Lögberg - 30.10.1889, Side 3
kaupi fósturdóttir Gríras Thotnsens.
I pessu brúðkaupi segir hann haíi
verið kvennmaður, sem lionum í
fyrstu virtist bera pykka gulihringi
aptan á hálsinum. Honuin Jjótti
þetta kynlegt, og fór pví að að-
gæta J>að betur; petta voru þá hár-
íljettur, sem sólin hafði slegið glampa
á. „Sannarlega geta sumar íslenzk-
ar stúlkur1, segir hann enn fremur,
„lirósað sjer af hári svo miklu og
svo gullfögru, að J>að væri nægi-
leg heimanfylgja fyrir stúlkur i
hverju sem lielzt landi. J©g vildi
óska, að J>essar norrænu stúlkur
viidu fyrirgefa mjer, útlendingnum
athugasemdir mínar; en J>ví e'r svo
varið, að hárið, í samliandi við
J>reklegt, heilbrigðislegt vaxtarlag
er allt of opt pað eina, sem geng-
ið sretur í autnin á mönnura. Sól-
in og vindurinn skilja lítið eptir af
J>essum fína litarhætti, sem vjer
dáumst að, því að höfuðbúningur
íslenzkra kvenna, húfan, skj'-lir fyrir
hvprugu. Og vegna menntunar-
skorts vantar J>ær petta fjör í and-
litinu, sem svo mikið er í fólgið,
J>ennan glampa í augunum, sem
ýmist keinur eða hverfur, og setn
J>ær systur J>eirra, er betri lífskjör-
um hafa átt að fagna, hafa til að
bera. Enda er það og sjaldgjæft
á Islandi, að sönn samvinna geti
átt sjer stað milli manns og konu
í J>eim efnum, er menntun J>arf til
að fást við, [>ó að hjónin annars
unnist heitt. J>ví að [>ar sem á Is-
landi eru óvenjulega margir vel
inenntaðir karlmenn, J>á eru, að [>ví
er jeg gat næst komizt, fratnúr-
skarandi fáar konur, sem liafa feng-
ið enda Jiolanlegt uppeldi. Auðvit-
að eru til undantekningar frá J>ess-
ari reglu, og ferðamaðurinn hlýtur
að hitta hjer og J>ar —- einkum i
Ileykjavík — yndislegar og mennt-
aðar konur; J>ær sem jeg hitti fundu
líka sárt til J>ess, á hve lágu stigi
systur [>eirra starnla, og lögðu sig
mjög í framkróka um að fá J>essu
hrundið í lag. Kvennaskólar hafa
verið stofnaðir í Reykjavík, á norð-
urlandi nálægt Akureyri, og jeg
held líka á austurlandi; en J>eir eru
laklega sóttir — ekki nema 12 stúlk-
ur í Reykjavíkur-skólamtm í einu.
Og jafnvel pær sem skólann sækja
er örðugt að fá til að vera |>ar
svo lengi, að þær hafi nokkur stöð-
ug not af skólagöngu sinni“,
Höf hefur sjeð fjölda af sveita-
kirkjum, bæði á ferðum sínum tneð
sjera J>órarni og endrarnær. Hann
lýsir kirkjunum greinilega og hlut-
drægnislaust. Um kirkjulega ástand-
ið á Islandi fer hann pessum ofð-
uin: „Ljótleikur kirknanna á Is-
landi kemur fremur af [>vf, hve frá-
ínunalega fátækt fólkið er, lieldur
en af J>ví að J>að láti sig guðs-
J>jónusturnar engu skipta. Nægar
kirkjur virðast vera út um landið
fy'rir allar andlegar J>arfir J>jóðar-
innar. Einn efnaður bóndi hafði
komið upp steinkirkju af eigin efn-
um, og var hún eitt J>að sterkasta
og smekklegasta hús, sem jeg sá
nokkurs staðar á Islandi. En skyldi
allt í einu koma ákafi í alla Reykja-
víkur-búa til að sækja kirkju, J>á
veitti ekki af að minnsta kosti tveiin-
ur rýjum kirkjum, jafnstórum dóm-
kirkjunni. Með skammri dvöl í
landinu geta menn J>ví ekki kom-
izt að mikilli niðurstöðu um J>að,
hvort trúarbragða-áhugi komi tnikill
í ljós eða ekki. f>ó vil jeg geta
pess í J>essu sarabandi, að J>au tvö
skipti, seui jeg var viðstaddur guðs-
J>jónustu í dómkirkjunni, var heldra
fólk bæjarins ekki í kirkju og fátt
af karlmönnum. Að hinu leytinu er
óhætt að segja J>að, að ef ekki væri
talsverður trúarbragða-áhugi f land-
inu, þá stæðu sveitakirkjurnar alveg
tómar á sunnudögum, J>ar sem bænda-
býlunum er ekki safnað saman í
porj>, eins og kunnugt er, heldur
eru tnílur á milli J>eirra, og veg-
irnir aumustu reiðgötur. Eptir J>ví
sem jeg kemst næst, bæði af sjón
og heyrn, væri sanngjarnt að geta
[>ess til, að Island væri í þessu efni
ekki ósvipað Ameríku, að undan
teknum þeim mikilsverðu atriðum,
sem koma af þvf að íslenzka kirkj
au er þjóðkirkja, og hver einstak-
lingur J>ví er meðlimur kirkjunnar
sainkvæmt landslögum”.
Allur meginhluti greinarinnar er
lýsing á þeim ýmsu pörtuin lands-
ins, sem höf. hefur farið um. Sú
lýsing er víða bæði nákvæm og
prýðisfögur, en hún er allt of langt
mál fyrir Liigberg. Vjer látum oss
nægja að setja hjer stuttan kafla
sem er rjett að segja niðurlag grein-
arinnar, þar sem höf. lítur yfir efna-
hag og fraintíðarhorfur þjóðarinnar.
„Hverja uppörvun gefur náttúran bónd-
anurn? Á góðum sumrum vaxa kartöflur
og rófur í garðinum hans, og ekkert
annað. Að minnsta kosti sá jeg engar
aðrar garðurtir vaxa þar. Af engjunum
fær hann lágt, þjett gras, en ekkert
korn. Hann hefur auk ]>ess heimnhaga
fyrir stórg’ripi sína, og afrjettirnar fyrir
sauðfjenaðinn. Ef mjer hefur verið sagt
rjett frá, er svo liáir skattar lagðir á
hann, sem hann getur framast af hendi
innt, og sá siður er mjög aigengur meðj
al hinna dönsku kaupmanna að lána
hændum, og kalla inn eptirstöðvar af
skuldunum í góðum árum, en með ]>essu
I
móti komast bændur sjaldan eða aldrei
að fullu úr skuldakreppum sínum. Auð-
vitað niá segja með rjettu, að maður,
sem að eins liefur ferðazt um iandið
einn sumartíma, hafi hlotið að sjá margt
grunnt og skakkt. Það kann að vera
að í íslandi iiggi meira en sjá má á
yfirborðinu, en víst er um ]>að, að aldr-
ei hef jeg sjeð heila ]>jóð svo frámuna-
lega snauða, og svo mjög farandi á mis
við nauðsynjar lífsins; livergi lief jeg
hitt jafn-fáar manneskjur, sem sýnt hafa
á andlituip sínum von ‘uni betri tíma.
“Jeg held ekki að fjárhagur íslands
rjettist nokkurn tíma við af neiuu afli.
sem að innan komi. Auðæfi landsins eiu
ekki í jarðveginum, heldur í sjónum,
og )>ar er áreiðaulega ótæmandi fjársjóð-
ur, ef peningar og |>rek væri til, til
fess að koma upp fiskiveiðafiotum, nið-
ursuðu-verkstöðum, o. s. frv.; en livorki
peningarnir nje þrekið virðist vera til á
íslandi, og verður að öllum líkirdum
að koma frá öðrum löndum, eins og
Englendingar og Skotar liafa nýlega flutt
hvorttveggja til Þórshafnar á Færeyj-
um ....
„Jeg stóð eitt kveld og var aö tala
við bónda, sem gekk vel búskapurinn;
fyrir framan okkur var dýrðlegt útsýni^
glóandi í ljósi sólarinnar, sem var að
setjast norðarlega; við sáum smalann
reka heim fallegan fjárhóp, sem kom af
afrjettinni. „Þetta erii fallegar kindur“>
sagði jeg. „Já“, svaraði hann, „en eig'
andi ]>essa fjár veit ekki, hvort ein ein_
asta kind liflr næsta vor. Ef við að
eins fengjum góð ár, |>á gætum við
komizt áfram; en ísiun!“ Það var sá ein-
stakur vonleysis-hljómur í röddinni, og
á andlitinu var svipur, sem virtist segja:
„Væri jeg yugri, þá mundi jeg ef til
vill reyna að ryðja mjer nýja braut, en
nú er það of seint". Þó er ekki nema
sanngjarnt að geta þess, að jeg hitti á
öðrum stöðum fjörmikla bændur, sem
höfðu þann svip yfir sjer, sem kemur
af velgengninni, og þessir menn voru
vel ánægðir með ldutskipti sitt, af þv;
að þeir voru svo heppnir að þekkja
ekkert betra“.
GREEN BALL
CLOTHING HOUSE
4S4 Hlain Str.
Við höfum alfatnaB handa 700 manns að
velja úr.
Fyrir $4.50 getið þið keypt prýðisfallegan
ljósan sumarfatnað, og fáeinar betri tegund-
ir fyrir $5,50, $6,00 og $7,00.
Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00.
Jolm Siu* ing'
434 Main Str.
JARDARFARIR.
Hornið a Main & Notre Dame e|
Líkkistur og allt sem til jarð-
arfara ]>arf.
ÓDtRAST í BŒNUM.
Jeg geri nijer mesta far um, að
allt geti farið sem bezt fram
Ivið jarðarfarir.
Telephone Ar. 413.
Opið dag og nótt.
M HUGHES
■KKMMHBHH
Við erum staðráðnir i að ná
allri verzluíj Winnipegbæjar
— með —
Stigvjel, Sko, Koffort og
TÖSKUR.
Miklu er úr að velja, og að því er verðinu
viðkemur, )á er )>að nú alkunnugt í bænum,
að VIÐ SEI.JUM ÁVALT ÓDÝRAST
Komið sjálfir og sjáið.
Viðfeldnir búðarmenn, og engir örðugleikar
við að sýna vörurnar.
Geo. II. Rodgers & Co.
ÁTidspænis Commercial-bankanuni.
470 IWIaiix Str.
St. Paul Minneapolis
& MAMTOBA BRAI TIX.
járnbrautarseðlar seldir hjer í bænum
4Hitin <Str., SSlinnipcg,
hornið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seldir beina leið
til St. Paul, Cliicago, Detroit, Buffalo
Toronto, Niagara Falls, Ottawa,
Quebec, Montreal, New York og
til allra staða hjer fyrir austan og
sunnan. Yerðið það lægsta, sem
niögulegt er. svefnvagnar fást fyr-
ir alla ferðina. Lægsta fargjald til
og frá Evrópu með öllum beztu
gufuskipalínum. Járnlirautarlestirnar
eggja á stað hjeðan á bverjvmi
morgni kl. 9,45, og J>ær standa
hvervetna í fyllsta sambandi við
aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg-
indi við tollrannsóknir fyrir þá, sem
ætla til staða í Canada. Fariðupp
1 sporvagninn, sem fer frá járn-
brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje
lagsins, og farið með honum beina
leið til skrifstofu vorrar. Sparið
yður peninga, tíma og fyrirhöfn
með því að finna mig eða skrifa
mjer til.
H. C. McMicken,
a(jent.
MUNROE &WEST.
Málafœrslumenn o. s. frv.
Freeman Bi.ock
490 Wlain Str., Winnipeg.
vcl þekktir meðal íslendinga, jafnan rciÖu-
búinir til aö taka að sjer mál Jieirra, gera
yrir þá samninga o. s. frv.
A. Haggart. James A. Ross.
IIHÍGART & RIISS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEK BLOCK. MAIN STR
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar geta snúiö sjer til þeirra með
mál sín, fullvissir um, aiS þeir láta sjer veva
erlega anntuiu, að greiða þau sem ræ
legast.
NORTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JARNBRAUTIN.
Einu vagnarnir mcö
—F 0 R S T O F U—
OG PUI.MANXS SVF.FN- OG MIDDAGS-
VE RÐARVÖG N U M
Frá Winnijæg og suður.
FARBRJLF SLLD BLINA I.LIÐ TIL
ALLRA STAÐA 1 CANADA
einnig British CoIum!>ia og Bandarikjanna
Stendur í nánu sambandi við allar aðrar
brautir.
Farlirjef sömuleiðis til sölu til allra staða
í austurfvlkjunum
LPTIR VÖTNUNUM MIKLU
með mjög niðursettu verði.'
Allur flutninger til allra staða í Canada
verður sendur án nokkurar rekistefnu méð
tollinn.
Utvegar far með gufuskipum til Breilands
og Norðurálfunnar, og heirn aptur. Menn
geta vatið milli allra læztu gufu-skipafje-
laganna.
Farbrjcf Ú1 skemmtiferða vcstur að Kyrra-
hafsslröndinni og til l>aka. Gilda í sex
m’ánuði
Allar upplýsingar fást hjá öilum ngentum
fjelagsins
II. J. BLLCII,
farhrjefa agcnt — ---285 Main Slr.
HERBERT SWINFORD,
aðalagent-------457 Main Str.
J. M, GRAHAM,
aðalforstöðumaður.
----SELUB----
TIM11 UB,ÞAKS PÓN, VEGGJA■
ÍIIMLA (lath) &c.
Skrifstofa og vörustaður:
Ilornið á IM’ÍHSOSS og Logail strætum,
WINNIPEG.
P. O. Box 748.
A. F. DAME, M. D.
Læknar innvortis og útvortis
sjúkdóma
°g
fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma
HR. 3 MARKET STR. E.
Telephone 40 0.
CHINA HALL.
43o MAIN STR.
Œfinlcga miklar byrgðir af Leirtaui, Postu-
ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á
reiðum höndum.
Prísar þeir lægstu í bænum.
Komið og fullvissið yður um þetta.
GOWAN KENT & CO
71
VII. KAPÍTULI,
t>'lytið.
Og þannig mösuðn þessar tvær fögru konur saman,
og rjeðu í'áðum sínum fyrir ókomna tímann, eins og
allir hlutir entust til eilífðar, og allar ráðsályktanir
mannanna kseniust í verk. En rjett þegar )>ær voru að
masa þarna saman, þá sagði rödd sú, sem stýrir lieim-
inum, eitt orð einhvers staðar uppi í hæstum hæðum,
og sendiboði örlaganna þaut þegar af stað til að gera
það sem honum var skipað. Á stóra skipinu lieyrðist
ldjóðfærasláttur og hlátur og unaðslegar raddir syngj-
amli kvenna; en uppi yflr því lijekk dauðadómurinn.
Ekkert hjarta var svo huglaust, að það dreymdi um
neina liættu. llver hætta gat heðið manna á þessu
mikla skipi, sem þaut yfir öldurnar með sama ljettleik
og öruggleik eins og svölurnar? Lkkert var að óttast.
Ferðin liafði gengið vel óg nú var farið að síga á
seinni lilutann; mæðurnar lögðu ungbÖinin til svefns
eins óhræddar eins og þær befðu staðið á fastri fold á
Englandi. Sannarlega liefur éinhver hlíðlyndur andi
i>eðið fyrir mönnunum, þegar þeim voru mæld út öll
þessi kynstur af sorgum og voðalegum raunum — liann
hefur beðið þess, að hæfilegleikanum til að sjá fram í
tímann skyldi ekki verða bæt.t ofan á öil ósköpin, að
maðurinn þyrfti ekki að sjá hnif þanu í fallinu, nje heyrn
gný vatns þess, sem einhvern tíma á að koma lionum
í gröfina. Eða var þetta liulið sjónum mannsins af því
að hanu mundi hafa vantað vitið, ef honum liefði ver-
ið þetta ljóst? — Því að skeltingin niundi liafa gert
hann brjálaðan, og hann mundi binda enda á mæðu
sína með því að flýta fyrir þvi að það kæmi fram, som
liann óttaðist! Hvernig sem )>essu er nú varið, )>á sjá-
w
Vai' ekki trútt um, að Lady Holmhurst ætti ekki nokk-
urn þátt í hónorði Tombeys.
„Lady Holmhurst", sagði Ágústa til þess að vera
ekki að flensa neitt í kring um rnálið, „Mr. Tombey
var að tala við mig og hann“ —
„Bað yðav“, sagði Lady Holmhurst og horfði um
leið með aðdáun á stjörnurnar gegn um gleraugun sín.
„Já hann bað mín“, svaraði Ágústa. „Mjer þykir
fyrir |>ví“, bætti hún svo við í mesta flýti, „að jeg gat
ckki svarað Mr. Tombey eins og hann óskabi“.
„Er því svo varið?“ sagði Lady Ho1mhurst.“ Mjer
þykii fyrir því sumra hluta vegna. Mr. Tomhey er
allra laglegasti maður, og kemur einstaklega vsl fyrir.
Jeg lijelt, |>að gæti skeð, að yður kynni að getast að
því, og með því hefðu allar ráöstafanir fyrir framtíð'
inni orðið svo einfaldar. En auðvitað mun jeg geta
liaft hönd í bagga með þeim meðan þjer verðið á
Nýja Sjálandi. Vel á minnzt — við búumst við, að
þjer verðið lijá okkur fáeina niánuði í landstjóra-hús-
inu, áður ,en þjer farið að leita að frænda yðar.“
„Dæmalaust eruð þjer góðar við mig, Lady llolm-
hurst“, sagði Águsta og var ekki grandvart um grát-
staf í kverkunum á henni.
„En að þjer sleppið þessu „Lady lIolmhurst,“ góða
min, og kallið mig blátt áfram „Hessie“?“ sagði frúin,
og iagði litlu höndina á ljómandi hárið á höfðinu á
Ágústu. “Það er svo miklu vingjarnlegra, eins og þjer
sjáið, og auk þess er það miklu styttra og ljettara að
segja það“.
Þá grjet Ágústa upphátt, því að óstyrkur kom á
taugar hennar. „Þjer vitið ekki, hve dýrmæt mjer er
ástúð yðar“, sagði liún; „jeg lief aldrei átt neinn vin,
og siðan elskan mín litla dó hef jeg verið sá eiustak
ur eiustæðingur!“.
67
benni leizt vel á liann, og hann var gentlemaður. Hún
vissi, að ef hún giptist honum, )>á væri þar með öllum
sínum raunum og vandræðum lokið, og hún muudi
geta ólirædd stutt sig við hans sterka armlegg
Ivonur, jafnvel gáfaðar konur, eru ekki skapað.
ar til þess að berjast við veröldina upp á sinar eigin
sj>ýtur, og þetta var því að vissu leyti freistandi. En
meðan hún var að liugsa um þetta, reis laglega and-
Utið á Eustace Meeson upp fyrir augum liennar, og
um leið var ekki örgrant um að henni yrði cins og
kalt til þessa manns, sem nú var að biðja hennar.
Auðvitað kærði liún sig ekkert um Eustaee Meeson;
ekkert ástar orð nje ástamerki hafði milli þeirra farið;
og það voru öll iíkindi til þess, að hún mundi nldrer
iíta liann augum framar. Og þó reis þetta andlit upp
milli hennar og mannsins, sem stóð við hliðina á henni
og var að tala sínu máli. Að öllum líkindum hafa
margar konur sjeð einliverja svipaða sjón frá liðnum
tímum, og ekkert hirt um hana, en hafa svo um sein-
an komizt að því, að |>að sem menn varpa frá sjer
kemur st.undum aptur i ijós; því að, því er miður,
þessi andlit frá liðinni æsku vorri, gera oss stúndum
þann ólukkans hrekk, að rísa upp aptur úr gröf
gieymsku vorrar. En Ágústa heyrði ekki til hinum
niikla skara af ojyportúnistum. Samkvæmt siðferðis-tii-
finningu liennar var það ekki sjálfsagt, að allt værl
ieyfilegt, sem var þægilegt. Þess i vegna var liún kona,
sem átti virðing skilið. Því að sú kona á ekki fulla
virðing skilið, sem breytir þVerr. á móii ávísun eðlis
síns, nema þegar framúrskarandi sjerstaklega er ástatt
fyrir lienni, i því skyni að láta eptir þægindum sínum,
eða löngun sinni til auðs og góðrar stöðu í mannfje-
laginu.