Lögberg - 09.01.1889, Síða 4
UR BÆNUM
OG
GRENNDINNI-
Snjókoma liefur verið nokkur síðusta
daga, svo að nú er sleðafœri komið.
Annars sama frosthœgðin og góðviðrið.
Kaupenda-grúi Ileimskringlu var svo
feykilegur fyrir 4—6 vikum síðan, að
linnn heföi ekki gctað aukizt um þriðj-
ung—eptir jvi sem blaðið sjálft segir.
Og þó er blaðinu ómögulegt að fæi’a
verðið niður. Eitthvað er þungskilið
við það.
í fyrri nótt brann olíuhús Kyrraliafs-
brnutarfjelagsins hjer í bænum. Olínn
náðist út. Tvcir menn sköðuðust nokkuð.
Ileimekringla segir skýlaust í síðasta
nr. sínu, að útgcfendur þess blaðs hafl
„ekki ferrgið svo mikið sem eins cents
styrk frá sambandsstjórninni, eða nokk-
urri annari stjórn.“
Eins og ástatt er, virðist þurfa meir
en meðalþrek til að segja annað eins
opinberlega. Eins og |að viti ekki hver
einasti maður, sem nokkuð veit um
Hkr. á annað borð, áð livcrt einatta cent.
sem blaðinu Ifcimskringlti var komið á
fót með, kom frá sambandsstjórninni.
Eins og það viti ekki allir, sem hafa
gert sjer það ómak að lita í skýrsl-
ur stjórnarinnar, að sá maður, sem ver-
ið befur aðalútgefandi blaðsins lengst af
síðan jað var stofnað, hefur frngið marg-
ar þiítvndir dollara frá sambandsstjórn
inni, síðan hann fór að byrja að bisa
við Heimskringlv, og að cngin merki
hafa önnur sjezt eptir þá þeninga, en
blaðið eitt. Og ein8 og mcnn, að síð-
ustu, ekki viti, að útgefandinn liefur
sjálfur sett í opinbera embættisskýrslu
sína, að nokkur þúsund cintök af blað-
inu hafi verið send grfins lieim 1il ís-
lands. Eða kaliar ritstjóri Ileimskinglu
slikt ekki ciyrkl Eða vill hann ef til
vill telja oss trú um, að blaðið sjálft,
sem liann sjálfur segir að allt af hafl
verið á liausnum, hafl sjálft staðizt kostn-
aðinn af þessum þúsundum, sem til ís-
l.-vnds voru sendar?
í síðasta nr. af Manitoka Oazette stend-
ur, að bænarskrá verði send til fylkis-
þingsins um löggilding á nýju járnbraut-
arfjelagi: „Tlie Selkirk Eastern & West-
ern Baihvay Ccn pany.11 Fjelagið ætlar
að leggja braut írá Selkirk til suðvest-
ur-hornins og norðvestur-hornsins á fylk-
inu.
Vjer höfum tekið á móti $ 8,75 til
samskotanna til Jóns Ólafssonar, söfnuð-
um af herra Fr. Fiiðrikssyni í Glen-
boro.
Frá löndum í Seyreville, Middlesex Co.
N. .7. höfum vjcr fengið $ 3,00 til sam-
skotanna til Jóns Ólafssonar. Herra H. J
B. Skagfjörð liefur safuað J>eim pening-
um.
Árni Friðriksson hefur tekið á móti
$14 til samskotanna til Jóns Ólafssonar
sem Jónas Kr. Jónasson, Hallson P. O.
hefur safnað, Mest af þessum pening-
um hefur verið gefið innan takmarka
Vídalínssafnaðar, og nokkuð kring um
Hallson.
Frá fiijettaritara Lögbergs í Argyle-
nýlendunni.
Árið 1888 var blessunarrikt ár fyrir
þessa byggð. Almenn heilbrigði, hag.
stæð veðurátta og aligóð uppskera hef-
ur þokað mönnum á fram í efnalegu
tilliti. Haustfrostið gerði lítinn skaða
meðal landa lijcr. Þó skemmdist hveiti
dálítið hjá einstöku roanni. Hjá einum
manni (Brynjólfl Gunnlaugssyni) varð ó-
nýtt hveiti af 7 ekrum. Meðal-uppskera
af ekrunni varð sem næst 20 bushel.
Verð á hveiti i haust og vetur hcfur
verið írá 82 cents til $ 1,05 (í fyrra dag
90 cts. við Cypress River).
Það sem af )>essum vetri er hefur
verið framúrskarandi góð veðurátta, aldrei
snjóað svo teljandi sje; mest frost 10
fyrir neðan zero, en optast um 20 fyr-
ir ofan; í gær og dag nærri frostlaust,
svo hið litla snjóföl er aö þorna úr
grasrótinni. Samgöngur og samkomur
hafa því verið með líflegra móti. í Brú-
ar-skólahúsi var jólatrjessamkoma á að-
fangadagskvöldið, góð samkoma, allmikl-
ar og velvaldar gjaflr, einkum þó fyrir
|au ungmenni, er sótt hafa sunnudaga-
skólann, því fyrir þau var samkoman
sjerstaklega. Nefnd sú, er stóö fyrir sam-
komunni, á þakkir skilið fyrir hinn fagra
og smekklega útbúnað. — 3 stórbændur
úr Dakota voru gestir okkar um jólin;
vjer þökkum þeim fyrir komuna og ósk-
nm J>eim góðs og gleðilegs nýjúrs.
Slíkar lieimsóknir úr einu byggðarlagi
í annaö eru nauösýnlegar; menn fá rjett-
ari hugmyndir hvcrjir um aðra. Anda-
ntefna þeirra verður betur samrýmd, og
bræðra- og J>jóðernis-bandið styrkura.
Samskot til kirkju fyrir söfnuði vora
sem „Lögbcrg-* hefur áður um getið,
hafa gengið fremur vel, eru nú orðin
um $ 850 og svo hefur kvennfjelagið
lagt fram $ 200. Þakkir og lieiður þeim
góðu konuml Alls hefur því frmkvæmd-
arnefnd sú, er kosin hefur verið til að
standa fyrir bygging kirkjunnar, $ 1,050
til að byrja meö. Efni verður keypt
og flutt í þessum og næsta mánuði, og
svo byrjað á byggingunni svo fijótt sem
kringumstæður leyfa.
Korthern Pacific-járnbrautarfjelagið hef-
ur látið mæla línu fyrir Morris og Brand-
on járnbrautina eptir endilangri byggð
okkar ísl. hjer, en hvort brautin verð-
ur lögð eptir henni, er ekki enn hægt
að segja með neinni vissu, þó mælinga-
mennirnir fullyrtu að svo yrði.
Frá frjettaritara „Löijbergsu
Minneota, Minn. 31. des. ’88.
Vel kveður oss Minnesota-búa
hið 88 ár nítjándu aldar; pað má
heita svo, að núverandi veðurátt
tilheyri fremur hausti en vetri; í
J>essum mánuði hefur hitamælirinn
eigi allsjaldan komist upp að sex-
tugustu gr. — Frost hefur ekki í
vetur komið svo hart, að fallið
hafi niður fyrir „Ze:o“. —Síðast
liðna jólanótt, var jólatrjessamkoina
í skólahúsi bæarins; samkomuna
sóttu svo margir, að rúm praut
innan veggja. — 11). p. m. andaðist
hjer í nýlendunni Kristborg Ste-
fánsd.; hún var ættuð úr Vopna-
lirði Norðurm.sj'slu, bjó lengi á Bust-
arfelli 1 Hofsúrdal. 28. p. m. var
í Norðurbyggð að heimili Sigur-
bjUrns Sigurðssonar Hofteigs, ísl.
samkoma, stofnuð af safnaðarfulí
trúum, til arðs söfnuðinum; sam-
koman var ein með peim betri, er hjer
hafa verið. — Um að rita sögu
ísl. hjer í Ameríku er hjer tíð-
rætt nú um stundir; sögu grindin
fæst auðvitað í hinum ísl. frjetta
blöðum, er hjer hafa verið gefin
út í Ameríku, en hún er par ekki
nógu skýr; sagan parf að takast
á hvers manns heimili með hvers
manns nafni, 1 líkingu við vora
gömlu landnámssögu. — Guðjón Jóns-
son í 'Watertovvn, Dak., var á síð-
asta bæarpingi, kvaddur í tylftar-
dóm. •— Ekki lítur vel út með að
hveiti muni ætla að hækka fyrst um
sinn, hjer lækkar pað altaf heldur
í verði. — Ugg eru hjer 15 cents,
smjör 16 cents.
Úr krjefi i/r Skagafjarðarsiishi,
5. október, 1888.
Þaff. lítnr út fyrir að tíðarfar sje held-
ur að ganga til batnaðar, hvað lengi
sem Jað verður; en þar hjá eru horfur
vondar víða, sem stafar mest af undan
farandi harðæri og skepnufelli, því nú
hafa margir ekki annað á að lifa en
sjáfaraflann, og þegar hann þrýtur, þá
er sulturinn fyrir dyrum. Sveitar útsvör
in eru óþolandi plága ofan á önnur út-
gjöld; það miðar allt að því að allir
verði jafnir öreigar, því þeir sem enn
bjargast fyrir sig, eru skrúfaðir þang-
að til allir verða jafnir og engiun get-
ur öðrum bjargað. Jeg þekki til dæm-
is mjög vel einn bónda hjer í hrepp,
sem tíundar með hreinskilni 12yí liundr-
að í lausafje, býr á 21 hundr. hlunn-
indalausu og mögru jarðnæði; þar af á
hann helfinginn sjálfur, og hefur tvo
ómaga; en sveitar útsvarið hans mun
verða þetta haust 112 — 120 kr., eptir á-
ætlun sem gerð var í vor eð vnr með
auka-útsvörin. Nálægt 13 kr. borgar
bóndi þessi til prests, 4 kr. til ltirkju
og 10 kr. lil sý'slumanns á þingi; bóndi
þessi hefur 11 manus í heimili, og þarf
að gjalda um 300 kr. i kaup vinnuhjúa,
og um 40 kr. í afgjald eptir þann part
af jörðinni, sem hann eltki á sjálfur.
Alls munu útgjöld bónda þessa verða
þetta ár um 480 kr. Ef að bóndi þessi
á að geta staðiö í góðum skilum og for-
sorgað vel heimili sitt, þá má hann hag-
tæra vel efnum sinum, ef hann á ekki
að safna skuldum, en standa þó í stöðu
sinni sem þolanlegur bóndi. Þetta sýn-
ir lítilfjörlega livaða útgjöld bændur
þeir hafa, sem álitið er að bjargist þol-
anlega.
Þessir menn í Dakota og Minneson)
liafa lofað oss nð veita nndvirði blaðsins
viðtöku, kaupendum tii hægriverka, svo
að þeir skul eltki þurfa að senda borg
un til vor á sína ábyrgð:
Grafton P. O.: Iljörleifur Stefánsson
Gardar P. O.: Jósep Sigvaldason og
Jón S. Bergmann.
Mountain P. O. Jón Hillmann.
Alma P. O.: Haraldur Pjetursson.
Eyford P. O.: Jakob Éyfjörð.
Hallson P. O.: Jón P. Skjold.
Cavalier P. O.: Lárus Frímann og
Pjetur Ilillmann.
Hamilton P. O.: Samson Bjarnason.
Pembina P. O.: Brandur G. Johnson
og .Tón Jónsson.
Minneota P. O.: G. S. Sigurðsson og
Árni Sigvaldason.
20 cents af dollarnum.
UM ÞESSAR MUNDIR
--------í--
Til pess að hreinsa upp pað, sem
við höfum eptir af
GÓLFTEPPUM og
ALSLAGS HÚSPRÝÐI,
pá bjóðum vjer með afslætti sVo
nemur 20 C. á hverjum dollar, öll
okkar gólfteppi, glugga- og rúm-
tjöld, etc., og gefum pannig öllum
tækifæri til að prýða hús sín-
Eptirfylgjandi vörur seljum vjer
einnig með mjög niðursettu verði:
Sl^rautleg kjolatau og Gashirieres. fiyjar
l(jolaleggingar með hálfvirði.
NÝ JERSEYS,
NÝJAR TREYJUR.
Mjög ódýr selskinns- yfirhafnir
nýjar treyjur úr persnesku lamb-
skinni með 25 c. afslætti á liverj-
um dollar.
Sparið tíma og peninga með pví
að vezla í
l’heapsidc storcs.
578 og 580 Main St.
E N N ONNUR.
TVER ÍSHALLIR
OG
M i ðsvetrar-hátlðir
fá menn að sjá með því að kaupa
FARBRJEF
til einnar
$ I; c m m i t f c r ö <i r
Eptir
Northern Pacific &. Manitoba jarnbr.
til St. Paul og heim aptur; komið við
í St. Paul.
Skemmtiferða-farbrjef ttl sölu til eptir-
fylgjandi staða og heim aptur:
Montreal $40; St„ John, N. B. $52.50;
Halifax N. S. $55.
OILDIR FYRIR 90 DAGA.
Til 8ulu frá í17. jan. til 2. febr. incl.
Eina járnhrantin, sem hefur skraut-svefn-
vagna Pullmans, og miðdegisverðar
vagna til St. Paul. Allur flutningur
merktur þangað, sem hann á að fara
„in bond“, svo komizt verður hjá öllu
toll-þrefl.
Verið vissir um að á farbrjefum ykk-
ar standi:
Northern Pacific &. Manitoba R’Y.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum smíi
inonn sjer til einhvers af agentum fje-
lagsins, lirjeflega eða munnlega.
II. .1. BELCH, J. M. GHAIIAM,
farfrjefa agent. forstöðumaður.
HERBERT SWINFORD
uðalagent
Skrifstofa í bænum: I Skrifstofa á járnhr.st.
457 MAIN STR. | 285 MAIN STR.
NöRTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN.
Koma dagl.
6;15 e. h. 6:05 5:48 . ..Winnipeg. .. Portage Junct’n
5:07
4:42 . .Silver l’lains.
4:20
4:04 . . .St. Jean. . .
3:43 . . .Catharine...
Fa. ) 3:20 Ko. ) ..West Lynne.
3:05 Fa. . .. l’embina. . .
8:35 Winiipeg Junc, . . Minncapolis..
3:40 . . .Garrison . . .
1:05 f. h. 8:00 .. . Spokane...
7:40
„via Cascade
Fara dagl.
9:10 f. m.
9:20 ....
9:40 ....
10:20 ....
10:47 ....
11:10 ....
11:28 ....
11:55 ....
( K 12:20 eh
) Fa........
Ko. 12:35....
8:50....
6:35 f. h.
7:05 ....
4:00 e. h.
6:15....
9:45 f. h.
6:30....
3;50....
Ko.
E. H. F. 11. F.H. E. II. E.H.
2;3Ö 8:00 St. Paul 7:30 3.00 7.30
E.H. F. II. F. H. F. H. E. II. E.H.
10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15.
E. II. E. H. F. II. E.II. E. H. K. ÍL
6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10. 45 6.10
F. II. E. H. F. H. E. II.
9:10 9:05 Toronto 9:10 9.00
F. H. Ii. II. F.H. E. II. E.H.
7:00 7:50 NewYork 7:30 8.50 8.50
F. 11. E. II. F. H. E. 11. E. II.
8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50
F. 11. E. II. E. II. F. H.
9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15
Skraut-svefnvagnar Pullmans
ragnar I hverri lest.
[. M. GRAIIAM, II.
forstöðumaður.
og miðdegis-
SWINFOKD,
aðalgent.
308
dttast, Váf i rauu ög veru pað, að villa kynni
að vera í almanaki Goods. Kæmum við með
falsspádóm um slíkt ofni, pá glataðist álit okkar
að eilífu, og eins hefði pá farið með möguleik
Ignosis til pess að komast á veldisstól Kúkú-
ananna.
„Setjum nú svo að villa sje í almanakinu“,
sagði Sir Henry við Good, sem var önnum kaf-
ínn við að draga oitthvað upp á saurblaðið á
bókinni.
„Jeg sje onga ástæðu til að búast við neinu
slíku“, svaraði hann. „Myrkvar koma æfinlega,
pegar við peim er búizt, og pað er sjerstaklega
tekið fram að liann sjáist S Afríku. Jeg hef
rjiknað út, hvar við erum staddir, eins vel og
Jer? í>et> án pess jeg geti sagt um pað upp á
hár; og jeg kemst að peirri niðurstöðu að myrk-
vinn muni byrja hjer um kl. 1 á morgun, og
muni standa yfir pangnð til kl. ‘l\. Hálfa stund
eða meira ætti að verða aldimmt,“.
„Jæja“, sagði Sir Henry, „jeg held, okkur
sje pá bezt að hætta á pað“.
Jeg fjellst á pað, og pó efablamlinn, pví
að myrkvar eru óviðfehlar skepnur viðureignar;
og svo sendi jeg Uinbopa eptir höfðingjunum.
Þeir komu pegar í stað, og jeg ávarpaði pá á
pessa leið:
„Þjer, stórinenni Kúkúana, og pú, Infadoos,
hlustið. Okkur pykir ekkert gaman að sýna inátt
áoo
okkar, pví að pað er að breyta stefnu náttúr-
unnar, og baka veröldinni ótta og truflun; en
með pví að petta er stórkostlegt málefni, og
með pví að við erum reiðir við konunginn, vegna
manndrápa peirra, sem við höfum sjeð, og vegna
pess sem Isanusin Gagool gerði, par scm hún
ætlaði að drepa vin okkar Ignosi, pá höfum við
afráðið að gera svo, og að sýna ykkur pað til
jarteikna, sem allir menn munu geta sjeð. Kom-
jð hingað“, og jeg leiddi pá að dyruiium á kof-
anum og benti á glóandi sólarhnöttinn, sem var
að koma upp; „hvað sjáið pið parna?“
„Við sjáum sólina, sein er að koma upp“,
svaraði sá, er hafði orð fyrir ílokknum.
„Svo er pað. Segið injer nú, getur nokkur
dauðlegur maður slökkt pessa sól, svo að nótt
komi yfir landið um hádegisbilið?“
Höfðingjarnir hlógu dálítið við. „Nei, lá-
varðar inínir, pað getur enginn maður. Sólin er
sterkari en maðurinn, sem á hana horfir“.
„Þið segið pað. En jeg segi ykkur, að á
pessmn degi, eiuni stundu eptir hádegi, munum
við slökkva pessa sól eina stund, og myrkur skal
hylja jörðina, og pað skal vera til merkis um,
að við sjeum 1 sannleika virðingarverðir menn,
og að Ignosi sje í sannleika konungur Kúkúan-
anna. Er ykkur pað nóg, ef við getum petta?“
„Já, lávarðar mínir“, sagði gainli höfðinginn
brosandi, og endurskin af bví brosi sást líka á
81á
sjeð í nótt; og að pað skuli ekki eiga sjer stað
í landinu að menn sjeu drepnir án pess mál
peirra sje rannsakað.“
Ignosi hugsaði sig um stundarkorn, eptir að
jeg liafði pýtt petta fyrir hann, og svo svaraði
hann;
„Vegir blökkumamia eru ekki peir sömu:
og vegir hvítra manna, Incubu, og við metumi
ekki heldur lif manna eins mikils og pið gerið'-
En pó ætla jeg að lofa pví. Verði pað á mínu
valdi að aptra galdra-leitendunum, pá skulu pær
ekki optar fara á inannaveiðar, og enginn mað-
ur skal heldur láta lífið án dóms og laga.“
„Þá kauputn við pessu“, sngði Sir Ilenry;
„og látum okkur nú hvílast ofurlítið“.
Við sofnuðum bráðlega sætt, enda vorum við
yfirkomnir af preytu, og við sváfum pángað til
Ignosi vakti okkur um kl. 11- Þá risum við á
fætur, pvoðum okkur, og átum morgunmat me5
góðri lyst, enda vissutn við ekki, hvenær við*
mundum fá aptur að borða. jtptir pað fórum við
út fyrir kofann og störðum á sólina, og okkur
fjell illa að sjá að henni leið prýðilega vel, og
engin inerki sáust til myrkva neinstaðar nálægt
henni.
„Jeg vona liann komi“, sagði Sir Henry efa-
blendnislega. „Falssp&menn komast opt í hann
krappan“.
„Komi hann ekki, pá er bráðuin úti um okk-