Lögberg - 13.02.1889, Page 4
Almanak Ltfgbergs er komid út.
ÚR BÆNUM
OO
ORENNDINNI-
Merkasta málið, sem fyrir fylkisping-
inu hefur legið, er frumvarp stjórnar-
innar viðvikjandi fasteignum. Eptir þvi
frumvarpi á fylkisstjórinn að skipta
fylkinu í umdæmi og 1 hverju því um-
dæmi á að vera skrifstofa, sem gefi út
oignarbrjef fyrir löndum. Fylkis'-.tjór-
inn velur formenn á bessum skrifstofum
og aðra embættismenn, sem við )>ær
verða riðnir. Lögin eiga að öðlnst gildi
I. nóv. 1889, og eptir l>ann dag eiga
að vera af numin öll embætti, sem fast-
eignalögin frá 1885 gera ráð fyrir.
IIús á að reisa fyrir skrifstofur þessar,
á (>eim stöðum, sem fylkisstjórnm ákveð-
ur. Kostnaðinn við húsabyggingarn-
ar borgar fylkið fyrst, en svo eiga l>au
municipalitiet, sem eru i hverju um-
dæmi, að borga stjórnlnni aptur kostnað-
inn við sitt hús á 5 árum.
Fyrirlestur Einars Hjörleifssonar, sem
auglýstur var í síðasta blaði voru, og
hnldinn var í islenzku kirkjunni á
föstudagskvöldið var, v.\r sóttur af nokkru
meir en 400 manns. í fyrirlestrinum
var sú spurning sett fram, hvort lik-
indi raundu til að sú spá rnanna á
íslandi mundi rætast, a5 íslendingar
„hyrfu hjer eins og dropi i sjóinn".
Tlæöumaðurinn taldi það fremur ólík-
legt, og það }ó aö svo færi, sem mjög
væri sennilegt, að niðjar íslendingar hjer
yrðu í fyllsta skilningi hjerlendir menn.
Gætu fslendingar lagt sinn skerf til
menningarinnar i þessu landi, og sett
sitt mót á þjóðlíflð í fullri tiltðlo vlð
fjölda þeirra, þá yrði ekki »agt með
rjetta, að þeir hyrfu eims og dropi í
sjóina. Yegmrinn til þess að íslanding-
ar gætu þannig náð sjer niðri hjer veetra
hjalt ræðumaðurinn fram að væri sá,
að þeim anðnaðist að ná talsverðura and-
legum þroska, áður en þeir að fullu og
öllu rynnu saman við hjerlenda menn;
því að rynnu íslendingar saman við þá,
meðan þeir væru fáíækir og umkomu-
litlir og eptirbátar hjerlendra manna i
flestu eða öllu því, sem hjcr væri lögð
mest áherzla á, þá yrðu Islendingar að
öllu leyti undir, og hjerlendir menn
steyptu þá app í sama mótinu eins og
þeir sjálflr væru steyptir.
Fyrirlesturinn stóð yfir meir en lþ£
kl.tima. Umræðurnar urðu því litlar um
kvöldiö, því að of mjðg þótti áliðið
til þess að málið yrði rætt að nokkru
gagni. Svo þótti raönnum og það á
vaata, að Jónas Jóhannsson gat ékki
verið viðstaddur þetta kveld, þvi að þá
hjelt hann bænafund. En í brjefi, sem
kom frá honum á sainkomuna, ljet hann
I ljósi, að sjer raundi ánægja að hafa
verið viðstaddur, cf ástæður hefðu leyft.
Menn vonuðu þvi að hann mundi komn
síðar, ef tækifæri byðist. Af þessum
tveimur ástæðum kom sú uppástunga
fram og var samþykkt, að umræSum
yrði frestað, þangað til kveldið eptir.
Að eins hjelt Sigurbjörn Stefánsson stutta
ræðu.
Á laugardagskveldið var kirkjan nær
því troðfull. Vonir manna nm komn
herra JónaBar Jóhannssonar brngðust apt-
ur. Brjef frá honum kom fram á fund-
inum; hann kvaflst ekki geta koraið, því
að hann hefði lofað að vera við á
guðsþjónustu-samkomu suðri í bæ. Ein-
ar Hjörleifsson endurtók aöalatriðin úr
fyrirlestri sínum. Því næst byrjnðu um-
ræðurnar. I þeim tóku þátt sjera Frið-
rik Bergmann, Baldvin Baldvinson, W.
II. Paulson, sjera Jón BJarnason, og að
lokum endaði Einar njörleifsson um-
ræðurnar með nokkrum athngasemdum.
Af öðrum, sem Iofað höfðu að taka
þátt í umræðunnm, var Sigtr. Jónasson
lasinn, og gat ekki komiö síðara kveld-
ið, en P. S. Bardal hætti við að tala,
af því að mjög íramorðið var orðið,
þegar »ð honum var kamið. Yflrhöfuð
var lokið lofsoröi á fyrirlesturinn af
þeim, sem tóku þátt í umræðunur*.
Prestarnir og W. II. Paalgon voru sam-
dóma Einari Hjöileifssyni I öllum aðal-
atriðum; þar á móti greindi B. L. Bald-
vinsson og Sigurb. Stefánsson allmikið
á við hann. Fólk hlustaði með megtu
athygli á ræðurnar, og var þó samkom-
unni á laugardagskveldið ekki slitið fyrr
en skömmu fyrir miðnætti. Jiðar mun
nákvæmari grein gerð fyrir fyrirlestr-
inum og umræðunum.
Miss Marle A. Brown, hin nafnknnna
fræðikona, sem’ er að berjast fyrir þvi
að fá það viðurkennt af heiminum, að
Islendingar hafl fyrstir fundiö Ameríku,
og að Columbus hafl feagið fregnir af
hinum nyja heimi á Islandi, kora hing-
að til bæ^arins í laugardagskveldið var.
Hún hjelt fyrirlestur um þetta efni I
islenr.ku kirkjunni á mánudagskvcldið.
Fyrirlesturinn var sóttur af Islendingum
einum, *ær þvi 150 manns, enda hafði hann
ekki verið nægilega augl/stur raeðal hjer-
leadra manna. Fyrirlestur Miss Brown’s
var Ijómandi falUgur. MJög miklu lofs-
•rði Iauk hún á islenzka lýðveldið forna
og Norðurlönd yflr höfuö; sagði meðal
annar», að allar framfara-hreyfingar í
Ameriku væru frá Noröurlöndum runnar
að bindindishreyflngunni ei«m undan-
tekinni.
Miss Brown endnrtekur fyrirlestur
»inn I kveld (miðvikudag) í Victoria
Hall.
Nú er af ráðið að senda samskotafjeð
til Jóns Ólafssonar heim til íslands þ.
23. næsta mánaðar. Að það ekki er
sent meö þessnri ferð er einknm því
að kenna, að enn eru somskotin úr
Winnipeg-bæ sve litil 1 tiltölu við þnð
sem íslendingar út í nýlendunum hafa
látið af hendi rakn*. Sumir hjer 1
bænum hafa ekki heldur enn innt sam-
skota-loforð sín af hendi. Winnipeg-ís-
lendingar eru því óvanir að vera eptir-
bátar annara landa sinna í almennum
samtökum, og vjer erum þess fullvissir
að þeim mundi falla það illa, ef svo
færi í þetta sinn. Þess vegna viljum vjer
•nn gefa þelm tækifæri. En lengur en
til 23. marzmánaðar næstkomandi verð-
ur ekki beðið.
Eigendur blaðsins Free Prets hafa
keypt allar eignir og útgáfurjett blaðs-
ins Call, svo að þnð blað hættir nú að
koma út, en áskrifendur þess fá Free
Prett í staðinn. í ráði er að láta Free
Prcta fara að koma út á ltvöldin auk
þess sem hún kemur út á morgnana,
eins og að undanförnu.
Mrs. Helga Egilsdóttir, kona Grims
Gislasonar á Hallson, Dak., andaðist á
mánudagsmorguninn var hjer í bænum
úr iungnabólgu. Líkið á að flytjast
suður.
Ragnheiður Eggertsdóttir, 60 ára göm-
ul kona, andaðist hjer i bænum 25.
janúar siðastliöinn.
Sigurlina Guðrún Sveinsdóttir, 29 ára,
kona Stefáns Frimanns Jónssonar, and-
aðist 26. janúar síðastliðinn.
Herra Sig. Christopherson, Grund P. O.
hefur sent oss $5.00, sem hann hefur
safnað til samskotanna handa Jóni Ólafs-
syni.
Herra Sigfús Bergmann, Gardar P. O.,
hefur sent oss $23,00, sem hann hefur
safanð umhverfls Gardar til samskotanna
handa Jóni Ólafssyni.
SJÁIÐ TEIKNIN.
Sjáið teiknin. Tugir manna hlaupa
Svo tindilfrattir postulana’ að sjá,
Þá sálnahjálp þeir troða’ í trúar-
laupa
Og tala syndir breyskura lýðum frá,
Og þvo á hnjánura, stsekum upp úr
stampi
Þá stærstu bletti náungans, með
svampi.
Ó, hvílík dýrð! Svo hvítar eins og
mjöllin,
í hópum stíga kellingnr úr iaug;
Styrkar 5 anda, stöðugar sem fjöllin
Til stuðnings þeim, sem dingla’ á
mjórri taug.
Með angursvip og ðndina sv« krama,
En alltaf, nlltaf, hold og blóðið sama.
„Ó, jeg er frelsuð", kjökrandi þær
kveina,
Og kreista fram í augun glýju-tér.
Þær krjúpa, fálma, veltast urn og
veina,
Því viljinn til hins góða’ er ekki
smár;
Þær halda ræður hjartskerandi bitrar,
Og holdið þreytt um liðamótin titrar.
Og gamli Satan sjer nú ekkert færi,
Til sín að draga einn tvo eða þrjá;
Hann er að gera upp sitl lissusnæri,
Svo einstaklega dapur svipinn á; —
Og þó er sem á afla von hann eigi
Einkanlega á hverjum föetudefi.
Og sálmapjeainn, höfuðhetjan góða,
Á harða brokki rennur til og frá,
Með náðnrlag við nýja liáttinn ljóða,
Sem næmt liann kumrar á hvern
spjátrungs skjá;
Og „tcm jcg er“, þá söngla ílustráin.
O syndararnir íiissa út í skjáinn.
Og tigurmerkið, krónu og konunftríkið
Þeir kunaa ei að meta—þvílíkt tjón; —
Og ekki sjá þeir opið guðlastsdýkið,
Som ætla nýju postulana fión.
Það hefur annars út um byggðir
flogið,
Að eitthvað mundi talsvert við þi
bogið.
Hæðir þú þær hetjur drottins, vinur,
Til hoÍTÍtis þær skjóta þjer sem ör,
Á kolli þínum refsidómur dynur
Og daufleg er þjer búin glæfraför
Um jarðarinnar eldiþrungin iður,
Þá umvendingin hrópar niður, niður!
Kr. St.
.. r
$0Íibar ®Iaf060n
167 ROSS ST.
tekur að sjer aðgerð á úrum, klukk-
um, saumavjelum og fleiru.
BÓk Monrads
„ÚR HEIHI B(EMMfflAR“,
þýdd á íslenzku nf Jóni Bjama-
syni, or nýkomin út í prentsmiðju
„Lögbergs" og er til sölu hjá þýð-
andanum (190 Jemima Str., Winni-
peg) fyrir 81.00.
Framárskftrandi guðsorðft bók.
KAUPID
LÖGBERG,
ódýrasta blaðiö, sem nokleurn tlma
hefur veriö gefið t/t d Islemku.
Þaö kostar, þó ótrúlegt sje, ekki
nema
$1.00
um áriö. Auk þess fá nýir
kaupendur
BÓKASAFN LÖGB.
frá byrjun, svo lengi sem upplag-
iÖ hrekkur. Af því eru komnar ót
318 bls.. jVV' er aö koma- vt {þvi
skemmtilegasta sagan,
sem nokkurn tima hefur veriö prent-
uö á islenzkri tunyu.
Aldrei haýa islenzkir blaðavtgcf-
endur boöiö kaupendum slnum Önn-
ur cins kjör, eins og
ítgcf. Lögbcrgs.
t
cSiípwí't J. JohnmTefífi^n
298 Ross Str.
hefur til sölu
LÍKKISTUR
á allri stærð og hvað vandaðar,
sem inenn vilja, með lœgsta verði.
Hjá honum fa?st og allur útbúnað-
ur, sem að jarðarförum litur.
JARDARFARIIt.
HorniS AMain & Market str.
Líkkistur og allt, sem til jarð-
arfara þarf,
ÓDÝRAST í BOENUM.
Jeg geri mjer mesta far um, að
allt geti farið sem b*zt fram
▼ið jarðarfanr.
Telsphont Jfr. 413.
Opið dag og »ótt. m^mtmtr—
M. HUGHES,
■ ■—-I— I ■ ■ I"1.1 1 1 ■!»■■■■ L11. -■ . -■ ■ - g-JTJLlZZ
WINNIPEG BUSINESS COLLSGE
496 MAIN STR.
Prívat tilsögn í Bókfœrslu: Jieikningi, MálfrceÖi, Skript, HraÖskript,
Typewriting, etc. etc. SjerstOk kennsla fyrir pá, sem koinast vilja inn t;
skrifstofur stjórnarinnar.
þessi skóli er sá lang hentugasti skóli fyrir pá, sem að einhverju
leyti ætla sjer að verða við verzlun riðnir.
Ef J>jer lærið á pessum skóla, purfið J>jer aldrei að kvíða atvinnu-
leysi eða fátækt.
Með pví að ganga á J>ennan skóla stígið pjer fyrsta sporið til auð-
legðar og metorða.
S. L. PHELAN
FOIiMAÐ Uli
MS
gjer, lagði hatítl ttf tttttð heimleiðis, og nær J>ví
k sama augnabliki gekk sólin undir.
Dá nótt áttum við annrlkt, J>vi að öllum
▼iðbúnaðinum fyrir bardagarin daginn eptir var
haldið áfram, að svo miklu leyti sein J>að var
mögulegt i tunglsljósinu. Sendiraean voru allt
af að koma og fara J>aðan sera við »At»ra á ráð-
stefnu. Hjer um bil einni stundu eptir miðnsetti
hófðurn við loksins gert allt, sem gert varð, og
allir fjellu 1 fasta-svefn i herbúðunum, nemi hvað
við og við heyrðist til varðmannanna, þegar þeir
ktöfðust inngOnguorðsins. Sir Henry og jeg fór-
um, ásamt með Ignfesi og einum höfðingjanna,
niður af hæðinni og um allar varðstöðrarnar. Á
þeirri leið okkar brá hjer og par sem við
áttum enga von á J>rí allt I einu glampattdi
spjótum fyrir I tunglsljósinu, og hurfu svo apt-
ur, J>egar við sðgðum umgönguorðið. Við sáum
það Ijóst að engir sváfu á varðstöðvum sínum.
Svo snerum við aptur, stauluðumst innan um f>ús-
undir af sofandi hermOnnum, og var þetta slðasta
jarineska hvíldia, sem margir þeirra fengu.
Tunglsgeislarnir flögruðu eptir ipjótain peirra,
og ljekn á andlituin peirra, og getðu f>á drauga-
lega; hráslagalegi nætnr-vindurinn skók háu og
jarðarfararlegu fjaðraskúfana. t>arna láu peir I
eitini bendu, með újrjetta handleggina og saman-
fljettaða liinina; alvarlegu, karlmannlegu drættirn-
839
ir 1 andliti þeírra urðu galdralegir og vofulegír
ásýndum I tunglsljósinu.
„Hv*ð haldið pjer að margir af f>essum mönn-
um muni verða á lífi um þetta leyti aðra nótt?“
spurði Sir Henry.
Jeg hristi höfuðið og leit aptur á mennina
sofandit ímyndunarafl mitt var preytt og pó I
ætingi, og mjer virtist sem danðinn hefði þegar
snortið þessa menn. Jeg þóttist geta greint pá
með augum sálar minnar, sem irinsiglaðir voru til
dráps, og hjarta mitt varð gagatekið af sterkri
tilfinning fyrir leyadardóm mannlegs lífs, og sorg
út af pví, hve auðvirðilegt og hryggilegt pað er,
fjekk vald yfir mjer. Dessa nótt sofa þessar
J>úsundir sætum svefni, næsta dag verða pær, og
margar aðrar þúsundir moð þeim, orðnar stirðar
af helkuldanum, og ef til vill verðum við sjálf-
ir í þeirra töln; konur f>eirra verða ekkjur, börn
peirra föðurlaus, og aldrei framar verður hirt um
pá á þeirra gömlu stöðvam. En tunglið heldur
áfram að kasta sinni alvarlegu birtu yfir jörðina,
nætur-vindurinn hristir grasið, og hin urnmálsmikla
jörð hvílist Ijúflega, alveg eins óg hún hefur
hvllzt um ómælilegar aldir áður en þessir menn
voru til, og eins og hún mun hrílast um ómæli-
ar aldir eptir að þessir menn hafa gleymzt.
Og þó er pvl ekki svo varið, að maðurinn
deyi, þar sem veröldin, sem bæði er móðir hans
og minaisvarði, lifir. Nafn hans gleymist auð-
343
Rjett í dögun vakti Infadoos okkur; hann
kom til að segja að mikið sæist til mannaferða
í Loo, og að flokkar af liðsmönnum konungs
væru pegar komnir rjett að varðstöðvum okkar.
Við risum upp og bjuggum okkur til bar-
dagans; hver okkar fór í hringa-skyrtu sína, og
fyrir pær skyrtur vorum við framúrskarandi |>akk-
látir, eins og nú stóð á fyrir okkur. Sir Henry
gerði hreint fyrir sinum dyrum í pessu efni, og
klasddi sig eins og J>arlendir hermenn. „pegar
menn eru í Kúkúanalandi, J>á eiga menn að fara
að ráði sínu eins og Kúkúanarnir gcra“, sagði
hann um leið og hann dró skínandi stálið yfir
breiðu herðarnar á sjer, sem fjell J>ar eins vel
eins og hanzki að hendi. Og hann Ijet ekki
par við sitja. Eptir beiðni hans hafði Infadoos
útvegað honum alklæðnað af einkennisbúningi
hermanna. Um hálsinn á sjer festi hann skykkju
J>á úr leópardaskinnum, sem herforingjar vora í,
um augabrýr sjer batt hann skúfinn úr svörtu
strútsfjöðrunum, sem æðstu herforiiigjnr einir báru,
og um niitti sjer batt hann mjög tilkomumikið<
belti úr hvítum uxa-hölum. Ilskór, hosur úr geit-
arhári, þung bardaga-öxi með skapti úr nashyrn-
ingshorni, kringlóttur * járnskjöldur, pakinn hvltri
uxahúð, og venjulegi fjöldinn af tollum, eða kast-
knífum — þetta var útbúnaður hans og svo bætti
hann J>á skammbissunni sinni ofan á. petta var
auðvitað villimanna-búningur, en J>að verð jeg að>