Lögberg


Lögberg - 30.10.1889, Qupperneq 4

Lögberg - 30.10.1889, Qupperneq 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD Komið og sjoiS okkar gjafVCrd i liókum, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. Til kaiipomla vorra, Með J)ví að nú fer í hönd, og er {>egar hyrjaður, sá tínii, er mer.n eiga almennt r'remur peninga-von, en i nokkru tr öðrum tíma árs, þá skorum vjer lijer með fastlega á alla pá, sem óborgað eiga andvirði blaðcins, hvort heldur er fyrir pennan eða fyrsta árgang pess, að láta ekki dra<rast að borga. Blað vort er svo ódýrt, að enginn getur tekið nærrt sjer að borga pað. Og pað verður tneð engu móti sagt sann- gjarnt að skirrast við að borga úr pessu, jafn-langt og nú er komið fram á árið. UR BÆNUM --o<;— G R E NI) I N NI. Allmikiö tjón varð á lievi af sljettu- eltli á niánudaginn var nálægt Douglas hjer í fylkinu. Fjöldi af heystökkum hrann, svo að ætlað er að numið hafi fleiri hundruðum tons. Menn vita ekki hvernig eidurinn hefur komið upp, en getið er l>ess tii, að cinhver bóndinn hafi verið svo grunnhygginn nð fara a ð reyna að vernda sitt eigið hey gegn eldi með jví að brenna t kringum |>að- Mrs. Elín Anderson, íslenr.k ekkja hjer í liænum, höfðaði síðastliðið vor inál ntóti hr. J. Bergvin Jónssyni fj'rir tirot á hjónabandsloforöi. Ilún krafðist $0,000 í skaðabætiir. Mál |»etta var dæmt af dómn'-f'nd hjer í 1«; iium á latigar- daginn var, og Bergvin Jóusson var ilæmdtir fil að liorga kotiuuni $1,000. Ilann ætlar að vísa inálinu til œðri rjettar. Samkoma sú, sent söfnuðutinn og kvennfjelagið ætia að leggjast á eitt með að koma á til arðs fyrir spítaiann, á að haldast j>. 18. nóv. næstkoinandi. liafi ekkert til matar, og verði svo stjórn- inni til byrði. Af þessum ástæðum hneigj- ast ýmsir að J>ví að skora á stjórnina að leggja frekari bönd á fiskiveiðarnar á vötnunum, en Jegar eiga sjer stað. í síðasta númerinu af verzluuarhlaðiuu „Commercial“ er J.ví allsendis mótmælt að Jiessi hætta sje annað en hugarburð- ur einn. „í stað }>ess að fiskurinn sje að minnka í Winnipegvatni," segir blað- ið, hefur hvítfiskurinn )>ar verið meiri i sttniar eu venja hefur verið til að und- anförnu, og fiskiveiðamenn hafa ekki verið í neinum vandræðum með að nii •llum J>eim fiski, sem J»;ir liafa getað hagtært sjer. Árleg veiði af livítfiski í Winnipeg-vatni sem stendur er taiin milli 1000 og 1500 tons. Fiskurinn fer mest til Bandaríkjanna, og er keyptur )>ar fyrir hjer um bil 6 cents púndið. Þeir sem vilja iáta leggja bönd á fiski- veiðarnar, virðast hafa ranga liugmynd um stærð vatnsins, í samanburði við J>ann fisk, sem árlega er J>ar veiddur. Fiski- mennirnir linlda |>ví fram, að engin |>urð verði á veiðinni, J>ó að henni sje haldið áfram í J>að óendanlega á sama hátt og nú á sjer stað, og )>eir færa rök fyrir máii sínu. Winnipegvatn er álíka stórt eins og Erievatnið eða Ontariovatnið, og ú Erievatninu hefur í 60 daga verið á þremur stöðum veiddur fiskur, sem numið hefur 20,000 tons. Berið þetta saman við J>au 1000 eða 1500 tons, sem árlega eru veidd í Winnipegvatninu. Á Erievntninu hafa auk þess verið stund- aðar fiskiveiðar milli 50 og 100 ár, bæði Cannda- og Bandaríkja-megin. Það er svo langt frá |>ví, að nokkur iíkindi sjeu tii að J>ær vciðnr, sem nú fara fram, geri vatnið fisklaust, að full ástæða er til að iialda, nð auka mætti veiðarnar til stórra munn, án þess nokkur liætta stafaði af því.“ Akuryrkjn-mála-stjórn Manítóba hefur uýlcga gefið út skýrslu um uppskeruna í fylkinu, liyggða ú frjettum, sem hún hefur fengið fram að 1. október. Eptir Jieim skýrslum hefur meðaluppskera fylki' sins verið þannig af hverri ekru: Ilveitj 12,4 bsh.; liafrar 16,8 bsh.; byggt 6,6 bsh.; kartöfiur 119 hsh. Allmikið hefur verið reist af húsum út um fylkið í sumar. í mörgum gömlum byggðum hefur lítið sem ekkert verið hyggt, en í mörgum nýni byggðunum mjög mikið, og hús J>au sem bændur hafa reist í sumar eru yfir liöfuð að tala góð. * Sjera Friðrik Bergmann fór vestur í Argylenýlenduna á mánudaginn var, og ætiaði nð prjedika þar í ferðinni. Iians er von Jieim ajrtur á niorgun (fimmtu- dag). Talsverð deila stendur yfir sem stend- Ur i'lI af fiskiveiðutn í vötnum Manitoba íylkis. Sumir eru liræddir um, að fisk- urinn muni aigerlega vcrða uppurinn. Einkum hefur fylkisstjórinn Schultz liald- ið j>ví fratn við Ciinndu-stjórnina, að iiætta sje á að fiskurinn gangi svo mjög til Jmrðar, að Iudíánar umhverfis vötnin Allmikinr tilraunir eru gerðar iijer ; bænum um þessar mundir til að fá kom- ið á vínsölubanni. i>eir scnr fyrir (>ví eru að berjast, og gengið liafa um meðul munua í því skyni, láta vel yfir undir- tektunuin. Yfir liöfuð hefur lítið verið um veiði- dýr í siimar í fyikinu. Endur eru ckki nema á sunium stöðum í fylkinu, þar sem tjarnir eru eða vötn, og Jiví hefur ekki verið mikið af l>eim. Af preriu-hænsuum hefur verið mikið á sumum stöðum, en mjög lítið á öörum stöðum. I.íkt er því v.irið með gæsir. Indíánar liafa skotið gæsir livervetna ailt sumarið, og það er mikið þeim að kennn, að ekki hefur ver- ið meira af gæsuin í liaust. eptir ó d ý r u m STÍGVJELAM o? SKÓM, KOFF- ORTUJ/ og TÖSKUM, VETL- INGUM og MOCCASINS. Geo Ryan 492 IV(aiq Str. D R- J. J0NASENS LÆKNINGA BÓK..á SJ.00 HJÁLP t VIDLÖGUM. ..- Ó’J Til sölu lijá i í'inney 173 Ross Str. WINNIPEG TAKIÐ ÞIÐ YKKUll TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, livað órlýrt bið getið keypt ny'jar vörur, E I N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtuni og mis- (ituin kjólarlúkum. 50 tcgunrlir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og J>ar yfir. Fataefni úr alull, union ou bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór nieð allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágæt.t óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrura en nokkru sinni uöur W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. SPYRJID IiPTIR VERÐI Á ALLSKONAR GRIPAFÖDRI oe HVEITIMJÖLI n. a. horninu á King St. og Markct Square. Þið fdið (mutkið boryuð ef ]>ið viljið. Oísli Ólafsson. AGÆT HAUSTKAUP -----í- CHEAPSIDE 578-580 MAIN ST. Alþýð'ubúðinni Vinsœlu. Vi<$ höfum gert okkur far um aíí útvega fikkur fyrir |>essa haustverzlun ódýrustu vörurnar, scm nokkurn tíma hnfa veriö Fluttur! Fluttur! TIL || Janjes Street West || Beint á móti Police Station ** er \km i xiomas Odýrasti gull- og úr-smiðurinn í bæum Það borgar sig að heimsækja han.n NORTHERN PACIFIC AND MANITOBA ’ RAILWAY. Time Table, taking effect Sept. 1. 1880. sýndar f |>cssum bæ, og okkur hefur^ tek- izt það. tÁT Lesið okkar verðlista og segið kunningjum ykkar frá þcim. Skreyttir kveniiliattar úr Jlóka fyr- i r 93,00. Tmjiir <ii kapnr fyrir kvennfólk o<j börn; ailar stœrffir frá 93,00 vpp aff Sö,00 oj 10,00. Meir en ■100 að velja úr. Komiff oj ukoffið' þœr. Flannels. Mjöj ódýj. Grá oj úr alull. Aff eins 90,1-5. Seld á 90,30 % öffrum bú ffum. fanton Flannel fyrir hálfvirffi; kosta 1-5 c., seld fyrir 7\ c. lllarteppi, jrá fyrir 91,7-5 pariff. Hvtt úr alull fyrir 9-1,00. Kjolatnn ; meir rn 1000 fekUudir þykk oj jóff fyrir 10c., 13\ oj l-5c. 53P Allfc kjólaskraut tilsvarandi (■oirteppi yfir 1/00 tejundir frá 30 c. oj vpp að -lö c. Góff. (ílnggatjolil. Hvit fyrir 91,00 par- iff. Enn fremur ýrnsan annan yúsbúnaff. --Aty\/V.—..... P. S. Miss Sigitrhjörg Stefáns- ! dóttir er lijá okkur og talar við j j ykkur ykkar eigiS mál. 4----------:—ww-------*-------4- rantanir úr íiýloiuliiniiin. ViS send- um ykkur sýnishorn og allt sem JiiS biðj- ið um alveg eius og þið væruð hjer i bænum. Skrifiö okkur og skrilið utan á brjefin : CHEAPSIDE, Hox 3>, Winnipeg. Freighl No. 55 Ilayly Except Surnlay 12:15 ]> 11:57 a 11:30 a 11:00 a 10:17 a 10:07 a 9:35 a 9:00 a 8:34 a 7:55 a 7:15 a 7:00 a No. 51 Daily. ! ! s1. , | Expr’s Central or 90 '-xps pre’t Meridianstan- “ 0°. 54 no.5tí dard time. ■ Daily ;);l]} I ______ exSu 0 9:25a415 3.6 9.1 í 1 15.4110:00«; 1:40 ]> 1:32 p 1:20 p 1:07 p 12;47 p 12:30p 12:10p ll:55a 11:33 a 11,05 a ' 11:00 a 10:50 a 2:25 a 4:40 p 4:00 p 6.40 p 3:40 p 1:0ö a 8:00 a 4;20a ■ • Winnijieg. I’ortagcjunct’ . . St. Norbert . . .Cartier... DeSt’ Aeathe Silver Plains ... Morris... ...St. Jean. ... Letallier . AW- LynnA Dc Femb. Ar Wpeg Junc. Minneapolis Lv St Pl. Ar . .Helena.... . .Garrison .. .. S]>okane. . ... Portiand . ' ’ 'Tacoma.. 23.7 32.6 40.5 46.9 4.31p 4.54p 5.18p 10:l"a 5-51p 6.27p 6.59p j7.27p 10.37a, l0.,r>(ia ( ll-09a 56.lill.33a8.00p 65 3 I2’611’ 8 J öo••, I2.06p 8-35p 68,0|1^’j°P 8.50(1 8.50p 6.35a 7.05a 4.00p 6.:t>p 9.55a 7.00a 6.45a l’OUTAGE LA PRAIRIE BRANCH. |xed Mixedj Mio. 5 No. e! Nily Daily Dau. ex. Su. 9.50 a ..Winnipec.. 4.00P I 9.35 a Portage Junc’ 4.15P 9.00 a . Ilcadingly.. 4.511’ 8.36 a Horse l’lains 5.161’ S.lOa . Gravel I’it. 5.431’ '1 7.51 a .. Eustace. .. 6.03P : 7.36 a . . Oakville... 6.191’ | 6.45 a Port> la l’rairie 7.151’ 6. H. CAMPBELL GENERAL Railroad § Steamship TICKET AGENT, 471 MAIN STREET. - WINNIPEfi, III. Headqnarters for all Lines, as undo»: Allan, Inmnn, Domlnlon, Stnto, Beaver. North Cerman, White Star, Lloyd's <Brom*n Llnel Cuoln, Dlroct HamburgLlne, Cunard, Freneh Llno, Anohor, ItaNan Line, lod every other line eroeelas the Atlantic or Pactflo Ocean*. Publisher of “Campboll’s Stearaship finide."' ThieGnidegivesfnll partieularsof all linee. witb Timo Tables and sailing dates. tíend for it. ACENT FOR THOS. COOK&SON3, the celebrated Touriet Agente of the world. PREPAID TICKETS, to bring jrour fríende out from the Old Country, at loweet ratee, al.o MONEY ORDERS AND DRAFTS OB all pointa in Great Britain and the Con< tinent. BACGACE eheeked through, and labeled for the ehip br which jrou eail. Write for partlculare. Corresponflence so- ewered promptlr. 35^ftö&pA«w>t. 471 Main 8t. and C.P.IL Depot, Wlnnípeg, Maa. G8 T'ptir mjög fáar sckúmlur hafði liún ráðið við sig, ltvað lnin skyldi gera. „Jeg þakka yður innilega fyrir, Mr. Tomhey", sagði hún; þjer hatíð sýnt mjer mikinn sóma, þann mesta sótna, sem nokkur karlmaður getur sýnt nokkurri konu; en jeg get ekki gipzt yður“. „Eruð þjer viss ttm |>að?“ sagði vesalings Tombey og dróg þungt nndann, því að liann hafði gert sjer góðar Tonir. „Er engin von fyrir mig? Ef til vill er um einhvern annnn að ræða!“ „Þuð er ekki um neinn annan aö ræða, Mr. Tombey; og, mjer fellur illa að segju það, |>jer vitið ekki, hvað rnig tekur sárt að segja þaö, jeg get ekki geflð yður neinar vonir um, að mjer muni breytast hugur“. llann hneigði höfuðið og lijelt liömlunum fyrir amllitið ofurlitla stund, og svo lypti hann þvi ajitur upp. „J«'ja“ sagði liann seinlega; „þuð verður ekki við þvi gert. Jeg lief alilrei elskað neina konu fyrr, og jeg mun aldrei gera |>að lijer eptir. Ibiö er synd“ — (og Iiann hló ofurlitið við, fremur harðneskjulega) — „að sro mikið af ósviknum tilfinningum skuii fara til ó- nýtis. En svona gengur það; betta er ekki nema part- nr af þeirri reynslu, sem til samans tekin er líf mann- anna. Verið þjer sælar, Miss Smithers; að minnsta kosti skulum við kveðjast í vinsemd!1* „Við getuin verið góðir vinir þrátt fyrir þetta“, sagði liún og skalf í lienni röddin. „Ó, nei,“ svaraði hann, og hló apfur; „sú liugmyml er alreg úr giltli gengin. Þ.ið er nldrei gott að reiða sig á þess liáttar vináttu, hvernig sem á stendur, og það er ulveg fráleitt, |>egar svona stendur á. Siíkur kunningssknpur er alveg gagnstæður því, hvernig lífið 69 gengur, og tilfinningar vinanna, eða annarshvors þeirra, fara annaðhvort að breytast í afskiptaie.ysi og leiða, eða — eitthvað hlýrra. Þjer eruð söguskáld, Miss Smitliers; ef til vill viljið þjer einhvern tíma gera svo vel og skrifa bók tii þcss að skýra þaö, hvers vegna menn fá ást á þeim setn helzt vilja vera lausir við þann kær- leika, og í hrerju augnamiði þeir geti verið látnir rata í i>ær raunir. Og verið þjer nú aptur sælar!“ og hann iypti hönd hennar upp að vörum sínum og kyssti hana Wíðlega, og svo hneigði lianu sig, sneri sjer við <>g gekk burt frá henni. Af öllu þessu mun það sjást ljóslega, að Mr Tombey var æði-mtkið meiri maöur cn menn almeunt gerast, og að hann varð mjög vel við liegningu )eirri sem yfir hann kotn. Agústa liorfði á eptir honum, stundi þungt, og þurkaði jafnvel tár af augum sjer. Svo sneri ltúti sjer við og gekk aptur á skipið. Lady Holmliurst sat þar og var að njóta ltlýja suðræna lopts- ins, sem stóra skij>ið )>aut í gegn tim með út|>öndum seglum, líkt og risavaxinn hvítur fugl, jafnframt því sem hún var að masa við kapteininn. Þegar Ágústa kom til þcirra, lineigði kapteinninn sig, sagðist þurfa að líta eptir einhverju, og gekk á liurt. La<ly llolm- liurst og Ágústa voru því tvær eiuar sarnan ofurlitla stund. „Já-já, Ágústa?“ sagði Lady Holmhurst, þvi að nú var hún farinn að kalia liana „Ágústu“. „Og hvað liatíð þjer gert af þessum unga manni, Mr. Tomliey — þesstim einstaklega laglega manni?‘i bætti hún við og lagði mikla álterzlu á orðin. „Jeg held að Mr. Tontbey hafi farið frum á skip- ið“, sagði Ágústa. Þær litu hvor framan í aðra, og eins og konutn er titt, skiidu )>ær livor um sig, hvað hin átti við. Það Í2 um við ekkert fram í timann, og látum okkur vera þakkláta fyrir það. Lady Holmhurst stóð nú npp af stólnum, og sttgð- ist ætla að fara að soía, en áður yrði hún að kyssa Dick, litla drenginn sinn, »em svaf hjá fóstru sinni í öðrum klefa. Ágústa stóð upp og fór með ltenni, og báðar kysstu þær barnið sofandi, laglegan dreng 5 ára gamlan, og svo kysstu þær livor aðra og skildu. Nokkrum stundum siðar vaknaði Ágústa, og var henni einhvern veginn undur órótt. Eina klukkustund eða lengur lá hún og var að hugsa um Mr. Tombey og margt annað og hlusta á gnauðið í vatninu þegar það straukst með liliðum skipsins; við og við lieyrði ltún og fótatak varðmannanna, þegar þeir settu upp ný segl. Loksitts varð henni svo órótt, nð hún gat ekki iegið kyr iengur; ltún fór þvi upp úr rúminu og klæddi sig, en þó ekki nema mjög lauslega — því að í myrkrinu gat hún ekki fundið nema ullarholinn sinn og jiilsið sitt — vafði langa hárið i hringi ofan á höfðinu, setti upp hatt og fór í þykka kápu, sem hjekk við dyrnar - því að hrollkalt var á þeirri breiddargráðu, sem skij>ið nú var á — og svo fór hún út á þilfarið. Það var komið undir dögun, en nóttin var etin ilimm. Ágústa leit upp fyrir sig, og gat að eins grilit í stóru bungandi seglin, )>vísað Kangaroo þaut úfram und- an vestanvindi tneð ölltt sínu gufualli og með hverjum einasta þumlungi af seglum sínum uppi til þess að ljetta utidir með skrúfunni. Það var eitthvað mjög fjörgandi við hreyfinguna, nóttin var svo hressaudi, og vindurinn .söng i reiðnnum bæði ofsalega og yudislega. Ágústa sneri sjer á móti vindinum, og með því að luín var alein, þá hreiddi hún út armana, eins og hún ætiaði að taka v*ndinn í faðm sjer. Við þetta vaknaði einhver sam- svarandi mikilleikur í hjarta ltennar; eittlivað, sem sefttr s

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.