Lögberg - 06.11.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.11.1889, Blaðsíða 2
3L‘ o q b c i* g. ---- MIDVIKUI< 6. KO V. iS8<). ---- Útgekendur: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni KriSriksson, Einar Iljörieifsson, Olofur þórgeirsson, SigurSur J. Jóhnnnesson. U&.llar upplýsingar viCvíkjandi verði á aug- Jsingum í LöGBEKGI gcta menn fengið á skrifstofu blaðsins. JHCre n>er sem kaupendur Lögbergs skipta um hústað, eru þeir vinsamlagast beðnir að senda skriflegt skeyti um það til skrifi stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgefendura Lög- r.RCs eru skrifuð viðvfkjandi blaðinu, æt að skrifa : * The Lfgberg Printing Ce. 35 Lsrt]bard Str., Winr|ipeg. SEÐ LA-PÓSTÁV ÍSANIR NAR á í s 1 a n (1 i. I. Oss var að vissu leyti mikil fi- næcrja I J>ví, að fá tækifæri til að taka trrein ]>á eptir lterra IlalKiór Jónsson utn Ittnrhbankann orj lanrl- lilanrh, sem prentuð var í 40. nr. blaðs vors. .Hitiírað til höf- utn vjer Vestur-Islendinjrar sjaldan átt ]>eirri kurteisi að fa<rna, að land- ar vorir heittta tækju si<r til og færu að ræða í blöðtnn vorum ]>au mái, setn vjer höfum verið að hugsa unt, tala tttn og rita unt. t>á sjald- an íslendin<rar hafa fundið si<r knúða o n til að gera opinberlega einhverj- ar athugasemdir við ]>að sctn sagt Iiefttr verið lijer vestra, liafa ]>ær athugasemdir kotnið til Ameríku prentaðar, en ekki skrifaðar. I->ar setn Halldór Jónssott nú snýr sjer beint til vor með grein sína, hefttr Iiann byrjað á nýjum sið, setn vjer hðfuin fvllstu ástæðu tii að virða við liann og láta oss ]>ykja vænt ttm. I>,'t er ekki ]>ví að leyna, að oss hefði ]>ótt drjúgum vænna utn grein Halldórs Jónssonar, ef höfundinum ltefði tekizt tneð henni að sannfæra oss uin að pað væri rangt, setn lialdið hefur verið fratn í Ijiirjbtrgi sumpart af meistara Eiríki Magnús- syni, suinpart af oss, víðvíkjandi seðilpenin^utn íslands og póstávís- unuttt, setn keyptar hafa verið fyr- ir ]>h seðla. I>að hefur ekki fengið oss eindreginnar áuægju ogskemmt- unar, að hafa blað vort livað eptir annað hálffullt af pessu tnáli. Mál- ið er fyrst og fretnst ekkert ánægju- legt. l>ártt fyrir öll ]>au brigsl, setn á oss hafa dunið heitnan af íslattdi utn „ópjóðrækai*1, „skort á ættjarðarást11 og par fratn eptir götununt, ]>á er pví svo varið, að ]>að fær oss engrar gleði, pegar sýnt er frant á pað tneð rökunt, að verið sje að setja ættjörð vora á höfuðið og beita gegn henni rangsleitni og lögleysu. Hefði Hall- dóri Jónssyní, eða einhverjum öðr- um, tekizt að færa sptrkari rök fyr- ir pvi' gagnstjcða, ]>á hefðt ]>að, svo setn af sjálfsögðu, fengið oss ein- dreginnar gleði, og pað pvf fretn- ur, setn lítíð hefur enn verið sa<<t TT> iim petta mál af vorri hálfu. i öð u lagi dylst oss (>að ekki, hve jibi vjer stöndum að vfgi með að láta blað vort taka nokkurn pátt til tnuna í pessu niáli. Ekki satnt svo að skiljil, wm vjer álftum petta mál oss að nokkru Iflyti óviðkom- andi. Allt, sem ættjörð vorrí k.em- ur við, álftum vjer oss líka kotnn við. f>að liefur margsinnis verið sýnt frara á pað í blaði voru, hvern- >g hagur vor Austur- og Vestur- Islendinga er að iniirgn leyti sam- anfjötraðnr, að rHÍnnsta kosti í vor- um atigtim, og af pv» /lýtnr, svo sem af sjálfsögðu, að oss keöiur mjög mikið við, hvernig gengur ]>ar Iieiina, hvort braíður yorir og systur par eru að færast í ifíttOD- ingar- eða ómenníngar-áttina. Vjer höfutn ckki heldur skínyt við, að láta í ljósi skoðanir vorar viðvíkj- anni ýmsu pví sem ættjörð vora varðar mestu. Enn petta mál er einstaklegs eðlis, Til pess að hafa jafnan svör á takteinuin pví viðvfkj- ardi parf pekkingu á ýtnsum stná- atriðum, og hjer, f annari heimsálfu, er ólíku örðugru að afla sjer peirra upplýsinga, setn inaður parf á að lialda f pað og pað skiptið, en t. d. f Iíeykjavík. Oss hefði pví sem blaðatnönnum sannarlega engin mót- gerð verið í pví, ef Halldóri Jóns- fyni hefði tekizt að sannfæra oss um, að pessi hræðsla rið „svika- milluna“ væri á en<rum rökum bvírofð, og pá jafnframt ntimið petta mál til fulls og alls út úr blaði vortt. En pví er rniður, Halldóri Jóns- syni hefur ekki tekizt að sannfæra oss, og oss furðar sannast að segja stórlega á pví, ef hann hefur get- að sannfært nokkurn inann með grein sinni. ()g pað er að minnsta kosti eitt atriði í peirri grein, setn lítur beinlínis ískyggilega út. l>að er atriðið um innlautniar- skyldv landsjúds. Halldór Jóttsson tekur hana skýrt fratn hvað eptir annað. „Landsjúðitr aptur á móti“, segir hann, „er skylduyur til að leysa inn seðlana með pví að taka pá á pósthúsið og borga pá út er- lendis.“ „Landsjúður íslands fær með lögttm rjett til að <7efa lit seðla“, segir hann á öðrum stað, „og er með lögum skyldaður til að leysu }>á inn (o: taka pá upp f póstávísanirj“. I>að hefði óneitanletra verið mik- ilsvert, ef Halldór Jónsson hefði fært rök fyrir pessari staðhæfing. I>vf að petta er einmitt ei't af peim mikilsverðustu deilu-atriðum pessa máls. Væru log fyrir seðilpóst- ávfsununum, ]>á væri av.ðritað eng- an einstakan tnann að víta, pó að eitthvað kynni að vera bogið við pær, og ]>á gæti auðvitað ekki leik- ið neintt lafi á pví, að landsjóður væri skyldugur til að borga pær skuldir, sem seðilpóstávísanirnar kynnu að koma honum f. I>ess vegna hefði Halldór Jónsson átt að. fara letigra en seaja að lög værtt fyrir ]>essn, hann hefði jafn- fraint átt að sanna pað, úr pví hann fór að skrifa um ]>etta mál á annað borð. Yjer könnninst nú við pað, að vjer vituin ekki, livar leita ætti að slíkurn liigafvrirtnælurn, nema í Uty- um um stofnun landsbanka, frá 18. geptember 1885. Skyldi pað að eins vera pekkingarleysi voru að kenna, og innlausnar-skylda lantlsjóðs sje lögskipuð á einhverjujn öðrutit stað, pá vonttm vjer, að pað verði talið oss til afsökunar, að vjer hiifutn fulla ástæðu til að halda, að gjald- Ueri landsbankans, hr. Halldór Jóns- son, höfundur greinarinnar í 40. nr. Jjöybcrys, viti ekki heldur, hvar annars staðar ætti að pessu að leita, Vjer ráðutn pað af pví, að í grein sínní minníst hann ekki á nein önnur lagaákvæðí við.vfkjandi pessu tnáli en baukalögin sjálf. Látum oss ]>á virða fyrir oss, hver ráð eru gerð fyrir innlausn seðlanna í bankalö<?unutn—einu lögunuin, sem Halldór Jónsson virð- ist byggja á. Á innlausnina er ekki miunzt neina í tveiinur greinum, 4. gr. og gr- I 4. gr. stend- ur: „í banhanum*) má fá spðluu- mn skipt móti öðrum seðlutn, en gegn smápeníngum eptir pvf sem föng eru á“. í 82. gr. stendur, að .,ef svo skyldi fara, að hankinn yrði lagður niður, eða fratnkvæmd- ir bankarts hættu að fullu“, pá skuli „pær eignir, sem/ pá eru ept- ir, renna í landssjóð, og leysir hníin síðan til sin hina útgefnu seðla með fnjlu ákvæðisve‘rði.“ 1 bankalögunmp pr pkki með eínu einasta orði frekar nónn/.t á innlausn seðlanna. Er nú með pessu ymprað I pá átt, að landssjóðnr sje skyldugur til að leysa pá inn 0: taka ]>á upp í póstivísanir, eins fjijt' /jalldór Jónsson segir svo af- dráttarlaust 4$ eigi sjer stað? í>ví fer injög fjarri, sfj#rrj, að inn- *) ÚWturbl'eytinirjn ekkj í jögunum. lausnarskylda landsjóðs kemur, sam kvæmt pessum lögum, alls ekki til sögunnar, fyrr en bankinn ltefur verið lagður niður eða framkvætnd- ir bankans hætta að fullu! \'jer sögðum áður, að oss virt- ist petta atriði ískyggilegt, og vjer berum pað undir dóm óvilhallra manna, hvort peim virðist pað ekki lfta nokkuð óviðkunnanlega út, að maður, sem er jafnkunnugur pví efni, sein hjer er um að ræða, eins <>g gjaldkeri landsbankans hlýt- ur að vera, skuli, í öðru ains máli og pessu, verja sinn inálstað á pann hátt, að staðhæfa afdráttar- laust lagaákvarðanir, sem engiun minnsti flugufótur er fyrir. Vjer getum ekki að pví gert, að oss virðist pað benda á eitt af tvennu: að annaðhvort sje petta œál skoð- að af nærri pví að segja ófyrir- gefanlegri fljótfærni af formælend- um seði jióstávfsananna, eða pá að svo mikið kapp sje komið í málið frá peirri hliðinni, að sannleiksást- in hafi orðið að poka nndan. ERU BANKASEÐLARNIR ÍS- lenzku eign landssjóðs? Herra Eiríkí Magnússyni hafa prí- vat borizt mótmæli gegn pví að hann mundi hafa á algerlega rjettu að standa, par sem bann hefur haldið pví fram, að landssjóður ís- lands keypti s'ma eiyin eiyn, ]>eg- ar ltann leysir inn seðla pá, sem lagðir hafa verið inn á pósthúsið í Reykjavík fyrir póstávísanir til út- landa. í tilefni af peim niótmæl- um hefur hann sent oss eptirfylgj- andi skj’ringu með peim tilmælum, að hún væri prentuð blaði í voru: „Að seðlarnir sjeu landssjóðs eign, sein menn rnegi ekki gera við hvað sem peir vilja, skal jeg reyna að skýra. Seðlarnir eru nú fyrst og fremst eign laudssjóð e]itir löguin, pvf landssjóður gefur pá út gegn veði og tekur leiyur af hverri ein- ustu seðilkrónu, setn á gangi er ineðal ahnennings. lín enginn get- ur tekið leigur af öðru en eign sinni. l>eir sem ltafa seðlana handa í inilli eru usufructuarii seðlauna. I>eir geta náttúrlega farið ineð pá eins og eign sína í öllu tilliti með- an pau lög, sem vernda helgi pess- arar eignar landssjóðs eru ekki brotin. Seðlarnir eru ekki pening- ar nema innan peirra takinarka, sem bankalögin setja peim. Þessi takmörk eru innanlands cirkulation manna í milli og gjaldgengi í !s- lenska sjóði, opinbera og einstak- léga. En undir eins og peir fara í skúffu póstávísana-sjóðsins, sem er partur af ríkissjóði Dana, pá hafa lög verið brotin og seðlarnir verið teknir út fyrir takmörk sín; og aíleiðingin er að peir bggja par, sein peir gilda ekki neitt. Úr pessu lögbroti, seirt landssjóður á engan pátt í, ber honum engin skylda að bæta. Usufruvtuarius hefur farið með eign láuardrottins síns mótilögum og gert hana að einskis virði, og láuardrottinn er látinn kaupa ltana út fyrir fullt andvirði í peninguin. Væru seðlarnir ekki eign landssjóðs, pá er atiðvitað, að •engum dytti í hug, að láta hann kaupa pá út úr ríkissjóði. Lögleysan er hjer hin sama fyrir pvf, og laudssjóður hef- ur, að mínu viti, fyllsta rjett til að segja: „Mjer ketnur pað alls ekk- ert við að bæta úr lögbroti ávis- anda, sjái hann og ríkissjóður fyrir pví!“ En að pað sje hans eigin- leg eigti, setn hann er pannig lát- inn kattjia út eða leysa til sín — pví verður víst ekki mótniælt. Allt er undir pví komið, að ekki sje farið ineð seðlana út fyrir pann eirkulations-reit, sem peim er mark- aðMr með bankalögunutn, tnpail pees reits eru peir (moðau uppi tollir) jafn-góðir myuteyri; utan ltans eru petr einskis virði. Lunds- sjóði eru peir jafn-góðir og jien- ingar, pví ]>eir eru hans peningar innan vjelianda laganna. I,eysi hattn pau inn fyrir ]>au vjebönd með æniuguin, |>á hefur hami leyst intt fn« 'i'/'it peninga nteð sUutyi erg- in peninyum, pað er að segja: key[)ti eigin eign sína. Allt petta atriði hvflir á grund- vallcTrsetningunni, að seðlarnir eru takinarkaður jjaldeyrir, en pening- arnir ótakmarkaður: o<r að undir- 1 O eins og peir fara út fyrir gjald- gengistakmörkin eru peir alls ekki gjaldeyrir lengur, heldur á- vísun á gjaldeyri, og eptir lög- um og heilbrygðri skynsettsi, ein- mitt á pann sent klaufaði peim út fyrir takmörkiti og engan annan. Að óstjórn Islands lætur frumeig- anda bera ábyrgð pessa klaafaskap- ar og gerir hann að fastri fratn- kvæmdarreglu, haggar ekki við pví er hjer er sagt.“ DR. FRIÐÞJÓFUIÍ NANSEN, Græiilandsfarinn nafnfrægi, hjelt ræðu un lifnaðarháttu Eskimóanna í mannfræðifjelaginu í Lundúnum í sumar. Vjer setjum hjer útdritt úr peirri ræðu. Eptir að Dr. Nansen hafði ininnzt á nokkur einkenni á Eskimóum, setn allir eða flestir hafa heyrt getið utn sagði hann, að petr ltefðti engin skrifuð lög, en að peir hlýddti eins vel sínutn órituðu lögum, eins og inenntuðu pjóðirnar hlýddu sinum rituðu lagaboðum. Fyrstu lög Eskimóaima erti pau að hjálpa hverjir öðrum. Að pvi leyti sagði hann peir væru peir bextu menn, sem hann hefði ferðast meðal. Yfirmaður hverrar fjölskyldu er sá, sem er duglegastur að veiða seli, pví að á Grænlandi er pað álitinn nauðsynlegasti og bezti eig- inlegleikitm að geta veitt svo marga seli sem mögulegt er. Sá sem dug- legastur er í peitn sökum er álit- inn mestur maðurinn. Utn eignarrjettinn tneðal Eski- tnóatma er ]>að að segja, að peir pekkja alls ekki pá hugmynd. Eski- móinn hefur ekkert út af fyrir sig. Þegar hann kemur heitn tneð selinn, tekur fjölskylda hans auðvitað pað sem liúit parf á aö haldtt, eti pvf setn af gettgur er skijit tnilli annara fjölskyldna. 1 raun og veru fá pær allar eins mikið eins og veiðimað- urinn sjálfur. I>ó að selnum sje nú venjulega pannig skipt, ]>á ketnur pað pó einstaka sinnum fyrir, að veiðimað- urinn jetur allt sjálfur, pví að Eski- móinn á bágt með að sjá mat án pess að jeta hann, og pess vegna jetur hann pangað til hanrt getur ekki lokið munninum upp lengur. Eskimóarnir álíta Norðurálfumenn ágenga og illa inenn, af pvf að peir eru svo satr.haldsamir; par á móti eru peir mjög ánægðir með sjálfa sig. I>eir skilja ekki kristna inenn, ]>egar pcir eru að reyna að koma kristindórrjinuin inn á Grænlandi. Þeffai trúarl>oðarnir tala um lteon- ingu eptir dauðann, segja peir: Við skiljum pað vel, að pið eigið skilið hegnmgu, pegar pið eruð dauðir, en til helvítis eigum við ekkert erindi. Þjófnaður meðal Eskimóa sjálfra er álitinn mesta ódæði, eu par á móti pykir ekkert Ijótt að stela frá útlendinguni. ^enjulega stela ]>eir frá Norðurálfuntönnum hvenær sem peir konrast höndununi undir, og kemur pað að líkindum til af pvf, að Norðurálfumenn hafa- farið svo illa með pá frá byrjun. Áhrif Norðurálfutnanna á pessa pjóð hafa í pessu efni verið injög ill. Morð kotna alls ekki sjaldan fyrir meðal Eskimóanna, eru eiukttm æði-algeng á ansturströndinni. Til- efnin til manndrápanna eru stund- um mjög lftilfjörleg, Ef til dæm- is einn er betri selaveiðamaðnr en aiHiar, ]>A dre]>ur hiun hann stund- uin af Ofund. Stundum verða og ntorð út úr kvennfólki. Hegningin fyrir morð er mjög lítil, í raun og veru svo að segja engin. panttig minntist ræðnntaður- inn pess, að maðnr nokkur á vest- urströndiiuji hafði drejiið móður sína flg yfirmaöur ættaripnair gaf feon- utii ttokkur vupn og nýjan bát, og rak hann svo f útlegð til eyj- ar einnar. Morðinginn hafðist par svo við nokkra lirfð, en ekki leið langt utn áður en hann hvarf heim aptur f sína sveit, og sagðist ekki geta lifað á eyjunni, pví að par væru engin veiðidýr. Svo settist maðttr- inn aptur að tneðal sveitunga sinna, og sú eina „hegning“, sern hann pannig fjekk fyrir að myrða móð- ttr sína, var sú, að honum voru gef- in vojm og nj^r bátur. Þegar Eskinióa-karlntanni lízt vel á stúlku, pá smjaðrar hantt sig ekki inn undir hjá henni tneð mjúkyrð- um, beldur gerir hann sjer hægt ‘ u*n hönd, tekur í hárið á henni, og dregur ltana á hárinu inn í kofa sinn. Auðvitað verður kvennfólkið á Grænlandi, eins og annars staðar að láta eins og pvt sje uú um og ó. Sú kona er talin ltálfgildings IJenna, »em ekki hleyjjur heitn aj>t- ur einum trisvar—prisvar sinnum epti r að biðillinn hefttr dregið hana intt til sín. En maðnrinn kann illa við pað, ef hún hleypur allt of opt heitn frá honutn. Ilúsbóndinn starfar úti á sjónum, pegar hann kemur með reiði sfna, teknr konan við henni og hagtærir henni. Heima er maður- inn venjulega undur latur. Hann gerir ekkert annað en jeta og líta ejitir vojinutn sínutit. Konan er sívinnandi. Hún gætir vel barna sinna, og pykir ósköp vænt um pau. Maðurittn kvænist venjulega peg- ar er hann getur veitt svo marga seli, að hann geti staðið stramn af konu og börnum. Hann lætur pá ástæðu eina uj>pi fyrir kvon- fangi sínu, að hann purfi einhvern til að sjá um selskinnin og fötin hans. Auðvitað kvænist hann pó af fleiri orsökum. Hjónaskilnaður á sjer rojög opt stað, og pað án minnstu serímón- ía. I>að vill til, að karlmaður eða kveiinmaður hafa gengiö f hjóna- lxin'l sex átta sinnum. Maðurinn skoðar konuna fremur sem hlut, sem hann eigi, en sem eiginkonu »ína. Konan er einn af peim fáu hluturo, setn Eskimóan- unr er annt um að ltafa eignarrjett yfir. Þegar karlmaður kvænist aptur^ heldur hann nýju konunni sinni hjá sjer , ef honum lfkar vel við hana; annars rekur Itann kana burt fri sjer. • Þegar hjónunum verður liarna auðið, verður sambandið fastara milli peirra'. En ekki er pað sjaldgæft að hjónutn sinnist. Stundum fær k-onan hnff niamis- ins inn í handlegginn eða fótinn á sjer, en á eptir eru pau svo, sem ekkert hafi f skorizt. Systkinabörn <>anga nldrei að eiga hvort annað, og preme nningar vonju- lega ek-ki heldur. Hjón kyssast, ekki, heldur kjassa ]>au livort ann- að ineð pví að nudda sainan nefj- unum. l’oreldrar hegna börnum slntrm aldrei, og aldrei hafði ræðumaður- inn heyrt nokkurn Eskimóa tala til barna siima í reiði. Dr. Nansen hjelt, að peir tímar mundu koma, að Grænland yrði mannlaust og Eskimóamir líða und- ir lok. Ilann fann alvarlega að trúarboði kriatinna manna á Græn- landi; pað hefði ekki orðið Eski- móununt til hamingju, og trúar- boðarnir hefðu gert nietra illt cn gott' Á undan komu peirra hefðuEski- móarnir lifað sainan í bræðrala<vi. svo að enginn sósfalisti g»ti hugs- að sjer slíkt betra. Áhrifum trú- arboðanna væri pað að kenna að petta bræðralag hefði rofnað. Dr Nansen lauk máli sfnu á pessa leið: Er pað betra fyrir matminn að vera kristinn og liirða ekkert um fjölskyldu sína, en að vera heiðinn og vinna íyrir henni á heiðarlegan hátt? Með Isknds-pósti, sem kont hingsö tíl baojarins í fyrratlag (múnudag), kom bvjef frá sjera Jóni Bjarnasyui skrifað

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.