Lögberg - 07.05.1890, Síða 6

Lögberg - 07.05.1890, Síða 6
0 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 7. MAÍ 1890. Lögbepg almennings. (Niðurl. frii 3. siðu). Je<r fer rjett með ]>ar sem jeg minnist á fiskitöluna á f>ví svæði, o<r þvi til sönnunar að f>ar sje ekki sú iiskif>urð, sem liöf. <refur í skyn, vil jeg geta f>ess, að síðastliðið sumar fiskaði einn bátur yfir 14000 pd. af livítfiski. ÖOOO pd. af nálfiski og 3000 pd. af sólf. og percli á tæpum 3 vikum. Höf. segist vera mjer sammála í ]>ví að fiskieyðing sje að koma í ijós í öllu suður- vatninu,.og eins við Swampy Island óg L. Sask. Jeg vil biðja liöf. að jórtra þetta upp aptur og renna niður, ]>ví ]>að er hans en ekki mitt. Jeg sagði það hefði verið vetrar veiðin sem eyðilagði fiskiveið- ina á Bullhead, en gat pess einn- ig, að peirri eyðileggingu væri eins varið par, eins og við Mikley, Hverfisteinsnesin og annarsstaðar á vatninu sem líkt liagaði til. Jeg leiddi rök að pví að fiskur fæld- ist frá peim veiðistöðvum ]>ar sem l>rákaðar væru óstjómlegar veiði- brellur; petta hefur líka greinilega komið í Jjós á Bullhead par var ágæt veiði síðastliðinn vetur, ej>tir að veiðistöðin hafði verið hvíld um nokkurn tíma. Höf. segir að and- mælfendum fiskipurðarinnar J>yki ekki sennilegt að íiski hafi verið ausið upp með liáfi fyrir ofan liús- in á Little Sask. Hver liefur neit- að pví, en vel að merkja, hvaða hús mcinar höf., eru pað hús fiski- fjelaganna eður Indíána-kofarnir sem eru 2 til 8 m'lur upp með ánni. Hað sem höf. segir lijer um er pvf pvaður, sem ekki er hægt að gera grein fyrir, og jeg er óviss uni hann geti pað sjálfur. I>að sem jeg sagði hjer uin er rjett, sem jeg á liægt með að sanna. I>að væri rjett að höf. benti á, hverjir hatí liaft veiðiútgerð, sem teljandi sje við Swampy Island seinni part sept. undanfarandi ár, síðan fjelög- in fóru að veiða par. Síðan Clark lieit. fyrst byrjaði par veiðiska]>, liefur verið liætt veiði ]>ar I águst mánuði á liverju sumri, sökum pess að fiskur liefur par aldrei verið að nokkrum mun í sept. Ilöf. rang- liermir að 1887 liafi fiskazt eins mikið eins og í hálfu meiri net síðastliðið sumar. í sumar veiddist nærfellt hálfu meira. Jeg hef ekki sagt að 400,000 pd. væri allt sem veitt væri við vatnið, að fráteknu pví sem fjelögin veiddu. Jeg til- greindi að eins pann fisk sem fluttur ’var til markaðar frá peim stöðvum, sein jeg tiltók. Hað scm hefur verið veitt við L. Sask. af Indíán- um og öðrum eptir friðunar tima, hef jeg ekki talið með, nje pann fisk sem lndíánar veiða og ekki gengur til markaðar. Nú fyrir 2 árum tískaðist um eða yfir 120,000 pd. af hvítfiski fvrri part vetrar f Sask. ánni og Lake St. Martin, sem liún reiinur uin. Ætli }>að sje ekki eitthvað bogið við pá hugmynd liöf. að fjelögin rífi upp allan pann fisk, sern gengur að L. Sask. og sjeu lijer um bil búin ineð hann pegar friðunaðtími byrji? Höf. segir hann fari minkandi eptir 25. sept. Hve nær og livernig kemst pá pessi fiskur upp eptir ánni til Lakc St. Martin? pví pað er margsann- að bæði af Indíánum og hjerlend- uin mönnum að liann kemur úr Wpg.-va.tni. Af pvf jeg veit, Nyl.- búi minn, áð pú botnar ekkert í pessu eða öðru fiskimálum við- vfkjandi og par af leiðandi getur ekki svarað pvf, ]>á vil jeg gera pað að svo miklu lcyti sem mjer er Ijóst. Hað er almennt álit peirra sem á pví svæði búa og fiskigöngu eru kunnugir, að aðal-hrygnistöðv- ar fisksins, sem gengur að L. Sask, sjeu í St. Martin og ánni par nær- indis, og að fiskurinn par af leið- andi komi svo snemma inn f vík- ina lijá L. Sask. par hann parf að fara 15 til 25 mílur upp í gegn- uni grunna og straumharða strengi áður en liann kemst á hrygnistöðv- ar. Þetta er lfka sennilegt, pvf fyrir utan L. Sask. er mestmegnis blautur leðjubotn, en hvítfiskur hrvírnir eins o<r menn vita helzt á möl og grýttum botni. Bæti maður nú við pessi 400,000 pd., scni jeg ínintist á fyrr, pcim fiski sem veiðist f L. St. Martin og Little Sask. eptir pann tfma að fje- lögin liætta, og Indíána veiðinni f kring um vatnið, sem hvorutveggja má óhætt gera 2 til 300,000 pd. pá fær inaður út á niilli priðj- ungs og helmings á móts við pað sem fjelögin veiða. Höf. tví-ítrek- ar pað i grein sinni aö eptir peirri töluhæð, sem jeg minnist á í grein minni, nfl. 400,000 pd. veidduin af ísl. og íleirum, á móts við 1,800- 000 pd. veiddum af fjelögunum. liafi pau aflað 14 sinnuin meira. Jeg vil ráðleggja liöf. að útvega sjer sjerstakt leyfi lijá stjórninni að mega ganga á bamaskóla svo liann geti lært að leggja saman einn og tvo. Heiinskan liefur verið komin nærri hásætinu pegar hann var að rita um petta. Þar sem jeg segi að 70 íslendingar hafi haft atvinnu lijá fjelögunum er rjett; ]>að getur verið að pað Iiafi verið nokkrum fleira en 30 hjá Iíobinson og pcim mun færra en 40 lijá Gouthier, enda ákvað jeg töluna ekki nákvæmlega, eins og sjest á grein minni. Höf. fer skakkt með kaupgjald verkainanna eins og flest í grein sinni. Sumir formenn höfðu #50,00, vjelastjóri #45,00 og sumir aðrir ineira en höf. tiltekur. Að höf. getur ekki sjcð að margir hati haft atvinnu á frysti- bátunum og við uppskipun í Sel- kirk er ekki mjer að kenna; pað er hans eigin skuld, að liann ekki liafði vit og vilja á að afla sjer upplysingar inálinu viðvfkjandi. A frystibát lvobinsons voru 2 menn allt sumarið oir 0 til 8 í 2 eða 3 vikur. Við uppskipun í Selkirk höfðu atvinnu frá 10 til 20 íslendingar í hvert skipti sem bátar komu 'inn, sem var optast nær í Iivcrri viku síðari ]>art suin- ars. Ilöf. synist efa að fjelögin hafi borgað íslendingum #25,00 í kaup yfir árið. Bækur fjelaganna gefa til kynna betur en getgátur eða ágizkanir höf. og annara, livað fjelögin liafa borgað ísl.; par átti liann að leita sjer upj>lysinga pessu viðvíkjandi. t>að er langt síðan, eða um pað leyti, sem liöf. ritar fyrri grein sína um fiskimál, að stjórnin ákvað að fiskiklak skykli stofnað við Rauðá. Að höf. virðist enn ekki vita petta bendir til að hann vinnur ekki mikið máli pessu til framkvæmdar, sem hann er að glamra um heima hjá sjer. Honutn finnst að vegur- inn sje einmitt sá að ganga dug- lega fram f pví að kasta skarni álengdar á pá menn, sein hann er að etja til framkvæmda og helzt mundu ýmsra kringumstæða vegna hafa áhrif í peim efnum. Jeg er höf. sammála í pví að pað væri mjög æskilegt, til pess að vera viðbúinn við eðlilega stór- kostlega vaxandi veiðiútgerð, að fiskiklak yrði stofnað víðar en með Iíauðá. En pað parf aðra aðferð en liann hefur enn pá brúkað til pcss að slíkt komist á. Mr. Nýl.- búi, hvað hefur pú nú gert pessu máli til framkvæmdar? ]>ú hefur með öðrum pjer jafn-heimskum lagt pig í framkróka til að atla pjer óvildar lijá peiin mönnum, sem gátu orðið pjer og inálefninu hjálplegir. I>ú hefur brúkað öfuga aðferð. Hjer I landi reyna menn að afla aðstoðar hjá sem flestum, sjerstaklega pegar um málefni er að ræða, sem sækja parf til stjórn- arinnar, pví enginn má við margn- um, ef allir eiu samverkandi. Menn álíta lijer í landi og pað rjettilega að auður og skynsemi sje pað afl sem allir lilutir hreyfist af, og fáist petta ekki hjá einstökum, pá er að leita til fjöldans. Að endingu óska jeg að peir sem rita uin ahnenn velferðarinál pjóðarinnar, gcri pað ineð meiri skynsemi og sannleiksást en Mr. Nylendubúi. DÁLÍTIL LEIÐRJETTING. Herrar ritstjórar. í blaði yðar „Lögbergi“ haf- ið pjer sjerstaklega minnzt á mig, viðvíkjandi samkomunni á dögun- um, fyrir hinn íslenzka kirkjusöfn- uð. Jeg hef auðvitað enga ástæðu til pess að misvirða við yður, pó pjer minntuzt á mig, eins og yður pótti við eiga. En pað cr citt, sein jeg vil leiðrjetta. Þjer getið til, að umtalsefni initt muni liafa pótt „miður lieppilega valið,“ og að „livorugum flokknuin hafi jeg pótt setja minn* málstað fram sein allra rjettast nje á sem viðfeldnastan hátt“. En jeg vil geta pess, að jog hef fengið inörg pakkar-orð fyrir ummæli mín á samkomunni, og get jeg par af dregið, að par hafi eigi pótt að öllu leyti óheppi- lega valið eða óviðfeldið, er jeg sagði við petta tækifæri. Jeg mun að vísu liafa pótt djarforður. En, eins og jeg sagði á samkomunni, fannst mjer pað geta verið gagnlegt að hreyfa pessu máli, par sem báðir flokkar voru viðstaddir. Að mjer liafi tekizt „sem allra rjettast“, skal jeg ekki prátta um; enda gat jeg varla búizt við pví sjálfur, par sem jeg er að mestu ókunnugur lijer. Jeg heldur lagði cngan dóm á málið, en leiddi að eins frain skoð- anir beggja málsparta. Það eina, sein jeg lagði til málsins, var eiginlega pað, að prátt fyrir misniunandi skoðanir í safnaðarinálum og öðru, væri öll- um í viðkomandi pjóðflokki eigin- legt, að vinna eindregið að borg- aralegutn framförum íslendinga í pessu landi. En jeg hef að líkindum verið talsvert misskilinn o<< orðið deild- O ar skoðanir um mig og orð mín. Winnipeg 5. inaí 1890. Yirðingarfyllst. Jón Kjœmexted. A t h u g a s. r i t st j. - „Lögb.“ hefur ekki einu orði borið bri<rður O á að allmörgum liafi líkað vel efni orða hr. J. Ks., blaðið lauk enda lofsorði á góðan tilgang lians. Ilitt sagði „Lögb.“ og segir enn, að „allmörgum“ liafi eigi pótt t æ k i- færið sem heppilegast valið til að segjá allt pað sem lir. J. K., sagði; >ar með er ekki sagt, að pað hefði ekki verið gott, hefði fundurinn verið umræðu-fundur. En petta var s k e m m t i-fundur, stofnaður til að gagna ákvcðnu fyrirtæki, og virðist oss að minnsta kosti sem velja hefði mátt heppilegra færi til að vek ja *) Á að vera „sinn“. Ritst. máls á misklíðarefni, og pað á pann hátt, að peir sein hlut áttu að máli mundu trauðlega allir við kannast, að skoðanir beggja flokka væru rjett fram settar. Sjerstaklega virt- ist oss ekki viðfeldið að vekja máls á sakargiptum gegn nafngreindum merkis-manni, sem var fjarverandi, enda pótt pær væru frainsottar sem skoðanir cins flokks manna, án pess að ræðumaður legði neinn dóm á pær. Vjer ætluðum eigi að gera hr. J. K. neitt rangt, og sjáum eigi að vjer liöfum gert pað, pótt vjer gætum pess, sem .1. K. hefur og sjálfur orðið áskynja, að smekk- ur allmargra liefur um petta efni orðið dálítið annar en hans. KAUPID YDAK AKURYRKJU- VERKFÆRI —H J Á— L llarris, Son k ft. LIMITED. Vjer ábyrgjumst að fullu all- ar vörur vorar. Agentar á öllum lieldri stöðum. Óskum að menn finni okkur að máli eða skriíi okkur. A. Harris, S011 & Co. (Lim). Samkvæmt tilmælum herra Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavik byðst jeg lijer með til að leiðbeina |>eim, er viljii senda fólki á íslandi peninga fyrir far- brjet' til Ameriku á næsta sumri. Winnipeg, 31. desember, 1889, W. II. Pnulson 230 anlega afskapleg ög tómantisk, og í henni liggur enn ein sönnuuin fyrir J>ví orðtæki að sannleikurinn sje uadarl’gri en skáldskapurinn. En jeg get ekki ööru- vísi að farið en skoða það rjett og sutt, að hinn frum- liðni hati með tattóveringu, sem gerð var eptir huns íyrirmælum á löglegan liátt á herðarnar á Ágústu Smith- ers, þunn 22. desember 1885, eða um það bil, arfleitt sitt næsta skyldmenni, Eustace II. Meesoti. Og með því að ),essu er þannig varið, |>á lýsi jeg |>á erfðaskrá lögmæta, sem sækjandi hefur fram lagt, og verður þvi dómurinn samkvæmt kröfum hans“. „Með málskostnaði, lávarður minn?“ spurði James 0" stóð upp. „Kei, jeg vil ekki fara svo langt. Þetta mál hel'ur risið út af aðfömm arfleiðanda sjálfs, og kostuaðurinn verður að leggjast á eignirnar“. „Eins og yður þóknast lávarður minn“, sagði .James og settist niður. „3Ir. 81iort“, sagði dómarinn og ræskti sig, „jeg tala ekki opt á þá leið, sem jeg ætla nú að gera, en jeg finn hvöt hjá injer til að ljúka lofsorði á það, livernig þjer hafið, aleinn, flutt þetta mál — sem að sumu leyti er eitthvert liið undarlegasta og þýðingaimesta, af þeim málum, sein nokkurn tíma liafa verið lögð undir minn dóm — |>ar sem þjer höfðuð á móti yöur svo óttalega fylking af lærðum herrum. Slík frammistaða liefði verið hverjum málafærslumanni til sóma, þó að liann hefði haft margra ára reynslu; eins og lijer stend- ur á, hcld jeg hún sje dæmalaus." James gerðist litverpur, hneigði sig og settist nið- ur; hann vissi, að nú var hann ofan á í lífinu, og að það mur.ili verða hontun sjálfum að kenna, ef framtíð hans sem inálafærslumanns vrði ekki svo farsælleg að fádæmum sættí. 231 XXII. ICAPÍTULI. / St. (Irt/rgtH hirljunni niö Hanmmr-Square. I>á varð allt á tjá og tundri í rjettarsalnum, og nú, þegar spenninguriun var um garð genginn, tók Agústa jeptir því, og þótti gaman að, að dökkklæddi flokkurinn af lærðu málafærslumönnunum, sem barizt höfðu af öllum krcptum fyrir máli skjólstæðinga sinna, virtist ekki taka sjer ósigurinn sjerlega nærri, heldur óð elginn glaðlega meðan þeir bundu saman skjöl sín með rauðum bandspottum. Ef til vill skildi liún það ekki alveg til fulls, að þeir skyldu ekki finna hjá sjer köllun til að taka Hjer það nærri að rjetturinn skyldi ekki fást til að líta cins á málið eins og þeir liöfðu verið keyptir til að líta á það, þar sem þeir að hinu leytinu höfðu gert allt sem þeir gátu og fengið sína borguu. En því var mjög ólíkt varið með þá herra Addison og Roscoe, sem liöfðu rjett á þessu augnabliki sjeð tvær millíónir sleppa út úr sínum gráðugu greip- um. Þeir voru þegar auðugir menn; en það gyllti ekki pilluna, sem þeir þurftu að gleypa, því það að eiga peninga dregur ekki úr lönguninni eptir að eignast meira. Mr. Addison var purpurarauður af vonzku, og Mr. Roseoe tók höndum fyrir sitt þunglyndislega and- lit og stundi. Rjett í þessu bili stóð ríkissóknarinn upp> sá þá James Short ganga frá sæti sínu til þess að tala við skjólstieðinga sína, stöðvaði hann, og tók vingjarn- lega í höndina á honum. „Lofið þjev mjer að samgleðjast yður, góði vin“, sagði hann. „Jeg hef aldrei sjeð mál betur fært. Mjer var það sönn ánægja, að dómarinn áleit við eiga að Ijúka lofsorði á frammistöðu j'ðar — það er anuars mjög óvenjulegt. Jeg get ekki annað sagt tn það, að jeg vonft mjer veitist sú ánægja að fá yður í fjelag 234 tíma, en jeg lief opt haldið að það kæmi tii af J>ví að þær hafi ekki viljað taka sjer tíma“. „Já“, sagði .Ágústa; „en |>að kemur þá til af |>ví, að þær hafa ekki i raun og veru haft ást á verki sínu,; hvað sem það nú hefur verið. Þeir sem elska sína iist eins og jeg elska mína, af öllu sínu hjarta, og allri sinni sál, og öllum sínum mætti, þeir láta ekki binda sig svo ljettilega. Auðvitað glepur hjóuabandið fyrir og áhyggjur koma með því; en að hinu leytinu er þess að gæt.i, að sje lijónabandið gott, )>á fylgir því hugarrósemi, og með því lýkur þessu óaliátanlega hvíld- arleysi, sem svo mikið tjón er að fyrir starfið. Þú þarft ekki að vera hræddur, Eustace; ef jeg get, þá mun jeg sína heiminum, að |>ú liefur ekki gengið að eiga neinn heimskingja; og ef jeg get það ekki ja, góði. þá er það af |>ví að jeg er lieimskingi.“ „Það var vel sagt af höfundinum að ÁJtciti Je- mimu“, sagði Eustace háðslega. „í raun og veru held jeg, góða mín, þegar jeg hugsa um það orð, sem af þjer fer sem rithöt'undi og sem aðalpersónunni í sög- unum af skipbrotinu og erfðamálinu mikla, að mjer væri betra að draga mig í hlje þegar í stað, því að það er áreiðanlegt að það verður ekki talað tim mig öðruvísi en sem manninn lienrar Mrs. íleeson, þessarar fallegu og gáfuðu konu“ — „O nel“, svaraði Ágústa; „ekki þarftu að óttast |>að; engum mundi detta í liug að tala óvirðingar-orðuin um mann, sem á tvær inillíónir.“ „Jæja; við skulum ekki vera að þvaðra um pen- ingana", sagði Eustace; „við erurn livort sem er ekki búin að fá J>á. Það er nokkuð sem mig langar til að spyrja þig að“.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.