Lögberg - 07.05.1890, Side 1
Ló^berq ei gufið ut at IVenlfjelagi Loghergs,
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja nr. 573 lijain
Str., Winnipeg Man.
Kostar $2.00 um árið. Borgist fyrirfrant
Einstök númer 5 c.
I.ð^kcrg is publishe cvcry W'ednestiay by
the Loglierg I’rinting Conipany at Xo. EÍ3
f.jain Sír., Winnipeg Man.
Subscription I’rice: $2.00 a ycar I’ayablc
in advance.
Singlc copies 5 c.
3. Ár.
FRJETTIR.
CANADA.
SKiivvoöxtiun til o<r frá Port
Aíthur byrjuðu í síðustu viku.
Nokkkik nkmenduk við lyfja-
fræðaskólann í Toronto ætluðu að
komast ljett frá prófi sinu í síðustu
viku, og buðu í J>vi skyni upp-
götvunar-lögretrlupjóni einum 20
dollara liver fyrir að ná í verkefnin
og láta pá fá þau. Lögreglupjónn-
inn tók vel á öllu, saindi við nem-
endurna, og skyrði svo yfirmönnum
skólans frá öllu saman. Nemendun-
um var vikið frá skólanum um
stundarsakir i hegningarskyni.
I>i.vokosnixoak í Ontario-fylki
oiga að fara fram 5. júní næst-
komandi, eins og getið var um i
síðasta blaði. Flokkarnir eru nú í
Óða-önn að búa sig undir pann dag,
en ekki þykir enn að fullu vist,
livernig flokkaskiptingin verður, peg-
ar á á að herða. Auðvitað fylkir
frjálslyndi flokkurinn sjer undir
merki æðsta ráðherra fylkisiiis, sem
nú er, Mr. Mowats, enda fer ekki
tvennum sögum um pað, að hann
er einn af hinum allra færustu
stjórnmálamönnum, sem nokkurn
tíma hafa verið i Canada. Aptur
á móti er tvískinnungur í íhalds-
flokknum. Foringi aðalhluta pessa
llokks «r Mr. Meredith, sem um
langan tíma liefur styrt andstæð-
inga-flokki stjórnarinnar í Ontario-
pinginu. En talsverður liluti af
peim flokki hallast að meira eða
ininna leyti að Mr. McCartliy eða
jafnrjettisfjelaginu svo kallaða, sem
iiefur fyrir mark og mið að draga
úr höndum Frakka pau sjerstöku
rjettindi, sem þeir hafa hingað til
notið í Canada, bæði að pví er
snettir tungu peirra og skólamál.
Ilel/ta málgagn jafnrjettismannanna
Toronto-blaðið Mail, hefur reyndar
fylgt Meredith að málum í kosninga-
rimmu þeirri sem nú stendur yfir,
en einkennilegt pykir pað, að sum-
ir af ritstjórum pess blaðs hafa á
opinberum pólitiskum fundum mót-
mælt pólitík Merediths, borið hon-
um á brvn, að hann ljeti pá fiokks
foringja, sem fjalla eiga um sam-
bandsmál Canada, binda á sjer
hendurnar, og annars væri hann I
greipum kapólska prestavaldsins.
Fjórði flokkurinn, sem vill láta
til sín taka við þessar kosningar,
er bindindis-flokkurinn. Hann hef-
ur sent ávarp til manna út um
fylkið, til pess að lýsa yfir, liverri
stefnu hann ætlaði að fylgja við
þessar kosningar. Flokkurinn skor-
ar par á menn að styðja að pví
að þeir menn komist á þing, sem
áreiðanlega vilja vinna að pví að
bæla niður sölu áfengra drykkja.
Bindindisinennirnir segjast ekki vilja
mynda nyjan pólitískan tlokk, en
par sem ekki eru í boði hjá flokk-
unum menn, sem áreiðanlega eru
hlynntir bindindismálinu, par vilja
þeir koina með sín sjerstöku þing-
mannaefni, og skore. á alla skoð-
anabræður sína að veita peim mönn-
um öruggt og öflugt fylgi við
Kosnin garnar.
Jksúíta-jiáuið í Quebeo var
vakið npp á Ottawa-pinginu í slð-
Ustu viku. Einn af „jafnrjettis-
mönnunutn“ bar fram pá tillögu til
pingsampykktar, að pingið lyfsti
yfir pví sein sinni skoðun, að liæsti
rjettur Canada liefði átt að skera
WINNIPEG, MAN. 7. MAÍ 1S90.
Nr. 17.
úr pví, hvort löglegt hefði verið
að fá Jesúítum í hendur fje
pað sem pcir fengu í fyrra hjá
Quebec-stjórninni í skaðabóta-skvni.
Tillacfati var felld með 130 atkv.
móti 32.
Mr. Bi.ake, fyrr um foringi
frjálslynda flokksins í Canada, lagði
fyrir sambandspingið í síðustu viku
tillögu um að þingið Ijfsti yfir
peirri skoöun sinni, að hagfellt væri
að sambandsstjórnin bæri undir dóm-
stóla landsins lög frá fylkis-
pinginu áður en hún neitaði þeim
um staðfestiniru. Ifann kvaðst ekki
O
ætlast til að þessi tillaga yrði skoð-
uð mótsnúin stjórninni; mark lienn-
ar og mtð væri ekki lteldur pað
að draga úr valdi umboðsstjórnar-
innar, heldur pað að veita henni
stuðning við skyldustörf liennar, og
stuðla að því að stjórnarfyrirkomu-
lag lantlsins gæti gengið sem greið-
legast. Opt kæmu fram pólitiskir
vafningar pegar lög fylkjanna væru
ónytt af sambandsstjórninni, og pví
væri pað áríðandi að slík mál væru
borin undir óvilhallt úrskurðarvald
áður en þeivn væri ráðið til lykta.
— Tillagan var sampykkt í einu
hljóði.
Bandaríkja-fjelög njóti í Canada.
Vill nefndin leggja pað til, að reynt
sje að jafna á Canadafjelögunum í
pessu efni. Mjög illa er nefndinni
og við Canaða Kyrrahafs gufuskipa
fjelagið, sem heldur uppi ferðum
til Kína. Fjelag petta hcfur undir
gengizt við ensku stjórnina og Dom
inion-stjórnina, að breyta öllum skip-
um sínum í herskip á ófnðartím-
um, og eru þau smíðuð með þeim
tilgangi fyrir augum. Fyrir petta
fær fjolagið árlega stóran fjárstyrk
bæði frá Englastjórn og frá Dom-
inion-stjórninni. Hnekkir fjelag petta
mjög þeim fjelögum í Bandaríkj-
um, er skipa-línur eiga í förum á
sömu leið, og fá pær eigi staðizt
keppnina. En eigi liefur nefndinni
hugkvæmzt nein bót á pessu. Einn
nefndarinaður, Mr. Platt, er ósam-
dóma meðnefndarmönnum sínum, og
vill láta petta mál afskiptalaust af
stjórninni.
ríkja engin minkun að vinna fyrir
sjer pogar þeir fara frá embætti.
Innfi.utninuak. Stjórnin í
()ttawa kvað beiðast #200,000 auka-
fjárveitingar, í viðbót við áðurveitt-
ar #00,000, til eflingar innflutn-
ingi fólks liingað til Canada.
o o
lengi \ ið
Naenhkeytinc. f>að íiefur
brunnið, að nafnið „Norð-
vestur-territóríin“ hefur spillt fvrir
landnámi í vesturhlnta þessa lands.
Dað er nefnilega ótrúlegt, livað
enda menn, sem betur ættu að vita,
flana hugsunarlaust cptir nöfnum,
svo sem þegar Þorvaldur Thorodd-
sen var að tala um harðindin í
Manitoba, „livað pá heldur“ í Norð-
vestur-territóríunum! Og þó liggur
talsvert af peim sunnar en sumt af
Manitoba og liefur enn pá mildara
loptslag. — Til þess að afstfra þessu
framvegis er nú frumvarp fyrir ping-
inu í Ottawa, meðal annars um að
breyta pessu nafni, og kalla fylkin
„Vestur-territórí“.
Northekn Pacikic járnbrautarfjc-
lagið hefur fullsamið um kaup á Chi-
cago & Great Westorn járnbrautinni
með liúsum, áhöldum og öllu fvrir
# 12,000,000; par fylgdu íkaupihin
miklu stórliýsi Wisconsin Central
brautarstöðin í Chica<jo. Samninuf-
ur kvað og um pað ger, að Bal-
timore og Ohio járnbrautarfjelagið
hagujfti líka pessi stöðvahús; og
þykir petta líkt pví sem draumar
Henry ÁN’illards ætli nú að fara að
rætast uin pað, að Northern Paci-
fic fari að geta tekið fólk og farm
I til flutnings úthafanna á milli.
f
d\frð-
Ei.dsvoði. í gærmorgun kvikn-
aði í vitlausra-spítalanum í Long
Point, 0 mílur frá Montreal; það
var pryðisfagurt hús. í því voru
um 1000 vitskertir menn. Fáeinir
af peim brunnu með húsinu, sem
brann til kaldra kola. En opna
varð dyr allar og sleppa öllum út,
og sluppu sumir liinir vitskertu
menn úr haldi og eru nú í felum
lijer og livar ófundnir út um sveit-
ina í kring.
3ANDARÍKIN.
VöKUKI.UT NI N( IA - K K1 ‘ 1 “NI. N e f II d
sú er sett var til að íhuga sam-
göngumál Bandaríkja og Canada á
milli, liefur lagt fram álit sitt. í
pví er niargt athugavert. Nefndin
heldur pví fram, að Canada Kyrra-
hafs-járnbrautin („C P. Ií.“) liafi
eigi lögð verið eingöngu til að
efla verzlunarsamgöngur, lieldur og
meðfram í pólitískum tilgangi, til
að greiða fyrir herflutningum á ó-
friðartímum, og pví liafi stjórnin
veitt svo mikinn styrk til að leggja
pá braut, að járnbrautirnar í Banda-
rlkjunnm, sem mest sje lagðar á
kostnað einstakra manna (fjelaga),
geti eígi staðizt samkeppni C. P. R.
fjelagsins, pví síður sem Oanada-
fjelög njóti ineiri hlunninda fvrir
vörur, er pau flytja til Bandarlkja
eða uia Bandaríkin, heldur eu
Ciiicaoo var mikið uxn
ir hjá verkmönnum 1. p. m„ en
allt fór fram í stökustu spekt og
ró. 33 þúsundir verkmanna gengu
í fylking um strætiu, 4 og 4 sam-
hliða og var fylkingin fullra 4 mílna
lön<r.
O
í Nkw vouk varð lítið úr fram-
komu verkmanna pennan dag sakir
riirnino’arveðurs.
O O
f öðkuji borgum í ríkjunum
fór líkt, sumstaðar miklar fvlkimrar
á strætum, en allt friðsamt; sum-
staðar bar litið á hrevfinou verk-
J O
manna.
Vkkkföli.unum hefur miðað vel
áfrain almennt, og víða eru pau á
enda, með pví
látið nndan að
Skógbruxi er mikill í St. Croix
dalnum í Minnesota, og fer par
mikið timbur forgörðum. Milltónir
feta af grcnitrjám eru pegar brunn-
in, og enginn kostur að stöðva
eldinn fvrri en skóirurinn er allur
brunninn. Yfir niaro'ra mílna svæði
O
er reykurinn eins og pykkast úr
kolagröf, og verður varla andað.
Mörg hundruð manna eru að plægja
upp engi og jarðveg allan um-
liverfis skóginn, svo að eldurinn
læsi sig ekki í grassvörðinn.
ONNUR LOND.
Fká Pakís á Frakklandi kemur
sú frjett pessa dagana, að áhangend-
ur Boulangers haii krafizt pess að
hann kæmi lieiin til ættjarðar sinn-
ar, með pví að málcfni hans sje
með engu móti við bjargandi svo
framarlega sem lianu pori ekki að
sýn a sig lieima fyrir. Boulanger
lætur sem hann ætli að fara að ráð-
uin vina sinna, bjfst reyndar við
að verða dæmdur af herrjetti jafn-
skjótt sem liann kemur heim, en
pykist samt ætla á pað að hætta.
Eptir að petta er ritað frjett-
að Boulanger liafi aptur hætt
að fara að ráðum vina sinna,
ekki til að koma heim
er á
sumri
arferð
til að
lielztu tungumál. A pessu
á Iiann að stvTa landkönnun-
til Nyja Mexico og Arizona
kanna landið oo rannsaka
fornleifar.
Páfi.nn hefur nýleoa látið í
J O
ljósi, að hann óskaði að Felico kar-
dínáli mætti verða eptirinaður sinn
á páfastólnum.
A sítiAiu Tisiu.vi hefur aukizt
að allmiklum mun veldi aðalsnianna
á Suður-Rússlandi, og hcfur pað
liaft pau álirif, að útflutningar I>jóð-
verja, sem búsettir hafa verið par
í landi, liafa farið stórkostlcga í
vöxtr Svo telst til, að á síðustu
tveimur árunum hafi þaðan farið til
Ameríku allt að tiu púsundum Djóð-
verja eða menn af pjóðverskum upp-
runa. Rússa langar svo mikið að
losna við Pjöðverja, að útflytjend-
urnir liafa, margir hverjir, fengið
styrk til vesturferðar af almennings
fje.
íst
við
°g
huosi
O
til Frakklands fyrst um sinn. Bou-
langers menn liafa þessa dagana
kosning-
Helzt horfur
fara.
vvrkveitendur liafa
öllu eður mcstu.
á að svo muni víðast
í lxDiAXoroi.is hefur maður G.
F. Plummer að nafni fundið nfja
aðferð til að varðveita ket óskemmt
í liitum án pess að nota ís, og hef-
ur hann sótt um patent. Hann
kveðst geta varðveitt ketið í 30
daga. Kjötsalar gera sjer miklar
vonir um nfjung pessa. Rcyndir
kjötsalar, sem sjeð liafa kjöt, or
Plummer hefur varðveitt með að-
ferð sinni, segja það að minnsta
kosti jafngott ef ekki betra cn ís-
geymt ket. líeynist aðferð pessi
trygg, segja menn hún verði miklu
ódVrri en isaðferðin.
í Ml cniGAN snjóaði
samfleytt í fyrradag.
sex tíma
Ci.kvei.ani>, liinuin fyrrverandi
forseta Bandarikjanna var 1. p. m.
veittur rjettur til að færa mál fyrir
liæstarjetti Bandarikjanna. í Norð-
urálfunni loggst livpr ombættis-skarf-
urinn sem óinagi upp á landssjóð,
pegar liann fer frá embætti. Hjerna
megin hafsins pykir forsetum JJanda-
orðið hraparlega undir við
ar á Frakklandi, og er sá ósigur
afdráttarlaust kenndur pví að Bou-
langer porir ekki að liætta á að
koma lieini til sín.
Exci.and. Salisburys-stjórnin
hefur lfst ytír því, að hún leysi
upp pingið, ef hið írska landkaupa-
lagafrumvarp hennar fellur á ping-
inu. En pað er talið ærið tvísfnt
að pað nái fram að ganga, par eð
allmargir fylgismenn stjórnarinr.ar,
einkuin auðmenn, er eiga stóreignir
á írlandi og greiddu atkvæði með
frumvarpinu við aðra umræðu, hafa
skVrlega tjáð stjórninni að þeir
greiði ekki atkvæði með pví í heild
sinni við priðju umræðu.
Stjórnin er lirædd um forlög
frumvarpsins, en lætur som hún sje
örugg um pað, að hún muni liafa
sigur við nyjar kosningar. l>að pyk-
ir þó fáum öðrum liklegt, en hitt
vísara, að Gladstone muni pá sigur
hljóta. Þvkir sem pá muni til mik-
illa tíðinda draga fvrir írlaiuls for-
löcr-
Eixs og mörgum lesenduin vor-
um er kunnugt, hefur hinum allra-
helztu Englendingum verið legstað-
ur veittur í Westminstor-liöllinni í
London. Nú er í ráði að brevta
pessu fyrirkomulagi, velja sjerstak-
an grafreit annars staðar fvrir lík
slíkra manna, og jafnframt flytja
þangað pau lík, sem liggja í West-
minster-höllinni.
Nokkgur. Próf. G. O. Sars,
náttúrufræðingurinn mikli, cr nýorð-
inn
•al
Sams.kki hofur komizt upp í
París um að kollvarpa lyðveldinu
og gera hertogann af Orleans að
konungi. Foringi samsærisnianiia var
aðalsinaöur einn, Marquis de Mores.
Auk reglulegra áhangenda Orleans-
ættarinnar voru við petta samsæri
riðnir finsir anarkistar ojr Boulan-
gers- áhangcndur. Samsærisinenn
gerðu sjer einnig von um að æðri
hersliöfðingjar landsins mundu ekki
snúast á móti sjer, þegar á ætti að
herða, af pví að þeir kunna pví illa
að núverandi fjármálaráðherra var
ekki valinn úr herforingja-tölu.
Vekkeöi.l byrjuð víða í Norð-
urálfu. En 1. maí, sem allir höfðu
við búizt að yrði róstu.agur, eink-
um í Austurríki, virðist liafa liðið
hjá í kyrrð og sjiekt hvervetna, ; ð
minnsta kosti onginn órói neinstað-
ar, sem tiltök hafi pótt um; hclzt
dálítill órói í París o<r Berlín, en
pó að litlu ráði.
I Lundúnum pótti mönnum 1.
maí daufur dagur hjá pví sem menn
höfðu vænzt; bar mjðg lítið á verka-
inönnum par, og pötti þeim mis-
tekizt liafa, er cigi sáust nema nokkr-
ar þúsundir fylkja sjer saman hjor
og Jiar. Eu verkamenn höfðu huirs-
að sjer aðra tilhögun; 4. maí var
sunnudagur og því frídagur verk-
manna. I>ann dag kusu þeir að
sfna styrk sinn, svo á bæri, enda
varð samkoma peirra svo stórfeno'-
leg, að eins dæmi munu til vera.
í heiminum fram að þessúm degi.
Urmull verkamanna streymdi að úr
ölluin áttum borgarinnar, gokk í
fylking um stræti og komu sainan
í Hyde Park. Blöðunum bar ekki
samau um fjöldann, en apturhalds-
blaðið St. Jaitics Gazette, sem minnst
gerir úr pessu öllu, kannast pó við
að 250,000 manns (J millíónar) ha.Ii
par verið sainan komnir.
Nú er njflagður hinn fyrsti tele-
fón á sjáfarbotni milli Montevideo
og Buenos Ayres (pvert fyrir mynn-
ið á Rio dö la Plata), og er 32
mílna langur, en öll er telefón-lin-
an, með því sem á landi liggur r.f
henni, 180 mihir. A pessari línu
heiðurs-meðlimur í (■onchologi-1eru milli-stöðvar, og má tolefóna
Societi/ i London. Daðerfágæt- samtimis milli peirra allra og hverr-
ur heiður, pví aö fjelagið licfur að-
eins 10 heiðursmeðlimi. — Síra Jak-
ob Sverdrup er orðinn prestur við
Krosskyrkjuna í Björgvin,
ar annarar stöðvar á iinunni. —
[,,Ne\v Orleans Picfiyune1']
Einn hinn stærsti skógur í
heimi stendur — á is. Ilann er
í Siberiu milii Uralfjalla og Okli-
otsk-flóa (suður af Kaintshatka).
Nýlega var brunnur grafinn á þessu
sem kannað hefur nokkuð af Ástr- landsvæði, og reyndist pá jnrðvpg-
aliu-óbyggðum og ritað um bók:|ur frosinn 110 metrum undir
„Blandt Menneskeædere“, sem p\fdd I borði.
lvARL Lumhoi.tz heitir nafn-
kunnur landkönnmiarmaður norskur.
yhr-