Lögberg - 14.08.1889, Page 1
Logberg er gcnS út af Prenífjelagi Lögbcrgs,
Kemur út á hverjum miövikudegi.
Skrifstofa og prentsmiöja nr. 35 Lombard
Str., Winnipeg Man.
Kostar $1.00 um árið. Ilorgist fyrirfram.
Einstök númer ö c.
Lögbcrg is puMished cvery Wednesday hy
the Löghcrg Printing Company at Xo. 36
Lembard Str., Winnipeg Man.
Subscription Price: $1.00 a year. Payable
in advancc.
Single copies 5 c.
2. Ár.
WINNIPEG, MAN. U- ÁGÚST 1S89.
Nr. 31.
-----frá
$5,oo—$i5,oo
Allar tepndir
—af—
Kr A -RT.TVTA^rUA.
STBÁHÖTT D M.
INNFLUTNINGUR.
í því skyni að ilyta sem mest að inögulegt er fyrir því að
auðu löndin í
MANITOBA FYLKI
byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbrciða upplýsingar
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúum fylkisins,
som liafa hug á að fa vini sína til að setjast hjer að. þessar upp-
lýsingar fá mcnn, cf menn snúa sjer til stjórnardeildar inntiutn-
ingsmálanna.
ö
Látið vini yðar fá vitneskju um hina
J.IIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnam.ð stjórnarinnur er með öllutn leyfilegum meðulum að
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU,
og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því
sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek-
ið þessu fylki fram að
LANDGÆDUM.
í'Ueö '
flINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
sem menn bráðum ycrða aðnjótandi, opnast nú
« í i > i
oo- vcrða hin góðu lönd þar til sölu með
VÆGU VERDI oc
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem
eru að strcyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast aö
í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt
frá járnbrautum.
TIIOS. GREENWAY
ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála.
WlNNIPEG, MANITOBA.
SJEBSTOK
HAPPAKABP
Seinustu dagana, sem
CHEAPSIDE
selur sínar sumar-vörur.
A. F. DAME, M. D.
Læknar innvortis og útvortis
ö
sjúkdóma
°n
fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma
NR. 3 MARKET STR. E.
Telephone 40 0.
THOMAS RYAN.
Nú einmitt er selt meira í Cheapside
en nokkurn tíma áður,
allt mcT) Italfbiríii.
STÓRSALA og SMÁSALA.
SELUR STÍQVJEL og SKÓ,
KOFFORT og TÖSKUR.
Nýjar SóLHLIFAR og BARNA-fJÆHFOT.
ENN ERU TIL Sö LU
492 Main Street.
GOLFTEPPA-STUFAR,
allar lerjgdir uqdir 20 yards
met) halfbiríii.
Sparið peninga með pví að kaupa i
Cheapside.
578 °g 580 Main Str.
ijósmyndarar.
McWilliam Str. West, Winnpieg, IVJan.
ÍA. I*. Eini ljósmyndástaðurinn í bœn
tini, seniísleudingur viunur á.
5—15g
Allir okkar skiptuvinir sem kuupa
lijá okkur upp á $1.00 eða meir, fá frá
5 til 15 c. afslátt áhverju dollarsvirði.
Þetta boð gildir aðeins til 20. ágúst
næstk. Notið |.ví tækifærið meðan það
gefst. Við höfnm ætíð á reiðum hönd-
um miklar byrgðir af billegum vörum,
og erum æfinlega reiðubúnir að gjöra
eins vel við kaupendur vora og unnt er.
DUNDEE HOUSE
N. A. horni Ross &. Isabel Streets.
Burns &Co.
Við crum staðráðnir í að ná
allri verzlurj Winnipegbæjar
— nie'Ö —
Stigvjel, Skó, Koffort og
TÖSKUR.
Miklu er úr aö velja, og að þvf er vcrðinu
viðkemur, þá er pað nú alkunnugt i bænum,
að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDÝRAST
Komið sjálfir og sjáið.
Viðfeldnir búðarmenn, og engir örðugleikar
við að svna vörurnar.
Oco. H. Rodá>*ers & Co.
Andspænis Commcrcial-bankanum.
470 Malzi Str.
CREEN BALL
CLOTHING HOUSE.
434 Hlain 8tr.
Við höfum alfatnað handa 700 manns að
velja úr.
Fyrir $4.50 getið )áð keypt prýðisfallegan
ljósan sumarfatnað, og fáeinar betri tegund-
ir fyrir $ 5,50, $ 0,00 og $ 7,00.
Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00.
Jolm Spring
434 Main Str.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
J. Stnnley Hough. IsaacCampboll
MUNROE &WEST.
Málafœrdumenn o. s. frv.
Freeman Bi.ock
490 N[ain Str., Winnipeg.
vel l'ekktir meðal íslcndinga, jafnan reiðu-
biiinir til að taka að sjer mál Jieirra, gera
fyrir )iá samninga o. s. frv.
FRJETTIR.
Vjer gátum í síðasta blaði um
komu Þýzkalands-keisara til Eng-
lands. Honum hefur verið par vel
fagnað, svo vel, að sumum þykir
nóg um. Rússnesku og frönsku
blöðin hafa alls ekki reynt til að
dylja gretnju sína; en þó að þau
sjeu grötn, þá virðast þau þó enn
meir forviða. t>au hafa auðsjáan-
lega búi/.t við, að þó að Englending-
ar ekki sýndu Dýzkalandskeisara bein
fjandskaparmerki, þá inundi þó fagn-
aðurinn verða svo kuldalesrur, að
það hefði framvegis áhrif á sam-
kotnulag þossara tveggja stórvelda.
t>ar sem þetta nú brást, þá hafa
nær því öll frönsku blöðin og mjög
mörg rússnesku blöðitt suúið við
hlaðintt algerlega: nú telja þau
víst, að England og t>ýzkaland sjeu
að ganga í bandalag til sóknar
og varnar.
þýzkt hlað, sem talið er að hafa
yfir mjög áreiðanlegum frjettum frá
Berlín að ráða, fullyrðir, að Rúss-
land hafi nýlega boðið Tyrklandi
að ganga I hatidalag við sig til
sóknar og varnar, en Tyrkinn hafi
þakkað fvrir gott boð og neitað.
Eptir það á Rússland að liafa skor-
að á Tyrklaud, að láta ófrið, seui
upp kynni að koma í Norðurálfunni,
afskiptalausan. Tyrkir færðust þar
líka undan. því næst á Rússland að
hafa gengið í bandalag við Frakk-
land, og bæði þau stórveldi eiga
að hafa skrifað undir samning því
viðvíkjandi fyrir einurn mánuði síðan.
Fangelsin á Irlandi vekja mikla
grernju um þessar mundir. Ástandi
ýmsra þeirra er lýst svo, sem þau
sjeu skötnrn fyrir menntaða þjótk
Stjórninni er um kennt, sagt að hvað
eptir annað hafi verið reynt að vekja
athygli hennar á þessu, en hún hafi
ekkert sinnt því. .fafnframt er það
borið á hana, að hún velji verstu
fangelsin handa þeim sem sekir hafa
orðið fyrir brot gegn kúgunarlög-
unutn Irsku. Nokkrir af þessum
sakamönnum, setn settir hafa verið
inn I fangelsin hraustir og heilsu-
góðir, hafa komið út aptur fárveik-
ir og dáið eptir skamma stund.
Málsóknin gegn Boulanger og
nokrutn fylgifiskum hans er nú byrj-
uð fyrir öldungaþingsrjettinum. Eng-
inn hinna stefndu mætti. Hægri
manna flokkurinn (einvaldssinnar) og
Boulangers menn, setn sæti eiga á
Oldungaþinginu, lögðu frnm mótmæli
gegn því, að þingið ltefði rjett til
að dæma í þessu máli. þegar þau
mótmæli urðtt árangurslaus, gengu
þcir af þingi, og ætla ekki að sitja
í rjettinum. — Búizt er við að Frakk-
land muni krefjast þess, að Boulan.
ger verði framseldur af Englending-
um, og að þeir muni ekki geta neit-
að. Fari svo, ætlar Boulanger að
leita til Bandaríkjanna; en fái hann
að sitja í næði í London, ætl-
ar hann að láta þar fyrir berast,
þangað til kosningar verða afstaðn-
ar í Frakklandi í haust. Við þær
kosningar býst hann við sigri-, svo
að þá verði heimkoman óhult.
Sombandsstjórn Canada hefur feng-
ið tilkynning um, að hestliði því,
sem fjw nokkrum vikum var sett
við suður-landamæri Manitoba til
þess að varna tollsvikum, gangi
ágætlega. það hefur nýlega tekið
tniklar vörur af tollþjófum, og er
búizt við, að það muni að fullu og
öllu fá skotið loku fyrir að þau
tollsvik haldi áfram, sem þar hafa
átt sjer stað um alhnörg ár.
Skuldir Canada eru nú nokkuð
yfir #237,000,000. Leigurnar af þess-
ari iniklu tkuldasúpu nema nálega
11 millíónum dollara á ári. Skuld-
irnar vaxa um hjer um bil 1 millí-
ón dollara á hverjum mánuði að
meðaltali. Síðastliðinn mánuð uxu
þær um nálega 3^ millíón dollara.
Umrseðurnar um Bæringssundið
eru enn fjörugar í blöðunum beggja-
megin línunnar, og einn ritstjórinn
í Ottawa hefur jafuvel fengið mörg
hótunarbrjef sunnan að fyrir grein-
ar, sem staðið hafa í blaði hans um
þetta mál. Canada-blöð halda þvl
undantekningarlaust fram, að kröfttr
Bandarikjanna nái alls engri átt.
Bærings-sundið, sem Bandaríkja-
stjórn þykist ein eiga utnráð yfir,
er allmikið haf inilli Alaska og eigua
Rússa í Austurálfunni. Bandaríkin
hafa veitt hlutafjelagi einu einka-
rjettindi til að veiða seli í þessu
hafi, og það er til þess að vernda
það fjelag að reynt er að loka
suudinu fyrir öðrutn þjóðum. Nú
er því halilið fram nf Canada liálfu,
að það sje öldungis fráleitt, að
nokkur stjórn niogi eín hafa vald
yfir nokkru hafi, sem liggur milli
tveggja meginlanda heimsins, og
þessari kröfu er jafnað saman við
þá heimsku, að einhver stjórn færi
að áskilja sjer einni vald yfir At-
lantshafinu. þetta er annars ekki í
fyrsta sinn, sem svipaðar deilttr hafa
risið út úr þessu sundi. Árið 1821
gerði Rússland kröfur til vissra eink-
arjettinda yfir sundinu, og bann-
aði skipum annara þjóða, að kotna
nær lnndeignum sínum en sro að
100 mílur ræru til lands. þá átti
RússHnd Alaska og Aleuta-eyjarn-
ar. þá risa Bandaríkin gegn þess-
um kröfum' Rússa tneð svo miklu
afli, að þeir urðu algerlega að sleppa
þeiin. þá áttu þó ltússar löndin
heggja megin sundsins. Nú eiga
Bandarikjamenn lönd nð eins öðru
megin við það, og þó eru kröfur
þeirra miklu svæsnari en kröfur
Iíússa nokkurn tíma voru. Yms af
hinum helztu blöðum Bandaríkjanna
svo sem stórblöðin Timss og Herahl
í New York, eru eindregið á móti
Bandaríkjastjórn í þessu máli.—
Ymsar líkur eru færðar fyrir þvi,
að hrezka stjórnin muni nú fara að
taka i taumana og hlutast til um
málið, enda ern áskoranir Uannda-
manna viðvíkjandi því atriði ntjög
sterkar.
--Frjettir frá Englandi fyllyrða að
brezka stjórnin hafi nú afráðið að
hlutast til um aðfarir Bandaríkja-
matina i Bæringssundinu. „Allir
lijer álíta“, segir frjettaritnr: í Lund-
únum, „að þegar Bandaríkin sjái
að Bretland hafi fyrir fullt og fast
af ráðið að veita Canada aðstoð
sína í þessu máli, þá muni þau
ekki lengur tálma því að því vorðl
skyndilega ráðið til lyk'a á frið-
samlegan hátt. öll blöð, livetri
pólitiskri stefnu sem þan annars
fylgjn, halda því frntn að Banda-
ríkin hafi hjer farið ólöcdeu-a að.“
* n n
Svo er að sjá, setn viss umbrot
sjeu í hugum sumra ráðherranna
hjer i fylkinu, sem mundu valda
miklum deilurn, svo framarlega sem
þau komist í framkvæmd. Mr. Martin
lýsti yfir því hjer um daginn i ræðu,
að hið tvöfalda skólafyrirkomulag
(kaþólska og protestantíska) mundi
verða afnumið og ölluin börmnn
ætlaðir sömu skólarnir, hverrnr trúar
sein þau væru, þær tvær kennslu-
mála-nefndir, sem verið heföu, vrðu
afnumdar, og.eins embætti kennslu-
mála-stjóranna, og i stað þeirra
mundi verða útnefndur kennslumála-
ráðherra, sem bæri ábyrgð fyrir
fylkisbúum, til að standa fyrir þcss-
utn málutn. Eins sagði og Mr.
Martin, að franskan mundi verða
af numin, að þvi leyti sem hún
hefur verið löggilt mál hjer í fylk-
inu. Eins og nærri má geta, urðii
Frakkar óðir og uppvægir, þegar
þeir heyrðu þetta; fulltrúa þeirra í
stjórnaráðinu, Mr. Prendergast, brá
kynlega við, og kvaðst aldrei fyrr
hafa heyrt þessar broytingar nefndar.
Siðar hefur og Mr. Greenwav borið
á móti þvi, að sö'jn, að þetta sjeu
rnð stjórnarinnar, og sagt, nö Mr.
Martin liafi i þetta skipti að eins
haldið fram sínum eigin persónulegu
skoðunum.
Stjórnarskrár-þing Norður-Iiakota
hefnv vaiið Bismmk fyrtr höfuðstað.