Lögberg - 09.04.1890, Page 6
II v O T.
O, reis J)ig íljótt af deyfðar-draum
með dáð og frertid, mín ungajrjóð;!
pví ljós nú fer um láð og straum,
er lífgar bæði menn og fljóð.
í>að Ijós er, maður, menntin lirein;
af málrún hennar lærum vjer:
J>ig haf til fremdar grein af grein;
J)ín gæfa In'r í sjálfum J)jer.
Dú fjötrast ei sein fangi inátt;
í foldar-dupt ei að eins blín,
þjcr sett c r tignar-takmark liátt.
I>á trú ei missi hugsun J)ín.
Jón K'jœmested.
sjer cigi fært að sampykkja guðs-
Jijónustuform kirkjupingsins 188Í)
að svo stöddu; J>ó álítur hann guðs-
Jjjónustuforin J>etta fagurt og upp-
byggilegt.11 Fundurinn sampykkti
svo að- senda tvo fulltrúa á kirkju-
]>ing i 890. Síðan var gengið tíl
kosninga og voru Jicssir kosnir í
einu hljóðii
Bjöm Jónson og
Jón Olafsson.
Að líkindum halda hinir nyju
kirkjupingsfulltrúar í Argyle-byggð
fund með söfnuðum sínum til að
ræða um ýmisleg kirkjumál áður en
þeir fara á kirkjuping í suinar.
Hafsteinn Pjetursson.
ÚR ARGYÍ.E-NÝLENDUNNI.
15. dag marzrn. 1890 var safn-
aðarfundur haldinn í Frelsissöfnuði
í Argyle-byggð. Hr. Sigurður Christ-
ophersson bar upp guðsj>jónustu-
form kirkjupingsins 1889. t>að var
fellt með svo hljóðandi fundarsam-
bykkt: „Söfnuðurinn sjer sjer eigi
fært að samjnkkja guðspjónustu-
forin kirkjupingsins 1889 að svo
stöddu.“ A pessum fundi var á-
kvcðið að kjósa 2 fulltrúa til kirkju-
Jiings 1890.
31. dag marzm. 1890 var aptvir
haidinn safnaðarfundur í Frelsissöfn-
uði. Fundurinn var mjög vel sóttur
og einkar skemmtilegur. I byrjun
fundarins var pess getið, að hundr•
aö nýir meðlifnir liefðu bætzt söfn-
uðinum á seinasta mánuði. Þóttu
mönnum J>að mikil og góð tíðindi.
A ]>essum fundi sampykkti söfn-
uðurinn safnaðarlaga-frumvarp kirkju-
pingsins 1887 sem safnaðarlög fyrir
Frelsissöfnuð. Fulltrúa kosning fór
svo fram og eru pessir fulltrúar
safnaðarins:
Arni Sveinsson,
Friðjón Friðriksson,
Jóhann Jónsson,
Kristján Jónsson,
ÞprSteinn Antoníusson.
Síðan fór fram culltrúakosning
til kirkjuj>ings. Eptir fjörugar um-
ræður var gengið til kosninga og
hlutu pessir kosningu:
Friðjón Friðriksson með 41 atk.
Sigurður Christophersson 38 —
Auk pess fjekk:
I>orsteinn Antoníusson 27 —
Jóhann Jónsson 26 —
1. dag aprílm. 1890 var safn-
aðarfundur haldinn í Fríkirkjusöfn-
uði í Argyle-byggð.
Hr. Jórt Ölafsson bar upp guðs-
]>jónustuform kirkjupingsins 1889.
J>að var fellt með svo hljóðandi
fundarsampykkt: „Söfnuðurinn sjer
HJÁTRÚÁR-MORÐ.
Frjettaritari'eins af helztu Lund-
únablöðunum skrifar í síðasta mán-
uði voðasögu frá Rússlandi, sein
dæmi um hve feykilega hjátrúar-
ifullir rússneskir bændur eru.
Ríkur o<r valinkunnur bóndi dó
j snögglega 1 bænum Sooroffsky.
j Hann hafði verið við ágæta heilsu
á timmtudacf en var dauður í rúmi
sínu A, föstudatrsmorgun. í>að var
, beðið fyrir sál hans og honum
syndur annar sómi og eptir ])að
1 var hann borinn til grafar. Nærri
liver einasti maður úr porpinu og
I par á meðal presturinn fylgdi hon-
uin út í grafreitinn. Einmitt pegar
verið var að láta kistuna síga of-
an í gröfina, fór lokið, sem hafði
verið neglt hálfilla með trjenögl-
um, að lvptast liægt og hægt ujiji
og losna við kistuna, vandamönn-
um og syrgjendum hins látna til
óútmálanlegrar skelfingar og ótta.
Allt í einu rjetti maðurinn upp
handleggina og settist uj>p í lík-
; klæðunum; Jiegar grafarmennirnir
sáu petta, slejijitu peir sigreipun-
um og íl/ðu ásamt öðrum, sem
viðstaddir voru, inn í porpið.
Maðurinn reis pá á fætur, klifr-
aðist ujip úr gröfinni, skjálfandi
af kulda, (frostið var 2 gr. fyrir
neðan zero á Fahr.), ,og hjelt á
stað til J)orj>sins svo hart sem hann
gat. En bæjarbúar höfðu lokað
sig inni og stengt fyrir lmrðirnar
svo draugurinn kæmist ekki inn.
Enginn svaraði bænum hans, pegar
hann bað menn að lofa sjer inn, nötr-
andi af kuldanum. Og pannig hljóp
hann blár og titrandi, með öndina
í hálsinum, frá einum kofa til ann-
ars, eins og rotta í liúsi, sem er að
brenna, til að reyna að forða sjer
við dauða. Á endanum leit út
fyrir að gæfan ætlaði að snúast
í lið með honum; liann fann kofa,
sem kona bjó 1, er ekki hafði ver-
ið við jarðarförina dg ekkert vissi
pví um að liann væri nú aptur-
genginn; hún hafði J>ví ekki stengt
fvrir hurðina hjá sjer. Maðurinn
opnaði og fór inn og syndist helzt
vilja troða sjer inn í ofninn.
Uorpsbúar söfnuðust pá saman
vopnaðir með stöfum úr ösp, einu
vojmunum, sem peir lialda að dugi
mcíti draugum og slógu liring um
kofann. Sumir, scm ekki voru hjá-
trúarfyllri en svo að J)eir báru
nokkurt traust til nyrri uppfundn-
inga, tóku líka bissur og skamm-
bissur ineð sjer. Dyrnar á kofun-
utn voru ojinaðar og nú hófst at-
lagan að draugnum. Yesalings
maðurinn var utan við sig af öllu
sem skeð liafði utn morguninn og
yfirkominn af kulda og hungri;
hann var brátt borinn ofurliða og
hrundið flötum niður á flötinn fyrir
framan kofann og rekinn f gegn
með aspar-stöfunum. Pegar hjer
var komið sögunni kom presturinn
að. Hann var pá dálítið farinn að
ranka við sjer; hafði dottið hálft
um hálft í lmg að skeð gæti að
maðurinn hefði ejitir allt saman
aldrei dáið og gæti lifað eins og
áður, en fann pá manngarminn
negldan niður i jörðina með aspar-
stöfunum, og sá að J>að var fiú
enginn efi lengur á að hann væri
dauður. I.ögreglustjórinn kom pá
líka að, og sá hinn myrta mann
og spurðist pegar fyrir um, hvernig
hann liefði dáið. Bændurnir voru
farnir til vinnu sinnar og ætluðu
að láta líkið liggja kyrrt sam-
kvæmt hjátrú Rússa, pangað til
eptir sólarlag og sökkva pví pá í
fen. Detta og pvi um líkt kemur
ekki svo sjaldan fyrir á Rússlandi.
Blöðin eru farin að taka í streng-
inn viðvíkjandi slíkum atburðum
en verður lítið ágengt, enda er og
tæjiast við miklu að búast fyrr en
búið er að gjöra tilraun til að
mennta lyðinn.
HITT OG ÞETTA.
Á einiun fundi liins franska
lækna akademís síðastliðiun janúar,
sfndi I )r. Pean nokkur konu, sem
hann hafði tekið flest andlitsbeinin
úr, vegna bólgu og æxla sem voru
á andlitinu. Ilún hafði skorað
fast á hann að skera ujip á sjer
andlitið, og pegar liann sá að hún
mundi ekki bera pjáningar [>ær af,
sem samfara voru veikindum hennar,
afrjeði hann að gera ]>að sem hún
bað liann uin. Hann tók út báða
kjálkana og annað beinið, sem
tennurnar standa í að ofanverðu
(liitt liafði verið tekið áður), bæði
kinnbeinin og nokkuð af einu kúpu-
beininu. Konan var 32 ára gömul
og hún stóðst pennan stórkostlega
áverka. I>að var ekki að eins að
sárin greru, heldur liöfðu engir
örðugleikar verið við að fást við
pau í 14 mánuði.
Dr. Pean hafði fengið liina
beztu verkfæra smiði o<r tannlækna
í París til að smíða kjálka og
hafði ]>á á reiðum höndum, og
peim hafði tckizt svo vel að leysa
pað verk af hendi, aö konan var
ejitir allt sanian heldur lagleg. í
læknablaði cinu „Bulletin Medical“
eru 2 myndir af konunni fyrir og
eptir lækninguna. Þetta verk er
talið alveg dæmalaust, bæði að J>ví
leyti, hve vel var gengið frá nyju
beinunum og hve hönduíriep-a tókst
að ná J>eim gömlu út.
Fyrir nokkrum dögum síðan
skrifaði hinn'rússneski kvennrithöfund-
ur Tschebrikowa keisaranuni brjef
og skoraði fastlega á liann að
innleiða málfrelsi, frelsi til að halda
fundi, og openbera málsfærslu í
saka málum, auka rjettindi einstak-
linga, veita pjóðinni trúarbragða frelsi
og stofna pjóðping. „Eitt orð frá
yður, lierra“, skrifaði hún, „mun
koma á friðsamlegri umbreytingu.
Ef J>jer J>ar á móti gjörið [>að ekki,
J>á skiljið J>jer börnum yðar cj)tir
]>ann voðalega arf: hatur pjóðar-
innar“. Konan, sem annars ekki
stendur 1 neinu sambandi við níhi-
listana, skrifaði brjefið frá París.
Þegar hún hafði sent ]>að, syndi
hún J>að J>rek og liugrekki, að fara
til Pjetursborgar til pess aö biða
eptir afleiðingunum. Jafnskjótt og
hún kom }>angað, var henni varpað
i fangelsi og verður liún send hið
bráðasta til Síberíu.
Tveir menn i Wliatcom County,
Wasli., urðu ósáttir fyrir ekki löngu
út af exi, sem upjihaflega kostaði
50 cents, en sem var orðin slitin
til priðjunga. Annar J>eirra höfðaði
jnál, og öxin ásamt mótstöðumanni
hans var dregin fyrir rjett. Málið
kostaði & 210 fyrir J>eim dómstóli,
og er nú fyrir öðrum dómstóli;
rjettarpjónninn er nú búinn að brjóta
skaptið á Öxinni með ]>ví að brjcita
með henni steinkol. En J>að gerir
ckkert til, J>eir eru ekki lengur að
hugsa neitt um öxina; heldur eru
peir orðnir vitlausir, og á málið
að fara svo langt sem J>að kemst.
i II. tiiii Etten,
---SELUR,---
T I M B U R, ÞAKSPÓN,
VEGGJARTMLA (Lath) &c.
Skrifstofa og vörustaður:
—Hornið á Prinaess og Logan strætum,—
Winnpeg,
Lkstaoa nosskViísi.a.
V AGNSTODVAHEITI.
3,00 f.
«3,oo,.
i3,io..
19,22.
. . Victoria....k. 19,30011
. Vancouver.... ....14.25
. Westminster...'.....14,22
.North Bend........... 8,19
4,13........Kamloops.......... . .23,00
12.15 .. Glacier House.........14,25
19,50..........Field............10,00
22,25 • • ■ Banff Hot Spring.... 6,45
23.15 ........Canmore.......... 5,55
2.20 ......Calgary ........ 2.30
10.00....Medicine Ilal..........18.30
IO.17..........Dunmore..........D-43
16.45 • ....Swift Current ...... 11.30
23.35..........Reginá ,......... 4-20
5.57.........Moosomin...........21.55
10.05 k. I T, , /18.15 f.
Il.lff. )......Brani,on ‘ \ 19.05 k.
12.16 .........Carlierry..........18.04
14.20....1’ortage La l’rairie.... 16.02
14.40..........High Bluff.......IS’41
16.30 k.) . (13.20 f.
17.30 f. j....\\ mnipeg. ■ • • y [0.50 k.
18.30 ........Selkirk East........ 9.55
24.01..........Rat Portage......... 5.00
7.20 ........Ignace............22.15
13.55..........Fort William........15.20
'^•l...........port Arthur....{'tí°fm
3.30em / l 3- I5em
3.13em......Sudbury..........k. I.l2em
6.20f.......North Bay......k. 9.55011,1061
7.ooem......North Bay.............8.35fm
4.30^ 111...Toronto..........Il.ooemj
9.04........Hamilton......... 6.55
4.2oem k....Petroit........f. 12.0501111
6.3œin f... .North Bay.......k. 9.45?m
3.oof m.... Carleton Juc’t... 1.2oem
4.lof m.....Ottawa...........i2.2of
8.oof 111...Montreal............. 8.40em
2.3oem:.....Quebec........... 1.30
7.oof m...New York N. Y.c.... 7-3°
8.5oem... .Boston B. & M..... . 9. oofm
2.2oem......St. John......... 3.ooem
11.30em k......Halifax........f. 5. TOÍm
AUKÁ BRAUTIK.
1482
1474
1353
1232
1Q53
973
920
907
840
660
652
5Í0
356
219
«32
>°5
56
48
21
>32
277
423
430
982
6.30 11.25L ...Wpg........k. 17.15 17.15
9.45 13.30... .Morris.....15.13 J3-00
23.40 20.5ok.. Deloraine. .. f. 8.00 10.iO
8.00 f......Winnipeg........k. 18.00
11.25.......Dominion City......14.08
12.00 k....... . Emerson.....f. 13.30
A föstudögum að eins.
18.00 f........Wlnnipeg......k. II.15
19.30 k........Selkirk west...f. 9.45
11.50 f........Winnipeg.....k. 16.00!
19.21..........Cypress River... 8.31
19.50:.........Glenborro.......f. 8.00 ^
7.501., ....Winnipeg.......-.k. 2.151
8.40.. ....Stony Mountain.....n-25 13
9.05 k.......Stoneivall...........f. 11.00 19
>275
■3°3
>423
42
202
56
66
23
95
Ath.—Stafirnir f. og k. á undan og eptir
vagnstöövaheitunum Jiyða: fara og konia.
Ath.—Á aðal-brautinni kemur engin lest
frá Montreal a miðvikudögum og engin frá
Vancouver á fimmtudögum, en alla aðra
<laga vikunnar ganga lestir lxeði austur og
vestur.
Á Deloraine-brautinni fara lestir frá Wpg.
á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög-
um, til Wpg. aptur liiná daga vikunnar.
— Á Glenboro-brautinni er sania lilhögun á
lestagangi.
Á West Selkirk-brautinni fer lestin frá
Wpg. á mánu<löguin, miövikud. og fóstml.,
frá Selkirk þriðjud., fimmtud. og laugar-
dögum.
Fínustu Dining-Cars og svefnvagnar fylgja
öllum aðal-brautarlestum.
Farbrjef með lægsta verði fáanleg á öllum
hel/.tu vagnstöðvum og á City Ticket Offlcc,
471 Main St. Winnipeg.
Geo. Olds, D. M’Nicoll,
Gen. Traíific Magr. Gen. I’ass. Agt.
Montreal. Montreal.
Wm. Whvte,
Gcn’l íjupt.
Winnipeg.
Roiit. K
Gen.
206
Dómarinn skrífaði aptur eitthvað lijá sjer til minn-
ia og var cins lengi að því eins og lionum var unnt,
og svo ræskti hann sig nptur; en James vesalingurinn
hjelt ekki áfram. Ilann óskaði sjer uð hann mætti
lieldur láta lítlð í sömu spomm, en þurfa að standast
þá voðalegu skömm, sem hann hefði af stíkri ómynd-
ur-frummistöðu. Og hann hefði ekki náð sjer, því að
heilinn í honum hringsnerist eins og í drukknum manni,
hefði ekki fyrir komið atvik citt, sem olli því að hanu
blessaði ávallt upp frá þessari stuud nafn F'rddlesticks
Q. C., heitar en vant er í þessum óþakKláta heimi að
blessa nöfn málafærslumanua, hve ágætir sem þeir eru.
Því Fiddlestick, Q. C., sem, eins og menn muna, var
einn af helztu málafærsjumönnum verjendanua, hafði
veitt síntim ólánssama íriótstöðumanni nákvæmar gætur.
þangað til meðaumkvunar-tilflnning fór að fylla iians
lærða brjóst, því að liann gerði sjer grein fyrir, hve
sorglega ástatt var fyrir manninum. Vera má að hann
hati fundið eitthvert atvik, í dimmum og fjarlægttm
nfkimum liðinna tíma, er hanti hafl við það þjáðzt af
svipuðu hræðslu-æði; vera kann og, að honum Jiafi þótt
fyrir því að hngsa sjer ungan mann missa siíkt dæma
laust tækifæri til að verða nafnkenndur maður. Mvað
sem því leið, þá gerði liann sæmdarstryk. Það vildi svo
til, að hann sat í hægra liorninu, sem myndast af sæt-
uin þeim, er ætluð erti málafærslumönnum rikisins,
og á borðið íyrir framan liann iiafði skrifari hans rað-
íiö upp stórkostlegri hrúgu af lögfræðisbókurh, sem ef
til viil ltefði orðið þörf á að vitna til. Þa- sem nú
Mr. Fiddlestiek hafði þessar lögfræðisbækur rið hend-
jna, þá sá hann í góðgirni sinni tækifæri til að koma
á ofurlítilii tilbreyting, og hann gerði það svo um mttn-
ttði. Því að ltann kastaði sjer allt í einu áfram í sæt-
ittu eins ojf af hendingu, eða eíns og lmnn gerði |>að
220
af óþolinmæði, og rak olboganu í bókahrúguna nteð
svo miklu afli, að hann fleygði hverri einustu bók —
og þær hljóta að hafa vérið yfir tuttugu — út af borð-
inu, beint ofan á liöfuðið og herðarnar á ákaflynda
skjólstæðingnum sínum, Mr. Addison, sem sat rjett fyr-
ir neðan á bekk solicitoranna.
Bækurnar skulltt niður með braki og smellum, og
urðu Mr. Addison of þungar, svo að hann hraut áfram
með þeim og kom niður á nefið; anuars liafði Fiddle-
stick, Q. C., ekki búizt við þessu, því hann hafði ekki
varazt |mð, hve skjólstæðingur hans sat nærri honum.
(Dómarinn gretti sig óttalega, og svo gerði liann
sjer grein fyrir, hve hlægilegur atburðurinn var í raun
og veru, svo að það fór að greiðast úr andlitsdráttum
hans, þangað til hann var farinn að brosa. En Mr.
Addison brosti ekki. Hann stökk ttpp af gólfinu, og
lirukku bækurnar í allar áttir af bakinu á lionum,
hjelt um nefið, setn hafði meiðzt, með annari hendinni
og æddi beint framan að sínum lærða ráðgjafa.
„Þjer gerðuð það viljandi“, grenjaði hann næstum
því, og glc-ymdi með öilu, hvar lmnn var staddur; „en
loflð þið mjer að komast að honum, jeg ætla að ná
af honum liúrkollunrii!■* og svo biðu áheyrendurnir ekki
eptir að liann segði meira, lieldur ráku allir upp skelli-
hlátur, senr. mjög var eðlilegt, þó að það ætti ekki sem
bezt við. Meðan á Jilátrinum stóð heyrðu menn ekkert
til Mr. Fiddlesticks, en menn sáu að hann var að af-
saka sig nteð blíðubros á andlitinu, en Mr. News og
Mr. Iloseoc drógu Addison fokvondan milli sín þangað
sem hann hafði setið, og buðu honum vasaklúta til að
þurka blóöið af neflnu á sjer.
James. sá allar þessar aðfarir, gleymdi hvernig ástatt
var fyrir honum, og hló eins og aðrir; og af einhverj-
um dulurfullum ústæðum bar svt) við, að tauga
210
Loksins þagnaði liann og settist niðui’; lieyrðist þá
á ysinum, sem vatð, að mönnum þótti honuni hafa mælzt
vel, enda hafði ræðan verið beiiilínis góð. Um leið og
hann settist niður leit hann á klukkuna. Hann hafM
staðið nrer þvt tvo tímu, og þó fannst honuni, það hefði
ekki verið tienia mjcg stutt stund. Á næsta augnabliki
stóð hann aptur upp, og kallaði þá á fyrsta vott sinu
-Eustace Meeson.
Vitnisburður Ei .staces vár ckki þýðingarniikill; bann
gat ekki um annað borið en fuð sem firið liafði milli
hans og föðurbróðurins og milli hans og Ágústu. Et>
það litia, sem hann hafði að segja, sagði hann vel, og
með fullkominni lireinskilui, sem rjettinum gazt vel að,
að því er virtist.
Þá stóð upp Fiddlestick, (J. C., til þess að þvælu
Eustace með spurningum; einkum gengu tilraunir ltans
í þá átt, að fá Eustace til að kannast við að framferði
hans hefði verið þess eðlis, að föðurbróðir hans hefði
liaft fyllsta rjett til að fara eins að eins og liann gerði.
En það varð ekki mjög mikið gert úr því sem fram
kora. Eustacc sagði afdráttniiaust allt, sem fram lafði
farið, og það var ekki nnnað en það blátt áfram, að
þeir hefðu skipzt á reiði-orðum út af meðferð þeirri
sem Ágústa liefði orðið - fyrir af fjelaginu. í stuttu
máii, Fiddlestick gat ekkert við hann gert, og eptir
að hann hafði átt. við hann tíu mínútur, settist liann
niður án þess að hafa styrkt sinn málstað til nokkurra,
rauna. Svo spurðu nokkrir uf liinum málafærslumönn-
nmira ltann að fáeinum spurningum, og eptir það var
Eustace sagt að setjast niður, og var þá kallað á Lady
Holmhurst. Yitnisburðtir hennar var mjög stuttur; hún
gat ekki uin neitt annað borið en það, að hún hefði
sjeð herðarnar á Ágústu á skipinu Ivangaroo, og að
J>á Uefði ekkert tattóverað merki á þeim verið, og að