Lögberg - 02.04.1890, Blaðsíða 6

Lögberg - 02.04.1890, Blaðsíða 6
e LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 2. Al’RÍL 1890. UM FISKIVEIÐAR VIÐ WINNI- PEG VATN hefur verið ritað í Lö<jbergi und- anfarandi, og hafa menn verið á ólíkum skoðunum í því máli. í 5. og 0. no. Lögbergs |>. á. birtast greinar, undirskrifaðar ineð X. Höf- undurinn ætlar að leiðrjetta það sem hann kallar ranghermt hjá G. E. og lians fjlgifiskutn, er höfund- urinn svo nefnir. Svo byrjar hann á j>ví að sjfna fram á pað, að hvltfisksveiði sje lík nú og á fyrri árum íslendinga hjer. Höf. segir, að mestu uppgripin af hvitfiski hafi verið á peim tíma, sem hann er nú friðaður, og á þeim tíraa gengur liann á ryðstöðvar til að hrygna. Darna skjátlar höf. 1 því að halda að friðunartími og ryðtími byrji líkt, eða friðunartími byrji fyrri, par sem hann segir: áþeim tíma geng- ur hann á ryðstöðvar til að hryggna. Menn verða hvítfisks varir í smá- fiskanet fyrir friðunartíma; par af leiðir að þeir íslendinnar sem lengst eru búnir að vera hjer, segja að hvítfiskur sje mikið minni nú en á sama tíma á fyrstu áruin þeirra hjer við vatnið. I>að er þvi ekki rjett að álíta að hvítfiskur gangi ekki fyr á ryðstöðvar en á friðun- artíma, jeg hef sjeð hvítfisk veidd- an löngu fyrir friðunartima, sem var búinn að hrygna, og t’l dæmis 2 síðastliðin sutnur fór hvítfiskur að ganga upp i víkina hjá Little Saskatchewan í byrjun september- mánaðar og bezt fiskaðist frá 15. þess mánaðar til 25. sama m.; úr því fór fiskur að minnka. Af þessu geta menti sjeð að r’yðtími og frið- unartími byrja ekki jafnt. I>að get- ur verið að livítfiskur gangi fyr á ryðstöðvar í norður-vatninu heldur en í suður-vatninu. Höf. segir að nú á seinni árutn hafi stundað veiði margfalt fieiri en á fyrstu árum Isl. hjer. Er þá ekki náttúrlegt þó hvítfiskurinn fækki, þegar neta- útgerðin er margfalt meiri nú en áður og margfalt meira veiðist, en fiskjarins eðlilega fjölgun er hin sama nú og á fyrri árum? Um veiðina við Hverfusteinsnesin segir höf.: á meðan þar stunduðu veiði hæfilega margir, 8 til 10 menn, þá fiskaðist svo að vel mátti kallast arðberandi; sama gildir fyrir allt Winnipeg-vatn ef þar veiða hæfi- lega margir með hæfilega netaút- gerð, þá er engin hætta með það að fiskurinn eyðilegðist, en fiski þar of margir með of inikla neta- útger?, þá er það víst, að fiskur gengur til þurðar áður langt líður. Þetta mun nú eiga sjer stað eins og stendur við Winnipegvatn. Höf segir enn: Þegtr fleiri fóru að veiða þar og menn fóru rúmleysis vegna að leggja netin þvert og j endilangt hver ofan í annan -— það er eitthvað bogið við það að menn hafi lagt þvert og cnáilangt net undir ís hver ofan í annan — þá fór fiskurinn að minnka, segir höf., og fór sf og æ mínnkandi og aldrei hefur veiðin verið eins bág- borin á þeitn stöðrum, eins og vet- urinn 1888 og 9. En nú í vetur, segir höf., fengu þeir 1000 og þar yfir sumir. Hæstur afli á nesjunum í vetur á vertíð var 350 fiskar í 10 net 25 faðma löng. höf. fer skakt með fiskatöluna, eins og menn geta sjeð. Enti fremur bendir höf. á veiðina við Mikley. Á fyrri áyum veiddu menn vel upp við landsteina, svo að segja, fengu þúsund og þar yfir. Smátt og smátt fór þessi veiði minnkandi, þangað til ekkert fiskaðist þar; þá segir höf. að þeir hafi farið með net sin vestur á móts við Blakk- eyu, íóru að fiska betur, færðu sig lengra suður og austur og tískuðu enn betur; loksins færðu þeir sig austur undir austurland; þar tísk- uðu þeir 1000 og sumir meir; þeg- ar tískur var þrotinn við eyjuna, þá fóru mettn að leita fyrir sjer og lögðu net sín 8 mílur austur frá Mikley, og höfðu þar heldur ríran afla. Þetta hef jeg lieyrt þá menn segja, sent fundu þessar fiskistöðvar. Svo segir höf. að hvorki sumarveiði nje fiskifjelögin hatí eyði- lagt tískinn á Bullhead, heldur var það þessi óstjórnleg: uppmokstur á vetrum, sem eyðilagði hann þar. Dá er nú höf. búinn að sfna svo greinilega hvítfisksfækkun á beztu fiskistöðvum suður-vatnsins. Jeg er ltöf. sammála í því að fiskieyðing er að koma í ljós í öllu suður- vatninu og eins við Swampy ísland og Little Saskatchewan. Andmæl- endum fiskiþurðarinnar þykir það ekki sennilegt að hvítfiski hafi ver- ið ausið með háf úr ántii fyrir ofan húsin á Little Saskatchewan; þar sem á það er miunst er rjett farið með það; það eru liðin síðan 2 sumur. Yið Swampy Islaml hefur fiskazt vel seinni part september- mánaðar undanfarandi sumur, að undanteknu því síðast liðna. Þá varð þar ekki vart á satna tíma og hin sumurin. Þetta sjfnir að hvít- fisksfækkun á sjer þar stað, úr því að fiskurinn hættir að koma á sínar vana-stöðvar; þá má kalla þar fiski- þurð úr því ekki fiskast þar. E>ó meira hafi fiskazt á Little Saskat chewan síðast liðið sumar en næsta sumar á undan, þá sannar það ekki að fiskur sje ekki að mínnka; það verður að hafa tillit til neta-út- gerðar, því í jafnmiklutn fiski ætti að fiskast hálfu tneira í 4 net held- ur en í 2 net; en því er ekki þannig varið. Þar fiskaðist sumar-, ið 1887 næst um því eins mikið í hálfu minni net eins og síðasthðið sumar í hálfu meiri net; af þessu er auðsjáanlegt að hvítfiskur er þar minni nú en fyrstu sumurin, sem fjelögin stunduðu þar veiði. E>á minníst höf. á neta útgerð þeirra, sem stunduðu veiði við vatnið. Hann gerir ráð fyrir að (fjelögin hafi hafl 40,000 faðma af netum í vatni síðast liðið sumar. íslending- ar og aðrir, sem stunduðu veiði nú í vetur, gerir hann ráð fvrir að liafi álika mikið af netum og fje- lögin. Höf. hefði mátt til taka hærri tölu en hann gerir á neta- útveg fjelaganna. Eptir að bátar Gauthiers komu á Saskatchewan, þá mun hvér bátur hafa að með- altali haft 2,000 faðma. Sumarafli fiskifjelaganna segir höf., mun hafa verið nálægt 1,800,000 pund. Vetr- ar afli íslendinga og annara, sem stunduðu veiði kringum vatnið, 400,000 pund. Eptir þessu hafa íslendingar og aðrir fiskað fjóra átjándu á móti fjelögunum, en þau 14 sinnu.rj meir en allir að.ir í kringum vatnið. Höf. getur þess að íslenzkir verkamenn hjá fjelög- unum hafi verið um 70, er af þeim ltafi verið yfir 30 hjá Robinson. Það lætur nú nærri; þar af voru 5 formenn og hafði hver að meðal- talí 45 dollars utn mánuðinn og hjá þessum formönnum 5 hásetar með § 30 hver um mánaðinn. E>ar næst koma um 20 verkamenn með 20 til $ 25 um mánuðinn hver; 2 gufuvjelastjórar með & 35 til $ 40 um mánuðinn hver; á „freesers“ barðanum voru 2 með 25 og 30 hvor um mánuðinn. Eljá Gautliier segir höf að hafi verið 40 íslenzkir verkantenn; hjá honum voru 34 verka- menn íslenzkir, þar af 2 forrnenn með ? 30 um inánuðinn hver; þar næst 2 sem hlóuu fiskinum uppí íshúsum tneð $ 30 um mánuðinn hver, hinir allir með $ 25, að undanteknum þremur unglingspiltum, sem höfðu fyrir neðan $ 20 um mánuðinn. Höf. segir að fjelögin hafi veitt fjölda af íslendingum vinna á „freesers“ börðunum og við uppskipun í Sel- kirk. Jeg finn hvergi þennan fjölda, sem höf. talar um; jeg hef minnzt á þessa tvo á barða Robinsons; en á Obertons barða voru 2 enskir í allt sumar. E>etta sem jeg hef minnzt á verkainenn og kaup þeirra mun vera nærri sanni Af því sem sagt hefur verið um fisktveiðar við Winnipegvatn, geta menn fengið nokkra hugrnynd um, hvað af þeim getur leitt. E>að þarf ekki lengi að leita að ástæðu fyrir fiskieyðing í vatninu. E>að eru allir sem veiða. Þeir eru orsökin til fiskieyðilegg- ingar. E>ó fiskiveiðarrtar sjeu ekki í stærri stíl en þær eru í kring um suður vatnið, þá er afleiðingin farin að koma í Ijós svo greini- lega. E>á má geta nærri, hvað fje- lögin gera að verkum með sínu mikla eyðileggingar-afli, sem er 14 sinnum metra en allir sem veiða í kringum vatnið hafa. í grein minni í 1. tölubl. Lögbergs þ. á. hef jeg að eins minnzt á fiskifjelögirt. En það var ekki meining mín að beina fiskieyðingunni einungis að þeim; en vegna þess að jeg sá að þau höfðu mestan eyðileggingar-krapt, hvað fiskifækkun áhrærir, þá greip jeg svgna til þeirra í orði. Jeg hafði líka minnzt á það í grein minni að fiskiklak þyrfti að kornast á stofn hjer við vatnið. Það liefur vakað fyrir mjer, síðan að menn fóru að taka eptir því að fiskifækkun gæti átt sjer stað í vatninu, að tiltækilegast væri að koma á fót fiskiklaki á nokkrum stöðum við vatnið; þá ætti ekki að þurfa að takmarka að ntun fiski- veiðarnar yfir þann tíma sem ungi fiskurinn frá klakstöðvunum þarf til að vaxa. Úr því sá fiskur væri orðinn fullorðinn yrði fjölgunin svo mikil, að þá mætti fara að auka fiskiveiðarnar. Ef fiskiklak fengist stofnsett á þremur stöðutn við vatnið, til dæmis á Grand Rapids, Little Sanskatchewan, Bad Throat eða Mikley og ein klakstöð I Selkirk, þá færi að aukast atvinna við fiski- veiðarnar, og það æri betur að þær gætu aukizt svo að Islengingar fengju svo rriargir vinnu við j>ær, að þeim yrði borgað fyrir sumarið í kaup f: 25,000 í peningum. I>að er vonandi að landar J>eir sem eru svo ensku-talandi, að þeir geta látið stjórnina skilja sig, óski eptir því að hún setji á stofn það fyrsta að hægt er fiskiklak hjer við Winnipegvatn. Nýlcndabýi. LII. van Etten, ---SELUR,--- T I M B U R, ÞAKSPÓ N, VEGGJARIMLA (Lath) &c. Skrifstofa og vörustaður: —liornið á Prinsess og Logan strætum,— Winnpeg, A. Haggart. James A. ross. HIGGART & R#SS. iVlálafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þéirra með mál stn, fullvissir um, að þeir láta sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. þareð lierra verzlunarstjúri Halldór Gunn- laugsson á Vestdalseyri við Seyðisfjörð hef- ur beðið mig að innkalla skuldir, sem nokkrir voru í við Gránufjelagsverzlun á Vestdalseyri, þegar þeir fluttu af Tslandi til Ameriku, er það mfn einlæg bón til allra þeirra manna, sem hjer vestan hafs eiga heima og skulda við vel nefnda verzlun, -tð gjöra svo vel og gefa mjer upp skrifuð sin nöfn og heimili, svo jeg geti samið við þá og þeir við mig um borgun á fyrr nefndum skuldum. Jeg efa ekki að óreyndu, að allir þessi menn haíi góðan vilja á að borga þessar sínar skuldir. sem þeim hefur verið trúað fyrir og í bezta tilgangi lánað, og það, sem þeir þó ekki gátu án verið. Glenboro, Man. 25. Marz 1890. />. Finnbogason. fyrrum á Vestdalseyri. * * ' # Við undirskrifaðir berum hjermeð vitni um það að pórarinn Finnbogason hefur í hondum skriflegt umboð frá verzlunarstjóra Hal óri Gunnlaugssyni til þess að innheimta skuldir, sem Gránufjelagsverzlunin á Vestdals- eyri á hjá ýmsum íslendingum í Ameriku. Glenboro, Man. 25. Marz 1890. Friöjón Friörikson. Stephan S. Oliver. NORTHERN PACIFIC -------OGr---------- IV[Aj'IITOB/\ J/\RJ»IBF|AUT/\RFJ/\GID Selur farbrjef til allra stada *í Canada og Bar^daríkjunurr] LÆCRA EN NOKKURN TÍMA ÁDUR. Jiorthern Paciflo og Mar;itoba járnbrautarfjelag- ið sendir lest á -----IIVERJUM DEGI,--------- sem er fullkomlega útbúin með síöustu um- bætur, þar á rneðal skrautlegir dagverða- og svefnvagnar, sem gera ferðir með þeirri braut fijótar, skemmtilegar og þægilegar fyrir fólk austur vestur og suður. Náið samband við Iestir á öðrum bruatum. Allur farangur merktur til staða í Can- ada flultur alla leið án þess tollrannsókn sje við höfð. Far yfir hafið með sjerstökuiti svefnþerbergj- um útvegað til Stórbretalands og Evrópu og þaðan. Samband við allar beztu gufuskipalínur. Farbrjef VESTUP Á KYRRAHAFSSTRÖND og TIL BAKA, sem duga 6 mánuði. Viðvfkjandi frekari upplýsingum, kortum, tímatöflum og farbrjefum sem gilda á miðdegis- verðarvagnn brsmtinni, skrtfi monn e«a Bnúi, sjer til einhvers af agentum Northern Pacific & Manitoba brautarinnar eða til HERBERT J. BELCH, Farbrjefa agent 486 Main St.. Winnipeg, J. M. GRAHAM. H. SWINFORD, Aðalforstöðumaður. Aðal agent. Winnipeg. CIIINA IIALL. 430 MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postvilínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. Prísar þeir lægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWANKENT&CO. 200 l'íkisíns og Playíord, Q. C. Þegar það hafðí gengið til allra, tók Mr. News það og sýndi það hinum h’Iztu skjólstteðingum, herrunum Addison og Koscoe. Addison var maður ákallyndur eptir útlitinu að dæma og feit- ur í andliti. Koscoe var gulgrár í framan og hafði bunnt, strýjulegt, svart skegg. Þegar þeir litu á blaðið, stundi Addison hátt og grimntilega eins og særður tarf- ur, og Koscoe andvarpaði, og af þetm stunum og því andvarpi hcyrði Agústa — sem tók vel eptir öllu eins og konum er títt — meira en til var ætlazt. Hún heyrði af því, að þessir herrar voru eitthvað að gera, sem þeim var ógeðfelt, og að i>eir gerðu það af því að þeir auðsjáanlega hjeldu, að þeim væri enginn ann- ar vegur fær. Svo rjetti Mr. News blaðið að Mr. John Short; hann leit á jað og rjetti það að bróður sínum, og Eustace las það yfir herðarnnr á lionum. Það va>- nijög stutt, og var þannig: — „Skilmálar boðnir: Hálfar eignirnar, og verjendurnir horgi allan málskostnað“ ,..Iæja, Short", sagði Eustaee, „hvað segið þjer svo? eigum við að taka því?“ James tók af sjer hárkolluna, og nuddaði stóra höf- uðið á sjer liugsmdi. „Þuð er mjög örðugt að eiga að ráða fntm úr slíku“, sagði hann. „Auðvitað er ein millíón mikið fje: en hjer er um tvær að tefla. Mjer fyrir mitt leyti finnst við ættum heldnr að halda mál- inu til streitu; cn þó er þess auðvitað að gæta, að þetta er visst, en það eru úrslit málsins ekki“. „■Jeg hallast heldur að þvi að sættast á málið“, sagð Eustace; „ekki málsins vogna, því jeg hef trú á að við munum vinna, lieldur vegna Ágústu, vegna Miss Smithers; þjer sjáið, að hún verður að sýna apturtattó- veringuna á sjer, og þess háttar er mjög óviðfeldið fyrir konur. sem hafa fengið gott uppeldi. „O, hvað því viðvíkur“, sagði Mr. Short rembings- 201 lega, „þá verður hún sem stendur að muna eptir því, að hún er ekki kona, sem fengið hefur gott uppeldi, heldur löglegt skjal. En hvað sem því líður, þá skul- um við spyrja hana.“ „Nú, Ágústa, hvað eigum við að gera?“ sagði Eu- stace, þegar itann hafði skýrt henni frá tilboðinu; „þú sjer, að ef við tökum boðinu, þá kemst þú hjá mikl- ttm óþægindum. Þú verður að vera fljót að ráða eitt- hvað af, |>ví að dómarinu kemur eptir svo sem mínútu". „O, kærið þið ykkur ekkert um mig, sagði Ágústa -fjörlega; jeg er vön við óþægindi. Nei, jeg fer eins langt og jeg kemst. Þeir eru hræddir við ykkur, skal jeg segja ykkur. Jeg sje það á andlitinu á þessum andstyggilega Mr. Addison. Rjett núna glápti hann á mig og gnísti tönnnm, og það mundi hann ekki hafa gert, ef ltann hefði haldið, að ha'nn mundi vinna. Nei, góði; nú vil jeg halda því til streitu“. „Gott og vel“, sagði Eustace, og tók ritblý og skrif- aði neðan við tilboðið: „Boðinu hafnað með þakklæti". Rjett í þessu bili heyrðust þungar drunur frá gang- inum hinumegin. Það var verið að opna dyrnar á rjett- arsalnum. Á næstu sekúndu skall inn bræðilegur boði af málafærslumönnum. Hamingjan góða — hvað þeir lömdust um með öllum öngum! Ólm vísunda-hjörð hefði ekki getað ólmast óstjórnlegar. Áfram streymdi hvíta hárkollna-aklan, og tók með sjer sterku menn- ina, sem dyranna gættu, líkt og brimboði flytur rekald. Áfram færðust þeir og eptir 40 sekúndur var rjettar- salurinn þjett-troðinn, og þó voru enn hundruð eptir af mönnum með hvítar hárkollur. Það var hræðileg sjón. „Guð minn góður!“ hugsaði Ágústa með sjálfri sjer, „hvernig í ósköpunum geta þeir allir haft ofan af fyrir sjer?“ Mörgum þeirra mundi hafa veitt fullörðugt 204 að allt landið iiti til þess með hinni mestu forvitni. Og það var ekki þar með búið. Á móti honum voru um tuttugu málafærslumenn, allir þvældir í lagasökum, og meðal þeirra voru nokkrir hinna frægustu lögfræð- inga Englands. Og svo bættist það ofan á, að rjett- arsalurinn var þjett-troðinn af tugum stjettarbræðra hans; og hann fann, ati hver einn og einasti af þeitn virti hann fyrir sjer með forvitni, biandinni nokkurri meðaumkvun. Og svo var þessi feikna-ábyrgð, sem bók- staflega virtist œtia að kremja hann sundur, en sem hann hafði aldrei fyrr gert sjer fulla grein fyrir. „Með yðar leyfi, lávarður minn“, byrjaði hann; og svo fór eins og jeg hef sagt, að hagur hans ruglaðist hræðilcga, og óljósar og formlausar hugsjónir flæktust þar ftam og aptur. Svo varð þögn—óþolandi þögn. „Lesið þjer skjöiin yðar upphátt“, livisiaði tnála- færslumaður sá, sem næst honum sat, og sem fanri, hve bágt hann átti. Það var vit í því. JTaður getur lesið upphátt, þó maður geti ekki safnað liugsuuum sínum svo saman að maður geti haldið ræðu. Það er ekki venja að gera þetta. Málafærslumennirnir taka munnlega fram aðalatriði málanna, og svo getur rjetturinn litið í skjöl- in, ef honum þykir þess við þurfa. En það var ekkert beinlinis rangt í þessu; hann þreif því blöðin og las nú retprennandi: „(I.) Sækjandinn er eini erfinginn samkvæmt liin- um sannarlega hinsta viija Jónatans heitins Meesons frá Pampadour Hall, í Warwick-county, sem andaðist 23. desember 18*5, og er tjeð erfðaskrá ekki dagsett en tilhlýðilega undirskrifuð þ. 22. desember 1885, eða á næsta sólarhring á eptir. Nú lypti dómarinn lærði augabrúcunum upp með

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.