðnar í ári bregður svo mjög við, þá kala bæðí tún og engjar, því allt er svo deiglent og fæst ekki helm- ingur af heyi á móti meðalári, auk heldur meir, og þá verða opt svo lang- vinn vetrar- og vor-harðindi, að gefa þarf sauðfje inni frá 29 til 31 viku. Þessi hræðilegu harðindi og grasbrest standast fáir, og allra sízt ár eptir ár, eins og nú á sjer stað, og smáfækkar fje manna, þó það falli ekki beinlínis úr megurð. Nú eru þar hin mestu bág- indi, hafa margir flúið þaðan, sumir til betri sveita en sumir af lanili; teljum vjer þar mjög fáa sjálfbjarga menn, nema í Laxárdal, enda var fátækra út- svar þar 300 krónur í fyrra haust og teljum vjer víst að það verði í ár enn meira. Sveitnrþyngslin eru fjarskaleg, og er þó brúkaður sá hagnaður þar á sveitarstjórn, að f áir hreppar breyta eins. Vjer ætlum að þessi hreppur standi verst, og þó fáir hafi dáið úr ófeiti, þá hafa margir lagzt í megurð þessi síðustu ár, og sjeð á fullum þriðjungi hreppsbúa, svo að þar þyrfti bráða hjálp, ef duga skal. Þá er Langanes eða Sauðanes. hreppur; hann hefur opt staðið sig vel í hörðum árum, og gerði þar mikið til selveiðin, en hún er þar eyðilögð eins og annars staðar á Norðurlandi. Bjarg- fuglaveiði og fiskiveiði eru aðal-bjarg- ræðisvegir Útnesinga, en fjárrækt á fram- nesinu, en fyrir langvarandi hafís, gras- brest og óvanalega vonda veðuráttu hef- ur mjög hnignað þessi hörðu ár, svo að margir, er stóðu vel að vígi fyrir 6 ár- um, eru nú hjer um bil þrotnir að efn- um og sumir alveg komnir á sveit. Þar hafa opt rekið hvalir til mikilla bjargarnota, en nú í 5 ár hefur það ekki verið heldur, svo að margt hefur hjálp- að til eyðileggingar lífsbjargar meðal manna; |nnnig er núna ástandið í Norð- ur-Þingeyjarsýslu. Innbúar eru )>ar hjer um bil 1200, en fyrir það að vjer höf- um ekki skýrslur um fólksfjöldann og verðum að styðjast við kunnugleik og minni vort, sem þó er farið að sljófgast, getum vjer ekki ákveðið )>að nákvæm- lega. Vjer ætlum að skipta megi |>ess- ari tölu á þessa 5 hrepp i þannig: I Keldu- neshrepp munu vera innan við 200 og gerum vjer ráð fyrir ef ljetta skyldi á þeim hrepp til þess lmnn yrði sjálfbjarga, myndi þurfa að flytja þaðan 30—40, og |nð sama er að segja um Axarfjörð, því þær sveitir eru, eins og fyr segir, líkar að öllum ástæðum og fólksfjölda. Apt- ur er Presthólahreppur nokkuð fólks- fleiri, nálægt 300, en af Jví að þar eru raargir fátækir, eins og áður er sagt^ mundi nær sanni að þaðari flyttu um 60. Þistilfjörður með hjer um bil 250 innbúa, en af því að þar er flest af fá- tækum og hrepps|>yngsli mest, mun ekk- ert of mikið að þaðan færu 70—80*). Sauðaneshreppur hefur líkan fólksfjölda og Svalbarðslireppur, en af því þeir standa betur, mun nærri sanni að þaðan færu um 50. Alls tír sýslunni um 300, og )á vonum vjer að hinir, sem eptir væru, kæmust af, samt með þvi móti, að ár- ferðið færi heldur batnandi.—- (Niðurl. næst.) *)1817 voru 17 jarðir byggðar í Þistil- firði, 1834 voru þær orðnar 34, en nú eru 7—8 smájarðir komnar í eyði, og í ár stendur prestssetrið Svalbarð í eyði. Það fjekkst enginn á jörðina að sitja gjaldfrí (presturinn flutti burt í vor). G. H. CAMPBELL GENERAL 471 SAIH STREET. • WINNIPEÖ, MM. Headqnarters (or all Lines, as undov Allan, Inman, Dominlon, State, Beaver. North Cerman, White Star, Uoyd’s (Bremen Une) Cuoin, Dlroct Hamburg Lino, Cunard, French Line, Anchor, Itallan Line, and every othor llne croesing tho Atlantlo or Pacifio Oceans. Publisher of “Campbell’s Stoamship (inide." This Guido givee íull partioulars ot all lines, witb Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Country, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points ln Great Britain and the Cozv tinent. BACCACE ohocked through. and labeled for the shlp by which you sail. write for partioulars. •wered promptly. oorrosponaence G. H. OAMPBELIí,' 171 Main St. and C.i Wm. Pnulson P. S. Bardaí. PAULSON &C0. Verzla nieð allsltonar nýjan og gamlan hnsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og n ý j a r stór við 1 æ'g s t a verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur f>ær, sem við auglýsum, og fengið pær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnum 1 bænum. 3o £>t- \V- - - - WiiþiÚpeg- JARBABFARIR. Hornið úMain & Market str. Llkkistur og allt, sem til jarð- arfara parf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að oreti alu farið sem bezt fram við jarðarfanr. Telcphone Nr. 413. Opið dag og nótt. M. HUHaíGS St, Paul Minueapolis & IIAMTOBA BRAIJTIN. Járnbrautarseðlar seldir hjer í bænum 37 6 Jttain <Str., SSlinnipcg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Yerðið pað lægsta, sem mögulegt er. Svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu gufuskipallnum. Járnbrautarlestirnar leggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og pær standa hvervotna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje ópæg- indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp í sporvagninn, sem fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje agsins, og farið með honum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn tneð pví að finna mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, aijent. 311 svo fyrir, að aðrir herflokkar, tveir eða prír, verði líka fluttir pangað. Geti pá lávarðar mín- ir S raun og veru myrkvað sólina, pá mun jeg taka S bendurnar á Jávörðum mlnum í myrkr- inu og leiða pfi fir p,00 jjj pgssa staðar; par mun peim verða óhætt, og paðan getum við haf- ið ófriðinn gegn Twala, konunginum.“ „E>að er gott“, sagði jeg. „Farið nú og lofið okkur að sofa stundarkorn og undirbúa töfra okkar.“ Infadoos reis á fætur, kvaddi okkur og fór á stað með höfðingjunum. „Vinir mínir“, sagði Ignosi, jafnskjótt og peir voru farnir, „getið pið S sannleika gert slík fádæmi, eða voruð pið að raupa við pessa menn?“ „Við höldum að rið getum pað, Umbopa,— Ignosi, á jeg við.“ „t>að er undarlegt“, svaraðt hann, „og vær- uð pið ekki Englendingar, hefði jeg ekki trúað pvl; en enskir „gentlemenn“ ljúga aldrei. Ef við lifum petta af, pá verið vissir uin að jeg mun endurgjalda ykkur petta.“ „Ignosi“, sagði Sir Henry, „lofaðu mjer einu“. „Incubu, vinur minn, jeg skal lofa pví, enda áður en jeg heyri pað“, svaraði hinn mikli mað- ur brosandi. „Hvað er pað?“ „Iletta: að ef pú verður nokkurn tíma kon- ungur yfir pessari pjóð, pá af nemir pú pann sið að pefa upp galdramenn, eins og við höfum 310 andlitum fjelaga hans. „Ef pið gerið pað, pá er okknr pað S sannleika nóg“. „E>á skal pað verða; við prSr, Incubu fíll- inn, Bougwan hinn bjarteygði, og Macumazahn, sem heldur vörð á róttunni, hafa sagt pað, og pað skal verða. Heyrir pú pað, Infadoos?“ „Jeg heyri, lávarðar mSnir, en pað er und- ursamlegt, sem pið lofið, að slökkva sólina, sem er móðir allra hluta, og sem skln um aldur osr 7 O O æfi“. „£>ó munum við gera pað, Infadoos.11 „Gott og vel, lávarðar mSnir. í dag, litlu eptir hádegi, mun Twala senda eptir lávörðum mínum til pess að vera við stúlkudansinn, og einni stund eptir að dansinn byrjar mun Skragga, konungssonurinn, drepa pá stúlku, sem Twala pylsir fegurst, sem fórn til pöglu steinkvennanna, sein sitja á verði hjá fjöllunum parna hinu meg- in“, og hann benti á prjá undarlegu strókana, par sem ætlað var að vegur Salómons mundi enda. „Myrkvi pá lávarðar mSnir sólina, og frelsi líf stúlkunnar, og pá mun pjóðin sannarlega trúa“. „Já“, sagði gamli höfðinginn, og brosti enn litið eitt, „pjóðin mun sannarlega trúa.“ „Tvær mSlur frá Loo,“ hjelt Infadoos áfram, „er hæð ein, bogin eins og nýtt tungl; par er vSgi gott; par situr herllokkur minn, og prír aðrir herflokkar, sem pessir menn eru fyrirliðar fyrir. Snemma i dag ætluin við að koma pví 307 ur, pví að peir vita pá að töfrar hins hvita manns eru með peim.“ „Þið hafið ormsmerkið11, svaraði jeg. „Lávarðar minir, pað er ekki nóg. Vera kann að ormurinn hafi verið settur par síðar. Sýnið okkur eitthvað til jarteikna. Við hreyf- um okkur ekki, nema við fáum eitthvert jarteikn“. Hinir ljetu pað sama S Ijósi afdráttarlaust, og jeg sneri mjer að Sir Henry og Good í standandi vandræðum, og skýrði fyrir peirn, hvern- ig sakir stæöu. „Jeg held jeg viti, hvað við eigum að taka til bragðs“, sagði Good, ofsaglaður. „Biðjið pá að lofa okkur að hugsa okkur um eitt augna- blik“. Jeg gerði [>aö, og höfðingjarnir höfðu sig á braut. Jafnskjótt og peir voru farnir, gekk Good að litla. kassanum, par sem meðöl hans vorti, lauk honum upp, og tók par dálitla vasabók; framan á henni var almanak. „Skoðið pið nú til, kunningjar, er ekki 4. júui á rnorguu?-1 Við höfðum nákvæmlega fylgt með dagatal- inu, svo að við gátum sagt honum að svo væri. „Gott og vel; pá kennir pað heim — „4. júni, almyrkvi á sólu, byrjar kl. 11.15 eptir Greenwich tima, sjest á pessum eyjum — Afriku o. s. frv.“ Þarna er jarteikn handa ykkur. Seg- ið peim, að pið ætlið að myrkva sólina á morgun“. liugtnyndin var ágæt; pað eina, sem var að

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.