Lögberg - 16.04.1890, Side 6

Lögberg - 16.04.1890, Side 6
e LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 16. APRÍL 1890. FRjETTIR FRÁ ÍSLAHDI. (Eptiv tnnfold.) (Framh. frá 3. síðu). Ísafiiíði 2. marz: Afli allgóð- ur, Jiegar gefur, einkum í Bolung- arvík og Aðalvík.—Góðir hagar nú komnir alstaðar. — Hvalabátarnir fr& Langeyri komu 17. fcbr.; voru 0 sólarhringa & leiðinni frá Hauga- sundi; en nú eru ongir hvalir í Djúpinu, og peir liafa engan hval fengið enn. Amlie gamli á nú einn bœði skipin og stöðvarnar á Lang- (yri.—Ellefsen er væntanlcgur til Flateyrar i miðjum marz, en Dyra- fjarðar-bátarnir í miðjum apríl. — Iíafís heíur sjezt út af Kögri seint í febr. — Kaupíjelagið ætl .r petta ár að hafa minna um sig; vestursyslan og Sljettu- og Gunnavíkurhreppar taka ekki pátt í f>ví. Strandas'ísuj (sunnanv.) 9. marz: Tíðarfar var jafnan óstilt og rosa- samt fram undir miðjan febr. L>á stillti til og hefur veðráttan verið einstaklega góð og hagstæð síðan. Frá 19. fcbrúar til 4. marz var allt af frostlaust, suma daga góð hláka. Tók pá svo upp, að nú má heita snjólaust hjer neðra og injög svellalítið. Er pví kominn góður hagi. Nú í 5' daga liefur verið frost og hreinviðri; aldrei meira frost en í gær og í dag: 15 gr. á R. L>ó hagi sje góður, mun fje (ám og lömbum) alstaðar hjer vera geíiö mikið enn, enda er svo fyrir pakkandi, að talsverður áliugi er vaknaðar á pví, að fara vel með skepnur. Flestir eru farnir að sjá, að pað borgar sig vel. Því miður mun lijer sem víða annarstaðar liörgull á góðum fjármönuum. L>eir eru nsesta fáir, sem kunna vel að liirða fje. En vtmandi er, að með vaxandi áliuga á, að fóðra og hirða vel skepnur, fjölgi góðum fjár- mönnnm. llúnaðarfjelag er lijer í Bæjar- hreppi nylega stofnað. Seint í f. m. ljet fjelagið tvo menn skoða hjá fjelagsmönnum lieybyrgðir, fjen- aðarhirðingu o. fl. Þyngsta lamb (hrútur), sem peir fundu, vóg 108 pd. Þess skal getið, að lamb petta pvkir mjög vænt, en pó inunu hjer víða vera lambhrútar, sem vega allt að 100 pd. og jafnvel freklega pað. Skaoafirði 2, marz: „Yeðrátta allt af mjög góð. — Nú á að fa.a að hugsa til húsabyggingar á Hól- uni, og cr í ráði að kaupa hús I Hrísey, er stendur til boða með góðuin kjörum.— Sundkennsla á fram að fara hjer í syslunni að sumri á tveim stöðuin. —- Afráðið að brúa Ilofsá að sumri, og gaf kaupm. 1 Popp 100 kr. til pes3 fyrirtækis; er cjað 5. brúin sem Skagtírðingar leggja auk brúarinnar á Valagilsá, sem eyðilagðist fyrir nokkruin árum. — Hreyft hefur pví verið, að flytja kvennaskólann á • Ytri-ey til Sauð- árkróks. Miltisbruxi hefur drepið ný- lega 7 hross, 1 kú og 1 naut á einum bæ í Laugardal í Árnessfslu, Eyvindartungu. Eins og a’lltítt er orðið, mun drepsótt pessi stafa af útlendri húð, er bleytt hefur verið í lygnu vatni, sem skepnur drekka úr, og cr hraparleg ógætni manna í peirri grein, pótt allt af sje ver- ið að vara pá við pví. 12 marz 1890 Mknntunarfjulau verzlunar- manna í reykjavík. Svo nefnist nytt fjelag, er stofnað var I gær- kveidi, á fjölmennum fundi í hótel Reykjavík, tneð peirri fyrirætlun sjerstaklaga, að halda uppi kveld- skóla fyrir verzlunarmenn í Reykja- vík, og einnig utanbæarmenn, ef kringumstæður leyfa. Eptir að sam- pykkt voru lög fjelagsins, rituðu 53 rnenn sig pegar á fjelagsskrá og kusu sjer síðan fjelagsstjórn. Formaður var kosinn f. kaupmaður á Eyrarbakka Guðm. Thorf/rimxen, með 41 atkv., og meðstjórnendur Björn Jónsson ritstjóri, N. Zimsen konsúll, !>orl. O Jolinson kaupm. og N. B. Nielsen verzlunarmaður. Björn Jónsson skoraðist undan að taka við kosningu (vegna annríkis), og var pá kosinn 4. maður í stjórn- ina Sighvatur Bjarnason bankabók- ari. Endurskoðunarmcnn voru kosn- ir Matth. Johannessen kaupmaður og Ólafur Rósenkranz stúdent. Árstillag í fjelaginu er ö kr. Kennslan á að byrja á næsta hausti. Próf geta nemendurnir tekið I iok kennsluársins, sem endar 31. marz, og fá pá meðmælingarbrjef frá stjórninni. Vís von er I fjelagið á 20—30 mönnum, er eigi voru á stofnunar- fundinum, og búizt við talsvert fleirum; pví beztu undirtektir hefir fyrirtækið fengið. „EkKNASJÓÐUR RKYKJAVfKUR- h.k.iar“. Nokkrir framfaramenn með- al hinna yngri tómthúsmanna í Reykjavík liafa nylega stofnað sjóð, er svo nefnist,—lofsverða stofnun— til að styrkja ekkjur og eptirlátin börn peirra, er greitt liafa að minnsta kosti 2 ár fast tiliag (2 kr.) til sjóðsins. „Enginn skuldheimtumað- ur í dánarbúi hefir rjett til að taka styrk úr sjóðnum til lúkningar skulda búsins, nje skerða styrkinn að nokkru“. Aflabrögð. í Garði var róið almennt laugardag 8. p. m. og feng- ust 30, 40—50 í hlut, af stútung, pyrskling og porski, á lóðir. Var pá illt sjóveður,. norðangarður með hörkufrosti. í Grindavík fiskast vel, pegar róa gefur, 20—30 í lilut af tómuin porski. í Höfnum mokfiski af óvenjufeitum porski; par príhlóðu menn ö. p. 111., ' að sagt er. Á Eyrarbakka fengust 13 í hlut mest 8. p. m., af porski; gaf að eins litla stund á sjó. Póstskipið LAURA hafnaði sig hjer í nótt, eptir 18 daga ferð frá Khöfn—-par af átta daga í Færeyj- um, ymist veðurteppt eða skjökti par hafna á milli. Reykvíkingum var „synd en ekki gefin gæs“, par sem var póst- skipið núna; pví um fótaferðartíma var hún öll á brott aptur, vestur á Vestfirði, til Önundarfjarðar, með allar vörurnar, sem hingað áttu að fara! Hún purfti sem sje að flytja pangað norskan hvalaveiaamann, Ellefaen, moð konu hans og börn, og 20 háseta á livalaveiðaskip. Væntanleg aptur eptir 2—3 daga kannske, og á svo að fara af stað til Khafnar mánudag 24. p. m. 22. marz, 1890. Embættispkóf. Guðm. Magn- ússon frá Holti í Ásum liefur 1 vetur lokið embættisprófi við há- skólann í læknisfræði með 1. eink- unn hárri; er nú undirlæknir við St. Jóhannesar-spítala í Khöfn. Þingmknnsku fyrir Eyfirðinga, í stað Jóns heit. siirurðssonar, tek- ur liinn gamli, ágæti pingmaður peirra, Einar Ásmundsson í Nesi, að sjer eptir ósk og áskorun ym- issa helztu manna í kjördæminu. Fiskiafli var ágætur í Vest- inannaeyjum, er póstskip fór par um, af bezta porski mjög feitum, er liafði gengið óvenju nærri landi. Alþingiskosningar í Eyjafjarð- ars\fslu og Suðurmúlasyslu, í stað pcirra Jóns lieit. Sigurðssonar og .Ións Ólafssonar, hefur landshöfðingi fyrirskipað að fram skuli fara um miðjan júnímánuð næstkomandi, fyr- ir pað sem eptir er kjörtímans. S M Á S Ö G U R. Fyrir stuttu kom velbúinn ungur maður einn til umsjónarmanns yfir fónograf í New York; hann stóð stundarkorn og hlustaði á vjelina. Eptir dálitla stund gaf hann sig á tal við umsjónarmanninn yfir f ónografinu m. U ms j ó n armaðu ri nn var fyrst nokkuð önugur á svipinn cn eptir pví sem peir töluðust leng- ur við, varð liann hyrari í bragði, og á endanum ljet hann auðsjáan- lega undan bænastað unga mannsins og peir fóru báðir fast upp að vjelinni. Hinn ungi maður litaðist um, Iivort nokkur maður væri nálægt og pcgar liann sá að pað var ekki, talaði hann nokkur orð í hana, sneri sjer síðan að uinsjónarmanninum og sagði alvarlega: „Munið pjer eptir á morgun!“ Daginn eptir um sama leyti kom ungi maðurinn aptur, en í pað skipti leiddi hann unga stúlku. Þau gengu til og frá um salinn og virtu fyrir sjer hitt og petta, sem pau sáu og höfðu gam- an af; stúlkan tók eptir pví að pilturinn var eitthvað utan við sig, ekki ólíkt pví sem hann væri einurð- arlaus, og innti hún eptir, hvað að honum gengi optar en einu sinni; en hann eyddi pví og fullyrti viö hana að ekkert gengi að sjer. Hún sá Ijóslega að eitthvað var liann undarlegur eg vildi að pau íæru út. En pegar hún stakk upp á pví varð hann alveg frá sjer og sárbændi hana að fara ekki fyr en pau væru búin að ganga til fónografsins. Hún slakaði pá til, og pau fóru hægt og hægt yfir að vjelinni. Þegar umsjónarmaðurinn sá pau koma, ljet liann vjelina byrja að spila fjörugt danslag. Vonuin bráðara hætti söngurinn og eptir augnbliks pögn lieyrði stúlkan vjelina tala til sín með málrómi hins unga fjelaga síns. Það sem vjelin sagði kom svo flatt uppá stúlkuna að hún leit ósjálfrátt framan í fjelaga sinn; er hann stóð sem dæmdur til dauða, svo hún leit aptur á fónografinn og lieyrði pá petta: „Mazie, jeg hef lengi elskað pig, en hef aldrei porað að segja pjer pað. Viltu verða konan mín!“ Stúlkan stóð ofurlitla stund og leit síðan með peim svip til fje- laga síns að liann gat ekki mísskilið pað. Hann var rjóður í framan eins og pað stæði í honum biti. Hún roðnaði líka og studdi á öxl- ina á honum og bað hann að koma. Nokkrum dögum seinna kom ungi maðurinn og pakkaði umsjón- armanni vjelarinnar hjartanlcga fyrir greiðann sem liann liefði gert sjer. Hann sagði stúlkan hefði reyndar kallað sig gungu, pegar pau komu út, en pað gerði ekkert til, pví nú væri allt í góðu lagi. Það er líka nóg af mönnum, sem vilja fá pað gert eins ódyrt og mögulegt er, og hafa á reiðum hönduin mögl út af borguninni. „Er petta nú allt saman, segja peir, pegar lijónavígslan er úti. „Heldur stutt, er pað ekki?“ Ekki var lengi verið að pví. Hvað kost- ar pað? Það er liart í ári núna og“ — „Ó, borgið pjer mjer bara pað sem pjer haldið að konan yðar sje verð,“ segi jeg æfinlega við pessa pilta, og brosi um leið til brúður- innar. Þetta er vanalega nóg til að fá hann til að pagna, og láta aðra fara að hlæja að honum. Sá mannborlegasti maður sem nokkurn tíma hefur komið til mín í pessum erindagerðum, var einn sem jeg kynntist í Canada, pegar jeg pjónaði par prestakalli fyrst eptir að jeg kom frá Englandi, sem er föðurland mitt. Hann kom einn saman og byrjaði saintalið á pessa leið: „Hvað kostar pað mig, prestur, að giptast?“ „Tvo dollara fyrir leyfisbrjefið og tvo lianda mjer.“ „Wh-e-e-w,“ blístraði hann, „fjóra dollara! Er engin ódfrari aðferð við pað en petta?“ „Þjer gctið komizt af án leyfis- brjefs,“ sagði jeg, „ineð pví að láta mig lysa pví yfir af predikun- arstólnum prjá sunnudaga í röð.“ „Er ekki nóg tvisvar sinnum?“ „Nei,“ sagði jeg. „Jeg get ekki látið pær sitja svo lengi í moldinni“, sagði hann vandræðalega, og pað kostar mig f5, yður að segja.“ „Hvað eigið pjer við, maður?“ sagði jeg, pví mjer datt í hug hann kynni að vera drukkinn. „Kartöflurnar, náttúrlega,“ sagði hann. „Sagði jeg yður ekki frá peim ?“ „Nei, livað er um pær?“ „Well,‘i sagði hann, „pað eru kartöflurnar mínar, pær eru full- grónar og pað parf að fara að taka pær upp úr garðinum. Jég má til að fara að rífa pær upp úr mold- inni en pá vantar mig einhvern til að tína pær upp. Hafið pjer nokk- urn tíma tínt upp kartöflur?“ „Nei,“ sagði jeg, „en jeg hef heyrt pað sje erfið vinna.“ „Það er pað“, sagði hann, „og jeg má til að borga inanni eða dreng í pað minnsta $5, fyrir að tína pær upp og gefa honum að jeta par að auki. Nú, stúlkan sem jeg ætla að eiga er bæði hraust og viljug, og hún mundi nú tína pær upp borgunarlaust, ef jeg gæti átt hana í tæka tíð, en pað tjáir ekki að láta kartöflurnar bíða í 3 vikur meðan stendur á lysingunt. Hvernig munduð pjer hafa pað?“ „Það er hlutur, sem jeg finn ekki köllun mína að hlutast til um“, svaraði jeg hálf-önuglega af pví mjor rann til rifja pegar jeg liugs- aði til stúlku-kindarinnar brjóta á sjer bakið við að tína upp kartöfl- ur fyrir pennan svíðing. Hann hugsaði sig um stundar- korn, rjeði svo af að kaupa leyfis- brjef vegna pess hann sá að með pví móti gat liann sparað $3 af peim jieningum, sem hann hefði purft að borga öðrum fyrir að tína upp kartöflurnar, og fjekk konuna til að vinna fyrir sig í prjár vikur í ofanálag. 212 líka; máli mínu til ituðnings skal jeg leyfa mjer að vekja athygli ycjar, lávarður minn, á Jieim almennu, iögfræðislegu grandvallar-reglum, sem eptir er farið, |egar ræða er um þýðingu ritaðra skjala.“ „Jeg þekki þær grundvaliar-reglur vel, herra ríkis- sóknari, og jeg get ekki sjeð að þær komi þessu máli við.‘‘ „Eins og yður þóknast, lávarður minn. Jeg ætla (>á að siiúa aptur til minnar aðal-mótbáru, þeirrar, að Miss Smithers sje, að því er þessu máli við kemur, skjal og ekkert annað eu skjal, og að hún hafi ekki ineiri rjett til að ljúka upp sínum munni, máli sækjanda til stuðnings, hsldur en hvert sem helzt blað mundi hjifu, ef það fengi manus mál á yfirnáttúrlegan hátt“.. „Jeg skal ekki neita því“, sagði dómarinn, „að mjer virðist hjer vera bent á nýja hlið inálsins. Ilvað hatlð þjer að segja við þessu, Mr. 8hort?“ NÚ varð öllu.m litið á James, því að menn fundu, að ef úrskurðurinn viðvíkjandi þessu atriði yrði móti honutn, þá væri málið tapað. „Þið atriðið, sem jeg vil bendi yður á, Mr. Sliort,“ hjelt dómarinn lærði áfram, „er þetta: Er persónuleiki Miss Smithers svo algeriega týndur og runninn saman við það sem jeg verð að kalla heunai* skjalleik, af því að jeg kem ekki betri orðum að því, að hún hafi tnisst rjett sinn til að koma fram fyrir þennan dóm- stól eins og hver önmir mannleg vera með íullu viti, og bera vitni um viðburði, sem standa í sambandi við samning og undirritun skjalsins?*1 „Með leyfi j'ðar, lávarður minn“, sagði James, „hehl jeg þvi fram, að því sje ekki svo varið. Jeg lield því fram að skjalið haldi áfram að vera skjal, og Miss Smithers haldi samt áfram að vera M>ss Smitli- ers, hvað sera fyrir kann að koma, og þar á meðal |<uð að bera vitni viðvíkjandi samning og undiiTÍtun 213 skjalsins. l>að næði sannarlega engri átt að haida því frain, að af því einhver persóna hafi undirritað skjal á líkama sínum, þá haf liún svo sem af sjálfsögðu eng- an rjett til að bera vitni viðvíkjandi skjalinu, af þeirri ástæðu að hún sje nhjalið. Enn fremur væri slíkur úr- skurður andstæður allri sanngirni og góðri stjórn, þvi að það má ekki svipta raenn þannig sínum eðlilegu rjettiadum. Eins og hjer stendur á mundi líka slíkur úrskurður algerlega hamla sækjanda frá að halda fram máli sínu, því að undirskript Jónatans Meesons og vit- undarvottanna getur auðvitnð enginn þekkt þar sem hún er tattóveruð, og enginn annar mnður er á líti, sem getur borið ura. hvernig á stóð, þegar nöfnin voru rituð undir skjalið. Jeg fer fram á, að þessi mótmæli verði ekki tekin til greina“. Dómarinn kvað þá upp úrskurðinn ogsagði: „Þetta er mjög skrítið atriði, og þegar hinn lærði ríkissóknari vakti máls á því, þá fannst mjer hann hafa töluvert mikið til síns máls; en með því að íhuga það betur og hejrra til Mr. Shorts, hef jeg sannfærzt um að þessi rnótmæli má ekki taka til greina" (nú heyrðist hve Eustace ljetti fyrir brjóstinu). „Af hálfu verjanda er því haldið fram, að Miss Smithers sje, að því er þessu skjali viðkemur, skjal, og ekkert annað en skjal, og að þess vegna megi hún ekki opna sinn munn. Jeg held að hinu lærði ríkissóknari hafi ekki hugsað þetta mál út í æsar, þegar hann komst að þessari niðurstöðu. Hvernig er hjer ástatt? Það er gert ráð fyrir að erfða- skrá liafi verið tattóveruð á skinn þessaiar stúlku; en er skinnið öll persónan? Er ekki skynsemin þar fyrir utan og einstaklingsskapurinn? Jeg held jeg geti sett það Ijósar fram, sem jeg á við, með dærni. Setjum svo að jeg tæki mótraæli verjanda til greina, og að mál sækjanda yrði þar af leiðandi að falla um koll 2IG herðarnar (því að hún var auðvitað í flegnum kjól). Dómarinn leit upp, horfði fast á liana, og sá, hvaö hún átti bágt. „Ef þjer viljiö það heldur, Miss Smithers11, sagði dómarinn kurteyslega, „þá œtla jeg að láta vísa öllum út úr salcum, nema þeira sem beinlinis þurfa um inálið að fjalla“. Þegar dómarinn sagði þessi viðsjárverðu orö, fór gremju-hnykkur gegnum alla mannþröngina. Mönnum þótti það sannarlega hnrt, eptir alla fyrirhöfnina. ef þeir svo fengju ekki að sjá erfðaskrána; og fólkið starði ör- væntingaraugum á hana til þess að reyna að sjá á henni, hverju hún mundi svara. „Jeg þakka yður fyrir, lávarður minn“ sagði liún og hneigði sig ofurlítið; „en það yrðu, hvort sem væri, svo margir inni eptir, að jeg held ekki að nmnurinn mundi verða sjerlega mikill fyrir inig. Jeg vonast eptir að allir skilji, hvernig ástatt er fyrir mjer, og líti til mín með vorkunsemi". „Gott og vel“, sagði dómarinn, og án frekari mála- lenginga fór liún úr kápunui og tók af sjer silkiklút- inn, sem hún hafði inuan undir, og stóð þar frammi fyrir rjettinum klædd í fleginn svartan kjól. „Jeg er hræddur um að jeg verði að biöja yður að koma hingað upp“, sagði dómarinn. Ilún gekk þá í kring, steig upp á pallinn, og sneri svo bakinu að dómaranum, svo að hann skyldi geta skoðað það grand- gæfilega, sem þar stóð. Þetta gerði hann mjög vand- lega meö stækkunargleri, og leit við og við á ljósmynd- ina, sem doktor Probate liafði lagt við skjalasafn re- gistrators. „Þakk’ yður fyrir“, sagði hann svo, „þetta nægir. Jeg er hræddur um að liinir lærðu málafærslumenn niðri á gólfinu óski eptir að fá að líta á þetta líka“, /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.