Lögberg - 26.02.1890, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MÍDVIEUDAGINN 26. EEBRÖAR 1890
5
fyrri skoðunina, en [H'irir eins og
steinn iftn f>íi síðari. Deiln inönn-
um, sem rOkstyðja sinn nuilstað
á svipaðan hátt og Frjettaritarmn,
getur alilrei orðið ástæðna-fátt.
Hitt er annað mál, hve mikils les-
éndurnir meta rOk þeirra.
Svar kvennfjelagsins.
íslcnzka kvénnfjelagið hjer í
bænum liefur seiit Mrs. vl. !>■ Kldon
út af iirkinni til pess að svara
grein vorri um lcvenHfjelctffssliapinn
sem stóð í 4. nr. blaðs vors. Það
var. líka injög eðlilegt • úr pví
kormrnar á annað borð tóku pað
ráð að svara á þann hátt, sem [>ær
hafa gert.
Yegna hvers var pað svo oðli-
legt? Af pví að pað var svo hand-
hægt fyrir kvennfjelagið. Mrs. Eldon
er nylega hingað komin, og [>css
vcvna <retur hún lýst ]>ví vtir, að
liún viti ekkert um yms af þeim
atriðum, sem drej>ið var á í grein
vorri. Á pann liátt kemst kvenn-
fjelagið hjá pví að neita Vmsu, sem
pað ekki porir að neita, en sem
pað jafnframt ekki langar til að
komist • í hámæli. Þannig dregur
kvennfjelagið sig sjálft út úr dis-
cussióninni, eins og ekkert liefði í
skorizt. ()g páð var furðu vitur-
legt ráð af pví fjelagi. En liitt er
annað mál, livort petta var sjerlegt
• viriar-bragð við Mrs. Eldon. Það
fellur ávallt nokkuð skringilegt ljós
á pað fólk, sein fer að skrifa um
einhver mál, pegar pað tekur pað
siálft liyað ejitir annað fram, að pví
sje allsendis ókunnugt uin pau mál.
Og sú sjiurning liggur svo undur-
nærri,' hvers vegna það sje pá eig-
inlega að skrifa.
Um [>au atriði, sem Mrs. Eldon
segir sjer sje úkunnugt uin, skuluin
vjer ekkert frekar tala að svo stOddu.
Vjer skiljum svo, sem kvennfjelag-
ið fallist á pau atriði, eins og peim
hefur verið lialdið fram frá vorri
hlið. Það er ekki í tilefni af peim
atriðum að vjer ritum pessar línur.
Heldúr er pað i tilefni áf peirri
spurningu, sein Mrs. Eldon setur
fram, hvað vjer ætlumst til að kvenn-
fjélagið gen.
Með ‘ leyTi Mrs. Eldon sknlum
vje’r fyrst segja, livað kvennfjelagið
á ekki að gera. l'að á ekki að
nota þá. krajita, sem nú eru í fje-, lcga“, og ekkert láta
laginu, til að skrifa i blOðin. Það
er engin afsökun, þó konunuiu „leið-
ist að bíða“, eins og Mrs. Eldon
segir. Þær verðfl að bíða, þangað
til pær eru pess um komnar, að
senda frá sjer greinar, sem ekki
eru bæði kvennfjelaginu og íslenzk-
um konum í Winnipeg í heild sinni
til minnkunar. Eða pá að öðrum
kosti vorða pær að þola afleiðing-
arnar. Það er engin von, að fólk
í fjarlægð átti sig á því, að í þessu
kvennfjelagi sjeu okki nema sárfáar
liræður, jafnmikið veður eins og [>ær
uera ineð sio. Þess vesína skellur
skuldin á íslenzkum konuin í Winni-
jæg yflr höfuð; og [>að er í mesta
máta ótilhlyðilegt.
Kvennfjelagið á að hlynna að
menntun, eins og líka Mrs. Eldon
kannast við. En með greinum sín-
um í Heimskr. er pað að hlynna
að vanþekking og heimsku. Hvert
mál, scm pað snertir við, flækir það
í stað pess að greiða úr pví. Vjer
höfuin áður bent á, hve vel því
fórst úr hendi að minnast á upp-
eldisrnálið. Vjer drógum ekki pá
ómynd frain af því að hún væri
stórkostlegri en aðrar ómvndir úr
söinu átt, lieldur af því að hún var
skaðlegri.
Þess vegna á kvennfjelagið
ekki að vera að skrifa. Það verð-
ur að reyna að sitja á sjer, pó
aldrei neina pað eigi bágt með pað.
Hvað á [>á kvennfjelagið að
gera? Eptir greinum peim að dæina,
sem pað hefur komið sjer saman
um að setja í Heimskr., virðist
liggja skrambans nærri, að það
vinni að inenntun sinna eigin með-
lima. Það er engin ástæða til að
ætla, að slíkt yrði alveg árangurs-
laust.
Skyldi kvennfjclaginu pykja.
pað of pröngt verksvið, pá er ekki
annað en færa sig út. Það er við
og við að nudda sainan peningum
með samkomum. En að pað verði
peim peningum til að „taka eitt-
hvert stúlkubarn, setja ]>að í skóla
og láta pað læra par að hugsa,
ræða og rita“ eins og Mrs. Eldon
stingur ujiji á í skopi ? Það gæti
sannarlega margt verra og vitlaus-
ara gert. ()g það er lireinn og
beinn misskilningur af Mrs. Eldon,
að kvennfjelagskonurnar þurfi endi-
lega að bíða ejitir pví að teljm-
krakkinn „vaxi andlega og likani-1
til sín lieyra
pangað til krakkinn er fullvaxinn.
Það væri vitaskuld ósanngirni að
ætlast til slíks; vjer vitutn pað ujip
á hár,' að þeim væri ómögulegt að
pegja svo lengi. En liitt virðist
peim engin ofætlun: að láta vera
að skrifa meðan pær ekkert synast
geta skrifað nema vitleysu.
Auk pess að styðja að mennt-
un kvenna, pá ætti kvennfjelagið,
svo sem af sjálfsögðu, að hlynna
að rjettindum kvenna, þar sem peiin
er hætta búin af karlmanna hálfu.
Á livern hátt skyldi nú rjettindum
kvenna vera inest liætta búin, eins
og hjer liagar til vor á meðal?
Skyldi pað ekki vera af drykkju-
skaj> karlmannanna?
Það er sannarlega ejitirtekta
vert, hvernig hlynnt er að pví máli
undir „takmörkuðu umsjóninni41
Það er til hjer á meðal vor,
eins og kunnugt er, bindindis-fje-
lagsskajnir, sein prátt fvrir ymsa
örðugleika hefur fengið fljótari og
meiri viðgang, en nokkur - annar
ísl.-ameríkanskur fjelagsskajiur, að
peim einum undanteknum, senl við
trúarbrögðin er tengdur. Sama reynd
hefur orðið á pessum fjelagsskaj
meðal Austur-íslendinga. Vor
meðal hafa margir lagt á sig mik-
ið ómak og erviði til þess að koma
pessum fjelagsskap á og lialda hon
um við. Árangurinn hefur orðið
sá, að 1 þessum bæ eru á 4. hundr
að íslenzkir Good-temj)larar. t
Það mætti sannarlega ekki við
minna búast, en að kvennfjelagið
ljeti pann fjclagsskap lilutlausan
Hann gerir pó vissulega ekki
kvennfólki mein. Látum oss nú
gæta að, hvað Heitnskringla flytur
inönnum undir „takmörkuðu um-
sjóninni“. Mrs. Etdon segir:
„Og Good Temj>larfjelögin —
par veit jeg nú hvorki hver heið-
urinn er nje hverjum hann ber.
Nokkra fjelagslimi hef jeg reyndar
heyrt segja að pau væru ekkert
nema „Humbug“. Þeir liafa kann-
ske verið að gera að gamni sínu“
„Berðu mig samt ekki fyrir
því, blessuð,“ sagði Gróa á Leyti,
pegar liún var að bera út óhróð-
nr um náungann. „Ekki veit jeg
hvernig' pessi fjelagsskajiur er“, seg-
ir Mrs. Eldon, „en nokkra fjelags-
limi hef jeg reyndar heyrt segja—“
Þvf svijiar dálítið saman, pessu.
Og pað skojilegasta við petta
alltsaman er, . að einmitt sú kona.
sem lætur hafa sig til að breiða út
íhróður um bindindis-fjelagsskapinn
vor á meðal, hún er í sömu grein-
inni að láta drygindalega vfir [>ví,
að hún liafi orðið handhafi að tölu-
i'erðu af únsum ritum og bókuni
útgefnuin í Amerfku eða á Eng-
landi, sem berjast fyrir málefni
kvenna. Hún hlytur að hafa lcsið
>au rit á einkennilegan hátt, ef
hún hefur af þeim lært, að bera
út óhróður um bindindis-samtökin.
Vjer vituni ekki betur, en að bind-
indis-málið sje einmitt eitt af peirn
ínálurn, sem kvennfrelsis-konurnar
lijer f Ameríku hlfa fyrst og fremst
sett á sína dagskrá -— að undan-
teknum íslenzku kvennfrelsis-kon-
unum í kvennfjelaginu f Winnipeg.
Hylgjurnar uin bindindis-fje-
lagsskajrinn sverja sig pannig ekki
í ættina til ameríkanskra kvenn-
frelsis hugmynda, livað mörgum ný-
ustu bókum og ritum, sem Mrs.
Eldon kann að hafa orðið liandhafi
að. Þær sverja sig ekki f neina
ætt, nema ni/ntista-pctúna.
Að endingu skulum vjer lcyfa
oss að benda Mrs. Eldon á pað,
að, hvort sein liún hefur heyrt
1 rjett um það eða ekki, að ritstjóri
Löghergs liafi lesið fagurfræði við
háskólann í Kaujimannahöfn, pá er
hann svo mikill fagurfræðingur —
„astheticus“ sem Mrs. Eldon kallar—
að hann veit, að greinarnar undir
„takmörkuðu umsjóninni“ koma fag-
urfræðinni ekkert við. Þær eiga yfir
höfuð að tala ekkert skylt við neina
fræði — af þeirri einföldu ástæðu,
að pær eru ekki nema helbert rugl.
NORTHERN PACIFIC
-------OG
tyAfllTOBJ\ J/\RflBI\AUT/\RFJ/\CID
Selur farbrjef
til allra stada í Canada og Bandarikjunurn
LÆGRA EN NO^KUfJN TÍMA ÁDUR.
florthern Paoiflc og Marfitoba iárnbrautarfjelag-
iS sendir lest á
-----HVERJUM DEGI,----------
sem er fullkomlega útbúin meö síðustu um-
bætur, þor á meðal skraullegir tíagveröa- og
svefnvagr\ar, sem gera ferðir með j.eirri
braut fljótar, skemmtilegar <>g þægilegar fyrir
fólk austur vestur og suður. Náið samband
við lestir á öðrum bruatum.
Allur (arangur merktur lil staða í Can-
ada fluttur alla leið án þess tollrannsókn
sje við höfð.
Far yfir hafið með sjerstökun; svefn!;erbergj-
um útvegað til Stórbretalands og Evrópu
og þaðan. Samband við allar bcztu
gufuskipallnur.
Farbrjef VESTUP Á KYRRAHAFSSTRÖND
og TIL BAKA, sem duga G mánuði.
Viðvfkjandi frekari upplýsingum, kortum,
tímatöflum og farbrjefum sem gilda á miðdegis-
verðarvagna brautinni, skrifi menn eða snúa
sjer til einhvers af agentum Northern Pacific
& Manitoba brautarinnar eða til
IIERBERT J. BELCH,
Farbrjefa agent 48G Main St.. Winnipeg,
J. M. GRAHAM. II. SWINFORD,
Aðalforstöðumaður. Aðal agent.
Winnipeg.
Sainkvæmt tilmælum herra Sigfúsar
Eymundssonar í lteykjavík býðst jeg
hjer með til að leiðbeina þeim, er vilja
senda fólki á íslandi peniuga fyrir far-
brjef til Ameriku á næsta sumri.
Winnipeg, 31. desember, 1889,
W. H. Paulson
EJUORAtiTA FARIiRJEF
með „Dominion Linunni"
frá Islandi til
fyrir fullorðna yfir
„ börn 5 til
» » T »
seiur g. L. Baldvinsson
175 ROSS STR. WINNIPEG
Winnipeg:
12 ára $4,50
12 ára.... 20,75
5 ára.... 14,75
MUNROE &WEST.
Málafœrslumenn o. s. frv.
Freeman Block
490 N\ain Str., Winnipeg.
el þekktir m;5al Islendinga, jafnan reiðu-
búinir til að taka að sjer mál þeirra, gera
fyrir þá samninga o. s. frv.
G. H. CAMPBELL
OKNERAL
Hailroai § Steamship
TICKET AGENT, *
471 MAIS STREET. • WIN5IPEG, MilT.
Headquartera for all Lines, as undo*:
Allan, Inman,
Domlnlon, State,
Beaver. North Cerman,
White Star, Lloyd’s (Bremen Llne)
Cuoin, Direct Hamburg Line,
Cunard, French Line,
Anchor, Italtan Line,
and every other line crossing the Atlantic of
Paciflc Oceans.
Pnblisher of “Carapbell’s Steamship GnWe.”
This Guide eives full particularsof all lines, with
Time Tables and sailing dates. Send for it.
ACENT FOR THOS. COOKASONS,
the celebrated Tourist Agents of the world.
PREPAID TICKETS,
to bring your friends out from the Old Country,
at lowest rates, also
NIONEY ORDERS AND DRAFTS
on all points in Great Britain and the Con-
tinent.
BACCACE
ohecked through, and labeled for tbe ship hy
which you sail.
Write for particulars. Correspondence an-
swered promptly.
G. II. Oif MPBBLL,
General Steamship Auent.
471 Main St. and C.P.R. llopot, Winn,j>eg, Man.
173
. ’ I
. „Víst ekkt“, söng 1- Jumes, og ltann hjelt upp hönd-
unum í vandræðum. „Það er greinilegt, að það yrði
' ,Champerty‘; og ef rjetturinn skyldi að því komast, þá
getur enginn sagt, hvað úr því kynni að verða.
Eustace andvarpaði. „Jeg er nlls ekki viss um,
við hvað þið eigið“, svaraði hann, „en það er svo að
sjá sem jeg hafi sagt eitthvnð mjög vitlaust. Enga
gátu er jafn-örðugt að ráða eins og þessi lög“, bætt
hann við með raunasvij).
„Það leynir sjer ekki, James“, sagði John, „svo
maður sleppi öllu ööru, að j>að mundi verða frnmúr-
sknrandi skemmtilegt fyrir þig að flytja þetta mál, hvað
sem borguninni líður“.
„8att er það, Jolin“, svaraði James; „en eins og
þjer hlýt.ur að vern kunnugt um, þá má jeg ekki færa
inál fyrir ekkert vegna þess það er ekki siðvenja stjettar
minnar. í því efni, fremur ölluni öðrum, stýrir sið-
venjan oss með jilrnhendi. Allri málafærslumanua
stjettinni. í lieild sinni og hverjum einum málafærslu-
manni út af fyrir sig mundi þykja það skömm og
lineyksli, ef einhver meðlimui stjettarinnar gerði eitt-
hvað án alls endurgjalds.“
„Alveg rjett, James minn góður; alveg rjett“, sagði
John og brosti blíðlega. „Á málavaxta-skjalinu verður
að geta gjoldsins til málafœrslumannsins, og það gjakl
verður að greiðast honum, ásamt mörgum öðrum minni
gjöldum; )>ví að málafærslumeim eru likir cigarettu-
kössunum og nýmóðins vogarvjelunum á járnbrautar-
stöðvunum: Þeir fara ekki af stað, nema eittlivað sje
■á þá borið. En það er ekkert |>ví til fyrlrstöðu, að
wálafærslumaðnHnn skili aptur )>ví gjaldi, og öllum
smrcrri gjöldum. 1 raun og veru muntu sjá |>nð, .Tames,
-að þessi siður er algengur meðal hinna ágætustu af stjett-
inni, þegar þeir t. d. vilja auglýsa sig, eða þá langar
. 17‘J
þú mæltir þjer mót við hann og fyndir liann á morgun.“
„Já“, sagði John.
„Jæja“, hjelt James áfrnm, „jeg býst ekki við að
við getum meira gert í bráðina. Jeg þarf auðvitað að
fá öll skjöl þessu viðvíkjandi svo fljótt sem mögulegt
er. Jeg geri ráð fyrir að fleiri málafærslumenn en jeg
verði fengnir áður en lýkur.
„O, út úr þessu detta mjer pe.ningarnir í hug, þjer
skiljið“, sagði Eustace. „Mjer er ekki algerlega ljóst,
livernig jeg á að borga fyrir þetta alltsaman. Jeg á í
eigu minni hjer um hil 50 l>und, og ekki vitund meira,
og jeg er ekki svo skyni skroppinn, að jeg ekki sjái,
að 50 pund ná ekki iangt, þegar maður er i málaferlum.“
James og John litu vandræðalega hvor á annan.
Þetta var mjög þreytandi.
„Fimmtíu púnd fara langt með að liorga ýms
an aukakostnað", sagði James loksins, og nuddaði stóra
höfuðið með vasaklútnum 'sínum.
„Getur verið“, sagði Jolin öruglcga; „en livernig fer
um borgun til málafærslumanna? Getið þjer ekki“ —
hann sneri sjer að Eustace—„haft einhver ráð með
að fá peningana lijá einhverjum?“
„Jeg veit ekki“, sngði Eustace, „það skyldi vera
hjá Lady llolmhurst. Kann ske jeg ætti uð bjóða
lienni, ao taka þátt í .ágóðanúm, ef liann yrði nokkur“.
„I öllum bænum, gerið þjer ekki það“, sagði
John; „það yrði ,maint.enauce.“‘*)
*) Minntenanre eru ótilhlýðileg afskipti þriðja inanns
af málum setn aðrir, honum óviðkomandi, eiga í hvor
við annan, þegar þau afskipti koma fram í því, að veita
öðrumhvorum inálsparti fjestyrk til þess að geta hald-
ið sínu máli fram. Champertj/ er uptur á móti slík
afskipti þriöja manns, þegar hann hefur jafnframt kom-
ið sjer suman um það við þann málspartinn, sem hann
stvrkir, að fá part ftf því fje, sem málið hefur risið út
af, svo framarlegn sem sá málspartur vlnui málið.
169
hafa það. Hnnn hafði til fulls lært að breyta ept.ir
þeirri grundvallar-setningu, sem hver einasti málafærslu-
maður ætti að setja vel á sig — „Aklrei að láta sem
maður viti ekki“.
„Þetta mál“, sagði hann hátíðlega, eins og hann
væri að kveða upp dóin, „er vafalaust mjög merkilegs
eðlis, og jeg get ekki á þessu augnahliki bent á neini
lögspeking sem ritað hefur beinlíuis um þetta atriði,
og efast um að það hati nokkur gert. En jeg tula
undirbúningslaust, og því má ekki taka of hart á því,
|>ó mjer kynni að skjátTnst í einhverju sem jeg segi.
Þrátt fyrir •það, hve einkennilega þessu máli er varið,
og þó ýmislegt sje við það athugavert, þá munu menn
komast að þeirri niðurstöðu, að þaö heyri undir þær
almennu reglur, sem eptir rerður nð fara til þess að
erfðaskrá sje lögmæt. Ef jeg man rjett — jeg tala
undirbúningslaust — þá taka lögin frá 1. ríkisstjórnarári
Yictoriu, kap. 26, |>að fram, að erfðaskrá skuli vera
skrifuð, og það má vel segja um tattóvering, að hún
sje illa gerð skript. Jeg skal ekki neita |>ví, nð |>að
er venja að ritað sje á pappír eða pergament, en jeg
efast ekki um þnð, að skinn af ungri stúlki mundi
verða ágætt pergament, ef stúlknn væri flegin með var-
kárni og skrnnið svo þurknð. Sem stendur er skinn-
ið því pergament í náttúrlegu ásigkomulagi, og það er
ekkert á inóti því að skrifa á það.
„Svo jeg haldi áfram, þá er svo að sjá — jeg geng
út frá því að Mr. Meeson hati sagt alveg íjett frá —
sem erfðaskráin hafi verið löglega undirrituð af arf-
leiðandn, eða öllu lieldur þeim manni, sem tattóver-
nði í viðurvist arfleiðanda og eptir hans skipun, og
ein grein í lögum )>eim, sem jeg áður nefndi, sj'nir
ljóslega að slík uudirskript er lögmæt. Það er og
svo að sjá setn vottarnir hafl ritað uudir hvor í ann-