Lögberg - 02.04.1890, Síða 2

Lögberg - 02.04.1890, Síða 2
2 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 2. APRÍL 189°. William Cullen Bryant. Fyuilestub eptik Friðrik J. Bergmann. Þessi fyrirlestur var upphattega fluttur að qarðar 11. febr. 1887, og er tír sam- anhangandi röð af fyrirlestrum, sem höf. flutti i>ann vetur um bókmenntir Ame- ríkumanna. Hjer í ba;num var fyrirlest- urinn fluttur ó samkomu sem Goodtempl- ara sttíkau „Skuld“ hjelt á Albert Ilall í vetuv. Næstur á undan honum í röð- inni var upphaflega bókmennta-fyrirlest- ur sá, sem í fyrra var prentaður í Lögbergi. í fyrirlestri, sem jeg hef áður haldið um bókmenntir Ameríku- manna, leitaðist jeg við að sýna fram á, hvernig hókmenntir hófust 1 landi f>essu. Jeg fór nokkrum orðum um f>á Charles Brockden Brown, F'ennimore Cooper og Wash- ington Irving, lysti starfi peirra og pyðing þess fyrir liina seinni tíma; benti á, að f>að stríð, sem háð var hjer i landi, eptir að Ameríku- menn voru búnir að hrista af sjer hlekki Englendinga og voru orðnir sjálfstæð pjóð í pólitískum skiln- ingi, var að engu leyti pyðingar- minna, en uppreistarbaráttan sjálf. Dví pað stríð var um andlegan myndugleika hinnar nffæddu pjóðar. Dað kostaði ekki eins mikið blóð, en engu minni andlegan kjark og prautseiga iðju. Dað er ekki nóg að vera að nafninu frjáls. Dað var engan veginn nóg fyrir Ameriku- menn, pótt peir yrðu lausir við að greiða Englendingum skatt. Þeir purftu að syna og sanna að peir væru ekki andlegir leiguliðar frænda sinna fyrir handan hafið. En pað voru peir einmitt lengi frameptir. Við öðru var heldur ekki að búast. Fyrstu blaðsíðurnar í’ sögu hverrar pjóðar sem er, segja frá andlegum ómyndugleik. Dað var ómögulegt að Ameríkumenn yrðu nein undan- tekning frá peirri reglu. Ny- komnir handan um haf, tómhentir og ómenntaðir, glímdu peir mörg ár og löng við náttúru landsins, sem ekki rjetti peim nema með kreppt- um knefum hinar nauðsynlegustu parfir. Og pegar peir loksins voru orðnir frjálsir menn og höfðu samið sín eigin grundvallarlög og ritað pau með hjartablóði sínu, pá voru peir enn ekki komnir lengra en nylendumaðurinn, pcgar hann er bú- inn að nema land sitt og koma upp fyrsta logga-kofanum með fjór- um veggjum og einhverju vesald- ar paki. Svo ílytur hann parna inn með konuna og krakkana, án pess nokkuð sje til innanstokks, sem eig- inlega geri húsið að heimili. Við pekkjum allir petta ástand vel, pví pað er okkar eigið. En einmitt svona stóð á fyrir mönnum lands pessa, pegar frelsisbaráttu peirra við Englendinga var lokið. Dað vantaði öll málverkin á veggina og enginn purfti að hafa fyrir pví að smiða bókahyllur, pví engar bækur voru til nema biblían og fáeinar púrítansk- ar guðsorðabækur. En málverkin á veggjum pjóðanna er peirra andlega líf, peirra sjálfstæðu liugsanir, peirra úrstillag í framfarafjelagssjóð mann- kynsins,-—allt pað, sein gjörir pjóð- ina að pjóð og gefur henni rjett til að vera til. Ekkert af pessu var til í landi pessu um síðastliðin aldamót, pótt heil öld væri pá liðin frá pví landið tók að byggjast. Dað var hljótt í pessum afarmiklu skógum hjerna á austurströndinni, pegar Englendingar komu pangað og fóru að höggva og fella furu- trjen, sem fengið höfðu að vaxa I friði um mörg hundruð ár. Dar var enginn næturgali, enginn pröstur, —ekki einu sinni nein íslenzk lóa. En líf n/lendumanna var líka söng laust í pessi hundrað ár. Dað var eins og engum dytti í hug að yrkja, —-enginn pyrði að lypta rödd sinni yfir pessa daglegu búksorga-suðu. Og ef einhver var svo óheppinn, að lionum varð pað á, hætti hann allt I einu, annaðhvort vegna pess, að honum varð ósjálfrátt litið ofan á fcetur sína, eins og páfuglinum, pegar hann fer að syngja, eða pá af pví, að hann heyrði sköllin allt í kringum sig yfir pví, hve ófimlega honum hafði tekizt. Einkum gerðu Englendingar heima sjer pað sífellt að skyldu—og pað fram eptir öllu— að taka lifið af öllu, sem fæddist andlegs eðlis hjer megin hafsins, með dypstu fyrirlitning. Deir gerðu pað einlægt, pangað til peir gátu pað ekki lengur. Sumarið 1878 dó gamall maður í New York. Jeg held pað hafi verið hinn fyrsti viðburður i bók- menntasögu Ameríku, sem jeg tók eptir. En pað varð líka til pess að jeg fór að reyna að kynnast og fylgja með í bókmenntum landsins. Maðurinn, sem dó, var skáldaöld- ungurinn William Cullen Bryant. Hann var pá kominn á niræðisald- ur, svo engum hefði átt að koma dauði hans á óvart. En hann var ern og fjörugur og hjelt ræður við hátiðleg tækifæri i New York eins °g pegar hann var upp á sitt liið bezta. 12. júní hjelt hann sína síð- ustu ræðu i Central Park, en um daginn var ákaflega heitt og hann talaði undir beru lopti. Hann kenndi svima og ljet keyra sig heim. En um leið og hann stje út úr vagn- inum, fjell hann og höfuðið snart marmaratröppurnar fyrir framan hús- ið, og hann var örendur um leið. Dað var um hann eins og Indverjar komast að orði,pegar mikill maður deyr. Dað var eins og pegar afarhá eik fellur í skógi. Dunurnar ög dynkirnir heyrast lengi á eptir. Dað var eins og menn ætluðu aldrei að pagna. Ekki að menn syrgðu,—pvl maðurinn hafði lifað lengur en mönn- um vanalega auðnast,—og lifað vel. En hann stóð svo einn, pessi aldur- hnigni maður, og liafði staðið einn svo óralengi í huga og hjarta pjóð- arinnar,—með sjtt silfurhvlta skegg langt ofan á bringu, með höfuðið nakið og bert, með augun svo langt inn í höfði að enginn vissi, hvað I peim bjó, hulin af voðlega miklum augnabrúnum, sem hefðu gert svip hans ægilegan, ef ennið fyrir ofan hefði ekki verið hátt og heiðbjart sem himininn á haustdegi. Hann var fæddur 1704 í rikinu Massachusetts. 24 ára tók hann að rita og yrkja. Dað var hann, sem fyrstur porði að syngja svo pað heyrðist yfir hafið og neyddi sæl- kerana á Englandi til að hlusta, hvort sem peir vildu eða ekki. Deir sp/ttu frá sjer og sveiuðu fyrst í stað og sögðu: Amerika er pá búin að eignast skáld lika, svei, svei! En bráðum gátu peir ekki fengið pað af sjer lengur, — hann er skáld, — virkilegt skáld ameríkanskur i anda, með eldheita trú á frelsi og framförum, — pað er ekki til neins að neita pví lengur. Landar hans urðu sárfegnir. Dað var eins og spámaður væri risinn upp á meðal peirra. Hann orti fyrir pjóð sina í 70 ár. Degar svo listafræðingarnir voru að dæma hann látinn og verk hans, höfðu peir ekkert annað um hann að segja en pað, sem sagt hafði verið 50 sein- ustu árin. En pótt peim kæmi ekki ætíð saman um manninn eða skáld- ið, kom peim pó öllum saman um pað, að enginn minni maður en hann hefði getað eða mundi geta áunnið sjer aðra eins almennings hylli og varðveitt hana um jafn- mikinn árafjölda. Aðrir hafa, löngu áður en peir liafa haft jafnmarga vetur á herðum sjer, orðið að reka sig á sina eigin apturför, — sjeð taumana renna úr höndum peim og aðra yngri taka við; en hann var ætíð samur og jafn. Hið merkileg- asta, sem hægt er að segja um pennan mann, er eflaust pað, að honum aldrei fór hvorki fram nje aptur. Hið fyrsta kvæði, sein menn pekkja eptir hann, er í raun og veru eins gott eins og nokkurt af peim, er hann seinna orti. Menn lærðu hin fyrstu kvæði hans utan- bókar og hafa kunnað pau utan- bókar einn mannsaldurinn eptir annan. Og jafnvel á sínum síðustu árum orti hann aldrei svo kvæði að pað væri ekki fullkomlega pess virði að menn lærðu pað utanbók- ar. Degar i æsku kaus hann sjer búning og blæ, sem hann aldrei framar breytti um. Emerson segir um hann:—Jeg hef veriðspurður hvaða skóla hann tilheyrði. Jeg fjell I stafi og át pað eptir: hvaða skóla? Mjer hefur aldrei fundizt hann likur neinum öðrum, hvorki Wordsworth nje Goldsmith nje Byron nje Moore. Mjer hefur ætíð fundizt liann líkur sjálfum sjer; hann hefur málað andlit pjóðar sinn- ar eins og pað er, og lyst tilfinn- ingum hennar satt og trútt. Faðir Bryants var lærður og smekkmaður hinn mesti; einkum lítur út fyrir að hann hafi unnað skáldskap og fögrum listum, pví hann beindi huga sonar síns í pá átt pegar á unga- aldri. Um pað leyti var líka mikið ort á Englandi og hvert mikil mennið uppi á fætur öðru. Dað lítur út fyrir að Bryant hafi pó einkum geðjazt vel að peim Words- worth og Pope. Andlega var hann mjög skyldur Wordsworth eins og kom fram í kvæðum hans seinna; en aptur hefur hann ekki getað annað en dáðzt að forminu hjá Pope sem pá var í afarmiklum hávegum Dað er ekki trútt um að hann ekki stældi Pope ofurlítið fyrst í stað, en hann lagði pað undir eins niður. — Bryant var um fram allt nátt- úruskáld. Náttúra landsins var hon- um sífelld fegurðar uppspretta. En náttúruna skoðaði hann sem málverk; hvert einstakt atriði minnti hann á pá andlegu hugmynd, sem lægi á bak við og til grundvallar. Nátt- úran er pví sifellt að minna hann á hina miklu sannleika lífsins, minna hann á að vera trúr og gera skyldu sína. í lífi náttúrunnar sá hann ætíð ímynd mannlífsins Dað var eðlilegt að hið fvrsta skáld Ameríkumanna yrði náttúru- skáld. Deir höfðu barizt svo lengi við hana og sveitzt blóði. Dað eru fjórir óvinir, sem einstaklingurinn á í sífeldu striði við: — náttúran, hjá- trú, harðstjórn og kreddur pess fjelags, par sem hann á heima. Harðstjórnin stökkti feðrum lands pess af fósturjörð peirra. En úr greip- um liarðstjórnarinnar, voru peir flæmdir inn i greipar villtrar og ó- taminnar náttúru. En peir slepptu ekki tökunum fyrr en peir voru búnir að fella pessa tröllskessu til jarðar. En pá vildi pað til, sem svo opt ber við í pjóðsögum og æfin- tyrum, að hin ófrynilega tröllskessa varð að forkunnarfagurri konungs- dóttur. Og endirinn varð ástúðlegt hjónaband. En skáldið, sem staddur var við brúðkaupið og orti brúð- kaupssálminn, var enginn annar en William Cullen Bryant. Stríðið milli náttúrunnar og sístarfandi manns- andans endar ætíð með pví að pau trúlofast hvert öðru. Dannig hefur pað allstaðar verið og pannig var pað einnig hjer. Dess vegna var hið fyrsta skáld Amerikumanna náttúru- skáld. Einkum elskaði Bryant nátt- úruna í kyrrð hennar og hvíld, peg- ar allt var í jafnvægi, pegar hafið vaggaði mynd himinsins á skauti sjer. Dað var líka eðlilegt, pví andi sjálfs hans var í sífelldu jafnvægi. Byron elskaði náttúruna mest pegar hún var sem voðalegust og Iysir henni pá lang-bezt. Dað purfa að vera prumur og eldingar og hafrót og brim og eldgos og fellibyljir og steypiregn til pess honum pyki gaman að vera úti undir berum himni, pví einmitt svona var veðrið stöðugt í sál hans. Enda er hann óviðjafnanlegur pegar hann er að lysa pví. eins og pegar hann segir frá prumuveðrinu í Mundíufjöllum. Hann segir að eldlegar tungur sleiki hálsana og hnjúkana allt í kringum sig. Bryant vantaði vísindalega pekking; pess vegna skortir hann pessa aðdáanlegu nákvæmni í lysing sinni, sem allstaðar kemur fram hjá hinutn yngri skáldkonungum aldar- innar 1. a. m. Tennyson á Englandi. JSttgletömpr um fjelagsttf Islendinga. (Niðurl.) Áður en jeg skilst víð petta mál, finn jeg mjer skylt að taka pað fram, að pað sem jeg hef hjer að framan bent á í fjelagslífi ís lendinga ætlast jeg ekki til að sje tekið sem lýsing á fjelagsskapnum meðal peirra í heild sinni. Jeg kannast við að jeg hef verið að draga fram atriði frá verri hliðitani Að til er önnur og betri hlið á íslenzkum fjelagsskap hjer, er aug ljóst af pví, sem pegar hefur verið komið í verk hjer af íslendingum síðan peir komu hingað til lands ins. En pví meir sem áfram hefur pokað okkar fjelagsmálum, pví meiri og margbreyttari hafa tilraunirnar rerið, til að brjóta niður pann fje lagsskap. Kirkjulegi fjelagsskapurinn er sá helzti, elzti og lengst á veg kom- inni alls fjelagsskapar meðal íslend inga hjer. Hvernig pað mál stend- ur pann dag í dag, sannar pað, að reynt hefur verið að byggja upp hjer á meðal okkar fólks, að til er hjá okkur fjelagsskapur, sem gengur í rjetta átt. Enda hefur pessi öfugi fjelagsskapur, sem hjer á sjer stað, sjerstaklega tekið kirkju- málin að sjer til að rifa niður og og vinna á móti. Sumir, — örfáir eru peir pó, af peim sem vinna á móti pví sem hjer er verið að gera, koma fram hreinskilnislega og segja og játa hvar sem stendur, að peir sjeu á móti pví eða pví málefni, sem par er um að ræða, lýsa pví yfir að annars sje ekki nje verði að vænta frá sjer. Degar svo stendur á, pá er mannlegt og myndarlegt að koma pannig fram. Deir menn verða heldur aldrei fjelagskap íslendinga mjög hættulegir. Allur fjöldinn af peim sem á móti vinna læzt gera pað af áhuga fyrir málefninu sjálfu. Deir segjast svo vera málefninu hlynntir, en hvernig með pað sje farið af peim mönnum, sem nú stjórni pví, pað geti peir ómögu- lega polað. Stundum er peim svo annt um almónninginn, að peir geta ekki polað að á honum sje níðzt. Dess háttar umönnun er nú ekki lengi að koma i ljós hjá peim við ýms tækifæri, pó áður hafi peir aldrei gert svo mikið se.n snúa sjer við fyrir aðra en sjálfa sig. í kirkjumálunum óttast peir klerka- valdið og kapólskuna og serímóní- urnar; pá útgjöldin og skattana á almenningnum bláfátækum, hann pyki, segja peir, nógu góður til að leggja frarn peningana, pó hann fái enga að ráða, fái ekki einu sinni að ráða sína eigin presta, heldur eigi að fara að setja pá með valdi frá hærri stöðum. Yfir höfuð er pví bragði beitt nú af peim sem reyna vilja að trufla allan fjelagskap okkar, að rægja okkar beztu fjelagsmenn við almenn- ing manna, pví pað liggur svo sem í augum uppi að tapi peir menn, sem fyrir okkar fjelagsmálum standa, tiltrú alpyðunnar, pá fer allt á ringulreið i peim fjelagskap. Lengi undanfarandi hefur sú aðferð venð brúkuð að ónotast'við menn út af pví, að peir væru lœrðir. Ritstjóri Lögbergs er víst búinn að kenna á pví, svo stöku sinnum er búið að bregða honum um pað, að hann sje lærður. Dessu sama hefur lika verið dróttað að prestum kirkjufjelagsins. Dað er eins og verið sje að koma inn hjá almenningi peirri trú, að frá lærð- um mönnum eigi hann ills eins að vænta. Lærðir menn hjer vilji auðvitað stíga skóin ofan af fá fróðum almenningi, almenningnum, sem lœrðn mennirnir fyrirlíti. Nú I seinni tíð hefur sjerstak lega verið varað við lcerðum mönn- um, sem fengið hafa lærdóm sinn heima á íslandi eða i Kaupmanna- höfn. Dað er nú kannske gert í góða meihingu, til að undirbúa fyrir pá presta, sem kirkjufjelaginu hjer kynni að bætast að heiman. Hjer er islenzka pjóðin, litil og fátæk eins og hún er, komin út i stríð, — stríð við pjóðina, sem hjer er fyrir, og sem sýnir okkur ís- lendingum litla vægð nje vorkunn- semi, hælir okkur og skjallar, peg- ar hún ætlar að hafa af okkur eitt eða annað stundargagn, svo sem á kosn- ingatímum. Annars lætur innlenda pjóðin yfir höfuð pað i ljós, að hún líti niður fyrir sig á Islendinga, og hirðir lítið um, pó peir sem pjóðflokkur verði fyrir áreitni, órjetti og óvirðingu frá pjóðinni, sem hjer er fyrir, eins og sjá mátti á áhlaupi Prestbyteríana á okkar sam- eiginlegu kirkju. Innlendur almenn- ingur studdi fremur að pví uppá- tæki, og gat ekki sjeð, að pað væri neitt annað en eðlilegt að innlent kirkjufjelag hjer tæki aö sjer íslendinga. Sjálfum væri peim ekki trúandi fyrir slíku. Miklu harðara og naprara er annað strið. Dað er stríðið með- al okkar sjálfra innbyrðis. Dað er líka óyndislegt að pað skuli ganga svo, að við skulum fara strax að striða hver móti öðr- um, pegar við erum komnir hjer. Stríð út af mismunandi skoðunum er pó óumflýjanlegt, og stríð fyrir eigin sannfæring er heiðarlegt. Dess- háttar stríð er nauðsynlegt og helzt áfram innbyrðis hjá okkur meðan nokkuð er eptir af okkur sem pjóð — nieðan við ekki „hverfum í sjóinn“. Ef vjer gætum bætt okkar fje- lagslíf á pann hátt, að við yrðum hreinlyndir, pegar við lýsum okkar eigin tilfínningum og sannsöglir um pá sem við stríðum á móti, pá væri okkar stríð ekki sorglegt, heldur væri pað vottur um starf- semi og framfara-baráttu, og um leið vegur til mikillar framtiðar fyrir íslendinga í pessu landi. W. H. Paulson. NOBTHEBN PACIFIC AND MANITOBA RAILWAY. Time Tabie, taking effe t Dec. 30. 1889. North B’n’d j Miles fromW.peg STATIONS. South B’n’d Daily "1 Exept ! Sunday | Daily Passen- ger. ■> Pass’ng’r Freight. No. 55 No. 53 Cent. St. Time No. 54 N056 i.3op 1.25P ii5P 12.47P I2.20p u.32a Il.I2a IO.47 a IO. 11 a 9.423 8.58a 8.15a 7.153 7.ooa 4-I5P 4-ltp 4.07p 3-54P 3-42p 3-24P 3-i6p 3-°5 P , 2-4&P 2-33P 2.I3P 1-53P i.48p i.4op io.ioa 5.253 8.353 8.oop 0 1.0 3-o 9-3 «5-3 23-5 27.4 32.5 40.4 46.8 56.0 65.0 68.1 268 a Winnipeg d Kennedy Aven Portagejunct’n .St. Norbert.. .. .Cartier.... ..St. Agathe. .Union Point. .Silver Plains. ... Morris ... .. .St. Jean.,. .. Letellier .. f}wLynne{“ d. Pembina.. a .Grand Forks. Winnipjunct’n . Minneapolis . d.. St. Paul.. a 10. coa IO*53a 10.57 a II.II a n.24a 11.423 n.Soa 12.02 p 12.20 p 12.4OP 12.55P 1.15P i.i7P 1.25? 5.2op 9* 5°P 6-35a 7.05 a 4-3°p 4-35P 4- 45P 5- o8p 5- 33P 6- osp 6.2op 6.40P 7- °9P 7-35P 8.12p 8.50P 9-°Sd Westward. Eastward. 10.20 a .. Bismarck .. 12.35» io.up . .Miles City.. Ii.oóa 2.50P . .. Helena ... 7.20P io.5oa Spokane Falls I2.40a sYop . Pascoe Junct. 6.10 p 6.40 a .. Portland... 7.00 a (viaO.R.&N,) 6.452 . .. Tacoma... 6.453 (v. Cascade d.) 3-«5P . . Portland... io.oop (v. Cascade d.) PORTAGE LA PRAIRIE BRANCHÍ Daily ex. Su n.ioa 0 10.573 3-o 10.24 a «3-5 lO.ooa 21.0 9.352 9.152 35-2 8.52a 42.1 8.25 a 50.7 8. ioa 55-5 STATIONS. Daily ex Su. ......Winnipeg.......... .,. Kennedy Avenue.... ....Portage Junction.... ......Iíeadingly........ .... Horse Plains....... ... Gravel Pit Spur..... ........Eustace......... ........Oakville......... ... Assiniboine Bridge.... .Portage la Ptairie... . 4.20p 4- 32P 5- °6p 5-3°P 5-55P 6.17P 6.38P 7-05 P 7.20P Pullman • Palace Sleeping Cars and Dining Cars on Nos. 53 and 54. Passengers will be carried on all regular freight tr.3 ins. Nos. 5 3 and 54 will not stop at Kennedy Ave. J. M. GRAHAM, H, SWINFORD, Gen’l Manager. Gen’l Agent. Winmpeg. Winnipeg ÍÁa \UUíÁJ!>(k Tannlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlækningar fyrir mjög sanngjarna borgun, og svo vel, að allir fara frá honum ánægðir.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.