Lögberg - 07.05.1890, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIDVIKUPAGIN.N 7. MAÍ 1890.
3
Logberg almennings.
[Undir |)eBsari fyrlrsögn tökum vjer upp
greinir frá roönnum hvaðanœfa, sem óska
að stíga fœti á Lögberg og reifa nokkur
þau málefni, er lesendur vora kjmni
varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss
ábyrgð á skoðunum þeim er fram koma
í slíkuin greinum. Engin grein er tekin
upp nema höfumlur nafngreini sig fyrir
ritstjórn blaðsins, en sjálfráðir cru höf-
undar um, livortnafn | eirra verður prent-
að eða ekki].
„NIÐ’R í NÝJA-ÍSLANDI.“
Það mætti mörgum virðast ó-
]>arfi, að fara að rita um Nýja-ís-
land, f>ar sem svo mikið liefur ]>eg-
ar verið sagt um [>að. Líklegast
liefir ekki verið ritað eins mikið
um nokkra nylendu íslendinga í
Vesturheimi, eins og einmitt um
vort blessaða Nyja-ísland. t>að lief-
ur bæði verið lofað og lastað á
iirenti. Margir af lielztu feiðandi
mönnum vorum hjer vcstra liafa
látið í ljósi margbreyttar skoðanir
]>ví viðvíkjandi. Stundum hefur ]>ví
Verið liælt fram úr hófi; en stund-
um hefur pað verið lastað meira
en sanngjatnt licfði verið. En [>ó
mcnn liafi látið í ljósi misjafnar
skoðanir um ]>essa nylendu, ]>á liafa
]>ó flestar ritgerðir um ]>að efni
haft nokkuð sameiginlegt. E>ær liafa
flestar verið urn Nyja-ísland í ver-
aldlegu eða verklegu tilliti, og ]>eim
hefur víst öllum, óbeinlínis eða
beinlinis, borið saman uin að lijer
væru afarmiklir ókostir. Mjer finnst
eins og allir hafi gengið út frá
]>ví sem sjálfsögðu. Á marga af
göllum nylendunnar í verklegu,
búnaðarle<ru tilliti liefur skyrt verið
bent. Um ókosti á landinu sjálfu
liefur opt verið tfdað. En unt fje-
lagsbrag Nyja-íslands, ]>ess andlegu
og fjelagslcgu galla, liefur allt of
lítið verið sagt. E>ess vegna finnst
mjer ekki óparfi, að ]>að sje gert
að umtalsefni og reynt að lagfæra
]>að sem að er, ]>ví nylenda vor er
vissulega enginn eptirbátur í ]>ví.
Mjer finnst ekki mundi vera ó-
hyggilegt að vjer Ny-íslendingar
færuni að reyna að gá að, ltvaða
gallar eru á fjelagsbrag vorum;
færum að gera oss grein fyrir hvern-
ig á pessurn göllutn stendur og
hvernig hægt er að ráða bót á
þeini. Vjer purfum að fara að
Iirista af okkur vanvirðuvoðina, svo
aðrir geti litið á oss rjottum aug-
um og vjer á aðra. Mcð pcssurn
línum vildi jeg reyna til að benda
á [>að, sem mjer firinst vera lielztu
orsakirnar til núveraridi ásigkomu-
lags fjelagslífsins í þessari nf-
lendu.
Við útflutningana miklu úr
NVja-íslandi missti }>að alla sína
beztu og mestu menn, og var það
ómetanlegur skaði fyrir framtíð þess.
Sá skaði, sem það þannig varð fyrir,
kont í ljós náttúrlega þegar í stað;
en afieíðing lians syndi sig í sinni
fullu mynd þégar innflutningar til
nylendunnar byrjuðu aptur. E>eir,
setn fluttu burtu, höfðu eðlilega
jmjög lága hugmynd utn landið,
sem þeir skildu vi^. Sú hugmynd
var iíka fljót að útbreiðast, svo
að nylendan komst brátt í það al-
nienna óálit og niðurlæging, sem
cr enn ekki farin. Af ]>'í leiddi,
að þegar innflutningar byfjuðl! apt-
ur, kom svo sám fátt af mönnum,
sem höfðu nokkurn áhuga á vel-
ferðarmálum nylendunnar eðn þjóð-
arinnar, svo sárafátt af mönnum,
scm liöfðu hæfileika til að vora
inannfjelagí Nyja-íslands sannarlega
gagnlegir; í stuttu J»kli er ]>að
ekki langt frá sannleíkhnuiíl að
segja, að sfðan flestir fluttu bnrt
hjeðan liatí engir leiðantli áhuga-
menn komið liingað til að stað-
næinast lijer. E>etta er líka alveg
eðlileg afleiðing af almenningsálit-
inu utn nyleiíduna, Alitlegum mönn-
nm, sem komu heiman Islandi,
var náttúrlega ekki ráðlagt, að
„nið’r í Ny’ísland“. Degar álitleg-
ur maður kom að lieiman, til AVinni-
peg, ]>á var honuin af betri inönn-
uni þar ráðlagt að fara allt annað
en liingað. \Vrinnipegmönnum þótti
það eðlilega mjög leiðinieg tilliugs-
un, að sleppa lionum niður í poka-
háttinn og aumingjaskapinn í Nyja
íslandi. E>aB var mikið ráðlegra að
benda lionum á að fara þangað
sem hann gæti vel komizt áfram
sjálfur og um leið orðið maimfje-
laginu [>ar til gagns. Fáir hafa
orðið til þess að breyta á tnóti
þessum ráðleggingum. Af þessu
hcfur Nyja ísland fengið svo fáa
af slíkum mönnum. E>að vantar
mikið á að þessi nVlenda liafi feng-
ið 'tiltölulega eins marga efnilega
menn í fjelagslegu eða efna-
le<ru tilliti, eins o<r önnur bvíriJfðar-
O 7 D V 0“
lög í Vesturlieimi.
Nú liefur verið bent á, að
Nyja-ísland tapaði öllum sínum
beztu mönnum, og það liefur síðan
fengið fáa leiðandi menn til sín;
en hafa ]>4 ekki risið u]>p lijer
góðir, leiðandi menn? Eða með
öðrum: eru ckki til í þessari ny-
lendu neinir menn, sem liafa bæði
viljar og krapta til að gera almenn-
ingi mikið gagn? Eru ekki þeir
menn til í Nyja-lslandi, sem vinna
fyrir' þjóðargagn af lieilum hug,
en ekki að eins af ei<>fiii<rirni? Slík-
ir menn eru sannarlega rnjög fáir
— allt of fáir. E>að sannar allt
Nvj'a-ísland. E>að sannar allt, sem
]>að liefur gert, — og ógert látið.
Maður sannfærist um það þegar
gáð er að búskapnum, að fjelög-
unum, að sunnudagsskólunum, að
kirkjulega fjelagsskápnum, að gjörð-
um þess 4 kirkjuþjnginu o. s. frv.
Auðvitað má í fljótu bragði virðast
að löggilding sveitarinnar og lög-
bundnu skólarnir beri vott um alveg
hið gagnstæða; og þau virðast ó-
neitanlega benda á betri framtíð;
en bæði er það, að þær stofnanir
eru komnar utan að, og svo er
það líka satt, að utannylendumenn
lögðu töluvert til þess að koma
þeim inn. í þriðja lagi finnst mjer
að vjer ekki geta hrósað oss af
því, þó liægt væri að fá oss tii
þess að vora eins og flestir siðaðir
menn undir einllverri stjórn, og að
vilja, að börnin eða uppvaxandi
kynslóðin yrði ekki að skrælingj-
um.
Á árinu 1881) var í öllu Nyja-
íslandi ensinn einasti sunnudags-
skóli stöðugur allt árið um kring.
í einum söfnuði var alls en<rinn.
í stærsta söfnuðinum í nylendunni
voru ekki nema 20 börn á skóla
flest; og hann var ekki lialdinn nema
10 mánuði. Sumstaðar lief jeg
heyrt hætt liatí verið við sunnudags-
skólastarf sökum þess, live fá börn
komu. E>etta íinnst mjer syna það
að lijer vanti menn, sem færir eru
til að starfa að þessu ináli. E>að
að skólarnir hafa verið illa sóttir,
í samanburði við fólkstöluna og
að þeiin hefur ekki verið haldið
stöðugt uppi, synir glögglega, að
það er svo hörmulega fátt af mönn-
um, sem geta verið sunnutlagsskóla-
kennarar, og af þeim fáu ef til
vill liel/.t til fáir sem vilja nokk-
uð verulegt á sig leggja til þess
að styrkja [>að málefni.
Deir, gem hafa kynnt sjer gjörð-
ir kirkjuþingsíns, inunu ekki vera
í neinum vafa um ]>að, að Nyja-
ísland er ekki mjög fjörugt starf-
andi meðlimur í þeim fjelagsskap.
Vfir liöfuð hafa söfnuðurnir sent á
kirkjuþing merin, sem liafa lagt
lielzt til litlim skorf í það verk,
er binsrið hefur verið að fraim
kvæma, NVja Island liefur, að mínu
álití, spiit JiHllgitð (>f fáa starfandi
inenn, — menn sem höfðu llfandl
sannfæringu fyrir hinu góða mál-
efni, og sterkan vilja á því að
leggjf! mikið á sig fyrir það. Slík-
ir inenu Pf'! fi| )l,jf“r; en mjög fáir,
l>að lítur út fyrir epis fig !?(4inir
söfmiðir hafi alls ekki getað feng-
ið neina fulltrúa, og suitiir tif er-
indsrekum lijeðan liafa ekki fengizt
nema fyrir svo afarliátt kau]>. Á
jjegfu langar okkur til að græða!
E>að stóð í ræðu einni, sem
prentuð var í „Heimskringlu“ í
vetur, að að eins einn ínaður í
N_vja-íslandi hefði verið álitinn fær
um að vcra skrifari sveitarinnar,
og að sá maður hefði sjálfsagt feng-
ið bczta ínenntun. Jeír bfst nú
við, að Nf-ísle ndingar rnundu ekki
vilja alveg samsinna þessu; en hvort
sem það er eða e^ki, þá er það
víst, að heztu leiðandi ínenn þeirra,
sveitarráðið, liafa úrskurðað það, að
í þessari nVlendu sje ekki nema
einn maður, scm fær sje um að
gegna því starfi. Sá eini maður,
scm hefir sótt um það embætti,
fyrir utan þann er liefur gengt og
gegnir enn þeim starfa, var gerður
apturreka af sveitarstjórninni í einu
hljóði, þrátt fvrir það, að hann
bauð sig fyrir $00 lægra kaup,
heldur en skrifarinn þá liafði liaft.
Svo er jirestsleysið. Nyja-ís-
land Jiefur lengi inátt líða fyrir
það. Já, og líður enn. Prestleys-
ið er enn ekki farið, með öllu,
I>að reynir að loða við; en ósk-
andi cr að það fari ]>ó áður en
langir tímar líða. Sú prestsþjón-
usta, sein N. ísl. nú fær, er svo ónóg,
að hún er langt frá því að upp-
fylla kristilegar þarfir nvlcndunnar.
Stærsti söfnuðurinn fær þetta árið
ekki nema 14 „messur“, og aum-
ingja Breiðuvlkur-söfnuður fær ckki
nema fimm. Veslinirs íslendinjrar!
O O
Einhvern ve<rinn mundu nú innlend-
O
ir menn liafa liaft það öðruvísi.
Jeg hef þekkt Methodista -prest,
sem prjedikaði annanhvorn sunnudag
á tveim stöðum með 15 iuílna milli-
bili, og liinn sunnudaginn I öðrum
tveim stöðum með 20 mílna milli-
bili. E>ar nálægt var líka presby-
terianskur jirestur, sem prjedikaði
annan sunnudaginn á þrem stöð-
um, en liinn á fjórum stöðum. En
hvað sem inenn segja um það, þá
er það alveg vlst, að hjer ]>arf
presta, — presta, sem bæði vilja
<>g geta harizt af einlægri sann-
færingu og brennandi áliuga fyrir
kirkju vora, presta, sein eru reiðu-
búnir að leggja mikið á sig fyrir
útbreiðslu sannleikans.
-Afcð þessu hef jeg verið að
reyna að sVna, nð jeg sagði það
alls ekki út I bláinn, að hjer væru
fáir leiðandi menn, og það er ein-
mitt sú langsterkHsta orsök til þeirra
galla, sem eru á fjelagsbrag Nýja-
íslands. I>að er ástæðan fyrir því,
að Nyja-ísland liefur starfað svo
lítið að liinuin sameig-inleíru vel-
ferðarmálum þjóðílokks vors I þessu
landi.
/íunóffur Martcinsson.
SVAR TIL NÝLENDUBÚA.
í 12. númeri þ. árg. „Lög-
bergs“ birtist greinarkorn undir-
skrifað af nylendubúa. Höf. hefur
yfirsjezt, að hann ekki nefndi sig
dalabúa I staðinn fyrir nyl.búa.
Greinin liefði þá að sumu leyti ekki
verið eins hneykslanleg, að því leyti
að maður gat tekið tillit til þoss
að hann væri málefninu ókunnug-
ur. Jeg hef yfir farið greinina nokkr-
um sinnum, og get ekki fundið að
hún sje rituð I Vjjðrum tilgangi en
annaðlivort að syna sig á prenti, eða
til að ófrægja aðra, sein mn rnáb
efnið hafa skrifað af skynsemi og
sannfærandi reynslu. Má ske það
sje ólund I honum, af þvi enginn
virti hann viðtals fyrri, mig minnir
hann böðlaði saman einhvcrju rit-
smlði I blöðin sem átti að vcra
um tískiveiðar. —— Sleppum nú þessu,
Jeg Jæt utig Htlu skipta, livoi* lief-
ur vorið tilgangur höf. En af því
Irin ofannefnda grein í „Lögbergb1
er mestroegnis vitleysa, getgátur og
ósannindaspuni, sein einstakir menn,
sem málefninu eru ókunnugir, kvnnu
að trúa, þá vil jeg fara um hana
fáum orðum.
Hi!f: á'ÍOir itð vrtjer skjátli,
þar sem jeg segi að uiestu upp-
grijiiu ftf flskinum hafa vorið A
þeim tlma, sem hann nú sje frið-
aður, og á þeim tima gangi liann
4 veiðistöðvar til að lirygiia. I>etta
Ihef jeg rjett sagt, og hver sem er
fiskiveiðum kunnugur og vill bera
sannleikanuin vitni, hlytur að viður-
kenna að svo sje. Jeg hcf hvergi
borið á móti því að fiskur byrjaði
að ganga á riðstöðvar fyrir frið-
unar tlma, en ]>að er af því sem
fram kemur ekki mikið, sein og
líka liöf. sannar sjálfur, þar sem
liann segir: menn vcrða livítfisks
varir fyrir friðunar tlnia. En megn-
ið af flskinuni gcngv.r ckki á íið-
stöðvar fyrir ]>ann tíma, það vita
þeir sem hvítfisksveiði stunduðu áð-
ur en liann var friðaður.
I>að er ekkert ólíklegt að höf.
hafi sjeð hvítfisk veiddan. sein bú-
inn var að lirygna fvrir friðunar-
tíma. E>ví það á sjer stað allt ár-
ið um krin<r að einstaka fiskur veið-
O
ist, sem kominn er að riðum eða
búinn að hrvgna. Eptir hugmynd
og orðum höf., ef aldrei iná veiða
fisk, sem búinn er að lirvgna,
yrði friðunartíminn að vera allt ár-
ið um kring, og þá licfðu íslend-
ingar lltið gagu af fiskimcrgðinni
I Winnipegv. Höf. gæti ]>á má ske
skemmt sjer með að tína upp
dauðann og rotinn tísk á vatnsströnd-
inni (þvl fiskurinn lilyti að deyja
úr elli ef liann er ekki veiddur),
því livað elskar sjer líkt, I stað
þess að rita inn fiskiveiðar; honum
mundi eflaust farnast það betur.
Höf. segir að bezt íiskist við
Little Saskatche'van frá 15. til 25.
sept. E>að getur verið að höf. hafi
fiskað betur þá en cndrarnær (liafi
hann nokkurn tíina verið við veiði,
sem jeg efast um) en öðrum hef-
ur ekki orðið að þvl. E>eir menn,
sem búið liafa árið um kring við
L. Sask, segja að fiskimergðin sje
aldrei því lík, bæði við og I ánni.
eins og frá 15. okt. til 10 uóv.
A liverju byggir höf. það, að
riðtími byrji þegar fiskur fer að
ganga upp I vfkina lijá L. Sask.
Jeg sje það ekki. Ekki er nema
minnstur hlutinn, búinn að riða þeg-
ar friðunartínu byrjar. Eptir hug-
mynd höf. er riðtími hvenær og
hvar sem fiskur veiðist á grunnu
vatni; þá fara nú riðtíinarnir að
verða nokkuð breytilegir. I>að væri
víst ekki annara meðfæri en höf.
að út búa friðunarlög eptir þoim
mælikvarða.
Hvaða niáta liöf hefur brúkað tll
þess að þoka fiskitölunni ofan I
850 cr mjer óljóst, eða hvað hann
kallar vertíð. Hann liefur sjálfsagt
brúkað sitt lag við það. E>ar sem
segir I grein minni „vestur á móts
við Blakkey“, mun vera prentvilla;
á að vcra „austur á móts við“ o. s. frv.
(Meira á 0. síðu).
A D
I> I Ð G E R A
D
U KÚSIN YKVK/\R
] L
! pESSA VIKU?
II
T?
il
E
I
N
Ef svo er, þá koinið beint til
-----EPTIR-----
f I »
(r> 0 If ■t cpp u m Clni 6 h u u ab r.
Dyr.v-motti'Ií: frá 2 Yards til
4 Yards á kantinn.
Brusski.s og Tapkstry-tkiti, saum-
uð og lögð án aukaborgunar.
Mesta úrval af Uj.i.ar og Uniox-
Teppum I bænum.
Giajggaiíl.kjur með öllu tilheyrandi
á góðum rólum fyrir 50. c. hver.
Ogrynni af Ghcoa-uakdixi'm alverr
tilbúnar frá $ 1,00 og upp.
Glu<hía-slár með liúnum og hringj-
um fást I
CHEAPSIDE
578, 580 Main St.
SPTÍUIQ-
EPTIR VERDI Á ALLSKONAR
(■KIIVU'ÚIIK! 0« IIYEITIMJÖLI
n. n. horninu á KingSt. og Market Square
Þiðfdið ónuitið borgnð ef þið viljið.
GlSLI ÓIAFSSON.
I>á finnst höf. eitthvað bogið
við það að menn liafi lagt net sín
þvert og endilangt liver ofan I
annan. I>á fer nú fyrst vitleysan
á því sem lijer er um að ræða —-
að skína sínu eigin Ijósi, heimsku
og græningjaskap, samtvinnuð illgirni
með þeim ásctningi að færa úr
lagi það sem rjett er. Daö er
meira en meðal-flón, sem ekki skilur
]>etta orðtak, að leggja liver ofan
I annan, Mr. Nyl.búi. Það er ekki
meining mín, að menn liefðu virki-
lega troðið netunum ofan I kokið
hver á öðrum; á móti því liefði
enginn geta tekið að undantekn-
um má ske þjer, þú hefur líklega
tekið þinn skerf, því ]>ú ert bysna
munnvíður utn ]>A hluti sem ]>ú
berð minnst skynbragð á. E>etta
orðtak, að loggja liver ofan I ann-
an, er almcnnt brúkað á öllum veiði-
stöðvum kringum ísland, þegar
einn leggur net, lóðir eða önnur
vcparfæri svo nærri liver öðrum,
livort lieldur langs tneð eða þvort
fyrir innan eða framan, að þaö lief-
ur liindrað fiskigöngu að veiðarfær-
uip þess sem fyrr lagði, og þetta
orðatiltæki er enn almennt brúkað
lijer lijá öllum þeim sem getu kall-
azt fiskimenn bæði við sumar og
vetrarvoiðiskap. Dað hefur bognað
heldur mikið bjá ]>jer liugmyndin,
Nyl.búi minn, þegar þú varst að
sjóða Sftinnn greinarstúfinn og kom-
ið á brestur, sem sumir mundu
kalla skynsemisbrest. I>ú veizt lyot-
ur næst, auminginn. p^r næst seg-
ir höf. að jjeg fftrl skakkt með fiski-
töhpift j Hverfusteins nesjupum t
V-etur. Jeg hygg jeg fari rjett með
það, Mjpr var sagt af mikið áreið-
anlegri mönnum úr Mikley, en jeg
tel höf., og sem slíkt liefðu átt að
vita, að einn alþekktur veiðimaðuy
hefði fengið uiu eða yfyr 1U00.
NORTHERN PACIFIC
AND MANITOEAcRAILWAY.
T me Table, taking tflfct Dec. 3. . i8Sr.
North B’nM
1 Daily 'j Exept Siinday 1 Daily I’assen- ger. -
No. 55 No. 53 ^
£ ! STATIONS.
o
iCcnt. St. Time
ouih B’n
No. 54
l-3°pj 4-(5P' o a Winmpeg dj 10.50a
I.25P 4-JJp 1.0 Kennedy Aven
• 15 P| 4-°7pj 3-oil’ortageJunct’n
3- 54 P 9.31 St. Norbert..
N056
12.47P
I2.20p
11.32 a
u.i2a
10.470
10.11 0
9.420
3.42p 15.3S.. .Caiticr. .
1 3-24P 23.5j. .St. Agathe.
u 3-16 pj27.4 . Union l’Oint.
■J 3.05^32.5i.Silver 1‘lains.
2.48P 40.4 . . . Morris . . .
2-33P 46.S;.. ,St. Jean.. .
8.58aj 2.i3p'56.o . . Letéllier
j'Uu-T------ f-''
S. 15 u 1.53PÍI
43°P
IO-53a 4-35P
10.57 aj4-45p
n. 11 a 5.o8p
11.24 a
11.42 a
11.50 a
12.02 y
12.201
12.40}
12.55P
1 •15 P
5-33P
6.05P
6.20p
6.40P
7.09P
7-35P
8.12p
/.IJU 1.40P - 7.ooa i.40p,68.i 10.loaj 268 ! 5-25°j 8.35 a S.oop^ a f " ^ ci cl. l’embina. .a .(irand Foiks. Winnip Junct’n . Minneajxílis . d.. St. Paul. . a i-*/P 1.25P 5-2op 9.5°! 6.35 ■' 7.05« 9.05!
Westward. | Eastwan .
!io.2oaj .. Ðismarck .. 12.35 a
IO. I I p . MilesCity.. I I.oóa
2-50Pj ... I lelena . .. 7.2°p
10.50^ S|x>kane Ealls 12.40 a
5-4°l>, . Pascoe T unct. 6. iop
6.40 a .. Portland.. . (via O.R.&N,) 7.00 a
6.45 aj . . . Tacoma... 6.450
(v. Cascaued.)
3-I5P .. Portland.. . io.oop
(v. Cascade d.)
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Daily | P.idy
ex. Su STATIONS. Su.
Í4-32P
■ i5-3°p
■ 5-551'
6.I7P
u.ioa
,0-57«
,0.24 a j
o.ooa;
9-35 ai
9-15a;
8.52 O1
8,25 aj
8. loaí
Pullman l’alace Sleeping Cars *nd Dininc
Cars on Nos. 53 ancl 54.
Passengers will l>e caníed on all regular
freight trains.
Nos. 53 anfl 54 will not stop at Kennedy
Ave.
II, SWINFOKD,
Gen’l AgenL
\Vmnip3jj
Ol . Winnipeg
... Kennecly Avenue..
3.0 .
13- 5 •
21.0
.. .Cirawt Pit Spnr....
35-2 - ....... Eusíace
42.1 . Oakville
50.7 . . . Assiniboine liridge.. .
55-5Í- . .Portage la Prairic..
J. M- GRAIIAM,
Gen'l Manager.
Winnipeg.