Lögberg - 21.08.1889, Blaðsíða 3
ur en ekki við hjá mjer, á róli,
sínu á eptir pessum $ 50,00. Hann
setur upp alllangt registur yfir ým-
islegt, sem jeg sje „við riðinn“.
Jeg tel ekkert af J>ví mjer neina
vanvirðu, og sknl leyfa tnjer að
geta þess, að jeg óska mjer ekki
að losast við neitt af f>ví, sem
hann telur upp, f>5 jeg ætti í
staðinn kost á, að vorða „við rið-
inn“ þessa $50,00 á sama hátt og
höfundurinn.
Dylgjum höfundarins unt p>að, að
J>essir peningar hafi ekki kotnið til
skila, heldttr runnið í minn \asa,
ætla eg ekki að svara. Ef hann
hefði gert sjer J>að ótnak að koma
á kjörfund safnaðarins hjer, sem
haldinn var rjett eptir að grein
hans birtist í Heimskr., pá hefði
hann getað rennt grun í, hvað
mikið mark söfnuður kirkju vorrar
hofur tekið á [>eim ununælutn hans.
Mig hefur aitnars furðað á, að
Heimskringla skyldi gefa sig í,
að halda á lopti J>essu Júlíusar- og
$50,00-máli. Ett jeg sje í síðasta
númeri hennar, J>ví næsta sem út
kom á eptir pví setn grein G.
Eggertssonar birtist í, að ritsjóri
Heimskr. og G. E. eiga býsna sam-
merkt í J>ví, að láta sjer vera
heldur uppsigað við kirkjur. f>eim
sýnist vera mjög lítið um [>að gef-
ið, að kirkjum sjeu gefnir pening-
ar. t>annig hamast ritstjórinn á
Strandakirkju, út af [>ess konar at-
riði, og kallar hann hana [>ó sjálfur
„vesalirtgs kirkjuhröf“, gefandi [>ann-
ig í skýn, að hún sje ekki fjöl-
skrúðug. Svó espttr verður hann
út af þesSum 10 kr. 20 a., sem henni
gáfust hjeðan frá Amerfktt, að hon-
um verða á munni J>au óhlýlegu
orð, að ,,{>ar hafi illa fnrið góðnr
biti í ............
Ekki er að furða, J>ó G. Egg-
ertssyni }>ætti heilir $ 50,00 of „g ó ð-
ur b i t i“ til að renna í sjóð hinn-
ar íslenzku kirkju vorrar.
W. H Paulson.
Brjef frá Iccl. Rivcr.
Fáar verSa frjettir úr jiessari byggiJ; þser
helztar að 6. l>essa mánaftar komu hingað
2 gestir, F. W. Colcleugh frá Selkirk og
John McDonald frá Winnipeg. J»eir óku
alla leið í kerru, frá Selkirk að Islendinga-
fljóti eptir þjóðveginum. það var nú i
fyrsta skipti, i ]>au 13 eða 14 ár setn ís-
lendingar etu búnir að vera hjer, að hægt
var að aka að sumarlagi eptir cndilangri
nýlendunni með hestum, og ]>að eiga ný-
lendul>úar Mr. Colcleugh rinum að þakka;
hann útvegaði peningana hjá þinginu til
vegarins, gaf contract á verkinu til manna i
nýlendunni, svo innbúar hennar fcngu vinnu
við vegageröína, og peningarnir þannig runnu
inn til þeirra. Mr. Colcleugh gafst kostur
á að fá verkið 1 hendur hjerlendum mönn-
um uppi i Selkirk, en hann hafnaði þvi,
einungis af velvild til manna hjer nyrðra,
þar hann vissi, að svo fjölda margir voru
atvinnulausir, en fátækir.
peir sem hafa farið nokkrttm sinnum cpt-
ir þjóðveginum, slðan hann var fullgerður,
segja hann sje allgóður, brýrnar á lækjum
og giljum góðar, sumar ágætar; auðvitað
verður vegurinn sumstaðar blautur f votviðra
sumrum, en það ætti ckki að vera ofætlun
af sveitarstjórninni að halda honum við, svo
hann yrði akfær framvegis hvefnig sem viðrar.
Mr. F. W. Colcleugh, þingmaður okkar,
cr sá fyrsti, sem hefur unnið fyrir okkur
sem þingtnaður, svo gagn haft verið að, og
það er óvist, ]ó að viö fengjum islenrkan
þingmann við næstu kosningar, að hann geri
eins mikið fyrir okkur, og Mr. F. W. Colc-
leugh hefur gert. Menn ættu viísulega að
vera honum þakklátir, enda er jeg viss urn
það, að allir Sem llta rjett á það sem hann
hefur gert fyrir þessa nýlendu, verða það.
Mr. F. W. Colclcugh og Mr. John Mc
Donald komu til að yfirlíta verkið á veg-
inum, og svo til þess að borga verkstjórun-
um fyrir verkin. [>eirtl llkaði vegrtgérðin vel
hjá þeiin, sem búnir voru. 2 eða 3 voru
ekki alveg búnir með sfn verk. Mr. John
McDonald borgaði öllum, það jeg til veit,
eins og um var samið.
Mr. Colcleugh hefur komið þrisvar i sum-
ar í nýlenduna, til að koma þessu i verk,
og allan þann kostnað, sem af þeim ferðum
hefur leitt, hefur hann borgað úr sjálfs sins
vasa, og einum nianni, Sigurði Björnssyni,
sem tapaði á contractinni gaf hann úr sin-
um vasa $2.
|>eir F. W. Colcleugh og John Mc Donald
sneru heimleiðis i gærmorgun, þvi miður ekki
vel ánægðir við suma fyrir viðtökumar.
Hveiti, sem sáð var hjer i vor, stendur
heldur vel, og verður innan skamms full-
þroskað, og cins er um bygg og hafra.
Kartöflu-uppskera Iitur út fyrir að verða
ágæt; grasvöxtur er mjög rir; þar áf leiðandi
gengur heyskapur scint hjá flestum. Tölu-
verð veikindi hafa gcngið upp á síðkfStið;
mest er það á böfnum; 3 hafa dáið 1 þess-
ari byggð og nokkur liggja, sum þungt hald-
in. J>að er vonandi að veikindin fari nú
að rjena, þegar hitaf minka, því frostvart
varð tvisvar i þessum mánuði,
8. ágúst 1889.
F. S.
ÞAKKARÁ VAIiP
til Mr. F. W. Colcleugh's pingtnanns.
—o—
Eptirfylírjamli J>akkarfivarp hefur
ritstjórn Lögbergs verið sent ásamt
ósk um, að J>nð væri tekið í blað
vort :
Vjer. sem ritum nöfn vor lijer unthr
flnnum það skyldu vora, að láta þakk-
læti vort opinberlega í ljósi við Mr. F.
W. Colcleugh fyrir alla þá velvild og
ljúfmennsku, sem hann hefur sýnt oss
bæði sem prívatmaður og eins siðan
hann varð þingmaður vor. Og sjerstak-
lega þökkum- vjer honum fyrir allan
þann áhuga og dttgnað, sem hann hefur
sýnt í því að útvega fje hjá þinginn til
umbóta þjóðvegi vorum, og setn eðli-
lcga hefur kostað hann mikinn tima
og fyrirböfn, en sem hann hefur gert
án alls endurgjalds. Og [>að er sann-
færing vor, að engina maður liafl
seinni tíð, starfuð jafnmikið fyrir ný-
leudu vora, eða haft jafnstööugan og
vakandi áhuga fyrir velferð og fram-
förum hennnr, eins og hnnn. Fyrir
það allt óskum vjer honum lukku og
velgegni, og að vjer fáum sem longst
nð njóta velvildar og hylli hans.
Icelandic River 12. ágúst 1889.
(Undirrituð 84 nðfn)
S t. PanlMinnoapolis
& HIANITOKA BRAIJTIN.
járnbrautarseðlar seldir hjer í bæíium
376 JHain <Str., SÖinniptg,
homið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seldir beiua leið
til St. Paul, Chicago, Detroit, Duffalo
Toronto, Niagara Falls, Ottawa,
Quebec, Montreal, New York og
til allra staða hjer fyrir austan og
sunnan. Yerðið það lægsta, sem
mögulegt er. svefnvagnar fást fyr-
ir alla ferðina. Lægsta fargjald til
og frá EvrópU með öllum beztu
gufuskipalinum. Járnbrautarlestirnar
eggja á stað hjeðan á hverjttm
morgni kl. 9,45, og J>ær standa
hvervetna í fyllsta satnbandi við
aðrar lestir. Engar tafir nje ó[>æg-
indi við tollrannsóknir fyrir [>á, sem
ætla til staða í Canada. Fariðupp
1 sporvagninn, sem fer frá járn-
brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje
lagsins, og farið með honunt beina
leið til skrifstofu vorrar. Sparið
yður peninga, tima og fyrirhöfn
með J>vi að finna mig eða skrifa
mjer til.
H. C. McMicken,
agent.
A. Haggart. James A. Ross.
HAGGART & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STR.
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar geta snúið sjer til þeirra rneð
mál sin, fullvissir um, að þetr láta sjer vera
sjerlega anntum, að greiða þau sem ræki-
legast.
A. H. fau Etten,
----SELUR---
TIMBTJR,ÞAKSPÓN, VFGGJA-
RIMLA (lath) &c.
Skrifstofa og vörustaður:
llornið á PrÍnseSS Og Logan strætum,
WINNIPEG.
P. O. Box 748.
MTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JARNBRAUTIN,
Einu vagnarnir mcð
—F O R S T O F U—
OG PULMANNS SVEFN- OG MIDDAGS-
VERDARVÖGNUM
Frá Winnipeg og suður.
FARBRJEI' SELD BEINA LEIÐ TIL
ALLRA STAÐA í CANADA
einnig British Columbia og Bandarlkjanna
Stcndur i nánu sambandi við allar aðrar
brautir.
Farbrjcf sömuleiðis til sölu til allra staða
( austurfylkjunum
EPTIR VÖTNUNUM MIKLU
með mjög niðursettu vcrði.
-Mlur fltitningvr til allra staða i Canada
verður sendur án nokkurar rekistefnn með
tollinn.
Utvegar far mcð gufuskipum til Bretlands
og Norðurálfunnar, og heim aptur. Menn
geta valið milli allra bcxtu gufu-skipafje-
laganna.
Farbrjef lil skemmtiferða vestttr að Kyrra-
hafsströndinni og til baka. Gilda i sex
mánuði
Allnr upplýsingar fást hjá öllum agentum
fjelagsins
H. J. BELCII,
farbrjefa agcnt-----285 Main Str.
HERBERT SWINFORD,
aðalagent------ 457 Main Str.
J. M, GRAIíAM,
aðalforstöðumaður.
\
búa til FÖT EPTIR MÁLI
betur en nokkrir nðrir í bænutn.
Auk }>ess hafa [>eir nýlega fenjr-
ið frá Englandi nlfatnað handa 200
mönnum, sem J>eir selja rneð óvenju-
lega góðu verði.
a i n S t r.
CHINA HALL.
43o MAIN STR.
Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu-
Insvöru, Gtasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á
reiðum höndum.
rrísar þeir lægstu i bænurn.
Konúð og fullvissið yður um Jetta.
GOWAN KENT & CO
G. H. CAMPBELL
GENERAL
Railroai
TICKET AGENT
471 MAIH STREET. • WIJIIPEG, MAlí.
Headquarters for all Llnes, as unde»‘
Allan, Inman,
Domlnlon, State,
Boavor. North Corman,
White Star, Lloyd’s (Bremen i.lne>
Cuoin, Dlroct HamburgLlno,
Cunard, Prench Llne,
Anchor, ItaNan Line,
and every other line erosslng the Atlantie or
Paciflc Occans.
Poblishcr of “Campbell’s Steamsbip Gnide.’’
This Guldeglves fnll partionlarsof all llnes, with
Timo Tables and satling dates. Send for it.
ACENT FOR THOS. COOK A.SONS,
the celebrated Tonrist Agcnte of the world.
PREPAID TICKETS,
to brlng your friends ont from the Old Country,
at lowest rates, also
MONEY ORDERS AND DRAFTS
on aU points in Great Britain and the Con
tinent.
BACCACE
checked through, and labeled for tho ship by
which you sail.
Write for particulars. Correspondence an-
swercd promptly,
471 Main St.
G. II. CAMPBELL,
General Steamship Agent.
3t. and C.P.R. Depot, Winnipog, Man.
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
J. Stnnley Iiough. IsnncCnmpball
J.P.SkjoId&Sofi.
EDINBURCH, OAKOTA.
Verzla með allan J>ann varning,
sem vanalega er seldur 1 búðum í
smábæjunutu út um landið (general
stores). Allar vörur af beztu teg-
undum. Ivomið inn og spyrjið um
verð, áður en J>jer kaupið aunars
staðar.
Alloway & Cbampion
Bankastjórar og verzlunarmiðlar.
362 Main Str., Winnipeg
Skandinaviskir peningar—Gullpen
ingar og bankaseðlar keyptir og
seldir.
Ávísanir gefnar út, sem borgast
í krónum hvervetna í Danmörk,
Norvegi og Svíþjóð og í Reykja-
vík á íslandi.
Leiga borguð af peningum, scm
kotniö er fyrir til geymslu.
ÖREEN BALL
CLOTHING IIOUSE.
434 Itlain Str.
Við höfum alfatnað handa 700 manns að
velja úr.
Eyrir $4.50 getið þið keypt prýðisfallegan
ljósan sumarfatnað, og fáeinar betri tegund-
ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00.
Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00.
Jolm Spring
434 Main Str.
n
á brjeftð. Já, og jeg tí bók nú í handriti; og ef jeg
gæti gefið hana út, þá mundi jeg komast upp úr ör-
byrgðinni, og auminginn hún systir mín litla )íka!“ og
það kom gráthljóð í kverkarnnr. „En“, hjelt hún áfram,
>>jeg get ekki geflð liana út, og jeg vil ekki láta yðnr
fá hana og láta fara svona meö mig; jeg vildi heldur
deyja úr örbyrgð. Jeg skal ekkert gefa út í flmm ár,
og jeg skal ekrifa í blöðin og segja hvernig á því
standi — af því að jeg hafi verið ssvikin, Mr. Meeson!"
„Svikinl“ öskraði liinn mikli maður. „Vnriö þjer
yður; gætið )>jer að, livað |>jer eruð að segjn. Jeg hef
vott; Eustace, þú heyrir, ,svikiri‘\ Eustt.ee, ,sv:kiii‘l‘i
„Jú, jeg heyri“, sagði Eustnce, og varð þungbrýnn
við.
,,.Tú, Mr. Meeson, jeg sagði ,svikinl; og jeg skal
endurtaka það, livort sem jeg verð sett inn fyrir þnð
eða ekkt. Verið þjer sælir, Mr. Meeson“, og hún hneigði
sig fyrir honum, og svo brutust nllt í einu tárin í
straumum fram úr augunum á henni.
í sama bili var Eustace kominn að liliðinni á
henni.
Grátið þjer ekki, Miss Smithers; í guðsbænum gerið
þjer það ekki! jeg |>oli ekki nð sjá það“, sttgði hann.
Hún ieit upp; fallegu, gráu augun voru full af
tárum, og kún reyndi að brosa.
„Þakk’ yður fyrir“, sagði hún; „jeg iæt eins og
barn, en mjer þótti svo mikið fjrrir. Ef hjer bara viss-
uð — Nú ætla jeg að fnrn. Þakk’ yður fyrir“, og á
næsta augnabliki hafði hún jafnað sig og var komin
út úr herberginu.
„Nú nú“, sagði Mr. Meeson, eldri, sem nllt af hafði
setið við skrifborðið með stóra munninn galopinn, auð-
sjáanlega svo hissa, að liann hafði ekkert getað sagt.
^Nú nú, skárri er það nú varguriuu. En hún kemur
10
Fyrir sölu á rjettlnum til að þýða söínU
bók á þýzku................................. 7 0 |0
£14 0 0
£ 8 d
Frádreginn helmingur af andvirðinu, sem
þeim liorruni Meeson ber .................. 7 0 0
Frádregin sölulaun o. s. frv.................. 3 19 0
£10 19 Ó
Afgnngur, sem höfundinum ber samkvæmt
meðfylgjandi ávísun.......................... £3 10
Ágústa leit á, og svo bögglaði hún úvísunina hægt sam-
an í hendi sinni.
„Ef jeg skil yður rjett, Mr. Meeson“, sagði hún,
„þá liaflð þjer selt þýöingarrjettinn nð bók minni, sem
)>jer komuð mjor til að iáta yöur hafa umráð yflr, fyrir
£ 14; af (>eim á jeg að fá £ 3 1 s.?“
„Já, Miss Smithers. Viljið þjer gera svo vel ög
skrifa undir riöurkenninguna; sannast að segja hef jeg
töluvert að gera“.
„Nei. Mr. Meeson“, sagði Ágústa alit í einu, stóð
á fætur, og var framúrskarandi lagleg og tilkomumikil
ásýndum í reiði sinni. „Nei; jeg ætla ekki að skrifa
undir viðurkenninguna, og jeg ætla ekki aö þiggja
þessa ávísun. Og meir að segja, jeg ætla ekki að
skrifa fleiri bækur fyrir yöur. Þjer hafið tælt mig.
Þjer ltafið notað yður fákænsku mina og reynslnleysi
og ta>lt mig, svo að í 5 ár á jeg ekki að vera annað
en anibútt yðar, og þó að jeg sje nú meðal þeirra rit-
höfunda, sem mestrar olþýðuhylli njóta í þessu landi,
þá á jeg að verða skyldug til að seija bækur mínar
fyrir svo lítið, að jeg get ekki lifað af þvi Vitið þjer
að í gtter voru mjer boðin 1000 pttnd fyrir aðra eins
bók og „Áheiti Jemímu“? — |>að er mikið fje; en jeg
7
Varpaði liann alveg eins og hann væri rjettur og sljett-
ur meðal-maður: „Ilvað er um nð vern?“
En rjett í sama bili kom liann auga á þessa ljóm-
andi fallegu ungu stúlku, sem sat í skrifstofuani, og
háttalag hans breyttist mjög morkilega, hendurnar komu
upp úr vösunum, liatturinn fór af höfðinu, og hann
hneigði sig um leið og hann snerí sjer við, sannast að
segja frcmur snoturlega, þegar þess er gætt, hve óvið-
Vníinn hann var þessu öllu.
„Hvað er það Eustace?“ spurði Mr. Meeson, stygg-
lega.
„Ó, ekkert, frændi, ekkert — það getur beðið“, og
svo tók hnnn stól, án þess að bíða þess að honum væri
lioðinn hann, og settist niður þannig, að hann gat sjeð
Miss Smithers, án )>ess fóðurbróðir lians sæi hann.
„Jeg var að segja, Miss Smithers, eða öllu heldur
jeg rctlaði nð fara að segja“, lijelt eldri Meoson áfram,
„að, S stuttu máli, skii jeg ekki minnstu vitund, við
livað þjer getið étt. Þjer mttnið víst að yöur voru
borguð 50 pund fyrir útgáfurjettinn að Aheiti Jemímn.
„Mikil fádætni!" tautaði Eustace lágt bak við; „skárra
var það nú Hka“.
„Um >að ieyti var yður boðið að fá 7 nf hundmSi
af attdvirðl bóknrinnar, og hefðuð ]>jer gengið nð því,
þá ltefðuð þjer vafalaust náð í hœrri fjárupphæð". og
Mr. Meeson ltniklaði loðnu augabrýrnar og leit á hana
með augnaráði, sem óhætt er að segja, að var hræði-
legt. En |>ó að Ágústn liefði sorglega mikla tilhneig-
ing til að flýja á burt, þú liarkaði hún þó af sjer, )>vi
að sannast að segja lú lienni mikið á.
„Jeg hafði ekki efni á að bíða eptir þeim 7 af
hundraði, Mr. Meeson“, sagði liún undtrgefnislega.
„Ekki nenia það þó! 7 nf hundraði, þegar hann fær
sjálfur ltjtr uro bil 45!“ tautaði Eustace aptan við.