Lögberg - 09.04.1890, Side 7

Lögberg - 09.04.1890, Side 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 9. APRÍL 1890. 1 HÓLMGANGA Á FKAKKLANDI. Eptir Mark Twain. (Niðurl.) Nú sat hann 1 pungum hugs- unum nokkrar mlnútur; svo rauf hann pögnina og sagöi: „Tíminn—hvenær á okkur aö lenda saman?“ „í dögun S fyrramáliö?“ Það virtist svo sem liann yrði steinliissa, og liann sagði tafarlaust: „Einstök vitleysa! Jeg hef al- drei heyrt annað eins. Duð verður enginn kominn á krcik um pað leyti.“ „Einmitt pess vegna ákvað jeg þennan tima. Er pað meiningin. að f>jer viljið liafa fjölda af áhorf- endum?“ „Pað er enginn tími nú til að fara að muimliöggvast. Jeg er öld- ungis hissa, að M. Fortou skyldi nokkurn tíma fallast á aðra eins nVlundu. Farið tafarlaust og fáið tímann ákveðinn síðar um daginn.“ Jeg stökk ofan stigann, reif upp framdyrnar og var nærri pví stokkinn upp í fangið á fulltingis- manni M. Fortous. Hann sagði: ,Jeg hef pá æru að tilkynna yður að M. Fortou er algerlega mótfallinn peim tíma, sem til hefur verið tekinn, og óskar eptir að pjer gerið svo vel og látið liann vera kl. 9£“. „Jeg pakka í nafni skjólstæð- ings míns“. Svo sneri hann sjer að manni, sem stóð fyrir aptan hann, og sagði: „Ljer heyrið pað, M. Noir, tímanum er brcytt og petta á að fara fram kl. 9^“. M. Noir lineigði sig, ljet pakklát- semi sína í ljósi og fór á braut. Glæps-fjelagi minn hjelt áfram: „Ef yður stendur á sama, pá aka helztu sáralæknar livorratveggju í sama vagni til hólmgöngustaðarins, eins og siður er til“. „Dað stendur mjer hjartanlega á sama, og jeg er yður pakklátur fyrir að minna mig á sáralæknana, pví jeg var hræddur um, að jeg kynni að hafa gleymt peim annars. Hvað skyldi jeg purfa að fá marga? Jeg ímynda mjer að tveir eða prír muni nægja“. „Tveir eru pað venjulega fyrir hvorn málspart — pað er að segja y/w'-sáralæknar; en pegar við gætum að, hve skjólstæðingar okkar eru í háum stöðum, pá ætti pað betur við að hvor okkar fengi nokkra lækna úr hópi peirra, sem bezt eru að sjer í peirri grein, svo að hægt verði að ráðgast um við pá Deir koma í sínum eigin vögnum. Hafið pjer fengið nokkurn líkvagn?“ „En hvað jeg get verið lieimsk- ur! Dað hefur mjer alls ekki dott- ið í hug. Jeg ætla að gera pað undir eins. Yður hlytur að synast jeg vera einstakur auli; en pjer megið til að reyna að taka ekki hart á pví, af pvi að jeg hef aldrei verið riðinn við jafn-tígulega hólm- göngu fyrr. Jeg hef talsvert feng- izt við hólmgöngur á Kyrrahafs- ströndinni, en jeg sje nú að pær hafa ekki verið nema ruddaskapur. Líkvagn — ja seisei! við vorum van- ir að láta skrokkana af peim sein fjellu eiga sig, og hver sem vildi mátti drusla peim á stað, ef honum syndist svo. Er pað nokkuð fleira, sem pjer vilduð minnast á?“ „Ekkert, nema að yfir-líkkistu- smiðirnir eiga að aká í sama vagn- inum, eins og venja er til. Undir- tyllurnar og pjónar líkmannanna eiga að ganga, eins og líka er siður. Jog finn yður kl. 8 að morgninum, og pá skipum við mönnuin niður í prósessíuna. Ver- ið pjer nú sælir“. Jeg sneri aptur til skjólstæð- ings míns. Hann sagði: „Gott og vel; hvenær á einvígið að byrja“. „Hálf-tíu“. „Dað er ágætt; hafið pjer koin- ið frjettinni til dagblaðanna?“ „Herra ininn! Ef pjer getið, eptir alla okkar löngu og innilegu vináttu, grunað mig um jafn-svf- virðilegt svikræði — „Hægan, hægan! Hvaða ein- stök stóryrði eru petta, góður minn? Ilef jeg móðgað yður? Ó, fyrir- gefið pjer mjer; jeg hleð allt of miklu erviði á yður. Haldið pjer pess vegna áfram með hitt, og slepp- ið pjer pessu atriði. Fortou grimd- arseggurinn sjer áreiðanlega um pað. Eða jeg sjálfur — ójá, svo jeg sje viss um pað verði gert, ætla jeg að senda vini mínum M. Noir lfnu------“ „Ó, verið pjer viss, pjer purfið ekki að vera að hafa fyrir pví; liinn fulltingismaðurinn liefur gert M. Noir aðvart“. „Hm! Jeg hefði mátt vita pað. Það er rjett eptir pessum Fortou, sem æfinlega vill vera að trana sjer fram“. Klukkan 9^ að morgninum var prósessían komin 1 nánd við Plessis Piquet, og var niðurröðunin á pann hátt er nú skal greina. Fyrst kom okkar vagn—enginn í honum nema M. Gambetta og sjálfur jeg; svo annar vagn með Fortou og full- tingismann hans; pá vagn með tveim- ur skáldmæltum mælskumönnum, sem okki trúðu á guð, og hjengu handritin að líkræðum peirra út úr brjóstvösunum; pá kom vagn með yfir-sáralæknana og verkfærakassana peirra; svo 8 vagnar fullir af lækn- um, sem menn áttu að ráðfæra sig við; svo vagn með yfirvaldi pví sem liafði á hendi að grennslast um öll tortryggileg dauðsföll; svo báðir líkvagnarnir; pá vagn með yfir-líkkistusmiðunum; svo runa af aðstoðarmönnum og líkmanna-pjón- um fótgangandi, og par á eptir kom prammandi í gegnum pokuna heil prósessía af slæpingum, lög- reglupjónum og borgurum yfir höf- uð. Petta var fallegur hópur og hefði tekið sig vel út ef veðrið hefði verið pynnra. Enginn talaði orð. Jeg yrti nokkrum sinnum á skjólstæðing minn, en jeg lifst við hann hafi ekkert vitað af pví, pví hann var allt af að líta f minnis- bókina sína og tautaði eins og ut- an við sig: „Jeg dey svo Frakk- land geti lifað“. Þegar til hólmgöngustaðarins kom, mældum við fulltingismennirn- ir skotmálið, 17 faðma, og drógum um, hvar hvor um sig skyldi standa; við gerðum pað að eins til mála- myndar, pví í slíku veðri stóð vita- skuld alveg á sama, livar staðið var. Degar pessi inngangsatriði voru um garð gengin, gekk jeg til skjólstæðings míns og spurði liann, hvort hann væri til búinn. Hann pandi sig út eins og liann var breiður til, og sagði kaldrandalega: „Tilbúinn! hlaðið pið morðvopnin!1, Við hlóðum bissurnar í viður- vist áreiðanlegra votta. Við álitum vissara að gera pað vanda-verk við ljósker, af pví veðrið rar svo dimmt; par næst settum við menn okkar í stellingarnar, sem peir áttu að vera í. Þcgar hjer var komið, tóku lögreglupjónarnir eptir pví að fólk- ið var að flykkjast að beggja megin við liólmgönguvöllinn, svo peir Óskuðu eptir að beðið væri stund- ar korn meðan peir væru að koma vesalings fólkinu par fyrir, sem pví væri óliætt. Lögreglupjónarnir skipuðu fólk- inu beggja megin að standa fyrir aptan hólmgöngumennina og að pví búnu vórum við aptur til búnir. Vegna pokunnar, sem allt -af var að syrta, sömdum við vígvottarnir um að við, livor um sig, skyldum hóa áður en merkið um að skjóta væri gefið, svo hvortveggi hólm- göngumannanna fengi færi á að vita, hvar hinn væri niðurkominn. Jeg sneri nú aptur til skjól- stæðings míns og sá mjer til hug- raunar að honum var til muna far- inn að fallast hugur; jeg stappaði í hann stálinu eins og mjer var mögulegt, og sagði: „Hættan er sannarlega ekki eins mikil eins og hún í fljótu bragði virðist. Pegar maður gætir að pessum vopnum, og live sjaldan pið megið skjóta, ,pg hve langur skotvegurinn er, og hve jiohan er níðdimm, og pegar pað bætist svo við að annar hólm- göngumaðurinn er cineygður og hinn skakkeygður og nærsýnn, pá synist mjer ekki óhjákvæmilegt að pessi hólmganga endi með mann- drápi; pað er mögulegt að pið lifið hana báðir af; pess vegna skuluð pjer vera hress og ekki láta hugfallast“. Dessi ræða hafði svo góð áhrif að skjólstæðingur minn rjetti óðara út liöndina og sagði: „Nú er jeg búinn að ná mjer! fáið mjer vopnið“. Jeg lagði pað angurvær og utan við mig í mitt lóaílæmið á honum og hann blíndi á pað stund- arkorn, og pað fór um liann hryll- ingur. Svo sagði liann með grát- staf í kvorkunum: „Dað er ekki dauðinn, sem jeg óttast, heldur limlesting“. Jeg fór enn að reyna að hughreysta hann, og mjer tókst pað svo vel, að liann sagði bráðlega: „Látið sorgarleikinn byrja. Standið fyrir aptan mig; yfirgefið mig ekki á pessari alvöru-stund, vinur minn“. Jeg lofaði lionum pví. Næst hjálpaði jeg lionum til að miða skammbissunni í pá áttina, sem jeg bjóst við að mótstöðumaður hans mundi standa, og ráðlagði honum að leggja vel við hlustirnar og taka vel eptir, hvaðan hróp full- tingismannsins kæmi. Svo grúfði jeg mig inn í bakið á M. Gam- betta, og æpti ákaflega. Svo var svarað aptur langt utan úr pokunni, og pá hrópaði jeg á augabragði: „Einn — tveir — prír — skjótið!“ Tveir ofurlitlir smellir, líkastir pví sem spjftt væri tvisvar sinnum, bárust að eyrum mjer, og í sama augnabliki kramdist jeg niður við jörðina ufidir heilu ketfjalli. Dó jeg grafinn væri gat jeg lieyrt að sagt var uppi yfir mjer með" veik- um málrómi: „.Teg dey svo.... svo.... hver fjandinn er petta, fyrir livað er pað nú, sem jeg dey?....ó, já — Frakkland! Jeg dey svo Frakk- land geti lifað“. Læknarnir flykktust í kringum okkur með sárakera sína í liönd- unum og skoðuðu með stækkunar- glerum allt likainsyfirborðið á M. Gambetta og fundu til allrar ham- ingju livergi votta fyrir sári; pá byrjaði athöfn, sein var í alla staði ánægjuleg og upplyptandi. Hólmgöngumennirnir fjellu hvor um liálsinn á öðium og úthelltu straumum af gleðitárum; hinn full- tingismaðurinn faðmaði mig, lækn- arnir, mælskumennirnir, likkistusmið- irnir, lögreglupjónarnir — allir föðm- uðust, allir' samfögnuðu hver öðrum, allir grjetu og loptið varð fullt af lofgjörð og af óútmálanlegum fögn- uði. Á peirri stundu fannst mjer jeg lieldur vilja vera frönsk einvígishetja en kr^ndur einvaldur með veldis- sprota. ur með ánægjulegri viðhöfn inn í París; jeg var sá maðurinn, sem langmest bar á í allri peirri miklu syningu og var látinn inn á spitala Jeg lief fengið kross heiðurs- fylkingarinnar. En pað eru nú fá- ir, sem komast hjá peirri uppheíð- Dannig er rjett ágrip af sög- unni af peirri lang-minnistæðustu deilu sem einstakir menn hafa átt í á pessum mannsaldri. Apturbati minn er mjög óviss enn pá, en pað er ekki úti öll von. Jeg er farinn að geta lesið mönnum fyrir, en pað er enginn kominn til að segja, hvenær jeg verð fær um að skrifa sjálfur. Jeg lief enga sök að kæra á móti neinum. Jeg gaf mig í petta af frjálsum vilja og er fær um að pola afleiðingarnar. Án pess að raupa neitt, lield jeg að mjer sje óliætt að segja, að jeg pori að standa fyrir framan franska liólm- göngumenn eins og peir gerast nú á tímum, en jeg er ófáanlegur til að standa bak við nokkurn peirra aptur. EliIGRAlSTA FARBRJEF með „Dominion Linunni" frá Islandi til Winnipeg fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50 „ börn 5 til 12 ára.... 20,75 „ „ 1 „ 5 ára.... 14,75 seiur b. L. Baldvinsson 175 ROSS STR. WINNIPEG THE GREAT a | ortherW R A I L W A Y. Á hverjum morgni kl. 9.45 fara The Great Northern Railway Trainin frá C. P. II. járnðrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Ilelena og Buttc. Par sem nákvæmt samband er gjört til allra staða á Ivyrrahafsströndinni. Samband er líka gjört í St. Paul og Minnoapolis við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Montreal, New York, Boston, og allra staða í Canada og Bandaríkjunum. Lægsta vcrd. I ljót fcrd. Arcidanlcgt samband. Ljómandi dagverðar og svefn- vagnar fylgja ölluin lestum. Fáið yður fullkomna ferða áætlun. Prís- lista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir hafið. Farbrjef alla leið til Liverpool, London, Glasgow og til meginlands Norðurálfunnar selj- um við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-línum. Farbrjef gefin út til að flytja vini yðar út frá gamla landinu fyr- ir $32,00 og upp. F. J. Whitnkt H. G. McMickan, G. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 376 Main St. , Cor. Portage Ave. Winnipeg. M « a 4-3 03 o o co g —. fl '■3 fl fl o to 1-1 SO 'ÖJ '2 5? «4-1 fl 12 a SS bD 5 A FO efl bfl h >> 0 ^ ASOGIATION STOFNAD 1871. HÖFUðSTÓLL og EIGNIR nú yflr............$ 3,000,000 LÍFSÁBYRGCIR............................ 15,000,000 AÐALSKRIFSTOFA - - TORONTO, ONT. Forseti..... Sir W. P. Howland, c. b.; k. c. m. g. Varaforsetar . Wm. Elliot, Esq. Edw’d Hoopkk, Esq. Stjórnarnef nd. cr < cn C* Os B o> «-► B s 5" Ilon. Chief Justice Macdonald, W. H. Beatty, Esq. J. Herbert Mason, Esq. James Young, Esq. M.P. P. M. P. Ilyan, Esq. S. Nordheimer, Esq. W. H. Gipps, Esq. A. McLean Howard, Esq, J. D. Edgar, M. P. TValter S. Lee, Esq, A. L. Gooderham, Esq. ^ lorslöjmnn Jur - J. K. HACHOIVAI.D. Manitoba gkf.in, Winnipeg------D. McDonai.d, umsjónarmaður. C. E. Kekk,-------------------------gjaldkeri. A. W. R. Markley, aðal umboðsmaður Norövesturiundsins. J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður. Lífsábyrgðaskjölin leyfa þeim sem kaupa lífsábyrgð hjá fjelaginu aö seti að á Islandi. ast Mcð þriSja árgangi Lögbergs, sem nú er nýbyrjaður, s t ;r k h a b i b la b t b it ttt It c I tn i n g. Liigberg verður þvi hjer eptir lang-stærsta islad, sem nokkurn tíma hefur ver- ið gefið út á íslenzkri tungu. Degar dálítið fór að draga úr gleðilátunum, hjeldu læknarnir fund með sjer, og komust eptir alllangt pjark að peirri niðurstöðu að með tilhlyðilegri aðhlynningu og hjúkr- un væri ástæða til að halda að jeg mundi halda lífi eptir meiðslin. Mest var álitið að jeg liefði meiðzt innvortis, af pví það var auðsjeð að brotið rif hafði stungizt í gegn- um vinstra lungað 1 mjer, og að mörg af innyflunum í mjer höfðu pressazt svo langt frá f>vl sem pau hefðu átt að vera að það var efamál, hvort þau mundu nokk- urn tíina komast upp á að vinna sitt verk á svo afskekktum og ó- vanalegum stöðum; svo kipptu þeir vinstri handleggnum á mjer í liðinn á tveim stöðuin, toguðu liægri mjöðmina aptur í augnakallinn, og rjettu aptur upji á mjer nefið. Mjer var veitt mikil ejitirtekt og enda aðdáun, og margir hreinskiln- ir og viðkvæmir menn báðu um að fá að kynnast mjer og sögðust vera stoltir af þvl að þekkja þann eina inann, sem hefði særzt í franskri hólmgöngu 1 40 ár. Jeg var settur í sjúkravagn í brodd prósessíunnar, og var flutt- NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS í Canada og Bandaríkjunum fá ókejpis þaS sem út er komiS af skáldsögu Kidcr Hasgards, ERFÐASKÁ MR. MEESONS 150 JijettprentaSar blaSsiSur. Löííbcrg kostar $ 2,00 næsta ár. pó verSur þaS selt fyrir 6 krónur á íslandi og blöS, sem borguS eru af mönnum hjer í Ameriku og send til íslands, kosta $1,50 árgangurinn. Lögbcrg er Jjví tiltölulega L ÁNG-ÓD ÝRAST A R LAÐIÐ sem út cr gefið á íslenzkri tungu. Lögberg berst fyrir viShaldi og virSingu islenzhs pjSÖcrnis í Amcriku, cn tekur Jió fyllilega til greina, hve margt vjer Jiurfuin aS læra og hve mjög vjer Jiurfum að jagast á Jiessari nýju ættjörS vorri. Lögberg lætur sjer annt um, aS íslendingar nái v'öldum í Jiessari heimsálfu. Lögbcrg stySur fjelagsskap Yestur-íslendinga, og mælir fram með öllum þarfiegum fyrirtækjum Jieirra á meðal, sem almenning varða. Lögborg tekur svari íslendinga hjer vestra, þegar á Jieim er níðzt. Lögbcrg lætur sjer annt um veiferSamál Isiancls. það gerir sjer far um aS koma mönnum i skilning um, aS Austur- og Vestur-íslendingar eigi langt um fleiri sameigin- Ieg velferSarmál heldur en enn hefur verið viSurkennt af öllum |iorra manna. pað bersl Jví fyrlr andlegri samvinnu milli þessara tveggja hluta hinnar islenzku Jijóðar. KaupiS Lögbcrg. En um fram allt horgiS |iað skilvislega. Vjcr gerum oss far um, eptir þvi sem oss er framast unnt, að skipta vel og sanngjarnlega við kaupcndur vora. það virðist því ekki til of mikils mælzt, Jió að vjer húumst viS hinu sama fa Jeirra hálfu. ’ Útg. „L igbergs".

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.