Lögberg - 24.07.1889, Blaðsíða 2
£ o q b t r g.
---- MIDVIKUD. 24. JÚLÍ /889. ------------
Útgefendur:
Sigtr. Jónasson,
Bergvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Einar Hjörleifsson,
Ólafur Jrórgeirsson,
Sigurður J. Jóhannesson.
,/Vllar upplýsingar viSvíkjandi verSi á aug-
j'singum í Lögbergi geta menn fengiS á
skrifstofu blaSsins.
Ilve mr sem kaupendur Lögbergs skipta
nm hústaS, eru þcir vinsamlagast beSnir aS
senda skriflegt skeyti um þaS til skrifi
stofu blaSsins.
TTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög-
BF.RGS eru skrifuS viðvíkjandi blaSinu, ætti
að skrifa :
The Lógberg Priuting Co.
35 Lombard Str., Winriipeg.
lSLANDT KOMJÐ AF EIGIN
tSTJÓRN OG STJÓRNÐANA 1
EYÐILEGGJANDI SVIRA-
SKULÐ VIÐ ÐANMÖRKU.
Grein SÚ er hjer fer á eptir
er iiin saina sem vjer gátum um
í síöasta blaði voru að von væri
á. Hún er þýðing af grein, sem
hr. E. Aí. að ölluin Jíkinduin lief-
U'- nú sett í ensk blöð. þýðing-
in er verk höfundarins. I sam-
bandi við þetta mál sktilutn vjer
í þetta sinn láta oss nægja að
benda á, að eins og skýrt sjest á
grein E. M., er það tilhæfulaust,
sem stendur í Isafold (XVI. 4(5.),
aö póststjórnin leysi inn seðla
lnndsbankans. Póststjórnin lítur
tltki við þeim seðlum.
Kitst.
Af liálfu liinnar ófarsælu islenzku
þjóðar, er það mín kvalafull skylda,
að ijósta ujip fyrir öllum heitni
fínan/.-hrekk, sem ráðaneyti Jsiands
Og Dftnmerkur hafa í samvinnu not-
fcð í þrjú ár til þess, að varpa
eyjunni í það djúp peningalegrar
rvðileffeiugar, sem ef til vill ekk-
j o o rt 7
rrt sjálfbjargá mannfjelag hefur
reynt fyrri. Uppljóstun mín er því
jiauðsynlegri, er jeg hef ústæðu til
nð ætla, að stjórnin leggi fyrir þing
i ár frumvarp til laga, er ráðstafa
rkuli því, hvernig ísland skuli borga
IJanmörku skuld sína. Sögulega er
fróðlegt, að geta þess, að frá 1874,
er Islendingar fengu ráð eigin efna
sinna, þangað til 1885 voru tekjur
landsjóðs jafnan meiri, svo miklu
rnunaði, en gjöld hans. Hvað síð-
an hefur gjör/.t skýrist af þvl sem
hjer fer á eptir.
Til þess að lesarar skilji málið
í heild sipni því betur, læt jeg fara
á undan aðalmálinu eptirfylgjandi
athugasemdir:
1. að 1885 lagði herra Nelleman
ráðgjafi íslands og, að háði örlag-
anna, rjettlœtOráðherra (Justitsmin-
ister) Danmerkur, fyrir alþing frue -
varp til laga „til að greiða fyrir
peningaviðskiptum í landinu og
styðja að framförum atvinnuveg-
anna“ (!). £>essi lög heimiluðu stjórn
íslands, 0: Jierra Nelleman sjálfum,
að gefa út fyrir lainlsjóð 500,000
kr. í óinnleysanlegum seðlum. t>es ;i
pappír var gerður lögeyrir í landi
fyrir landsjóð og alla almanna sjóði
landsins, og umferð þeirra var bund-
in við ísland einungis. Fyrir gjald-
gengi seðlanna stóð engin ábyrgð
önnur nje öllugri en mögulegt láns-
traust útgefanda, laudsjóðs sjálfs.
Engar ráðstafanir voru gerðar til
þess að prófa við og við, hvað ör-
ugt lánstrauat landsjóðs væri. Bank-
inn sjálfur var scttur upp trygðar-
sjóðslaust, cnda átti hann aldrei að
gera annað en að ver/.la ineð seðla
Jandsjóðs, koma þeiin út við fólk
mestmegnis fyrir veð í landi og húsum.
f>etta óþarfa-spor stje stjórnin að
fyrra bragði, ótilkvödd, af sjálfri sjer.*
*) Þetta er seinasti lilekkur í keðju
tilrauna sem »ð sama miði hafa stefnt,
«g beitt liefur verið við alþingi síðan
J881—cr hið fyr*lrt þinr/ eptir dauða Jðns
tíiyurðssonttr kom eaman; þeirn nJjy er
4kilurJ Svikatilrauniruar 1881 og 1883
Menn höfðu aldrei á íslandi heyrt
getið um óábyrgzta, óinnleysanlega
seðla; og enn síður um fínanz-bragð-
ið, sem fólst í seðlaútgáfunni. öll-
um meginþorra manna var þetta óút-
grundanlegur leyndardómur. Stjórn-
in bætti engum leiðarvísi, fyrirsögn
nje útskýringu af nokkru tægi við
lög þessi, er leiðbeint gæti fólki
um það, hvernig þessir seðlar fengju
haldið gjaldgengi, borgunar-magni
sínu, án þess að falla 1 verði.
Hjer af leiddi, að hið einfalda fólk,
sem ekki gat fengið af sjer að efa
ráðvendni svo háttstandandi herra,
eins og þeirra er í stjórn þess
voru, tók án efa og andvara við
þvl, sem því var sagt að væri bót
mnnna og blessun.* Hjeðan leiddi
það, að bankalögin (18. sept. 1885)
fengu samþykki þings þannig orð-
uð í ölluin meginatriðum eins og
frumvarp þeirra var, er ráðaneyti
Estrups fjellst á það. Margreyndur
fínanz-fræðingur i Höfn var fenginn
til að semja lög þessi. í>að er
sjálfsagður hlutur, að hann að
minnsta kosti skýrði þau út í allar
æsar fyrir íslands ráðgjafa, og hann
hlaut aptur, eptir sjálfsagðri skyldu,
að kynna ráðaneytinu öllu efni þeirrn,
og vissi þannig ráðaneyti Danmerk-
ur frá byrjun, hvert eíni var í um
bankalög Islands.
2. Að, áður en þessi banki var
settur upp og þessir seðlar voru
gefnir út, 1886, gekk enginn annar
gjaldmiðill f landi en ríkismynt.
3. að, eptir 5. gr. auglýsingar
um póstmálasamband milli Islands
<>g Danmerkur, er hin dönsku fjár-
mála og dómsmála ráðaneyti gáfu
út sameiginlega 26. sept. 1872, var
það tilskilið, að póstávísanir mætti
senda frá Iieykjavík til póststof-
anna og póstafgreiðslustaðanna í hinu
danska póstumdæmi. Síðan 1. jan.
1873 hefur þetta verið eiginlega
eini vegurinn til að senda peninga
milli Islands og Danmerkur. ííptir
þessari reglugjörð varð það sjálf-
sagður hlutur, að póstávísana reikn-
ingurinn varð alvct/ undir umsjón
fjánnálará ðgj afa í Jlöfn, herra
EstrC'ps sjáfs. Póstmeistarinn I
Reykjavík fjekk allar tilskipanir sín-
ar um þennan reikning, eptir 1886,
eins og áður, frá Kaupmannahöfn
eingöngu, Detta var ofur-náttúr-
legt; því það er auðsætt mál, að
póstávísana „innleggið“ var tekju-
dálkur í bókum fjárlagastjórnar
Danmerkur, sem haldnar voru í
Reykjavík. — Póstávisana aðferðin
þangað til 1886, var ofur einföld.
Póstmeistarinn I Reykjavlk tók við
því, sem lagt var inn fyrir ávlB-
unum, í ríkismynt. Hann færði inn-
leggið hverjum einstökum innleggj-
anda til góða I póstávísana-reikn-
ingnum, og gaf síðan út póstávfs-
unina, sem ríkissjóður Dana á endan-
um borgaði út’ f rikismynt — sömu
mynt sem innleggið var í, sem var
einmitt hin eina rjetta reikningsað-
ferð. Eptir hendinni er þessi inn-
legg söfnuðust fyrir, lagði póst-
meistarinn I Reykjavík þau inn I
landsjóð, því að I lok fjárhagsárs
var það venja landsjóðs Islands og
ríkissjóðs Dana að jafna niður milli
sín öllutn sinum reikningaviðskipt-
um. Nú fær hver maður sjeð, að
sambandið milli hvers einstaks inn-
leggjanda og ríkissjóðs Dana var
hið suma, sein er milli manns og
banka, þegar maðurinn á svo og
svo mikið til góða hjá bankanum.
Svona i öllum aðalatriðum var póst-
ávisana aðferðin, þegar óinnleysan-
legu seðlarnir komu fram á sjón-
arsviðið, 1886.
í mótsetningu við manninn, sem
lagði inn ríkisinynt fyrir póstávís*
unum, sem jeg nefni A, kemur nú
annar innleggjandi, köllum hann B,
voru kliiufalcga tilfundnar, enda vörðu
flutningsmennirnir, sem flestir voru gulln-
ir riddarar, þær »f einstöku þekkingar-
ieysi.
*) Þegar jeg leiddi rök að því í min-
um margföldu árásum á seðlana og bank-
ann, að þetta hvorttveggja lilyti að verða
eyðilegging lands á endanum þá fóru
einkavinir Nellemans með mig eins og
jeg yæri bugsunarlaus spillvirki.
inn á póststofu Reykjavíkur, með
ávísunar gjald, 1000 kr. í landsjóðs-
seðlum. Eptir öllum reglum almennr-
ar ráðvendni, heilbrigðrar skynsemi,
og heiðarlegs reikningshalds voru
þeir, fjármála ráðgjafi Dana og ráð-
herra Islands skyldir að hafa frætt
póstmeistara og almenning, hvorn í
sínu lagi, um það, að þetta gat
ómögulega verið innlegg fyrir
póstávísun, með því, að seðlarnir,
eptir lögum, voru ógjaldgengir i
Danmörku, og þess vegna einskis
virði í ríkissjóð Dana. — Engan
hlut af þessu tægi gerðu þeir þó;
og kom það af því, fyrst og fremst
að, ef þeir hefðu gjört það, þá
hefðu þeir fært gjaldgengi þeirra
seðla, sem þeir sjálfir höfðu fundið
upp, niður í náll undir eins; og í
öðru lagi þess vegna, að þeir Estrup
og Nelleman höfðu fyrir stafni mik-
ilfenglegt stjórnarbragð, sem ein-
ungis varð |>ví að eins framgengt,
að gj&ldgengi seðlanna yrði við-
unanlega við haldið. Nú var því
farið í þegjanda hljóði með innlegg
B’s eins og það væri í ríkismynt.
Póstmcistari tók það orðalaust, gaf
út póstávísun gegn því, afhenti B
hana, og hann fjekk hana borgaða
út úr ríkissjóði Dana; og þetla var
B leyft að endurtaka eins opt og
honum þóknaðist, án þess að nokk-
ur mótmæli væru hafin gegn því
nokkurstaðar af stjórnar hálfu eða
yfirvalda. Samkvæmt hinni gömlu
venju, er ávísana gjald var borgað
I ríkismynt, flutti póstmeistari inn-
legg B’s frá póstávísana-reikningi
ríkissjóðs I Reykjavík yfir í reikn-
ing landsjóðs, og þar var innlegg-
ið fært B til inntektar eða, ineð
öðrum orðum, landsjóði sjálfum.
Með þessum litla flutningi þótti
þeim Estrup, Nelleman, og lands-
höfðingja svo sem þegjandi sjálf-
sagt að landsjóður hefði tekið að
sjer að borga i gulli inn i ríkissjóð
andvirði iióstávísunar-gjahls B’s í
landsjóðs seðlutn; sem landsjóður
og hefur gert svo lengi setn honuin
entist gull til.—S'-o furðulega eptir-
látur hefur hr. Estrup verið, að,
á hinu skamma skeiði þriggja ára,
hefur hann steinþegjandi leyft land-
sjóði, auk þess sem hann hefur
getað borgað, jið lenda í skuld við
ríkissjóð Dana, sem nú sem stend-
ur nemur miklu meira en 300,000
kr; öll til orðin á JLs seðla, pðst-
rjjaldi eint/öngU!
Hessu bragði hefur verið komið
við svo einfaldlega og svo hægt,
að sjeð hefur verið um að koma
ekki í hroyfingu nokkurri hugsun,
nokkurri rannsókn, nokkurum efa,
nokkurum draumi tneðan fórnardýr
Estrups* nyti síns seinasta rólega
blunds áður en hann leiddi það út
til slátrunrr.
Látum oss jiú greiða í sundur
þetta bragð, sem höfundar þess,
hlakkandi í flónanna Paradís, hjeldu
að Islendingar yrðu aldrei svo skarp-
ir að finna út.
Ávísunarandvirði B’s, 1000 seðla-
krónur, andspænis andvirði þess
sein ríkissjóður Dana hefar borgað
út í peningum er sama sem —
'NÚLL. Óafvitandi hefur þvi B.
komizt í 1000 króna skuld, sem
hann ekki getur borgað. Enn verra
er það, að herra Estrup á engan
aðgang að B. fyrir skuldinni, vegna
þess að herra Estrúp befur búið
hana til sjálfur. t>ó er nú B. hin
eina persóna, sem ber ábyrgð skuld-
arinnar, ef nokkur á að bera á-
byrgð henimr annar en ráðherrann
sjálfur. Þrátt fyrir allt þetta, og
vel vitandi að hann aldrei getur
látið B. borga sjer einn eyri þess-
arar skuldar, lætúr Estrup B. fá
ávísanir á ríkissjóð eins opt og
honum hentar og eins lengi og
hann óskar.
En það var nú aldrei tilgangur-
inn að láta ríkissjóð Dana missa
neins í viö þessa tilhögun. Þvert
á móti: óinnltysanlegu seðlarnir
vnru tilbúnir einmitt íþeim tilgangi}
að sðpa vt iir Islandi inn l rikis-
sjóð JJana allri mynt l landinul
*) Ilin íslenzka tjóð! — Ætlið þið aldr-
ei að flnna til ykkar, Islendingar!
Þessu varð alveg áreiðanlega kom-
ið fram með því að fara með hina
alsendis óinnkrefjanlegu skuld B’s
þannig:—„Við skulum láta flytja
hana úr póstávísana-reikningi ríkis-
sjóðs Dana í póststofu Reykjavík-
ur yfir á bækur landssjóðs Islands,
og láta hann færa hana B til inn-
tektar, eða landssjóði sjálfum, sem
or þá hið sama, og svo skulum
við láta landssjóð íslands borga
1000 seðla-króna-skuld B’s rikissjóði
Danmerkur í Höfn með 1000 kr.
1 peningum.
Hvað þýðir nú þessi einfaldi og
meinleysislegi flutningur? llann þýð-
ir nú hvorki meira nje minna en
þetta: 1. að landssjóður er látinn
katipa í eigin peningvm SÍNA EIG-
IN EIGN, eptir virðingu stjórnar-
innar sjá/frar, Estrvps og Nelle
manns, af óviðkomandi manni se:n
hefur hana að láni, til þess: —
2, að borga sJculd þessa manns,
sem einn og Öllum óháður ber alla
ábgrgð fyrir liana, en sem Estrup^
Nelleman og Jandshöfðingi bafa bú-
ið til fyrir hann, án þess haHn viti
af.—Svo hjer komum vjer niður
á þessa furðulegu stjórnarreglu: Að
ísland er skyldað til að borga ó-
innkrcfjanlegar skuldir landsmanna
þegar ráðaneyti Danmerkur og Is-
lands hafa samviginlcga bt'/ið þœr
til l kyrrþey, l þeim tilgangi að
svikja peninga vt vr hinni íslenzku
þjóð!!!
Og þó er íslendingum sagt, ept-
ir allt saman, að þeir tapi engu
við þetta, ogsumir þeirra, að minnsta
kosti þykjast sannfærðir um það,
að það sje svo, því að landssjóð-
ur fái 1,000 kr. í seðlum fyrir
1,000 kr. í gulli, sem hann borgar
fyrir seðla-upphæðina. Svo jeg tapa
þá engu við að kaupa mína eigin
eign svo, að svari 200,000 kr. á
ári, og borga þetta Óviðkomandi
manni, sem ekkert á hjá mjer.
Landsjóður íslands tapar þá eptir
allt saman engu, þó hann kaupj
inn seðla sína eptir virðingu herra
Estrúps og borgi fýrir þá t. a. m.,
millión króna í peninguin inn í
ríkissjóð Dana?!!!
Mjer er grunur að sumir, sem
þessi ritgerð mín varðar mestu,
kunni að óska að fá einfalda skjir-
ingu yfir einfalt, en sumum, ef
til vill, hálf-flókið bragð. Slikri
skýringu vil jeg nú bæta hjer við:
Gerum að fjárhaldsmenn ómynd-
ugs manns, sem á jarðagóz, leigðu
einhverja jörð hans manni, sem vjer
kölltim B., og ljetn hann ganga
svo langt út yfir leiguliða lög að
veðsetja jörðina, sem hann situr,
fyrir 10,000 kr. kunningja þeirra,
köllum hann X, og að jörðin væri
svo þessum X. að lokum einskis
virði til Júkningar 10,000 króna
skuld B’s. Gerum nú að fjárráða-
menn hins ómynduga sendu B.
til hans með þessum boðum: — „Vjer
sendum yður B með því erindi,
að afhenda yður jörðina, er liann
hefur leigt af yður, og hann hefur
veðsett fyrir 10,000 kr., sem er
hennar virðingarverð að voru áliti.
Verið þjer svo góður að taka við
jörðinni og færa yður hana til inn-
tektar í bókum yðar, til útgiptar
færið þjer yður 10,000 kr. sem þjer
verðið að borga X I peningum fyr-
ir hana. 4>jer sjáið að þjer tapið
engu, því þjer fáið jörð yðar með
þessu móti sjálfur og getið leigt
hana aptur!“
Petta er nú einmitt uieðferðin
sem liöfð hefur verið við ísland
síðan hinir bófalegu seðlar voru
settir upp á það 1886, t>að hefur
verið blátt áfram svikið um hverja
einustu krónu, sem það hefur borg-
að í, eða því er talið til skuldar
við ríkissjóð Dana, fyrir póstávís-
anir gegn landssjóðs-seðlum, og er
það sjáfsögð skylda, lands að neita.
að öllu leyti allri slikri skuld.
Nú, en þá er auðsætt, að ábyrgð-
in lendir öll á rikissjóði Dana, sem
nú verður skylt að endurborga lands-
sjóði íslands allt sein hann hefur
þegar greitt rikissjóði fyrir seðla
póstávísanir, og draga blátt áfram
stryk yfir allt af þessu tægi, sem
enn er ógoldið, svo sem hreina og
beina svikaskuld. En þetta er ekki
nándar nærri nóg. Nú, er seðlum
verður éfgi lengur ávísað, eru þeir
orðnir verðlaus pappírs-blöð. Land-
sjóður getur ekki leyst til sín tiunda
part þeirra 500,000 króna sem þann-
ig falla; engin stofnun lands get-
ur borgað fyrir neinar nauðsynjai
sínar; enginn einbættismaður getur
hafið laun sín; engir tollar nje skatt-
ar nje skyldur gjaldast; öll kaup-
manna stjettin er í vonlausri eyði-
leggingu og hin stórkostlega brezka
gripaverzlun hlj’tur að verða fyrir
stórskaða i haust ef eigi er við
gert; i eiginleguni skilningi er ekki
sá hlutur til i landi, sem mynt eða
gjaldmiðill verði nefndur. f>ar nú
mál er þannig úfað þá krefur þjóð-
arheiður Dana að úr þessu fári,
sem svivirðuleg stjórn þeirra hef-
ur af stað komið, verði bætt með
dirfð og dug af rikisdegi og að
Danir leysi inn alla seðlana. Hvern-
ig íslendingar sjeu til sknps í þess-
ari tíð er enginn vandi að geta
sjer til. Að þeir líti á yfirstjórn-
endur sína svo sem svikara og tál-
dragara og alla Dani heima eins og
í vitorði með þeim þarf engar. að
undra. Til allrar lukku hef jeg
þegar sent brjef til Islands er lyst-
ur upp fjársvikum þessum, og i
því hef jeg tekið Islendingum alvar-
lega vara fyrir að gleyma sjer ekki
og láta enga framhleypni nje of-
ríki af sjer spyrjast gegn dönskum
kaupmönnum eða öðrum dönskum
samþegnum í landinu. Hef jeg
talið það mína fasta sannfæringu
að ríkisdagur myndi eflaust gera það
sjer, fyrst allra hluta, að skyldu, að
gera allt I þessu máli, sem rjettur,
sannsýni og. heiður krefði. Jeg
hef og sökum flónslegra og andvara-
lausra greina, sem út hafa komið
bæði í Danmörku og á Islandi um
fullan aðskilnað Islands og Dan-
merkur, livatt fólk alvarlega að.láta
ekki hollustu sína bila við virtan
og elskaðan konung þó ráðgjafar
hans Iiafi gjörzt sekir i sviksam-
legu athæfi.
En að lokum verð jeg að bæta
við aðvörun lijer. Ofan á hina dauð-
legu misþirmingu, sem Islendingar
hafa orðið fyrir — (þessi friðsama,
meinlausa, og auðsveipasta þjóð t
Norðurálfunni þangað til þeim rern-
ur í skap fyrir alvöru, og hirða þá
lítt hvað þeir gjöra — ) kemur það
ekki til mála að þeir láti bjóða sjer
þá háðung að eiga beinlínis eða
óbeinlínis nokkura samninga við
ráðaneyti Estrups, sem f sögu Is-
lands mun æ verða annálað svo
sem böðlafjelagið, er sjer ætlaði að
tnyrða saklausa þjóð.
Cambridge I júní 1889.
Eiríkur Magnússon.
FRJETTIR FRA ISLANDI.
(Eptir Ejallkonunni).
lieykjavík 28. mau
Stórstúkuþing Ó..U. G. T. lijer á
landi var sett í Reykjavík 25. maí, kl.
13 á h. — Sama dag hafði stúkan „Ein-
ingin“ í Rvík 200 fjelaga afmæli. IIún
hefur lengi verið atkvæðamesta stúkan
enda er hún nú lang-fjölmennust.
Ný lög. Lög um brúargerð a ölfusá
eru staðfest af kouungi 3. maí.
—-Brúarefnið er gert ráð fyrir nð fluti
verði til lnndsins í sumar, oghefur Tryggvi
Gunnarsson tekið að sjer innkaupin og
umsjón brúnrgerðarinnar.
Stjórnarfrumvörp til alþingis í
suraar eru pessi komin hingað: 1. Uni
aðflutningsgjald á kaffi pg sykri (5 an.
á pd. af kaffi og kaffirót og 2 au. af
sykri og sírópi) 2. uni breyting á tó-
bakstolli (hækkaður í 20 au. ú pd. og
50 au. af 100 vindlum). 3. um stofnun
sjómnnnaskóla í Reykjavík. 4. um dug-
liókahald ú ísl. skipum. 5. um varúðar-
reglur til að forðast úsiglingar. (i. um,
*ð fú útmældar lóðir ú löggiltum kaup-
túnum. 7. um viðauka við útflutnings-
lögin 14. jan. 1876. 8. um uppeldisstyrfc
óskilgetinna barna.
Sýslunefndar fundur irnes-
i n g a var haldinn 23.-26. apiíl. AfgreidcJ