Lögberg - 07.05.1890, Side 4

Lögberg - 07.05.1890, Side 4
4: LOGBERG, MIÐVIKUDAGINN 7. MAÍ 1890. 3C ö § b c v g. ■--- MIDVIKUI. 7. MAÍ 1S90. - Útgei-'ENDUr: Sigtr. Jónasson, Bergvin J ónsson, s Arni Friðriksson, Einar lljórleifsson, Ólafur þórgeirsson, SigurSur J. Jóhannesson. -A-llar upplýsingar viðvíkjandi verði á aug- lýsingum f LöGBERGI geta mcnn fcngið á skrifstofu blaðsins. 3EEve nær sem kaupentlur Lögbf.rgs skipta um bástáð, eru þeir vinsamlagast bcðnir að sentla s k r i f 1 e g t skeyti um J>að til skrif stofu blaðsins. "ETian á öll brjef, sem útgefendum Lög- Bf.rgs cru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætt að skrifa: The iögberg Printing Co. P. 0. Box 368, Wlnnipeg. Man. UPP MEÐ MEliKItí! í síðasta blaði reyndum vjer í prcin inoð fyrirsötrn: „Jiurt með e/leraugvn“ að ryfj a upp fyrir raönnum stofnu og tilgang blaðs vors og setja fram Jiær meginregl- ur, scm vjer leitumst við að fylgja i ritstjórn pess. t>að er nú vitanlegt, að J>að er talsverður flokkur manna, sem gerir sjer pað nálega að einka-lífs- starfi að rifa Lörjberg niður og rægja það ineð ösönnum sögum. Það er engin ástæða til fyrir oss að kippa oss upp við ]>aö, Jxjtt blað vort inæti mótspyrnu og ]>ótt mótstöðumenn vorir reyni að berjast gegn oss. I>að er livers manns rjettur að berjast fyrir eindreginni skoðun sinni. En eigi að eins vjer Leldur og almenningur allur á rjett á ]>ví, að vopnin, sem beitt er, sjeu siðaðra manna vopn, eigi orða- glamur tómt, eigi rógur, eigi ein- tóin dóna-skammyrði, heldur vopn drengilegra röksemda. I>egar verið er að rífa niður blað, sem Iiefur yfirlysta stefnu, ]>á getur ekki verið nema eitt eða fleira af ]>rennu, sem rjettlætir slíkt: annaðhvort að mótstöðumenn- irnir sje ósamdóma og andstæðir stefnunni; og ]>á er J>að skylda peirra að sýna með rökum, að hún sjc röng, og i hverju og af liverju hún sje röng; eða ]>á að mótstöðu- mennirnir álíta, að blaðið framfvlgi eigi peirri stefnu, sein ]>að ]>ykist hafa, og ]>á ber ]>eim að sýna fram á að svo sje, sýna, að blaðið sigli undir fölsku flaggi; eða enn í priðja lagi, að ]>eir eru saindóma stefuunni og játa að blaðið yfir Löfuð fylgi henni, en líkar ekki að- ferðin, /trernig ]>að framfylgir lienni, og pá ber þeim að sýna fram á, að blaðið ]>jóni rjettu málefni á ódrengilegan eða ósæmilegan hátt. í>að er nú vafalaust skylda ]>eima scin cru að rífa Lögberg niður, að sýna með röksemdum fram á að minnsta kosti eitthvað eitt af J>e3su prennu, sem vjer höfum bent á hjer að ofan. En á ]>ví virðíst oss heldur hafa verið misbrestur, cn ajitur auðugra af hinu: Jjótum orðum, hártogunum, útúrsnúningi, og misskilningi á fáfræði byggðum, af bví að mótstöðumennirnir hafa stunduin ckki skilíð sitt eigið móð- urmál og lagt aðra p/ðíng í orð í Lögbergi, heldur ea annars er til f orBunum í máli voru. Llin hin <cnn miður vönduðu vopnin: ósann- iudin, skwlum vjer nú ekki tala. í fyrsta lagi að ]>ví cr til stefnu blaðsins kemur, ]>á liefur enginn oss vitanlega orðið til að ámæla neinu af pví sem vjer könn- umst við sem stefnu vora. Ef pessi flokkur hefur móti herini, ]>á skor- um vjer á hann að segja ljóst og skýrt til, hvað ]>eim ]>ykir að henni. Og meira að segja: I>að er ekki nóg, að [>eir segi, hvað [>eim pyk- ir að vorri stefnu; peir verða að segja til, hvað peir vilja setja í staðinn, og pað vel að merkja ekki í orðatiltækjum, sem eru svo al- menn, að pau verða ]>ýðingarlaus, af pvl ]>au geta ]>ýtt allt og ekk- ert, heldur í alveg ljóst ákveðnum og ótvíræðum orðum. Með öðrum orðum: peiin er ekki nóg að skjóta á vort merki; peir verða að draga upp sitt eigið merki. Vjer segjuin pvi nú við pá: Fram með fánann! Upp með tnerkið! í>ú purfa menn ekki að vera að mannskemma sig og aðra á vondum orðum, ]>á hafa menn hug- sjónir og röksemdir til að ræða, og er pað göfugra og fróðlegra. I>á er liitt pessu næst, ef mót- stöðumönnum vorum virðist að vjer sigla undir fölsku flaggi, vinna að öðru en pví sem vjer lýsum vera mark vort og mið. — Sje svo, pá er að koma fram með pað og benda á, hvar og hvernig pað kömi fram hjá oss. Ekki vex oss í augum að gera að dæmi I>órs, „fara í aust- urveg ok berja tröll“; vjer kvíð- um pví ekki að vjer getum eigi hrundið slíkum sakargiptum, ef pær koma fram. Hitt er allt örðugra að fást við reimleika, að berjast við sögur og ummæli, sein fara skrlð- andi I myrkrinu, en koma hvergi ojiinberlega I ljós. Svo er hið priðja: að vjer vinnum ekki á rjettan hátt að tak- marki voru. J>að er eins og helzt bóli á pessari mótbáru gegn oss pótt I poku sje og reyk. Vjer skulum ekki gera neinum upp orð, en hahla oss til aðfinninga, sem vjer höfurn svartar á hvítu, pótt eigi sje á prenti. Einn höfum vjer sjeð bera Lögbergi pað á brýn, að pað „hjeldi ekki fram nógu alþýðleg- um og frjálslyndum skoðunum“. Hvað er nú sagt með slíku? Bók- staflega ekki nema tómt orðaglam- ur! Slfkum ahnennum orðatiltækj- um má sletta fram sein sleggju- dómum um allt og alla. Og sje pað nógu stöðugt og iðulega gert, verða jafnan einhverjir svo einfald- ir að álíta ]>að sjálfsagt satt, úr pví að pað glymur allt af I eyr- um peirra. „I.júgðu djarflega og mun jafnan nokkuð við loða“ seg- ir máltækið. En að benda á eina einustu grein eða jafnvel setningu af hendi ritstjórnar blaðsins, sem beri vott um ófrjálslyndi eða mót- spýrnu gegn alpýðu, pað verður slíkum vandlæturutn ekki að vegi — eðlilega, ]>á væru menn komnir út úr orðaglamrinu og inn I nokkuö, sem gæti verið umtalsefni, en pað er ckki peirra matur, sem pröngt eiga I búi með röksemdir. Vjer höfum sjeð ritstjórn blaðs- ins brugðið um „drottnunargirni, liroka og sjálfsálit“. En aldrei höf- um vjer sjeð nje lieyrt nokkurn niann reyna að tilfæra eitt einasta dæmi pess, íw) Lögberg seildist ept ir neinum völdum eða umráðum öðrum en peim sein Uggja í afli skynsandegra röksemda, Petta minn- ir oss á manninn, sem var að brýna fyrir náunga sínum vikuua sem leíð, að liann ætti að styðja annað ó- nefnt blað til að styrkja mótspyrn- una inóti Lögbergi. „En mjer pykir Lögb. miklu betra blað“, sagði sá er við var mælt. „Mikið satt“, sagði hinn; „pað dettur engum I hug að neita pvl, en einmitt pess vegna parf að styðja hitt blaðið“. „J>að skil jeg.ekki“, sagði sáfyrri; „mjer finnst livert blað verðskuldi stuðning eptir pvt sem pað cr gott til; sá nýtasti verður sá sterkasti og á að lifa“. — „I>vert á móti“ segir liinn; „einmitt af pví að blað- ið er skynsamlegar og betur ritað, er hætt við pað fái of mikil áhrif, verði of ráðríkt; pess vegna eigum við að berjast móti pví.“ Með öðrum orðum: pað er liætt við að skynsemin liafi meiri áhrif, geti ráðið meiru en heimskan, og verði pví hættulegri — styðjum pví heimskuna! niður með skyn- semina! Aðra drottnunarg'rni cða ráð- ríki en petta hefur enginn reynt að sýna fram á að Lögberg hefði til að bera. í hverju pað hafi sýnt sig, að „hroki eða sjálfsálit“ sje einkenni- legt fyrir ritstjórn .Lögbergx, pað hefur enginn fært nokkurt dæmi til. Og á meðan er ekki gott að gizka á, livað sá er slfkt ber fram vill færa sínu máli til sönnunar, Menn verða yfir höfuð að nefna til ljós dæmi, pegar menn vilja finna að, svo ákveðin, að enginn sje I vafa um, hvað við er átt. Annars er aðfinningin einskisverður sleggju- dómur. Sumir eru að núa oss pví um nasir, að vjer, sem að Lögbergi stöndum, sjeum „lærðir“ menn. Er pað nokkur skömm eða galli á oss pótt vjer höfum reynt að afla oss sein mests af nytsömum fróðleik? Eða liefur Jyögberg verið að fást við pesskonar háfleyg lærdómsmál, sem liver skynsamur alpýðumaður skilji ekki? Eða höfum vjer sýnt lítilsvirðing nokkrum manni fyrir pað að liann væri ekki lærður? Víst metum vjer mikils pann lær- dóm allan, sem að haldi kemur, en heilbrigða skynsemi og kurteisi og drengskap metum vjer miklu meira. Vjer láum engum, pótt liann kunni ekki eittlivað, nema pví að eins að hann fari að gefa sig við pví að kenna öðruin pað sem hann kann ekki sjálfur. J>á láum vjer honum — ekki lærdómsleysið, heldur of- traustið á sjálfuin sjer, humbugið.— Vjer láum ekki manni pótt liann kunni ekki að skrifa hugsunar-rjett, en segjum, að meðan liann getur ekki gætt einföldustu reglna lieil- brigðrar skynsemi fyrir rjettri setn- ingaskipun, ætti hann lieldur að fást við annað en ritstörf. Nú skorum t'jer einu sinni á pá sem dags daglega eru að leggja oss í einelti munnle«ra o<r á bak, að koma fram opinberlega ineð pað sem peir liafa móti oss. Vjer skulum ]>á viðurkennast, ef vjer fáuin eigi Varið oss. E11 rjett er nú orðið að heiinta pað að eittlivað komi aniiað fram, en tómt niðurrif og skammir. Hvað er pað sem mótstöðumenn Lögbergtt vilja? Hvað er peirra mark og mið? Hvað hafa peir skrifað á fána sinn? Fram i dagsbirtuna með pað! Upp meö merkid! FJALLlv O N A N °o síra E r i ð r i k J. Ber gma 11 n. Ritstjóri Fjallkonunnur hefur skrifað grein um fyrirlestra pá sem haldnir voru á siðasta kirkjupingi íslendinga hjer vestra og síðar gefn- ir út. Sú grein er mest útdrátt- ur úr fyrirlestrunum eða á að vera pað. J>að væri ástæða til að gera nokkrar athuga- semdir við pann útdrátt. En vjer getum ekki fengið oss til að hafa fyrir pví, pað yrði svo langt og mikið mál. I>ví að sá útdráttur er I raun og veru allur falskur að meira eða minna leyti. t>að getur hver einasti skynsanr.ur inaður sann- færzt um, ef liann les Fjallkonu- greinina og jafnframt fyrirlestrana sjálfa. En pað er eitt atriði I pess- ari grein, sera vjer álítum rangt að láta standa ómótmælt. I>að er lýsing sú sem par stendur af síra Friðrik J. Bergmann. Fjallkonan hefur auðvitað fyllsta rjett til að benda okkur á pað sem hún álítur að sje rangt af pví er vjer höld- um ^ram hjer vestra. Hún liefur vitaskuld ekki rjett til að hafa pað rangt eptir oss, sem vjer höfum sagt. En pað getur samt verið á- stæða til að gera sjer litla rellu út af pví, pegar orð vor, sem hún ranghermir, standa á prenti; pau sýoa sig pá sjálf, hvað sem Fjall- konan segir. En hitt er allsendis ópolandi að blaðið blátt áfram ljúgi upp á menn pví liugarfari, sem peim er fjarstæðast. í 6. blaði Fjallkonunnur standa pessar línur: „í pessuin fyrirlestri og öllu |>ví, er síra Fr. B. ritar, leynir pað sjer ekki, að liann er sannur læri- sveinn norsku sýnódunnar I Amer- íku, sem er eitthvert prællyndasta kirkjufjelag og heldur fram hinni blindustu bókstafatrú; guðfræðingar hennar kenna t. d. að jörðin sje flöt eins og pönnukaka, og sólin gangi kring um jörðina o. s. frv., af pví að biflían segir pað. Frjáls- lyndi peirra kom mjög vel I ljós, pegar styrjöldin varð I Ameríku út af prælahahlinu; ]>á hjelt norska sýnódan fram prælahaldinu, af pví pað hefði verið hjá Gyðinguin á dögum biflíunnar“. Vjer skulum ekki fara út I pá sálma hjer, hvort petta er I raun og veru rjett lýsing á norsku sýn- ódunni, eins og hún er nú. I>að kemur oss ekki við. En hinu leyf- um vjer oss afdráttarlaust að mót- mæla, að pessi hugsunarháttur hafi að nokkru minnsta leyti komið fram hjá síra Friðrik Bergmann. Hvar sero leitað er I pví sein ú prent hefur komið eptir pann mann, [>á er grandvart uin að menn sjái bóla á nokkru slíku, sem ]>ví er Fjallkon- an telur einkennilegast við norsku sýnóduna. Og pess finnst jafnvel ekki vottur í peim útdrætti, sem Fjallkonan kemur með af fyrir- lestri hans, prátt fyrir pað að sá útdráttur er I raun og veru ekkert annað en afskræmi og útúrsnúning- ur. — Hefði ritstjóri Fjallkonunnar verið ögn kunnugri síra Fr. Berg- mann, pá hefði honum að öllum líkindum aldrei dottið I hug að bendla liaiin hið minnsta við norsku sýnóduna, að pví cr anda-stefnu við kemur. Hann liefði pá vitað að með pví hefði hann orðið til athlægis. Flestum, sem nokkuð pekkja til slra Bergmanns á annað borð, er kunnugt um pað, að liann hefur enga guðfræði numið hjá norsku sýnódunni, en að prófessor Fredrik Fetersen, sá langhelzti af liinum frjálslyndari guðfræðingum í Noregi, hefur liaft meiri áhrif á liann en nokkur annar maður. Fjallkonan hefur fengizt svo mikið við kirkju- og kristindóms-mál á slðari tímum, að henni ætti ekki að vera ókunnugt um, að prófess- or Fr. Petersen er mjög svo óskyld- ur norsku sýnódunni, andlega tekið. Ritstjóri „Fjallk.“ tekur að sjer að verja prestaskólann I Reykjavík gegn aðfinningum peim sem standa, honum viðvíkjandi, í fyrirlestri síra Bergmanns, og hann lætur ]>ess afdráttarlaust getið, hve langt sá maður standi fyrir neðan presta- skólakennarana par. Oss dettur alls ekki I hug að kasta neinni rýrð á ]>á menn. En jafnframt virðist oss ekki illa við eiga I pessu sambandi, að benda á eitt atriði, sem á sjer stað við prestaskólann, og bera pað saman við framkomu síra Friðriks Bergmanns meðan hann gengdi prestsstörfum lijer I Winnipeg. Prestaskólinn I Reykjavík á bókasafn, sem ætlað er kennurum o£ nemendum sV.ólans til afnota. Ii’orstöðumaður skólans hefur um- ráð yfir pví, og pau umráð notar hann meðal annars á pann hátt, að hann synjar lærisveinunum um lán á peim bókum safnsins, sem ekki halda fram sömu skoðunum viðvlkj- andi trúarbragðamálum, sem peim er kenndar eru á jirestaskólanum.— Síra Friðrik Bergmann gekkst fyrir pvl I vetur að stofnað væri hjer meðal íslendinga ofurlítið fjelag til að kaupa nýlegar skandínaviskar bækur, til pess að peir sem skilja norðurlandamálin skyldu ekki purfa að fara með öllu vnrhluta af peim bókmennta-auði, sein par er að finna. Hann var sjálfur lífið og sálin I peim fjelagsskap rneðan hann var hjer. Við valið á peim bókum var ekki farið eptir neinu nema bók- menutalegu gildi, og meginliluti peirra bóka, sem keyptar voru, eru eptir menn, sem hafa allt aðra skoð- un á trúarbrögðunum en slra Frið- rik Bergmann, t. d. Georg Brand- es, .í. P. Jakobsen, Henrik Ibsen, Björnstjerne Björnson, Alexandcr L. Kielland. — Hvort finnst nú ritst. Fjallkonunnar likjast meir norsku sýnódunni, eptir pví sem hann hugs- ar sjer pað fjelag, framkoma presta- skólastjórans, eða framkoma síra Friðriks Bergmanns? I>að cr svo að sjá sem ritst. Fjallkonunnar sje, cinhverra liluta vegna, alls ekki fær um að dæma neitt um síra Friðrik Bergmann af ritstörfum hans. En að hinu leyt- inu virðist honum vera annt uin að gera almenningi manna ljóst, hvers konar piltur pað sje nú I raun og veru. Oss langar til að ljetta par ofurlltið undir með hon- um, pví slík löngun er síður en ekki vítaverð. Um ritstörf manns- ins ætlum vjer ekkert að segja I pvl skyni; pað er koinin reynd á, að pau skilur Fjallkonan ekki, og húu skilur fráleitt betur vorar út- skýringar á peim. Vjer skulum pví láta oss nægja að benda blaðinu á eitt atriði við- víkjandi manninum sjálfum. J>að skilur vafalaust pað atriði, og pað væri vel til fallið af pví, að benda lesenduin sínum á ]>að, pví pað einkennir manninn miklu meira en sú lýsing, sem pað hefur af hon- um gefið. Hann lauk fyrir nokkr- um árum guðfræðisnámi sínu við prestaskóla öflugasta lúterska kirkju- t

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.