Lögberg - 16.04.1890, Side 7

Lögberg - 16.04.1890, Side 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 16. APRÍL 1890. %\ œ í) a eptir Magnús Jónssoti. um áfrain okkar (Niðurl. frá 2. bls.) í hinu kirkjulega lífi voru libf- vjer pegar tekið stefnu, eins kunnugt er. Við viljum lialda að vera kristnir, halda áfram barnatrú; við viljum hafa o-pnidð í o r> prest, og höfum pegar fjelaír með að launa honurn og 0(r reisa okkur kirkjur. Um upji- fra'ðinjr ungdóinsins í kristilegum efnum hugsum við líka, ba'ði með sunnudagsskólum og heiinakennslu. Við viljum að allir íseudingar lijer I landi hafi eitt allsherjarfjelag fyr- ir kirkjuleg málefni, og við höf- uni ekki að iillu leyti verið sofandi fyrir pessu málefni. Við eruin að vlsu hræddir um að setja peim fje- Jagsskap föst takmörk, pvl við vor- um orðnir dauðpreyttir á ríkiskirkju- lega valdinu á íslandi, og viljum pvi fara varlega i að leggja a okk- ur kirkjulegu böndin hjer. Un samt viljum við liafa lög og reglur í fjelagi pessu, án pess pó að gefa nokkrum einstökum mönnum vald til óparfrar afskiptasemi í innansafn- aðarmálum, og samningum og sam- vinnu prests og safnaðar, með p\ í vjer álítum að presturinn sje fremur pjónn liinna einstölcu safnaða en kirkjufjelagsins í licild. ð jer ætt- uin nú, pegar tækifærið byðst, að syna, að vjer erum ekki nihilistar (eða ekki neitt), stefnandi í nirvana, Oskapnaðarins auðn i pessuin alinennu kirkjuinálum okkar. Hölduin áfrain stefnu okkar í okkar innbyrðis kirkjulega fjelagsskap með audleg- um áliuga, og leggjum meiri pyð ingu í anda orðsins, en pann bún- ing og seriinoniur, sem nokkrir vilja innleiða scm skyldustörf i safnaða lífi voru. Jeg * álit að mennimir iiafi ekki gott af pvi að stjórnast eptir föstum og strö eins og maskinur, við kristileg tæki- færi, pví pá er hætt við að mcnn hafi meiri áhuga á að halda regl ur, en að skilja anda orðsins, og ef svo færi, er auðsætt, að menn verða andlegir steingerfingar meS timanum. Um liið fjelagslega Jíf okkar parf jeg lijer litið að segja; pað kemur að nokkru leyti fram ástand pess í hinum atriðunum. Kn samt iná geta pess, að pað s/nir sig í flestum nauðsynja-fyrirtækjum okkar, að frjálsmannlegur fjelagsandi ríkir -*• meðal okkar, sem liefur fætt af sjer ymsar gagnlegar framkvæmdir, sem jeg parf lijer ekki upp að telja (pær eru öllum kunnar). Jeg sje ekki að fjelagslif okkar lijer cigi við nein sterlí mótstriðandi öfl »ð striða, hvorki frá flokki manna hje einstaklingunum; og s/nir pað greinilega að pær fjclagstilraunir, er vjer höfum viljað koma á fót, eru pó eklíi einber vitleysa eða al- gert núll, pví margir menn eru l'jer s v o grcindír og jiraktiskir, ®ð peir mundu ekki fj'Ma pann fje- iagsskap ef svo væri. Jeg hlyt pví »ð álita að liin fjelagslega stefna okkar sje skynsamleg. Menn eru »uðvitað talsvert varasamir í peiin ofnum, enda er pað mjög gott að yfirvega vel málefnin áður en inenn taka fastar stefnur í peim. En eitt vil jeg segja: Hegar er að ræða 'itn fjelagsskap í einhverjum almenn- úm nauðsynjamálum okkar, pá ættu •iienn endilega að vera annað hvort Hieð eða pá á móti, annað livort "Heð eða á móti málefninu í Jieild oða ifinu sjerstaka fyrirkomulagi ^lnna einstöky liluta pess; ]>ví að s’tja pegjandi Jijá, pegar um okkar sameigininlegu mál er að ^ða, pað lj‘sir pví ekki, flö við sjeum sjálfstæðar og liugsandí ver> Ur- Við skulum lialda áfram útrauð- ,r í cdíkar fjelagslega stríði, og sj'na ^eiminum okkar lifandi áhuga í A’erklegum fraHikvæniduin í okkar »ndlegu og likamlegu /itriðum Hvað verklegu framkvæiWcJíniar ®ncrtir, þá sje jcg ekki botur en við höfum tekið í peiin fasta stefnu, pá stefnu að leitast við að nota öll pau tækifæri, sein við eigum völ á, til pess að auka velgengni okkar, eptir pví sem kringuinstæð- ur lej’fa. Enda sjáum vjer vel að pað, að efla velgengni okkar og auka auðstofninn er hið fyrsta skil- yrði fvrir pví að við getum vel framfylgt stefnum okkar í liinuin öðrum inálefnum; pvi auðurinn er afl pcirra liluta sem gera skal. Því er víst ekki hvað minnst gaum- ur gcfinn i pessu landi, á hvað iáu stigi menn standa í efnalegu tilliti. Og víst er 11111 ]>að, að opt heyra inenn nefndan dollar, ]>egar um einhver alinenn fjrirtæki er að ræða, og jafnvel að menn hafi liej'rt raust frá ræðustólnum um peniuga og jieningalegar kröfur til fólksins. t>að er pví auðsætt að mjög ínikil nauðsjn ber til pess að við kapp- kostum eptir mcgni að efla okkar verklegu framfarir, og lialda fast við stefnu okkar, aíla okkur allra peirra uppl/singa, sem við getum í peim efnuin, ganga síðan öruggir áfram, hertigjaðir góðum vilja, skynsam- legri fjrirhyggju og líkamlegu pol- gæði, notandi öfl og fratnleiðslu krapt náttúrunnar, með peim verk- færum og áhöldum, sem verkvjela- smiðirnir liafa framleitt fyrir pjóðina að pvf leyti, sem pau eiga við okk- ar ástæður. Ekkert hjálparmeðal jafn kröptugt I hinni verklegu framfarastefnu vorri eins og jarð- yrkjuverkfærin og önnur vinnuljett- isverkfæri. ]>að ætti pví að vera okkar mesta áhugamál að innleiða pau lijer og læra að nota pau. Jeg veit vel að margir álíta sig of fátæka til pess að mega leggja pcninga í d/r verkfæri. En liafa menn gætt poss nógu vel í pessu efni, að margar hendur vinna Ijett verk, eða hafa menn gætt hins, hvort ekki mundi vel borga sig, að fá liingað vorkfæri upp á nokkurra ára afborgun? Jeg liygg að 110tin af peim mundu borga mikið meira en verðið, áður en borguninni á verð- inu parf að vera lokið. Og jeg vil segja, að pví að eins getum við fylgt ineð framfarastraummim að við höfum eitthvað annað til að vinna með cn tvær hendur tómar. Við meguin pví ekki til lengdar standa andspænis pjóðinni framkvæmd- arlausir í pessuin efnum; pvf pá er mjög hætt við að núllið, já stóra núllið, verði okkur tileinkað af fleir urn en uppfinnara pess. Iiv Stlgl Jeg liefi nú pegar talað 1 fáein atriði i framkvœmdarlífi okkar, stefnur okkar í peim og framhald peirra. En eitt atriðið er pó eptir af pvi, er jeg liafði hugsað mjer að vekja máls á, og pað er i lífsstefnu him.ar uj.pvaxandi kyn- slóðar. Eitt hið pj'ðingarmesta spurs- mál fyrir pjóðílokk vorn í pessu landi cr, livaða stefnu hin yngri kynslóð tekur, Jeg hef lieyrt margt rætt og ritað um pá stefniibreyting, er ungt fólk tekur, eptir að pað kemur hjer inn i nj'ja pjóðlífið, sjerstaklega að pvi leyti er liina siðferðislegu framkoinu ]>ess snertir. Jeg ætla ekki að fara að telja upj JiÚiar ajerstöku ákærur, er pað hef ur orðið fyrir, heldiir ?ctla jeg að benda á, hvemig jeg hygg a» lifs stefna unglinganna ætti að vera með pví oð pað er hið mesta pjóð lífsspursmál að pessí liJufi pjóðflokks vors komíst á sem íiæðst memiing ■irstig að unnt er, Kjitír pvf sem mjer virðist er paö aðalstefna nokk urs liluta liinnar ujij.vaxandi kynslúð ar, að leitast við að laga liáttsemi sina og siðferði eptir liáttum og siðum hjerlends fólks, er pað hefur kynmngu ;if, án pess að atlmga hvort pessi stefna leiðir til f? is og ihenningar eða ekki. Jeg nú lieldur á pví að petta sje röng pg að hún leiði til tilveru leysís íslendingif jipm pjóðflokks landi pessu; og að ininnsut kosti fyrst um sinn til ómenningar fyrir einstaklinginn. I>að er auðvitað ekki nema gott og gagnlegt fyrir ung linginn að haga framkomu sinm líjkí og nicnn almennt gcra hjer að fram allt sje ekkert >ví er hina j'tri Þegar menn fara með peini er um leið gætandi pess er köllun nianns er, og á hvaða menn standa, og liver hin ðallega lífsstefna manna er. En ineð pví aö íslendingar eiga sjaldnast kost á að vera með hinum betra liluta manna í landi >essu heldur optar hinni lakari tegund á er mjög mikill vandi á ferðum f\rir unglinga. Hið fjrsta og hezta ráð til pess að vernda unglingana frá illu siðferði er að kenna peim bera tilldj'ðilega v i r ð i 11 g u fyr- irsjálfumsjerogpj ó ð s i n 11 i, kenna pcim að pekkja og virða allt pað góða og fagra í inannlífinu par á móti innræta lijá poirr. iðbjóð og óbeit á illum solli og llri illri siðsemi. Til pessa eru góðar og fræðandi hækur mjög gagnlegar, og ]>ó urn rott eptirdæmi. skemintilegra I heiminum en fag-, urt og friðsamlegt heimilislíf, ]>ar sein foreldrarnir stunda ejitir megni ujipfræðing og menning barna sinna og lialda fyrir peini leiðbeinandi fortölur um hin margbrevttu og >yðingariniklu verkefni, sem búast má við að pau purfi að lej’sa af hendi í lífinu, og ]>ar sem börnin j.tur á móti clska og virða foreldra sína, og leitast við á allan hátt að era peitn til ánægju og aðstoðar, >ar sem hvorutveggju, börn og for- eldrar, liafa sameiginlegan áliuga fj-rir velvegnun sinni, og liver legg- ur til pann skcrf, er hann getur, til bústarfa og viðhaldi lífsuppeldis jeirrn, og sjerhver vinnur með á- og ánægju að starfi sínu án >ess að draga sig 1 hlje. Frá slíkum heimilum sem pess- um íná óhætt búast við að koini Ijarfmannleg, sjálfstæð og stefnu- föst ungmenni, sem einungis láti sjer stjórnast af eigin sannfæring livívetna í framkomu > sinni í 'illum atriðum lífsins, sem skoða hvert málefni frá óvilhallri lilið, rót >ess framkvæmd og afleiðingar ept- ir pví sem pekking og sjknsamleg ígrundun komast lengst. Oskandi væri að heimili okkar allra væru svo á sig koinin að pau kj-imu að framleiða sjálfstæð og göfug ung- inenni. Þá mundi vorum litla ]>jóð flokki verða veitt meiri eptirtekt í landi pessu en almennt er gert nú á dögum, og farsældiu mundi ]>á livíla j-fir okkur í menningu og friðsamlegri sambúð. I>jer unga fólk, veitið lífinu og tímanum eptir- tekt, gætið að hvernig hið fjelags- lega líf pjóðarinnar er ein samföst festi eða heild, gætið að hvernig liver einstakur meðlimur ]>jóðfjelags- ins er einn hlekkur í festinni, scm hefur ]>á skyldu, að stunda vel sitt ætlunarverk; takið ykkur pví stefnu, ]>á stefnu, að verða gagnlegir með limir pjóðfjelagsins, starfandi að einhverju vissu takniarki með al- varlegum álmga. I.átið engan hje- gýmáskai., sjálfsálit og vir(5ii>gaf skort á sjálfum ykkur eða virðing arskort á foreldrum eða öðrum mönnum, sjást 1 dagfari vkkar, gerið ykkur hafin j-fir slíkt, pv pað eru heimskunnar og athuga leysisius ávextir. Látið skj-iisemi ykkar og vit yfirvega allt; veljið pið svo flg hftfnið, eptir eigin sami færing, en fylgið ekfct strauuinum í blindni, gætið pess að pjer eruð frjálsar verur, og pess vegna hljót ið að bprfl ábjrgð allra áthiifr.rt ykknr fyrir guði og mönnuin. +V| meunings eðft meira hluta álitið or harður dóinari og ]>að er nú pegar farið að uj>p kveða dóm sinn. Tak ið pví pá lífsstefnu, sem beri pá ávexti, er ljóslega sjTia að dóms ástæðan sje fallin, háttsemi snertir, | við ættum að láta framkvæmdir að hafa sambúð okkar og breytni birtast 1 pjóðlíf- til pess pað s^ndi sig ljóslega, hve góðan málstað ákærendur okk- ar hefðu. I>að er pví (eins og allir sjá) undir sjálfum okkur kom- ið, hvort við sigrum mótstöðumenn okkar eða við látum okkur sieTa. o En pessi vegur, er jeg hef nú bent á, er áreiðanlega sá rjettasti og vissasti til sigurs og sæindar, pví í pessuni niálum cr almenningsálit- ið hinn rjetti dóinari, og almenn- mun pví veita nákvæint framkvætndum okkar og Jeg enda pví ræðu mína að cndurtaka orðin: Kapj>- að lifa svo eneriun trúi EDINQURGH, DAKOTA. Vorzla með allan pann varning, sem vanalega er seldur í húðum í smábæjunum út ura landið (gencral stores). +\llar vörur af beziu teg- unduni. Kotnið inn og spj-rjið um vorð, áður en pjer kaupið annars staðar. ingsálitið athj'gli breytni. með pví kostum peim. HOUGH & CAMPBEIL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. INNFLUTNINGUR. auð'u í því skyni löndin í u'ð flýta sem mest að mögulect er fyrir því aS MANITOBA FYLKI bj'ggist, óskar undirritaður eptir aSstoS við aS útbreiða upplýsingar 'iðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fjrikisins lug á aS fá vini sína til að setjast hjer aS. þessar upp l meun, ef menn pnúa sjer til stjórnardeildar iuntíutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISLNS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að er fólk, SEM LEGGUR STUHD A AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til aS byggja fyllciö upp jafnfrámt þv. sem JiuS tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-YIDBÓT, sem menn bráSum yerSa aðnjótaudi, opnast nú og flðHllL/C/WIJlðlU 111 Llliii góðu lönd þar til sölu með verða liin YÆGU VERDI AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. OG Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fjTkið, live mikill hagur er við aS sctjast að slíkum lijeruðum, í stað þcss að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. WlNNlPEG, MáNITOBA. THOS. GREENWAY ráðhcrra akuryrUju- og innflutningsmála. TFleðtu tiövuhiirqbintar A1 BRÍ lini, KL.KPDUM 00 ÖKL.KDDUM, TÖFRVLHiTUl. ALltOIS, UNDIN í SILKIFLÖJEL LDA LEDUR, 1‘EOILk ASS VIL MED SILKIKLÖJELI, LKDRI, EDA OXVDERUDU SILKKI ódýrari cn nokkurstaðar nnnars staðnr í bænum. —wi.—r . SÖMULEIDIS SkÓLlBÆklR, BIBLÍUR, OG BÆXABÆKUR. Farið til ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. .Teg vil nú aj.tur líta yfir pessi atriði tölu ininnar í lieild. Jeg lief liaft ]>á skoðun að framkoma okk- ar í flestum peirra lýsi pví að viB væFurn stavfandi verur og Iiefð. um skvnsamlegar stefnur 1 peim að vissu taktuarki. Jeg hef viljað leiða í ljós að við værum ekki andlega ekki neitt eða núll. Og jeg lief lcitast við að bouda á, hvornig AGuöinesö Orollege 496 MAIN STREET WíHHíPSG, MAU, --•o*- Á dagskólanum cru kcnmlar eptirfylgjandi námsgreinar; 1. VerzlunarfræÁi. 2. GagnfrœCi (Civ\l Servjces), 3- Hraðútun Typewriting. 4, Skrauthönd. Kvtildsktill 11 n miðvikudögum og fóstudögum í hverri áku fvá klukkan 7.30 er haldinn á mánudiigum, e. h. til kl. 9.30 e. h. Námsgreinar: Bókfœrsla, Skript, Reikningur, Le tur, Stöfun, o. s. frv., o. s. frv. Krekari upplýsingar viðvlkjandi skólanum, geta menn fengið á prentuðum miðum hjd McKay& Farney Skólastjórum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.