Lögberg - 11.12.1889, Side 3

Lögberg - 11.12.1889, Side 3
fínanztnálum? Starir hjer ekki ó- fríður sannleikurinn hverjum ráð- A’öndurn skynsemdar manni í blöskr- andi augu? „Já, en landssjóður tapar engu við J>etta,“ segja menn, pví hann fær seðlana í staðinn fyrir gullið, og peir eru honum allt eins góðir og gull.“ Þetta er Hfakkeri banka- spekinga íslands og trúarjátning fínanzfræðinga pess. En hún er eins fölsk, eins og allir þeirra vegir eru andvaralausir og hyggju-vana! Hjer er nú spurningin: —Hvern- ig berst öllutn landssjóðum, öllum ríkissjó^um löglegur gjaldeyrir (seðl- ar og mynt) lands, ríkis? Svarið er: — sem tekjur. Hetta er nú, svo sem sjálfsagt, reglan á íslandi líka, með alla seðla, nema þá, sem frd póst8tofunni koma. Tökum oss dæmi, því dætnin kettna. t>ann 1. des., t. a. m., skulunt við gera að inn í tekjudálk í reikningi landssjóðs sjeu komnar........................000,000 kr., og að paun dag komi kaupmaður og borgi landssjóði ............ 10,000 — upp i tollgjöld sín. Þá hafa tekjur landssjóðs vaxið upp í............610,000 kr. Gerum nú að í stað þessa kaup- manns komi póstnieistari penna satria dag og leggi inn 10,(XX) kr. í seðl- um, sem goldnir hafa verið honum fýrir ávísanir á ríkissjóð; pá stendur reikningurinn pannig: tekjumegin 610,000 kr., skuldar megin 10,000 kr. goldnar í gulli; tekjur, að skuld frá dreginni, pvl 600,000 kr.; pað er að segja: enginn tekjuauki. Nú spyrja menn, hvernig á pessu standi? Það stendur pannig á pví, að lands- sjóður hefur orðið að kaupa sjer hjá Ðönum gjaldgengi pessara seðla fyrir 10,000 kr. í gulii; pvi fyrr, en hann hefur gengizt undir pau kaup, eða gert pau, getur hann ekki notað pá fyrir gjaldmiðil. Hjer er pá reikntngslega komizt einmitt að sömu niðurstöðu eins og jeg hef pegar fyrr komizt rökleiðslulega I pessari ritgerð og öðrum um petta efni I Lögbergi. — Það er svo sem auðvitað, að þegar landssjóður hefur keypt seðlum pessum gjaldgengis- rjett fyrir ákvæðisverð peirra I gulli, þá fyrst eru peir landssjóði eins góðir, innan gjaldgengis-takmarka sinna og gull, meðan peir ekki falla. — Hafi nú, á peim premur árum sem bankinn hefur staðið, seðlar verið látuir borga á póststofunni á- vlsanir á ríkissjóð fyrir 7, 8 eða 000,000 kr., pá hefur landssjóður verið látinn kaupa 7, 8 eða 900,000 kr. I gulli, til að útvega pessuui seðlum gjaldgengis-rjett eða gjald- miðils-aíl. Það er að segja, pjóðin hefur tapað pessu fie alveg bóta- laust. Því svo er um hnútana búið, að peir, sem hafa notið pess bezt, ivíseridurnir, vcrða ekki sóttir til | einatt lœsir sjer eins r-K helfjötur um laga um pað; en hinir, sem brotið hafa lög lands, til að koma pessu meistara-smíði samvizkulausrar ó- stjórnar á laggtrnar, þeir standa óhultir bak við skjaldborg alpingis og blaða íslands, allra I samtaka hóp. Það frægasta til frásagnar er pó pað, að þegar menn loks láta sjer verða að taka málið til umræðu, pá ekki einungis skilja þeir ekkert I pví upp eða niður, hafa ekki luigmynd um að rann- saka purfi pað eptir fínanzlegum hugsunarreglum, og róta öllu, skyldu og óskyldu, sönnu og ósönnu í graut sem peir ekkert vita sjálfir, hvað eiginlega pýðir, heldur velja mjer alla pá titla, sem til eru I málinu fyrir vitleysing, fyrir að hafa sagt um málið sannleikann, sem þeir sjálfir já ekki haggad hársbreidd, nje nokkur tnaður, sem nota vill skynsemi slna til rjettrar yfirvegun- ar!! Þetta kalla lærdómsríkt marga mamis sál og liggur eins og kaldur toku-kafaldi yfir lieilum hjóðum á vissum timahilum. Þegar maðurtnn einlægt horlir niður fyrir sig, grefur sig niður I andlausa búksorg, hugsar ein- ungis um vömbina, en gleymir liöfðinu og hjartanu, ]>á drýgir ltann þessa voða- legu synd, sem nefnd hefur verið materíalismns. Tröilin eru vanaiega látin vera afskaplega Ijót, stór og lirikaleg iram úr öllu lagi, afkáraleg I öllum Hmaburði og ólánið látið hanga utan á |eim í lufsum. Ennið er svo sem ekki neitt, því vanalega eru þau látin vera vitgrönn í meiraiagi; búksorg og inatar- ást og mammous þjónusta gera heilann lítinn og visinn og rænir mauninn þeim tignarsvip sem liátt og hvelft enni breið- ir yfir andlittð. Frarnan í þessu litla og pervtsalega enn: er svo vanalega ekki neitia eitt auga, og á því eru tröllin optast nær blind. Þau hafa grafið sig lengst inn í hamragöng djúpra liellira og eru þar orðin myrkrinu svo vön að dætni; einkum pegar pess er gætt, ] þau þurfa eiginlega ekkert á augum að að bjer er um pjóð með sjálf-stjórn að ræða, og að peir sem mig dæma eru einmitt peir, setn hafa aðgang að öllum skilríkjum málsins! En vitið pað, stjórnendur, ping- menn, blaðamenn íslands, sannleik- urinn hefur aldrei orðið veginn enn með vopnum, og þjer eruð etgi peir garpar að þjer vegið hann með gýfuryrðum og vanpekkingu. Hag- urinn fer I hönd, er pjer verðið að gera svikinni og tældri pjóð reikn- ingsskap ráðsmennsku )ðar, og þjer hafið sannarlega ærlega til pess unnið, að yðar reikningsskapur verði lesinn betur niður I kjölinn en pjer lesið reikninga íslands eða viljið lofa öðrum að lesa pá. Cambridge, 13. nóv., 1889. Eirlkur Magnásson. ÍSLENZKAR ÞJÓDSÖGUR fyrirlettur haldinn í Winnipeg 18. nóv 1889 af Friðrik J. Bergmann: Eins og áður er á vikið, er það eink- um hiö illa, sem þjóðsögu-liöfundarnir hafa gert að yrkisefni sínu. Tröllasög- ur, galdrasögur og draugasögur eru í raun og veru einkennilegustu sögurnar í þjóðsögusafni voru. Hin íslenzka þjóð hefur sannarlega fundið til I baráttu sinni gegn hinu illa í öllum myndum þess; það er auðsjeð á þjóðsögunum. Til þess nú að gera nokkra grein fyrir því, sem jeg þegar hef sagt, viðvíkjandi hinni andlegu þýðingu þjóðsagna vorra, vil jeg ieyfa mjer að leiða athygli tilheyrenda minna að tröllasögunum og leitast við að gera grein fyrir skilningi mínum á þeim. Tröllin finnst mjer eigi að tákna það, sem kallað hefur verið maíeria/tsmus í mannlifinu. En þetta orð er iátið inni- binda allt það audleysi, sem opt og halda. Augun hafa iíka verið nefnd spegill sálarinnar en, á þessháttar spegli þurfa trölliu heldur ekki að halda, þar sem þau eru sálarlaus og andlaus og hugsa einungis um myrkur og mat. Það er ekki svo auðvelt að draga öllu sann- ari mynd af þeim, sem hafa sökkt sjer niður í matarást og mauragirnd en þessa. Andans sjón, sem er manninum meðfædd, er töpuð og týnd, og hann skortir tilfinning fyrir öllu því. sem ekki fer S vömbina eða vasann. — llið ein kennilegasta í andliti tröllanna er þó nefið, ef nef skyidi kalla; það er ákaflega stórt og digurt, lögunarlaust með öllu og lafir ofan á brtngu. Jeg held jeg geti ekki gert mönnum hugmynd mína um þetta trölla-nef skiljaniega með öðru en því, að ráða mönnum til að taka lengstu og giidustu kartöfluna, sem þeir eiga kost á að fá, og bera hana við andlit sitt einhvers staðar í nánd við nefið og líta svo í spegil. Jeg held þeir þá fengju þá hugmynd um nef tröllanmb sem ætíð hefur vakað fyrir mjer, eink um ef á þessari kartöpla væru mátulega margar vörtur og menn svo í þokkabót ímynduðu sjer þetta nef rautt ogbólgið eins og stundum er á gömlum drykkjurút- um. Fyrir neðan þetta nef kemur munn urinn, dásnotur eins og nærri má geta á stærð við meðal poka-op. — Svona hef jeg ímyndað mjer tröilin frá því jeg var barn, og jeg veit ekki betur en að þjóðsögal vorar lýsi þeim hjer um bil svona. Það er ekkert, sem gefur mannsand- litinu jafnntikinn konungssvip og fagurt nef, og ekkert, sem gerir |að eins tudda- lega Ijótt og neyðarlega lagað nef. Þess vegna er nefið, sem þjóðsögurnar hafa skapað á tröllin, sannarlegt meist- ara stykki, því það samsvarar svo fram- úrskarandi vel hinu innra eðli þeirra. Fátt er hörmuiegra að sjá undir sólinni en þetta tröllseðli, þegar það fær yfir- liönd í lífi mannanna eða þjóðanna, og setur nterki sín á allt þeirra skapnaðar- lag. Mammons Ijónustan leynir sjer ekki; hún setur opt sitt brennimark á hetiar ættir og smá-þurkar út göfugustu drættina úr audlitunum. Það eru til ættir í öllum löndum, sem fyrirlíta ást- ina, þegar um kvonfang er að ræða; þar heitir brúðgutninn ætíð „Kíxdalur Spesíu- son“ og brúðurin „Gulltunna.11 Þar þarf enginn að ganga að þvi gruflandi, hvernig krakkarnir veröa: ennislitlir, heilavisnir aumingjar, ófríð og heimsk, og nefin öllsömun í laginu eins og kar- töplur.,— Allan þennan materíalismus hafa tröllasöguskáldin viljað gera hlægi- legan og mjer finnst að þeim hafi tekizt það afbragðs vel. En tröllnsögurnar hafa verið liraparlega misskildar eins og alliv vita, og þjóð vor heíur hræðzt sitt. eigið hugmyndasmíði eins og heitan eldinn og prestarnir hafa gengið syngjandii biðjandi og vígjandi út um eyjar og sker, til að stökkva þessum óvættum á burt og friða landið og atvinnuvegi þess. En þeir hafa gleymt. að tröllskap- urinn býr hjá mönnunum sjálfum og situr við háborðið í blómlegustu sveit um landsins. Þar þarf að særa hann út með söngvum og vega að honum með brennandi bænum og stökkva vígslu vatni andans á augun, svo lireistrið falli af þeim og þjóðiu fari að skilja sína köllun. Það er eitt atriði enn, sem fljettað er inn I tröllasögurnar,1 og sem jeg má til með að nefna, áður en jeg skilst við þetta efni. Hvers vegna hafa menn svo mikinn beig af tröllunum? Ilvað er það sem gerir þau hræðileg 1 augum þjóð arinnar? Það, afalaust, að þau, þiátt fyrir heimsku sína og grunnhyggui, hafa þann hæfilegleika að geta heillað til sín það, sem ungt er og saklaust og efni legt; það er þeirra ljúffengasta fæða Einkum langar þau i kongaböinin og þau beita öllura brögðum til þess að geta náð I þau. — Það er opt sagt um menn, að þeir sjeu týndir og tröllura gefnir, ef þeir finnast ekki þar sem aðr ir eiga von á þeim. Opt eru það flögð í stjúpmóður gerfl, sem ginna saklau börnin á einhverju, þangað til þær liafa náð þeim algerlega á sitt vald og senda þau svo með gerningum og galdri til systra sinna eða ættingja, er húka blind í einhverjum hellinum og bíða þeirra. — Það eru æskufreistingarnar, sem hjer er verið að lýsa. Hið illa leitar ætið á þann garðinn, sem lægstur er. Það ræðst einkum að æskumanninum vegna þess að lífsreynsla hans er minnst og hann ber minnst kennsl á lifið. Hann brenn- ur af löngun eptir að geta unnið stór- virki og hann er máske rjett búinn að fá augun opin fyrir því, sem hrnn ætlar að gera að köllun lífsins. En þá kemur hið illa og freistar lians til að svíkja þessa köllun sína. Freistingin sýnir honum öll ríki veraldarinnar og þeirra dýrð og heitir honum því öllu; sinnar þakta stórgrýti sjálfsafneiti nar og skorts, með þyrnum fyrirlitningarinnar vaxandi inn á milli. Nautnin og mun- aðurinn teygir liann til síu með hundr- að höndum og bindur fyrir augu hans nteðan haun er að gleyma köllun sinni, eða þeirri hugtnynd, sem hann ætlaði sjer að helga líf sitt og tekur ekki bindið frá augum hatts fyrr en hann er kominn inn i hellirinn til tröllsins. Og þangað liggja öll sporin inn en ekkert út. Jeg get, ekki betur sjeð en að |að að vera heillaður af tröllum þýði einmitt þetta. Og mjer finnst að þjóðsegurnar hafl komið þessu snilldar- lega fyrir og vildi að eins óska, að fleiri hefðu skiliö þetta en gert hafa. (Niðurl. næst.) Unditskrifaður óskar að fá að vita, hvar er niðurkominn Skúli Jóhannsson frá Hnugi í 'HúnavatnsSýslu," er lánaði Magnúsi Magnússyni peninga í fargjald; hann kom frá íslandi síðastliðið sumar og fór til Winnipeg. Guðmuiulur Magnússon, Brandon P. O. Man. J H [H an 5 eptir ó d ý r u m STÍGVJELAM otr SKÓM, KOFF- ORTUJ/ og TÖSKUM, VETL- INGUM og MOCCASINS. Geo Ryan 492 r*|air\ Str A. F. DAME, M. D. Lækr tnnvortis og sjúkdóma ocr * útvortis fæst s erstaklegn við kvennsjúkdóm KR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. LII. Van Eíten. -SEI.UR- TIMB UlfÞAKS PÖX, 1 'EGGJA- RIMLA (lath) &c. Skrifstofa og vörustaður: Hornið á I’i iusess og Lo};'Slll strætum, WINNIPEG. P. O. Box 748. BÚSTÝRA. íslenzkur kvennmaður. ógipt, eða ung ekkja, sem kann að öllum innanhússtörfiim upp á hjerlendan máta, hefur góða ]ekk- ingu á meðferð á börmtm, er heflsugóð, dag- farsprúð og sæmilega mentuð, getur fengið atvinnu sem bústýra. Gott kaupgjald, og allan góðan aðbúnað í heimilislifinu. Vísað á en hins vegar sjer ltann leið köllunar'á skrifstofu Lögbergs. 107 „Já,“ sagði Mr. Meeson. „Það er framúrskarandi vel til fallið. Þjer eruð ung og sterk, og þar sem hjer er mikið nf mat, þá er jeg viss um, að þjer getið lifað hjer lengi. Það getur enda vel verið, að þjer lifið mánuðum saman. Við skulum byrja tafarlaust. Jeg er óttalega lasburða. Jeg held ekki, jeg geti lifað alla næsta nótt, og ef jeg veit, að jeg hef gert allt, sem mjer er unnt til þesR að tryggja það að Eustace fái það sem honum ber, þá getuv verið að dauðinn verði ofur- lítið ljettari!" X. KAPÍTULI. Kndalykt Mr. Mectons. Ágústa sneri sjer óþolinmóðlega frá karlinum, og það var ekki trútt um að henni byði ekki við lionum. Henni ofbauð eigingirni hans. „Jeg býst við,“ sagði hún önuglega við Bill, „að það verði af skrifa þessa erfðaskrá á herðarnar á mjer.“ „Já, Miss; einmitt það,“ sagði Bill. „Þjer sjáið, Miss, að það þarf rúm til að skrifa dókúment á. Ef það væri akip eða flagg, eða segjum jafnvel mynd af kærastan- um yðar, þá kynni jeg að hafa getað komið því fjTÍr á handleggnum á yður, en það þarf pláss fyrir löglegt dókúment, einkum eg sjerstaklega af því, að mig lang- ar til nð vanda ntig á því. Jeg kæri mig ekki um að netnn af þessum lagajúristum fltji upp á trýnið að því, hvernig Bill Jones tattóverar.“ „Gott ,og vel!“ sagði Agústa og ógaði við; ,.jeg ætla að fara að búa mig undir það“. Hún fór því inn I kofann, fór úr treyjunni, og bretti niður ullarskyrtuna, svo að eins mikið varð bert af hálsinum og heiðunnm eins og verður á konum í mið- lungi miluð flegnum kjólum. Svo kom hún út aptur, 100 Mr. Meeson stundi þuiigan, enda var það ekki furða. Hverjum einasta manni mundi hafa verið raun að at- hugasemdum, sem hefðu verið eins blátt á fram eins og þessar voru, hvað þá þessum auðuga kaupmanna- konungi, sem ávallt hafði metið það mjög mikils, er Bill með sínum ruddaskap kallaði „lníðina“ af Itonum. Bill hugsaði sig um. „Það er barnið,“ sagðt hann. „Hann er ungur og hvítur, og jeg býst við það mundi verða dæmalaust Ijett, að skrifa á bjórinn á honum;en þið yrðuð að halda honum. því jeg ímynda mjer að hana mundi grenja að marki.“ ,,.Tá,“ sagði Mr. Meeson; „skrifið þið erfðaskrána á barnið; með því móti gerir það eitthvert gagn.“ „Já,“ sagði Bill; „og þá verður að minnsta kosti eitthvað eptir til að minna mig á þessar kynlega stund- ir, það er að segja, ef hann liflr þetta af, sern ekki er víst. Blekfisks-blek þurkast ekki út, það skal jeg á- byTrgjast.“ „Teg vil ekki láta snerta Dick“, sagði Ágústa gremju- lega. „Barnið yrði brjálað af hræðslu; og auk þess á engiun rjett á að setja þannig á hann mark fyrir alJt lifið.“ „Jæja þá, svo er ekki meira um það,“ sagði BiII; „og peningar þessa gentlemanns verða að fara |.angað sem hann vill ekki að þeir lendi, hvert sem það nú er.“ ,,.Tú,“ sagði Ágústa og stokkroðnaði allt í einu, „það er meira um það. Mr. Eustace var mjer einu sinni mjög góður, og heldur en hann skuli missa af því sem honum ber, læt jeg —læt jeg tattóvera mig.“ „.Ta, fari jeg þá grenjandi!“ sagði Bill með mesta fjöri, „fari jeg þá greujandi, ef þjer eruð ekki kjark- kvennmaður; og væri jeg þessi þarna ungi maður, þá skyldi jeg hafa einurð í mjer til að segja yður það.“ 103 „Nú-nú, Mr. Meeson, sjáið þjer hvernig j.jer getið gert skipun yðar?“ sagði hún stillilega. „Sje jeg? Nei“, svaraði hann, „jeg sje það ekki“, „Jæja, þá sje jeg það; þjer getið skrifað erfða- skrána á irannshörund, eða öllu heldur fengið hásetanu til að gera það. Hún þarf ekki að vera mjög löng“. „Skrifað hana á mannshörund? Á livaða hörund, og með hverju?“ spurði liann steinhissa. „Þjer getið skrifað hana á bakið á hinum hásetan- um, honum Johnna, ef hann vill lofa yður ]að; og hvað blekinu viðvíkur, ]á eru einhver §kotfæri til; sjo púðrinu blandað saman við vatn, þá dugar það, ímyndn jcg mjer.“ „Þjer eruð frábær kvennmaSur,“ sagði Mr. Jleeson, „það veit liamingjanl Hverjum mundi hafa dotiið amtað eins í hug nerr.a kvennmanni? Gerið þjer nú svo vel og farið til Johnna og spyrjið hann, livort honutn sjo ekki sama, þó skrifað sje á bakið á houum.“ ^ „Jæja“, sagði Agústa; „).að er kynlogt erindi; en jeg skal revna“. Ilún tók því í hendina á Dtck litla, fór yfir um þangað sem hásetarnir sátu báðir fyrir utan kofaUn sinn, brosti svo blíðlega sem hún g:.t, og spurði fyrst af öllu Mr. Bill, hvort honutn stæði ekki á sama þo hann rattóveraði dálítið fyrir hana. Mr. Bill sárleidd- ist, langaði til að forðast freistinguna, som af romm- kútnum stóð, og tók ágætlega undir tilmæli hcnnar • hann kvaðst hafa sjeð nokkur oddhvöss fiskbein lisrgja þar á við og dreif, og þau væru einmitt (,að sem á f.yrfti að halda; en haun hristi liöfuðið yfir þeirri hugmynd að nota púður til að skrifa úr. Hann tagði, að ]að gengi aldrei vel, og svo var eins og andinn kiemi allt í eiuu yfir hann, og hann lagði af stað ofan til strand- armnar. Svo fór Ágústa, eius blíðlega og luglega eins og

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.