Lögberg - 14.08.1889, Síða 2

Lögberg - 14.08.1889, Síða 2
Jögberg. ---MIDVIKUD 14. ÁGÚST i8S<). ---- Utgefendur: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur þórgeirsson, SigurSur J. Jóhanncsson. .^.Ilar upplýsingar viðvíkjamli veröi á aug- ýsingum í Löcibergi geta nier.n fcngið á skrifstofu blaösins. 33Cve nær sem kaupendur Löobergs skipta um bús'tað, eru feir vinsamlagast beðnir að senda s k r i f 1 e g t skeyti um Jað til skrifi stofu blaðsins. ’KJ’tan á öll brjef, sem útgefendum Lög- RERGS eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Lögbcrg Printing Co. 35 Lotnbard Str., Winrppog. fjennafœr nmbuv? (Niðurl.) Yjer sjrndum frarn á pað í síð- asta nr. blaðs vors, hver flug'ufót- tir væri fyrir ósamlyndis-brygzli Jóns prests Steingrímssonar. Vjer höld- um nCt áfram með petta makalausa bókar-niðurlag. Oss er annt um, að lesendum vorum sje Ljós pessi jT'V/eMo-pvættingur, og því prent- um vjer upp aptur pað af niður- laginu, sem vjer ekki gátum farið nákvæmjega út í í síðasta blaði sökum rúmleysis. „Annars |ótti )að hjer einkennilegt og sorglegt, að svo virtist sem íslend- ingar í Vesturheimi, heir er helzt Ijetu á sjer bera (eins og hvað greinilegast kom fram í Lögbergl) hefðu flest á hornum sjer pað- sem lijer á landi var talað um eða framkvnsmt í peim tilgangi nð hjálpa við landi og |>jóð, teldu það ofugt eð einskisveit „smákák“, en Ijetu sem engar lientugar leiðbeiningar eða meðmæli í tje 1 afskiptunum, enda menn þar vestra mjög íarnir að glata íslenzkri tungu eg þjóðerni“. Látum oss nú fyrst íhuga „sorg lega“ atriðið. £>að pótti „sorglegt“ á íslandi, að vjer Vestur-íslending- nr vorum ekki samdóma löndum vorum heima um ýinsa meðferð pjóðmála, eptir pví sem Jón prest- ur Steingrímsson segir. Hvað var „sorglegt“ í pví? Var pað „sorg- legt“, að vjor skyldum nokkuð vera að hugsa um mál ættjarðar vorrar? Var pað „sorglegt“, að vjer skyld- um komast að nokkurri niðurstöðu? Iiykir prestinum pað „sorglegt“, að vjer skyIdum aetjja pað, að hverri niðujstöðu vjer hcfðum komizt? Eða var það aptur á móti „sorglegt“, að rnálum ættjarðar vorrar skuli vera haldið í pví horfi, að oss, sem daglega höfum fyrir augum aðfar- ir manna meðal einnar af hinum mestu framfara- pjóðum heimsins, skuli purfa að blæða pað í aug- um ? Vjer höfum fyllsta rjett til að spyrja á pessa leið, pví að höf- undurinn bendir ekki á pað með einu einasta orði, að . aðfinningar vorar hafi ekki verið á rjettum rökum byggðar. Og pað liggur óneitanlega nærri fyrir os3, að spyrja að einu enn. Hverjum pótti pað „sorglegt“, sem staðið hefur í Löybertji um íslenzk mál? Vjer trúum pví vel, ab Jðni presti Steingrimseyni hafi pótt pað „sorglegt“. En eins og vjer höf- mn áður bent á, eru ekki Frjettir frá Tdandi gefnar út til pess að fræða menn uin, hvað honum pyki eða ekki pyki. Vjer höfum allmikla ástæðu til að halda, að ekki hafi öUum pótt pað „sorglegt“, Vjer höfum t. d. ekki verið sampykkir I>ingvallafundinum í fyrra urn með- ferð stjórnarskrártnálsins. Vjer höf- um bent á, að eptir pví sem stjórnmál i)ana stæðu um pessar mutidir, væru lítil líkindi til að stjórnar-kröfum íslendinga yrði fram- gengt. I>að er mjög líklegt, að jFVfeWa-höfundarjnn telji svo, sem Lögbcrr/ hafi haft petta mál „á bornum sjer“. Oss skjátlar enda, ef honum pykir ekki framkoma vor í pví máli vera með pví „sorgleg- astau. En eptir að vjer höfðum látið í Ijósi pessa skoðun vora, fór útbreiddasta blað landsins, Fjall- Jconan, að geta pess, að mörgum væri farið að „leiðast póf petta“ í stjórnarskrármálinu, og pví var jafn- vel haldið fram í pví blaði, að nú væri svo gersamlega útsjeð um alla tilslökun af hálfu stjórnarinnar, að engin ástæöa væri lengur fyrir ping- ið til að taka neitt tillit til pess, hverju stjórnin gæti gengið að eða ekki! f>að má mikið vera, ef peim möiinum, sem styðja Fjall- konuna, hefur pótt pað svo „sorg- legt“ sein vjer sögðum um petta mál. — Vjer gætuin bent á aðra sampykkt I>ingvallafundarins, sem minnzt hefur verið á í blaði voru. Pað er afnárn Möðruvallaskólans. I>að var ekki laust við, að oss pætti sú sampykkt vera til skammar — svona fáeinum árum eptir að skól- inn hefur verið settur á stofn, og vjer ljetum pess getið. X>orir Jón prestur Steingrímsson að standa við pað, að öllum íslendingum heima hafi pótt „sorglegt“, hvernig vjer litum á pað mál? Sumum blöðun- um heima hefur pótt sú samþykkt „sorgleg“, og vjer fáum nú að sjá, hve gleðileg alpingi pykir hún.— Svona gætum vjer sýnt fram á með hvert einasta mál íslenzkt, sem minnzt hefur verið á í blaði voru. I>eir munu ekki verða fáir, sem raddirnar hjeðan að vestan hafa glatt. Og pess vegna leyfum vjer oss að segja, að Jón prestur Stein- grímsson fari með ósannindi og pvætting, par sem hann segir und- antekningarlaust, að pað hafi pótt „sorglegt“, hvernig tekið hefur ver- ið í mál Islands í Lögbergi. Og par sem petta stendur í öðru eins riti og Frjettum frá Tslandi, er pað óhafandi. Vjer komum pá að pví atriðinu, að Islendingar hjer vestra hafi „engar hentugar leiðbeiningar eða rneðinæli“ látið „í tje í afskiptun- um“. I>essi setninir er í mesta máta n einkennileg fyrir rithátt höfundar- ins. Hann gefur í skyn, að hjeð- an hafi komið „leiðbeiningar“ og „meðinæli“. Hann gæti ekki held- ur vel neitað pví. Hver einasti maður, sem kunnugur er peim blöðum, sem komu út- á íslenzku síðastliðið ár, veit t. d., að Liögberg hafði drjúguin meiri afskipti af bókraenntum íslands heldur en nokk- urt af höfuðstaðarblöðunum. pað talaði rækilega um pað bezta í íslenzkum bókmenntuin sem ný- útkomið var — og sem höfuðstað- arblöðin gengu fram hjá með pegj- andi fyrirlitning. Hvort pau „nieð- mæli“, sem Lögberg pá gaf, hafa verið ,jientu.gu — eins og höfundur- inn kemst að orði á sinni maka- lausu íslenzku — látum vjer ósagt. En um pað atriði ætti höfundur Frjettanna sannarlega líka að „geyma sína vizku“ — eins og einn af kenn- urum hans stundum komst að orði — í sínu eigin brjósti; hún á ekki við í Frjettunum. En nú getum vjer hugsað oss, að höfundur Frjettanna sje einn af peim mörgu íslendingutr.', sem ekki skilja, að bókmenntirnar miði í raun og vern neitt að pvl, „að hjálpa við landi og pjóð“, -og að hann pví hafi álitið afskipti vor af islenzkum bókmenntum pessu máli óviðkomandi, og hafi að eins haft hin svo kölluðu þjáðmál í höfðinu. Látum svo vera. Nú er pað al- kunnugt, að fyrir síðastliðið nýjár byrjuða í blaði voru pær stórkost- legustu og yfirgrijismestu „leiðbein- intrar11, sem nokkurn tíma hafa stað- ið í nokkru blaði viðvíkjandi íslenzk- um pjóðmálum. J'að er lítill vandi að sefjja, að pær ,,leiðbeiningar“ hafi ekki verið „hentugar“, En pað kynni að geta staðið í Jóní presti Steingrímssyni að sanna pað. Sann- leikurinn er sá, eins og allir vita, að pær „leiðbeiningar“ eru enn gersamlega óræddar. íslenzku blöð- in virðast enn ekki hafa haft áræði I til að fara að gera pær að umtals- 'efni, enda parf mjög svo marg- brotna og mikla pekking til pess að geta um pær talað, án pess að tala að meira eða minna leyti út í hött. Og par sem nú pann- ig er ástatt, virðist oss pað frem- ur kátlegt en ópolandi að náungi eins og Jón prestur Steingrímsson setjist niður og slái stryki yfir pær „leiðbeiningar“ allar, með peirri at- hugasemd einni, að pær sjeu ekki „hentugar.“ Væri Jón prestur ekki að tala um jafn-friðsamleg mál eins og gufuskipa-ferðir, járnbrautir o. s. frv., pá minnti hann nokkuð sterk- lega á pá alpekktu kappa Jacob v. Tybo og Diedrich v. Menschen- schreck. Og pó er bezta rúsínan enn eptir — „enda menn par vestra mjög farnir að glata islenzkri tungu og pjóðerni“. Gætum fyrst að pessu orði: „enda“. Sje pað annað en hreinn hortyttur, pá á pað að benda á , að samanhengi sje milli peirra tveggja atriða, að „leiðbein- ingarnar11 og „meðmælin“ hjeðan að vestan sjeu „óhentug“, og að vjer sjeum „mjög farnir að glata íslenzkri tungu og pjóðerni“. Væri nokkur minnsti flugufótur fyrir peirri samanhengis-tilgátu, pá ættu peir menn, sem ritað hafa pessar „óhentugu“ „Ieiðbeiningar“ og „með- mæli“, svo sern af sjálfsögðu, að vera „mjög farnir að glata íslenzkri tungu og pjóðerni“. t>ví að hverj- um heilvita manni liggur pað í augum uppi, að pessir menn geía ritað alveg eius „hentugar“ „leið- beiningar“ og „meðinæli“, fyrir íslenzku pjóðina, pó að einhverjir aðrir menn hjer vestra væru farnir að glata tungu sinni og pjóðerni. En dettur nohkrum lifandi manni í hug, að pessu sje svo varið? Ekki einu sinni Jóni presti Steingrírns- syni sjálfum, pað porum vjer að fullyrða. Ilann inundi aldrei reyna að halda pví frain, að nokkur rr.erki' sjáist til pess að sjera Jón Bjarna- son, eða sjera Friðrik Bergntann, eða „íslendingafjelags-maðurinn“, eða ritstjórn Lögbergs sjeu mjög farnir að glata tungu sinni. Hann kann ef til vill að geta sýnt fram á, að pessir rnenn hafi aldrei lœrt tungu sína vcl. En lritt væri bull, að peir hetðu glatað henni. — Vjer höfum talað svo rækilega um petta atriði til pess að sýna, hve glopru- lega maðurinn hugsar, hvernig lrann hrærir saman alsendis óskyldum at- riðum, me.ð öðrum orðum, hve ó- trúlega ðpennafcer hann getur verið. Auðvitað höfuin vjer lijer ekki rúm til að taka nema petta eina dæmi af rnörgum svipuðum, sein til mætti tína. En er annars nokkur hæfa í pvf, að menn hjer vestra sjeu mjög farnir að glata íslenzkri tungu og pjóðerni? Vjer leyfuin oss að segja, að pað sje alsendis tilhæfulaust í peim skilningi, sem höfundurinn hlýtur að segja petta. I>að má meir en vera, að einstakir íslend- ingar, sem einhverra hluta vegna hafa einangrazt frá löndum sínuin, og eiga heima hjer og par á stangli úti um Amerfku, hafi að meira eða minna leyti glatað tungu sinni. En maður býst við svo miklu viti af höfundi Frjettanna, að hann sje ekki að skrifa urn þá tnenn. Hann hlýtur að eiga við pað, að pessu sje svona varið almennt, par sem útflytjenda-hóparnir fslenzku eru niður komnir: I Nýja tslandi, Winni- peg, Argyle-nýlendunni, Þingvalla- nýlendunni, og nýlendunum f Da- kota og Minnesota. En af hverjum ósköpum ræður hann petta? pykir honum líklegt, að menn hjer rnundu láta 2 stór íslenzk vikublöð og 1 kirkjulegt mánaðarblað lifa hjer, ef peir væru almennt „mjög farnir að glata íslenzkri tungu og pjóð- erni“? I>ykir hopum líklegt, að peir mundu pá um langan undan- farinn tfma liafa verið að berjast við að fá hingað íslenzka presta í viðbót við pá sem pegar eru hing- að komnir? Pykir honum líklegt, að hjer mundi pá vera húsfyllir á sífeldum al-íslenzkum samkomum? Af hverju ræður hann petta sem hann fullyrðir svo afdráttarlaust? Ekki er hætt við, að hann færi ástæður fyrir pví! Til pess að bera í bætifláka fyr- ir höfundinum, skulum vjer geta pess til, að fyrir honum liafi vakað grein eptir Einar heitinn Sæmunrls- son, sem Gröndal hefur áður vitnað f — í stað pess að hann hafi sagt petta beinlfnis út í bláinn. í peirri grein er kvartað undan pví með allsterkum orðatiltækjum, að landar hjer venji sig á óvandað mál, peim hætti við að hræra saman íslenzku og ensku — venjulega meir og minna bjagaðri. I>að var mikið satt og rjett í peirri grein; mál inargra manna hjer er mjög svo óvandað. En að hinu leytinu dylst pað eng- um manni, sem hjer er kuunugur, að allt of mikið var úr pessu gert f greininni. Bæði voru lökustu tnál- leysurnar tíndar til og svo mætti ráða af peirri grein, að málblending- urinn væri miklu almennari, en hann er í raun og veru. En látum svo vera að pað sje blandað og illt mál, sem íslendingar tali hjer al- mennt. Er pað í raun og veru sönnun fyrir pví, að pessir menn sjeu „mjög farnir að glata íslenzkri tungu og pjóðerni“? Engan veg- inn. Hvergi er töluð lakari ís- lenzka en meðal íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. I tali peirra ægir opt öllu saman: hreinni ís- lenzku, evrópskutn orðum, bjagaðri dönsku, og ýmsum nýgjiirfingum, sem í raun og veru heyra engu máli til. Væri nokkurt vit í að segja um pessa menn, að peir væru „mjög farnir að glata íslenzkri tungu og pjóðerni“? Skrifa ekki peir Hannes Hafstein og Gestur Páls- son eins góða íslenzku eins og Jón prestur Steingrímsson? — svo að vjer ekki seilumst lengra aptur í tfmann. Þessi málblendingur, sem hjer á sjer of mjög stað, er leiðinlegur, en hann er mjög eðlilegur. Hann stafar auðvitað af pví, að pegar menn koma hingað, skortir menn íslenzk orð yfir ótal hluti og hug- myndir, sem fj'rir manni verða í pessu nýja landi. Menn koma ekki að heiman ineð peirri pekking, að menn sjeu færir um að búa sjer til ný íslenzk orð, nje pekki göm- ul, fátíð orð, sem pó kynni að mega nota. Menn neyðast pví til að taka ensk orð inti f sitt dag- lega mál. En við pað verða menn smátt og smátt skeytingarminni, og fara svo að nota ensk (eða hálf- ens) orð, par sem pess er engin pörf. I>annig stafar pessi málblend- ingur í raun og veru ekki af pví, að menn hafi c/latað neinu, heldur pvert á móti, stafar hann af pvf, að menn hafa unnið, öðlazt nýjar hugmyndir, sem krefjast auðugra máls en daglega málið á Islandi er nú á tfmum. Auðvitað dylst oss ekki sú liœtta fyrir pjóðerni vort, sem liggur í pessu blendings-máli. Það er svo sem auðvitað, að væri ekkert gert hjer til að vinna upp bæði pað og önnur álirif hjerlendra manna á landa vora, pá glötuðum vjer líka pjóðerni voru næst um pvf á svip- stundu. En menn liafa sannarlega ekki legið á liði sínu hjer til að halda pví við. Og árangurinn af peirri vinnu hefur orðið sá, að pjóð- erni vort hjer f Amerfku hefur orðið stórum styrkvara á síðustu árum. t>eir verða æ færri og færri, næstum pví með hverjum deginum, sem fyrirverða sig fyrir pað. Og peir verða æ fleiri og fleiri, sem sjá, að sómi pjóðar vorrar í pessu landi er einmitt undir pví kominn, að minnsta kosti fyrst um sinn, hvernig oss tekst að vera góðir Is- lendingar jafnframt pvf sem oss lærist að verða góðir Ameríkumenn. pess vegna er pað nokkuð kyn- legt, svo að vjer ekki segjum meira, pegar Jón prestur Steingrímsson kemur nú með pá sögu, að land- ar hjer sjeu „mjög farnir að glata íslenzkri tungu og pjóðerni“. pað brygzl er hvorki houum nje Frjett- um frá Tslandi til neins sótna. L>að eru ekki nema tæpar ll línur úr Frjettunum, senr vjer höf- um rækilega gert að umtalr.efni. Vjer vonum að hver heilvita mað- ur sjái, að pað er ekki heil brú til í pessum línum. En pær eru ekkert lakari en svo margt annað í pessari bók. Höfundurinn er ineð sömu sleggjudómana, sörnu ástæðu- lausu staðhæfingarnar, hvar sein hann kemur peim að. pannig seg- ir liann meðal annars um fyrir- lestur sjera Jóns | Bjarnasonar, Ts- land að blása upp: „Ekki verður móti pví borið, að höfundur notar sumstaðar rangskilin dæmi sfnn ináli til sönnunar“. Auðvitað get- ur hann ekkert um, hver pau „dærni“ eru. En skyldu peir annars ekki terða tölutert margir, sem mundu leyfa sjer að bera á móti pvf? Skyldu peir yfir höfuð vera margir, sein hafa lesið pann fyrirlestur og pær greinar, sem út af honum spunri- ust, og sem jafnframt finnst, að sjera Jón Bjarnason liafi borið par lægra hlut? En vjer höfum ekki rúm fyrir fleiri athugasemdir um pennan ritl- ing. Að eins skuluin vjer að sfð- ustu leyfa oss að benda lesendum vorum á pað, sem hver heilvita mað- ur annars ætti að geta sagt sjer sjálfur, að svo framarlega sem Jón prestur Steingrímsson er í góðu meðallagi ritfær maður, eptir pví sem prestar heima gerast a’mennt, pá hefur Lögbergi ekki skjátlazt að stórum mun, pegar pað ljet í Ijósi álit sitt um hæfileika peirra manna til ritstarfa. Dóniar „l|eifrjskringlu“. 11. Hið næsta mál kirkjupingsins, sem „Heimskringla tekur fyrir, er „hið sameiginlega guðspjónusiu- form“. Svo undarleg, sem ummæli blaðsins eru um játningar-málið, pá eru ummæli pess um petto mAl enn pá undarlegri. pað er byrjað með pessari nrerkilegu spurning: „Hvað þýðir þetta sameiginlega guðs- þjónustuform, þessi höllun höfuðsins upp að barmi shirdeihla lútersku kirkjunn- ar í þessu landi? Þýðir það ekki nokk- urn veginn það sama og að láta Sýn- óduna gleypa sig lifandi með holdi og hári, hina sömu og skrafdrjúgast varð um hjerna um árið? Það sýnist svo, sem þerta guðsþjónustuform þýði þetta og ekkert annnð. Það má vera, ef mönnum fjelh illa í þeim fjelagsskap, að menn yrðu eins heppnir og Jónas forðum, að menn kæmust burt lifandi úr kviði þess stórhvelis, en fyrir því er engin sönnun“. Samkvæmt pessu hefur ritstjóri „IIeimskringlu“, sem heyrði allar umræðurnar í pessu máli á kirkju- pinginu, komizt að peirri niður- stöðu, að tilgangur peirra er mæltu með pessu sameiginlega guðspjón- ustuformi, hafi verið sá, að kom- ast í eitthvert samband við synód- una, sem „skrafdrjúgast varð um hjerna um árið“. Með peirri sýnódm hlýtur höfundurinn að meina Norskm Sj'nóduna, pví hún er hin eina s n - oda, eins og allir vita, sem tíðrætt hefur orðið um meðal Islendinga. En hvernig hann hefur komizt að peirri niðurstöðu, er sannarlega ekki gott að skilja. Á Norsku Sýnóduna var ekki minnzt með einu orði á kirkju- pinginu. En pað var skýrt og skil- merkilega tekið fratn, að petta um- talaða guðspjónustuform væri við- liaft af hinum premur ensku-talandi stórfjelögum lútersku kirkjunnaj-, sem hafa aðal-stöðvarnar í aue,tur- ríkjuin Bandaríkjanna. I>að erkunn- ugra en frá purfi að Segja, að kirkjumál Norsku Sýnódunnar er ekki enska heldur norska, svo pað parf sannarlega meira en meðal- sljóieik til að blanda pessu sam- an. Við hin ensku-talandi kirkjufjelög austur frá vill Norska Sýnódan eng- in mök hafa. Hún hefur sitt eig- ið guðspjónustuform, sem er að öllia leyti ólíkt peirra. f samanburði við pau er hún smáfjelag. Hvert peirra út af fyrir sig samanstendur af mörgum sýnódum, sem margar

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.