Lögberg - 06.11.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.11.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD KomiS og sjáið’ okkar gjafvord á bókum, skrautvörum, lcikfóngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. Til kiuipenda vorra, Meö ]>ví að nú fer í hund, og er j>e<rar byrjaður, sá tími, er mer.n eijra ahnennt fremnr penin<ra-von, cn íi nokkru k öðruin tiina Ars, J>á skorurn vjer hjer tneð fastlerra á alla j»á, s«rn óborgað eiga andvirði blaðcins, iivort heldur er fyrir ]>ennan eða fyrsta árgang }>ess, að láta ekki dragast að borga. Blað vort er svo ódýrt, að enginn getur tekið nærrt sjer að borga j>að. Og J>að verður með enjru móti sagt sann- , D n gjarnt að skirrast rið að borga úr j>essu, jafn-iangt og nú er komið fram á árið. ÚR BÆNUM —oc,-- G R E N I) I N NI. Stórstúka Good Templaia fyrir Man- itoba og Norðvesturterfitóriin heldur árs).ittg sitt hjer í bænurn |æssa daganu. Meir cn lielmingur (.eirra er á |>vi )ángi sitja, eru íslemlingar, enda er og meir cn lielmingnr |>eirra Good Temþlara, er heyra undir lögsögu þessarar stórstúku, íslenzt fólk. Kand. theol. Hafsteinn Pjetursson er VíButanlegur hingað á hverri stundu. Jlann lugði af stað frá íslandi með sama skipinu, sem Jirjef þau voru send með, cr liingað hafa komið þessa dagana. Sjera Friðrik J. Bergmann fer í dag (miðvikudag) norður til Selkirk og IJyt- ur þar guðs|>jónustu i kveld. Kemur aptur á morgun. Á laugardagiun fer Iiani suðtir til safnaða sinna í Dnkota, svo að á sunnudagskveldið fer fram leslur i íslenzkn kirkjunni. Jir. Bennet, Tíir innflutninga agent sam- bandsstjónarinnar Iijer í bænttm, er ný- kon.inn austan frá Ottaua. llann segir, að svo frainarlega setn því verði við komið, elgi i haust að Jeggja grttnd- völlinn til innflytjenda-húsa þeirr.n, sem sambandsstjórnin ætlnr að reisa á horn- inu á Fonseca og ilaple strætum, og sem anmus áttr. að vera algerð í aum- ar. Kins og áður liefur verið getið um i blaði voru, var allmikil óánægja i vor lijer í bænum með )>að, hvernig liúsum jessnm ætti að vera fyrir komið. I>að er svo að sjá scm stjórnin liafi tekið ] á óánægju til greina, því að nú á fyrir- kemulagið að vcrða allt annað en upp- liaSoga var til ætlað. Nú er áformað að Jiúsunum verði svo liáttað, að tnn- flytjendur geti linfzt |.ar við eitia )rjá til fjóra daga, og að eins vel geti farið ).ar um þá cins og á ódýrum hótellum, og |>fir fannig geti fengið ráðním til að átta sig þar á því, hvar )>eir vilji setjast að. Mcðnn þeir eru i innflytj- endalnisunum eiga þeir ektd að borga fyrir annað en fæði. FRJETTIR FRÁ ISLANJJI. (Niðurl. frá 3. síðu.) Akureyri 13. ágúst 1889. Yeðrátta. Um mánaðamótin síðustu voru lijer votviðn fáeina daga. Bigndi þá stundum ákaft, en optnst stóðu sk'úr- irnar skantma stund í eintt. 1. áglist, var mesta ldiðvirði fyrii hluta dags, en seint um daginn gjörði helli-rigningu með skruggum og eldingum svo mikl- um að elztu menn segjast ekki muna eptir slíUtt. Skruggtirnar hjeldust fram á nótt. Kinn maður í Eyjafirði taldi 70 skntggur á fáum klukkut. Talsverður afli erá Siglufirði og Eyjafirði og mundi miklu meiri ef góð beita fcngist. Akureyri 2. sept. 1889. Mannalát. 17. ágúst andaðist hásfrú Solveig Jónsilóttir á GautlöiHlum, ekkja alþm. Jóns hcitins Sigurðssonar. Og i9. s. 111. andaðist húsfrú Anna Havsteen, kona Chr. Havsteen verzlunarstjóra á Oddeyri. Nýlega clrukknaði drengur frá Hvammi í IlöfSahvcrfi, í dálítilli á er rcnnur þar ckki all-iangt frá lxenum. Kkki vita mcnn hvern- ig slysið hcfur aðhorið. Akureyri ‘23. scpt. Tfðarfar. Nýlega spilltist hin góða tlð og gjörði norðan hret mcð ákafri snjókemu. Afli litill á Kyjalirdi. Mokfiski á Sevðis- firði og Vopnafirði í ailt sumar. Sauðamarkaðir hafa nú verið haldn- ir víðsvegar hér um sýslur. Sauðaverð mun hafa verið 10—19 kr. eptir aldri sauða og gæðum. Iiafa menn nú selt fé sitt svo, að sagt er að margir bændur cigi ekki epti nokkra kiml til heimaslátruliar. Slátlirfé kenmr sjálfsagt sárlltið hér i kaupstaðinn i haust og horlir tii niestu vatnlræða fyrir Akureyr- ingum með kjötleysi i vetur, þvf fáir eru svo efnum lninir, að þeir geti kevpt fé á mörkuðuin fyrir gull og silfur út i höntl. — Verð á kjiiti cr sagt að verði liér í haust 12—18 aur. pundið, en mör 20 aura. Gufuskip tvö liggja liér nú. Annað (Clutha) kom mcð vörur tii pöntunarfélag- anna pingeyinga og Eyfirðinga, tckur aptur sauði ]>öntunarfélaga; hitt tekur sauði fyrir Thordal kaupmann frá Keykjavík, sem hér hefir keypt ákafiega mikið af fé að undan- förnu. Garðrækt varð með lang-bezta móti á Akureyri i sumar. Kartöfiur eiu bæði góðar og stórva.\nar og sömuleiðis l'óur. Keykjavík, 13. sept. 1889. Sai: amál tvö voru dæmd í yíirdómi á mánndaginn var, annað úr Skagafirði. gegn FriðrÍKÍ Friðrikssyni Schram og Jóni Theódóri Þorkclssyni, hinn síðari dæmdur í 4x5 daga (i undirrjetti 3x5 daga) fnngelsi við vatn og brauð fyrir þjófnað; hinn fyrnefndi í 2x5 daga fangelsi upp á vatn og brauð fvrir hlut- de'ld í þjófnaði með hinum. - Hitt inál- ið var gegn Jóni nokkrum Ögmunds- syni, og liann dæmdur í 8 mánaða l>etr- unarhúsvinuu fyrir skjalafalsanir; liafði falsað 10 ávismiir ,á verzlauirnar í Kefla- vík Og Iíeykjavík og tekið iit á þær. Ilann hafði i fyrra haust verið dæmd- ur í Húnavatnssýslu fyrir stórþjófnað í 9 mánaða betrunarhúsvinnu, en rjett áð- ur en hann liafði lokið þessari 2 mán- aða vist i hegningarliúsinu, byrjaði |,etta mál út nf skjalafölsununum, sem kostuðu liann 8 mán. betrunarhúsvinnu i viðbót. Brauð veitt: Hvammur í Laxárdal 9. þ. m. prestaskólakandidat Sigfúsi Jóns- syni eptir yfirlystum vilja safnaðarins. Tíðarfar. Um siðustu mánaðamót og fratnan af þessum mánuði voru hjer talsverðar vætur, þangað til um siðustu helgi 8. þ. m.; áttu þá margir úti mikið af lteyjum; þessa viku hefur verið þurk- ur, en hvassviðri optast nær á norðan og austan. Ve s t u r - S ka p ta f e 11 ssýsl u, 6 scpt... .„Tíðin fram að höfuðdegi hin ákjúsnnlegasta, en nú siðustu daga tals- verð úrkonnt, svo að vatn er víða farið að spilla slægjum. Heyafli manna með mesta móti, en margir halda, að heyin sjeu ijett, e]>tir málnytugæðum að dæma og því, hve jörð flnar fljótt, þvi gras er nú ntikið farið að deyja. — Matjurta- garðar ltafa heppnast með besta inóti, einkum jarðepli. — Útlit fyrir, að fje veröi vænt til frálags i liaust. Htoss þóttu seljast venju fremur vel í suntar. -— Iteklaust með öllum sjó, er til hefur frjetst. — Sömuleiðis slysalaust og hciisu- far gott; cnginn nýdáinn hjer í sveit“. Beykjavík, 20. sept. 1889. Nýlega drukknaði maður í Hjeraðs- vötnunum í Skagafirði, Sigurður Sig- urðsson, í Utant'erðunesi í Hegra'nesi. — Hann hafði verið við veiðiskap, en misst frá sjcr batinn og ætlað að synda eptir honmn, en drukknaði við það. — Á bæ einurn í Svartárdal í Ilúna- vatnssýslu hafði hestur fælst þvotta, sem hengdir voru a stag til þurks, og lilatip- ið á stúlku og meitt hnna, svo að liún beið bana af. Tiðarfar er orðið haustlegt í meira lagi fyrri hluta þessarar viku rigningar síðustu daga norðangarður með snjó- garði til fjalla. Heykjavik, 27. sept. 1889. Hej'skapvar hætt viðast viku fyr en vant er, með því að hann byrjaði löngu fyr en venjulegt er. Hey.'engur manna varð með langmesta móti, og liey víðast vel verkuð. T i ð a r f a r var hart rr.jög fyrir norðan fyrir og eptir síðustu helgi; frost mikið og snjókoma allt niður í hyggð. Hefur því að öllum likindum illa gengist í fjallgöngum, sem þá stúðu yfir víðast norða nlands. Lausn f rá prestsembætti veitti landshöfðingi 18. )>. m. prestaöldungnum sjem Magnúsi Bergssyni í Heydölum, sent gegnt liefur prestsþjónustu í full 60 ár og er nú orðinn niræður að aldri. Mannslát. 10. |>. m. andftðist hjer 1 bænum húsfrú Guðrún Sveinsdóttir kona Geirs kaupntans Zoega. I>ingeyjarsýslu 16. scpt. Sumarið hefur verið hjer eitthvert hiS á- gætasta og affarabcsta, sem menn muna; grasvöxtur reyndar eigi meiri en í góðu meðallagi, en snemms]>rottið, snemma byrjað- ur slúttur, hirðing og nýting í besta lagi. Mun pví heyafli vcra yfir höfuð mjög góður. Engi unnið upp og heyiinnum lokið viku og hálfum mánuði fyr en vanalega. — [>rum- ur gengu hjér óvanalcga miklar íyrstu <lag- ana af ágúst í sumar. — Bláa móðu lagði hjer niður yfir nokkra daga í þessum mán- uði (5. og 7’) og sumir þóttust heyra l>resti fram til fjalla, en engin líkindi hafa. menn önnur en tilgátur eptir þessu fyrir þvf, að eltlur muni uppi vera. Keykjavík 4. okt. 1889. Brauð veitx: 27. f. m. Bergsstaðir j Húnavatnssýslu prestaskólakandidat Guðmundi Heigasyni og Stóruvellir í Rangárvallasýslu prestaskólakandíd. Ein- ari Thorlacius; 28. I. m. Gufudalur í Barðastrandas. prcstaskólakand. Guðm. Guðmundssyni, — öllum eptir yfirlýstum vilja safnaðanna. Preství gsla. Á sunnudaginn var voru vígðir 5 prestaskólakandídatar, hinir þrír áðurnefndu og Sigfús Jónsson til Hvamms í Laxárdal, og Ólafur Sæmunds- son, sem aðstoðarþrestur lijá föður sín- um, Sæm. próf. Jónssyni í Ilraungerði. Heiðursgjafir af styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. hafa hiotið í ár: Einar ‘B. Guðmundsson á Hraunum í Fijótum fyrir framkvæmdir til eílingar búnaöi til lands og sjávar og Guðmund- ár Ingimundarson á Bergsstöðum í Ár- nessýslu fyrir frábæran dugnað i land- búnaði, 160 kr. hvor. Mannalát. Nýlega er látinn Sigurð- ur hóndi á 'Loptsstöðum, eina af merk isbændum Árnessýsiu. Mánud. 30. f. m. ljest hjer í Reykja- vik eptir langa vanheilsu, einn af hinum innlendu kaupmönnum bœjaríns Jón O. V. Jónsson, aem áður var verzlunarstjóri við verzlun Smiths kaupmanns, en varð eptir liann eigandi þeirrar verzlunar og tekið hefur hjer mikla verzlun hin sið- ari ár. — Verzlun hans verður haldið áfram, að minnsta kosti fyrst um sinn. Reykjavík, 17 okt. 1889. K 1 e m e n s J ó n s s o 11 cand. jur., sent fór lijeðau til Hafnar 7. f. m., er orð- inn „assistent“ í islcnzku stjórnardeild- inni i llöfn. Um kvennaskólann á Ytri-Ey liafa nú sótt 40 námsmeyjur, þar af 15 úr Múlasyslum; sökum þess Intfa liús- byggingar verið auknar þar 1 haust, svo að lxægt vorður að veita inntöku að miunsta kosti 36 námsmeyjum. K ey k j a ví k u r b r a u ð ið. Ráðgjaf- ‘nn hefur. nú af sínum mikla vísdómi tekið til greina lietðni sjera Sigurðar Stefánssonar undau veitingu ReyKjavik- urbrauðins, og skorið svo úr, að af þelrn, sem sóttu uin brauðið i sumar, skuli landshöfðingi velja einn úr í viðbótvið þá tvo (sjera ísleif Gíslason og sjera Þorvald Jónsson), sent áður voru í kjöri til þess að söfnuðurinn kjósi um þá. Hefur landshöfðingi þegar valið sjera Jóhann Þorkelsson á Lágafelli. Um þessa rjá á nú söfnuðurinn að kjósa innan skamms, en hvenær það verður, er eigi en orðið hljóðbœrt. Br»uð veitt: 26. f. m. Sauðanes sjera Arnljóti Olafssyni á Bægisá. Söfn- uðu'rinn neytti |>ar ekki kosningarrjett- ar sins. Lausn frá pr ests e mbæ 11 i hefur sjera Þorkell Eyjólfsson á Staðarstað fengið frá næstu fardögum. J arðskj álptar urðu talsverðir hjer í bænum og nálægum hjeruðum á sunnudagsnóttina var og sunnudaginn fyrri partinn; stærsti kippurinn kom kl. 12% e. h. á sunnudaginn; ljek þá allt á reiðiskjálfi, felmtri sló á ntenn og flestir þutu út úr húsum. Nokkrar skemmdir urðu, en þó engar stóikost- legnr. JARDARFARiR. iHorniö á Main & Notre Dame e ILíkkistur og allt sem til jarð- larfara þnrf. ÓDÝRAST f BŒNUM. |Jeg geri mjer mesta far um, að lallt geti farið sem bezt fram |við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. M. HUGHES. GREEN BALL CLOTHING HOUSE. 434 llaitt S4r. ViS höfum alfatnaö handa 700 manns að velja ór. Fyrir $4.50 getiö þið keypt prýðisfallegan Ijósan sumarfatnað, og fáeinar betri tegund- ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00. Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00. Jolin S p r i 11 g* 434 Main Str._________________ Undirskrifaður biður alla pá, er hann lánaði peninga til farareyris hingað vestur á pessu yfirstandandi sumri, að gera svo vel að borga sjer pá hið fyrsta kringumstæður ]>eirra leyfa. Þórarinn Þorle'Jsson„ íiijuli P. O..............Jfan. 74 svo fór jeg út á þiifarið; dg |.að er einstaklega þtrgi- legt að Tera hjer!“ „Já“, sagði ka])teinninn, „ef þjer þurfið á einhverjtt að h/sUb. til >ið sctja inn í sögur yðttr, |á mttntið þjer ckki riiiHa neilt betra en þctta. Knngaioo skríður áfram mina, )ykir yður það ekki, Miss Sniithers? I>að er það ytidisiega við þetta skip, að það gengur alveg eins með seglum eins og gufu; og þegnr það liefur slíknn vind á eptir sjer, eins og nú, þá yrði að vera nokkur hrnði á hverju því, sem ætti «ð ná í skipið okkar. Jeg helil x ið höfum farið meir en 17 Á/n/ts á livcrjum klukkutíma siðan ttm miðnætti. Jeg vona að komast til Kerguelen ryjunnnr um kl. 7, og þá get jeg sett kiukkuna rjetta.‘< „llvað er Kergiieien eyjan?“ spurði Ágústa. „Ó, það er eyðiey, sem enginn kemur að, nema við og við hvaluveiðaskip, tii þe-s að hyrgja sig með vatn. Jcg heid að stjörnufræðingarnir hafi sent þangað menu fyrir fáum árum, til |>ess að skoða ).aðan göngu V'en- usar; cn |>að tókst ekki, því að það var svo mikil þoka |.ar er næstum J.ví æfinlega þoka. Jæja, jeg verð að farn, Miss Smithers. Góða nótt; eða, öllu heldur, góðan morgun.“ zíður en orðin vorn alminnlega komin út úr munn iiiiim á iioiiun , var hrópað í ofboði frammi á skipinti — fitiiiiiiniUm!" Hvo kom ógurlegt org frá eitthvnð túlf munmtm „stjórnliurðii! llnrðan ntjórnborðn, í yuðn birnuin.“ v Kiipteiiininn yfirgaf Agiístu og þaut að lyptingunni í ofhoði, líkt og sá maður hleypur, scm allt í einu liefur verið skotinn. A sama augnahliki fór vjelar- klukkan nð hriugja og stýriskeðjurnar glömruðn ofboðs- lega á lijóliiiium við fætur Ágústu. Svo annað orgið — ,,/><>ð rr hmilnviðasl.ip! — rmjin /jós/“ og eins og ,svar 11 pp á þuð kom skelfingaróp frá eiuliverju stóru <•> svörtu fiykki fram undau. Áður en óp þessi liöfðu hætt að kveða við, jafnvel áður en þetta stóra ski]> gat látið undan stýrinu, heyrðist brak svo mikið, að Ágústa hafði aldrei annað eins heyrt; svo kom gríðar- hnykkur, sem fleygði henni á fjóra fætur á þilfarið, og sem hristi járnsiglurnar svo að þær skulfu eins og þær væru pílviðar-greinir, og sem sletti stórkostleg-j seglunum aptur á við. Þetta stóra skip, sem þotið hafði úfram með öðrum eins ógna-hraða — 17 hnols á tímannm —, hafði rekizt á skipið framundan meö slíku voða-afll, að það klauf það heinlínis í tvennt — klauf það í tveimt og fór yfir það, eins og það liefði verið skemmtibátur! Hvert örvæntingar-ópið eptir annað skarst gegnum myrkrið, og þegar svo Ágústa fór að brölta á fætur, varð hiin vör við hræðdega hnykki,: sem komu. hver á fætur öðrum, og jafnframt heyrði htin hávaða, eins óg eitthvað væri að merjast og malast í sundur. Sá hávaði kont af því, að Kangaroo var að rekast yflr brotift af hvalaveiðaskipinu. Eptir mjög fáar sekúndur var þessu iokið. Ágústa ieit aptur af skipinu, og gat að eins grillt í eitthvað svart, sein sýndist fljóta eina eða tvær sekúndur ofan á vatninu, og hverfa svo iliður i djúplð. Það var sundur- tætta ílakið af hvalaveiðaskipinu. Svo heyrðist veikur suðandi hijómur, sem fór vax- andi, breyttist t'yrst i háreisti, svo í oig, og svo i öskur, sern reif sundur loptið, og upp úr hverri uppgöngu og frá hverjum klefa á þessu stóra skipi komu mannlegar verur — karlmenn, konur og börn — þjótandi og stökkv- andi, með andlitin livit af skeltingu — hvjt eins og náttskyrturnar þeirra. Sumir voru allsnaktir, höfðu fariB úr náttskyrtunum og ekki liaft tómstund til að fara í neitt annað; sumir höfðu farið í regjnkápur og yfir- frakka, aðrir liöfðu fii'vgt utan ttm sig ábreiðum eða 78 „Erum við að sökkva?“ spUl'ði húll með veikri rödd. „Guð veit — ó! hjerna er kapteinninn“, og hann henti á mann, sem gekk, eða öllu heldur ruddist, nteð mesta liraða í áttina til þeirra gegnum brjálaða, œpandi tnannþröngina. Holmhurst lávarður tók í handiegginu. á honum. „Sleppið najer, sagði hanu bystur, og reyudi að lirista sig af honum. „O! það eruð þjer, lávarður.11 „Já; komið þjer lijerna inn eina sekúndu og segið okkur livað þetta er — hvað illt sem það er. Talið þjer, maður, og látið okkur vita alit!“ Tæja, lávarður, jeg skai gera það. Við liöfum siglt yfir hvalaveíðaskip, sem flutti hjer um bil 500 tons, og scm var að slaga hjcr með fáum seglutn og liafði eng- in ijós uppi. Framparturinn á okkar skipi dt‘ brotinn, plöturnar lieggja ntegin á framstafninum bejgjast út, og framþiiið er að gliðna sundur. Trjesmiðurinn og að- stoðarmenn hans gera allt, sem þeir geta, til að halda því sarnan að inuan með timlmrbjúlkum, en vatnið kem- ur inn í hörðum straumum, og jeg cr hræddur unt að skipið sje víðar skemmt,. Það er verið að ansa með öllum dælunum, en vatnið er mikið, og ef framþilið fer“ — „Þá förum við ]íku,“ sagði Molmhurst iávarður stiili- lega. „Jæja, við verðum að fara í bátana. Er það ekki annað?“ „Guð trinn góðúr, er þetta ekki nóg!“ sagöi kap- teininn og leit upp um leið, svo að ljósið, sem fest, var uppi í skýlinu yflr uppgöngunni, glampaði framan í ná- föia ainllitið á honum. „.Tú, lávarður, )>að er meira on þetta. Bátarnir taka ekki nema rúm 300 manns. Það eru hjer um bil 1000 sálir hjer á skipinu, og þar af eru meir en 300 konur og börn.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.