Lögberg - 09.04.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.04.1890, Blaðsíða 8
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 9. APRÍL 1890. UR BÆNUM —og— G R E N DI N N I. Sáning byrjaði í suðurhluta fvlkisins .í síðustu viku. Allvíðast var bvrjað eptir síðustu helgi. Bimiindisfjelagið „Blue Bibbon Socicty“ lijer í bænum leystist sundur í síðustu viku. Sjóður fjclagsins var getinn spitalanum. iJjóðrnenningctrfjeliUjs ■ fundur verður haldinn {>. 15. p. m., næst- komandi priðjudag í húsi hr. Ei- ríkr. Sumarliðasonar. Víst er talið að í sumar muni fara fram undirbúningur undir við- gcrð pá á Iíauðá, sem nauðsynleg er til pess skip geti gengið aila lcið milli Winnipieg-bæjar og-Winni- peg-vatns. 7. p. m. andaðist að heimili sonar síns að Churchbridge N. W. T. Þortjeir Guðmundsson, gullsmiður frá Akureyri, á sjötugs aldri; iiann lætur eptir sig konu og 5 börn, sem flest eru upp komin. J59”„Aýers Hair Vigor er ágætasta meðal fyrir hárið. Jeg tala um pað af eigin reynslu. Dað eykur vöxt á nf ju liári og gerir pað glansandi og mjúkt. Dessi Vicjor læknar vær- ingu áreiðanlega“.—J. W. Bowen, ritstjóri blaðsins Er.quirer, McArth- ur, Ohio. fylkið, en pað pótti ekki nema sanngjarnt, að söfnuðunum væri gert aðvart nokkru áður en peir væru sviptir pessum rjettindum, sem peir hafa hingað til notið, cinkum {>ar sem margir peirra liafa sem stcnd- ur talsvorðar fasteignir yfir rð ráða. T O L L M Á L C A N A 1) A. Eptir Commercial. Manitoba-stjórnin hefur afráðið að veita £7,500 styrk til svningar- innar, sem fyrir liugað er fð halda lijer í bænum í sumar. Dó að styrkur pessi sje ekki eins mikill oins og um var beðið, láta viðkom- endur sjer hann vcl líka, og er nú fyllilega afráðið að lialda syninguna. jÖS^Degar pið kaujiið meðöl, pá vorið pið ekki að gera tilraunir út í loptið; menn ættu að eins að halda sjer við áreiðanlcg meðöl. Ayers Sarsaparilla hefur reynzt vel í 40 ár, og um pessar mundir er eptir- spumin eptir pví lyfi meir enn nokkru sinni áður—sem er ljómandi sönn- un fvrir pví að almenningur heldur upp á meðalið. Verkamannafjelagi íslenzku er verið að koma á fót hjer í bæn- um. Lög fjelagsins liafa enn ekki verið sampykkt, en bráðabyrgða- stjórn liefur verið kosin. Enn er ekki afráðið, hvort fjelagið skuli vera laust við öll önnur slík fje- lög eða ganga inn í hjerlent verka- mannafjelag scm sjerstök deild, sem að Ilkindum verður ofan á. Talsverð hreyfing er um pessar mundir hjer í bænum mcðal verzl- unarmanna í {>á átt að loka búðum snemma. Deír sem fyrir pessu gang- ast liafa fyriríarandi verið að safna undirskriptum kaupmanna undir bæn- arskrá til bæjarstjórnarinnar pess| efnis að hún gcfi út aukalög um að búðum skuli vera lokað á viss- um tíma, samkvæmt löguin peim, sem fylkispingið hefur áður gefið út viðvíkjandi pví atnði. Lagaákvæðið um að stattur skuli leggjast á kirkna-eignir öðl. ast ekki gildi fyrr en L janúar 1802. Dangað til verða kirkjurnar sjálfar og lönd pcirra, sem ekki j eru stærri en 2 ekrur, undanpegn- ar skattaálöguin. Á pessum milli- bilstlma cr ætlazt til að kirkjum- ar búi sig undir pessa breytingu. Svo er að sjá sem breytingunni hafi yfir höfuð verið vel tekið út um Fylkispingið hefur sampykkt að æskja eptir að Canadastjórn vilji fallast á tolllaust verzlunar-samband við Bandaríkin. Dað leikur víst onginn vafi á pví lengur að al- pyðu manna muni getast að peirri sampykkt. Tolllaust samband eru stór orð, og sjálfsagt liljóma pau vel I eyrum alinennings. Manitoba menn vita fullkomlega af peim byrðum, sem peim eru lagðar á herðar með tollvernduninni og peir niunu vcrða reiðubúnir að grlpa hvað eina sem hefur I för með sjer einhverja breytingu. Dingsampykktin, sem fylkis- stjórnin ætlar að senda til Ottawa, tekur fram óliagræði pau sem Mani- toba-inenn verða að pola, vegna J>ess live tollurinn er hár á akur- yrkjuverkfærum, timbri, ávöxtum og öðrum vörum, sem vjer purfum að flytja inn I landið, og sem bænd- ur ekki geta án verið. „Vegna af- stöðu Manitoba“, er sagt I ástæð- unum fvrir sampykktinni „mundi pað verða mjög mikið liagræði fvr- ir menn I pesSu fylki, ef peir hefðu nánari verzlunar-viöskipti við Banda- ríkin“. Detta er nú gott, svo langt sem pað nror. Tolllaust samband við Bandarfkin mundi eflaust vera mjög gott fyrir Manitoba, að sínu leyti eins og að liálf kaka er betri en engin kaka. En pví höggva ekki löggjafar vorir beint á rót vankvæða vorra pegar I staii? Sam- pykktin tekur fram pau óhagræði, sem Manitoba menn verða að pola vegna pess livað tollurinn er hár á akuryrkjuverkfærum, timbri, ávöxt- uin og öðrum vörum sem vjer verð- um að flytja inn I landið. Ilver er nú orsök pessara byrða, sein Manitoba verður að bera? Er pað pað, að vjer höfum ekki tolllaust verzlunarsamband við Bandarlkin? eða er pað skattur sá sem vjer leggjum á oss sjálfir? Spurningin svarar sjer sjálf. Vjer getum orð- ið af með pessar skatta-byrðar án pess að rella um tolllaust samband. Dingsampykktin telur upp ýmsa hluti, sem kosta bændur I Jlanitoba ákaílega mikið yúnungis vegna pessa háa tolls, og svo er beðið um toll- laust samband til pess að komizt verðí hjá pessurn liáa tolli. Auð- veldasti vegurinn væri nú að drnga eitt stórt stryk yfir allan toll. Tolllaust samband mundi aö sönnu Ijetta af sumuin tollbyrðunum, sem j neytt hefur verið upp á vesturland- ið, en pað mundi ekki ljetta peim öllum af. Það væri likt og að klifra u{>p I trje, til að tálga rneö kutanum sínurn eina eða tvær grein- ar af pví, I staðinn fyrir að sveifla öxinni á rótina og bæði vinna sjer verkið liægra og gera pað full- komið. Með fyrri aðferðinni stend- ur hið illa trjc eptir sem áður, en með hinni yrði pað alveg upprætt. Dað sem Manitoba og Norð- vestur-landið parf að fá ér frjáls verzlun. Ef tolllaust samband við Bandarikin er I sjálfu sjer gott, pá vreri frjáls verzlun miklum mun betri. Vjer flytjum inn í fylkið frá Bandaríkjunum sumar vörur, sem vjer purfum að borga háa skatta af, og peir skattar eru tollurinn. En vjer fáum líka miklar vörur frá öðrum löndum, sem eins hár tollur er lagður á. Manitoba fær bein- línis eða óbeinlínis mjög miklar j AreidanlegT j er vottorð Dr. George E. WnTlers, frá I Maitiiisville, Va., viðvíkjandi Aj/er'é Pilix Dr. .1. T. Teller, frá Ch'ttenango, N. Y segir.— „Ayers Pills e.iu I miklil uppáhaldi. Lögunin er ágæt og eins |>að sem utan á þeim er, og |>ær hafa þau áhrif, sem liinir umhyggjusömustu læknar geta framast óskað. I>að er farið að nota þær I staðinn fyrir allar aðrar piilur, sem áður hafa venð algengar, og jeg held, það hljóti að vera langt þangað til búnar verða til noakrar aðrar pillur, sem við þær jafnast. Þeir sem kaupa Ajers Pills fá fullt andvirði peninga sinna“. „Jeg álít Ayers Pills eitt af þeim áreiðanlegustu lyfjum vorra tíma. Þær hafa verið notaðar I mínu húsi við ýmsum kvillum, sem hreinsandi meðöl hefur þurft við, og hafa ávalit gelizt vel. Okkur liafa þrer reynzt ágœtt með- al við kvefi og linum sóttum“—W. R. Woodson, Forth Worth. Texas. „.Teg við hef Ayers Pills iianda sjúk- lingum mínum, og mjer hafa gefizt þær ágætlega. Jeg stuðla að þvi, að þær sjeu allmennt liafðar I heitnahúsum.“. —John W. Brown, M. D., Oceana W. Va. Ayers PiIIs. Bónak til a f Dr. Avf.u & Co., Lowki.l, Maks. Til sölu hjá öllum apótekurum og lyfsölum. 4Hcstu ti ömliDrgbirmii* AF ItUÍDni KLÆDDUM OG ÓKI.ÆDDUM, TÖE'IM-LISiTOI, ALItniS, BUNDIN í SILKIFLÖJEL EDA LEDUR, PEiaiiK.lSSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXVDERUDU SILFRI ódýrari en nokkurstaðar annars staðar i bænum. SÖMULEIDIS SK0LAK.EK.rR, KIKLÍI R, OG B.ENAKÆKI’R. Farið til ALEX. TAYLOR. 472 mW STR. vörur frá Bretlandi. SkVrslur sam- bandsstjórnarinnar syna að tollur á vörum frá Bretlandi er yfir liöfuð miklu hærri en á vörum frá Banda- ríkjunum. Skyrslurnar fvrir árið 1888 syna að 40 af Iiundraði af öllum tollatekjum var af vöruin, sem komið höfðu frá Bretlandi, o<r 32 af hundraði af vörum frá Banda- ríkjunum. Daunig er pessu varið, prátt fyrir pað að innfluttar vörur frá Bandaríkjunum á pessu ári námu nokkrum millíónum mcira en innfluttar vörur frá Stórbretalandi. Samanburðurinn verður nákvæinle<ra n pannig; innfluttar vörur frá Bauda- ríkjunum £55,513,700: innfluttar vör- ur frá Stórbretalandi £30,433,017. Tollur af brezkum vörum £8,072,740. Tollur af Bardaríkjavörum £7,100,234 Detta synir ljóslega að Stórbreta- land verður í pessu efni fyrir mikl- um Jialla, og Bandaríkin njóta [>ar hlunninda. Detta er pveröfugt við lagafrumvarp J>að som nú er fyrir congress Bandaríkjanna, og sem hækkar tollinn til mikilla muna á öllutn lielztu vörunum, sem fluttar eru inn í pað land frá Canada, og sem einmitt er ætlazt til að komi liart niður á Canada. Manitoba vörur fara að mjög miklu leyti til Stórbretalands. Banda- ríkin hafa um fram pað sem pau purfa sjálf á að halda af nálega ölluin peim vörum sem fluttar eru út úr Manitoba. Hveitið, smjörið, osturinn, kjötið, skinnin o. s. frv.—- ekkert af pessu vilja nágrannar vor- ir fyrir siinnan liafa, af pvl að peir framleiða sjálfir meira af öllu pessu en peir purfa á að lialda. Degar vjer skyggnumst um eptir markaði fyrir pessar vörur, pá verðum vjer að líta yfir hafið, og í staðinn fyrir pessar vörur ættum vjer að vera færir um að kaupa pað sem unnið er í brezku verkstöðuuum. En Canada-stjórn grípur fram í og set- ur tollgarð milli vor og vorra beztu viðskiptavina — brezku kaupend- anna. Dannig er nú ástatt um pcss- ar mundir; vesturhluti Canada ætti að lieimta að [>essu yrði í lag lirund- ið. Ef Bandarfkin eru fús á að verzla við oss tolllaust, pá er pað auðvitað gott. En látum oss höggva trjeð við rótina pegar í stað og bæta sjálfir úr pví sem vjer getum, f stað pess að biðja annað land um nokkurn pann greiða, sem [>að land kann að vcra ófúst á að inna af hendi. Dað má afnema tollbyrð- arnar án viðskiptasambands við Banda- EIRIKUR II. BERGMAN, GARDAR, NORTH DAKOTA, hefur ótakmarkaífa upphæð peninga yfir að ráða, sem hann lánar gegn fyrsta veði í jörð- um með beztu kjörum. Einnig hefur hann núkið af góðum bújörðum til sölu með henlugum kjörum fyrir kaupandann, og löngum og skömmum borgunarfresti eptir því sem óskað er. Nautgripi og sauðíje kaupir hann fyrir borgun út í höncl við hæsta markaðsverði. Hinar nafnfrægu Holstein-mjólkurkýr og hið feitlægna Shropshire-fje hefitr hann til sölu hanila þeim, sem bæta vilja kúa- og fjár-kyn sitt. Brjeflegum fýrirspurnum er honum sjerstök ánægja að svara. Ilann leitast við að hjálpa skiptavinum sinum í öllu, sem í lians valtli stendur. mntBð 496 ÍVÍAIN STREET w1 - ^ - íNíPEG, MAH. A dagskólanum eru kenndar eptirfylgjandi námsgreinar: 1. Verzlunarfræði. , 2. Gagnfrieði (Civil Services). 3- Hraðritun og Typeivriting. 4. Skrauthönd. Kvöldskólinn er haldinn á mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum í hverri viku frá klukkan 7 to e. h. til kl. 9.30 e. h. Námsgreinar: Bókfœrsla, Skript, Reikningur, Leslur, Stöfun, o. s. frv., o. s. frv. Frekari upplýsingar viðvikjandi skólanum, geta menn fengið á prentuðum miffum hjá McKay & Farney Skólastjórum. EDINBURCH, D A K 0 T A. Verzla með allan pann varning, sem vanaleo-a er seldur í búðutn í O smábæjununi út um landið ((jentral stores). Allar vörur af beztu tecr- undum. Ivomið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annars staðar. HOUCH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, IVJan. Eini ljósmyndastaðurinn í bæn- m sem íslendingur vinnur á. SPTRJID EPTIR VERDI Á ALLSKONAR KRITAFÓKRI OK HVEITEIMÖLI n. a. horninu á King St. og Market Square Þið fdið ómakið horyað rf ]tið viljið. GlSLI ÓLAFSSON. rikin. Vjer purfum blátt áfram ekki aniiað að gera en hætta að leggja skatt á pau hlunnindi að inega kaupa vörur frá öðrum löndum. Dað sem vjer purfuin á að halda er frelsi til að liafa greið viðskipti ekki að eins við Bandaríkin lieldur líka við önnur lönd, og einkum og sjerstaklega við pá seni horga bezt fyrir pær afurðir, sem vjer purfum að ílytja út úr landinu. JCvib'-lluans U._y| l eptir ódýrum STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUM, VETL- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 402 Main St. Samkvremt tilmælum herra Sigfúsa Eymundssonar i Reykjavík býðst je jer ineð til að leiðbeir.a þeim, er viljj enda fólki á íslandi peninga fyrir far- jef til Ameriku á næsta sumri. Winnipeg, 31. desember, 1889, W. II. Paulson \ )C \íÁ\(NS.JdeK> Tannlæknir 5 2 5 A ð a 1 s t r æ t i n u. Gerir allskonar tannlrekningar fyrir mjög sanngjarna borgun, og gvo vel, allir fara frá honum ánægðir. MUNROE & WEST. Málafœrslumenn 0. s. frv. Freeman Block 490 NJain Str., Winnipeg. el þekktir meffal íslendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. + Ujer með tilkynnist að vor kæri sonur Karl J. B. I4£ 4rs gam- all, burtkallaðist til hius betra lieinis p. 30. marz síðastl. ejitir langvinn- an sjúkdóm. Neepawa 4. ajiríl 1800. Jac. Bve. G. F. Byo f. Björnsdóttir. m Jfíirib til ARNETTS Eri'iu Ykkak Sumakhöttum, Eptik Ykkaií Slmaií- FÖTUSI, Ei*TI1í YkKAK Su AtAKYFIKTItUY.ru JI rSíðustu móðar, Loegstu prlsar, liexta efni. CITY HALL SQUARE, WINNIPEG. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.