Lögberg - 23.01.1889, Page 4
ITR BÆNUM
Ott
GREISiNDINrJl-
Á safnaðarfundi, scm haldinn var
Sslenzku ki^kjunni f. lö. i>. in. kom það
íram, að nú er ekki óborgað af kirkju-
skuldinni neir.a rúmir $ 700, auk $ 1300
sem afborgast eiga á 7 úrum. En upp
i þessa § 700 hafa fengizt úreiðanlcg
loforð fyrir meira en þremur hundruð-
um. Þegar J>ess er gætt, að nú er
ekki nema rúmt úr síðan kirkjan var
reist, og að hún kostaði vSr ■} 5000,
þú verður ekki annað sagt, en að kirkju-
byggingar fyrirtækið hafl orðið lönd-
um í þessum bæ til mjög mikils sóma.
Og víst er um það, að fúir munu hafa
haft svo góðar vonir um lúkning kirkju-
skuldarinnar um það leyti að verið var
að reisa kirkjuna í fyrra liaust. Iíjer
hafa ekki svo litlir kraptar komið í
ljós —og þó er þessi kirkjubygging ekki
nema lítill vottur þess,' sem íslendingar
hjer gætu • til vegar komið, ef þeir væru
samtaka. Því fjölda-margir eru þeir
landar lijer í bæ, vafalaust, sem hafa
lútið fyrirtækið alsendis afskiptalaust,
og að engu leyti Ijett undir með að
fú því frámgengt. En, hvað um það,
íslcndingum er sómi að þvi, hve mynd-
arlega þelta hefur íarið úr liondi, og
þú auðvitiið einkum þcim möunum, sem
fyrir fjármálunum hafa staðið.
Á siðasta safnaðarfundi bættust 40 —
50 við tölu safnaðarlima.
Ilciimtkringla tók sig til og ritaði um
datandið d Inlandi fyrir viku síðan, og
um )að, hve illt það væri að menn iitu
svo voniausum augum ú það. Ilún sjer
það rúð einna heillavænlegast, að menn
fari að halda samkomur ú í'dandi!
„Kona“ cin úr Kvennfjelaginu (eöa
Islandsdætra fjelaginu) skrifar oss, aö
það sje rangt hermt í síðasta blaði voru
aö Mrs. Hólm hnfi ekki fengið svo
marga áskrifendur að bók sinni, nð hún
sjái sjer fært að ráðast í útgúfukostn-
: ðinn. „Konan“ segir að úskrifend-
urnir sjeu orðnir ú (i. hundrað, og það
sje mcira en þurfi til að standast kostn-
aðinn af útgáfunni. Kvennfjelögin
stofnun tii samkomuunar, að því er ,,kon-
an“ segir, til )ess að ijetta undir fyrir
Mrs. Hólra með að greiða út.gúfukostn-
aðinn fyrir fraw, og svo jafnfraint af
því að fjelaga-konunum þótti minnkun
fyrir kvennfjelögin, „að ganga fram hjá
þessari konu (Mrs. Ilólm), eins og þau
hvorki boyrðu har.a nje sæju“.
Um ieið og vjer leiðrjettum þéttn, skul-
um v'jor geta þcss, nð þetta ranghermi
er ekki css að kenna. Yjer sögðum
ekkert í biaði voru um áskrifenda-
fjöldnnn annað en það, sem auglýst iiafði
verið næsta suunudag ú undan í íslenzkn i
kirkjunni.
Tombóla, missýningar, dans o. fl. fer
j fram í Isiendingafjelagshúsinu 137 Je-
j iniina Str. Föstudaginn þ. 25. þ. m. kl.
3 e. m. Bezti hluturinn ú tombólunni
er $ 15,00 klukka og margir fleiri ágæt-
ir munir, scm kosta frú 50c. upp til
* 1.00.
Framliald af greínum Islendingafje
lagsmannsins koina í næsta blaði.
Oss hefur lúðst að gota þess í blaði
voru að í síðastliðnum mánuði scndi
herra I’jetur Púlsson, Gimii P. O., oss
$ 9,00 til samskotanna til Jóns Ólafs-
sonar. Hann hefur safnað því fje með-
ai nágranna sinna.
í 1. nr. þessa árgangs segir Ileims-
kringla viðvíkjandi kirkjubyggingunni í
Argyle-nýlendunni: „Einn heiðursmaður
í vesturparti nýlendunnar hefur líka
boðizt tii að gefa $ 200 til kirkjubygg-
ingarinnar, ef kirkjurnar verði byggðar
tvær“.
Ót úr þessu skrifar frjettaritari vor í
Argyle-nýlendunni oss ú þessa leið:
,;Það væri vert að geta þess í blaði yð-
ar, að hvorki safnaðarfulltrúar íslenzku
safnaðanna hjer vestra, nje framkvæmd-
arnefnd sú, er kosin hefur verið til
að standa fyrir kirkjubyggingunni, hef-
ur lieyrt getið um, og því síður fengið
tvö hundruð dollara tilboð heiðurtmanns-
ina, sem getið er um í 1. nr. af 3.
úrgangi Ilcimskr.“
Stórblaðið Times i Chicago hefur ný-
lega lokið rannsóknum, sem mikla
eptirtekt hafa vakið, og mikið umtal
hefur orðið um.
Það hefur lengi leikið orð á því að
fóstureyðing væri mjög nlgengur glæp-
ur í Amcríku, þar sem byggo er orð-
in mikil og komnar eru upp stórar
borgir. Einkum hefur rcglulegum Banda-
ríkjamönnum (Yankees) vrrið borið þetta
ú brýn. En þó að mikið orð liafi farið
af því, hve aimennur þessi glæpur væri
þú liefur |>ví )>ó þráfaldlega verið liald-
ið fram af sumura, að sögurnar af því
væru mjög ýktar. Ritstjórn Titnca afrjeð
svo fyrir skömmu að komast eptir því,
hvernig þessu væri varið í Chicngo. í
)>ví skyni var ung stúlka send af stað.
Ilún átti helzt að hitta hverja einustu
yflrsetukonu og hvern einasta lækni í
Chicago, og hvervetna útti liún nð láta
svo, sem sjer hefði orðið það ú að verða
barnshafandi, og jafnframt mæiast til að
sjer yrði hjálpað til að losna við lmrð-
inn. Auðvitað bauðst hún til aö borga
ómakið riflega. Stúlkan Ijek „rolluna“,
prýðilega; engan einnst.a af læknunum
grunaði að hjer væru minnstu brögð í
tafli. Og liún hagaði viðtali sínu víð
þú svo kænlega, að hún komst að þvi
lijú þeim, live mikið þeir gerðu að þess
háttar „ltekningum“. Árangurinn af þessu
ferðalagi stúlkunnar var svo prcntaður
í blaðinu, og engu skotið undan; lækn-
ar þeir, sem höfðu taiið sig fúsa ú að
hjálpa stúlkunni úr vandræðunum, voru
enda nefndir. Og alla rak í rogastans
á, hvílikur fjöldi þnð var af læknum og
yfirsetukonum, sem fjekkst við þetta.
Þar ú meðal voru enda læknar, sem
mikið orð liefur farið af, og sem að
öllu leyti nutu áiits og virðingar hjú
samborgurum sínum. Yfir höfuð kom
það i ljós af rannsóknum þessum, að
fremur liefur verið of lítið en of mikið
orð gert af því, hve algengur þessi glæp-
ur er, og jafuframt það, að það eru ekki
fútæklingarnir, sem einkum gera sig
seka í honum, heldur miklu fremur
það fólk, sem hærra er sett í mannfje-
laginu.
Hcrmúlastjórn Frakklands fól i fyrra
manni einum ú hendur að semja skýrslu
um live mikil idl væri til í lieiminum.
Niðurstaðan hefur orðið sú, að árlega
sjeu framleiddar 1800 milliónir punda,
sem nemi 600 millíónum dollara. í
Ástralíu og ú Nýa Sjúlandi eru 45 mill-
íónir sauðfjúr, og af því fje fast árlega
225 milliónir punda af ull, og sú ull
er metin ú 120 millíónir dollara. Af
fjúrhópunum í Ivaplandinu í Afrlku fást
54 miliiónir pundn, og og af þeim hjer
um bil 100 millíónum, sem eru í La
Plata ríkjunum fást 115 millíónir punda,
sem metið er ú 50 milliónir dollara. í
Bandarikjunum eru 50 millíónir sauð-
fjúr, en ullin af þvi nægir Bandaríkja-
mönnum ekki. Þangað eru því flutt
fyrni af ull frú Ástralíu og La Plata
rikjunum. í Norðurúlfunni eru 200 millí-
ónir fjár og 450 milliónir punda af ull,
sem mctin er ú lvO milliónir dollara.
I Rússlandi er ullin mest af Norður-
álfulöndunum, svo kcmur England, Þýzka-
land, Frakkland, Austurriki og Spánn.
Á Indlandi, Miðasiu og Iiina eru ár-
lega framleiddar 850 millíónir punda
af ull.
Allir kaupmenn í bænum Red Jacketí
Michigan komu sjer saman um það í
þessum mántiði að loka búöum sínum
kl. 8 á kveldin — neina einn, sem skor-
aðist undan því. Á slaginu kl. 8 ú laug-
ardagskveldið var komu 100 búðarmenn
inn í þessa einu búð, sem ólokuð var,
og hver einasti var að reykja heldur
vondan vindil. Loptið fór innan skamms
aö verða heldur þungt í liúðinni, og
kvennfólkið som inni var að verzla, fórað
hafa sig á burt. Búðarmennirnir ætla að
h&lda þossu áfram ú hverju kveldi, þang-
að til búðinni verður lokað ú sama tíma
eins og öðrum búðum.
R. D. RICHÁRDSÖN,
BÓKAVKRZLUN, STOFNSETT 1878
Verzlar ciunig með allíkonar ritföng,
I’rentar nieð guíuaíll og bindur bœkur.
A liornlnn «ml*pitnis uýja pústhásínu.
Maln St- Winnjpeg.
496 MAIN STR.
* Privat tilsögn í B6Jrfærslu: licikningi, Málfrceði, Skript, Hraðslcript,
Typeicriting, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir f»á, sem komast vilja inn ú
skrifstofur stjórnarinnar.
pessi skóli er sá lang hentugasti skóli fyrir J>&, sem að einbverju
leyti ætla sjer að verða við verzlun riðnir.
Ef Jijer lærið ú pessum skóla, þurfið f>jer aldrei að kvíða atvinnu-
leysi eða fútækt.
Með J>ví að ganga á Jier.nan skóla stígið J>jer fyrsta sporið til auð-
legðar og mctorða.
S. L. PIÍELAN
KAUPID
LÖGBERG,
ódýrasla blaðið, sem nokkurn tima
hefnr vcrið gefið vt á islenzku.
Það kostar, þó ótrúieejt sje, ekki
nema
$1.00
um árið. Auk þess fáið þjer l
kaupbœti
BÖKASAFN LÖGB.
frá byrjun, svo lenji. sem upplaj-
ið hrekkur. Af þvl eru komnar vt
318 bls.. JSTi' er að koma út í því
skemmtilegasta sagan,
sem nokkurn llma hefur verið prent-
uð á islenzkri tunyu.
Aldrei hafa islenzkir blaðaútjef-
endur boðið kavpendum sínum önn-
ur eins kjör, cins oj
%
Útgcf. Lögbergs.
Prentfjelag Logbergs
prentar meS gufuafli, og tekur
aS sjer prentun á alls konar smá-
hlöff um, grafskriptum, kva-ffum,
aðgöngumið'um til skemmtana,
umslögum, reikningum o. s. frv.,
o. s. frv.
Allur frágangur í bezta lagi,
og verðið það lægsta, sem fáan-
legt er í bænum,
(Sigm*í)r J. Joltamtríöon
298 Ross Str.
hefur til sölu
LÍKKSSTöe
ú allri stærð og brað vandaðar,
sem inenn vilja, með lægsta verði.
Hjá honum fæst og allur útbfmað-
ur, sem að jarðarförum lítur.
FOUMAÐ Uli
£Wm. PaulsOH p. g. Barclal.
PAULSON&GO.
Yerzla með ’ allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað og búsúliöld ; sjer-
staklega viljum við benda löndum
okkar ú, að við seljum gamlar og
nýjar stór við lægsta verði.
Landar okkar út á landi geta
pantað hjú okltur vörur J>ær, sem við
auglýsum, og fengið þær ódýrarihjú
okkur en nokkrum öðrum mönnum
í bænum.
3o Jifáflcet £>t- W- - - - Wiijijipe^-
SELKIRK----------MANITOBA
Slarry J. Flontgomcry
eiiyandi.
G. H. CAMPBELL
GENERAL
471 MAIN STREET. . fflNNIPEÖ, Biff.
Headquarters for all Lines, as unde»;
Allan, Inman,
Domlnion, State,
Boaver. North Corman,
Whlte Star, Lloyd’s (BromonUne)
Cucin, Direct HamburgLlne,
Cunard, Fronch Line,
Anchor, Itallan Line,
and evory other line crossing the Atlantic or
Paciflc Occans.
Pnblisher of “Campbell’s Steamship Guide."
This Guidoeives full partioularsof all lines, witb
Tuno Tables and sailing dates. Send for it.
ACENT FOR THOS. COOK&SONS,
the colebrated Tourist Agents of the world.
PREPAID TICKETS,
to bring your friends out from the Old Conntry.
at lowest rates, also
MONEY ORDERS AND DRAFTS
on oll points in Great Britain nnd tho Con-
tinent.
BACCACE
ohecked through, and labeled for the ship by
which you sail.
swered promptly
G. H. CAMPBELL,
General Steamship Á genf.
471 Main St. and C.P.R. Uopot, Wlnnlpeg, Man.
320
kofa föðu? íhíilS aptur, nje finna kossa móður
rninnar, nje annast litla kiðið, sem er sjúkt!
Vei mjer, að enginn elskliugi skuli leggja hand-
legginn utan um mig, og lita inn í augun ú
lujer, og ekki fæðast mjer heldur nein piltbörn!
Ó, J>að er grimmdarlegt, grimmdarlegt!“ — og apt-
ur sló hún höndunntn og sneri túrvota, blómkrýnda
andlitinu til himins, og bún var elskuleg úsýnd-
um 1 örvænting sinni — Jjví að hún var í sann-
leika ljómandi fögur kona — að hún heíði sann-
arlega fengið ú lijarta livers f>ess, sem minni grimd
liefði Lúið í, en var í pessuin Jrrcmur rnanndjöflum
fyrir framan okkur. Avarp Arthúrs prins til
ruddanna, setn komu til að blinda hann, var ckki
útakanlegra en ræða Jiessarar villi-stúlku.
Eu Jrað fjekk ekki ú Gagool nje herra henn-
ar, og sú jcg Jjó merki meðaumkvunar ú andlit-
um höfðingjanna; og af Good or J>að að segjn,
að líkast var J>ví sem hann frísaði af vonzku, og
liann kipptist við, eins og hann ætlaði að fara til
hennar. Konur eru opt fljótar til að skilja J>að
sem fvrir augun l>er, og stúlkan dauðadæmda
býddi }>að J>egar, sem honum hafði flogið 1 hug
og í einu hendings kasti fleygði hún sjer niður
fram fyrir hann, og greip með höndunum utnn
um „yndishvítu fótleggina“ ú honum.
„Ó, hvíti faðir frú stjörnunum“, ldjóðaði hún,
„kastaðu yfir mig skykkju verndar pinnar; lút
niig skríða inn í skugga múttar J>íns, svo ijð
SSÍ
jeg megi frelsast. Ö, varðveittu mig fyrir j>ess;
um grimmu mönnuin og fyrir meðaumkvun
Gagools!“
„Jæja, gæzkan mín, jeg skal líta eptir J>jer!“
sagði Good í syngjandi múlróm ú hreinni ensku.
„Rístu nú upp, og vertu góð stúlka“, og hann
laut niður og tók í höndina ú henni.
Twala sneri sjer við og gaf syni sínum bend-
ingu; Scragga steig frain með spjótið ú lopti.
„Nú er að yður komið“, hvíslaði Sir Henry
að mjer; „eptir liverju eruð J>jer að bíða?“
„Jeg er að bíða eptir sólmyrkvanum“, svar-
aði jeg; „jeg hef verið að gæta að sólinni síð-
asta búlftímann, og jeg hef aldrei sjeð henni
líða betur“.
„Ilvað uin J>að, J>jer verðið nú að hætta ú
J>að; amiars verður stúlkan drejiin. Twala er að
missa polinmæðina“.
Jeg sú að hann liafði satt að mæla, leit enn
einu sinni örvæntingaraugum ú sólina glóbjarta,
J>ví aldrei hefur sú úkafasti stjörnufræðingur beð-
eptir neinum viðburði meðal himintunglanna
með antiari eins ó{>reyju, og svo steig jeg fram
niilli stúlkunnar, sem lú parna endilöng, og spjóts-
ins, sem Scragga beindi að henni, og jeg reyndi
að bera mig svo tígulega eins og mjer var mögu-
legt.
„Konungur“, sagði jeg, „J>að verður ekkert
324
djúpar hræðslu-stuhtit fetíga upp frú brjóstum
maniiPTÚans umhverfis okkur.
r>
,,Lft J>ú ú, konungur! lít pú ú, Gagool!
Lítið ú, J>jer höfðingjar og menn og konur, og
sjúið, hvort hvftu mennirnir frú stjörnunum lialda
orð sin, eða hvort J>eir eru að eins fúnýtir
lygarar! Sólin verðr dimrn fyrir augum vorum,
brúðum verður nótt-—já. nótt um húdegisbilið.
Þið hafið beðið um jarteikn; J>ið hafið fengið
J>að. Vert Jjú dimm, sól! hverf ú burt með
Ijós J>itt, J>ú bjarta vera; ger f>ú hjörtun dramb-
sömu að dusti, og et J>ú upp heiminn með
sku£rffum“.
Ahorfendurnir stundu hátt af skelfingu. Sum-
ir stóðu eins og steingjörfingar af ótta, aðrir
köstuðu sjer ú knje, og hrinu. Af konunginum
er }>að að segja, að hann sat grafkyr og föln-
aði undir dökkleitu húðinni. Gagool ein hjelt
hugrekki sínu.
„Þetta líður hjú“, hrópaði hún; ,,jeg lief sjeð
pað sama úður; enginn maður getur slökkt sól-
ina; lútið ekki bugfallast; sitjið kyrrir—skugginn
líður hjú.“
„Bfðið við, og J>á skuluð J>ið sjú“, svaraði
jeg og hopprði upj> af geðshræringu.
„Haldið ]>jer j>ví úfram, Good, jeg man
ekki meiri skáldskap. Bölvið pjer meira í öll-
um hamingjunnar bænum.“
Good brúst mjer ekki, J>ar sem jeg treysti