Lögberg - 09.04.1890, Síða 1
Lögber" o ycfið ut ai Prentfjelagi Lögbergs,
Kemur út á hverjum miövikudegi.
Skrifstofa og prentsmiöja nr. 569 W.ain
Str., Winnipeg Man.
Ivostar $2.00 uni ári'S. Borgist fyrirfram
Einstök númer ð c.
Lögberg is puMishe evcry Wednesdav by
the Li'glicrg l’rinting Company at Ko. 569
Hain Str., Winnipeg Man.
Subscription l'rice: $2.00 a vear i’avable
in advatice.
Single copics 5 c.
3. Ár.
Politiskar frjettir.
Toi.r.MÁi, Canada liífsrur fyrir
sambandsjrincrinu um Jtessar mundir.
Stjórnin stingur upp fi ymsum toll-
breytingum. Að ]>ví or Manitcba
við kemur eru þær breytingar merk-
astar, að 25 centum verði aukið
við tollinn á ltverja hveitimjölstunnu
og að aptur verði lagður tollur á
ávexti, sem tollurinn var numinn
af í fyrra; nú á hann aö verða
jafnhár og áður. Tollur á koti á
og að hækka um —1 cents.
Það mun óhætt að fullyrða, að
illa hafi mælzt fyrir tollbreyting-
unum út um landið. Mótmæli gegn
J>eim hafa pinginu bori/.t frá öllum
pörtum Canada. Svo sem til dæm-
is um hljóðið í mönnutn lijer í
fylkinu setjum vjer hjer untmæli
verzlunarblaðsins Commercial unt
þetta mál. I>ar stendur {>. 7. þ. m.:
„Skrípaleiknum á að halda á-
fratn. Nfju tollbreytingarnar eru
mjög þfðingarmiklar, og í þeirn
er í rattn oc veru inttifalin ondur-
skoðun á öllum tolllögunum, og sú
endurskoðun er auðsjáanlega ekki
gerð þeim í hag, sem eiga að færa
sjer vörurnar í nyt. Breytingarn-
ar verða vesturhluta Canada njfjar
byrðar. Löggjafarnir ltafa ekki ver-
ið ánægðir með þá ósanngirni, sem
yesturhluti Canada ltefnr hingað til
orðið fyrir, og því hafa álögur vor-
ar verið þyngdar af nfju. Mesta
þyðing fyrir vesturlandið ltefur breyt-
ingin viðvlkjandi ávöxtunum . . . . Við-
bótin við tollinn á keti verður vest-
urlandinu líka til tjóns. Mjög al-
menn óánægja ltefur verið látin í
ljósi frá öðrum pörtuin Canada, og
J>að er vonandi, að þetta verði síð-
asta stráið, sem lagt verður ofan á
foyrðar þær, sem þjóðin er nauð-
ug látin bera, og að hún s^ni af
sjer rögg og hristi þær af sjer.“
Eixs og lesendum vorum er
kunnugt, ltafa fulltrúar Manitoba
og Norðvestur terrítóríanna á satn-
bandsþinginu s^nt mikinn áhuga !
vetur með að leggja að stjórninni
viðvíkjandi styrk til Hudsonsflóa-
brautarinnar. I>rjátíu og scx scnatorar
og 130 moðlimir neðri málstofunnar
hafa ritað tindir bænarskrá til Sir
Johns viðvíkjandi slíkum styrk. Sömu-
leiðis hafa vcrið lagðar fyrir þingið
bænarskrár um þetta efni frá fjölda
af sveitutn í Manitoba og terrítóríun-
ntn. Nú hafa þingmennirnir lijeðan
að vestan tekið upp n/ja aðferð til
að reyna að ltrinda málinu áleiðis,
ritað Innanríkis-ráðherranum, og beð-
ið lianu að styðja að þessu máli
við embæítisbræður sína. Skilmál-
arnir, sein stnngið cr uj>p á, cru
þessir: Fjelagið gefur út skulda-
brjef upp á þær 0,(XX),000 ckra,
sem fjelagið hefur yfir að ráða svo
framarlega sem brautin varði lögð,
fyrir $5,000,000, og svo or stjórnin
foeðin að ábyrgjast 3J {>rCt leigur
af J>essutn skuldabrjefum um 35 ár,
<en stjórnin hafi aptur trygging í
löndunum. Kostnaðurinn við járn-
brautina og allan útbúntng liennar
er búizt við að ntuni verða 14--15
milliónir dollara. Ejitir þessari uj>j>-
ástu.ngu ætti þv( stjórnin að ábyrgj-
ast lciguna af ltjer unt bil }>arti
allrar ujjphæðarinnar; J>á tvo J>riðju
hluta, sem á vantar, búast menn við
að gota fengið til láns gcgn veði
í brautinni sjálfri. pví er haldið
fram, að löndin rnilli Wíunjp.eg og
-Öaskatchcwaai-áriunar sieu eins mik-
WINNIPEG, MAN. 0. APRÍL 1S00.
ils virði eins og nokkur önnur lönd
í Canada, einkum svo framarlega
sem járnbraut verði iögð yfir þau,
og J>á einkuni og sjerstaklega, cf
sú járnbraut næði til sjávar. Af
þessum löndutn mundi járnbrautar-
fjelagið fá utn 2,000,000 ekra, og
ef þau væru seld fyrir $3 ekran
tnundi J>að borga höfuðstól og leig-
ur þess fjár, sem stjórninni kæmi
við. Og auk J>ess ltefði fjelagið
um 4,000,000 ekra að grípa til,
lönd, setn líka lilytu að verða mik-
ils virði, J>egar járubrautiu væri,
koinin. »
Funduh var haldinn í Ottawa
2. J>. tn. til að ræða uttt innflutn-
inga-mál. Fylkisstjóri Ontario-fvlk-
is styrði fundinum. Nefnd var kos-
in og hefur hún afráðið að æskja
eptirfylgjandi atriða af stjórninni:
(1) að breyta nafninu á Norðvest-
ur territóríunum og kalla J>au Brezk-
canadisk territórí eða Brezk-amer-
íkönsk territórí. (2) fara fram á
við stjórnina að hún sendi einn
bónda af hverjum þeim þjóðflokki,
sem setzt hefttr að f Canada, til
ættjarðar sinnar, til J>ess að fræða
vini sína og landa um atvinnuvegi
og gæði Canada ásamt velgengni
J>eirra sjálfra f J>essu t>yja landi.
(3.) að biðja urn aðstoð brezku stjórn-
arinnar til að fá ytnsa merkis-
menn á Englandi, Skotlandi og ír-
landi til að ferðast um Norðvestur-
landið og Manitoba um uppskeru-
tímaun, svo J>eir geti sjeð og met-
ið frjósemi þessa lands. (4.) að veita
verðlaun hverju því fjelagi, sent
útvegi inn í landið þó ekki sje
nema eínn mann, sem setyist {>ar
að í því skyni að taka sjer J>ar
bólfestu fyrir fullt og fast. (5) að
senda um Bretland synishorn af korn-
tegundum, ávöxtum og málmum úr
Canada og svo frv., og að hafa i
innflutningastofum í gatnla landinu
samskonar synisltorn. (6.) að síðustu
ræður nefndin stjórninni til að láta
gefa út tvö innflytjenda rit, annað
uin Canada og hitt um Norðvest-
urlandið, sem gefi nákvæma
lysing af landinu með mynd-
um, sem skyri fyrir mönnum, hve
vel landið er fallið til akuryrkju,
grijiaræktar og náma-graptar.
U.M i.angan tí.ma ttndanfari nn
hafa gengið sögur manna á tnilli
um það, að vissir heldri embættis-
menn ltafi haft allmikla óráðvendni
í fratnmi í sambandi við uppreisn-
iná f norðvesturlandinu sumarið 1885.
Þessi orðrómur er nú kominn svo
langt, að sambandsþingið I Ottawa
er farið að fjalla um málið, og ltef-
ur verið sett nefnd J>ar til að rann-
saka J>að. Aðalákæran er sú, að
general Middleton og fleiri hafi dreg-
ið undir sig tnikið af dyraskinnum,
sem fólk í uppreisnar-hjeruðunum
hafi átt. Einum skinnabunka, sem
metinn hefur vcrið á fleiri þúsund-
ir dollura, eiga þeir Middleton gen-
eral, S. I>. Bedgon Umsjónarrnaður
yfir betrunarhúsi Manitoba, og Hay-
tcr Bced Indiána umboðsmaður í
líogina að hafa skij>t milli sín.
Sömuleiðis er boriö á J>a Middleton
og Bedson að þeir hafi dregið und-
ir sig ymsar aðrar eignir bænda,
þar á meðal liesta. Billiardborð er
einn af peim hlutuni, scm Bedson
á ttð liafa nfið í,
Ai.umikið hnkyksi.i hefur það
vakið að J>ingið í Virginfu liefur í
síðustu viku leyft mönnum að berj-
ast með hnefunum fyrir verðlaunum,
sem vafalaust er einna ruddalegast-
ur lcikur, scm nicnn skcmmta sjer
við á þessu meginlandi, og ann-
ars hefur hvervetna verið bannaður
í Bandaríkjunum. Ifingið hefur leyft
þennan leik á J>ann hátt, að lög-
gilda líkamsætíngafjelag, sem gerir
ráð fyrir honum í lögunt .sínutn.
Hin snarj>asta kosningadeila,
setn nokkurn tfma liefur átt sjer
stað hjer, stóð yfir 2. {>. tn. segir
hraðfrjett frá Conc.ord, New Hamp-
shire. Það J>urfti að kjósa 3 menn
í uppfræðslunefndina, og varð J>að
efni til ákafrar kepjtni. Kvennþjóð-
in f bænum hafði ásett sjer, að
koma að fulltrúa fyrir sig og gekk
í því skyni eins vel fram í að
safna sjer atkvæðum eins og beztu
stjórnmálamenn. Þær höfðu yfir að
ráða 11 staði í bænum, J>ar sent
hægt var að ganga til atkvæða, og
fjölda af vögnutn á ferðinni fram
og aptur til að flytja kvertnfólkið
til kosningastaðanna. Mrs. Mary H.
Woodworth náði kosningu ttieð
1000 atkvæðuin af 1,000, setn groidd
voru.
C. S. Nk iioi.s, ritstjóri blaðs-
ins Salt Lake Timee, f Utlia, held-
ur að Mormónar sjeu smátt og smátt
að flytja úr Utah, og að innan
skamms muni fáir J>eirra verða ]>ar!
eptir, sem lifa vilja í fjölkvæni.
„Þeir ltafa svo lítið um sig, J>egar
þeir fara, að við tökum ekki eptir
J>vf“, sagði henn nylega í samræðu,
setn hann átti við blaðamann einn
í Chicago. .„Auðmannafjelag ltefur
keyjtt landfláka mikinn í fylkinu
Chihuahua f Mexico, og J>angað fara
Mormónar. Fyrir 2 áruin síðan
unnu Mormónar sigur á okkur við
kosningarnar, en nú síðast höfðum
við betur. Jeg ímynda mjer að á
J>essum tveim árum hafi um 2,0001
Mormóna-fjölskyldur flutt úr Utali. j
Þeir þóttust sjá, að Edmonton-lög-
in mundu hej>ta fjölkvænið, en J>ar
eð fjölkvæni er trúaratriði hjá þeim,
J>á ltalda þeir J>ví líka áfram. Ef
]>að er fyrirboðið í Utali, þá fara
J>eir þangað sem það er ekki bann-
að. Það lítur undarlega út, að rík-
ir menn í Salt Lake prjedika fjöl-
kvæni, en virðast þó ekki kæra
sig um að fylgja [>eirri kenningtt
fram sjálfir. Það er ómögulegt að
segja annað en J>eir hafi hagað sjer
ráðvandlega sfðan kosningarnar fórtt |
fratn. Þeir hafa skuldbundið sig
til að gera sitt ytrasta fyrir Salt
Lake, og þeir efna J>að lika. Þeir
ertt að reisa fagrar verzlunarbygg-
ingar, nytt leikhús, og leggja járn-
brautir og bæta bæinn á ymsan hátt“.
í síðustu viku kom hrað-
frjett frá Washington þess efnis að
fjöldi af bænarskrám kæmi til con-
gressins frá Dakota, Minnesota,
Michigan og Wisconsin viðvíkjandi
tolllausum verzlunarviðskiptuin milli
Canada og Bundaríkjanna.
Söguunab frá Rússlandi eru
ckki glæsilegri um J>ossar mundir
en [>ær Itafa vorið að ttndanförnu.
Auðvitað er ekki gott að vita, hverju
trúa skal af þeim sögutn, því að
vandlt'ga cr vakað yfir af vlirvald-
anna hálfu, að engar hraðffjettir
fari íit úr landinu aðrar on ]>ær
setn stjórniu sjer lient. Svo tnikið vita
menn þó, að keisarinn er um J>essar
inundir sjúkttr til inuna; sú frogn
fylíílt jafnframt, en er vitaskuld
ósönnuB, að citri Imfl vcrið komið
í mat hans og að veikindi hans
stati að því. Yntsar aðrar sögur
ganga og ltina sfðustu daga um til-
rauuir til að gera út af við keis-
I
arann. Meðal stúdentanna á líúss-
landi er einstakur gauragangur utn
J>essar mundir, einkunt þó í St.
Pjotursborg. Þar hefur háskólanutn
algerlega verið lokað, og er sagt
að J>að stali af J>ví, að koinizt
hatí upp um santsæri meðal stúdenta.
í háskóla-bæjum úti um landið
hafa stúdentar verið tcknir höndttm
daglega í síðustu viku. Aðfarirnar
gagnvart stúdentunum kvað valda
framúrskarandi mikillar óánægju nieð-
al landsmanna, og menn óttast að
af ]>eitn muni stafa ntikil hætta.
Ofan á allt [>etta bætist, að bænd-
ttr hafa sumstaðar hafið hreinar o<r
O
beiitar uj>]>reisnir sökum nteðferðar,
sem einbættismenn keisarans hafa á
þeint haft. Hingað til hafa og
Finnar að jafuaði liaft liægt um
sig, síðan J>eir komust undir stjórn
liússa snemma á J>essari öld, enda
liefttr verið betur fariö með ]>á en
flesta aðra af stjórnarinnar hálfu.
Þeir hafa hingað til notið sjerstakra
landsrjettinda, og J>ar af leiðandi
meira frelsis en aðrir J>egnar Iiússa-
keisara. En nú er í ráði að svipta
]>á ölluni slíkum hlunnindum. Eins
og nærri má geta, hafa Finnar ekki
tekið þeim frjettum með fögnuði,
og verði fyrirætlunum stjórnarinnar
þeim viðvíkjandi haldið til streitu,
er talið víst að til' vandræða tnuni
liorfa á Finnlandi ekki síður en
annars staðar.
Ymsar frjettir.
Fim.m mii.i.íónik eintaka á að
gefa út af hinni nyju bók Stanleys
um ferðir hans í Afrfktt. Útgef-
endurnir eru ]>ess örttggir að óhætt
sje að leggja upp svona mikið,
nieð hliðsjón af því hve mikil sje
eptirspurnin og hve ört bókin sje
jiöntuð. Bólcin verður prentuð á
15 tungumálum.
Emin I’Asiia er ekki orðinn
J>reyttur á Afríku, þó að ymis-
legt misjafnt ltafi ]>ar á daga ltans
drifið. Hann hefur nylega gengið í
þjónustu Þjóðverja og ætlar að snúa
aj>tur til Mið-Afríku. Áður var
Emin í þjónustu Egipta. .Tafnframt
eru og allmiklar getur um að Þjóð-
verjar ætli að fara að láta taka
til sín til muna í Suðurálfunni,
og það meira en menn byggja að
liinurn stórveldunum muni iretast að.
Kali er mikill milli Einins og Stan-
leys.
.Tksóítarnik í Bandaríkjunum eru
ekki hryggir yfir kanzlaraskijitun-
utn á Þyzkalandi. Einn af hinum
helztu þyzku Jesúítum f ]>essu
landi ljet sjer uin munn fara fvrir
skomtnstu, að hann otr aðrir úr
O
sínum flokki hefðu ætfð borið
mikltt virðingu fvrir ættjörðunni og
stofnunutn ltennar og þareð Bismark,
setn væri fjandmaður þyzku kirkj-
unnar, hefði nú sagt af sjer, þá
gætu þeir ajflur farið að hafa glæsi-
legar vonir utn framtfð sína á Þfzka-
landi; J>eir hefðu tekið tneð fögít-
ttði móti frjettunum utn breyting-
una á stjórnarefnuin Þyzkalands og
væru staðráðnir í að halda ]>egar
heitn ]>angað ajitur liópuin saman,
Flii.f lHYUIH f nokkttð stórum
stll httfa enn gert vart við sig hjer
og ltvar í Bandaríkjunum fyrirfar-
andi daga, einkutn á ytnsum stöð-
utn f Tllinois. Dálítið þorp með svo
setn 4-00 íbúutn, setn kallað er Fro- !
phetstown, fauk þaun 8. þ. m. Mælt. j
Nr. 13.
er að 40 til 50 inanns niuni hafa
dáið eða meiðzt til muna. I einu
ltúsi voru 8 manns satitan kontnir
og er mælt að J>eir ltafi allir far-
izt. Menn vita annars ekki vel utn
hvað slórkostlegt slysið Itefur verið
þar, þvf að frjettir ltafa ekki feng-
izt greinilegar með ]>vl að allir
frjettaþræðir voru slitnir.
Sömuleiðis hefttr frjetzt frá.
Newark, Ohio, og Charlotte, Mich.
að fellibyljir hafi gert skaða, sent
nemi mörgum þúsundum dollara á
hvorum staðnum fyrir sig og að
niargt manna hafi meiðzt.
FuÁ new yokk kotn sú hraðfrjett
fvrir síðustu helgi, að sönnuð væru
tollsvik f Bandaríkjunum, setn nc-nia
$1,000,000. Yaran, sem þessi feyki-
lega upphæð hefur átt að greiðast
af í toll, er hanzkar. Það er kon-
súll Bandaríkjanna í Leipzig á Þyska-
landi, sein liefttr fvrstur kont-
izt að þossu, og ltattn hefur í síð-
ustu viku sent Bandaríkjastjórn
hraðskeytj um svikin. Ekki er enn
kunnugt almenningi, hverjir ]>að eru,
setti J>ossi svik liafa f fratnmi liaft,
en víst þykir, að hjer sje um víð-
tæk samtök að ræða, og að J>etta
nittni vera einna stórkostlegasta
„svikamillan“, sem reynt hefur verið
að snúa í Bandaríkjunum.
Canada Ivyrrahafsjárnbraut&rfje-
lagið hefur í hyggju að efna til
skemmtiferðar kring utn jörðina áð-
ur en langt utn líður. í næstkom-
andi descmbermánuði verður lokið
við að sntíða fyrsta skipið af þeiin
þromur, sem fjelagið er að láta stníða
á Skotlandi. Þau ciga að ganga
milli Kína, Japan og Vancouver;
og þvív hefur verið hreyft, að það
ski]> verði notað i þessa ferð. Ætlazt
cr til, að skipið hcfji ferð sína
frá London og fari gegn um Suez-
skurðinu, komi við í Ástralíu, Ind-
landi, Ivína og Japan og á fleiri
stöðum á leiðinni. Frá Japan byrj-
ar skipið á sínum reglulegu göug-
um yfir Kyrra ltaftð. Frá Vancotiv-
er fara tnenn ineð Canada-Kyrra-
hafsbrautinni til Montreal og þaðan
tneð einhverju skipinu, setn gengur
yfir Atlantshafið lieim til Eindands.
Gizkað er á að ferðin muni kosta
ttiit $ ()(Xl. Hægt á að verða bæði
fyrir Canadamenn og Bandaríkja- ,
menn að taka J>átt f J>essari ferð
moð þvf . móti að fara til Englands
í tæka tíð til að ná skipinu áður
en J>að fer, án þess þaö kosti nokk-
uð meira. Næsta ski]> leggur á
stað frá I.ondon I janúar og þriðja
ski[>ið 1 febrúar; þau eiga einnig
að fara 1 kring utn jörðina ef fyrsta
ferðin hepjmast vel, sem revndar cr
ekki talið efamál. ÆtJazt er á að
þessi ferð taki tveim vikttm sketnmri
tínia en Miss Nellie Bly ]>urfti til
að fara kriug ttm hnöttinn. — Um
hennar ferð hefur áður verið getið
f Lögbergi.
Ai.i.stóiíkosti.kgt VKIíKFALI.
stendur utn þcssar mundir yfir í
foronto. Það crtt húsabvgginga-
ntenn, sejn l'afa liætt að vinna, o<r
gpttga n u nálega 2(Xl0 ]>eirra iðju-
lausar. Heynt heíur verið að íá
virkamenn bæði frá Bandarikjuiuun
og Englancli, en ]>að ltefur ckki
tekizt. Bæði verkgefendur og crf-
iðisntenn eru stálharðir með að
láta ekki undan. Eindreginn friður
og spekt helzt meðul skrúfumann-
anna.