Lögberg - 14.08.1889, Page 3
hverjar eru langt um stærri en
Norska Sýnódan.
Svo framarlega sem f>að hefði verið
meining J>eirra manna, er mæltu með
nýju guðsþjónustuformi, að komast
í eitthvert nánara samband við
Norsku Sýnóduna, J>á hefðu feir
sjálfsagt mælt með hennar guðs-
]>jónustuformi, en ekki öðru, sem
er mjög gagnstætt hennar. En
hvorugt f>etta hefur komið í hug
nokkurs manns í kirkjufjelaginu.
t>að, sem ritað hefur verið um þetta
mál og jsað, sem um ,J>að hefur
verið rætt á kirkjuj>ingum vorum,
hefur reyndar ekki verið f J>á átt,
að aðhyllast stefnu Norsku Sýnód-
unnar, hvorki í J>essu máli nje
öðrum.
t>að er býsna gott sýnishorn af
J>eim viturleik, sem kemnr í ljós
í „Heimskringlu“, J>egar lifin fer
að ræða um opinber mál, þetta, að
J>egar talað er um að taka npp
nýtt guðspjónustuform, J>á heldur
hún að pað hljóti að vera í p>eim
tilgangi, „að láta sýnóduna gleypa
sig með holdi og hári“, J>á sýnódu,
sem hefur allt annað guðspjónustu-
form en hið umrædda og stendur
pvl ekki í allra minnsta satr.bandi,
við pað mál, sem um er verið að
ræða. Pegar talað er um að taka
stórfjelög lútersku kirkjunnar aust-
ur við Atlautshaf sje til fyrirmynd-
ar, j>á heidur hún að átt sje við
eitt smáfjelag langt vestur í Banda-
ríkjum. J>egar talað er utn ensku-
talandi fjelög, J>á heldur hún að
átt sje við fjelag, sem einungis
mælir norska tungu. I>egar talað
er um að taka eitthvað sjer til fyr-
irmyndar, heldur hún að meining-
in sje, að láta vgleypa sig með
holdi og hári.“
I>að virðist vera nokkuð hjákát-
legt af einum ritstjóra, að setjast
niður og skrifa langa, leiðandi grein
um eitt opinbert mál og botna jafn-
lítið í J>ví, sem hann ætlar að segja,
eins og ritstjóri „Heimskringlu“ hefur
botnað í peSsU máli. Enn aumara
verður J>að J>ó, pegar maður íhug-
ar, að hann heyrði allar umræðurn-
ar á kirkjupinginu og hefur geng-
ið svona hraparlega að skilja J>ær.
En bágast af öllu er J>ó J>að, að
hann skuli langa svo mikið til að
fylla menn af fordómuin gegn á-
lyktunum pingsins, að hann hættir
sjer út á þann ólgusjó, að tala
um mál, er hann veit sjálfur, að
hann ber ekkert skynbragð á.
E>að er enn fremur réynt til, að
koma mönnum í skilning um, að
J>etta guðsJ>jónustuform sje k r e d d a
ein, og nú eigi að fara ,,{>enja
menn út á eintómum kreddum og
seremöníum allt I g6gn“. „E>að iná
máske“, segir höf., „innræta virð-
ingu samblandaðri ótta, I brjósti lít-
ilsigldra og grunnhugsaðra (!) manna
ineð kynjalegum seremóníum og
söngli út um alla kirkju.“ J>að er
fremur óvandað bragð, að reyna
að innbyrla lesendum sínum að
hitt og J>etta, sem verið er að gera,
sje kredda, án J>oss að gefa eina
einustu ástæðu fyrir J>ví.
Er J>að yfir höfuð kredda, að láta
J>að sem maður hugsar eða gerir,
koma fram í einhverju formi? Er
J>að kredda, að söfnuðirnir hafa eitt-
hvert form fyrir guðspjónustu sinni?
Ef svo er, ]>á hlýtur ]>að guðs-
Jijónustuform, sem söfnuðir vorir nú
hafa, að vera kredda. En J>vi hef-
ur þá ekki „IIeimskringla“ talað
um ]>að fyr? Af J>ögn hennar má
draga ]>á ályktun, að henni J>yki
pað guðspjónustnform, sem viðhaft
hefur verið I kirkjum vorum, eng-
in kredda. En sje nú svo, J>á er
ómögulogt að henni J>yki petta
guðsJ>jónustuform framar kredda.
]>að er eiuungis form, og eitthvert
form verða allar guðsj>jðnustur að
hafa ekki slður en allar aðrar
mannlegar athafnir. J>að hafa ver-
ið sungnir sálmar I kirkjum vor-
uin, eins og öllum öðrum kirkjum,
hingað til, og er líklegt J>að verði
fyrst um sinn, hvað sem „Ileims-
kringla11 kynni að segja. Sje nú
J>etta nýja guðsJ>jónustuform seri-
mónia ein og „söngl út um alla
kirkju“, J>á hlýtur „Heimskringlu“
að hafa fundizt sálmasöngurinn vera
J>að alveg eins. Söfnuðurinn syng-
ur J>á alveg eins og ætlazt er til
að hann syngi J>etta nj'ja form.
Að sálmarnir eru I bundnmn stýl,
og formið I óbundnuin stýl, getur
▼íst ekki gert mikið til. J>að ger-
ir hvorki sönglið nje serimóníurn-
ar meiri nje minni. Sje rjett að
syngja einn sálm á sálmabók kirkju
vorrar, hlýtur t. d. einnig að vera
rjett að syngja einn af Davíðs-sálm-
um, ef maður kann lagið.
Annað hvort hlýtur „Heimskr.11
að álíta allan söng kirkjunnar fyrir-
litlega kreddu og innihaldslausa
serimóníu, eða hún verður að álíta,
að J>að geti verið eins mikil mein-
ing I að syngja hin fáu orð, er
hið nýja form hefur inni að halda,
eins og hvað annað, sem sungið
hefur verið hinp-að til. Að formið
sje ekki við alj>ýðuhæfi, vegna j>ess
að menn kunna ekki lagið og J>urfa
að læra ]>að, er állka mikil mein-
ing 1 að segja, eins og að hinir mörgu
sálmar I vorri nýju sálmabók, som
menn kunnu ekki lagið við, J>egar
hún kom út, hafi ekki verið við
alpýðuhæfi. ]>að hefur ytlr höfuð
gengið svo, síðan ménn fyrst fóru
að syngja, að menn hafa p>urft að
læra ný lög og meir að segja, J>að
hefur verið talin mikil framför að
eiga kost á J>ví. Lagið við hið
nýja guðsJ>jónustuform er talið eitt-
hvað af J>ví fegursta, sem sönglist-
in hefur framleitt, svo J.að út af,
fyrir sig ætti ekki að vera fráfæl-
andi.
Eitt meðal annars hefur mjer
virzt einkennilegt við J>essa dóma
„Heimskringlu“. J>að er hugsunar-
sambandið milli J>ess, sem sagt er fyrst
utn ]>etta mál, og J>ess, sem kemur
frain I niðurlagsgreininni. Fyrst
finnst höfundinum J>að ákaflega víta-
vert, að kirkjufjelagið skuli vilja
aðhyllast eitt guðs]>jónustuform, sem
aðrar deildir lútersku kirkjunnar við-
hafa, og álítur að eini tilgangur-
inn hljóti að vera peningaleg hags-
muna von. I niðurlagi greinarinn-
ar fer hann að tala um, að J>að
sje annars stórkostleg óinynd, að
allar kirkjudeildir, að minnsta kosti
prótestantiskar, skuli ekki hafa sama
guðsþjónustuformið. FjTst finnst
honum mikið nær, að kirkjufjelag-
ið hefði haft sitt form út af fyrir
sig, en að ]>að tæki upp form, sem
við haft er af meginhluta lútersku
kirkjunnar I landi pessu. Rjett á
eptir fer hann að deila á kirkjuna
I heild sinni fyrir ]>að, að hún skuli
ekki geta komið sjer saman um
sameiginlegt form. petta virðist mjer
vcra nokkuð ruglingslega hugsað og
æði likt því, að komast I mótsögn
við sjálfan sig. ]>að er fundið að
þvl að kirkjufjelagið vill standa I
sainbandi við trúarbræður sína I
þessu efni. það hefur komizt I
ónáð hjá „Heimskringlu“ fyrir að
vilja það, setn hún segir að öll
kirkjufjelög ættu annars að vilja
og gera. Að lesendum „Heims-
kringlu“ þyki þetta viturlega hugs-
að, er víst óhætt *ð efa. Og ef
það væri ineiningin, að allir ættu
að fara að hugsa eptir þessari reglu,
þá er jeg hræddur um, að það
mundi þykja fullt eins mikil kredda
eins og hið nýja guðsþjónustuform.
FRJETTIR FRA ÍSLARDI.
(Eptir Fjallkominni.)
—:o:—
ReyVjavík, 8. jtíli.
Tíðarfar hefur verið mjög rigninga-
samt og óþerrir víða um land nú um
iangan tíma. Nú síðustu dagana kom-
inn þerrir sunnanlands og mikill hiti.
Grasvöxtur með bezta móti.
Kennarafjelagið hjelt aðalfund
sinn 8.-4. júlí í Ttvík. Frumvarpið um
alþvðumenntan sem fjelagið áður hafði
haft á prjónunum, mætti megnri mót-
spyrnu og var annað nýtt frumvarp sam-
ið í þess stað, er kemur fyrir Hngið.
Búnaðarfjelag Suðuramtsins
hjelt fund sinn 5. júlí.
Þingið var sett 1. júlí, eptir und-
anfarna kirkjugöngu eins og venja er
til; sjera Þórarinn í Görðum prjedikaði.
— Síðan gengu þingmenn í sal neðri
deildar í alþingishúsinu. Landshöfðingi
las upp umboðsskjal sitt til þingsetn-
ingarinnar og lýsti yfir þvi að þingið
væri sett.
Elzti þingmaður, sjera Jakob
Guömundsson, gegndi fyrst forsetastörf-
um og kvaddi sjer til aðstoðar þing-
mennina Eirík Briem og Þorleif Jóns-
son. Kjörbrjef hins eiua nýkosna þing-
manns Jóns Jónssonar á Sieöbrjót var
siðan rannsakað og fannst ekkert athuga-
vert við það, og var )>ví kosning hans
tekin gild.
Embættismenn þingsins. For-
seti sameinaðs þings var kosinn Bene-
dikt Kristjánsson ineð 18 atkv.; varafor-
seti Eiríkur Briem með 10 atkv.; skrif-
arar Þorleifur Jónsson og Sigurður Ste-
fánsfeon.
Elzti þingmaður neðri deiidnr, Grímur
Thomsen, stýrði þar forsetakosningu og
var þar kosinn forseti Benedikt Sveins-
son með 13 atkv. og skrifarar Páll Ólafs-
son og Sigurður Jensson.
í efri deild fengu þeir Árni Thor-
steinsson og ‘Benedikt Kristjánsson jafn-
mörg atkvæði hver (6) við forsetakosn-
inguna þar, og fór svo þrívegis. Var þá
dregið um og varö Benedikt Kristjáns-
son forseti. Varaforseti varð Xrni Thor-
steinsson með 8 atkvæðunrv, og skrifar-
ar Jón Ólafsson og Jón Hjaltalín.
Stjórnarfrumvörpin voru lögð
fyrir þingið á þriðjudaginn. Fyrir neðri
delld: fjárlagafrumv. 1890—,91; 2. fjár-
aukaiagafrv. 1886—87; 3. fjárauknlagafrv.
1888—89 ; 4. um samþykkt á landsreikn-
ingum 1816—87; 5. um tekjur presta;
6. um aðflutningsgjald af kaffi og sykri;
7. um hrckkun tóbakstolls; 8. um heim-
ild til að selja jörðina Á í Kleyfahreppi;
9. um stofnun sjómannaskóla; 10. um
bann fiskiveiðo með botnvörpum; 11. um
varúðarreglur að forðast ásiglingar. Fyr-
ir efri deild: 13. um stjórn og aga n
ísienzkum þilskipum; 13. um könnun
skipshafna; 14. dagbókahald á ísl. þil-
skipum; 15. um að ráða menn á skip;
16. um bann gegn eptirstœling peninga
og peningaseðln; 17. um lögr.samþyktir
fyrir kaupstaðina; 18. um uppeldisstyrk
óskilgetinna barna; 19. um viðauka við
útflutningslögin 14. jan. ’76; 20. um að
fá útmrcldar lóðir á löggiltum kauptún-
um; 21. um viðauka við lög sept. 1.
1880 um breyting á tilskipun um sveita-
stjórn á íslandi.
Fjárlaganefnd var kosin i neSri
deild á föstudaginn og voru þessir kosnir í
hana: Eirfkur Briem og SigurSur Stefánsson
(19 atkv.), Páll Bricm (18 atkv.), þorleif-
ur Jónsson (17 atkv.), Jón Jónsson frá
Reykjum (15 atkv.), Árni Jónsson (12 atkv.)
og Sigurður jensson (11 atkv.).
ViS 1. umræðu fjárlaganna talaði Dr. Grim-
ur Thomsen nokkur orð. Fann þaS sjerstak-
iega að stj.frv., a5 það gerði ráð fyrir tekju-
halla, og þá aðferð yrði hann að lá stjórn-
inni. Hvernig gæti nú landsjóöur borgað út
fjc, þar sem tekjuhalli væri og enginn pen-
ingaforði ? ]>að hefði þó ekki heyrzt, að
haldið hafi verið inni launum embættis-
manna eða öðrum gjöldum. Landstjórnin
hafi orðið að taka lán. Fje hafi verið i
jarðabókasjóði, sem landsjóður átti ekki,
heldur rlkissjóður, og þetta fjc hafi verið
notað. Skuld landsjóðs við ríkissjóð hafi
verið i árslok 1888 332,000 kr., (þar af
póstávtsanir s. á. 296,000 kr.), og tckjuhall-
ina fyrir þetta fjárhagstimabil hafi verið á-
ætlaöur 39,000, en verið orðinn 46,000 við
árslok 1888. J>etta skuldasafn haldi áfrant,
því altaf sjeu isl. seðlarnir lagðir nn á
pósthúsið og póstávísanir borgaðar í pening-
um erlendis. Stjórnin og þingið yrði að
koma sjer saman um að auka tckjur land-
sióðs svo, að ekki einungis enginn tekjuhalli
verði, heldur afgangur til að borga skuldina.
]>að sje engin heimild til að stofna landinu i
skuld, eða taka lán, nema með lagaboði sam-
kv. 23. gr. stjórnarskrárinnar. Vjer hefðunt
engin vcrðlirjef til að borga skuldina með,
nenta innritunarskírteinið ( viðlagasjóði, rúmar
200,000 kr. I>etta skuldasafn gengi næst þvf
að vera stjórnarskrárbrot.
J>ingmannafrumvörp cru þegar orð-
in 11, þar á meðal eru 6 um löggilding nyrra
verslunarstaða: Haukadais, Arngerðareyra,,
Múlahafnar, Vogavíkur, Svaibaröseyrar og
Hólmavíkur ( Steingrimsfirði.
Tollmálin. Nefndin viil, að toliur á
kaffi verði 10 au. á pd., á sykri 5 au., á
tóbaki 35 au., á vindlum 1 kr. á 100.
Stjórnarskráin. Frv. það er nú kcm-
ur fram, er nokkuð breytt frá frv. sfðasta al
þingis; hinar hclztu breytingar eru |><er: að
(etlazt er til að landstjóri staðfcsti lög frá
alþingi, en konungur geti síðan ónýtt stað-
festfng landstjórans, ef honum þykja lögin við-
sjárverð sakir sambands íslands við Danmörku
ef hann gcrir það áður ár er liðið frá þvf
er lögin hafa birt verið; og að bráðabyrgðafje-
lög megi ekki gefa út.
Békmentafjelagsfundur var hald-
inn i Rvfkur deildinni (sfðari ársfundur) á
þriðiudaginn var. Stjórn fjelagsins var endur-
kntin, en í Tímaritsncfndina komst Björn
Jensson i stað Eiríks Briems. Nú hefttr Hafn-
ardeildin samþykkt, að Skírnir og ársskýrslur
fjclagsins verði framvegis gefnar út í Rvfk,
og varð það allur árangttrinn af hcimfiutnings-
málinu, þessu höggi, sem svo hátt var rcitt.
í þetta sinn var stjórninni heimilað að fá ntann
til að semja Skírni, og verður það að likind-
um Eirfkur Jónsson Garðsprófastur, frjettaritari
ísafolda , sem lengi hefur ritað Skfmi,—
Rimnabragfræði, eptir sjera Ilelga Sigurðsson,
er fjelaginu hafði lioðizt til prentunar, var
hafnaö. Norðurlandasögu bauð Páll Melsteð
fjclaginu, cr hann hefur samið, en tók apt-
ur tilboöið á fundinum.
Tíðarfarið er æskilega gott, nenta hvað
rigningar ltflfa verið urn of sumstaðar, eink-
unt i júnfmánuði. Á Auslfjörðum hafa verið
miklar rigningar, og heftir grasvöxtur orðið
þar minni fyrir þá sök.
Heyskapur mun nú byrjaður um allt
land; grasvöxturinn er með bezta móti, og
eru þvi góðar horfur á heyskapnum, ef ójttrk-
ar baga ekki.
Aflabrögð. Af Austfjörðum frjettist nú,
aS þar sje kominn talsverður afii og sje að
aukast.
Druknan. II. júlí drttknaði þormóður
skipstj. Gislason (J>ovmóðssonar) i Hafnarfirði,
fjell útbyrðis af skipinu ,,Hebrides“, er lá á
höfninni, og var ltann aleinn um borð, cr
slysið vildi til.
cinhyer fævi til Ástralíu, og liti eptir, hvað mögulegt
er að gera“.
„Jeg veit eitt, sem mögulegt er að gera“, sagði
Mr. Meeson hryssingslega; „það er mögulegt að gefa
öllum þessum kjánum þar dauðann Og djöfulinn, og
það skal líka veröa gert; og meira að segja, jeg skal
fara og gefn þeim dauðann og djöfulinn sjálfur. Það
er nóg, nr. 3; þaö er nóg“; og nr. 3 fór, og vænt þótti
honum um að sleppa.
Um leið og hann fór, kom einn skrifarinn inn og
rjetti hinum mikla manni nafnspjald.
Jír. Meeson las það; „Miss Ágústa Smithers“ stóð
á því; „látið Miss Ágústu Smithers koma inn“, sagði
haun og rumdi í honum um leið likt og í svíni.
Miss Ágústa Smithers kom þegar inn. Hún var
stúlka vel vaxin, hjei um þ,)) 25 ára gömul, með fallegt
glóbjart hár, grá augu, fagurt enni og failegan munn;
þetta skipti var svo að sjá sein mikill óstyrkur vœri
á henni.
Miss Smithers, hvað er það?“ spurði for-
leggjarinn. *- ,
„Jeg kom, Mr. MeesíP.-ko»n viðvíkjandi bók-
inni minni“.
„Bókinni yðar, Miss Smithé‘;s?“ — han" Ij'et sem hann
myndi ekkert eptir henni, en þaí va,i ekk> nema láta-
lrcti; „bíðið þjer nú við — fyrirgeí® W*1 en við gefuni
svo margar brckur út. Ó, já, nú ?nn Uið: Aheiti
Jenúmu. Nú jrcja, jeg held það gan?1 ,,llTÍ,ega“.
„Jeg »á, að þjer auglýstuö sextání1* l;nsllndið hierníl
■um daginn“, sagði Miss Smithers, svo set11 1,1 íl?' afsaka S,S-
„Gerðum við það — gerðum við )>aS? , ja> Mer Vlt,ð
1>á meira um það en jeg“, og hann Ieitj a ®est sinn a
þann hátt, að það leyndi sjer ekki, að hann ieit svo a
4)em þessu samtali væri lokið. \
þó 15 eða 20 af hundraði. En nú höfðu ein óskop
viijað til. Stórt bókaútgúfu-fjelag frá Ameriku hafði
stöfnað grein af sinni verzlun í Melhourne til þess að
keppa við Meesön, og menn )>ess fjelags vc.ru „skarp-
ari“ en menn Meésons. Gœfi „Meeson“ út verk einhvers
mikla ritliöfnndarins og seldi bindið á þrjá pcnee, þá
gaf andstrcðingafjelagið út sömu bókina og seldi hana
fyrir 2Jý pentty. Keypti „Meeson“ eitthvert blað til að
bera liól á fyrirtæki sín, þá keypti andstæðinga-fjelagið
tvö blöð til að skamma hanh, og svó framvegis. Og
nú fóru afleiðingarnar af öllu þessu að koma í Ijós:
því aö fjárliagsár það sem nú var uýliðið var hreinn
ágóði hjá greininni í Ástralíu oinir skitnir 7 af hundraði.
Það var ekki furða, )>ó að Meeson væri hamslaus,
og það var ekki furða, þó að skrifararnir skylfu á
stólum sínum.
„Það verður að líta eptir þessu, nr. 3“, sagði Mr.
Meeson, og ljet hnefann falla ofan á jafnaðarreikning-
inn, svo að kvað við.
Nr. 3 var einn af ritstjórunum, dálitill blíðeygur
maður nveð blá gleraugu. Ilann hafði einu sinni verið
ritliöfundur, sem menn gerðu sjer góðar vonir um; en
Meeson hafði einhvern veginn náð í hann, og gert úr
honum forleggjara-bykkju.
„Alveg rjett“, sagði lvann auðmjúkiega. „Það er
mjög illt — það er óttalegt að liugsa sjer Meeson kom-
ast niður að 7 af hundraði — 7 af hundraði!" og ltann
fórnaði upp höndunum.
„Standið þjer ekki þarna eins og asni, nr. 3“, sagði
Mr. Meeson vonzkulega; „stingið þjer heldur upp á
einhverju11.
„Gott og vel“, sagði nr. 3 auömjúklegar en nokkru
sinni áður, því að ltann var óttalega hræddur við hús-
bónda sinn; jeg held að það vrcri, ef'til vill, betra, að
BOKASAFN „L0GBERGS“.
€rfbítskrá JEtr. ^Iccscuö
eptir
H. Rider Haggard.
I. KAPÍTULI.
Ágveta ng forleggjarinn ltcnnnr.
Ilver einasti maðtir, sem nokkuð er kunnugur í
Birmingharo, þekkir miklu forlags-stofnunina, senv ena
er í daglegu tali kölluð „Mceson“, og sem ef til vill
er merkilegasta sjofnunin, sem tii er af sama tagi 1
Norðurálfunni. Það eru -— eða öllu hcldur voru, þegar
þessi saga byrjaði — þrir menn, sem áttu Mcesous stofn-
unina — Meeson sjálfur, forstöðumaðurinn, Mr. Addison
og Mr. Roscoe — og fólk í Birmingham var vant að
segja, að fleiri ættu þar einhvern hlut í, því að „Mee-
son“ var „company (Iimited)“.
En hvernig sem það kann nú að hafa verið, þá
ljek enginu vafi á því að Meeson & Co. voru fyrirmynd
annara verzlunarmanna. Fjelagið haföi meir en 2000
menn í þjónustu sinni; og hús þess, senv «511 voru lut
I