Lögberg - 13.02.1889, Síða 2
Jögbítg.
MIDVIKUD. 13. FEBR ÚAR1889.
ÚTOEFENDUR:
Sigtr. Jónasson,
Borgvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Ek'.r.r Hjnripífsson
Ólafur Þórgeirsson,
Sigurður .1. Jóliannesson.
Allar upplýsingar viðvikjandi verði á
auglýsingum í „Lögliergi11 geta menn
fengið á skrifstofu blaðsins.
Ilve nær sem kaupendnr Lögbergs
sklpta um bústað, eru j>eir vinsamlegast
lieðnir, að senda s k r i f 1 e g t skeyti
am það til skrifstofu blaðsins.
Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög
bergs“ ertl skrifuð víðvíkíandi blaðinu,
*t,ti að skrifa :
Thf Eögberg Printing Co.
85 Lombard Str, Winnipeg.
r t
„Eslmtíi aí) blasa
Eptir fón Bjdntason.
Á einmn stuð í ritgerö sinni
farast hr. þorvahli svo orö, þar
sein hann er aö draga þaö í efa.
aö Skaptafellsþing liafi oröiö fyr-
ir stórvægilegri eyðilegging frá því
i fomöld, að jöklarni r ha f i
allt af verið sjálftímsjer
1 í k i t, en nokkru síðar í sömn
ritgeröinni kveðst hann hafa kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að j ö k I-
#r h a f i s t ó r u im minnkaS
á seinustu 50 árum. þetta
sýnist mjer nú vera sama sem
áð segja sitrfe í h verjn orðinu.
J)aö eru sumir og eigi all-JitJir
partar af Islandi, scm jeg er miklu
kunnugri en hinn háttvirti and-
inálsmaður minnl Og dæmi þau,
er jeg Iief til fært upp á eyðing
landsins, hef jeg einmitt tekið
frá þessum hjemðuin, sem hann
þekkir íniklu síður en jeg, en um
þessi dæmi hefur Jón Olafsson,
sem einmitt er öllum þcssum sömu
stöðum vel kunnugur, vitnað, að
jeg hafi )>ar fullkomlega íjett fyr-
ir mjer. Skaptafellssýslu-náttúr-
una þekkir hr. þorvaldur ekki
meir en hann væri útlendingur,
sem aldrei hefði hana sjeð. Hann
hefur aldrei stigið fæti sínutn á
þann kant landsins, Og jiótt hann
hafi eitthvað dálítið ferðazt nin
austurland, þá ber að minnstu
kosti það, scm hann segir um
Mjóafjörð, þess vott, að hann þekk-
ir ekki heldur þann hluta lands-
ins til hlítar jarðfræðislega. Hvort
liann nokkurn tíma hefur í þann
fjörð komið, veit jeg ekki. En
hafi hann komið þar, þá vil jeg
segja svo rnikið, að það er ekki
einmn eyri af landsfje verjanda
fyrir aðrar eins náttúrurannsókn-
ir eins og hann hefur gjört þar,
samkvæmt þeiin upplýsingum uin
sveit þessa, er liann keinur með
í þessari ritgcrð sinni. En hafi
hann aldrei komið þar, hví þá
að fara að látast vita um sveit
þessa, að hún sje eða hafi verið
svo eða svo? Hann segir, að vnrla
sjc líklegt, að nokkurn tíma hafi
verið þar verulegur skógur eða
graslendi. Hann segir þetta alvég
út í bláinn. Jeg get nú þvert á
móti vitnað, að það þarf eng'n
vísinda'.eg augu til að sannfærast
um það fyrir þann, er fer um
norðurkinn þess fjarðar og atlmg-
nr liana að nokkru, að hún hef-
ur áður víðast hvar veriö grasi
og hrísi þakin og að grassvörö-
urínn hefur sums staðar verið ákaf-
lega þykkur, furðu-djúpt ofan á
möl eða berg, en að þetta jarð-
Jag er »ú í ílestmn stöðum ger-
samlega af flegið, moldinni allri
burtu sópað alla leið niður í sjó, og
að eins mjóir grastorfugeirar eptir
lafandi, sem með hrístágum sín-
um bera þess vott, hvernig hin
eyðilögöu svæði hufa Aður verið.
Stæði Mjóifjörður einn í sinni röð
ineðal fjöllóttra sjávarsveita íslands,
að því er snertir svona lagaða
eyðileggirig, þá þýddi nú þetta
dæmi mitt ekki neitt; en, því mið-
ur, hann stendur alls ckki einn;
fjarðarsveitirnar íslenzku ákaflega
margar cru alveg sanm eyðilegging-
arumrki brenndar. Og að þessi
eyðilegging, sem stafar áf því áð
skógurinn cða hrísið 1 fjallahlíö-
uni hefur verið upprætt, nær eihn-
ig til sveita, seni ekki liggja út
við sjó, það hef jeg sýnt fram
á með dæmi því, er jeg tók af
Fljótsdalnum, en sem þorvaldur
Thóroddsen gengur nálega alveg
fram hjá í þeirn skilningi, er jeg
nefni það. Hann snýr því dœmi
algerlega við, og segir, að jeg hafl
sagt, að beit»rlönd væru að
skemmast á Fljótsdalshjeraði af
fjárbeit og vikurfalli, og þetta
játar hann satt vera. Eg er ekk-
ert mii skemmd á beitárlöndum
að tala, heldur um það, að fjár-
beitin á vetrum geri út af við
skógana, og að þegar þeir sjeu
eyddir, þá sje um leið það eytt,
er bundið hafi sairian jarðveginn,
og að svo eigi vatnsrennsl, eink-
um í vetrarhlákum, svo hæo-t
með að grafa sundur jarðveginn,
sópa moldinni midan grasrótinni,
og þannig brjóti holt og hlíðar
óðum upp. Viknrinn, sem fjell
yfir austm-land 1875, nefndi jeg
að eirrg að því Ieyti, að jeg gaf
i skyn, að þar sem hann væri í
jörðinni, þar veitti vatnsrenslinu
enn þá hægra að mynda þessar
jarðargryfjur, em annars kom hann
ekkert við máli mínu. Hr. þor-
vjildur hrærir öllu þessu sainan,
svo ómögulegt er að vita, hvað
jcg hef sagt um þetta mál. En
það er aptur gaman að honnm,
þegar hann er að tala um vikur-
inn frá 1875. „þessi vikur“, segir
hann, „er ekki mjög hættulegur
fyrir landið til frambúðar". Jeg
hef náttúrlega ekkert út á þessi
huggunarorð að setja; en mjer
þykir ganian að þeitn að eins’ fýr-
ir þá sök, að þau minna ínig á
svipuð oi'ð, sem sköinmu cptir
öskufallið, þetta ínikla og sein-
asta á Islandi, vorú sögð af ein-
um mikilsvirtum preláta í Reykja-
vík við einn þynning, sein þá út-
skrifaðist með áknflega aumum
vitnisburði af prestaskólanmn þar:
„það er verst fyrst í stað, en
það gerir ekkert þegar frá líður.*'
þótt það komi „uppblástri" ís-
lands alls ekki við, þá rná minna
á, að það kom voðalegur jarðskjálfti
í hitt ið fyrra í bænum Charles-
ton í Suður-Karolínu á austur-
strönd Bandaríkja. þennan jarð-
skjálfta tekur hr. þorvaldur Thór-
oddsen með inn í ritgerð sína á
inóti fyrirlestri inímitn, og sro
víðtækur verður þar þessi jarð-
skjálfti í hintrm rísindalegu aug-
um hans, að hann „hristir og
skekur mikinn hlufca Bandaríkj-
anna í Ameríku“(!). En að svona
mikill „upphlástui“ sknli líka geta
hlaupið. í vísindi náttúrufræðing-
anna á íslandi!
(Meira).
NÝJAR BŒKUR.
„tlr hcimi bcrnarimtar. Eftir
D. (}. Monrad. Snúiff hejir
á ídenzku Jón Bjamason.
Winn ipeg. 1 prentnmiðju
Lögbcrgn. J8S8", 1<17 blx. S,
Fyrsta íslenzka bókin, prentuð í
ísleuzkri prentsmiðju meðal íslend-
inga í landi þessw, er nú fyrir
skemmstu út komin.
Að ytra frágangi, —- prentun, papp-
ír og prófarkaiestri, keinnr hún vel
fyrir, að því einu undanskildu, sem
tekið er fram í formálanum; en
það er svo lítils virði, að fæstir
inunu veita J>ví nokkra eptirtekt.
Málið er vandað, — hreint og Lisp-
urslaust, eins og pað er á öllu því,
er ]>ýðandi bókar Jiessarar lætur
eptir sig sjást.
Eins og titilblaðið ber með sjer,
er bókin ekkert frumsmíði; hún er
pýdd. Hugsanirnar, sem hún rjettir
lesendum síBum, ern ekki fæddar
af vorri þjóð og eiga ekki upptök
sln í neinum íslenzkum Iieila. Jec
vildi óska að svo hefði verið. t>jóð
mín hefði vaxið í mínum angum
við að geta eignað sjer þær með
fullum rjetti.
En eitt getum vjer eignað oss
með fullum rjetti: — smekkinn og
vitið, sem valdi J>essa bók úr hin-
una ótölulega bókagríúa heimsmark-
aðarins, og viljann, er lagði það á
sig að klæða það í íslenzkan bún-
ing, svo hún gæti orðið að notuin
fyrir vora J>jóð. t>að er fátt af
frumsömdum bókum, sem út koma
þessi árin, og J>að, sem út kemur,
á flest betur heitna í ruslakistunni
en í hókahyllunni. t>að er ekki svo
u.ikið, að pennafærir menn á íslandi
áliti það ótnaksins vert að þýða
neina ærlega bók fyrir }>jóð sína;
það, sem til er af J>ess háttar, er
svo fátt, að það er naumast teljandi.
t>að virðist ekki ólíklegt, að ein-
hver hinna lærðu manna ættjarðar
vorrar hafi J>ó nokkurn tíma til
að hugsa og rita. En þeir eru sár-
fáir, sem verja tíma sínum ]>annig.
Enginn hefur nú sem stendur neitt
að segja þjóð sinni frá sínu eigin
brjósti, — að undanskildum mannin-
um, som nýlega fiutti fyrirlestur-
inn nm „Lífið í Reykjavík11. Og
engina vill leggja það á sig
að sýna J>jÓð sinni inn í heim
hugsananna lijá hinuin miklu ínennta-
J>jóðnm hoimsins. Enda eru ]>eir
víst teljandi á ættjörð vorri, sem
lifa I þeim heimi, eða vita nokkuð,
hvað ]>ar ber til tíðinda.
Til er þjóðarrækt á íslandi, er
fellir þungan dóm vfir fólk það,
er leitar af landi burt, til að bjarga
Iífi sínu. I>að er tiltölulega mikið
til af henni. En það er lítið til
af þeirri þjóðarrækt, sem lætur sjer
annt uin hið andlega líf J>jóðarinn-
ar. Hvort ]>að vex eða veslast upp?
láta menn sjer algjörlega standa á
sama. íslenzkir föðurlandselskendur
og J>jóðmálagarpar virðast freinur
hjálpast að því að raula eitthvert
líksöngslag yfir öllu J>essháttar; og
]>að er eins og lagið sje að verða
daprara og dauðalegra með hverju
árinu, sem líður.
I>að er þeim mun eptirtekta-
verðars, að íslenzkum. presti í
Ameríku hefnr ekki fundizt hann
eiga of annríkt til að þýða bók
]>essa. I>eir, sem ofurlítið þekkja
til hinna ótölulegu anna frumbýl-
ingslífsins, þar sein allt hið and-
lega starf, er gjörast ]>arf fyrir
fleiri J>úsundir manna, hvílir á herð-
um eins einasta manns, munu eio-a
hægt ineð að gjöra sjer hugmynd um,
hve margar tómstuftdir hann hefur
haft að undanförnu, þessi niaður,
frá sínum daglegu störfum. Það
er óliætt að fullyrða, að enginn
embættismaður á íslandi hefur nærri
þvi eins tniklum önnuin að gegna eins
og síra Jón Bjarnason í TTinnipeg.
t>ví fyrir utan sín prestlegu störf
hefur hann ritstjórn á hendi og hef-
ur orðið að rita því sem næst einn
í blað sitt. I>ar að auki hefur hann
forsetaembætti kirkjufjelagsins að
gegna, sern leggur lionum .ótal
brjefaskriptir, löng ferðalög og ,]>ung-
ar áhyggjur á herðar. Samt sem
áður hefur hann tíma til að taka
lieila bók og J>ýða liana fyrir landa
sína. — Þessu og öðru eins getur
hin rjetta rækt til J>jóðariiniar komið
til leiðar.
I>að er oa annað, sem vert er
að athuira til samanburðar. Ef ein-
hverjuin dettur í hug að gefa út
nýja hók á Islandi, er óðara flúið
til þingsins og ]>að beðið alJra- ■
náðarsamlegast um styrk úr lands-
sjóði, til þess hægt sjo að kom
bókinni út. I>að á eng'inn annað
eins á bættunni. Og svo er J>að,
vegna J>ess að styrkurinn liefur nokkr-
urn sinnum verið veittur, svo sem
sjálfsagt að allir megi ætlast til
híns satna! Alveg eins og þegar
ráðgert var hjerna um árið að veita
helzta skáldi Islands opinber heið-
urslaun, —• þá komu öll hin ]>jóð-
skáldin og báðu um hið sama. —
Og svo varð náttúrlega ekki neitt úr
neinu.
Bók sú, sem hjer er uin að ræða,
hefur verið gefin út án nokkurs
styrks. Enginn veit énn fýrir víst,
hvernig henni verður tekið. Sá,
sem þýddi hana, kostaði hana einn-
ig sjálfur. Hann hefur viljað eiga
það á hættunni, af ]>ví hann vissi
að bókin var góð og gat orðið
löndum hans að gagni.
Dannig fer sá að, sem ekki er
það nein uppgerð að unna ]>jóð
sinni.
Og svo bókin sjálf.
Það er annar blær yfir henni,
en fiestum þeim guðsorðabókum,
sem áður hafa komið út á voru
máli. Eina bókin, sem eiginlega er
liægt að bera liana saman við, er
Mynsters Hugleiðingar, enda er
margt skylt með höfundunum. þó
er hugsunin fullt eins Ijós í bók
Monrads, og framsetningin Ijettari,
enda hefur hann tekið að eins eitt
af höfuðatriðum kristindómsins til
yfirvegunar, ]>ar sem Hugleiðing-
arnar eiga að ná út yfir öll hin
helztu.
I>að, sem einkennir ]>essa bók um
fram allt annað, er hin glögga
sjón höfundarins, þar sem um sál-
arlíf mannsins er að ræða. Hann
J>ekkir umbrotin, sein geta orðið í
hjarta mannsins út af hinum ýmsu
siðferðislegu sjmrninguin, sein lífið
leggur fyrir hann. Hann þekkir
þessar ]>úsund hendur, sem sífelt
eru að togast á uin vesalings manns-
hjartað; hann gefur því öllu nafn,
liðar ]>að hvað út frá öðru og ]ýs-
ir því eins og sá, er sjálfur hcfur
farið höiidum um það. Hinu and-
lega ástandi mannsins ér lýst í
hinum ótal breytingum þess með
svo mikilli glöggskýggni og sann-
sögli, að sá, sem les, hlýtur ósjálf-
rátt að þekkja sjálfan sig og um-
brot sinnar eigin sálar á ótal stöð-
um í bók þessari. I>að er óþarfi
að til taka neinn -sjerstakan kafla,
er taki öðrum fram í þessu efni.
Djúp og sönn sálarfræðisleg þekk-
ing er hinn rauði þráður, er geng-
ur gegn um alla kafla bókarinnar.
Höfundurinn talar ekki eins Og sá,
er nutnið liefur fróðleik sinn af
öðrum; liann eys öllu upp frá sínu
eigin brjósti og lifsreynsla sjálfs
hans, stunduin skerandi sár, stund-
um óuinræðilega fagnaðarrík, sjest
eins og í hylling á bak við flest
af því, sem sagt er. I>að ber má
ske hvergi meira á þessu í bók-
inn en í kafldnuin uin „að laga
hugarfar sitt‘.
Þetta atriði finnst mjer lang-ept-
irtcktaverðast við bókina. Frá sjón-
armiði einstaklingsins byggist krist-
indómurinn á andlogri lífsreynslu.
Og þeir, sein flytja vilja mál lians
fyrir mönnum, svo að nokkru gagni
sje, verða fyrst og fremst að hafa
gengið gegn um hinn hreinsandi
eld þossarar lífsreynslu sjálfir, og
þar næst að hafa sjeð og skilið
stríðið og baráttuna, sem ótal aðr-
ar sálir hafa átt í. I>ann, sein hef-
ur þessi tiö skilyrði, mun naum-
ast skorta áheyrendur, og honum
mun lfka eitthvað verða ágengt.
pogar maður virðir fyrir sjer
vorar nýrri íslenzku guðsorðahækur,
verður ekki næsta mikið af þessu
fyrir manni þar. Og fyrir ]>að eru
þær opt og tíðum liálf-væmnar á
bragðið. I>að eru víst teljandi sál-
arfræðisleg tilþrif, sero finnast í bók-
úm biskupsins yfir Islandi. Það er
líka teljandi, sem finnst þar af
persónulegum kristindómi, X>ess
vegna eru þær svo lítið vekjandi.
Enginn skilji samt orð mfn svo,
sem jeg dragi nokkurn efa á, að
vor aldraði, æruverðugi biskup bæði
þekki og eigi eins mikið af per-
sónulegum kristindómi eins og hver
annar. En honum hefur ekki tekizt
að sýna þá lilið kristindómsins í
bókum sínum; það er bæði víst og
satt. I>ess . vegna * skorta orð hans
of opt bæði egg- og afl. Og þess
vegna bér hin yngri kynslóð íslands
svo lítil kennsl á kristilega lífs-
reynslu; það er naumast að hún
hafi heyrt liana nefnda á nafn.
I>ví prestarnir út um landið hafa
dyggilega nuiiiið jirjedikuiraTaðferð
biskupsins. Sannindi kristindóms-
ins eru borin fram eins orr hver
maðiir í méðallagij'skynsámiir gét-
ur numið þau utanbókar. En hvern-
ig þessi sannindi verða eða geta
orðið að persónulegri eign einstak-
lingsins, um það er ekki næsta
mikið talað.
Að____yorar_nýrri guðsorðabækur
standa liinum eldii svo mikið á
baki er einmitt fólgið í þessu.
I>eir liafa verið ólíkt meiri sálar-
fræðingar Ilallgrímur Pjetursson og
Jón Vídalín en ! Pjetur' Pjeturs-
son. Og það keniur ólíkt meira
fram í því, sem þeir hafa ritað, af
þeirri baráttu, sem mannshjartað
þarf að eiga í, áður en það þorir að
slá eign sinni á sannleikann, en í
öllum hinum vnöígu bókuin hins
núveranda bisKups. t>að lítur út
eins og þeir liafi [>urft að taka
miklu meira út, áður en þeir fundu
Frið, og þess vegna er miklu meiri
birta yfir því, sem þeir hafa ritað.
I ljósi þeirrar birtu ha.fa bækur
þeirra verið lesnar og jeg vona að
þær vérði lesnar lengi enn. Mjer
finnst að það leggja einmitt sterk-
asta birtu af þeim nú á þessu nið-
urlægingar tímabili vorrar íslenzku
kirkju.
Alvariega hugsandi menn eru sár-
ir yfir því, hve lítið sje tilafper-
sónulegum kristindómi meðal -þjóð-
ar vorrar. I>eir eru það víst ekki
um skör fram. En svo lítið hefur
yerið vitnað um, ]>«»» hftt.tar. kri«t.
indóin á voru máli nú á þessari
öld„ að ekki er við öðru að búast.
Það er þess vegna sannarlegt gléði-
efni, að bók sú, er nú býðst þjöö
vorri, hefur þau einkenni, sem bent,
hefur verið á.
Islendingar hafa tékið ástfóstri
við Mynsters Hugleiðingar ,og ]>að
að maklegleikum. Það færi engu
síður að maklegleiknm, að þeir tækju
ástfóstri við bókitia „Úr heimi bæn-
arinnar“. Bænin og bænarþörfin,
er frosið hefur í hjarta svo margra,.
mundi ]>á ef til vill rakna sem blónii
á vori og kristindómslff pjóðar vorr-
ar íklæðast nýjum andans kraptn
Stýll höfundarins er fagur; það
er idnnandi að lesa bókina ein-
mitt vegna þees. Engar langar,
flóknar, svæfandi’ sfetnin^ar. það
eru óvíða fleiri orð en liægt er
að koinast af með. Ojit rekur hver
samlíkingin aðra og. flestar eru þær
sláandi. þó kann jeg ekki við
samlíking þá, er stendur á bls. 90.
„Fyrir hina góðu, gleðilegu daga
er auðvelt að ]>akka guði; þeir eru
eins og óvarið land fyrir aðsækj-
anda herlið: þakklátsemi vor legg-
ur þá tafarlaust uiulir sig, [>ví hinn
oini óvinur, er vjér þurfuin að
berjast við, er gleyntska vanþakk-
láts hugarfars“. þakklátsemiu cr
aldrei lík aðsækjandi herliði. Eri
þetta er líka sú eina óeðlilega
hugsun, sem jeg hef fundið í bók-
inni, það úir og grúir af fögrum
og skáldlegum samlfkingum, er birta,
manni fegurð ]>ess heims, sem andi
höfundarins hefur dvalið í.
Jeg þakka þýðandanum njarfan-
lega fyrir bókina. Og jog ril óska
þess, að hver Islendingur vildi sýna
honum þakklátsemi sína með því
að lesa hana, ekki að eins eitt.
sinu heldur opt, og gefa hugsun-
um hennar lieimilisrjett. í hjarta.
sínu.
Friðrik J. Bergwann.