Lögberg - 12.06.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.06.1889, Blaðsíða 1
/.öglierg er genð út af Prentfjelagi Lögbergs, Kcmur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsrrriðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfrain. Kinstök númcr 5 c. Lögbtrg is publislicd cvery Wednesday Wy :lio Lögberg Printrng Company at No. 35 Lombard Str., Winnipsg Man. Subscription lVice: $1.00 a ycar. in advancc. Singlc copies ö c. Payablc 2. Ar. WINNIPEQ, MAN. />. JÍ'Nf 1889. Nr. 22. ^lfatnabur c^ ------ffá------ $5,oo—$i5,oo llliir tepflfir Œ5L£±JElJL,lsÆJ±2>T2sr^. STRÁHÖTTUM. ir fastir af fyrirliöuuuui í liði Boulangevs. INNFLUTNINGUR. í þvi skyni að tíyta sem mest aB raögulcgt er fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaSur eptir aðstoS við að útbreiöa upplýsingar viSvíkjandi landinu frá ölluni sveitastiórnum og íbúuni fylkisins, sem liafa hug á að fá vini sína til aS setjast lijer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef nienn snúa sjcv til stji'irnavdeildar ínntíutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. AugnamiS stjórnarinnur er með öllum leyfUeguni meðulum að draga SJERSTAKLEGA aö fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem þaC tryggír sjáli'u sjer þægileg hcimili. Ekkert land getur tek- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Meö' HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem mcnn bráðum yerSa aðnjótandi, opnast nú ÁKJÓSASLEGUSTU HÝIÆHMI-8TÆH Og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI <» AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast aS í slíkum hjeruðum, í stað þesa að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ríöherra akuryrkju- og innflutningsinála. WlNNIPEG, MANITOBA. TAKID ÞIÐ YKKUll TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, EINMITT NÚ. Miklar byrgðir af svörtuni og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 e. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaakór með allskonar verði. Karhnanna alklæðnaður #5,00 og par yíir. Ágætt óbrentkafh' 4 pd fyrir *1,00. Alit odyrara cn nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. A. F. DAME, M.D. Læknar ínnvortiB og úkdóinn íitvortis Dr D. ARCHER. Útskrifaður frá Yictoriu háskól- auurö í Caiiiidii. Office yfir Cavincross'- búðinni. Edinburgh.-----Nordtjr.Dakota Vivgt vorð og sjúklingum gegnt grelðlega. Iutnal Reseire Fuiul Life Assec'n, of /iewYork. HöíuSstöIl yfir..............................$8.000.000 Varíisjóður ylir............................. 2.000.000 AbyrgSarfjí hjá stjórninni................... 350.000 Selur lifsáhyrgð fyrir minna verö en helminginn af )>vi sem hún kostar hjá venjulegum lifij^byrgðarfjelögum og gefur út betri lífsábyrgðarskjöl. LifsábyrgSin er óiiiótmrelnnleg frá fjelagsins hálfu oe getur ekki tapazt. ViS hana er bundinn ágóo'i, sem ln>rgast í peningmti eptir lö ;ír, eo'a gengur upp í lifsábyrgoargjaldið frá |>eim tima. Ilæsta vero fyrir $1000 lífsahyrgð með' ofannefndum skilmáium erti: Aklur 2fi - ¦ 13.71) Aldur 33 - - 14.93 Aldur 4,-> - - 17.96 AkHir öö . - 82.43 ,, 80 -14.24 „ 40-16.17 .. 50 -- 21.37 ,, l>0 -- 43.70 Allar upph'singar fást hjá A. R- McNichol, forstööum. 17 McIntyre Block, Winnii'ko eöa hjá G. M. ThoniBOn auka-agent. OlMLl P. ().. M.w. Bankastjórar oa veri/twnarmiðla/r. 362 MainStr., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Avísanir gefnar út, sem borgust í kronum hvervetna í Danmörk, Norvegi og Svíbjóö ug í Reykja- vík á Islandi. Leign borguö af peningum, sem komið er fyrir til geynislu. GREEN BALL CLOTHING HOUSE. 4«4 Main Str. \'io luifum alfatnað handa 700 nianns að velja úr. Fyrir $4.50 getið |;ið keypt prýðisfallegan ljósan sumarfalnað, og fáeinar hetri tegund- ir fyrir $ 5,50, $ (5,00 og $ 7,00. Buxiir fyrir $ 1,25, upp að $ 5,00. John Spriag 434 Main Str. A. Jíaggnrt. James A. Koss. HAOOART & ROSS. Málafærslumenn o. g, frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR. l'ósthúskassi No. 1241. Islendingar geta sntíið' sjer til þeirra nieð niiil sin, fullvissir um, að peir láta sjer vera sjerlega annt um, að greifa þau sem r.eki- legast. B' J. E. M. FIRBY. Cor. Kíhíí og Markot Str. s K L C R M J ö I 00 G RIPAFÓÐ U R einkar-ódýrt. J.P. Sktol K EDINBURGH, DAKOTA. Ver/la með allan [laiin varning, sem vanalega er seltlur 5 buðum í snii'ibæjunum út mn landið (general atores). Allar vörur af beztu teg- unduin. Koniið inn og sjiyrjið um verð, t'iður eu pjer kaupið annars- staðar. N. E. Cor. Ross & Isabel Streets, Þegar |.jer mrfiö uð k:ui])a l>rj* <Joo<Is, otr læst sjewsíaklega við kvenns júkdóma NR. 3 MÁRKET STR. E. Telephone 400, Sú fegurstft, dásamlega.sta, mest upp lypt- andi og göfgandi náttúrugáfa, sem skaparinn , hefur grlið oss, er söqgUstin. ¦ þaS er skyltla !'f hvaða tegund sem er, |iá farið beint or að læra og œfe oss i þessari list. 'iO ííniar við keanalu á Pxaiío eða Oboei.....................$IO.lM» 10 t............................. 0,00 ÍÍO t. í töngkenuslu (fleiri í einu) 3,00 Finiiið sc.ni fyrst söngkiíiiuani Andreas Rohne JWetiii smii sjer til: llendei'sons BlockRoom 7, Princess Str eoa sjci'ii .lútis Bjarnasonar. til DUNDEE HOTJSE; |,ví þar getið jer komizt ftö kjörkunpum, sem hvergi fást iinnius ttaðar í bœnum. Til þesa uo í'ýma til fyrir vörum |ieim. seiu viö þegar höfum pantpð, |>á bjóð- um við iillar (tfur vi'intr, sem eptjr en' rá vi'i'ílau Ur, í. B^rgr, J(5nssonar, msð nijög niöuriettu verðij notið l>ví tiekil'ii'i'ið iiii'ðiu) |>uð gi'l'st. Burns & Co. FRJETTIR. SamkomulagiS er heldur stirt niilli Bisnmrcks og svissncsku stjórnarinnar um þessar mundir út a£ þýzkuni njósnannanni, sem landreekur liefur verið gerður úr Sveiss. þýzka stjornin bafði sent þennan njcSsnarmann til Sveiss, og átti bann að hafa ]>ar gtetur á sósíafistum, og láta þýzku stjórn- ina stöð'ugt vita, hvað' þeira og fyrireetlunuiu þeirra liði. Nú vikli svo til aS sósíalistarnir gerðu alls ekkert af sjer, svo að njósnar- maðurinn hafði frá engu að segja. þetta þóf leiddist Itonutn, svo að hann tók það til bragus að múta einuni svissneskum súsíiilista til þess að koma fjelagsbræðrum sín- um af .stað, fá þá til að gera ein- hvern óskunda. Sósíalistinn stakk fjenu í vasa sinn, en í stað þess að láta fjelaga sína ganga í gildruna fór hiiiin til stjórnarinnar og sagði henni upp alli söguiut. Njósnar- maðurinn var tekinn fastur, en þýzka stjórnin fjekk Jiann lausan látinn. Jafnframt gaf svissncska stjórnin lionum 24 kl. tíma ráð- rúni til að hrista dupt Svi.sslands af fótum sjer. Víst var talið að stjórn þýzkalands mundi þykja þetta nóg lilífð við mann, sem vitanlega hafði brotið lög lan isins En það fór á annan veg. Bis- marck heimtar að útlegðin verði aptur úr gildi numin, af því að ekki liafi verið gætt einhverrar kurteysis-reglu, sem vant sje að hafa í frannni þegar st|órnh' tv(\ggja landa eigiat við, Mönmun þykir sem hjer sje gerð tilraun til að níðast á Sveiss. Svissarar eiga nnnars í líku máli við Rússland, út af út- Iegrar-úrsk.irði gegn Rússneskuui njt'isnarmanni. Eptir ]>ví sem sorgardahirinn, sem bærinn Johnstown stendur í, er kannaður lietur og betur, eptir því komast menn betur að raun Uin það, að slysið var jafnvel enn stórkost!c<Tra en sa<;t var í síðasta blaði. 15,000 manna teljast nú að liafa fnrizt. Svo sem til dæni- is uin það, live óumræðilegar hönn- ungar veröa fyrir augum manna á þessum stöðvum, m.v geta þess, að' hundruð og ef til vill þúsund- ir af mannabúkum hafa safnazt undir og uinhvertís brú eina, hafa staðnæmzt við brúna á rennslinu. Ólyktin af þessum líkum er orð- in . svo mikil, og þau eru svo langt niðri, að engin tiik eru »í að eiga neitt við þessa b'ka-hrúgu, í því skyni aö þekkja likin eða koma þcirn í jiirðina á venjuleg- an bátt. Einu úrræðin eru að brenna allan köstinn alveg eins ojr hann er. — Ymsar aöffur eru um fólk, sein bjargazt hefur af, og eru þær sögur líkastar æfin- tyrum eða kraptaverkum, og eru þó sannar. þannig hefur ein kona fundizt lifandi, og hafði hún bor- ízt með straumnum í meir en hálfmoluöum húsræHi og á engu nærzt í ö solarhringa. — Hluttiiku- vottorð út af þessu slysi hcfur konnð frá ýmsuin stormennum Norðurálfunnar, þar á ,meðal frá drottningunni á Englaudi. Offurleff brenna varö í bænum O O Seattle, stæi-sta bænum í Washing- ton territóríi, fimmtudaginn í síS- ustu viku. Allur meginhluti b»j- arins brann til ösku: allir bank- ar, öll hótell, allir skemmtistaðir, allar helztu búðir, prentsmiðjur og skrifstofur allra blaðanna, all- ar járnbrautarstoðvar, myllur, gufu- skipabryggjur, kola- byrgðir, og geymslubús fyrir járnbrauta- og skipa-rlutning, telegrafstofur — allt brann þetta og margt og mikið fleira. Ekki vita menn enn til að farizt liatí í eldinum nema 2 mcnn. Sögmnar um tjóniö eru enn mjög mismunandi, en öllum virðist koma saman um, að minna. en $ 15,000,000 hati það fráleitt numið: sumir geta enda til a5 það hafi verið »40,000,000. Bæj- arbúar hafa tekið þessu óskapa- óhappi meS stakri stillingu. þeg- ar daginn eptir brunann vhr af ráðið að reisa bæinn af nýju úr steini og múrgrjóti, og sumir biSu ekki boðanna, heldur byrjviðu þeg- ar í stað. að hreinsa húsagrunn- ana þann ('.ag og leggja nýjnr und- irstiiður. Ilnulaiigt'rs-deilan er 'aptur aö harðna. iSJálfur hefur hann koni^ izt inn í sitnikvæmi sWnnenna 1 London, og við þaS fengið nýjan styrk í almenningsálitinu. Fylgis- nienn hans vinna af mesta kappi. Aö hinu leytinu hefur fvanska stjómin hab'ð ákieru af nýju gegfl honum og ýmsum. helztu fylgismi'mnum hans mu laudráð^ þykist þafa fundið ný skjöl sem aauni sekt hans. S\imstaðar hafa orðið (k'irðir út uui Frakkland Stórbretaland og Bandaríkin leggja um þetta leyti mikla á- herzlu á að koma á friösamlegum samniiigum viðvíkjandi selaveið- ununi í Hieringssundinu, og iill líkiudi þykja til að ]>aS takiit. Blaine kennir Canada um að hi'n reyni að draga þetta tnál ii lang- inn og geva mikið úr því til þcss afS herSo it Bandaríkjamönnum með að leiða fiskiveiðaþrætuna til lykta Mótspyrnan í austurfylkjum Oan- ada gcgn Jesúíta-liigunuiu marg- umvæddu verður æ steikari og sterkari. þing ymsi^ pi('itest»vnta- kirkjuflokka hfvía samþykkt harð- ovð nuHii'ieH ÍI^Sn þvssum löguin. Einn af' rit>stjórum blaðsins Star í Montveal iiefuv ásaint fleirum scnt litvnai^skrá til stjórnariniiar um að leggja gildi laganna undir úrskurð doinstöíanna, og sent meíí þeirvi bænarskrá $ 5,000 til ]h>ss út úv nudinu og alhnavgiv tekn- aS standast málskostnaðimu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.