Lögberg - 24.07.1889, Qupperneq 1
Loqberg er gen5 út af Prentfjelagi Lögbergs,
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard
Str., Winnipeg Man.
Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram.
Einstök númer 5 c.
Löghtrg is pub'ished every Wcdnesday by
the Iáigberg l’rinting Company at No. 35
Lombard Str., Winnipeg Man.
Subscription Price: $1.00 a year. I’ayable
in advancc.
Single copies 5 c.
2. Ar.
WINNIPEG, MAN. U.JPLt 1S80.
Nr. 28.
---fiá--
$5,oo—$i 5,00
Allar tcgundir
—af—
STRÁHÖTT U M.
INNFLUTNINGUR.
í því skyni að Hýta sem tnest að mögulegt er fyrir því aö
auðu löndin í
MANITOBA FYLKI
f,yggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúunt fylkisins,
sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp-
lýsingar fá menn, cf menn snúa sjer til stjómardeildar innHutn-
ingsinálanna.
Látið vini yðar fá vitneskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
SEM LECGTUR STUND Á AKURYRKJU,
og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því
sem það tryggir sjálfu sjer þœgileg heimili. Ekkert land getur tek-
ið þessu fylki fram að
LANDGÆDUM.
Með ,,r-- - .. . .. .
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú
ÁWÖSANLEGUSTU SÝLESBU-SVÆIU
O" verða hin góðu lönd þar til sölu með
VÆGU VERDI ou
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnuin, sem
eru að streyma inn í fylkið, live mikill hagur er við að setjast að
í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til ijarlægari staða langt
frá járnbrautuin.
THOS. GREENWAY
ráftherra akuryrkju- og innfiutningsmála.
WlNNIPEG, MaNITOIU.
Við erum staðráðnir í að ná
allri verzluq Winnipegbæjar
— með —
Stigvjd, Skó, Koffort og
töskur.
Miklu er úr að velja, og að |ivf er verðinu
viðkemur, )á er það nú alkitnnugt í bænum,
að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDVRAST
Komið sjálfir og sjáið.
Viðfeldnir búðarmenn, og engir örðugleikar
við að sýna vörurnar.
Oco. II. Rodgcrs & Co.
Andspænis Commercial-bankanum.
470 mtaixx Stx*.
WELDON BRO’S.
hafa maturtabúð á horninu á Alarkrt og
King og á horninu á Itoss og EIIcil
strmtuni. par hafa ]>eir ætíð á reiðum
höndum miklar byrgðir afvönduðustu vörum
með lægstu prisum sem nokkurstaðar finnast
bænum.
A. F. DAME, M. D.
Læknar innvortis og útvortis
sjúkdóma
°K
fæst s erstaklega viö kvennsjúkdóma
NR. 3 MARKET STR. E.
Telephone 400.
THOMAS HYAN.
STÓRSALA og SMÁSALA.
SELUR STÍGVJEL og SKÓ,
KOFFORT og TÖSKUR.
492 Main Street.
Orge
Sú fegursta, dásamlegasta, mest upp lypt
andi og göfgandi náttúrugáfa, sem skaparinn
hefur gefið oss, er sönglistin. — pað cr skylda
or að læra og cefa oss i )>essari list.
80 tímar við kennslu á Piano
eða OiiOKi....................$10,00
10 t......................... «.oo
80 t. i söngkennslu (fleiri í einu) 3,00
Finnið sem fyrst söngkenuara
Andreas Rohne
Menn snúi sjer til:
Ilendersons Block Room 7, Princess Str
eða sjera Jóus Iljarnasonar.
J. E. M. FIRBY.
Cor. Kiníí «Sí Markct Str.
_ s E LUR—
MJ ö L 0,7 G R I p A F Ó Ð U RI sjerlega 'annt
LJÓSMYNDARAR.
McWilliam Str. West, Winnpieg, IV|an.
**« Eini ljósmyndastaðurinn i bæn
um, semíslendingur vinnur á.
GOLFTEPPA-SALA
— S E M --
VERT ER UM AD TALA
CHEAPSIDE
býður sínar stóru byrgðir af
GÓLFTEPPUM og OIÍUDÚKUM
Eins og allir vita, hefur Cheap-
side meira af pessum vörutegund-
um, en allir aðrir 1 bænutn til
samans, bæði Wholesale og Retail-
nienn. Selt með verði, sem ekki
er bundið við innkaupspris, heldur
er slegið
15 ceqturri af hverju dollarsvirdi.
þar eð við saumutn og leggjum
öll gólfteppi, sem af oss eru keypt,
og þar að auki sláutn 15 c. af
hverju dollarsvirðt, þá hjóðum við
yður góð kjör.
Munið eptir, að allar okkar vör-
ur eru inarkaðar með skýrum töl-
um, svo þetta getur ekki brugðizt.
það sein mest á ríður er, að koma
til okkar fyrir þanu 35. þ. m. og
nota tækifærið og spara þannig
peninga. Okkar vörur eru þekktar
því að vera þær beztu í bænum.
MUNROE &WEST.
Málafœrslumenn o. s. frv.
Freeman Block
490 IV^ain Str., Winnipeg.
vel j»ekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu*
Iniinir til að taka að sjer mál J>eirra, gcra
fyrir j>á samninga o. s. frv.
FRJETTIR.
I fulltrúa-málstofu bre/.ka þing-
sins lagði Labouchere þá spurningu
fyrir stjórnina á íöstudaginn var,
hvað satt væri i þeirri staðhæfing
ítalsks stjórnarblaðs, sem gefið er
út í Rómaborg, að ákveðnir samning-
ar væru nm það að herskip Itala
og Englendinga skyldu fylgjast að,
ef stríð kynni að koina upp við
Frakkland. Stjórnin svaraði, að ef
ófriður skyldi verða milli ltala og
Frakka, mundi brezka stjórnin
haga sjer eptir því sem ástæður
væru til. England hefði enga samn-
inga gert, sem legðu nein höpt á
frélsi þess til að taka i strenginn
á hvern þann hátt sem þvi sýndist.
Annars færðist stjórnin undan að
segja nokkuð frekar viðvíkjandi því
sein (talska Lilaðið hafði fullyrt um
samninga ínilli Englands og Italiu.
æptu fagnaðar-óp líkast þvt sem
menn væru brjálaðir. Sendinefndir
frá ölluin frjálslyndum fjelöguin í
Skotlandi voru viðstaddnr og lögðu
fram ávörp, og Aberdeen lávarður
las upp brjef frá Gladstone. Glad-
stone segir þar meðal annars: „Jeg
hekl að annnð eins og komið hef-
ur fyrir Parnell síðustu tvö árin
hafi ekki komið fyrir nokkurn brezk-
an stjórntná’.amann, sem sæti hefur
átt á þingi á síðustu tveimur öld-
utn. Jeg álít- að Pnrnolls-sinnar
sjeu conservativt og viðreisandi ail
i orðsins beztu merkingu, sem hafi
tnikið gildi fyrir frið Irlands, og
sóma Englands, þar sem aptur á
móti harðstjórn stjórnarinnar hefur
aukið óvildarhug Ira“. — Engletid-
ingum af báðutn flokkum þykir
mjög mikils vert utu þær viðtök-
ur, sem Parnell hefur fengið í Edin-
burgh, og í haust ætlar Balfour:
Irlands-ráðherrann, að sögn, að tak-
ast ferð á hendur til Skotlands, til
þess að reyna að draga úr áhrií-
um þeim, sem ferð Parnells þang-
að norður eptir hefur haft.
CHINAHALL.
43o MAIN STR.
CKfinlcga miklar byrgöir af Lcirtaui, rostu-
ínsvöru, Clasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á
reiðum höntlum.
Prisar |>cir lægstu í hænum.
KomiS og fullvissið yður um þetta.
GOWAN KENT & CO.
Á þriðjudaginn í síðustu 'viku
lýsti Sir Charles Russoll, aðalmáls-
færslumaður Parnells, yfir því fyrir
dómsnefndinni, sem rannsaka á inál
Parnells og blaðsins Timcs, að Par-
nell hefði af. ráðið að hætta við
að flytja mál sitt fyrir þessari nefnd.
Ástæðan er sú, að Parnell ocr máls-
færslumönnum hans þykir nefndin
hafa beitt óþolandi ósanngirni og
hlutdrægni. Parnells-flokkuriuu þótt
ist mundu geta sannað, að Pigott
hefði að eins verið verkfæri í hendi
fjelags eins, sem nefnist Irish Loyal
and Patriotic Union. Frá Parnells
hliðinni var þess því krafizt, að ’
kjöl þessa fjelags yrðu rannsökuð
og að málafærslumenn Parnells mættu
ffirlíta þau. I'essari kröfu neitaði
formaður dómsnefndarinnar, og Par-
nells-sinnar líta svo á, sem með þeirri
synjun sje þeim varnað að ná rjetti
sinum, og hætta svo allri hluttöku
í málinu annari en þeirri, að Par-
nell hefur boðizt til að svara hverj-
um þeim spurningum, sem nefndin
kynni að vilja leggja fyrir hann.
A. Haggnrt.
JíUnps A. Ross.
HAGGART & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STR.
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar geta snúið sjer tii |>cirra með
mál sin, fullvissir um, að þeir láta sjer vera
um, að greiða þau sem ræki-
einkar-ódýrt.
legast.
GREEN BALL
CLOTHING HOUSE
434 Mniii Str.
Við höfum alfatnað handa 700 manns að
velja úr.
Fyrir $4.50 getið þið kcypt prýðisfallegan
Ijósan sumarfatnað, og fáeinar lælri tegund-
ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00.
Buxur fyrir $1,25, upp að $ 5,00.
Jolm Spring
434 Main Str.
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
J. Stanley Hougli. Isaac CampUsH
Þess hefur áður verið getið (
blaði voru, að bærinn Edinhurgh á
Skotlandi hafi gert Parncll að heið
ursborgara. Parnell kom þangað
á föstudaginn var til þess að þiggja
þennan heiður á fortnlegan hátt.
Mikill manngrúi var á járnbrautar-
átöðvunutn, J>ar sem hann fór út
úr vajrnlestinni í Edinburirh, til
þess að fagna honum. Síðar utn
daginn hjelt Parnell ræðu úti und-
ir beru loptl yfi erviðistriönnuni, 0"
var honum tekið meö fögnuði.
E>ó voru fagnaðarlætin tiltölulega
ekki að neinu marki fyrr én Par
nelí var afhent heiðursborgara-brjef
ið. Aberdeen lávarður sat í forseta
sæti. Manngrúinn, sem þar var satn
an kotninn, stóð hvað eptir aunað
á fætur af ósköpuuutn, og tuepu
Boulanger og tveimur helztu fylgi-
fiskum hans hefur nú verið stefnt
fyrir öldungaþings-rjettinn. Eitt nf
blöðum þeim sem frönsku stjórn-
inni eru hlynnt, fullyrðir, að það
hafi sannazt, að Boulanger hafi verið
formaður fyrir samsæri, sem liafi
haft það setn tnark og mið að ná
herskildi höll þeirri sem forseti
Frakklands bj'r í, og jafnframt segir
blaðið, að ýmsir af æðri embættis-
mönnum í herliðinu hafi lefað Bou-
lnnger fylgi sinu til þessa verks.
Boulanger er og borið á brýn, að
hann hafi notað fje hermálastjórnar-
innar, þegar hann var hermálaráð-
herra Frakklands, til þess að utidir-
búa uppreist sína á ýmsan hátt.
Að hinu leytinu hefur Boulan<>,er
satnið ávarp til landa sinna. Ilann
bor stjórninni þar á brjrn, að hún
noti fje landsins til J>ess að koma
mönnum, og J>að jafnvel tukthús-
linium, til að bera lognar sakir á
generalinn og hans fylgismenn, og
hann skorar á frönsku þjóðina að
dæma milli sín (Boulangers) og
>essara fanta og þjófa (stjórnarinnar)
Eins og kunnujrt er, komst flokk-
ur vinstri tnanna til valda í Nor-
egi sumarið 1884, með Johan Sver-.-
Irup setn fortnatm stjórnarinnar.
Þess var ekki langt að bíða, að ó-
samlyndi kom upp í flokknum, og
mestan timann, sein vinstri manna
stjörnin hefur setið að völdum, hef-
ur inikill fiokkur vinstri manna á
norska þinginu heimtað, að stjórnin
viki frá vöidum. Nú hefur }>að
fetigizt, og hægri menn eru apttir
komnir til valda. Frjettirnar, soin
enn hafa horizt hingað vestur nm
þossi stjórnarskipti, ern fromur ó-
greinilegar; en svo er að sjá, sem
samkomulag hafi verið komið á inilli
beggja fiokka vinstri manna, um að
styðja ráðanej'ti, sem valið væri úr
báðum vinstri flokkunum, en sjerstak-
lega var til skilið að i [>ví nýja ráða-
neyti sætu vissir skörungar, sem á
síðari tímum hafa verið harðastir
mótstöðutnenn Sverdrups-stjórnarinn-
ar. En J>á menn hefur konungur
neitað að taka i ráðaneyti sitt, o»
svo varð ekki annar vegur, en að
hlej-pa hægri tnönnum að aptur. Eiv
öll likindi eru til að róstusamt verðj
fyrst um sinn framvegis i NoregE,
enda geta og hægri menn ekk) baldiö
völdunum nema skamtna stund, svo
framarlega sem vinsti inenn haldi
saman; þvi að það er vitaidegt, að>
þeirra flokkur er talsvert fámennari,
bæði á þingi og ú,ti á nieðal þjrtð-
ariiHiax.