Lögberg - 23.01.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.01.1889, Blaðsíða 2
3£ o cj lu r Q[. MIDVIKUD. 23. JANÚAR 1880. ÚTGEFEXDCR: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Árni Friðriksson, Eíiiar Hjórleifssoa Ólsfur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. Aliar uppiy-singnr TiðTÍkjnndi verði á auglýsingum i „Lðgbergi" geta menn fengiö á skrifstofu blaösins. Hve n*r sem kaupendur LCgbergs skipta ttm bústað, eru |eir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt ske)di am >að til skrifstofu blaðsins. Ut*n á öil brjef, sem útgefendum „Lög berjs“ ern skrifuð ríðrikjandi blaðinu, *etti að skrifa : The Lögberg Printinj C*. 85 Lombard Str, 'VTinnipej. LANDNÁMSSAGA en í nokkru öðru riti, ýms einkenni [»jóðar vorrar; f>ví að p>essi einkenni koma Ijósar fram í lifinu hjer fyr- ir vestan haf, heldur en heima á ís- landi, sumpart af pvi að lífið hjer er löndum að rnörgu leyti nýtt líf, sumpart af pví að pað er tilbreyt- ingarmeira en heima, mögulegleik- arnir fleiri til pess að koma kröpt- unum að. Og pað er eins merkilegur bólu- veturinn í Nýja Islandi, eins og raunir pær, sein Englendingar röt- uðu í á dögum Raleighs á aust- urströndum Randarikjanna. Dað er i sjálfu sjer jafn-merkilegt, pegar Islendingar sitja á fundi og ræða pað mál, hvort atkvæðisrjettur kvenna í söfnuðunum eigi að verða mynd- un kirkjufjelagsins til fyrirstöðu, eins og pegar Atneríkumenn eru að pinga um pað, hvort peir eigi að borga Englendingujn toll. Dess vegna skyldi pað gleðja oss, ef eindreginn áhugi vaknaði meðal landa vorra fyrir pessu máli; og pví ér pað, að vjer leyfum oss að gera nokkrar athugasemdir við pað sem pegar hefur verið sagt um málið. Islendinga í Vesturheimi. Dað viiðist vera nokkur áhugi íneð að fá pessa iandnámssögu samda, sumstaðar að minnsta kosti. Frjetta- ritari vor frá Minnesota segir oss, að í sínu byggðarlagi sje mönnum annt um petta, og Hcimskringla hefur komið með hverja ritstjórnar- greinina eptir aðra um málið, og telur alveg óinissandi að fá pvf framgengt. Sannast að segja getum vjer játað pað hreinskilnislega, að ekki er la^t við að oss furði á pvf, ef Ahuginn skyldi vera mjög almennur. Fyrirtækið er eindregið vfsindalegt. Cg hingað til hefur löndum hjer vestra fundizt ýmislegt standa sjer nær, en pað sein er stranglega vís- indalegt. Enda láurn vjer peiin pað ekki. Oss stendur i raun og veru j'mislegt annað nær, á pvf stigi sem vjer nú stöndum. Oss stend- ur pað t. d. nær, að hafa ofan af fyrir oss í fátæktinni, að hjálpa lönduin voruin, sem að heiman koma fákunnandi og allslausir, að læra mál landsins, að læra að skilja nauðsynina á pví nð senda börn vor á skólana, að komast inn í pólitík landsins o. s. frv. — allt petta stendur oss nær en pað að fara að skrifa annála. I »iiru svo varið, að vfsinda- legur áhugi sje að glæðast hjá íslendinguin hjer vestra, eins og Jjetta landnámssögu-tal virðist benda á, [>á væri vitaskuld rangt að draga úr honum. Landnámssögu-hugmynd- in er góð, og ekkert lakari f sjálfu sjer fyrir pað, J>ó að ýmislegt sje til, setn enn meiri nauðsyn er á að komist inn í J>jóð vora. t>að er svo sem síður en svo, að sngá vor íslendinga í pessu iandi sje ómerkileg. Sje hún skrif- uð lilutdrægnislaust og greinilega af peiin roanni, sem hefur auga fyrir aðalatriðunum og pvf veru- lega, enda J>ótt pað geti sýnzt smátt og óverulegt í augum al- inennings, pá ldýtur hún að hafa tnjög itiikla [>ýðing bæði fyrir oss, sem hingað eruin komnir, og eptir- komendtir vora í J>essu landi, og cins fyvir pjóð vora heima á ís- landi. Sje hún vel og gáfulega rituð, J>á getur naumast hjá pví farið, að fram komi í henni, Ijósar Heimskringla leggur pað til, „að stofnuð yrði hjer í landi sjerstök, og að nokkru leyti sjálfráð deild af hinu fslenzka bókmenntafjelagi“ til [>ess að gefa pessa sögu út. Detta heldur Heitmskringla að minnsta kosti reynandi. Vjer poruni að fullyrða að sú tillaga sje öldungis fráleit, alls ekki „reynandi“. Ein- mitt nú stendur yfir f búkmennta- fjelaginu sú harðasta deila, sem nokkru sinni hefur átt sjer stað í [>vi fjelagi. Viðbúið er að deild- irnar fari í mál út ú t pvi, að Reykjavikur-deildin vill fyrir hvern mun nfnema JTaJnar-deildina, en Hafnár deildin vill fyrir hvern mun fá leyfi til að lifa. Hafnar-deildin hefur um langan tíma verið álitin merkari deildin i fjelaginu, pó að Reykjavíkur-deildin sje aðaldeildin f orði kveðnu. I>að er Hafnar- deildin, sem hefur komið mestu orði á fjelagið erlendis. L>að er Hafnar-deildin, sein hefur gefið út merkustu bækur fjelagsins. Og enn sem komið er verður pvf ekki neit- að, að íslendingar fá mest af sinni vizku frá Kaupmannahöfn. I>rátt fyrir petta eru memi i Reykjavik óðir og uppvægir með að nfnema Hafnar-deildina. Þykir Ileimskringlu nú nokkur von til, að Reykjavik- ur-deildin muni verða eptirlátari við oss hjer lengst vestur í Ameríku, en við systurdeild sína í Kaupmanna- höfn? Höfum vjer átt nokkru að venjast frá Reykjavfk, sem gefi minnsta tilefni til slíkra loptkast- ala? I>að má á ýmsan annan hátt sýna fram á, að pessi tillaga nær alls engri átt. En vjer búumst við að petta inuni nægja i bráð- ina. I>að vakir lfka óljóst fyrir Jfeimskringlu, að J>essi leiðin kunni að verða torsótt. pess vegna kemur hún og með J>á varatillögu, að stofnað sje hið vestrcena s'Ogu- fjelag Islendinga. Uin fyrirkomu- lagið er petta J>að helzta, sem blað- ið segir: „Það fjelag fyrfti að samanstanda af deildum í hinum ýinsu islenzku nyiend- nm. Á fann liátt gætu búendur í ný- lendum orðið fjelaginu jafn-gagnlegir og þrir, sem í bæjunum búa. Aðal-stöð fjelagsins jtöí fá í Winnipeg, og far yrði framkvæmdarstjórn þess, í einu orði, verkið yrði unnið i>ar, en ályktanir allar kæmu frá deildunum, og störf þess á ári hverju yrðu einnig takmörkuð af þeim, eða rjettara sagt, af fulltrúum deildannn samankomnum á ársfundi". Um J>etta fyrirhugaða nýja fjelag höfum vjer ekki annað að segja en J>að, að sje áhuginn nokkuð al- mennur, pá getur tekizt að koma pessu á fót. Og pað skyldi gleðja oss, ef pað tækist. Það er enginn vafi á pví að fjelagsskapur í [>essa átt mundi Ijetta undir með fyrir- tækinu. En að hinu leytinu ínun purfa mjög rnikla fyrirhöfn til pess að fá slíku fjelagi á fót komið, ef áhugi manna er ekki pví einbeitt- ari. Þeir vita pað, sem fengizt hafa við að mynda fjelög hjer með- al lslendinga að undanförnu, að pað hefur ekki gengið fyrirhafnar- laust, og pað pó fjelögin hafi ver- ið miklu minni fyrirferðar en petta fyrirhugaða fjelag á að verða. Ekk- ert fjelag, sem ætlaz.t hefur verið til að næði út yfir Islendinga i öllum nýlendunum, hefur enn get- að prifizt hjer, neina kirkjufjelagið. Og til pess að fá pví svo vel á veg komið, sem pab nú er, hefur purft óprjótandi elju og starfsemi. Annars hafa bæði „Menningarfje- lagið“ og „t>jóðmenningarfjelagið“ ætlað sjer að ná út yfir landa hver- vetna hjer megin hafs, og peim fjelögum hefur enn ekkert orðið ágengt.. En pó að aldrei nema svo væri ástatt, sem sannast að segja er ekki mjög langt frá að oss gruni, að áhugi almennings sje sára-lítill enn á pessu máli, og J>að pví yrði örðugt verk eða óvinnandi að stofua petta vestreena sögufjelag, pá virð- ist ekki vera sjerstök ástæða til pess að örvænta nlgerlega um mál- ið—pað er að segja, ef peim mönn- um, sern um petta hafa verið að tala, er nokkur. alvara með J>að. Fæst af góðuin sagnaritum verald- arinnar hafa verið samin að tilhlut- un fjelaga. pað myndaðist ekki neitt fjelag til }>ess að semja gömlu landnámu, nje annála Bjarnar á Skarðsá, nje árbækur íslands; pað var heldur lítið um sögufjelögin, pegar verið var að semja Eglu og Njálu og Laxdælu o. s. frv. Fje- lagsskapurinn er auðvitað góður og ómissandi, en J>að er [>ó svo fyrir pakkandi að nokkuð geta einstak- lingarnir gert, hver í sínu horni. pess vegna vonum vjer, að }>eir sem petta liggur á hjarta, fari peg- ar að greiða fyrir málinu með pví að afla sjer upplýsinga og rita pær upp. pað er naumast hætta á að óinögulegt yrði að koma slíku riti eða ritum út, pegar J>au væru til á annað borð. Og vilji menn koma pví út jafnóðum, sem menn rita, svo að J>að skuli ekki geta glatazt, J>á standa islenzku blöðin hjer vafa- laust opin fyrir pess háttar ritgerð- um. Mikið væri unnið við að fá J>ær fyrst uin sinn á prent í blöð- unuin. Svo mætti æfinlega gefa J>ær út í bókarformi, pegar tími virtist til kominn. I>að hlýtur eitthvað að vera bogið við [>ann gentlemann, sem kallaður er G. A. Dalmann, og sem við og við er að skrifa í Heimskringlu. í 51. nr. 2. árg. J>ess blaðs skrifar hann: „Það er sannarlcga sorglega lilægilegt að lesa úrskurði dómstólanna á íslandi í máli Gröndals gegn hra. Jóni Ólafs- syni. Allt það er dómstólarnir fundu sekta vert í svari hra. Jóns Ólafssonar, var að liann kallaði rit Gröndals níðrit“. Á J>essu er greinin hyggð, að .Tón Ólafsson hafi eptir skoðun yfir- valdanna ekker sagt um Gröndal, sem hann geti sektazt fyrir, nema hvað hann kallaði rit Gröndals „níð- rit“, og fyrir pað hafi hann verið sektaður uin 20 krónur. Og af J>ví hlaut maður að álykta að sekt Jóns Ólafssonar gæti ekki numið neina 20 krónum. Vjer fundum svo ástæðu til að leiðrjetta petta, J>ví að pað gaf mönnum alveg skakka hugmynd um, hverniír mál Jóns Ólafssonar osr Gröndals stæðu, og vjer höfðum feng- ið sannanir, deginum ljósari, fyrir J>ví, að almenningur ljet sjer um- hugað um J>au mál. Vjer skýrð- um frá pví, að dómur væri enn ekki fallinn i málinu út af svari Jóns, heldur að eins út af orðatil- tæki, sem staðið hafði í auglýsing eptir Jón Ólafsson í Þjóðólfi. Nú keinur G. A. Dalmann J>essi aptur í síðasta blaði Ueimskringlu, og segir [>ar á sinni lipru íslenzku: „Hið grundvallarlega spursmál er eitt og hið samaíl, pví Jón Ólafs- son hafi verið sektaður um 20 kr. fyrir að kalla rit B. Gröndals níð- rit. Oa- svo fer hann að sanna [>að með grein úr Lögbergi að Jón Ólafsson hafi verið sektaður um 20 krónur. Svo hnýtir hann að lokum [>ossari rúsínu ajitan í: „Enn fremur vil jeg segja „Lögb.“ það með allri vinsemdj að jeg telc ekki eitt orð, ekki einn staf til .baka við vikjandi dómstólunum heima. Sje það satt, að þeir hafi felt slíkan dóm, er „Lögb“. skýrir frá, þá liafa þeir ekki látið sig án vitnisburðar11. Hefur pá Lögberg nokkurn tíma neitað pví að Jón Ólafsson hefði verið sektaður um 20 krónur fyrir að kalla rit Gröndals „níðrit“? Eða hefur pað nokkurn tíma farið fram á J>að við pennan G. A. Dahnann að hann tæki nokkurt orð eða nokk- urn staf aptur af J>ví, sem hann karin að hafa sagt urn dómstólana á ís- landi? Þessi hreystiyrði G. A. Dalmanns eru nokkuð ápekk pví, eins og ef einhver segðist aldrei skyldi taka pað aptur að G. A. Dalmann slcrif- aði einfeldnislega í meira lagi. Það mundi víst enginn fara fram á neitt slíkt. Heimskringla er enn að tala utn „stjórnarstyrkinn“. Hún neitar J>vl ekki, að stjórnin haíi keypt margar púsundir af blaðinu til pess að senda heim, eins og vjer gátum til, og hún neitar J>vi heldur ekki, að slíkt sje „styrkur“. Hún .leiðir yfir höfuð pað atriði alveg hjá sjer. I>á neitar blaðið heldur ekki, að útgefandinn hafi fengið margar J>úsundir dollara frá stjórninm síð- an blaðið var stofnað, og J>að bend- ir heldur ekki á pað með einu orði, að nokkur önnur merki hafi sjezt J>eirra peninga, en blaðið eitt — leið- ir J>að sömuleiðis hjá sjer. En blað- ið segir: „Gefur ekki öllum heil- vita mönnum að skilja, að pað er blaðinu enginn styrkur nú, J>egar eigandaskipti eru orðin, og að J>að mál kemur núverandi útg. pess alls ekkert við.“ Og á öðrum stað í greininni stendur:. .„cins og A stend- ur, virðist purfa meira en í með- allagi skilningsdaufan mann til að sjá ekki, að J>að gerir núverandi útg. „IIkr.“ ekki hið minnsta gagn, J>ó svo hefði nú verið að fyrrver- andi útg. hennar hefði fengið svo og svo mikinn „styrk“ frá stjórn- inni.“ Daö væri töluvert vit S [>essu, ef pað hefði nokkurn tíina verið gefið í skyn með nokkurri setning í blaði voru, að Heimskringla væri nú borin ujipi af styrk frá stjórn- inni. En vjer höfum aldrei gert pað. Þess vegna er ritstjórnin að berjast við skuggann sinn og ekk- ert annað, að minnsta kosti ekki við Lögberg, í pessari vörn sinni. Þegar vjer minntumst á stjórnar- styrk Heimskringlu, voruin vjer að tala um ]>að, hver raun hefði orð- ið á um íslenzk blöð hjer í land- inu að undanförnu. Vjer bentum á, að Heimskringla hefði átt örð- ugt uppdráttar með tveggja dollara verði, þrátt fyrir það að útgefandi hennar hefði fengið mörg púsund dollara frá Canada-stjórn síðan vor- ið 1880. Þessu neitar Heimskringla ekki, og úr pví hún ekki neitar ]>ví, nje annars neinu öðru, sem vjer höf- um sagt um ]>etta mál, pá könn- umst vjer hátíðlega við pað, að vjer sjeum svo „skilningsdaufir“, að vjer skiljum ekki, hvað pessi JJeimskringlu-gTein, sem hjer ræðir um, hefur eiginlega átt að pýða. Á S K O R U N Frá mikilsvirtum landa voruin hjer í bæ höfum vjer fengið eptirfylgj- ándi áskorun, sem vjer vonum að ekki verði árangurslaus. Herra ritstjóri! Við síðustu bæjarstjórnarkosning- ar hjer 1 vetur kom J>að til umtals meðal Islendinga að gjöra tilraun með, að koma Islendingi að, sem fulltrúa (Alderman) í fjórða kjör- dæmi (Ward 4) bæjarins, par sem flestir Islendingar eru búsettir, en eins og öllum er kunnugt, varð ekkert af framkvæmduin í J>ví máli, líklega mest af peirri ástæðu, hvað fáir Isl. höfðu atkvæðisrjett við pær kosningar. En vafalaust er pó sá hugsunarháttur ríkjandi meðal vors fólks hjer í Winnipeg, að J>að sje sannarlega kominn tími til pess að íslenzkur fulltrúi sitji j stjórn pessa bæjar. I>að hgg’ir pví í auguin uppi, að til [>ess að ráða bót á pessu útheimtist pað, að allir J>eir Islendingar, sem rjett hafa til pess, komist nú á pessu yfirstandandi ári á kjörskrá bæjarins, og einmitt nú stendnr yp'r sá. timi, sem mönnum yefst tœkifceri til að fá nöfn sln rituð á tjeða kjörslcrá, og pannig tryggja sjer atkvæðisrjett við næstu kosningar. En par eð mikill hluti Isl. er svo skeytingarlaus um petta málefni, og ]>eir láta [>að dragast par til í ótíma er komið, pá virð- ist mjer ástæða til að vekja at- hygli hinna leiðandi manna meðal Islendinga í ]>essum bæ á J>essu mikilsvarðandi málefni }>jóðar vorr- ar, og skora á pá, að peir láti til sín taka, og sjái uro frainkvæindir í pessu máli, nú pegar í stað. Að endingu vil jeg spyrja Islendingafje- lagið og Þjóðmenningarfjelagið hvort, pau skoði pað ekki í sínum verka- hring að taka petta mál til með- ferðar. TRÚARBOÐS-DEILAN. Vjer gátum J>ess í 50 nr. f. árg., að grein vor um skýrslu dr. Bryce hefði verið pýdd á ensku og kom- ið út í Free J’ress. Vjer gátomi pess jafnframt að herra W. H. Paulaon hefði skrifað formála, seiri prentaður var á undan pýðingunni, og að Dr. Bryce hefði svarað. Vjer lofuðum að minnast síðar á pá grein frá Dr. Bryce. Hingað til höfum vjer verið að bíða eptir, að sja hver endir yrði á pessari deiluv eða rjettara sagt pessum J»ætti deil- unnar, J>ví að pað ætti ekki að> vera út talað um J>etta mál milli Dr. Bryce og íslendinga. í [>etta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.