Lögberg - 11.12.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.12.1889, Blaðsíða 2
Söflbttg. •--MÍDVIKUI- n. DES. 1889. --- Útgefendur: Sigtr. Jónasson, Bergvin J ónsson, Arni I'riðriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur Jíórgeirsson, Sigurður J. Jóliannesson. uSt-llar uppljsingar viSvikjandi verði á aug- I vsingum í Lögbergi geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. 3ECve nær sem kaupendur LöGBERGS skipta um bústað, eru Jeir vinsamlagast beðnir að •scnda skriflegt skeyti um það til skrifi stofu blaðsins. 'TJtan á öll brjef, sem útgcfendum LöG- JiF.RGS eru skrjfuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Lögberg Printing Co. 30 Lon\bard Str., Wim\ipeg. ÞJÓÐVILJIN N. (NiÖurl.) Lar sntn nú blað [reirra ísfirð- jnganna hefur prek til, aiveg upp Ytr purru, að bera blöðin itjer vestra Jyrir peirri I>jððviljn-]yg\, setn vjer j.íitum unr í síðasta blaði, pá er « kki að undra pó hann snapi upp eitthvað af pvi, sem í raun og veru liefur staðið í blöðunutn hjer íindstætt kirkjunni og skoðunutn Jrei-rra tnnnna, sem hjer starfa að í.irkjumálum. Eins og kunnugt er, I.efur töluvert verið ritað hjer vestra 5 sutuar móti gerðutn síðasta kirkju- Jrings, svo að Þjóðviljinn hafði par iir nokkru að velja. t>að er ekki laust við að vera kátbroslegt, hvern- ig hann veiar fir peitn aðfinningum. Hattn velur pað allra vitlausasta, pað atriðið, setn varð hjer roest til athlægis og háðungar, grillurnar í Ný-Islendingutn uin, hvílík óhæfa pað væri að skikka Ný-íslending- um prest nauðugum — setn auðvit- að enjruin lifandi manni hafði til hugar komið. Út úr pessum pvætt- ingi skrúfar svo Þjóðviljinn saman talsverða klausu um „canadisk lög1, og hvernig Islendingar í Vestur- Iteitni sjeu að brjóta pau ! Þjóðviljinn byggir athugaseintlir sínar á fleiru en blöðunum. Hann kemur tneð eitt frjettabrjefið sitt í I. nr. 4. árgangs. í>etta brjef á að vera dagsétt í Winnipeg p. 30. júlí síðastl. Kafli úr pví er svona: „Jón B(jarnason) hefur alla „Lögbergs- klikkuna“ og j'msa íieiri i slnu iiði. I>að er stálsleginn rani-„organiseraður-‘ flokkur; þar er rígnegld kirkjupólitík. En )ó svo sje, að hann liafi efldan flokk, parf reyndar enginn nnnar *en hann að segja neitt, Jóns orð eru — nærri undan- lekningarlaust— söfnuðinum: hæstirjelt- ardómur, páfasvar eða soidánsbcð. Fyrir fólkinu les itann iandafræði, sknmmir um presbyteríana, nm íslenzkan upp- blástur o. 0., og ætíð endar liver kirkjn- ferð — vei að merkja ef guðsorð á að flytjast—með peningahringli !“ £>að er auðvitað lítil ástæða til að ætla að Þjóðvitjanv.m hafi í raun og veru verið skrifað petta hjeðan frá Winnipeg. Böndin hafa pegar borizt að pví blaði, eins og vjer höfum áður á vikið, um pað að óhróðursbrjef pau sem pað ltef- ur flutt utn tnenrt hjer vestra, nundu ekki tnjög langt að komirt. Og skrifi ritstjórn Þjóðvitjans sjálfri sjer til óhróður um útgefendur Löijbergg, pá ætti henni auðvitað ekki að veita neitt örðugra að setja pess háttar satnan um sjera Jón Bjarnason. fín hvernig sem annars stendur á uin petta og önniir svip- uð Þjóðvilja-brjef, pá er söm blaðs- ins gerð. Og vjer sjáurn enga ástæðu til að drttga dulur á pað, að oss virð- ist. önnur eins aðferð og pessi itlátt Afram sv.'vifðileg. Fyrir pessari lúa- legu peysu-árás verður einn af liinum langmerkustu íslendingum, sem nú eru uppi. Hað er óhætt að taka svo djúpt í árinni, pvf að um pað er í raun og veru enginn uieininiramunur, hvort sem tnenn annars eru á sötnu skoðunum eins og sjera Jón Bjarnason eða ekki. I>að er maður, sem með ópreytandi elju og ófrávíkjanlega hefur barizt fyrir pví, sem hann hefur álitið til lieilla fyrir pjóðflokk vorn, og sem líka hefur fengið meiru áorkað en ef til vill nokkrum öðrutn Islend- ingi hefði verið unnt. l>að sýnist pví naumast mega minna vera en talað sje um starf hans á nokkurn vegirtn sæmilegan hátt. Einna hunds- legust er pó slettan um „pettinga- hringlið,“ auk pess, hve fávíslag hún er. Hún er fávísleg vegna pess, að í hverri einustu kirkju út og suður og austur og vestur um alla Ameríku er leitað samskota á eptir guðspjónustugerðinni, og petta hef- ur ritstjórn Þjóðvi/jans auðsjáan- lega enga hugmynd um. Og petta er ekki að eins gert í Ameríku, heldur og í fríkirkjum Norðurálfunn- ar, að tninnsta kosti í sumum lönd- um og h'klegast í peim öllum. En slettan er hundsleg, pegar pess er gætt, að hún er sett í samband við guðspjónustugerðir sjera Jóns Bjarnasonar, setn með öllu sínu striti og allrj sinni sparsemi er blá- fátækur maður, af pví að allur af- íranirurinn af launum hans frá bráð- ustu lífsnauðsynjutn gengur sumpart til srtauðra tnanna, sumpart til fyrir- tækja peirra, sem hann er að berj- ast fyrir. Oss virðist annars nokkur ástæða til að menn reyni að gera sjer Ijóst, hvar fiskur liggur undir steini, par setn ræða er utn allar árásir íslenzku blaðanna á síðari tímum á kirkju- fjelag íslendinga hjer vestra. pví að pær koma óneitanlega kynlega fyrir sjónir í fyrsta áliti. Tökum nú til dæmis, hvernig ástatt er um Þjóðviljann sjálfan. Fyrst og fremst er nú annar rit- stjóri hans' prestur. Það virðist pví ekki fjarstætt að ganga út frá pví sem sjálfsögðu, að blaðið ætti frem- ur að vera hlynnt en mótsnúið vel- ferð kirkjunnar yfir höfuð að tala Auk pess telur blaðið sig meðal frjálslyndra blaða. En pað er eitt af einkennuin frjálslyrtda flokksins, í hverju landi sem er, að hallast að aðskilnaði ríkis og kirkju; blöð pess flokks eru pví jafnan hlynnt fríkirkju, að svo iniklu leyti sem pau eru nokkurri kirkju hlynnt. í Þjóðviljanum sjálfum hefur líka komið fram að minnsta kosti ein rödd tneð fríkirkjuhugtnyndinni, en engin móti henui, svo vjer mun- um eptir. par sem nú ÞjóðvUjinn parinig — svo sem af sjálfsögðn — hlýtifr að vera hlynntur kirkjumálum, og jafnframt hneigist að fríkirkjunni __hvað var pá eðlilegra en að hann fylgdi með velvildarfullri at- itygli tilraunum íslendinga vestan hafs til að halda uppi frjálsri kirkju ? Tækjust [>ær tilraunir hjer vestra, virtist par með fengin sönnun —r setn ÞjóðvUjanum hefði átt að pykja vænt urn — fyrir pví, að frjáls kirkja mundi einnig geta prifizt á íslaudi, og að sú viðbára sje alls- endis ástæðulaus, setn andmælingar fríkirkjunnar jafnan bera fyrir sig, að með falli pjóðkirkjunnar sje trú- arbragðalífinu sjerstök hætta búin. Velgengni kirkjufjelagsins hjer ætti pví beinlínis að vera vatn á Þjóð- vifjans myllu. Hvernig stendur pá á pví, að ÞjóðvUjinn tekur sjer sjerstaklega fyrir hendur að breiða út óhróður um petta fjelag? Já, hvernig sterd- ur á lygunum í Þjóðviljamtm og Vjalllonunni og leirbunðar-kvið- lingnum í Isafold um Sameining- una? 011 pessi blöð inundu heldur kjósa fríkirkju en pjóðkirkju, ef pau ættu um að velja. Enginn gæti sagt um Þjóðviljann nje Isa- ýold að pau sjeu vantrúarblöð; pað hefur verið borið upp á FjaUkon- una, en hún hefur neitað pví, sem ósönnum óhróðri. Hvers vegna í ósköpunum err. pá blöðin móti, en ekki tneð kirkjumálunutn hjer vestra? pað stendur alveg eins á pví að sínu leyti, eins og hinu, að svo að segja allir hugsandi íslendingar hjer vestra, sem ekki eru trúar- brögðum beinlínis frábitnir, hafa látið sjer meir og minna annt um kirkjufjelagið íslenzka. peir heima vita pað, alveg eins og við hjer vestra vitum pað, að Islendingar í Vesturheimi eru enn ekki meiri garp- ar en svo,að allur peirra fjelagsskap- ur og öll peirra samheldi sem pjóðflokks mundi líða undir lok, ef kirkjulegi fjelagsskapurinn færi for- görðum. En nú er pað sú sterkasta prá, sem býr í brjósti peirra landa vorra heitna, er einkum og sjerstaklega pykjast liafa hjartað fullt af pjóð- rækrii og ættjarðarást, að allur vor fjelagsskapur inætti fara í hundana, að öll vor samheldni mætti verða að engu, að oss yfir höfuð að tala gengi allt sem allra , smánarlegast. Fyrir pesSu atriði höfum vjer fleiri sannanir en vjer hirðum að koma fram með í petta sinn. , Og vjer vitum tnjög vel, af hverju pessi prá er sprottin. Hún er sprott'n af ótta, ótta við pað, að vjer hjer vestra kunnum að verða embættismönnunum og blaðamönn- unuin heima yfirsterkari og fáum teygt til vor alla íslenzku pjóðina, svo að enginn verði loksins eptir til að ala embættisinennina, halda líf- tórunni í blaðasneplunutn og — borga póstávísana-skuldina. t>eir vita mjög vel, að áhrif vor muni ekki verða ntikil, ef vjer sundrumst. Og pað dugar ekki grand, pó vjer reynum að koma pví inn í pá, að vjer höfum nóg annað að gera, sem bggi oss nær og væri oss til meira gagns, en að teygja menn hingað vestur. Það kemst ekki inn í pá. t>eir hafa nú einu sinni num- ið staðar við pessa hugsun, og par Standa peir eins og staðir jálkar á hlaðenda. t>eir leggja að eins koll- húfur og veifa taglinu, hvernig sem í pá er danglað og fótastokkurinn laminn. t>að er pessi ótti og pessi húð- arjálka-kergja, sem gerir meðal ann- ara Þjóðviljann að meinvætti oss til handa, sem kemur hotium til að breiða út sknðleg ósannindi á íslandi um kirkjumál íslendinga í Yestur- heimi, tii pess að undirbúa með pví hugi peirra, sem vestur kunna að flytja, fæla pá frá að leggja sinn skerf til fjelagsskaparins og samheldninnar meðal íslendinga í Vesturheimi. En pað er eptirtektavert eitt at- riði í riddarasögunum gömlu, og pað ætti ÞjóðvUjinn að skriía bak við sitt meinvættareyra. Og pað er petta: meinvættirnar unnu aldrei öðrum eins mikið tjón eins og sjálfum sjer; prátt fyrir öll sín hamskipti, glepsandi gin, hræfugla- klær, nöðruhvopta, urðu pær sjer æfinlega til skamrnar, eða pá tor- týndust algerlega. Og pað er sízt fyrir að synja að meinvættir vorrar aldar kuuni að fá svipaða útreið. SVIKAMILLAN* Herra ritstjóri, Jeg hef sent „Isafold“ hjá lagða ritgerð; en jeg pori alls ekki að treysta pví, að ritstjóri ísafoldar, enda pótt hann vilji láta rnig njóta pess rjettar, sem mjer ber, að verja mig á peim vættvangi par sem á tnig er ráðizt, fái að gera mjer pað til sóma fyrir landsstjórninni. Mjer pykir líklegast hann fái pað ekki. Því verð jeg, til vonar og vara, að biðja yður, að vera flutn- ingfsmaður sannleikans enn einu sinni í pessu máli. Yðar etc. Catnbridge 13. nóv., 1889. O 7 Jdirlkur Magnússon. * «- * Ef ekki lægi dýpra í póstávísana- ráðlagi Islands en sá lætur ujipi, sem á greinarnar í ísafold, 19. og 20. okt. p. á. tneð yfirskript „Svika- my!lan,“ og geti enginn í lleykja- *) Seinni liður |iessa samsett.i orðs er ekki rjett ritaður „mylia“; orðið er lít- lent; |>að er íslenzk afbökun á„mereiles,“ sem er gamalt nafn á frakknesku og ensku á því tatli, sem hjá oss heitir „milla,“ fyrir „miria.“ — E. M. vík grafizt dýpra til pess rnáls en sá höfundur gerir, pá er engin furða pó „nærn hvert rnannsbarn í Reykja- vík“ sjái að skoðun mín á pví máli sje „helber hjegómi og botnleysa.11 En pað vill nú til, að pað ltggur dý[ira í máiinu, og að mannsins barn í Reykjavík hvorki sjálft vill skygnast í djúpið, nje leyfa öðrum pað. Það verður mannsins barni I Reykjavík sjálfu fyrir verstu á end- andanum; pví enginn parf að ganga með pá hjátrú, að fínanzmál ís- lands sjeu óstikanlegur leyndardóm- ur, eða að landsmönnum verði ekki kotnið í rjettan skilning um pað að lokutn. En á svo gruntium, mis- sögulum og vje’andi ritgerðum eins og peim setn jeg á hjer við, græð- ir etiginn maður neitt nema rugl. Ritarinn fer aldrei lengra út í mál- ið en að segja, að landssjóður geti tínt til hitt og petta upp í skuld sína við rtkissjóð. Hitt, að lands- sjóður sje settur í sívaxandi skuld við rikissjóð, kveður höfundur pessi vera „helberan heilaspuna!“. par tneð pykist hann hafa hrakið pá setn- ingu!! Jeg pykist viss um, að ritstjóri aðal- irlaðs íslands álíti sjer skylt, að láta hvora um sig af tveitnur gagnstæð- um skoðunum um alvarlegt lands- mál hafa fullt málfrelsi í blaðinu, er hann hefur pegar heimilað pað annarri. Spurningin, sem lijer er utn að ræða, er pá pessi: — Er landsjóð- um settur í sívaxandi skuld við rík- issjóð, eða er hann pað ekki? Jeg segi hant* sje pað. Danskir hag- fræðingar og fínatizmenn segja að hann sje pað, og pað megi alls ekki við gangast. Enskir hagfræð- ingar og fínanzmenn segja hann sje pað, og að pað hljóti að leiða land í eyðileggingu. Borgun skuldar er afleiðing peirr- ar ttndanförnu orsakar að skuld er sett. Skyldan að borga sltuld er bundin við pað skilyrði að skuldin sje löglega sett. Þetta eru einfaldar, en nauðsyn- legar forsendur. Seðlar peir, sem lagðir eru inn í póstávísanasióð ríkissjóðsins danska í Reykjavík gegn ávísunum á liann eru aptur afhentir landssjóði, og liann tekur við peim gegn pví skilyrði, að borga pá ríkissjóði Dana í peningum. Er ekki svo? Leiðir ekki pessa ráðstöfun beint af pví, að seðlarnir eru ríkissjóði einskis virði? Er petta ekki aptur bein afleið- ing af pví, að ávísendur fóru, í laga-óleyfi, með seðlana út fyrir pað gangsvið, pá gangvídd, sem gjaldgengi peirra er sett 1 4. gr. bankalagatina? Verða ekki seðlar, tneð takmörkuðu gjaldgengi, verð- lausir, að lögum og reynd, undir eins og peir eru fluttir út fyrir gjaldgengis takmörkin? Ávísendur höfðu enga, alls enga, lagaheimild til, að fara með seðla landssjóðs út fyrir gjaldgengis-tak- mörk peirra og leggja pá inn í ríkissjóð Dana; ríkissjóður liafði enga heimild til að taka móti seðlunum í iðgjöld fyrir ávísanir á sjálfan sig, neina upp á sína eigin ábyrgð, og einskis annars. En pegar hann nú verður de facto eigandi seðl- antta, hví gengur hann pá fram hjá peirri algildu grundvallarreglu { öll'im viðskiptum manna, að láta pann borga sjer, sem hann hefur beðið tjón af í viðskiptum pessum, nefnilega ávísandann, en setur seðl- ana upp á pann, sem í engu tilliti var aðili viðskiptanna? Svarið er; L, up[> á ávísanda gat hann ekk- ert haft; og, 2., pó hini* grunni greinahöfundur hlæji að pví, að seðlarnir eru landssjóðs eigin eign. Fyrir pessu væri hægt að færa margar ástæður, en sú ein nægir líklega, að landssjóður er skyldur að leysa inn seðla sína með fullu ákvæðis verði þegarþeir falla, en engir seðlar geta fallið meir en að verða einskis virði. Yerður nokkr- um sett pessi, eða pvílík skylda, nema eigandal Taki menn sig saman um að fella seðlana fyrir lauds- sjóði, og pví bragði hefur hann verið beittur stöðugt síðan bankinn var stofnaður, pá verður hann að leysa pá inn, af því hann á pá. Ef hann ætti pá ekki, pá gæti eng- um manni dottið í hug að láta hann leysa pá inn fyrir eigið gull. Sjer nú nokkur maður nokkurn veg til, að andmæla pví af viti, að lands- sjóður kaupi fyrir eigið gull eigin eign sína, seðlana, hvað o’ní saint af ríkissjóði, pegar hann er lútinn ttika við peim úr póstávísanastofunni í Reykjavlk gegn pví, að borga |>á ríkissjóði i gulli? Gerum nú, að ávísanir sjeu gefn- ar út á hverju ári gegn t. a. m. 200,000 kr. í seðlum. Þessa upp- hæð er landssjóður látinn kaupa fyrir gull af rlkissjóði. Er hann pá ekki settur í skuld við ríkissjóð, sem fer sívaxandi ár frá [ári? Ef hann leysti inn árlega pessa upp- hæð seðla, í t. a. m. fimm ár, hefði hann pá ekki verið settur I millíón króna gullskuld við ríkissjóð? Stendur ekki petta factum fast, hverra bragða sem í er leitað að borga pessa skuld? Jeg get ekki kallað pað annað en ösku-austur í augu mönnutn, að vera að telja peitn trú um, að landssjóður skuldi ríkissjóði aldrei annað eu eptirstöðv- ar skuldarinnar í árslok hver!! Ef skýrsla sú er rjett, sem fer með ritgerð í Lögbergi 10. okt. og nafn landfógeta skrifarans er undir, og hún ætti að vera rjett, kominn úr átthöguin landfógetadæinisins, pá hafa verið gefnar út póstávísanir, pau prjú ár sem bankinn hefur staðið, fyrir 1,230,000 kr. Hafi nú f—I pessarar ujiphæðar verið seðlar, pá hefur landssjóður á pessum tíma verið settur í 8—900,0(X) kr. gull skuld við ríkissjóð, svo undir komna, sem pegar er skýrt frá að framan! Hjer væri nú margt að athuga við 1 fjárhagslegu og pjóðbúlegu tilliti. En jég vil ekki slíta práð röldeiðslu ininrinr, og sný mjer pví að hinu eiginlega eðli pessarar skuldar. Þeir, sem leggja inn seðla gegn póstávísunurn, eru prívat menn, sem fyrir ávísunargjaldið útborgað í Höfn fá vörur erlendis frá. Hjer verður mönnum málið líklega ljósast, ef jeg set pað frarn með dæmi, sem í aðalefni gildi fyrir öll. Einhver Jón hefur 10,000 kr. í seðlum, sem hann vill konta sjer ttpp húsi fyrir. Hann fer með pær til póstmeistara, og fær hjá honuin ávísanir fyrir upphæðinni á ríkissjóð. Ríkissjóður borgar út ávísanirnar í gulli og Jón fær pað í hús og til húss, sem gullsupphæðin getur keypt. En hver borgar nú pennan kostnað í liúsi Jóns? Sá sem síðast borgar. Seðl- ar Jóns, pegar hann hefur tekið við ávísunutn póstmeistara á ríkis- sjóð, eru fallnir eins og frekast má verða, og úr gjaldeyri orðnir að pví, se.n peir verða, er peir falla, — dvisun á landssjóð, pví hann á að leysa inn seðla sína pegar peir falla. Þessa ávísun fer póstmeistari með fyrir hönd ríkissjóðs I landssjóð og hann er látinn leysa hana inn með andvirði hennar í gulli, sem hann síðan borgar ríkissjóði. Hefur landssjóður þaiinig borgað þennan fcostnað í hösi Jóns. Ilið sama verður ofan á pótt verzlunar vörur sjeu keyptar, eða skuldir sjeu lokn- ar. Það er landssjóður, sem látinn er borga allt petta í gulli. Öll pau hundruð púsunda af krónum í seðlum, sem landssjóður hefur leyst inn síðan bankinn var stofnaður, eru pannig gullsjóður, sem dreginn hef- ur verið úr vösum gj'ddpegna, úr vasa pjóðarinnar, til að borga vörur og verzlunarpurftir prívat manna, sem ávísa gegn seðlum á ríkissjóð. Þjóðinni hefur verið, og er, steypt í sívaxandi gullskuld við ríkissjóð, til að borga verzltinar-aðföng viss hluta landsmanna, pað er að segja, peirra helzt, sem næstir búa bank- anum. Halda íslendingar, stjórn, ping og blöð, að nokkur maður rengi petta, sem vit og vilja hef- ur til að rekja beint og rugllaust samband orsaka og afleiðinga J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.