Lögberg - 24.07.1889, Side 4

Lögberg - 24.07.1889, Side 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD KomiS og sjáið okkar (jjafK'rd á bókum, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. ÚR BÆNUM ---OG--- GREN DIN NI. Sjera Fr. J. Bergmnnn kom liingað til bæjarins á mánudiginn var, og er nú setztur hjer að. Ilann býr fyrst um siun hjá hr. W. H. Paulson. Uppskeru- horfur meðal landa syðra segir hann sjeu mjög misjafnar. Sumstaðar er bú- izt við lielmings-uppskeru við það sem er í meðalári; sumstaðar verður Hka uppskera sjerlega góð. Ilvergi eru horfurnar jafngóðar meðal landa í þetta sinn eins og umhverfis llallson. Herra Friðjón Friðriksson frá Gleu- boro kom hingað til bæjarins á laug- ardaginn varáfund, setn standandi nefnd kirkjufjelagsins heldur (>essa dagana áöur en sjera Jón Hjarnason leggur af stað lieirn til íslands. Hann býst við að hveitiuppskera meðal landa i Argyle- nýlendunni muni verða uin 8 —10 bushel af ekrunni til jafnaðar. En mjög eru akrar mismunandi. Gam'Iir akrar eru Ijettvægir, sumir illsláandi; aptur á móti cru nýir akrar margir dágóðir. Óvæn- lega lítur út með heyskap, en verði hagstæð tíð upp frá þessu um nokkurn tíma, )>á getur grasi farið töluvert fram euu.— Framlög manna til kirkjufingsins reyudust svo rífleg, að t>egar kirkjuþingið var af staðið áttu söfnuðirnir eptir $40.00 óeydda af fje því sem skotið liafðt verið saman í þeim tilgangi að standast kostnað af þinginu. Sufnuðirnir þar vestra hafa formlega falið sjera Jóni Bjarnasjni á hendur að kalla prest fyrir þeirra hönd, og $80.00 hafa þeir í sam- einingu lagt frani til styrktar Islands- ferð hans. Mestur hluti |orpsins Ilolland lijer í fylkinu brann aðfaranótt síðasta mánu- dags; allar búðir fórti, nenta cin liarð- vörubúð, og mcstallar vörur kaupmanna. Ilerra B. I>. Baldvinsson lagði af stað austur til (Juebec á föstudaginn var til þess að mæta hóp af löndum, sem nú eru á leiðinni. Þesst liópur kemur að líkindurn hingað til bæjarins um næstu helgi. Landstjóri Camida, Stanley lávarður, er væntanlegur hingað til Winnipeg í næstkom. septembermánuði ásamt konu sinni og ýmsum öðrum liöfðingjum. Oss láðist að sýna |>að í síðasta blaðt, að sá kafli af grein hr. Guðl. Magnús- sonar, sem þar er prcntaður, er niður- lag greinariunar. Samkoma var haldin í islenzku kirkj- unni í gærkveldi til þess .að kveðja sjera Jón Bjarnason og konu haus. Kirkjan var full. Bæður hjeldu sjera Fr. .1. Bergmann, Friðjón Friðriksson, Einar Hjörleifsson, W. H. Paulson og svo sjera Jón Bjarnason sjálfur. Milli ræðanna var sungið af söngflokk kirkjunnar undir stjórn hr. Gísla Goodmans. Eptirfylgj- andi ávarp, sem embættismenn safnaðar- ins voru sktifaðir undir, flutti sjera Fr- J. Bergmann þeim hjónunttm: Til tjc ra Jíne Jjjamáicnar cg konti hans: Háttvirtu heiðurshjón : Þið eruð að kveðja. Löng og erflð fe.rð liggur ykkur fyrir höndum. 1 fimm ár hafið þið dvalið í bæ þessum meðal vor og með óþrejdandi starfsemi og elju hatið þið beitt öllum ykkar kröptum til að vinna að velferð einstak- linganna og frnmförum hins íslenzka fjelagslífs í landi . þessu. Ekkert gott málefni hefur komið svo upp mcðal vor, að þið hafið ekki borið það fyrir brjósti, alið önn fyrir því á allar lund- ir og átt beztan og fegurstan hlut í sigri þess. Saga þessara ftmm ára ber þess ótviræðlegan vott. Það er eins og j'kkar nafn standi ritað undir hið bezta, sem hugsað ltefur verið og gjört meðal vor í þessi fimm ár. Og nú eru þið að kveðja fyrir nokk- urn tíma. Um hina næstu martuði verð- ur autt það rt’itn, er þið hafið skipað meðal vor. I fjarvertt ykkar finnst oss sem öll vor málefni muni standa i stað, — það muni verða einskonar vopnnhlje í baráttu vorri meðan foringinn er fjarri. En vjer ósktitn og vonum að fjarveran verði sem stytzt og ferð ykk- ar til vorrar fornu fósturjarðar verði ykkur hin ánægjulegasta og farsælasta. Sjálf vcrkatnenn í víngarði drottins far- ið |ið, til að leigja fleiri verkamenn. Framtíðar örlög kirkju vorrar í þessu landi virðast nú vera undir þvi komin, hvernig þetta tekst. En sá drottinn, sem hefur verið í verki nteð ykkur hjer, mun einnig verða það þar. llnttn, sem hefur látið vingarð sinn blóingast fj'rir elju ykkar ltjcr, og ltann, sem fj-rir ykkar orð hefur vakið svo margnu manninn til sinnar gleymdu skyldu, ltann raun einnig fyrir ykkar orð blása dttg- andi mönnum á ættjörð vorri þeim hei- laga ásetning i brjóst, nð gjörast and- legir leiðtogar meðnl þess liluta fólks vors hjer, ei engan leiðtoga hefur, svo ekkt týnist frelsi þjóðanna, krlstindóm- urinn, úr hjörtum hittnar vesturtluttu is- lenzku þjóðar. Leitið í drottins nafnt og þið munttð finna í drottins nafni. Ykkur hefur verið á hendur falið ltið lang-stærsta og brj'nasta nf öllum vorum velferðarntálum. Nú, er þið stnndið ferð- búin, rjettum vjer ykkttr hönd vora að skilnafii og biðjum hann, sem hefur giptu mannanna í hendi sjer að gefa ykkur giptu til að leysa þetta mikla ætlunarverk af hendi þannig að það verði til óendanlegrar giptu fyrir hina kirkjulegu framtíð fólks vors hjer. Berið frændunum lieima kæra kveðju vora. Sannfærið þá um, að vjer sjeum • islenzkir menn í anda og sannleika og álítum ekkert af velferðarmálum þjóðar vorrar oss óviðkomandi. En segið þeim, að vakandi þurfi livert mannsbaru þjóð- ar vorrar á þessum yflrstandandi tímum að vera, ef ekki öll vor efni eigi að fara að forgörðum. Yakandi þurfum vjer Islendingar að vera beggja megin hafsins og bróðurlega sendast á vinar- gjöfum eins og konungarnir í fornöld. En þær gjafir, sem öllutn öðrum eru betri, eru göfugar og djarfmannlegar hugsanir með fullt fang af framkvæntd- um og umbótum komandi tíða. Yerið í guðs friði.. Drottins vernd- andi hönd fj'Igi j'kkur hvervetna og leiði ykkur aptur, eptir vel rekið er- indi, ltingað í þennan söfnuð, sent nú mun fylgja ykkur með bænum sínum á ltinni löugu og erfiðu ferð ykkar. l’puskeruliorfuriiar eru mjög mis- munandi á hinum ýmsu stöðum í Ante- ríku. I allri Canada (tekinni sem heild) er búizt við meðalupiiskeru. I austur- hluta Canada litur út fj'rir mikla uppskeru töluvert betri en í fj-rra. I Manitoba verður uppskeran áreiðanlega lítil, þó að tiðin yrði hin hagstæðasta ltjer eptir. Blaðið Commercial hjer í bænum býst við hálfri uppskeru við nteðalár, og kveðst byggja þá áætlun á áreiðanlegustu skýrslum,sem mögulegt hafi verið að ná i. I Bandaríkjunum er munurinn á si nn máta svipaður og ltjer syðra. I sunium ríkjum verður uppskerau ágæt. Einna lakastar eru horfurnar, að því er sagt er, í Norður-Dakota, Montana, Idaho og Washington. Mjög mikill munur verður á nábúaríkjunum Minnesota og Dnkota. Sum lijeruð í Minnesota ltafa reyndnr skaðazt af þurkinum, en yfir liöfuð er sagt, að uppskera verði góð í því ríki. I suðurhluta Minnesota er uppskera nú um það bil að bj’rja, og í nokkrum coun- tíum er sagt að hún verði betri en unt allmörg undanfarin ár. Saintals er búizt við 60 til 70 millíónum bushela í Bandaríkjunum um fram það, sem fjekkst þar siðastliðið ár. f Skolakennari. Sá sem vildi gerast kennari fj'rir Gimli skólahjerað, gefi sig fram við undirritað- an fj’tir 1 okt. n. k. Ekki er heimtað að hann hafi tckið próf, ef reynist að hann ltafi góða ltæfilegleika. (i. M Thomson. Sec’y-Treasurer. Gimli P. O. 5-15S AUir okkar skiptavinir sem kaupa hjá okkur upp á $1.00 eða meir, fá frá 5 til 15 c. afslátt á hverju dollarsvirði. Þetta boð gildir aðeins til 20. ágúst næstk. Notið því tækifærið meðan þitð gefst. Við höfnm ætið á reiðum ltönd- um miklar byrgðir af billegum vörum, og erum æftnlega reiðubúnir að gjöra eins vel við kaupendur vora og unnt er. DUNDEE HOUSE N. A. horni Ross &. Isabel Streets. Burns &Co. Iiitual Reserve Fiiml Life issoc’ii, of )l e w Y o r k. Höfuöstóll yfir.................................$3.000.000 Varasjóöur yfir................................. 2.000.000 AbyrgSarfje hjá stjórninni....................... 350.000 Selur lífsábyrgfi fyrir minna verð en helminginn af því sem hún kostar hjá venjulegum lifsábyrgðarfjelögum og gefur út betri lífsábyrgðarskj Lifsábyrgöin er omótmælanleg frá fjelagsins hálfu og gctur ckki tapazt. Við hana er bundinn agoði, sem lxirgast í peningum eptir 15 ár, eða gengur upp f lifsábyrgðargjaldið frá þeim tima. Hæsta verð fyrir $1000 lífsabyrgð neð ofannefndum skilmálum eru: Mdur 25 - - 13.76 Aldur 35 -- 14.0.3 Aldur 45 -- 17.96 Aldur 55 - 32.45 „ 30 - • 14.24 „ 40 1 - 10.17 „ 50 -21.37 „ 60 - 43.70 Allar uppl>smgar fast hja A. R- McNichol, for töðum. 17 McIntyrf. Block, Winnipeg eða hja iö« J lt O Tl%8 O Tt auka-agent. CjIMI.i P, O Man búa til FÖT EPTIli MÁLI betur en nokkrir aðrir í bænum. Auk pess hafa þeir nýlega feng- ið frá Knglandi alfatnað handa 200 mönnura, sem þeir selja með óvenju- Iega góðtt verði. M a i n S t r. KAUPID YDAR AKURYRKJU- VERKFŒRI — H J Á — 1 HaÉ, Si 16. Umlted. WINNIPEG, MAN. Vjer úbyrgjumst að fullu allar vörur vorar. Agentar á öllum heldri stöðum. Óskum að menn tinni okkur að máli eða skrifi okkur. A. Harris, Son & Co. (Lim.) ;l. H. Van Ktteu, ---selur--- TIMIi UB,ÞÁKSPÚMtVEGGJA- HIMLÁ (lath) tfcc. Skrifstofa og vörustaður: Hornið á l'rilisoss og Logail strætum, WINNIPEG. 'd O. Box 748. Allwaj &Chni|iÍM B(ink((8tjórar og verzlunarmiðlar. 362 Main Str., Winnipeg Skandinaviskir peningar—Gullpen ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, scm borgnst í krónum hvcrvetna í Danmörk, Norvegi og Svíþjóð og í Keykja- vík á Islandi. Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til geyinslu. THE BLUE STOBE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fáanleg. Miklar byrgðir af fötum, og í peim er douars-virðið selt á 03 e. Góð föt ítr 7'treed .fyrir $0.00 Sömul.................. $7.00 Góð dökk föt......... „ $7.50 lEciktb eptir. Hjer með tilkj’nnist öllum þeim scm skuldtt fj’rveranda verzlan Bergvins .Jóns- sonar í Dundee llouse að jeg hef keypt allar hans útistandnndi skuldir. Hlut að eigendur eru því vinsamleg- ast beðnir að borga mjcr tjeðar skuldir ltið allra fyista. Friðrik Sveinsson. Flexon & Co. Clarendon Hotel. Skuldirmir mcga einnig borgast til Gimiilniigs Jónssoiiiir í Dundee House. F. S. 476 yftr höfuð sjer elflS Og banh væri að ítjijd rttöS pví andlit sitt fyrir okkur. Við gengum burt pegjandi. Dagintt eptir lögðum við upp frá Loo í dögun, og ineð okkur fór okkar gamli vinur, In- fadoos, ltarmprunginn af burtferð okkar, og her- ílokkur vísundanna. I>6 að við væruin svo snemma á ferðinni, stóðu manngríta-raðir eptir öllu aðal- stræti bæjarins, og pegar við fórum fram hjá peitn á undan berflokknum, fengutn við frá peim konunglegu kveðjuna, en konurnar blessuðu okk- ur fyrir að hafa frelsað landið frá Twala, og köstuðu .blórnutn fyrir fætur okkar. L>að var í sanrtleika mjög átakanlegt, og allt öðruvfsi en það, settt tnentt eiga að venjast frá hálfu Afríku- nianna. t>6 kom eitt mjög skringilegt atvik fyrir, sem mjer pótti fremur vænt, J>ví að pað gaf okkur tilefni til að hlæja. Rjett pegar við vorum kotnnir að takinörk- um bæjarins, kotn lagleg ung stúlka hlaupandi að okkur; hún hjelt á nokkrutn Ijómandi falleg- unt liljum f hendinni og rjetti Goód pær (pað var einhvern vegittn eins og [>eim litist öllutn vel á Good; jeg held að gleraugað hans og kinn- skeggið öðrumegin hafi gefið honum eitthvert svika-gildi), og svo sagði hún, sig langaði til að biðja .hann bónar. „Talaðu“. j,Lávarður minn sýni pernu sinni sína yndis- bvittl fÖtleggi, sVö áð þerha bahs geti borft fi jfá ög rtiinnzt þéirra allá sília úága, og áagt börh- um sínum frá þeim; þerna hans hefur farið fjór- ar dagleiðir til pess að sjá pá, pví að frægð peirra hefur borizt út um allt landið“. „Fari jeg [>á grenjandi“, sagði Good, og var mikið niðri fyrir. „Gerið pjer pað, gerið pjer pað, blessaður kall- inn“, sagði Sir Henry, „pjer getið ekki skorazt undaii að gera stúlku öfurlítinn greiða“. „Jeg geri pað ekki“, sagði Good prákelknis- lega; „pað er hreint og beint ósæmilegt“. Sarnt sem áður fjekkst hann loksins til að draga buxnaskálmina upp að hnjenu; allar konur, sem viðstaddar voru, Ijetu í ljósi hjartanlega að- dáun, og einkum unga stúlkan sem petta var gert fyrir, og svona varð hann að ganga pang- að til við komumst alveg út úr bænum. Jeg er hræddur urn að fótleggir Goods verði aldrei framar dáðir jafnstórkostlega. Fólk varð nteira og minna preytt á hans hreyfanlegu tönn- um og „gagnsæja auga“, en aldrei á fótleggjum hans. Á leiðinni sagði Infadoos okkur, að annar vegur væri yfir fjðllin en sá sem pjóðvegur Salómons var áframhald af, eða öllu heldur að til væri staður, par sam mögulegt væri að klifr- ast ofan af peiizt klettavegg, sem aðskildi Kúkú- 473 Við hann, og Good kotHht hieira að segja svo Við; að llarltl gaf honutn til endurminningar utn sig — hvað haldið pið? — glerauga. (Síðar kotnst jeg að pví, að hann hafði haft pað með sjer- til vara.) Infadoos var frá sjer numinn af fögn- uði, [>ví að hann sá pað fyrir, að pað mundi auka álit sitt frámunalega, að eiga aiinan eins hlut, og eptir nokkrar árangurslausar tilraunir, tókst honum að skrúfa gleraugað fast við augað á sjálfutn sjer. Jeg hef aldrei sjeð neitt jafn- sundurleitt eins og gainla bardagamanninn með glerauga. Gleraugu eiga ekki j’el við kápur úr leoparda-skinnum og svartar strúts-fjaðrir. Eptir að við svo ltöfðuni sjeð, að fylgdar- tnenn okkar voru vel hlaðnir með vatn og tnat- væli, og höfðum fengið pruinandi kveðju frá Vís- undunum, tókum við ósleitilega í hönd gamla bar- dagamannsins, og fórum að klifrast niður á við. Okkur reyndist pað örðugt ferðalag, en einhvern veginn vorum við pó komnir ofan á jafnsljettu um kveldið slysalaust. „Vitið pjer nokkuð“, sagði Sir Ilenry pað kveld, pegar við sátum við eldinn okkar og glápt- um á pverhnýptu klettana fyrir ofan okkur — „jeg held pað sjeu til verri staðir f heiminum en Kúkúanaland, og að jeg ltafi lifað leiðinlegri stundir en pennan síðasta tnánuð, pó að jeg hafi aldroi lifað undarlegri tíina. Hvað finnst ykkur?“ „t>að bggur við, að jeg vildi vera horfinn

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.