Lögberg - 24.07.1889, Page 3

Lögberg - 24.07.1889, Page 3
yfir 30 mál. Þar var samþykt, að breyta eigi póstvegum nje sýsluvegum fyrr en brúamálinu vœri ráðið til lykta. Til póstvegar var beðið um 4150 kr. úr íandsjóði. Beðið var um aukapóst frá Hraungerði að Mosfelli. Búnaðarstyrkn- um (560 kr.) var svo varið, að búfrœð- ingar vóru ráðnir einn mánuð, annar mót 150 hinn mót 100 kr. borgun. Enn 310 kr. vóru lagðar til fyrirhleðslu Hvítár, )>ar sem hún iennur mest upp á vetrum, og auk þess var 600 dagsverk- um jafnað á þá hreppa, sem mest tjón líða af upprensli árinnar. Mælt var með styrkveitingu til búnaðarfjelnga í Bisk- upstungnalireppi, í ölfushr., Sandvík’r hr., Grímsnes hr. og Hrunamatina hreppf Mælt með bænarskrá sjávarhreppanna um aukalækni, —Áætlun um tekjur og gjöld sýslusjóðs samin og samþykkt, jafnaðarfjárhæð 3437 kr. 79 aurnr. Sparisj óðu rin n á Eyrarbakka, sem stofnaður var í haust, hefur þegar eptir 7 mánuði á 5. þúsund króna starfs- fje og hefir sjáKur grætt yfrr 200 kr. Greiðasala. Um það mál var talað ú sjerstökum fundi meöal sýslunefndar- manna í Árnessýslu, og var þar samin tillaga um verð á greiða og veröur það mál rætt í liverjum hreppi sýslunnar. Nefndarmenn álitu þetta verð sann- gjarnt: fyrir venjulegt karlmannsrúm á nótt 10 au. fyrir að þurka vosklæði 5 — venjuleg máltíð handa 1 mnnni... 25 — fyrir 1 pott nýmjólkur 12 — fyrir 1 bolla af kaffi með sykri.... 10 — fyrir 10 pd. af töðu 30 — fyrir 10 pd. af útheyi 20 — heyinu fylgir hús ókeypis ef ósk- að er. Fylgdarmaður fótgangandi um einn klukkutíma 20 — um daginn ekki meira en 1,00 — hestlán um einn klukkutíma 10 a., um daginn ekki yfir 1,00 — Eyðaskólinn. „Allt gengur þar nú bærilega. Skólastjórnin skoðuði gripi skólans á góunni í vetur, og fann aö því sem vitavert þótti. ísaf. segir að óánægjan með Eyðask. hafi komið af því að biendur hafi hugsað, ati fje það sem gengið hafði til að borga lauds- sjóðslánið, er tekið var til stofnunar skólans, hafi verið brúkuð í þarfir skólabúsins. En þíiö er ranghermt. Ó- ánægjan var af því, að bændum þótti lítill ávöxtur sjást af öllu því fje, sem til skólans gekk; þeim þótti búskaparlagið þar á Eyðum engiu fyrirmynd, og þótti skólastjórnin trassa að gefa hreina reikn- inga, sem auglýstir væru almeuningi, um allan hag skól.ms. Það kom nú upp úr kafinu í vor, þegar skólastjórn sú, sem nú er, fór að raunsaka betur reikn- inga skólans, að skólinn hafði skuldað í fyrravor, þegar skólastjóra skiptin urðu, 3800 kr., svo nú verðtir að ieggja á sýslurnar þetta árið um 1000 kr. til að borga gamlar skuldir, og annað eins að ári. Fjeð á skólabúinu fækkaði uili 130 kindur 1885—1886. Á sýslunefndar- fundi, sem haldinn var í Norðurniúla-' sýslu, kom það til tals, að livergi fund- ust tveggja ára reikningar skólans. Sýsiu- nefndin kvaðst hafa látið þá í skjóðu og sent endurskoöunarmönnum; endur- skoðunnrmenn kváðust hufa sent skjóð- unn frá sjer, víst til skólnstjórnar. Þaö er síöan haft að orðtaki eystra, þegnr eitthvað týnist og finnst ei, aö það sje komið i skjóðuna til Eyöaskólareikn- inganna". Prestkosning. Söfnuðurinn íMikla- bæjarprestaknlli hefur kosið sjer til prests sjera Björn Jónsson á Bergstööum, og er honum veitt brnuðið 27. þ. m. Veðurblíðan er hin sama um allt land; vætusamt uokkuð á Austur'landi. Muna menn varla jafngott vor. Bezta útlit á grasvcxti allstaðar, tún og hagar farnir nð grænka í 2. viku sumars.— Nú eru tún orðin sláandi sumstaðar. Ileykjntík 13. júni. K e n n a ra - f j e 1 a g i ð hefur sett sam- an frumvarp um alþýðumentun, sem mun eiga að sendast alþingi í sumar; á þó fyrst aö ræða þuð á aðalfundi fjelags- ins 3. júlí. Þar er farið fram á, að hvert barn eigi, áður en það er 11 ára, að hafa lært að lesa skilmerkilega og skrifa læsilegn, fjórar höfuðgreinir reikn- ings og ágrip af bibiiusögum, cn innan 14 ára reikning margskonnrtnlnn, almenn brot, tugabrot og einfalda þriliðu, staf- setning og ritun íslenzku, kristindóms- bókiua, vnlda kafla úr nimennt menntandi lesliók (sem reyndar er engin þar til hæf á Sslenzku), söng, flmleikn. I) á i n n er í f. m. forstjóri hinnar íslenzku stjórnardeildar í Khöfn Hilmar Stephensen (Ólafsson (Stephensens) amt- manns á Jótlandi, Stefánssonar amtmanns á lívítárvöllum), fæddur 1846. Nýdáinn er hjer í bænum Maguús Jónsson, óðalsbóndi í Bráðræöi. Stjórnardeildin íslenzka í Khöfn. 20 maí er A. Dybdal skipað- ur forstjóri hennar er áður var skrif- stofustjóri, en Ólafur Halldórsson orð- inn skrifstofustjóri í hans stað. B i s k u p s v í g s 1 a. 30. maí var sjera Hallgrímur Sveinsson vígður til biskups af Fog Sjálandsbiskupi. Docent við liáskólann í Kaupmannahöfn í íslenzkum fræðum er orðinn Dr. Valtýr Guðmundsson (í stað Gísla Brynjolfssonar). KristjánJónsson c a n d. m e d. & chir. (frá Ármóti) er orðiun læknir á einu skipi Þingvnllalínunnai, er lieitir „IIekla“. Ilcykjnvik 20. júni. Stjórnarfrumvörp, sem eiga að leggjast fyrir alþiugi í sumar, auk þeirra er áður er gctið: Fjárlagafrumvarp 1890 — 91, útgjöldin 90,000 kr. meiri en tekjurnar; fjáraukalög 1*86 —87; fjáraukalög 1888 — 89; írumvarp uin breyting á sveitastjórnar tilskipun; frv. um tekjur presta; frv. um að ráða menn á skip; frv. um könnun skipshafna; frv. um stjórn og aga á venlunar og fiski- skipum, um brot og glæpi farmanna o. I s. frv.; reikningslagafruinv. 1886—1887. Nýtt bókmentalegt f3rrirtæki.| Þeir Ilannes Þorsteinsson kand. theol., Jón Þorkelsson dr. phil. í Kaupnianna- höfn, Ólafur Divíðsson stud. niag., Pálmi PiUsson kand. mag. og Vald. Ás- mundarson útg. Fjallk. liafa í ráði að gefa út safn af alþýðufræðum, er á að heita ..lliild". Segja |>eir svo í boðs- brjeflnu: „Efui þess rits ætlumst vjer til að verði svo fjölbreytt sem unnt er svo sem: þjóðsögur ajis konar, kvæði, lausavísur, sjónir, drauinar, frásagnir um ýmsa kunna menn (t. d. söguþættir ept- ir Gisla Konráðsson, Daða fióöa, Pál Pálsson stúdent og ýmsa fleiri) og munn- niælasögur frá eldri og nýrri tímum og allt það, sem að einhverju ieyti getur skýrt hugsunarhátt og lifnnð þjóðarinn- ar fyr og síðar. Þó tindanskiljum vjer vísindnlegar ritgerðir, til þess nð ritið geti orðið sem bezt við alþýðuhæfl“. Ritsafn þetta á nð koma út fyrst um sinn í heftum í allstóru 8 blaða broti, er hvert sje 12 arkir að stærð óg kosti 2 kr.; 3 slík hepti • fara í bindi, er komi út á 2—3 árum. Ef áskrifendúr veröa nógu margir að ritsafni þessu, kemur 1. liepti þess út að vori 1890, en áskript gildir fyrir eitt bindi í senn. D á i n n í maí, í Garöi í Aðaldal, sjera Magnús Jónsson, síðast prestur að Grenjaðarstuð, fæddur 6. jan. 1809, að Auðbrekku. Foreldrnr hnns voru: sjern Jón Jónsson prestur að Möðruvalla- klaustri (+1866, 94 ára) og Þorgerður Itunólfsdóttir. Gekk í Bessastaðaskóla 1826; útskrifaðist þaðan 1832, var slðan við verziun hjá Sigurði kaupmanni Sí- vertsen i Reykjavík eitt ár og þrjú ár kennari á Eskiflrði. Vígður til Gríir.s- eyjar 1888, fjekk Garð í Kelduhverfl 1841, Ás í Fellum 1851; fór þaðan 1854 og gerðist aöstoðarpiestur hjá föður sín- um á Gronjaðarstað, og fjekk það brauð að föður sínum látnum 1867, en sagði af sjer prestsknp haustið 1875. Kona hans var Þórvör Skúladóttir, prests í Múla, og eru börn þeirra: Jón kaupmaður, Ingibjörg kona Júlíusar lreknis og Sig- fús bóndi í Nebraska í Ameríku. Sjera Magnús var valmenni og þjóðkunnur fvrir lækningar sínar. W. H. Paulson. P. S. Bardal. MuniS eptir W. H' Paulsoi) & Co. 569 á Aðalstrætinu. Næstu dyr fyrir norðan Hotel Brunswick. JARDARFARIR. Hornið á Main & Notre Dame e. Líkkistur og allt scm til jarð- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri m jer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarSarfarir. Telephone Kr. 413. OpiS dag og nótt. M HUGHES. Undirritaður ósknr að vita um livnr Jón Jónsson frá Stöpum í Ilúnavatns- sýslu er niður koininn. Hann koni að heiman í fyrra og fór til Nýja íslands. Guðmundur Magnússon, frá ÚtibleiKsstöðuni, Húnavatnssýslu. Adr: fíuðiimndiir Jfáffnússon, Cure 'f Wm. Andreie Esq., OUverdalc P. O., Man. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir me5 —F O R S T O F U— OG PULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suður. FARBRJEF SELD BEINA LEIÐ TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og Banclaríkjaiina Stcndur ( nánu sambandi við allar aðrar brautir. Farbrjef sömuleiðis til sölu til allra stafia i austurfytkjunum EPTIR VÖTNUNUM MIKLU nicö mjög niSursettu verSi. Allur flutningur til allra staða ( Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Utvegar far meíS gufuskipum til Bretlands og NorSurálfunnar, og heim aptur. Menn geta valið milli allra bczlu gufu-skipafje- laganna. Farbrjef úl skemmtiferSa vestur aS Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i sex mánuði Allar upplýsingar fást hjá öllum agentum fjelagsins H. J. BELCII, farbrjefa agent-----2S5 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent-----457 Main Str. J. M, GRAHAM, aöalforstöðumaSur. J.P.SI()0lll&S0ll. EDINBURCH, DAKOTA. Verzla með allan panti varning, sem vanalega er seldur I búðum í smábæjunum út um landið (general stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annnrs- staðar. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. \oma í gikli 1. april 1889. Dagl. Expr. I i 3 1 Expr. jDgl. ncma No. 51 — No.54 'nma sunnud. dagl. 1 <lagl. s.d. | járnbr.stödv. . 2. h. 1.25eb 1.40eh t. Winnipeg f. 9. lOf hl4.00 l.lOeh 1.3‘2eh Portagefunct’n 9.20fh 4.15 12.47ch 1. lileh j.. St. Norbert. 9 9.37f h 4.38 ll.ööfh 12 47ch'. St. Agathe . 24 lO.lOfh -..36 11.24f h I*2.‘27eh| .Silver 1‘lnins-. 33 10.45f h 6.11 10.56f h l‘2.08eh . . . Morris. . . . 40 ll.Oöfh 6.42 10.17f h 11.55fhl. ,St. lean... 47 11.23fh 7.07 9.40f h ll.33fh . LetalKer ... 56 11.45f h 7.45 8.55f h ll.OOfh f.West Lynnet. ().") 12.10eh 8.30 8.40fh lO.öOfh fvá Pemhina til (iG 12.35eh S.45 6.25fh VVinnipeg íunc 8. lOeh 4.45eh|. Minneapolis . 1 6.35fh 4.00ch,frá St. l‘aul. til 7.05f h ö.40ehi.. . Ilelena. . .. ! 4.00eh 3.40eh| .Garrison . . . G.Sáeh l-05fh|.. Sjxjkane. . . | 9.55fh 8.Ut)f h .. . Portland .. 7.(M)fh 4.20íh . . .Tacoma.. . 1 6.45fh E. H. F. H.| F. 11. E. II. 2;30 8:00 St. Taul 7:30 3.00 E. H. F. H . F. II.! F. H. E.H. 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10! F..H . E. H. F. H.j E. II. E. H.l 6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10. 45, F. H. E. H. F. 11. 9:10 9.50Í Toronto 9:10 F. H. E H. F.H. E. H. 7:00 7*5 ) NewVork 7:30 8.50 F. H. L. H.j F. H. E. H.| 8:30 3:00 Boston 9:35 10.50’ F. 11. E. H. E.JL ' 9:00 8:30íMontreal 8.15 7.30 6.10 íE. H. 9.05 E. H. 8.50 8.15 Skraut-svefnvagnar I’ullmans og miðdcgis- vagnar i hverri lest. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, forstööumaður. aðalagent. 6. H. CAMPBELL GENERAL TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, livað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- (itum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Ivarlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. TICKET AGENT, 471 MAIN STREET. • WINNIPEG, MAl Headquarters for all Lines, as undo»‘ Allan, Inman, Domlnion, State, Beaver. North Corman, Whlte 8tar, Lloyd’s (Bremen LlneF Cuoln, Dlrect HamburgUne, Cunard, French Lino, Anchor, ItaHan Line, and every other line crossing the Atlantic or Paoiflc Oceans. Pnblisher of “Campbell’s SteamshipGuiáe.” This Guide gives full partioulars of all lines. with Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOKASONS, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Country, at lowcst rates, also Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con tinent. BACCACE chccked through, and labeled for tho ship by which you sail. Write for particulars. Correspondcnce an- swered promptly. G. H. CAMPBELL, General Stcamshlp Agent. 471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnlpcg, Man. 479 ViÖ fórum í þægilegutn dagleiðum, og að kvcldi fjóröa ferðadagsins vorutn við aptur komn- ir á hrygg fjalla peirra sem aðskilja Kúkúana- Iand og eyðimörkina, sem lá í sandöldum fyrir fótum okkar, og vorum við pá hjer um bil 20 mílur norður af Brjóstum Shebu. Daginn eptir í dögun vorum við kotnnir J>ang- að sem vegur okkar fór að liggja ofan eptir pverhnýpinu, til pess við skyldum geta náð eyði- mörkinni, sem var meir en tvö púsund fet frá okkur. t>ar kvöddum við okkar trygga vin og stað- fasta gatnla bardagamann, Infadoos, sem hátíð- lega óskaði okkur alls góðs, og nærri pvl grjet af sorg. „Aldrei, lávarðar mlnir“, sagði hann, munu mín gömlu augu sjá ykkar lika aptur. Ó! hvernig Incubu brytjaði mennina niður i bardag- anum. Ó! hvíllk sjón, pegar hann sneið I einu höggi höfuðið af Twala, liróður mínum! t>að var yndislegt — yndislegt! Jeg get ekki vona/.t eptir að sjá aðra eins sjón, nema ef vera skyldi I sæl- um draumum11. Okkur pótti sannarlega mikið fyr'-r skilja vera, að hún hafl, eins og Ignosi sagðist frá, rekizt ú einhverja menn á strútaveiðum áður en luín eða barn- ið hefði örmagnazt; þeir gátu farið með hana til gras- eyjarinnar; þaöan gat hún komizt I smááföngum þang- að sem landið fór að verða frjósamt; og svo áfram, Jjægt og hægt, suður á við til Zúlúlands. — A. Q. 478 ánaland frá eyðimörkinni, og sem skiptist 1 tvennt milli tindanna á Brjóstum Shebu. I>að kom líka upp úr kafinu, að fyrir nokkru meira en tveim- ur árum höfðu veiðimenn frá Kúkúanalandi farið eptir pessum stíg niður 1 eyðiinörkina, og voru peir að léita að strútum, pví að fjaðrir peirra voru mjög mikils metnar sem höfuðbúnaður her- manna; pessir veiðimenn höfðu lent langt frá fjöllunum, og komizt í miklar raunir af porsta. En peir sáu trje bera við sjóndeildarhringinn, stefndu pangað, og fundu stóra og frjösama gras- ey, nokkrar mílur á stærð, og par voru gnægð- ir vatns. Ilann áleit, að við ættum að leggja leið okkar yfir pessa grasey, og okkur virtist pað heillaráð, pvi pað sýndist svo sem við gætum á pann veg kotnizt hjá gaddhörkunum I fjallskarð- inu, og eins voru nokkrir af veiðimönnunum par með til pess að fylgja okkur til graseyjarinuar; peir fullyrtu líka, að frá lienni hefðu peir getað sjeð frjósama b’etti úti i eyðimörkinni.* *) Yið komumst allir opt I vandræði mcð skilja, hvernig það hefði verið mögulegt, að móðir Ignosis. sem bar barn sitt með sjer, skykii getn komizt lifandi ilt úr hættum ferðarinnar yflr fjöllin og eyðimörkina — hættum, sem liöfðu verið svo nærri því að gera út af við okkur. Mjer hefur síðar dottið í hug — og jeg sel það ekki dýrnra en jeg keypti það — að liún liafi hlotið að fara þessa leiðina, og liafl reikað, likt og Hagnr, út í eyðimörkinn. Hafl hún gert það, þá er ekki leuguv neitt óskiljanlegt við söguaa; því að það má vel 475 sem nefnir pau skal deyja.* Þannig skal mitin- ing ykkar haldast i landinu um allan aldur. „Farið nú, áður en augu mín rigna tárurn, eins og kvenna-augu. Stöku sinnum, pegar pið lítið aptur á lífsferil ykkar, eða pegar pið eruð orðnir gainlir, og pyrpist saman til að hnipra ykkur utan uin eldinn, af pvi að enginn hiti er lengur að sólinni, pá nninuð pið hugsa um, hvern- ig við stóðuin hlið við hlið í bardaganum mikla, sem pú lngðir svo viturleg ráð á um Mecumaz- ahn; um pað hvernig pú Bougwan varst oddur- inn á pví homi, sem særði hliðarfylking Twala; og uin pað, hvernig pú, Incubu, stóðst innan um Grámennina, og hvernig menn fjellu fyrir ö.\i pinni eins og kornstangir fyrir sigð; og um pað hvernig pú bugaður styrkleik hins ólma nauts (Twala), og ljezt drainb hans falla í duptið. Far- ið pið ávalt vel, Inculiu, Macumazahn, og Boug- wan, lávarðar mínir og rinir minir“. Hann stóð upp, horfði á okkur alrarlega fá- einar sekúndur, og ileygði svo skykkju-lafi sinu *) Það er alls ekki óþekkt meðal Suðurálfu-manna að láta innilepa lotning í Ijósi á þennan óvenjulega og negatíva liátt, og þannig fer svo, að cf nnfnið, sem um er að ræða, merkir eitthvnð sjorstakt, einsogvenju- legast er, þá verður að láta merkinguna í ljósi meö einhverju ööru orði. Á þennan hátt geymist minningin um marga mannsaldra, eða þangað til nýja orðið er að fullu komið í staðinn fyrir það gamlit.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.