Lögberg - 13.03.1889, Blaðsíða 1
Lögberg er gcnð út af Prentfjelagi Lrjghergs.
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard
Str., Winnipeg Man.
Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram.
Einstök númcr 5 c.
Lögberg is puhlished every Wednes lay hy
the Lögberg Printing Company at No. 35
Lombard Str., Winnipog Man.
Subscription Price: $1.0<) a ycar. Payable
in advance.
Single copics 5 c.
2. Ár.
WINNIPEG, MAN. 13. MARZ 1880.
Nr. 9.
Bankastjórar og verzlunarmiÆár.
362 Main Str., Winnipeg.
Skandinaviskir peningar—Gullpen-
ingar og bankaseðlar keyptir og
seldir.
Ávísanir gefnar i'it, sem borgast
í krónum hvervetna í Danmörk,
Norvegi og Svíþjóð og í Reykja-
vík á Islandi.
Leiga borguð af peningum, scm
komið er fyrir til geymslu.
NORTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN.
Koma dagl. —
6;15 e. h. . ..Winnipeg. ..
6:05 Portage Junct n
5:48 . St. Norbert. .
5 07
4:42 . .Silver I’lains.
4-20 ....
4 04 ....
3:43 .. .Catharine...
Fa. ) 3:20 Ko. \ . .West Lynne.
3:05 Fa. . .. Pembina. ..
Win»ipeg lunc.
8:35 . . Minneapolis..
8:00 Fa. ...St. Paul....
6:40 e. h. .... Helena....
3*40 .... . . . Garrison . . .
1:05 f. h. .. . Spokane...
8 00
7-40
„via Cascade
Fara dagl.
9:10 f. m.
9:20 ....
9:40 ....
10:20 ....
10:47 ....
11:10 ....
11:28 ....
11 -.55 ....
1 K 12:20 c h
1 Fa........
Ko. 12:35....
8:50.. ..
6:35 f. h.
Ko. 7:05 ....
4:00 e. h.
'6:15....
9:45 f. h.
6:30....
3;50....
E.H. F. H. F. H. E. H. E.H.
2;30 8:00 St. Paul 7:30 3.00 7.30
E.H. K. H. F. H. F. H. E. H. E. II.
10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15
K. II. E. II. F. H. E. II. E. H. F. II.
6:45 10:14 0:00 . Detroit. 7:15 10. 45 6.10
F. H. lí. H. F. H. E. H.
9:10 9:05 Toroato 0:10 9.00
F. H. E. H. F.H. E.H. E. H.
7:00 7:50 NewYork 7:30 8.50 8.50
F.H. E. H. F. H. E. H. E.H.
8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50
F. H. E. H. E.H. F. H.
9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15
P'Skraut-svefnvagnar Pullmans og miðdegis-
vagnar i hverri lest.
J. M. GRAIIAM, II. 8W1NFORD,
forstöðumaður. að'alagent.
Nytt! Fluttur!
frá 58 Mc William St. til 01) Ross
St. Gjörir við gamlan sk ófatnað
og býr til skó eptir máli; allt
mjOg óclýrt.
^Hagnuö (0. (Smiílt.
SRÓSMIDU R.
Ljereptsnærfatnadur
-í—
CHEAPSIDE
Nýmeðteknar þrer mestu vörubyrgðir
sem nokkuru tíma liafa vevið fluttar í
þennan bæ af
j c x c p t s n ít r f a t tnt b i.
Barna náttkjólar, allar stærðir.
Barna skyrtur, allar stærðir.
Barna ljereptskjólar, allar stærðir.
% j c r c jj t ö n a* r f a t iv a b u t*.
Ivvennskyrtur, 35 c., 45 c., 75 c. stykkið.
Ivvenna-náttkj ólar, 75 c. $1. og $1,50
stykkið.
Kvennsvunturd úr Mmlin. frá 25 c.
og upp.
Allar þessar vörur eru með sjerstöku
vcrði; skoðið þessar vörur strax |>ví þær
seljast ótrúlega fljótt, og við getum ekki
selt þær við j.tfn-lágu rerði síðar.
Skoðið í gluggana á búðinni, komið
svo inn og spyrjið um verðið. Komið
til CHEAPSIDE og lítið yfir vörurnar.
Bíuifiold & Miechan.
578 & 580 MAIN ST.
$Áöbnr (Olafööoii
162 ROSS ST.
tekur að sjer aðgerð á úrum, klukk-
um, saumavjelum og fleiru.
Bok Monrads
„ÍR HEIiHI BŒNARIMVAK",
þýdd á í.slenzku af Jóni Bjarna-
syni, er nýkomin út í prentsmiðju
„Lögbergs“ og er til sölu hjá þýð-
andanum (190 Jemima Str., Winni-
peg) fyrir $1.00.
Framúrskarandi guðsorða bók.
S. POLSON
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
JTl it t u r t a 9 it r í> a r
nálægt bænum, seldir með mjög
góðum skilmálum. Skrifstofa í
Harris Block Main Str.
Beint á nióti City Hall.
Dað er engin fyrirhöfn fyrir oss að sjuia yður vörurnar og segja
yður 'rerðið. Degar cjer þurfið á einhverri harðvöru að halda, þij
látið ekki lijá líða að fara til
J. H. ASHDOWN
i z
3 3
s S* sí
-S » flj .
.z 'o ^ '*•«
J i ®
* a -g ®
% * r
b «
I ?
J. H. ASHDOWN.
Hardvoru-venlnnarmadiir,
Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS
Alþekktur að þvi að selja harðvörn við mjög lágu verði,
Coi*. Mbíii & Kunnstl.vnc St.
>VINXMPEli.
G. H. CAMPBELL
GENERAL
BAttl i Sltaiiip
TICKET AGENT,
471 MAIN STREET. • WIOIPEG, MAJÍ.
Headquarters for all Lines, as undo* •
Allan, Inman,
Dominion, Stato,
Beaver. North Cerman,
WhiteStar, Lloyd’sdBremenLlne)
Cuoin, Direct Hamburg Line,
Cunard, French Line,
Anchor, Itallan Line,
and every other Une crosslng the Atlantic or
Paciflc Oceans.
Publisher of “CampbelTs Steamship Guide.”
This Guide eivcs full partioulars of all lines, with
Timo Tables and saiiing dates. Scnd for it. •
ACENT FOR THOS. COOKASONS,
the celebrated Tourist Agcnts of the world.
PREPAID TICKETS,
to bring your friends out from tbe Old Countrj-,
at lowest rates, also
MONEY ORDER8AND DRAFTS
on aU points in Grcat Britain and the Con-
tinont.
BACCACE
checked through, and labcled for the ship by
whieh you sail.
Writo for particulars. Correspondence an-
swered promptly.
G. II. OAMPBELL.
General Steamship Agent.
471 Main St. and C.P.R. Dopot, Winnlpeg, Man.
Canadastjórn befur lagt fjárhags-
áætlun sína fyrir sanabandsþingið.
Tekjur Canada voru fjárhagsárið
1887—88 $ 35,000,000 og útgjöld-
in $8(5,800,000. Skuldir Canada eru
sem stendur $ 284,000,000, og á
þessu ári uxu þær um $ 2,00ö,00();
ViðvikjaudL skuklunum rná geta
þess til samanburðar, að 1807 voru
þær $ 75,728,641; 1874 «108,324,964;
þær hafa aukizt um meir en 158
millíónir dollara á rúmum 20 ár-
um. Auðvitað liggja þær ekki að
sama skapi þungt á altnenningi sem
þær hafa vaxiö; bæði hefur pen-
ingaleigan lækkað og fólkið fjölg-
að. Árið 1876 kom $ 1,29 á hvert
höfuð til að borga leiguna, en
1888 $ 1,78. Mikið af þessum skuld-
um eru fylkisskuldir, sem Canada
hefur tekið að sjer. Tekjur yfír-
standandi fjárhagsárs, sem endar í
júní næstk. verða $ 38,500,000. Út-
gjöldin er ætlazt á að verði $36,600,
000. Næsta fjárhagsár er ætlazt
á að tekjurnar verði $ 39,175,000^
en útgjöldin $ 36,500,000.
Út úr fjárhagsáætluninni hafa
spunnizt harðar umræður, eins og
nærri má geta. Mótstöðumenn stjórn-
arinnar ráðast einkum á tollinn,
sýna sjerstaklega fram á, hvíiíkt
tjón hann geri bændum, sem eru
að byrja búskap í vesturparti Can-
ada. þá sitja þeir sig og aldrei
úr færi með að sýna fram á hag-
inn, sem Canada hafi af verzlunar-
sambandi við Bandaríkin, og hversu
óviturlega stjórninni farist, þar sem
hún fremur leitist við að hnekkja
viðskiptum milli Canada og Banda-
ríkjanna, heldur en greiða fyrir þeim.
Sókn stjórnar-andstæðinganna í þess-
um tveimur málum, sein annars eru
mjög svo náskyld, eins og öllum
muu bggja í augum uppi, verður
harðari og harðari nær því með
hverjnm degi. þeir telja og svo
sem almenningsálitið viðvíkjandi þess-
um málum sje allt af meir og meir
að færast í sömu áttina eins og skoð-
anir þeirra stefni, og því þakkaþeir
það, að stjórnin ætlar ekki að koma
með neinar nýjar tollaálögur.
Uppástunga hefur komið frain á
öambandsþingi Catiada um að fela
landstjóra og landstjórn á hendur
að uá nolckrum af Bandarikjunum
inn í Canada. Sá heitir B. B.
Mills og er frá Nova Scotia, sem
gefið hefur þinginu þetta þjóðráð.
Ríkin, sem hann ætlar Canada að
ná í, eru Massachusetts, Rhode Is-
land, Connecticut, Vermont, New
Hampshiro og Maino. Helztu á-
stæðurnar, sem hann færir fyrir
tillögunni, eru þessar: Að almennt
sje verið að tala um, að ákjósan-
le<rt væri að Bandaríkin o<r Canada
renni saman, og aö j^msir helztu
vorzbmarmenn í Bandarikjunum á-
líti það mikinn hag fyrir viískipt-
in, ef svo færi. Að þjóðveldi (re-
public) virðist ávallt hafa gefizt lla,
sterkar líkur sjeu til að Bandarík-
in leysist sundur, og það gæti
verið inikið tjón fyrir Breta á meg-
’nlandi þessu, ef annaðhvort skyldi
verða stjórnleysi í Ný-Englands-
ríkjunum (þeim ríkjum, sem um
er að ræða, og vjer höfum áður
nefnt), eða útlendar þjóðir skyklu
fá þar fótfestu. Að Ný-Englands-
ríkjunum hafi tiltölulega farið miklu
minna fram en Canada, síðan þau
hafi losnað undan stjórn Breta, og
það mundi verða hagur, ekki að
eins fyrir þau sjálf, heldur og nær-
liggjandi fylki, ef þau kæmust apt-
ur undir brezk yfirráð, o. s. frv.
Uppástungumaður lítur svo á, og
það er skj'rt tekið fram í uppá-
stungunni, að Nj'-Englandsríkjunum
ætti að vera miklu meiri þægð í
þessu en Canada, og því vill hann
ekki að Canada taki upp á sig
skuldir, sem þessi ríki kunna að
vera í, aðrar en þær, setn kunna
að vera áfallnar fyrir opinber verk^
sem unnin hafi verið, sem geti
jafnazt upp móti þeim skuldum,
og sem komi undir stjórn Canada,
þegar þessi ríki sjeu komin inn í
fylkjasambandið.
Mjög illa hefur verið tekið því á-
formi stjórnarinnar að leggja póst-
burðargjald á tímarit, sem sjaldnar
koma út en á viku hverri, og eins
því að setja burðargjald á registrer-
uðum brjefum upp í 10 cents. Ekki
þykir örvænt um að stjórnin muni
breyta þessum fyrirætlunum, svo að
tímaritin verði flutt ókeypis eins og
að undanförnu, en burðargjald á
registreruðum brjefuin verði að eins
5 cents innan Canada.
Scndinefnd frá Winnipeg hefur
farið til Ottawa-stjórnarinnar til
|>ess að biðja hana um að láta gera
við St. Andrews-strengina og á
annan liátt fera skipagöngur greið-
ari eptir Ranðá. Lítil vo* er um
að þetta fáist; stjórninni þykir
verzlun, sem rekin er eptir ánni,
vera of lítil til þess að viðgerðin
geti svarað kostnaði, setn ætlazt er
á um að mundi nema hjer um bil
einni millíón dollara.
Fastlega hefur verið skorað á
stjórnina, að láta reisa aptur inn-
flytjendahúsið lijer f bænum, sem
brann að miklu leyti fyrir einum
tveimur árum síðan. Stjórni>i hef-
ur tekið vel í málið.
Járnbrauta-nefndin hefur fallizt á
að leyft verði að lcggja Manitoba
Suðaustur-brautina. Hliðarbrautir má
og leggj a frá St. Anne ttl Sel-
kirk og frá St. Anne til Morris.
Ráðaneyti Harrisons er nú mynd-
að. í því eru James G. Blaine,
ríkisritari, William W. Windom,
fjármála-ráðherra; Redfield Proctor
(frá Vermont) hermála-ráðherra; W.
H. H. Miller (Indiana) dómsmála-
ráðherra; John Wranamaker, yfir-
póstmeistari; F. B. Tracy, ráðherra
skipastólsins; John W. Noble, inn-
anríkis-ráðherra; J. M. Rusk (Wis-
consin) ráðherra akuryrkjumála.
Grover Clevelaud er nú fluttur
með konu sinni frá Washington
til New York. Hann hafði sjer-
stakan vagn í lestinni fyrir sig
og fólk sitt, og vagninn var bók-
staflega þakinn með fegurstu blóm-
um, sem vinir lians höfðu sent. A
leiðinni urðu hjónin bæði fyrir
miklum sæmdum af manngrúa, scm
fiykkzt hafði sainan í Jersey City
tii sð sjá þau og fagna þeim.
Allmikils jarðskjálpta varð rart í
Pennsylvaniu-fylki að kvöldi þ. 8.
þ. m. Ilúsbúnaður færðist úr stað
töluvert, og fólk varð dauðhrætt,
en ekki hcfur hcyrzt getið um neitt
tjón, sem af jarðskjálptanum liafi
hlotizt.
Stórkostlegasta verkfall, sem nokk-
urn tíma mun hafa átt sjer stað í
Massachusetts, er þar um þessar
mundir. 6000 vefarar hafa hætt að
vinna, og 50 vefnaðarmyllur standa
þar af leiðandi lokaðar. þoir menn(
sein ekki fengust til að taka þátt
í „skrúfunni“, eru ekki nema helrr.-
ingur á við það sem þarf við eir.í.
myllu.
Brezka stjórnin fer fram á að
herskipafloti Englands verði aukinn
með mörgum herskipum, sem til
samans eiga að kosta £21,500,000.
Frjálslyndi flokkurinn ætlar að berj-
ast móti þessari fyrirætlun af al-
efli, eins og hann yfir höfuð er
mótfallinn aukning kostnaðarins við
herliðið. Randolph ‘Churchill lávarð-
ur verður og á móti stjórninni í
þessu máli, svo að hún má búast
við að komast að því fullkeyptn,
af hún fær þessari fyrirætlun fram-
<rena-t.
o o
Brezka stjórnin hefur valið Sir
Julien Paunceforte fyrir sendiherra
í Bandarikjunum.
Milan, konungur í Serbiu, heíui
lagt niður völdin, og Alexander
sonur hans, 13 ára gamall piltur,
er orðinn konungur í stað föður
síns, en ekki tekur hann við ríkis-
stjórn, fyrr en hann er orðinn 15
ára. Milan var óþokkaður nijög
hjá þjóð sinni, enda tók hún breyt-
ingu þessari með þökkum. En öll-
nm kom hún nijög á óvart. Kon-
ungaskipti þessi eru eignuð Rúss-
um, því að Rússa-stjórn hefur jafn-
an verið óvinveitt Milan, og ý-msir
óttast að Rússar muni framvegis
hafa meiri ráð í Serbiu en góðu
hófi gegnir.
í Kfna hafa orðið óeirðir miklar
fyrir skömmu í hafnarbæ, sem heit-
ir Ching Kiang. Englendingar og
Ameríkumenn eru þar allmargir o<r
þar er enskur konsúll og Banda-
rikja-konsúll. Kínverskur skríll rjeð-
ist á hús konsúlanna, og það var
með mestu naumindum, að enski
konsúllinn slapp nmlan lífláti mcð
fjölskyldu sinni. Öllu fjemætn var
rænt úr húsum beggja konsúlanna
og enska konsúls-húsið var auk
þess brennt. Skríllinn rændi og
brenndi j'-ms fleiri hús, sem útlend-
ingar höfðust við í. 2,000 hermanna
voru að lokum sendar til Ching
Kiang til þess að jafna leikinn.
Enskt blað, setn gefið er út í Kina
North China Daily Neicti, segir
að við þessu megi nú búast J
hafnarbæjum Kína á hverri scuiidu
og því ættu herskip jafnan að vera
þar nálægt. Blaðið lætur og í Ijósi
að keisarinn ungi muni verða hvít-
um mönnum örðugur, og bcldur
auka á hatur Ktnverja til þeirra
heldur en draga úr þvj, því aö
kennari lians sje eiudreginn aptur-
haldsmaður.