Lögberg - 13.11.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.11.1889, Blaðsíða 2
 Á --- MIDVIKUl' /3. NOV. /88<?. - L'TGEir.NDUR: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Finar Hjörleifsson, Olafur þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. -í^-llar upplýsingar viðvíkjantli verði á aug- ýsingum i LöGBERGI geta nienn fengið á skrifstofu blaðsins. 3atve n.ner sem kaupendur Lögbergs skipta um biistað, eru Jeir vinsamlagast beðnir að senda s k r i f 1 e g t skeyti um það til skrifi stofu blaðsins. ITtan á öll brjef, sem íitgefendum Lög- ERJi :t : :r 'tf • >/:; iil >U ðinu, æt að skrifa : ' 'Viie Lögbcrg Printing Co. 35 Loqbard Str., Winriipeg. SEÐLA-PÓSTÁVlSAMIRN AJí ú í s 1 íi n d i. ir. [>aii ertt tvö atriði, sent Iir. Hall- dór Jónsson einkutn o<r sjerstaklega ieocrur áher/Iu á í grein :inni; iö<jó.- Jcveðin innlauanarakyUla landssjóðs í viðskiptum við önnur lönd (j: [>e<rar um pað er að ræða, að senda pen- inga fit fir landinu), og að sú stað- hæfing sje rönrj hjá oss, að (jvllid sje að s&past vt tír landimi. í síð- asta blaði lýstuin vjer jfir pví, að vjer vissum ekki, Jivar innlausnar- skyldan væri lögboðin, og vjer færð- um jafnframt rök að J>ví, að Hall- dór Jónsson inundi ekki vita pað heldur. I petta skipti skuium vjer leitast við að gera lesendum vorum grein fyrir, hvort pað muni vera svo rangt, að gullið sje að sópast út úr landinti. Ilalldór Jónsson bjggir allt á riðsJciptaþörfinn i. Röksetndafærsla hans er á pessa leið: V’iðskiptapörf Jslands nemur millíón króna; pað er sú upphæð, sem parf að vera manna í milli. Landssjóður má ekki gefa út nema ^ millíón króna í seðlum. ^ milllón króna af gulli og silfri fer pví burt úr land- inu, en ekki heldur meira, pvf að seðlnrnir geta ekki rutt burt meiri mjntejri en jafngildi peirra sjálfra. Og par sem svo mikill munur er á viðskiptapörf landsins og seðla- upphæðinni, pá hlj:tur að verða eptir I millíón króna I o’tilli o</ silfri. n o Við pessu er nú fjrst pað að sogja, að viðskiptapörfin er ekki ávalt sú sama. t>að lirr/rur I au* O ri um uppi, að hún er meiri pegar fjör er I viðskiptalífi Iandsins og öllu Jiess fjárhagslífi, heldur en peg- ar allt er svo sofandi sem pað framast getur verið, án pess bein- línis að dejja út. f>að parf áreiðan- lega á meiri peningum að halda I Iand:nu, pegan nienn eru að kejip- ast liver við annan meö jarðabætur, húsabyggingar og aðrar nmbætur, heldur en pegar ekki er hrejft neitt við slíku, og tilraunir manna ganga fyrst og freinst í sparnaðar<Htiiia. Eins er nijög inikill munur á pví, livernig viðskiptapörfinni er fv.Hnoijt ú peim og peiin tímá. I>að er, að J>ví er oss virðist, degiuum Jjósara, að viðskiptapörfinni hljóti að verða lakar fullnægt, pegar hart er í ári, heldur en í góðum árum. Viðskipta. pörfin mínnkar ekki að satna sJcapi setn í ári harðnar, sí/.t fjrst í stað, pó hún mínnki nokkuð. En kaup- inenn eru aptur á móti næmir fvrir með peninga-flntninginn inn í lar.dið. Samsinni inenn nú petta, sem lijer að ofan er sagt — og sann- nst að segja vonum vjer, að Jiver sanngjarn maður inuni á pað fallast pá búumst vjer og við, að ttieni’ jnuni sainsinna pað, að pen- Ingar hafi verið nieð minnsta móti :á íslandi, einmitt pegar seðlarnir koinu, og> með peím seðlapóstávís- nnirnar. Viðskiptapörf landsins var jjjtil, af J>ví að aljt fjárhagslíf lands- ins var lamað, og peirri viðskipta- pörf, sem um var að ræða, var auk pess mjög illa fullnægt. I>ví tniniia gull og silfur hlaut að verða e[>tir í landinu, úr pví eitthvað af pví varð að fara, eins og Haildór Jónsson afdráttarlaust viðurkennir. En svo er enn eins að gæta í pessu sanibandi viðvíkjandi viðskipta- pörfinni. Hað kom bráðlega í Ijós, pegar seðlarnir urðu á boðstólum, ln e illa henni liafði verið fullnægt; seðlarnir voru rifnir út úr bankan- um, og borgaðir upp í aJculdir til kaupmanna; peir ljetu svo ajitur landssjóð lejsa pá inn og borga pá með gulli erlendis, að svo iniklu lejtí sem hann gat, en skuldafyrir pað sem á vantaði, að hann gæti borgað. pantiig jókst viðskiptapörf in eða rjettara sagt viðskiptin, frani yfir pað sem pessurn árum hejrði sjálfum til, pvi að pað hefur hvað ept.ir annað staðhæft verið, og oss vitanlega hefur pví ekki verið mót- mælt, að kaujnnenn liafi lítið sem ekkert flult af peninguin til lands- ins, síðan bankaseðlarnir komust út nieðal manna. ()g pað liggur svo sem í augurn ujijii að svo inuni vera. í pví árferði,. sein verið hef- ur að undanförnu á íslandi, hafa menn ekki tnikið haft fyrir mjnt- eyri að láta. [>ar á móti liafa menn getað aíiað sjer seðlanna gegn veði í jörðunuin, og við pað hefur auð- vitað verið látið sitja. I>ar sem nú pannig er ástatt, fá- um vjer ekki sjeð, hveruig pað liefði átt að atvikazi, að gullið hefði ekki tiltölulega mikið sójja/1 út úr landinu.. Póstávísana-straum- urinn hefur gengið í sífeltu, og verið af vissum ástæðum, sem vjer höfuin bent á, sjerstaklega harður. Allar pær póstávisanir hafa borga/t, eða eiga að borgast með gulli er- lendis. Að hinu leytinu kemur lítið eða ekkert af jieninguin in-n í land- ið. ()g svo er mönnuin talin trú um að gu-llið sjo ekki að sójiast út úr lanilinu! par sem pví nú faktist er svo varið, að ekki er jafnóðuin fyllt ]>að skarð, sem verður í jieninga- eignina á landinu, pá sjáuin vjer ekki heldur, livers vegna útrýining niyntejris parf að verða bundin við seðlaupphæðina. I>að er pó vitan- legt, að par sem landssjóður sendir seðlana út meðai almennings jafn- harðan og hann leysir pá inn, pá má ávísa sötnu seðlunum með hverr' einustu jióstferð. Og par sem lands- sjóður nú ekki einu sinni leysir seðl- ana inn á venjulegan hátt heldur setur sJculd hjá ríkissjóði jafnóðum og einhver kaujiir á hann ávísun á íslandi, pá eru ekki sjáanleg nein takmörk á útrýming mynteyris úr landinu önnur en pau, að ekki verði útrýmt úr landinu peiui jieningum, sein ekki verða til á landinu. En vitaskuld má lengur halda áfram að setja skuld — ef Danir ]>á vilja lána. L>að er annars einkennileg nægju- semi petta, sem ketnur frarn hjá Hall- dóri Jónssjni: að allt sje eins og pað eigi að vera, ef ekki fari út úr landinu meira gull og silfur en sem nemur upphæð seðlanna, en að pað sje svo seni öldungis sjálfsagt, að eins mikið eigi að fara út úr lnndinu. Megum vjer nú sjiyrja: Til livers voru pessir seðlar gefnir út? Voru peir gefnir út til pess að senda peninga i'/i ’/r landinu? Ætli peir hafi ekki fremur verið gefnir út til að auka fjármagnið í landinu? Hver segja bankalögiu sjálf að tilc/anirurinn hafi verið? „Að greiða fyrir peningaviðskijjtum í land- inu og styðja að framförum at- vinnuveganna.“ Að hverju lejt- inu greiðir pað nú fyrir jieninga- viðskiptunum í landinu, eða stvður að framförurn atvinnuveganna, að ^millí- ón króna í gulli og silfri, sem á gangi hefur verið meðal íslenzks alinennings, fari út úr landinu, en í pess stað komi seðlar? Jú, inerm hafa komizt úr skuhlum við kauji- menn, en jafnfraint koinizt í sktild við landssjóðog veðsett honuin jarðir sínar. Er nokkttr framför í pví? Skjldi ekki liitt hafa verið mein- ingin, að pessu nýja peninga-ígildi hati átt að verja til einhvers arð- berandi- i landinu sjálfu? Hafi pað ekki verið rneiningin, pá skiljum vjer ekki, ltver hún hefur verið. Gjaldkera lamlsbankans dettur auð- sjáanlega ekki neitt slíkt í litig. Ilann segir afdráttarlaust, • að „við- skiptapörf eins lands, hvort sem pað hoitir Islanil eða eitthvað aimað, breytist ekkert við pað, pótt seðlar sjeu gefnir út í pví.“ t>að cr riicð íiðrtini orðum : po að stjórn eins lands fori að irefa út seðla - O og pá nfjeir að segja óinnleysanlega - pá á ekki að verja peuingum til neinna nýrra fyrirtækja, setn landinu geti orðið að gagni! t>ví að hver uiaö- ur sjer að með nýjum fyrirtækjum breytist viðskiptapörfin. Vjer leyf- um. oss að segja, að liafi Halldór Jónsson rjott fyrir sjer í pví, ]>á sje pessi seðla-útgáfa laudssjóðs ekkert annað en óparfa-prang, sem ekki ætíi að iíðasf, pví uð pað getur oröið í meira máta hættulegt. En auðvitað hefur hann rangt fyrir sjer að pví leyti, að pað var eÍEinitt ætlazt til að víðskiptapörnn breytt- ist. IJankálögin sýna pað sjálf. £>etta dæmi er gott nierki pess, hve ujúpt peir hafa sökkt sjer niður í pessi mal, setti einkutn og sjerstak- lega eiga störfui'n barikans að sinna. í>að eru ýms atriði enn í grein Iialldórs Jónssonar, sem vel væri vert að gera að umtalsefni. En pað eru enoin líkindi til aö umræðun- u:n um petta inál sje lokið, og pá veröur vafalaust á pau minnzt af einhverjum. Vjer skuluin pví í |>etta sinti láta oss nægja að benda enn á eitt í greiu gjaldkerans; pað er að sönim aukatriði, en pó allmorki- legt. Vjer eiguin við niðurlagið á greininni, par áem höf. minnist á Eirík Magnússon, og snýr út úr orðum JLöjberjs honuin viðvSkjandi. £>að er pegar iiokkuö einkenni- iegt, uð Ilalldór Jónsson skuli snúa sjer að oss, pcgar hann fer að bera höiul fvrir höfuð póstávísana-ráðlags- ins á Islandi, on ganga gersamlega. fram hjá Eiríki Magnússyni. £>að er pó knnnugra cn svo, að pað puríi að taka pað fram, að hann hefur sagt miklu moira tim petta mál en vjer liöfum gert, og jafn- framt að liann er pessu máli kunn- ugri en nokkur von er til að vjer sjeum. Hvers vegna svarar pá ekki Halldór Jónsson Eirki Magnússvni, í stað J>ess að fara að gera voriim orð að sjerstöku umtalsefni? Halldór Jónsson mun pvkjast hafa svarað peirri sjiurning með pessum orðutn, sem hann —- alsendis að ástæðulausu — pykist fá út úr grein löjbergs í 27. nr., í sumar: „Hingað til heftir hann alls ekki átt pað skilið, að orðum hans í fjarmálum landsins væri minnsti gaumur gefinn.“ Halldór Jónsson lætur, með öðruin orðum svo, sem pað sje fyrir neðan sig, að eiga orðastað við Eirík Magnússon. Menn viröast yfir liöfuð hafa koinið sjer saman um pað í Reykjavík, að reyna að pegja Eirik Magnússon í hel í pessu máli. £>að er ekkert leyndar- mál, að hanu hefur sent blöðunum í Reykjavík greinar uin póstávísana- málið í sumar, og að pau hafa gert pær greinar ajiturreka. 0<r alger- lega liefur verið pagað um petta stórmál í Reykjavíkur-blöðunum, og Eiríkur Magnússon víst aldrei nefnd- ur á nafn. £>að er óneitanlega nokkuð kát Iirosleg pessi stónnennska Reykvlk- inga. Hjer er um inótstöðumaun- að ræða, sem óhætt er að segja að sjo í engu ómerkari en hver sem helzt peirra inrnna, sem heima ciga í Reykjavík. Dað hefur marg- sinnis verið tekið fram, og er vígt almennt viöiirkenut, að hann haíi verið ætttjörð sinni til mikils sóma erlendisj pao má víst óhætt fullyrða, að hann nýtur virðingar meðal manna, sein til hans pckkja, bæði á Jsiandi og annarsstaðar - nemá í Reykjavík. Erlend blöð hefja um- ræðu uin petta mál, sem hjer er uin að ræða, pegar er liann íer að tala um pað, og segja hann hafi rjett fýrir sjer. Ivlerkir íslands vinir í útiöndum iesa rit hans uni petta mál með „sorg(“ „har.ni“ og„gretnju“ út af [>ví, hvernig möguJegt er uð draga leiðtoga pjóðarinnar á t&lar og spyrja, „hví íslendingar skyldu lieimta að stjórna sjer sjáifir,“ par seim peim skuli sjást svona hrapar- lega yfir. Hannig er ástatt um Eirík Magnússoti, cig pannig er litið á petta mál erleridis. En Iialldór Jónsson og önnur stórmenni Revkja- víkur telja pað fyrir noöan sig að gefa orðum hans „minnsta gaum.“ Uju slíkt verður naumast aunað sagt, en ináltækið alkunna: „Miklir menn eruin við, Ilrólfur minu!“ ARGUR ER SÁ ER ENGU VERST. (Aðsent.) par eð Ásgeir nokkrum Líndal liefur orðið svo tíðrætt urn nýlendu vora hjer í Dakota, fyrst í „Lögbergi“ 10. apríl í vor og síðan í 40. tölu- blaði „IIeimskringlu,“ finnum vjer oss skylt að leitast við að sýna les- endum pessara blaða fram á, hve á- stæðulaus óhróður sá er, sem liann er aö útbroiða um pálanda sína, sein bjggja petta hjerað. pað er ekki tilgangur vor að fylgja honam út í aliar æsar á staðhæfiimum sínum, cn vjer viljurn leitast við að ta'ka pað mál, er hann hefur tekið til umtals, fyrir oss í pess stóru dráttum, að svo miklu lejti sem pað kernur pessari byggð íslendinga við. Aðalatriðin í grein Ásgeirs í „Lög- b::rgi“ eru pau að efna!iagur manna lijer standi á mjög lágu stígi, og að búskaparaðferð sú, sem hjer er við- höfð, standi sömuleiðis á mjög lágu stlgi. Vjer ætluin pá fvrst að fara nokkrum orðum um efnahair landa O vorra hjer. Samkvæmt skýrslu, sem nýlega hefur verið jirentuð í „Lögbergi“ (nr. 39.) eru 70 íslenzkir búen'dur í Gardar-ío>oji.s7/ip. peir c.iga til sam- ans 12,200 ekrur af laniTi, 122 hesta, 0 múla, 74 11X8,200 injólkurkýr, 582 aöra nautgripi, 1,177 sauðfjár, 87 svín, fyrir utan vagna og akuryrkju- áhöld. Akrar peir, sem pessir 70 !>ændur hafa á löndum sínum, eru 2750 ekrur að víðáttu; eru pvi 9,450 ekrur af landeign peirra ój'rktar; en um inikið af pví óyrkta landi eru vandaðar og dýrar grijjheldar girð- ingar. ,— Skólalönd, óyrkt að öllu leyti, eru ,nú virt hjer á 10 doll. hver ekra, og bíða inargir með önd- ina í hálsifium ejitir að fá pau keyjit fyrir pað verð. Allt pað óyrkta land Jslendinga í Garðar-ío?e>is/t»jt> verður pví með .söiuu virðing 94,500 doll. viroi• Ein ekra af yrktu landi er vanalega virt 5 doll. hærra en hver óyrkt ekra og verður hún samkvæmt pví 15 doll. virði. IIiö yrkta land verður pannig allt 41,250 doll. virði. Ilvert hesta-íetmt er lijer 400 doll. virði. En vegna pess að einstaka af pcim 122 hest..'m, sem bændur eiga, eru ungviði, teljmn vjersvotil, að hjer sjeu 50 hesta-ú«wog virð- ur hverrt peira að einá á 350 doll. eða 17,500 doU. til samans. — £>rjú inúla-team eru 1500 doll. virði. ____> 74 i.xar, á 50 doll. hver, gera til samans 3,700 doll. — 260 mjólkur- kýr, á 25 doll. hver, gera 6,500 doll. — 582 aðrir nautgripir, á 10 dpll. liver upji og ofan (allt vngra en fjiigra ára), gera 5,820 doll. — 1,177 sauðfjár, hver sauðkind upp og ofan á $ 3.50, gerir 4,119 doil. — 87 évín á 5 doll. hvert, gera 435 doll. Allar pessar eignir ti! satn- ans verða pannig 175,324 dolk virði. Jíf nú pessari upphæð er skipt jafnt niður meðal hinna 10 bænda, kotna 2,o04 doll. í hvers hlut. Ank pessa eru öll akuryrkjuáhöld, sem hjer erú ótalin. £>ar muilu til sainans vera 12,884 doll. viröi; af peirri upphæð koma 114 doll. á hvern bónda. Allar eignir bvers búanda eru pannig 2,618 doll. virði Setjum nú svo að hver pessara búerida sje aö meðaltali í 500 doll. skuldum, sem sjálfsagt er íremur of hátt en of lágt áætlað. Eigur hvers bónda yrðu samt sern áður að peuu 500 doll. frá- töldum 2178 doll. virði. Ef nú pess er gætt, að ekki nærri allir bænda pess- ara Iiafa búið lijer frá pví nýlenda pessi hófst og að pó nokkrir af peiin, senr hjer eru nú, liafa eitiungis búiö lijer i 1—2 ár, getur oss ekki annað fundizt, en að pessi efnahagur vera fullkomlega viðunanlegur. £>að er svo langt f'rá pví, að vjer finnum nokkra ástæðu til að barma oss ylir honum, að vjer efumst uin að herru Asgeir Líndal með allri sinni búfræðislegu pekking hafi kjnning af nokkru byggðarlagi, [>ar sem bláfátækir menn í ókunnu landi, par sem búskajiar aðferð manna var að öllu leyti gersamlega gagnstæð pcirri, er peir höfðu áður vanizt, hafa til jafnaðar aukið efni sín meir a jafnstuttum tíma. Að minnsta kosti er oss óhætt að láta efa vorn í ljósi um pað, að gróði sjálfs hans nemi öllu meir en pessu ej>t- ir jafn-Ianga dvöl í landi pessu með sömu gróða aðferð og peirri, sem virtist vera honum tömust pann tíma, er hann dvaldi meðal vor. (Niðarl. riæst.) HEIMSENDIR ÓKOMINN. £>ess heiar áður verið getið Jijer í blaðinu, au .ídccntistarnir bjugg- ust við kotnu Krists fyrir skemmstu. Ut af pví atviki, að vonir peirra brugðust í pað skipti, farast blaði einu í Bandarikjunum pannig orð: £>ó að Adventistarnir hefðu reikn- að út, að heimurinn ætti að farast 22. okt. p. á., pá koni sólin upj> p. 23., eins og hún er vön, og allt gengur, ejitir sem sjeð verður, sinn vana-gang. hyrir 45 árum síðan, [>. 22. október 1844, komu advent- isiaruir frá öllum jiörtum landsins saman í fyrsta sinni til pess að bíða komu dómsdags, sem pá átti að verðu. Margir peirra höfðu gefið öðruhi allar eignir sínar, og annars lleygt frá sjer öllum jarðneskmn stOrfum. En pegar ek'Iíért varTTTir pessum eptirvænta viðburði, sáu peir, aö peir mundu hlotið að hafa reikn- að skakkt. Nú liöfðu aUmargir peirra komið sjer saman utn, að peir mundu ’iafa ákveðið tíniann 45 árum of snemmn, og peso vogna ætti dóins- dagur að verða 22. okt. 1889. £’cir komu saman á fund 1. sept. t ár frá öllum pörtum Virgiuíu, Massachusetts, og öðrum ríkjum í litluin bæ í Virginfu, sem heitir SoreamersviRe (Gargarabær), óg á' [>að nafn vel við. l>ar ætluðu [>eir að búa sig með bænntn og föstu- haldi undir konm hins mikla dacrS. Snemma um morguninn p. -22. okt. komu trúmennirnir saman, klæddir í livít klæði, og biðu.. £>egar fram á daginn leið, fór að pykkna veð- ur í lopti. pá komst allfc í upj>- nám meðal peirra, pví að nú gátu peir búizt við á hverju augnabliki, að sjá drottinn í skýjuin himins En svó varð himininn ajitur heið- ríkur, og pá fóru rnenn nú að verða efa!>landnir. pegar sólin Joks- ins gekk undir, alveg eins og hún var vön, fóru margir til heimila sinna, en einstöku póttust ekki verða vonlausir fyrr en um ,mið- nætti. Nú eru peir aptur farnir að sjá sjer fyrir mat og drykk, og- pví rnunu peir Iialda ftfram, pangað til einhver meðal peirra uppgötvar á ný, Iive- nær dómsdagur á að koma. pá pyrji- ast pe!r vitaskuld aptur sarr.an og biða pess að fá að heyra Gabríel blása í lúðurinn. Ú R í S L. tí L Ö D U N U M. ' —so:— Það er varla við góðu aö bfiast, moð- an l’ingið er ekki betur skipað enn |,aö er nfi. Síðustu kosningar tókust heldur illa, og sumir af hinum gömhi |>ing- mönnum fara vesnandi, geta ekki fylgt með tímanum og eru fullir af rembingi. nf |>ví |>eir liafa sbtið svo lengi á |>ing- bekknuin. Vér skulnm Sem minnst tala um einstaka þingmenn 5 þetta sinn; veiu má, að einhvcrjir þeirra sjái að sér áður emi kjörtímjnn er liðiiiu, eu þá er eptiy

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.