Lögberg - 11.12.1889, Side 1

Lögberg - 11.12.1889, Side 1
rLögberg « yt-nð ut at l'/ent(]clagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsniiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 uni árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögberg is publishe every Wednesday by the Lögberg I’riníing Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription l’rice: $1.00 a year. Payable in advance. Single copies 5 c. WINNIPEO, MAN. 11. DESEMRER 1SS9. 2. Ar. INNFLUTNINGUR. í því skyni aö tiýta sem mest aö möguleírt er fyrir því að auöu löndin í byggist, óskar undirritaður eptir aöstoð við að útbreiOa upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllurn sveitastjórnum og íbúum fylktsins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, cf ntenn snúa sjer til stjórnardeildar inntiutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um liina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍKJÓSAEEflUSTU AÝIEADU-SVÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu með YÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er viö að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GKEENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOBA. MITCHELL DRUG CO. — STÓRSALA Á — Itjfjum 09 þaíntt-mcíiolum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið mikla norður- nmeríkanska heilsumeðal, sem læknar hósta kvef, andþrengsli, l)ronchitis. raddlcysi, hæsiog sárindi íkverk- u n u m. Grays síróp úr kvodu úr raudu greni. Er til sölu hjá öllum alminnilegum Apólekurumogsveita-kaupmönnum GRAYS SÍRÓP læknar verstu tegundir af hósta og kvefi. GRAYS SÍRÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SlRvtP gefur Jcgar i stað Ijetti bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta meðalið við , andþrengslum. GRAYS SÍRÓP læknar barnaveiki og kighósta. GRAYS SJRÓP er ágætt meðal við tæringu. GRAYS SIROP á við öllum veikindum í hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SIRÓP er bétra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdomum. Verd 2 5 c e n ts. Yið óskum að eiga viðskipti við yður. EDINBURCH, DAKOTA. Verzla með allan þann varning, sem vanaleca er seldur í búðum í smábæjunum út um landið (general stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Kotnið inn og spyrjið um verð, áður en þjer kaupið annars staðar. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. duagb.taaley Isaa cCampball EMIflRAM FARBRJEF með „Dominion Linunni" frá íslandi til Winnipeg: fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50 „ börn 5 til 12 ára.... 20,75 n ,, 1 ,, o ara.... 14,75 seiur b. L. Baldvinsson 175 ROSSS TR. WINNIPEG. MUNROE &WEST. Mdlaýœrdumcnn o. s. frv. Freeman Bi.ock 490 IV|ain Str., Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir j)á samninga o. s. frv. A. Haggart. James A. Ross. HAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að |;eir láta sjer vera erle;i ann tum, að greifa jau scm ræ legast. JARDARFARIR. 1 Hornið á Main & Notre Dame eI Líkkistur og allt sem til jarð- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. ; Telephone Nr. 413 Opið dag og nótt. M. HUGHES. 16 MIKLAR VETRAR 16 ---frá- Manitoba til Montreal Og ALLRA STADA vestur í ONTARIO eptir N opthernPaeifio&M anitoba járnbr a n t i n n i. Eina brautin með miðdegisverðarvögnum milli staða í Manitoba og Ontario, ef kom- ið er við i St. l’aul og CHICAGO. Farbrjef til sölu á eptirfylgjandi diigum: Mánudag II., 18., 25., nóv., 2. og 9. des. og daglega frá 16. til 23. des., og 6. til 8. jan., að báðum <lögum meðtöldum. $40 — Ferd Fram og Aptur — $40 90 \—FARBRJEFIN GILDA—/ 9° Dagar / Níutiu Daga \ Dagar Menn mega vera 15 daga hvora leið, o- standa við á ferðunum. Timinn sem far- brjefin gilda, má lengjast um 15 daga gegn $5 borgun, eða um 30 daga gegn 10 daga borgun, ef menn snúa sjer til járnbrautar- agentsins á J>eim stað, sem menn ætla ti samkvæmt farbrjefinu. Viðvikjandi frekari upplýsingum, kortum, tímatöflum og farbrjefum sem gilda á miðdegis- verðarvagna brautinni, skrifi menn eða snúa sjer til einhvers af agentum Northern Pacific & Manitoba brautarinnar eða til HERBERTJ. BELCH, Fa.brjefa agent 486 Main St.. Winnipeg, J. M. GRAHAM. II. SWINFORD, Aðalforstöðumaður. ASal agent. Winnipeg. CHINAHALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgSir af Leirtaui, Postu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiSum höndum. Prisar þeir lægstu i bænum. Komið og fullvissiS ySur um þetta. GOAVAY KENT & CO LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, Njan. P.S. Eini ljósmyndastaðurinn í bæn um sem íslendingur vinnur á. TAKIÐ ÞIÐ YKKTJR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, EI N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjöladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Ágætt öbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. j Alli odyrara en nolckru sinni aöur W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. S PTÍUIO El’TIR VERÐI Á ALLSKONAR <íripaf<Vdri og HVEITIMJOLI á n. a. horninu á King St. og Market Squáre. Þið fdið ómakið borgað ef þið viljið. Gísli Ólafsson. FRJETTIR. l>á er nú Stanley, Afríkufarinn nafnfrægi, loksins koininn til byggða menntaðra manna. Sendimaður, sem New York-blaðið Herald sendi til að mæta Stanley, hitti hann þ. 29 nóv. síðastl. að Nassan, ekki alllangt frá Zanzibar. Með Stanley var Emin Pasha, ýmsir aðrir nafnkenndir Afríkufarar og 560 manns, karlar, konur og börn. Stanley var hitin hressasti ocr allt lið hans í beztu reglu. þ. 6. desember kom Stanlev til Zanzibar. Eins og kunnugt er, var aðal- erindi Stanleys til Afríku, að ná Emin Pasha, þjóðverjanum alkanna, úr höndum Araba, auk ýinislegra annara aukatriða. Allt hefur Stanley tekizt aðdáanlega. því átakanlegra og raunalegra er sljrs, sein kom fyrir þ. 5. þ. m., í Bogomyo, bæ einum nálægt Zanzibar, þar sem Stanley var staddur þann dag með sína menn. Emin Pasha er nær- sýnn mjög og gengur venjulega með gleraugu. þentian dag gekk hann gleraugnalaus, og vildi það til að stíga út úr glugga einum, og fjell þannig niður á strætið. Faliið var svo mikið, að mjög lítil von er um, að honum muni verða lífs auðið. þetta hefur vakið sorg út um allan hinn menntaða heim, og þá einkum og sjerstaklega á þýzkalandi. Keisarinn þýzki hefur sent Emin hraðskeyti, mjög vingjarn- legt, og fiskar að hann verði á hverjum degi látinn vita, hvernig Emin líði. Stanley hefur ritað New York- blaðinu Herald stutta skýrslu um ferð sína. þrautir þær, sem hann og menn hans hafa ratað í, eru framúrskarandi miklar, og Stanley þakkar það sjerstakri náð og til- stilli forsjónarinnar, að hann hefur úr þeim komizt. Mjög merkilegar Jandafræðislegar uppgötvanir hefur hann gert. þrátt fyrir raunir þær, sem hann hefur í ratað, er andi hans með öllu óbugaður, og sjest það bezt á því, að hann ráðgerir að láta ekki hjer staðar numið heldur verja því sem eptir sje af lífi sínu til frekari rannsókt a í Afríku og til frekari baráttu fyrir útbreiðslu menningarinnar. Frjálslyndi flokkurinn á Englandi hjelt flokksþing i síðustu viku. Ýmsar samþvkktir voru þar gerðar. Flokkurinn ætlar, eins og nærri má geta, að halda áfram baráttu sinni fyrir sjálfstjórn íra, en mælir móti því að nokkru fje almennings á Englandi og Skotlandi verði varið til að styrkja kaþólskar mennta- stofnanir á írlandi. Flokkurinn er því mótsnúinn, að brezka stjórnin skipti sjer af deilum stórveldanna á meginlandi Norðurálfunnar; þá kom- ust og á samþykktir fyrir almenn- um kosningarrjetti, og að enginn skyldi eiga rjett á að greiða at- kvæði á fleirum en einum stað í eirru; fyrir afnámi tolls á te og kaffi og cocoa; fyrir þvl að almenn- ingur manna fái sjálfur kost á að greiða atkvæði viðvíkjandi vinsölu; fyrir afnámi ensku kirkjunnar sem þjóðkirkju, o. fl. Gladstone talaði allmikið á þinginu, og var harð- orður uni slna fyrri fylgismenn, sem gengu úr leik, þegar sjálfstjórn fra kom til sögunnar, kenndi þeim bein- linis um, að sú rjettarbót skuli ekki vera þegar á komin. Boðskapur Harrisons forseta var lagður fyrir congress Bandaríkjanna Nr. 48. þ. 2. þ. m. Forsetinn minntist með allmörgmn fagnaðarorðum á, hve gott væri samkomulag Bandarikj anna við hin önnur ríki í allri Ameríku, sem bezt sj'ndi sig með því að einmitt uin þessar mundir sætu fulltrúar frá öllum þessum ríkjum á þingi í Bandarikjunum til þess að ræða um sameiginlega hagsmuni Yesturheims. — Samningar við Stórbretaland og Canada við- víkjandi deiluatriðum þeim, sem á síðari tímum hafa komið upp, sagði forseti að væru vel á veg komnir. — Mest umtal hafa ummæli forset- anö um toilmálið vakið, eins og nærri má geta. Hann leggur til að tolllögin verði endurskoðuð, verndunartollinum hablið, en breytt þannig að hann verði ekki tii byrði heldur bagsmuna fyrir bæntU urna. Ýms íieiri mál minntist for<- setinn á, sem of langt yrði hjer ujip að telja, enda eru þessi hin helztu, sem þegar hefur verið minnzt á. Að eins skal þess enn getið, að forsetinn minntist á þau sam* tök auðmanna, sem venjulega eru kölluð „trusts“, sagði að þeim væri opt á komið til þess að drepa allií nauðsynlega samkeppni og ná einkj, arjettindum yfir verzlun með ýms- ar nauðsynjavörur. Slik samtök, væru samsæri gegu velferð almenn-j ings, og þau ættu að bannast meðj lögum og brot gegn þeiin lögura’ að varða heg’ning'u. Jefferson Davis, foringi sunnan- manna í deilunni út af þrælahaldinu í Bandaríkjunum, andaðist í New Orleans aðfaranótt hins 6. þ. ni. Hann var forseti uppreisnarríkjanna. 1865 náðu norðanmenn honum og hann sat 2 ár í fangelsi. Svo var honum hleypt úr fangelsi gegn veði og 1868 var hann náðaður að fullu ásamt öðrum ujijireisnarmönnum, en neitað var honuin um borgararjett Bandaríkjanna. Davis var fæddúr árið 1808. Nýlega hafa komizt ujij) stórkost- leg svik, sem höfð hafa verið í framini við bæinu New York. Fje- lag eitt, sem samið liafði um, að hreinsa leðju og óhroða upp úr skipakvíutium og flvtja á haf út, hefur ekki farið með það lengra en svo, að það hefur jafnharðan runn- ið inn í skipakvíarnar ajitur. Sagt er frá Ottawa, að stjórnin hafi í hyggju, að gangast fyrjr mikilli tolltækkun á vmsum vörúm á næsta þingi, og að sú fyrirætl- un stafi af því, að stjórninni hafi borizt svo margar óánægju-yfirlýs- ingar móti tollinum, að hún óttist að hann muni verða sjer til falls, ef honum sje haldið áfram eins og að undanförnu. Bæjarstjórnin í Port Arthur sýn- ist hafa góða einurð á að eiga við Kyrraliafsbrautar fjelagið canadiska. Bæriim hefur um nokkur undanfar- in ár legið í deilum við fjelagið út af sköttum, sein fjelagið hefur ekki greitt, og sern nú nema $ 15,000. Snemina á þessu ári hafði bæjarstjórniu boðið fjelaginu að slejipa helmingnum af þessari kröfu og leggja ekki skatta á uinbætur þær, setn fjelagið framvegis kynni að gera, ef fjelagið að hinu leyt- inu veitti bænum viss hlunnindi með skipagöngum og vinnu þar á staðnum. Fjelagið hefur ekki upj)- fyllt þessa skilmála, og þ. 3. j> 1TU tók svo skattheiintumuður bæjarins fasta gufuvjel og 17 vagna, sem sumir voru fuliir af vörum og sem fjelagið átti, til þess að Jietta skuli verða selt upp í skattskuldina.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.