Lögberg - 13.02.1889, Síða 1
Lögberg er gen5 út af Prentfjclagi Lögbcrgs.
Kemur út á liverjum miSvikudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard
Str., Winnlpog Man.
Kostar $1.00 um árW. Borgist ffrirfrnn.
Sinstök ,númer~ð e.
L'ógberg is publishcd every Wednesday by
the Ixigberg Priníing Company at No. 35
Lombard 3tr., Winnipeg Man.
Subseription Price: $1.00 a year. Payable
in advance.
Single copies 5 e.
2. Ar.
WINNIPEO, MAN. 13. FEBRÚAR 18S9.
Nr. 5.
NOBTHEEN PACIFIC
OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN.
S
'II
Koma'dagl.
6;15 e. h.
6:05 .....
5:48 .....
5:07 .....
4:42 .....
4:20 .....
4:04 .....
3:43 .....
Fa. >
3:20 Ko. (
3:05 Fa.
8:35 ...
8:00 Fa.
6:40 •.
3:40
1:05
8:00
7:40
h
f. h.
ipeL
Portage Junct n
. .St. Norbert..
..St. Agathe..
. .Silver Plains.
.... Morris ....
.. .St. Jean. ..
... Catharine...
..West Lynne.
... Pembhnu ■ •
Winaipeg Junc.
. . Minneapolis..
...SL Paui....
....Helena....
.. .Oarrison . ..
.. . Sp^kane.. .
___Portland ...
.. .Tacoma. .. .
,,via Cascade
Fara dagi»
9:10 f. m.
9:20 ....
9:40 ....
10:20 ....
10:47 ....
11:10 ..•■
11:28 ....
11:55 ....
K 12:20 eh
( K 12:20 ch
jFa. .......
Ko. 12:35....
Ko.
8:50.
0:35 f. h.
7:05 ....
4:00 e. h.
6:15....
9:45 f. h.
6:30....
3;50....
E. H. F.H. F.H. F. H. E.ll.
2;3() 8:00l St. Paul 7:30 3.00 7.80
E. H. F. H. F. H. F. H. P.. H. E. H.
10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15
E. H. F.. H. F. H. E.H. E. H. F. H.
6:45 10:1* 6:00 . Dctroit. 7:15 10.45 6.10
P. H. E.H. F.H. E. H.
9:10 9:05 Toroato 9:10 E.H. 9.00
F. H. E. H. F.H. E. H.
7:00 7:50 NewYork 7:30 8.50 8.50
F. H. E.H. F. H. E. H. E.H.
8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50
F. H. R.H. E. H. F. H.
9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15
P^lkraut-svefnvagnar Pullmans og miCdegis-
ragfnar í hverri leat
H. SWINFORD,
aSalagent
J. M. GRAHAM,
forstöðumaönr.
KJÖTVERZLUN.
Jeg hef ®tií5 & reiöutn höndum
mikinr byrgöir af allskonar nýrr
kjötröru, 8TO Bem nautakjöt, sattÖa-
kjOt, »TÍn*fleflk, pjlsur e. »• frr.
Allt með T»gu Terði.—-
Komið inn og flkoðið og gpyrjið
urn Terð Aður en þjer kanpið ann-
ars staðar.
John Landy
228 R08S ST.
H. D. RICHAHDSON,
BÓKATF.nefcUN, STOFN8F.TT 1*7*
Terrlar eiunig með flllskonar ritfðng,
Prent«r með gufnflfli og btadur bœkur.
Á hornlna anrtsjwnla pósthúsinn.
Maln St- Winnipeg.
#G MiNITöBA JARSBMUTM.
Einu vagnarnir með
—F O R S T O F U—
OG PULMANNS SVEFN- OG NIÐDAGS-
VERÐARVÖGNUM
Frá Winnipeg og suCur.
FARBRJEF SELD BEINA LEIÐ TIL
ALLRA STAÐA t CANADA
einnig British Columbia og Bandarikjanna.
Stendur i nanu samhandi vi5 allar aðrar
brautir.
Allur flutningur til allra staöa 1 Canada,
verBur sendur án nokkurar rekistefnu með
tollinn.
Utvegar far með gufuskipum til Bretlands
og Noröurálfunnar.
Farbijef til skemmtiferffa vcstur aS Kyrra-
hafsströndinni ogy til balca. Gilda 1 sex
mánuði.
Atlar upplvsingar fást hjá öllum agentum
fjelagsins
H. J. BELCH,
farbrjefa ngent----- 285 Main Str.
HERBERT SWINFORD,
aðalagent------ 457 Main Str.
J. M.'GRAHAM,
aðalforstöðumaður.
fl««gk & CnMgkcll
Mfllflfmrslvatsnt o. «. frv.
Skrifstofwr: 86S Main St.
Wiwnipeg Man.
ley
Isaftc CampWn.
TAKIÐ ÞIÐ TKKUIt TIL
OO HEIMSÆKIÐ
eaton;
Og f»ið verðið flteinbissa, hvað ódýrt
t>iÖ getið keypt nýjar vftrur,
KINMITT NÚ.
Miklnr hyrgðir af svörtum og mis
litum kjdladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu'
efni, hvert yard 10 o. og p>ar yfir.
Fataefni fir alull, union og bónv
ullarblandað, 20 c. og p»r yfir.
Karlmanna, kvenna og barnaskdr
með allskouar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
f>ar yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Allt odyrara en nohJeru sinni aöur.
W. H. Eaton & Co.
8ELKIRK, MAN.
CANABA PACIPIC
SELKIRK---------MANITOBA
Harry J. DTontgomery
wgandi.
J. H. ASHDOWN,
HardYÖrn-verzlQnannadnr,
Cor. main & baniyattne stbeets.
■V^risriISriIFIEGK
Alþekktur að því að selja harðvoru við mjðg 14gU verífi,
paö er engin fyrirhöfn fyrir oss nð sýna yður vörurnar og segja
yður vorðiH. þegar þjor þurfiS á einhverri harBvöru aO halda, þá
láfcið ekki hjá líða að fara fcil
J. H. ASHDOWN,
Cor. Maln Sc ItnnnatTnc St.
WINNNIPBG.
N Y GOLFTEPPI
CHEAPSIDE
578 & 580
MAIN ST.
Alveg nýkomnir 150 pakknr af gólf
teppum.
Tapestry- gólfteppi fyrir 40 c. yardið;
Brusaeh $ 1,00.
Five- Frame Bcit Brusich $ 1,40. Hcmp
gólfteppi frá 15 c. og upp. Alullar gólf
teppi $ 1,00 og $ 1,25.
Stiga teppi frá 10 c. og upp I $1,40
yardið.
Ivoinið og skoðið hcssar vörnr, þær
eru allar nýjar, og vjer bjóðum yður
mestu vöru-byrgðirnar í brenum til að
velja tír.
Öll gólfteppi, yflr 50 c. virði, verða
saumuð og lögð niður án auknko9tnaðar.
Nú er timi til að fá fcessar vörur
fyrir það lœgsta verð, 9em nokkurn tíma
verður boðið.
Btíðinni er lokað kl. 6. á livorju kveldi,
nema á langardagskvöldum.
Banfield & McKicehan.
GEO. F. MUNROL
ifilla/atrslwmaSur o. s. frv.
Frrbmaj* Bi.ock
Mnln S-t. wixualpes'
vel )>ekkt«r með«l íslendinga, jafnan reiðu-
búinn til að t«k» að sjer míl )>eirra, gera
fyrir )>á anmninga o> s. frv.
S. POLSON
LANDSðLUMADUR.
Basjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
JHatttrtitgarbitr
n&lrogt bsenum, seldir með mjög
góðum skilmálum. Skrifstofa I
Harris BlocK Main Str.
Beint & móti Citv Hall.
St. PaulMinneapolis
& MANITOBA BRAUTIN.
járnbrautarseðlar seldir hjer I bænum
376 ,§tr., öHtnitiprg,
hornið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seldir beina leið
til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo
Toronto, Niagara Falls, Ottawa,
Quebec, Montres.1, New York og
til allra stnða hjer fyrir austan og
sunnan. Verðið |>nð lægsta, sem
mógulegt er. Srefnragnar fást fyr-
ir alla ferðina. Lægsta fargjald til
og frá Evrópu með öllum liertu
gufuskipalinum. Járnbrautarlestirnar
leggja á stað hjeðan á hverjum
morgni kl. 9,45, og þær standa
hvervetna 1 fyllsta sambandi við
aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg-
indi við tollrannsóknir fyrir þá, sem
ætla til staða I Canada. Farið upp
I sporvagninn, sem fer frá jirn-
brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje
lagsins, og farið með honum beina
leið til skrifstofu vorrar. Spnrið
yður peninga, tlma og fyrirhöfn
tneð þvi að finna mig eða skrifa
mjer til.
H. C. McMicken,
aijcnt.
ALMANAK „LÖGBERGS"
er komið út. Kosfcar 10 cenfcs.
Fæsfc í Winnipeg
hjá Árna Fridrikssyni
í Dundee House,
hjá W. H. Paulson & Co.,
og hjá íslenzkum verzlunarmönn-
um út um islenzku nýlendurnar
í Canada og Bandaríkjunum.
FRIETTIR.
Mr. Laurier; foringi frjálslynda
flokksins á sambandsþinginu í Ofcfc-
awa. rítti stjómina harðlega á
vikudaginn var fyrir að Detcdney
skyldi hafa verið gerður að ráðherra.
Honum þótti Dewdney ekki hafa
átt slíkt skilið, eins og hann hefði
leyst af hendi jovem.ors-embæfcti
sitfc í terrifcóríunum. Kynblending-
ar hefðu þar ekki farið fram á
annað, cn það sem frændum þcirra
í Manifcoba hefði verið veifct. En
þeim hefði ekkerfc verið sinnfc, og
evo hefðu þeir þess vegna að
loknm liafið uppreisn. Ef nokk-
ur einstaknr maður bæri ábyrgð-
ina af öllum þeim vandræðum,
fjárfcjóni ag manntjóni, sem af því
hefði hlofcizfc, þá væri það Dewd-
ney. — Sir John varði Dewdney,
aagði að honnm hefði lítið komið
mál kynblondinganna við, þeir hefðu
ekki staðið undir hans lögsögu,
eins og Indíánamir. Honum hefði
ekki heldur komið við krafa þeirra
um lönd. Bæri nokkur ábyrgðina,
þá væri það sfcjórnin, sem þá
hcfði sefcið að völdum, og hún
væri fús »5 bera þá áhyrgð gagn-
vart landinu eða þinginu. því
hefði líka verið vel tekið í fcerri-
tóríunum, þegar Dewdncy hefði
verið gerður að ráðherra.—Sir Rich-
ard Carfcwrjght tók og þáfct í þess-
um urnræðum, og taldi Sir John
mundu bera þyngri ábyrgð í þessu
máli en Dewdnly.
LaRivier lagði fyrir þingið á
fimmfcudaginn bænarskrá urn lög-
gilding á Manitoba & Southeastern
Railway. Járnbraufcin á að leggj-
ast frá Winnipeg suður til landa-
mæranna milli ausfcur- raðanna 8
og 16.
Fjárhagsáætlun fyrir næsta fjár-
hagsár var lögð fyrir þingið á
föstudaginn. Útgjöldin er ætlazt
til að verði sainfcals S 44,635,887,
og or það & 873,246 minna en
síðasta ár. Merkasta atriðið í áætl-
uninni er fjárvciting til járnhrauta,
scm er S 1,121,550 meiri en síð-
asfca ár. $ 1000 á að verja til
launa handa nýjum innflutninga-
embættismanni í Winnipeg.
Eptir því sem yfirpóstmeistar-
inn hefur fullj-rt í þinginu, ætlar
stjórnin ckki, eins og nokkruin
sinnum hefur verið getið til um
undanfarinn tíma, að færa burðar-
gjald á brjefum niður í 2 cents.
Póstmeistarinn hefur verið því
hlynntur, en embœttisbræður hans
í stjórninni hafa verið því and-
stæðir.
Bæjarstjórnin í Winnipeg hefur
beðið þingið um rjett til að mega
nota vafcnskraptinn úr Assiniboine-
ánni. Ashdown, Steen og fleiri
Winnipeg-borgarar biðja um lög-
gilding á sjerstöku fjelagi í sama
aujinamiði.
O
Duncan McArthur { Winnipeg
hefur beðið sambandssfcjórnina uui
að gera ógilt löggildingar- brjef
Manitoba-þingsins fyrir N. P. &
M. járnbrautinni. Mr. McArthur
byggir ]«L beiðni sína á þeirri
staðhæfing að samningar hafi ver-
ið gerðir við Manitoba Central
járnbraufcina um að hún skyldi
verða handhatí að Rauðárdalsbraut-
inni jafnskjófct og lokið yrði við
hana, en i stað þess hafi Green-
way- stjórnin farið að semja við
Norfchern Pacific. Herbert G. Holt
hefur og beðið um að ógild verði
gerð lögin frá Manitoba-þinginu
um að Rauðárdalsbrautin verði
eign N. P. & M. fjelagsins.
Tvö kvennfjelög í Toronto sendu
sendiboða til stjórnar Ontario-fylk-
is fyrir síðustu helgi, og skoruðu
á hana að gefa konum kosning-
arrjetfc, hvort sem þær væru gipt-
ar eða ógiptar. Mr. Mowat, æðsti
ráðherra fylkisins, varð fyrir svör-
nnum, sagðist fyrir sitt leyti vera
inálinu hlynntur, og vonaði að
sjer auðnaðist að sitja svo lengi
að völdum, að hann fengi þessari
rjettarbót á komið.
Eptir skýrslum þeim, sem sú stjórn-
ardeildin, sem hefur umsjón yfir
málum Indlána, er tala þeirra í Can-
ada sem stendur hjer um bil þannig:
í Ontario 18,000; Quebec 12,000
Nova Scotia 2,000; New Bruns-
wick 1,500; Manitoba og Terri-
tóríunum 27,000; Brifcish Colum-
bia 38,000. Auk þess eru 24,000
Indíánar í hjeruðunum norður af
territóríunum.
Á sunnudaginn Tar lialdinn stór-
kostlegur fundur í Hyde Park í
London til þess að fordæma kúg-
un þá, sem brczka stjórnin beitir
við íra, og til þess að láta í
ljósi hluttöku manna í fangels-
israunum O’Briens. Á 12 sfcöðum
í garðinum voru ræður haldnar í
einu. Sósíalistar voru á einum
staðnum út af fyrir sig, og á fána
þeirra stóðu orðin: Re.member
Chieago (munið eptir Chicago), og
áttu þau orð auðvitað við anar-
kistana, senr þar voru hengdir í
fyrra haust. Ræðumenn þeirra not-
uðu tækifærið til þess að fordæma
landeigendur og auðmenn. Fund-
ardaginn var grenjandi hríð í
London, og þó var fundurinn mjög
fjölmennur.
þær frjettir eru fullyrfcar af
frjettariturum sumra helztu blað-
anna í Norðurálfunni, að Rudolph,
krónprins Austurríkis, hafi skot-
ið sig. Krónprinsinn hafði um
miðnæturskeið heimsótt konu, sem
bjó hjá skógarverði einum ná-
lægt höll þcirri, sem krónprinsinn
bjó í, og var þar á engra manna
vitorði, nema krónprinsins, skóg-
arvarðarins og konu hans. þegar
prinsinn hafði verið hjá henni eina
klukkustund, barði skógarþjónn einn
að dyrurn, og ætlaði að ráðgast
eifcthvað við skógarvörðinn. Krón-
prinsinn stökk þá út um glugga
og hljóp á burt. Skógarþjónninn
hjelt að þetta væri þjófur, skaut
á eptir honum og hitti hann, svo
að hann fjell. Konan hjelt, að
prinsinn væri dauður, og tók þeg-
ar inn eitur, sem hún ljezt af
nær því að vörmu spori. En prins-
inn raknaði við, ljet flytja sig
heiin í höll sína um nótfcina, og
skant sig þar. Onnur blöð segja
söguna nokkuð Öðruvísi, en yfir
höfuð ber mönnum saman um að
ástafar krónprinsins hafi valdið
dauða hans.