Lögberg - 07.05.1890, Side 5

Lögberg - 07.05.1890, Side 5
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 7 MAÍ 1890. £5 fjelagsins sem til er í Ameríku, með í.gætis-prófi. Honum stóð auð- vitað til boða að ganga í þjónustu f>ess kirkjufjelags, og hefði liann aðhyllzt J>að, J>á er óhætt að segja, að hann liefði getað hugsað til eins glæsilegrar framtíðar eins og nokk- ur ungur íslenzkur guðfræðingur hefur getað eða getur gert sjer nokkra von um. Og. [>ó að hann hefði verið alsendis fráhverfur prests- störfum, pá er injög ólíklegt, að hann hefði verið á mjög illu flæði- skeri staddur fyrir [>ið; [>\íaðgáf- um og þekking [>ess manns er svo varið, að mjög mikil líkindi eru til. að liann mundi hafa getað haft allsómasamlega ofan af fyrir sjer í [>essu landi á fleiri en einn ein- asta hátt. En af öllu [>vi er lrnnn átti kost á kaus hann helzt að fara vestur á preríurnar í Norður-Dakota til þess að vinna löndum sínum [>að gagn, sem hann mætti. Og f>að gerði hann þrátt fyrir [>að að hann mátti ganga að J>ví vísu, hverjar [>akkirnar yrðu — að þær mundu meðal annars verða [>ær, að honum yrði borið á brjfn, að hann hjeldi fram „blindustu bókstafatrú“ og ,,[>rælahaldi“, og kenndi að „jörðin sje ílöt eins og pönnukaka11 og „að sólin gangi kringum jörð- ina“. Oní)irBtoím-atrií)i. Eptir prófessor T. H. Huxley. 8, llöð og regla t náttúrunni. Hkkert verður „af henclingu“. ,, Til- viljuníl er ekki til. Eitt hið fyrsta, sem monnirnir lærðu, [>egar f>elr fðru áð gefa ná- kvæmar gætur að náttúrunni, var [>að, að ymsir viðburðir koma stöð- ugt fyrir í fastri röð og reglu, og að nokkrar orsakir valda jafnan sömu afleiðinguin. Sólin ketnur sí- fellt upp í sömu átt á liimninum (austri) og gengur sffelt undir í gagnstæðri átt (vestri); kvartjela- skijiti tunglsins koma sifelt fyrir í sömu röð og með sömu millibilum. Nokkrar af stjörnunum ganga al- drei undir, paðan að sjá sem vjer eigum heima á jörðunni. Arstíð- irnar skiptast á meira eða minna reglubundið; vatnið rcnnur jafnan niður brekkuna, on ekki upp á móti; eldurinn er jafnan logandi; jurtir vaxa upp af fræi og fram- leiða aptur fræ, sem samkynja jurt- iir spretta aptur upp af; dVr fæð- ast, vaxa, verða fullproska og deyja aptur, kynslóð frain af kynslóð, sí- felt á saina hátt. Detta hefur mann- kynið hlotið að sjá, og pannig hef- ur í meðvitund mannsins vaknað hugmyndin um röð og reglu í náttúrunni, um staðfast og ó- raskanlefft lilutfall milli orsaka oir “ O afleiðinga hlutanna á meðal. Allt pað sem við bar eða frain koin sámkvæmt pcini reglum, er menn höfðu pannig. veitt eptirtekt, allt pað fannst mönnum að peir skilja eða að peir gætu gert sjor grein fyrir, hvernig á pví stæði, par sem menn gátu heimfært pað undir pekkta reglu. En allt pað sem menn eigi gátu heimfært undir slíka pekkta reglu, }>. e. allt pað sem menn gátu eigi gert sjer grein fyr- ir á pennan liátt, eða skildu eigi, allt pað sögðu menn að yrði „af hendingu“ eða „fyrir tilviljun“. En pví nákvæmara seni menn hafa athugað náttúruna, pvl víðara hafa menn orðið pess varir að röð og regla ríkir; pað sem I fyrsta bragði hefur virzt vera reglulaust eða óregla, hefur reynzt að vera reglubundið, en samhengið að eins nokkuð flókið; og nú á vorum dög- um er enginn vel uppfræddur mað- ur framar svo einfaldur að láta sjer detta í hug, að nokkuð verði af hendingu, eða að nokkur tilvilj- un sje til í peim skilningi, að nokk- uð pað beri við, sem eigi liafi neina orsök eða tilefni. Og pó að vjer af gömlum vana höldum enn pá orðinu „tilviljun“ í málinu, pá ját- ar nú hver maður, að pað pyði ekki annað hjá oss en pað, að vjer pekkjum ekki orsökina, sem olli at- vikinu. „Hending“ og „tilviljun11 tákna nú ekkert annað en vanpekk- ing vora á orsökinni eða orsökun- um. Jeg lít út um gluggann hjá injer; pað er rigning og hvassviðri, svo að greinarnar á trjánum skak- ast fram og aptur. Maður, sem kemur gangandi á förnum vegi, hypjar sig undir eina eikina og leitar sjer par skjóls; rjett í pessu herðir storininn, ein greinin á trjenu brotnar af og fellur niður á mann- inn og viðbeinsbrytur hann. Menn kalla petta slyslega „tilviljun“; mað- urinn sagði pað liefði „viljað svo til“, að hann fór út og gekk parna fram lijá, og svo leitaði hann sjer „af hendingu“ liælis undir trjenu, og svona „atvikaðist“ pessi slysa- „tilviljun“. En í raun rjettri átti sjer lijer cngin „hending“ eða „til- viljun“ stað. Stormurinn er afleið- inir af orsökum, sem liafa álirif á loptið, og pessar orsakir liafa, ef til vill, verið I hundrað mílna fjar- lægð frá peim stað, sem trjeð stóð á, pað er maðurinn stóð undir; livcr minnsti titringur á ifrasstrái eða laufblaði eða á grein á trje or afleiðing af hreyfi-afli stormsins, sem verkar á sjerhvern smáan eða stór- an flöt, sem veitir honuni viðspyrnu er stormurinn inætir lionuni; að greinin brcstur og brotnar er af- leiðing af hlutfallinu milli sterk- leika liennar og afls stormsins; að hún fellur niður á matininn er af- leiðin<r af öðrum ákveðnum o<r eðli- legum orsökum o. s. frv.; að maö- urinn stóð undir trjenu, og pað einmitt par sem greinin liitti liann, er ckki annað en síðasti liðurinn í lieilli keðju orsaka og afleiðinga, sem hverja liefur leitt af annari, allt frá hinni fyrstu orsök, er knúði liann til að ganga út, og aptur að peirri orsök, sem kom honum til að leita hælis undir trjenu. En af pví að vjer erum eigi nógu fróðir til að geta rakið lið fyrir lið alla pcssa löngu og flóknu röð af orsökum og afleiðingum, sem leiddu til poss að greinin fjell á manninn og skaðaði liann, pá nefn- um vjer petta atvik „tilviljun“. !). Xáttúru-lögmdlið; lögmálið er engin orsök. Þegar vjer við nákvæmar og itrekaðar athuganir liöfum komizt að raun um, að eitthvað hefur jafn- an sömu afleiðingar, eða að ein- liverjir viðburðir koma jafnan fyrir í sömu röð, pá nefnum vjor pann sannleika, sem vjer pannig höfum fundið við reynsluna, n á 11 ú r u- lögmál. Dað er pannig t. d. náttúru-lögmál, að allt, sem hefur punga, fellur til jarðar, ef ekkert heldur pví á lopti; og pað er nátt- úru-lögmál, að bly undir renjuleg- um skilyrðuin er lint og pungt, en tinna hörð og stökk. Þvi að reynsl- an synir oss, að pungir hlutir falla niður, ef ekkert lieldur peim uppi, og að bl/ er undir venjulegum skilyrðum ávallt lint, tinna ávallt hörð. í rauninni er full ástæða til að kalla náttúru-lögmál allt pað sem vjer vitum um öfl og eigin- leika náttúru-hlutanna og tun röð og reglu i náttúrunni. En vjer verðum að minnast poss, sem tnönn- uin er annars helzt til gjarnt að gleyma, að náttúru-lögmálið er ekki orsökin til pessara afla og eigin- leika náttúru-hlutanna eða til raðar og reglu náttúrunnar, heldur er pað að eins framsetningin á pekking vorri á pessu. Degar menn pví t. d. stundum komast svo að orði, að sakir pyngdar-lögmálsins liljóti steinninn að falla til jarðar, pá er pað rangmæli; steinninn fellur ekki til jarðar af lilyðni við neitt lög- inál, lieldur cr pyngdarlögmálið að eins framsetning á pví sem ávallt á sjer stað undantekningarlaust, peg- ar pungir líkamir á yíirborði jarð- ar, [>ar á meöal stcinar, geta hreyfzt mótspyrnulaust. í rauninni eru náttúru-lögin að pessu lcyti nokkuð svipuð lög- um mannanna, peim cr peir setja sjálfum sjer fyrir brcytni sinni hver við annan. Þeir setja lög um skatt- greiðslur, lög um morð og pjófnað. En pað eru ekki lögiu, sem cru orsök til pess að maður ’ borgar skatta sína; ekki cru pau lieldur orsökin til að maður heldur sjer frá morðum og pjófnaði; lögin eru blátt áfram framsetning á pví, livern- ig fyrir manninum fer, ef liann borgar ekki skatta sína cða liann myrðir eða stelur; orsökin til, að hann bor<rar skatta sína o<r heldur sjer frá glæpum, er (ef betri livat- ir vantar) hræðsla hans við afleið- ingarnar, og pessi hræðsla hans cr aptur afleiðing af trú hans á frain- setnin<r la<ranna á afleiðin<mnum. Manna-lögin segja oss, livað vjer megum búast við að mannfjelagið geri við oss í peiin og peim til- fellum; og náttúru-lögmálið segir oss, hvað vjer megum búast við að náttúru-hlutir geri í peim og peim tilfelluin. Hvortveggju pessi lög, mannanna og náttúrunnar, snúa sjer að skilningi voruiri; vilji hann ekki taka til greina skyrslu pá, sem lög- in framsctja fyrir oss, pá verða lög- in sjálf tómur hljómur og pyðiiiir- arlaust mál, en vjer tökum afleið- in<runum. O FJALLKöNAN útbreilldflst l,lað‘ — ið á íslandi, kost- ar 2 kr. árg og með auka-útgáfu )sjerstöku fræöiblaði og skemmti- blaði) 1} kr. -Utgef.: Vali>, Ás- mundssox, Roykjavík. ISAFOLD st<'»rsta blaðið á ís- landi, kemur út tvisv- ar í viku, árg. 4. kr.; erlendis ö kr. frítt scnd. ÞJÓÐÓLFUR elzta hhiðið á ís- landi, kemur út einu sinni I viku; árg. 4 kr.; er- lendis 5 kr. frítt sendur. En pótt pannig sje nokkuð svipað með manna lögum og nátt- úrunnar, pá er og margt verulega ólíkt með picin, og tjáir eigi pví að gleyma. Manna lög cru boð styluð frjálsum verum, sem geta hlytt peim eða óhlyðnazt eptir vild sinni, og pau lög verða ekki að engu pótt pau sje brotin. En nátt- úru-lögmálið hins vegar er okki neitt boð eða skipun, lieldur full- yrðing eða sögusögn um óraskan- lega röð náttúrunnar, og pau gilda að eins meðan pau reynast rjettorð fullyrðing cða skfrsla urn petta efni; að tala uin að brjóta náttúru- lögmál eða um undantekning frá pví, pað nær pannig engri átt. Sú eina pyðing, sem I pví gæti legið, ef svona væri að orði komizt, er sú, að framsetning lögmálsins sje í sumum tilfellum eöa undir sumum skilyrðum ósönn. Hin rjetta álykt- un er pví, ekki að reglu náttúr- unnar liafi raskað verið eða hún brotin, heldur að framsctning vor á pessari reglu liafi verið röng. Sann- arlegt náttúru-lögmál er algild regla og pví getur eigi átt sjer stað nein undantekning frá pví eða röskun á pvl. Enn fremur liafa manna-lög enga pyðingu nema að svo miklu leyti sem eittlivert mannfjelag er til. Náttúru-lögm&lið skyrir hins vegar frá nátttúrunnar almenua gangi, og allt mannfjelagiö er ckki nema örlítið brot af gangi náttúr- unnar. Tannlæknir i>2 o A ð a 1 s t r æ t i n u. Gerir allskonur tanulækningar fyrir mjög sanngjarna borgun, og svo vel að allir fa,_a frá honum ánægðir. A. Hnggart. J.imen A. ri.ss. HAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. ísleudingur geta snúið sjer til þeirra nieð nnil sin, fullvissir um, að |eir ser vera sjerlega annt um að greið (>au sem rækilegast. Tiie I>ínIiii|> FritiR C«. —383 MAIN ST,— Þukfið DJKit Aö K.U'I'A Fuknituiík'i Ef svo er, pá borgar sig fyrir yður að skoða okkar vörur. Við liöfum bæði aðfluttar vörur og 1T.X , , , búnar til af okkur sjálfum. V ið skulum ætínlcga með mestu á- nægju syna yður pað sem við höf- um og segia yður nrisana. R8S Maiii St. WIMNIPEG. 38ð getum gert, væri að við færum öll heim og hvildum okkur þangað til við förum að borða miðdagsmatinn. Jeg hef lagt svo fyrir, að liann verði til kl. 7, og nú er hún 5%. Jeg vona að |>jer komið líka, Mr. Short, og takið bróður yðar með yður; því að jeg er vissuin að þið eigið báðir miðdagsmat skilið, ef nokkur liefur átt liann skilið.“ Og svo fóru þau öllsömun, og voru í mjög góðu skapi við miðdagsorðinn, eins og |>au líka höfðu á- staeðu til. Loksins var honum J>ó lokið, og tviburarnir löglærðu fóru íeiðar sinnar, skínandi eirs og stjörnur af fögnuði og kampavíni. Og svo fór Lady Holmhurst líka út, og skildi J>au Agústu og Eustaee eptir tvö ein. „Skrítið er lítið“, sagði Eustaee; „í morgun varjeg prófarkalesari forleggjara eius með 180 pund í kaup um árið; og uú í kveld er svo að sjá,i svo frnmarlega sem þessi úrskuiður stendur, sem jeg sje einu af auð- ugustu mönnura Englands.“ „Já góði minn“, sagði Ágústa, „og með allan heimimn fyrir fótum hjer, því að lifið er fullt af tæki- færum fyrir auðuga menn. Þú hefur stórkostlega fram- tíð fram undau |>jer, Eustace; jeg fyrirverð mig bein- llnis fyrir að giptast svo rikum manni.“ „Elskan mín“, sagði hann og lagði handlegginn utan um rnittið á henni; „allt sem jeg á, |>að á jeg |>jer að þakka. Veiztu að það er að eins eitt, sem jeg óttast við alla þessa peninga, ef jeg fæ J>á nokkurn tíma; og pað er að svo mikið af tíma þínura muni ganga í )>að, sem skemmtana-fíknir menn kalla skyldur, ’sem staða okkar leggi okkur á herðar, að J>ú hœttir alveg við ritstörf þín. Það hefui' farið á þá leið fyrir svo mörg- um konum. Hvað mikla iiæflleika sem þær hafa haft, þá er eins og þeir hafl horfið til fulls og alls brúðkaupsdaginu. Þær segja á eptir að þær hali engan í:S2 með mjer einlivern tíma þegar fram liða stundir. Heyr- ið |>jer anDars, ef þjer hafið ekki sammælzt við neinn annan, þá vildi jeg biðja yður að koir.a á skrifstofu mína um kl. 12 á morgun. Mr. Addison stóð rjett hjá og -heyrði þessa stuttu ræðu, og rann þá nýtt ljós upp fyrir lionum. Hann tók undir sig stökk og ruddist inn á milli Jaraes og rikissóknarans. „Nú sje jeg, hvernig öllu er varið“, sagði liann og skalf í honuin röddin af vonzku, „jeg hef verið scld- ur! Þið hafið komið ykkur saman um að fjefletta mig. Þjer liaflð náð út úr mjer firnm lu ndruð pundum, bölvaður þorparinn!" grenjaði hann, og lá við að hann hristi linefann framan I sinn lærða og tígulega ráðgjafa; „og mí eruð þjer að samgleðjast þessum manni!" og liunn benti með tingrinum á James. „Yður liefur ver- ið mútað til að svíkja mig. Þjer eruð þorpari! já, þorpari!“ Þegar hjet' var komið, gleymdi hinn lærði ríkis- sóknari lærdómi sínum og sinni frnmúrskarandi tignu stöðu og ijet beinlínis undan )>ví almenna í niann- eðlinu, sem dómarinn hafði talað um, og kreppti hnef- ann. Sannast að segja verður ekki gizkað á, hvert lineyksli kynni að liafa komið fyrir, hefði ekki Mr. News, sem varð alveg danðliræddur við þessa sjón, þotið að og kippt sínum æðisgengna skjólstæðingi aptúf á bak. Eu einhvern veginu losnuðu menn við hann, og salurinn fór að tæmast, svo að mennirnir, sem Jeiddu til sætis, urðu einir eptir og gengu um og söfnuðu saman þerriblöðum og pennum, sem stráð var út um salinn. „Og nú skal jeg segja ykkur nokkuð, góðir liálsar, sagði Lady Uolmhurst, „jeg held að það bezta, sem við 320 af þcssu sein átt hefur sjer stað, þá var það henni ekki nð neinu leyti til vanvirðu — heldur í raun og veru alveg þvert á móti; og hverju þessu sem maður svo gengur út frá, Já hefur sannarlega ekkert hjer fram kemið, sem gæti kotnið mjer til að vefengja fram- burð Miss Smitliers. Að eins eitt spursmál virðist nú vera eptir. Er nokkuð komið fram, sem sýuir, að arfleiðandinn hafi ekki verið með fullu ráði þegar erfðaskráin var sarttio? og er nokknð í framferði hans eða sögu, sem genr það svo ótrúlegt að hann hati undirskrifnð þessa erlðaskrá, að rjetturinn ætti að taka Jað til greina? Að því er fyrsta atriðinu viðvíkur, )>á íinn jeg ekkert í þá átt. Miss Siniihers sór' afdráttarlaust, að 'Jví hefði ekki verið svo varið; og framburður henuar veiktist ekkert við það þegar farið var r.ð spyrja liana mjög ýtarlega,- Húti kannaðist reyndar við það, að óráð hefði verið á lionum skömmu fyrir andlátið, og að hann hefði haldið, að liann væri umkringdnr af vofum höfunda, sem biðu færis til að hefna sín á honum. En J.að er okkert óvenjulegt að rutl sje á mönnum rjett áður en þeir deyja, og það er ekkert uml.irlcgt að þessi maður ímyndaði sjer, þegar haun var aðbam kominn, að ha«n sæi vofur J.essara manna, Jar sem hann virðist hafa beitt harðneskju við suma þeirra í lifinu. Ekki finnst mjer það heldur að neinu leyti ómögulegt, að hann hafl langað til aö breyta ákvörðun Jeirri sem hann liafði gert í reiði sinni, j>ar sein hann fann að nú var stutt eptir, og arfleiða ajitur bróöurson sinn, sem ekkert hafði gert fyrir sjer annað en segja sannleikann nokkuð af- dráttarlausf, að þeim miklu auðrcfum, sem hann hnfði áður svipt hann. Mjer finnst sú stefna vera bæði hin eðlilegasta og jafnframt tilhlýðileg, og í fullkominni samkvæmui við almeuut mauueöli. Öll sagau er óneit-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.