Lögberg - 09.04.1890, Qupperneq 5
LÖGBERG, MIDVIKU DAGINN 9. APRÍL 1890.
5
dökkleitri I oent hortru?.
Þreytt á Vilhjálmi og
Jfrs. Carter kann ekki við kossa
matms síns.
Jecr hef aldrei sjeð fjör í rit-
máli fyrr en jeg sá frjettablöðin í
Ameríku.
Blaðainennskan í Anierlku legg-
ur um fram allt áherzlnna á það
sern almenningur manna verður upp
til handa og fóta út af. Ef J>au
atriði, sem frá er sagt, eru sönn,
p>á er J>að pví betra fyrir blaðið;
ef ]>au eru ósönn, ]iá verður ekki
við pví gert. En fjörug eru blöð-
in ávallt.
Til pess að komast vel áfram
sem blaðamaður, parf maður ekki
að vera rithöfundur, sem fær sje
um að skrifa leiðbeinandi greinar
með frágangi, sem hafi bókmennta-
legt gildi; eini hæfileikinn, sem á
parf að halda, er sá, að geta skemmt
lesaranum; pað verður að gerast
hvað sem pað kostar; sjerhver stíll
er leyfilegur nema sá punglama-
legi.
Sögurnar af málsóknum fyrir
lögreglurjettunum og dómnefndun-
um taka fram hinum orðlögðustu
sögum, sem í rómönum standa uin
slík efni. Jeg sem aldrei ies rjett-
arskyrslur í enskum blöðum, varð
optar en einu sinni steinhissa í Ame-
ríku á sjálfun. mjer, pví að jeg
var áður en mig varði farinn að
lesa með ákefð um morðmál, fy 1
vandlega öllum smáatriðum og vildi
lielzt ekki missa af einu orði. \in-
ist var jeg hryggur eða skelfdur
í hug, og jeg vildi fyrir hvern
mun lesa allt málið; svo varð mjer
að strjúka hendiuni um ennið á
mjer og segja við sjálfan mig:
„En hjegóminn í mjer! petta sem
eptir allt saman er mestallt ósatt.“
Ameríkanskur blaðamaður verð-
ur að vera fyndinn, fjörugur, hvass-
yrtur. Hann verður að kunna,
ekki að segja frá viðburðunum,
heldur leiða pá fram aptur, dóm-
pincrin, brennurnar o. s. frv., og
hann verður að geta á svipstundu
samið einn eða tvo dálka út af
hinum lítilfjörlegustu viðburðum.
Greinarnar verða að vera skemmti-
legar, læoilegar. Augu hans og
eyru verða ávallt að vera opin,
hvert hans skilningarvit reiðubúið,
Jjví að um fram allt og hvað sem
öðru líður má hann ekki láta aðra
fara fram úr sjer i kapphlaupinu
eptir frjettum; ef hann skyldi eiu-
hvern tíma verða eptirbátur einhvers
stjettarbróður síns í pví efni, pá
biði hann mikið tjón á áliti sínu.
En ef til vill kunnið pið að
segja: „Hvað á vesalings maðurinn
að gera, pegar ekkert hefur borið
við?“ Hvað hann á að gera? En
imyndunarafl hans — hefur hann
fengið pað til pess að gera ekkert
með pað? Ef hann hefur ekki neitt
tmyndunarnfl, pá, or betra fyrir hann
að sleppa með öllu peirri hugmynd
að verða blaðamaður í Ameríku, og
hann mun brátt komast að raun
um pað.
Hjer er ein saga um pað, hvern-
ig ainoríkanskur frjettaritari varð
frægur allt í einu. Chicago-fólkið
er enn stolt af að geta sagt pá
sögu.
Uncur maður var k»--eld eitt á
gangi um afskekktan hluta bæjar-
ins; sag m getur ekki um, eptir
hverju æfintyri hann var að skyggn
ast. Allt í einu rekur hann aug-
un í mannslíkama, liggjandi hrær-
ingarlausan á jörðunni. Hann færði
sig nær, laut niður yflr líkamann, og
sá að petfa var lik. Ilonum kom
fyrst til hugar að ná í lögreglu-
pjón, og segja honum, hvers liann
hefði orðið visari. En svo datt
honum annað í hug; pað var prakt-
iskara, og við pað hjelt hann sjer.
Það var petta sem nú skal
greina:
Blað pað sem hann var við
riðinn kom út síðari hluta dags,
kl. 2, svo að hann sá, að ef hann
hlypi nú beint til lögreglupjóns,
Jjá kæmi hann öllu í hámæli, og
með pví gæfi liann stjettarbræðrum
sínum efni í eins til tveggja dálka
greinir í morgunblöðin peirra. t>að
var góður fengur, petta lik, og
pað var ekki ástæða til að leika
sjer að pví að sleppa öðru eins
happi. Hvað átti hann að gera?
Blátt áfrain petta: hann drusla.r
líkinu inn í tómt hús, sem var par
nærri, og felur pað par vandlega.
Kl. 11 morguninn eptir Jinnur liann
J>að af tilviljun, hraðar sjer sem
mest hann má til lögreglunnar til
pess að láta hana vita af pessu,
og flýtir sjer svo burt til skrifstofu
blaðs sins með tvo dálka, sem hann
hafði skrifað um nóttina. Kl. 2
auglýsir blaðið: „Dularfullt morð í S
Chicacro, líkið fundið af einum af
frjettariturum vorum!“
Morgunblöðin voru kotain út,
kveldblöðin hvergi nærri.
t>ess háttar gátur verður hver
sá að hafa, sem á að geta komizt
nokkuð áfrara sem blaðaraaður í
Ameríku.
Glæpir, hjónaskilnaðar-mál, stúlku-
nám, hjónabönd, par sem annað-
hvort brúðhjónanna hefur tekið nið-
ur fyrir sig, alls konar slúður —
petta er prír fjórðu hlutar af inni-
haldi blaðanna. Dularfullur atburð
ur, sem laglega er með farið, get-
ur gert frjettablað stórrikt.
Nokkrar vikur, um mánuðina
febrúar og marz 18H8, voru Banda-
ríkjablöðin að tala um unga stúlku
í Washington af góðum ættum, sem
virtist hafa trúlofazt ungum Indl-
ána, Chaska að nafni,
kempu af Sioux-flokknum. I.ýsing-
ar stóðu par af villimanninum, lýs-
ingar af háiiðahaldi pvi sem fram
hefði farið brúðgnmaefninu til heið-
urs í búðutn hins mikla höfðingja
Fljóta Fuglsins, lýsingar af skín-
andi skrauti, sem meðlimir flokksins
ætluðu að hlaða utan á sig — ekk-
ert vantaði; dag frá degi var auk-
ið við nýjuin atriðnm. Svo var
l}fst örvæntingu peirri, sem gripið
hefði skyldfólk pessarar ungu stúlku.
Faðirinn átti að vera sárreiður og
hóta dóttur sinni hörðu, inóðirin
harmsjúk og sígrátandi; en pað var
svo að sjá, sein ekkert gæti kom-
izt inn að hjarta stúlkunnar nema
hvössu augun 1 villimanninum Cha-
ska.
Loksins fór hjónavígslan fram,
ekki að eins um hábjartan dag,
heldur líka í kirkju. t>að er ekki
Fjóti Fuglinn, sem blessar yfir hin
ungu brúðhjón, heldur sóknarprest-
urinn. Nú fer skáldskapurinn uð
poka fyrir sannleikanum, og án
minnstu feimni auglýsa nú blöðin —
með fáeinum línum í petta ’.kipti —
að unga stúlkan hafi gipzt skrifara
einutn í stjórnardeild Indíána-tnál-
efnanna.
*
Dó er allt petta sem ekkert.
Dað er pegar sakamál koma til
sögunnar að ameríkönsk blaðamenn-
ska verður beinlínis háleit.
Jafnskjótt og sakamaðtirinn hef-
ur verið handtekinn skunda frjetta-
ritararnir til fangaklefa hans, og fá
hann til að ganga gegnum pá
skrítnu meðferð, sem nú pekkist
út um heiminn með nafninu inter-
viciD. Honum er sýndur allur sá
sómi, sem maður í hans stöðu 4
skilið. „Mr. ,;á og sá, frá Jarð-
skjálptanum, sendir Mr. Blank, sem
ákærður er fyrir morð, kveðju
sínn, og biður hann að sýna sjer
pá velvild að unna sjer samtals
fáeinar mínútur11. í Ameríku veit-
ist mönnum viss heiður með pví
að vera ásakaðir um mikilsverða
glæpi. t>ví andstyggilegri sein
glæpurinn er, pví meir pykir mönn-
um vert um liinn ákærða, og dálk-
ar eptir dálka eru prentaðir honum
viðvíkjandi, til pess alinenningur
manna skuli geta fengið að vita
hvert minnsta hæti, setn hann segir
eða gerir. llann er dagsins hetja.
Frá fangelsinu fara frjettaritararnir
í leit eptir vottunum, J>ví nú purfa
peir að interviewa pá. Dessar in-
tervieies eru regluleg próf í mál-
urum!
Sje einhver ástarsaga fljettuð
inn í raálið, einhver fáein smáat-
riði, sem erta og lokka íinyndun-
araflið, pá geta menn getið J>ví
nærri, að almenningur fær sín 2
Amerlkanskir blaðamenn sýna
enn meiri framtakssemi. I>eir láta
sjer ekki nægja með að halda próf
yfir sakamönnum, heldur leita peir
pá uppi og fá pá rjettrísinni S
hendur.
Jeg pekki ýms ameríkönsk blöð,
sem hafa heilan hóp af leyni-lög-
regluj>jónum, pó ótrúlegt sje.
Sleppii sakamaður utidan rjettvís-
innar liendi, eða ef einhver dul
heldur áfram að liggja yflr ein-
hverju máli, pá er pessuni nýmóð-
ins blaðamönnum hleypt íit á hverj-
um morgni til pess að leita saka-
manninn uppi, eða til J>ess að reyna
að finna præði pá sem leitt geti
til J>ess að leyndardómurinn skýr-
ist til fulls. Lessir leyni-lögreglu-
pjónar eru ekki að eins fongnir
pegar um sakatnál er að ræða,
heldur leggja J>eir sig alveg eins|
niikið S líma pegar hjón eru aðj
skilja eða kona heftir verið numin
brott. Hvert pað blað, sem getur
hælt sjer af pvl að h*f* komið
sökudólg undir mannahendur, fund-
ið felustað ótryggrar konu, o. s. frv,
pað fær pau laun fyrir ómak sitt
að kaupendurnir fjölga tafarlaust.
paret! herra veri'.unarstjúri HalldtSr Gunn-
laugsson á Vestdalseyri viS Seyðisfjörð hef-
ur beðið mig að innkalla skuldir, sem
nokkrir voru í við Gránufjelagsverzlun á
Vestdalseyri, Jcgar )>eir fluttu af íslandi til
Ameriku, er það mSn einlæg bón til allra
þeirra manna, sem hjer vestan hafs eiga heirna
og skulda við vel nefnda verzlun, að. gjöra
svo vel og gefa mjer upp slcrifuð sín nöfn
og heimili, svo jeg geti samið við þá og
þeir við mig jum borgun á fyrr nefndum
skuldum.
Jeg efa ekki að óreyndu, að allir þessi
menn hafi góðan vilja á að borga þessar
sínar skuldir, sem þeini hefur verið trúað
fyrir og i bezta tilgangi lánað, og það, sem
þeir Jó rkki gálu rn vciið.
Glenboro, Man. 2,5. Marz IS90.
Þ. Finnbogason.
fyrrum á Vestdalseyri.
* *
Við undirskrifaðir berum hjermeð vitni
um |>að að pórarinn Kinnbogason hefur i
hondum skriflegt umboð frá verzlunarstjóra
Hal óri Gunnlaugssyni til þess að innheimta
skulclir, sem Gránufjelagsverzlunin á Vestdals-
eyri á hjá ýmsum íslendingum í Ameriku.
Glenboro, Man. 25. Marz 1890.
Friðjón Friðrikson.
Stephan S. Oliver.
A. Haggart. James A. noss.
IIAGGART & ROSS.
Málafærslumenn o. 8. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STU
Pósthúska8si No. 1241.
íslendingar geta snúiö sjer til þeirra
með múl sín, fullvissir um, að þeir láta
sjer vera sjerlega annt um að greiða
þau sem rækilegast. •
NÝJAR VÖRUR
DESSA VIKU í
Húabúnaður og gólfteppi, Brussels,
Tapestrý and Hemp. Allt nýtt
. nteð siðustu inunstrura.
Nýjar gardínur og glugg*bl*jur
með öllum litum, og kefli og
fjaðrir meðfylgjandi
Allir rrttu ad toina #g skoda rsrnrnar.
CHEAPSIDE
578, 580 Main St.
P. S. Miss Sigurbjörg Stefáns-
dóttir er hjá okkur og talar við
ylckur ykkar eigið mál.
TAKIÐ ÞIÐ TKKUR TIL
OG HEIJfSÆKIÐ
og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt
pið geitið keypt njijar vörur,
---EINMITT NÚ.__________
lyjiklar byrgðir af svörtum og inislit
um k j ó 1 a d ú k u m.
50 tegundir af ailskonar skyrtuefni
hvert yard 10 c. og par yfir____
Fataefni úr alull, union- og bóm-
ullar-blandað, 20 c. og f>ar yfir_
Karlmanna, kvenna og bavnaskór
-----með allskonar verði.---
Karlnianna alklæðnaður $5,00 óg
J>ar yfir.----------
Ágætt óbrennt kaÆi 4 pd. fyrir % 1.
—Allt ódýrara en nokkru eiuni áðt/r
w. H- Ei\T0Ji & Co.
SELKIRK MAN
209
lofazt sáekjanda (nýr vs og þys).
„Þannig eru S stuttu máli aðalatriði þessa máls,
sent jeg á að loggja hjer fram til þess að rjetturinn
íhugi það; og jeg hy’gg, að þjer, lávarður minn mun-
ið líta svo á, sem þetta mál gje gvo mikilvægt og
dœmafátt, að jeg neyðist til nð biðja yður að sýna
mjer vorkunsemi, þó að jeg verði nokkuð langorður S
inngangsræðu minni, og segi söguna frá byrjun.“
Þegar hjer var komið, hafði James Short náö sjer
aptur að fullu, og hafði sannast að segja næstum
gleymt þvi, að nokkur væri viðstadduv í rjettarsalnum,
annar en hann sjálfur og dómarinn. Ilann fór optur S
tímann og sagði nákvæmlega frá því, hvernig sambúð
þeirra Eustaces Meesons og föðurbvóður lians hefði ver-
ið fyrr á tímum, og kemur )>að ekki þessari sögu við.
Svo hvarf hann til sögunnar af viðskiptum Ágústu við
verzlun Meesons & Co., og með því að náiega hver mað-
ur, sem inni í rjettarsalnum var, og þar á meðal dóm-
arinn, liafði lesið Aheiti Jemítnu, þá þótti áheyrendun-
um mjög mikilsvert um þessa sögu. Þar næst sagði
hann frá því, þegar þeim Ágústu og forleggjara hennar
sinnaðist, og lýsti nákvæmlega afskiptum Eustaces af
málinu, sem órðið hofðu að ákafri deilu, sem svo hefði
leitt )>að af sjer, að hinn ungi maður var gerður arf-
laus. Svo lýsti hann því, hvernig forleggjarinn og rit-
höfundurinn hefðu tekið sjer far með sama skipinu,
og þeim sorglegu atburðum, sem á eptir komu, allt
þangað til Ágústu var að lokum bjargað og hún komst
til Englands, og loksins endaði hann sína fjörugu inn-
gangsræðu nseð því að skora á rjettinn, að láta það
ekki hafa nein áhrif á huga sinn, þó að tvær aðal-
persónurnar í þessari sögu væru nú trúlofaðar, heldur
virtist honum það sjerlega vel við eigandi til þess að
binda endahnútinn á slíkt æflntýri.
208
östyrkurinn hvarf, þegar hann fór að hlæjft:
Eptirlitsmaðurinn hrópaði „þögn!“ með feikna-rSust,
og áður en hljómurinn af rödd hans var horflnn var
James farinn að ávarpa rjettinn með snjöllum og fjör-
ugum rómi og nú var hann sjer þess meðvitandi, að
hann var málinu kunnugur út í yztu æsar, og að hann
mundi ekki bresta orð til að gera grein fyrir því.
Piddleslick, Q. C., hafði frelsað hann!
„Með leyfl lávarðarins", byrjaði hann, „skal jeg taka
það fram, að hin einstöku atriði þessa ínáis eru eins
merkileg eins og nokkur sem helzt önnur atriði, sem,
mjer vitanlega, hafa verið lögð fyrir rjettins. Sækj-
andinn, Eustace Meeson, er eini náfrændi Jónatans Mee-
sons, sem síðast var foratöðumaður fyrií hinni nafn-
kunnu forlagsverzlun þeæra Meesons, Addisons og Ros-
coes í Birmingham. Samkvæmt erfðaskrá, sem dagsett
var 8. maí 1880, var sækjaDdinn eríingi að hinum mikla
auð föðurbróður síns — aö fráteknum nokkrum dánar-
gjöfum. Með síðari erfðaskrá, sem Terjendumir nú
byggja málstað sinn á, og sem dagsett var 10. nÓTem-
her 18*5, rar sækjandinn gerður arflaus með ölln, og
|>eir sem nú eru verjendur voru gerðir einu erfingjarn-
ir, ásamt eitthvað sex eð* átta mönrumi, sem dáaar-
gjafir hafa Teriö ánafnaðar. En ).ann 22. desemher
1885, eða um það leyti, undirskrifaði arfleiðandi þriðja
arfleiðslu-skjalið; með þvi er sækjandi arfleiddur að
öllum eigunum, og það er þessi erfðaskrá, sein mi hef-
ur verið lögð frara. Þetta arfleiðslu-skjal er tattóver-
að á herðarnar—(ys og þys í rjettarsalnum) — er tattó-
verað á herðarnar á ungri stúlku, Miss Ágústu Smith-
ers, sem innan skamms mun koma fram fyrir yöur,
lávarður minn; og til þess að komast hjá öllum nús-
skilningi get, jeg eins vel þegar í stað getið þess að
síðan þes8Í tattóveviug fór fram hefur þessi stúlka trú-
}05
aðvörunar-sTÍp og ræskti sig; haön rar með >tí að búa
sig undir að taka fram i; en hann hætti auðsjáanlcga
tíö það, því »ð hann tók upp hlátt ritblý, og skrifaði
hjá sjer dagino, sem erfðaskráin átti að tafa rerið
undirskrifuð.
„(II)“, hjelt .Tames áfram. „b»nn 21. ilag mslmia.
aðar 1*86 Tar samkvæmt beiðni verjendahna viður-
keimd erfðaskrá nefnds Jónatans Meesons og var tjeð
erfðaskrá dagsett 10. dag nóTembermánaðar 188fi. g*kj-
andi fer fram á:
„(1.) nð rjetturinn apfurkaíli viðurkenningu tjeðrar
erfðaskrár nefnds Jónatans Meesons, sem dagsett er 10,
dag nóvembermánaðar 1885, og sem viðurkennd héfur
verið samkvæmt beiðni verjcndanna 21. dag maímán-
aðar 1886.
„(2.) Að sækjanda verði veitt skiptaráðanda-umboð
með viðtengdri erfðask-á Jeirri, sem undirskrifuð var 22.
dag desembermánaðar eða næsfa dag þar á eptir. (Undir-
ritað) Jatnes S/iort.“
„Með leyfl lávarðarins" liyrjaði James aptur, ] vi
hann fann óglöggt að nú mundi hann h*fa lesið
nóg, „með leyfi lávarðarins skal jeg tak* |að fram,
að Terjendurnir liafa lagt svar við skjaiasafn vegistra-
tors, og þar er þvi haldið fram að erfðaskráin frá 22.
desember hafi ekki verið undirskrifnð tilhlýðilega sam-
kvæmt fyrirmælum lngunna, og að arfleiðandi hafi ekki
vitað hvað í henni haíl staðið nje verið því samþykk-
ui; og síðar lögðu þeir frara hreytt svar, þar sem því
var haldið fram, að liafi erfðnskráin verið undirskrif-
uð, þá hafl Miss Smithers komið (>vi til leiðar á ótil-
hlýðilegan hátt“ — og svo fjekk taugaveiklurin aptur
vald yfir honum, hann hrökk saman og þagnaði.
Svo kom önnur pign, sem var enda afleitavi en
sú fyrri.