Lögberg - 13.11.1889, Side 3
að vita hvort |)jóðin treystir Jieim. Tveir
eða þrír þingmenn, sem nú eru, hafa,
eftir því sem einn þingmaðr (Jón Olafs-
son) vitnar í „tsl. Good-Tempiar“, verið
iðulega drultknir á þinginu. Ilann nafn-
greinir einn þeirra, sira Svein Kinksson.
Slíkt hneyksli ætti ekki að sjást á þingi.
Þó síra Sveinn sé mesta uppálrald for-
scta, ISenidikts Sveinssonar, og náfrændi
hans, er honum það líklega ekki ein-
hlítt til þingmennsku. — Einn maður er
sagt að leiki þá list, að láta þingskrif-
arana semja fyrir sig ræðurnar á eftir;
koma svo í þingtíðindunum alt aðrar
ræður cn þær sem ljann hefur lialdið
á þinginu.
FjuUk.
F o r n m e n j a r a n n s ó k n i r. I sum-
ar liefir hr. Sigurður Vigfússon fornfræð-
ingr gert miklar rannsóknir í Breiðatirði.
Kom hann heim úr ferð sinni 4. sept.
með „Lauru“, Ilann t'ór fyrst vestur í
Breiðafjarðareyjar, og var það ætlun
hans að rannsaka þann hlut Gísla siigu
Súrssonar, sem liann liafði ekki áðui
rannsakað. Fyrst fór hann til Flateyjar;
síðan í Ilergilsey og fann þar hyrgið
sem fíflið var tjöðrað í, og hcitir það
enn í dag Ingjaldsbyrgi. Þar fann Sig-
urður hlóðarsteiua, er stór steinn liafði
legið yfir, sem fíflið var bundið við.
Þaðan fór Sig. sjóveg upp að Auðs-
liaugi á Barðaströnd og reri alla (>á
sömu leið sem Gísli Súrsson og ambátt-
in, og lenti í sama stað. Kannsakaði
hann alt er sagan segir um ferðir Gísla
(>ar í grend, og stendur það alt heima.
— Þaðan fór S. út i Vatnsfjöið, sem
gengr á ská inn frá Brjámslæk. Þar í
skóginum gróf hann upp rauðablásturs-
smiðju Gests Oddleifssonar, sem heitir
svo enn í dag, og fundust þar margar
fornmenjar t. d. reksleggja Gests, steðj-
inn með þrónni og reksteinn, og leifar
af aflinum. Þaöan fór S. út að Brjáms-
iæk og rannsakaði Hrafna-1 loka töptir,
sem heita svo enn í dag. Það eru elstu
tóptir á íslandi og að því lej-ti (>ær
merkustu. llann fann þar „hiofið ^
„skálann“ og líklega „seiðið“ (sbr. Ldn)-
Hrófið mælist nú 7:i fet á lengd, en
hefur líkl. verið lengra. Skálatóptin er
þó enn stærri. Þar aö auki fann S. . þar
fleiri tóptir í þyrpingu. Tvær af þeim
liafa að líkindum verið bátanaust Flóka.
Sigurður rannsakaði gólflð í öllum tópt-
unum; gróf þar 10 graflr, og fann þar
þau merki, er sýna iivað tóptirnar hafa
verið, t. d. brýni (Ilrafna-Flóka) í skála-
tóptinni. Tóptir þessar eru á liarðri eyri
Q<r geta þvi ekki sokkið aiveg niður,
,en fornar eru þær í mesta lagi. — Sem
Sigurður liafði farið i Cestar Vestur-
eyjar, fór hann suður í Þórsnes og raun-
sakaði ailt landnám Þórólfs MostraskeggS
og allá merkustu staði, er Eyrbyggja
saga getur um. Skoðaði meðal annars
dys Þórólfs bægifótar í Þórsárdal, sem
er upprifln eins og sagan segir. Þá fór
Sígurður út í Berserkjahraun. Þar seg-
ir hann vera afar merk og stórkostleg
mannvirki. Vegurinn yfir liraunið eptir
berserkina er furðuverk, ef íjett er
atliugað; garðurinn eptir hrauninu er á
3. hdr. faðma á lengd; gerðið heima á
llrauni fann Sigurður; það var ófundið
áður; á því eru einnig stórkostleg mann-
virki. Og þetta allt stendur, að |>ví er
sjeð verður, með glöggum ummerkjum
og sumstaðar hinum sömu sem *lier-
serkirnir skiidu við, og hefur að sj.i
engi mannsliendi snert á því síðan, nema
ef til vill á einum stað. Dys berserkj-
anna við götuna, sem sagan segir; hef-
ur verið gr.ifið í hana 2svar áður og
beinin frrö burtu; þó gróf S. upp það
af dysinni er eptir stóð og fann þnr 2
bein, sem nánar verða rannsökuð. •— Hr.
Sig. hefur skráð langa frásögn um þess-
ar rannsóknir. — í þessari ferð fjekk Sig._
undir 100 forngripi til forngripasafnsins
er suma má telja dýrgripi.
Fjallk.
H r a 1 a v e i ð a r n a r v e s t r a. Norö-
menn þeir er stunda hvalaveiðarnar við
vesturlandið liöfðu er síðast frjettist
fengið ails 128 hvali; þeir liafa aðsetur
á tveim stööum, Langeyri og Flateyni,
og höfðu fengið álíka mikinn afla á
báðum stöðunum. Þvesti af hvölunum
gefa þeir að sögn Islendingum, og þyk-
ir nágrönnuuum það góður búbætir.
En gætu íslendingar sjálflr stundað
livalaveiðar og það mætti ef samtök
ekki vantaði, — það væri heldur gróðavon.
FjalUc.
Jarðyrkjustörf íSkaptafells-
s ý s 1 u. Sæmundur Eyjólfsson, stúdent
og búfræðingur, hefur samkvæmt ráð-
stöfun búnaðarfjelags Suðuramtsins ferð-
ast um Skaptafellssýslu í sumar til að
eiðbeiua bændam í jaröyrkju og bún
aði, en einkum þó til að halda áfram
vatnsveitingum á eyðisand þar eystra,
milli Skaptár og Geirlandsár. Að þessu
verki liefur verið unnið síðan 1880, og
í suinar veitti búnaðarfjelagið 500 kr
til þess og sýslunefnd Y.-Sk.s. 180 kr.
í sumar var bæði unnið að því, að um-
bæta fióðgarða, er áður voru gerðir, og
gera nýja garða. Sæm. telur víst að
tilraun þessi muni lieppnnst, ef henni
verður haldið áfram, og segir að tals-
vert leirlag sje komið á vatnsveitinga-
svæðið og vottur um byrjandi gróður.
Telur hann því fengna næga sönnun fyr-
ir því að græða megi upp sanda með
vatnsveitingum, og að þannig megi gera
stórkostlegar umbætur á engjum og
öðru graslendi í Skaptafellssýslu.' Með
sama hætti má einnig varna sandfokinu.
Ilann segir vaknaðan talsverðan áhuga
á jarðabótum í Skaptafellssýslu. í aust-
urhlutanum er komið upp búnaðarfjelag
í hverjum hreppi, og heyforðabúr í
tveimur austustu hreppunutn Lóni og
Nesjum. í vestursýslunni er nýstofnað
búnaðarfjeiag á Síðunni. Efnahagur al-
mennings er að jafnaði miklu betri í
austurhluta sýslunnar, enda eru þar hetri
jarðir, hægri aðdrættir, meiri hlunnindi
o. s. frv. Tún eru þar sumstaðar af-
bragðsvel ræktuð, t. d. i Öræfunum. í
Iloinafirðiniim er fjöldi eyja, og er tal-
ið víst, að þar gæti komist upp stór-
kostlegt æðarvarp ef alúð væri við lögð,
cu fáir sinna því.
FjnRk.
L a n g i í f i m a n n a c y k s t. Ame-
rískur maður, Dr. Todd, forseti lækna-
fjelugsint í ríkinu Georgía i Bandaríkj-
unum, hjelt í vor sem leið á ársfundi
fjelagsins, sem lialdinn var í borginni
Atlanta, fyrirlestur „um langiífi“, og
sj'ndi þar fram á, hversu læknisfræðin
og heilbrygðisfræðin og skynsamlegri
lifnaðarhættir liafa unnið að því, að
lengja hina stuttu mannsæfi, og live
miklu betur er ástatt í þessu efni en í
„gamla daga“, sem svo opt er verið >að
vitna til. Læknir þessi fer engum gífur-
yrðum um þetta efni, en segir þó eins
og satt er, að þetta sje mikið að þakka
fleirum og betri læknum, og að mann-
dauði í hverju landi fari mjög eptir því
hve góð lækna skipun er þar. Mestur
manndauði í Evrópu er í Kússlandi, frá
20 af 1000 á ári í Kúrlandi, og 22 af
1000 í öðrum Eystrasaitslöndunum, en í
þeim fylkjum eru margir læknar; aptur
á móti deyja 49 af 1000 í þoim hjeruð-
um ríkisins, þar scm læknarnir eru fæst-
ir. Af börnum þeim, sem fæðast í Rúss-
landi, nær að eins helmingurinn sjöunda
aldursári, og af 1000 sveinbörnum verða
að eins 480 til 490'tuttugu og eins árs,
og af þeim eru að eins 375 með góðri
heilsu. Með allri sinri feikna stærð og
mannfjölda hefur líússaveldi að eins
15,414 reglulega lækna, og einu sára-
lækni handa hverjum 100,000 manna.
í Bandaríkjunum er einn læknir handa
hverjum 600 manna, og þar er minnst-
ur manndauði í lieimi að tiltölu, og
þar næst á Englandi.
Meðalaldur, sem uú má vænta að menn
nái í Bandnríkjunum, er fimmtíu og
fimm ár; í Englandi lifa menn í 50 ár
í stöðunum að meðaltali, en 54 ár til
sveita. En á Kússlandi er meðalaldur
manna ekki nema 28 ár, og í Chili eins
en í Ellobed í Súdan (í Afríku) er
meðnlmannsaldur ekki noma tuttugu og
þrjú ár.
Meðaialdur i Kómaborg voru álján ár
á dögum Cæsars, en er nú orðin fjöru-
tíu ár.
Á síðustu fimmtíu árum hefur meðal-
aldur á Frakklandi aukizt frá tuttugu
og átta árum í liálft fertugasta og sjötta
ár, og á dögum Elísabetar drottningar
var meðalaldur Englendinga ekki nema
tuttugu ár.
Framför þessá þakkar Dr. Todd meiri
og betri þekkingu lækna nú á dögum
en áður var, betra mataræði, naeira lirein-
læti, kúabólusetmngunni, notkun „kínins“
og annara hinna nýrri meðala. Heldur
hann, að „kínin“ hafi eitt saman bætt
tveim árum ' við meðalaldur manna
meðal siðaðra þjóða. • Enn mætti nefna:
fátíðari styrjaldir, vægari hegning í lög-
um og ntinni nautn áfengra drykkja
víða tun lönd en áður var.
ft"f-
Prcntfjelag ísfiröinga. Af ísa-
íirði er skrifað ‘23. f. m.: ,,Fundur í prent-
fjclagi Isíirðinga hafði verið auglýstur að
haldinn yrði ltí. m. kl. 4. en var a
óþekktum ástæðum frestað til næsta dags kl.
8, með auglýsingarlappa á einu húshorni-
Fundinum stýrði alþm. sjera Sig. Stefáns-
son, sem kosinn hafði verið í stjórn þessa
fjelags til eins árs 1. scpt. 1887, ásaml
tvcimur öðrurn, er höfðu sagt sig úr stjórn-
inni á því stjómarári, og enginn fundur ver-
ið haldinn síðan.
Fundarstjóri skýrði þegar frá því, að
fjelagið skuhlaði rúmar 1300 kr., en ætti
talsvert til í bókum og útistandandi fyrir
,,|>jóðviljanns“.
pvi næst skýrði sjera Sigurður fundinum
frá því, að fjelagsstjórnin hefði daginn áð-
ur — hinn upprunalega fundardag >— gjórt
kriflegan samning við bónda í Ögurhreppi
um, að taka prentsmiðjuna á leigu. Mcð
samningi þessum afsalar stjórnin sjer cða
fjelaginu öllum yfirráðum, afnotum og af-
skiptum af prentsmiðjunni i tvö ár, og heim-
ilar leiganda þau, ásamt með öllum úti-
standandi skuldum fyrir ,,I>jóðviljann“. Jafn-
framt gat sjera Sigurður þess, að hann hcfði
tekið sjer tvo menn sern mcðstjórnendur,
nl. Skúla Thorcddsen og Gunnar Ilalldórs-
son, og hvað hann þctta tiltæki sitt vera
samkvæmt lögum íjelagsins.
fcssari kynlegu aðferð hinnar sjálflvjörnu
fjelagsstjórnar var undir eins mótmælt á
fundinum, og varð enginn til að verja hana
nema Sk. Thoroddsen, scm lýsti yfir því,
að þessi þrenningarstjórn væri samkvæm fje-
lagslögunum rjett kjörin, og að aðferð henn-
ar með samninginn, gagnvart meðlimum
fjelagsins, væri í alla staði heiðarleg og
lögum samkvæm.
Eptir að hafa þannig ráðstafað prentsmiðj-
unni um næstu tvö ár, báðust þeir Sigurður
prestur og Skúli sýslumaður undan kosn-
ingu í stjórnina, og fengu lausn. Voru í
hina nýju stjórn kosnir læknir J>. Jónsson
snikkari Jón Jónsson og faktor O. F. Ás-
mundsson. llvað þessi nýja stjórn gerir til
að vernda rjctt hlutháfa fjelagsins gagnvart
samningnum, cr enn ekki hljóðbært orðið‘“
ísaf.
MED MIKLUM AFSLÆTTI,
um noestu þrjá mánuði.
MÁLUN og HVÍTþVOTTU R
SUNJ )ERS
& TALBOT
345 MainSí., Winnipeg
eptir ó fl ý r u m
STÍGVJELAM og SKÓM, KOFF-
OKTUvU og TÖSKUM, VETL-
INGUM og MOCCASINS.
Geo Ryan
492 M'aiq Str.
Jfc -. .....- ~ v. vrur' ^ -r~7~TY..v^.
D'R. j. J0NASENS
LÆKNIXGA BÓK......á SJ.00
HJÁLP 1 VIDLÖGUM...- 35 c.
Til sölu hjá
Thx rinney
173 Ross Str.
VVmWSPEG.
TAKTÐ ÞIÐ YKKUJi TIL
OG HEIMSÆKIÐ
Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt
bið getið keypt nvjar vörur,
EIN MITT N Ú.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
iitum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 c. og par yfir.
Fataefni úr alull, union og bóm-
ullarblandað, 20 c. og par vfir.
Ivarlmanna, kvenna og barnaskór
ineð ‘ allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
AUi odyrara, en nokkru sinni aður
W. H. Eaton. & Co.
SELKIRK, MAN.
Fiuttur! Fiuttur! T1L
H Jaitjes Street VVest l {
Beint á móti PoIícq Station
er Ö* Tlioxno.s
Ódýrasti ffnll- og rtr-smiðurinn í bæurn
, Það borg;arssgað heimnækja han.n
ljósmyndarar
McWilSiam Str. West, Winnpieg, NJan
í*. Lini ljósmyndastaðurinn í bæn
um, semíslendingur vinnur á.
83
„llaldið þjer yður þá“, sagði maðurinn, sem yrt
hafði verið á, og sem hjet Johnnie; „þegar við erum
komin ilt úr þeBsu, skulurn við draga yður inu“.
Og iesavinn getur verið viss um, að Mr. Meeson
hjelt sjer dávei, og eptir að mennirnir höfðu róið á-
frani hjer um bil 25> faðma, námu þeir staðar, og fóru
að reyna að bisa við að koma stóra skrokknum á Mr.
Meesou inn fyrii bonöstokkinn, og var þnð iivorki lucttu-
laust nje fyrirliafnai'laust, því að töluvert illt var i
sjóinn.
Meðan á þessu stóð, liöfðu , skellingaruar á liinu
dauðadæmda skipi tvöfaldast, þar sem það var nú liægt
og hœgt að síga niður í sína votu gröf. Frammi á
skipinu grenjaði þokulúðurinn, sem hreyfðist af gufuafli
í sífellu, líkt og 'þar væru þúaund óðir griðungar öskr-
andi; við og við var og flugeldum skotið upp í morg-
unþokuna. Umhverfls bátana var ógurleg styrjöld háð.
ágústa sá ' stóran hóp karlmanna stökkva 1 einn af
stærstu bjöi'gunarbátunum, sem enu hjekk uppi; mennirn-
ir höfðu nuðsjáftnlega orðið þeiin yfirsterkari, seni voru
að reyna að fylla bátiun með konum og börnum. Á
næstu sekúndu höfðu þeir losað um strenginn, sem hjelt
bátnum upp að aptan en ekki um þann strenginn, sem
hjelt lionurn upp að framan, hvort sem það liefur ná
komið af því að |>eim hefur gengið það illa, eða af
einhverjum misskilningi; afdrifin urðu þau, að bátsknt-
urinn datt mður, en framstafninn sat fastur, og hver
einusta sál, sem í bátnum var, eitt.hvað 40—»0 munns,
sentust út í sjóinn. Óðrum bát hvolfdi af bylgjugang-
inum um leið og hann kom niður í vatnið. Enn einu
báturinn, fullur af konum og börnuin, komst lieilu og
höldnu niður á vatnið: en strengur í framstafninum
lijelt lionum föstum rið skipið. Þegar svo líangaroo
söltk fáeinum nxínútum síðar, liafði enginn hníf við
82 v
drengir“, hrópaði nú einn; „það er ekkert lakara að
Játa skjóta sig, en að drukkna. Það kemst ekki helm-
ingurinn af okkur í bátana; komið þið!“ Og aptur gerði
manngrúinn voðalega tilrauu til að íyðjast fram. Þeir
þrír gentlemonnirnir fóru aptur að skjóta, en þeim var
rutt fast upp að borðstokksnetjunum.
„ Bill“, kallaði maðurinn, sem hjelt í fremri kaðal-
inn, „láttn síga; annai-s lyðjast þeir & bátinn og við
sökkvum!“
Bill lilýddi þessu af framxírskarandi fúsu geði, og
báturinn seig niður fyrir yfirborð efra þilfarsins, rjett
í því bili, senx múgurinn var að fá yfirhöndina. Eptir
5 sekúndur hjekk báturinn rjett niður við vatnið; þá
stökk maður lít af borðstokkxxunx og ætlaði að lenda í
bátnum, en lenti þvert yflr hanu, valt ofan í vatnið,
og sást aldrei fraxnar. Kona ein — maðurinn hennar
var dómari í einni nýlenduxini — flevgði barni sínu; Ágxísta
í'eyndi að taka á móti því, en misti af því, og dreng-
ui'inn sökk og týndist. Á næsta augnabliki höfðu háset-
arnir ýtt frá skipinu. Unx lcið og þeir gerðu þaö, lypt-
ist skuturinn á Kangaroo alveg upp úr vatninu, svo
að sjá mátti undir stýrisbjálkana. Sú grundvallarsetning
að halda sjálfum sjer við, hvað sem öðru líður, vakti
mjög ljóslega fyrir Mr. Meeson; hann rak nxí líka upp
skelfingar-org, fleygði sjer út af borðstokknum og lenti
fáein fet frá bátnum, og heyrðist þá skvamp töluvert.
Honum skaut xxpp; hann náði í borðstokkinn, lxjelt þar
dauða-haldi, og gráthændi mennina um að taka sig upp
í hátinn.
„Lemdu á krumlurnar á karlskrattanum, Bill“, sagði
lxinu lxásetinn; „hann retla>' að hvolfa undir okkur!“
„Nei, nei!“ hi'ópaði Ágxísta, því að kvennhjftrta hennar
komst við af nð sjá sinn gamla fjandmann í slíkum
nauðum staddan, „Það er nóg rúm í bátnum“.
79
„Þess vegna verða karlmennirnir að drukkna,“ sagði
Iíolmhurst lávarður rólega. „Verði guðs vilji!“
„Þjer farið auðvitað í bátana, lávaiður?" sagði kap-
teinninn í skyndi. „Jeg hef skipað að hnfa |>á viðblínai
og til allrar hamingjn er komið í dögun. Jeg treysti
því, að þjer segið eigendunum greinilega söguna, ef
)>jer komizt lífs af, og sýnið frum á, að jeg sje akki
sök í þessu. Bátarnir verða að reyna að komust til
Kerguelen eyjarinnar. Ilún er lijer um bil jsjötiu mílur
austur af okkui\“
„Þjer verðið að biðja einhvern annan . fyrir yðar
skilaboð, kupteinu," svaraði lávarðurinn. „Jeg 4ætlix að
verða hjer kyrr, og taka þátt í því sem bíður annara
karlmanna.“
Það.var engin yiðhöfn' nú í látbragði Holmhursts
lavarðar, —- lxun var öll. Jarin — og ■ e'kkert var eptir
íxema liþtlaust,; meðfístt liugre'kkið, senx . enskii* gcntie-
menn liafa til að bera. . :
„Nei, nei^'sagði kaptQÍnninD, unx leiö og þeir liröðuðn
sjer aptur á skipið og. ruddust gegnuin mahnþyrpinguua,
frá sjer nunida af skoltíngu. Hafið þjer skamuihissuna
yðar á yðxqr1?11.
„Já“. '■ > ’
„Gott og vol, haídið )>á laglega á lienni; það getur
verið, að þjer þxfi'fið að grípa til lxennár þcgar í stnð:
Þeir munu reyhá að ryðjast í bátana."
Um þetta leiti -var grátt ljós hægt og liægt nð færi
ast upp á himininn, og brá kaldri og draugalegri glætu
yflr þetta voðalega leiksvið skelfingarinhar. Umhverfis
bátana höfðu’ yfirmennirnir og nokkrir nf lxásetunum
safnazt, o‘g gerðu allt sem (>eir gátu til að koma þeinx
ofan sem allra fyrst. Eiun .báturiun var jafnvel (,egar
kominn fiá skipinu. I honum var Lndy Hölmhnrst;
lienni lxafði verið fleygt í bátinn nauðugri, hljóðaudi i'i
barn sitt og mann; svq voru þar og um 20 konur o>>-