Lögberg - 20.08.1890, Síða 2

Lögberg - 20.08.1890, Síða 2
l.ÖOiJlíKG, M11) VI lv U 1JA(j 1N N 20. ÁGÚST 1S00. t 'j ÞING VALL A N Ý 3>EN DAN. Ferðapibtliir »j tir Lit.t-r Jjjörlrifiuuj). I f í3iira iiluta f. in. fór jeg vest- tit í Þinofvaliai flejidu oir clvaldi ]>ar vikutíina, eins og iesendum Löj- berrjs er kunmigt. Jcg lief ailt af ííDati œtlaö mjer að segja dálitið tindan og ofan af ]>ví sem fyrir auguu bar, en vegua prengsia 1 biaðinu liefur ]>að dregi.it þangað til Jiá. Yogurinn er langur vestur — talsvert á 3. liundrað mílur frá Á’úinuipeg. En ferðin cr skemmti- Jcg að sumarlaginu. Sljettumar um- liverfis ’ Portage la Prairie eru eins íagrar og björgulegar eins og nokk- urt akurlendi, sem jeg hef sjcð, livort sem er í Norðurálfunni eða Amcríku. Þegcr vcstur dregur, fer landið að verða tilbroytingarmeira; liæðir og dalverpi, skógarreinar og smáár bera fyrir augað á fleygings- íertinni. iiarnuligu bæiruir með íram Manitoba oít Norðvestur-braut- irni tru orðnir tiitölulega stórir og íailegii’, ineð prigga til fjögra lopta liáum hótellum, einkum Minnedosa og Neepawa ■— að minnsta lcosti voru peir miklu tilkomumeiri en jeg l.aíði búizt við. Og yfir öllu ligg- vr cinbver preklegur æskublær. Til- tölulcga íátt, sem maður sjcr, er fuiigcrt, pó að mikið hafi verið að iiafzt. En allt ber pann svip, að auðsjcð er að ætlazt er til að mikið t erði úr pví. Þ<5 að margt sjo frum- byiingsiegt, ]>á er ekkert kotuugs- ]cgt. * # Eptir 11 klukkutíma járnbraut- ar-íerð er komið vestur til Church- 1 ridgo, vorzlunarátað ir Dingvallany- 3 indunnar. í>að er ongiun bær, itjdtir eii.s örfá hús: járnbraut- arstöðva-Iiúsið, greiðasöluhús, smiðja, kirkja tiihcirar.di ersku kijkjunni), iircstsetur og tvær búðir. Kaup- liiennirnir eru báðir íslendingar, Jj. I). WeMmtm oir Jóhann G. Thor- O tjelrssov, báfir mannúðlcgustu og viðfeldnustu mer.n. Erá Churchbridgo cr eins til tveggja tlma ferð á va<)ni norövestur í ny- lcnduna. Ilún cr fögur yiir að lita. j.ancbð or öklótt, en öldurnar víð- ast bvar lágar; ajitur á móti eru hjcr og þar noltkuð háir hólar. Ilæsti hóllinn or kallaður Hehjahóll, drcgur nafn af Hclga heitnum Jóns- syni, sein fyrstur gekkst fyrir ís- lenzku landnámi ]>ar vestra. Af beim Lól er útsjón pryðisfögur yfir alla nylenduna eða svo að segja. Ef maður hefði verið staddur hoima á Fróni, mundi manni hafa þótt sveitarlegt að litast um Jiaðan og liorfa yfir „korngular ekrur, skrúðgræn belti skóga“ og engin kafin í grasi. %'t 't'f Jeg skal vera lireinskilinn cg kannast við að jeg hef liingað ti 1 litið dálítið öðrum aujrum á I>in<r- vallanylenduna heldur en aðrar ny* lendur íslendinga lijer norðan 1 mda- mæranna. Jeg get c-kki sagt, að jeg liafi liaft neitt liorn í síðu liennar, en jeg get ckki heldur sagt að mjer Iia.fi verið eins amrt um liana. Orsakiniar til ]>oss liafa ekki verið mikilsverðar; jeg skal kann- ast við að ]>að hafi verið inest af tilviljun. En ]>ó liefur [>að ekki ver- ið alveg að tiiefnislausu. Meðal annars hefur pað verk- að á liuga minn, að nylendan tr ckki í Manitoba. Jcg lief ekki get- aö að ]>ví gert, að jeg hef sjtð' eptir liverjum góðum dreng íjlenzk- imi, sem út úr Manitoba hefur far- ið. Mjer hefur pótt fyrir allri dreif- iugu á okkur íslendingum í pessu Jandi, ]>ví að með lienni liafa jafn- ftn iniiiiikað mögul ikarnir til J.ess ;:ð geta látið að oss kvcða 8em pjúðflokki. Og af ]>ví að svo l.uigílestir af okkur Vestur-íslend- inguin cruin í Manitoba, ]>á var auðsjeð, að hjer var mest tækífær- ið til að hvorfa ekki í sjóinn. ]>ess vegna hef ekki getnð að ]>ví gert, að mjer iieíur fundizt ]>jóð- ílokkur vor í pessu landi vcra að tapa í livert sinn scm dugandi landar liaía flutt út úr fylkinu. Annað er og, scm hefur haft pau áhrif á mig, að nylendan hef- ur orðið mjer minna hugðarmál en olla: uintal sumra nylendumanna sjálfra um bygð sína og liírg manna par. Jeg skal ekki halda fram með ueimi guini cða raupi um nylond- ur vorar. Á pví vinna engir máls- jiartar. En hitt er sannarlega ekki betra, að bændur i nylendum, sem eru að byggjast, geri sjer sjer- stakt far um að koma inn í Löf- uðin á utan við standandi mönnum liugmyndum uin fátækt og vesal- dóm, senr ekki á sjcr stað. Og pað er óhætt að segja, að sumir Dingvallanylendumenn liafa haft til- lmeiging í pá átt, hvernig sem á pví hefur staðið; og pað hcfur kveð- ið svo rammt að peirri tilhneiging, að mennirnir hafa kunnað pví verr en nokkru öðru, ef lof hefur stað- ið í blöðunum um nylcndu peirra. — Jeg hef fyrir mitt leyti ekki tekið sjerlega mikið mark á pví sem mjer hefur bori/.t til eyrna, pegar jcg hef orðið var við persa tillmeiging. En liinu skal jeg ekki neita, að nijer liafi orðið einhvern vegiun óannara um nylonduna fyr- ir bragðið. Og mig furðar á pví, ef engum fleirum liefur farið í pví efni líkt og mjer. En úr pví jeg er farinn að minnast á petta öfugstreymi til- hneiginganna, sem komið hcfur I ljós í I>ingvallanylcnduniii, pá er ekki nema sanngjarnt, að jeg jafn- framt bendi á pnð, að öllum slík- um hringlanda virðist nú vera lok- ið. Jeg gat ekki bctur sjeð í ferð minni, en að menn yntlu hag síu- um mjög vel, og gerðu sjer mjög góðar vonir um nylentluna. Og monn voru ótrauðir á að l.ita pær vonir sínar í ljósi. Nú vakir pað auðsjáanlcga fvrir mönnum, að draga fleira fólk í nágrennið til pess að byggja uj){) fjelagsskaj'inn -— pó alls ekki með neinum skrumsögum. Dingvallanylcndan Jiarf pcss að mínu áliti ckki mcð. Fái menn að eins að vita saini/ei/rtnn um pá byggð, [>4 ætti í pví að liggja nóg að- dráttarafi fyrir ]>á landa vora, sem gerast vilja bændur, og ekki vilja, einhverra liluta vegna, fara út i pær nyletitlur í Manitoba, scm mynd- azt hafa af íslendingum og enu hafa heiniilisrjettarlönd á boðstól- um. Menn kunna að lialda, að pessi ánægja manna og vonir utn fram- tíðina sjeu cltki á miklu byggðar, sjeu á engu öðru bvggðar en pví að í snmar hefur veriö hagstæð tíð og útlit er fyrir gott ár í petta skg'.ti; svo kotni lakari árin, og pá inuni lítið verða úr öllum pessuni vonum. Jeg get gcfið mönnum bendingu um, að pað væri ekki rjett ályktað. Fyrstu íslenzku land- nemaruir komu pangað út árið 1886. Lesendur mínir inunu kannast við, að síðan littfi ekki verið ncin velti- 4r að mcðaltali. Að cins oitt af pessum árum (1887) hefur getað talizt gott ár. Ilvernig liefur [>á ]>essuui landnemum gengið í ]>essi 4 ár? Jeg hef í IiÖndum búnaðar- skyrslu pá sem getið or um i sið- asta blaði Lögbergs. í henni stend- ur ekki efnaliagur eins af ]>essum elztu íanducinum, og vorða pá 18 ejitir. I>eir komu sajntals með $2,202 1 nflenduna. Nú eru ci<ni- •/ O ir peirra metnar samtals 4 $26,430. Gróði }>eirra um fjögur ár verður pví $24,228. Nú ber pess aðgæta, að jarðirnar cru hjer i innifaldar; pær hafa pcir fengið gefins, og pær eru metnar á $600 hver, eða $10,800 satntals. Sje sú uppbæð dregin frá gróðaupphæðinni, pá verða eptir $13,428, sein landnáms- menniruir liafa grætt á vinnu sinni, höfuðstólnum, sem peir bvrjuðu mcð, * og heimilisrjettarlönduiiuni. I>að verða $716 á inann að moðal- tali. L>að mega vera stórhuga menn og heimtufrekir, sem ekki pvkir slíkur áranour viðunanlerrur. c5 O -X- * Auðvitað cr jeg ckki kuun- ugur . menntunar- og fjelagslífi vtý- lendunnar til hlítar; jeg stóð par ekki við nema viku. Barnaskóli er par lialdinn 4 sumrin, en skólahús- ið or ekki liaganlega sett fyrir alla nylenduna, cnda er hún líka svo stór, að einn skóli nægir ekki; líkindi eru og til að peir verði tveir innan skamms. lslenzku Winnipeg-blöðin eru dável koypt í nylendunni. I>ar á móti var mjer sagt, að lítið mundi vera keypt af íslenzkum bókum. Auðvitað er pað ekki eingöngu kotnið af vilja- leysi Íólk3 — ef til vill alls ekki af pví komið, heldur fyrst og frernst af pví að svo má heita, sem eng- inn maður liafi par slíkt á boðstól- um. Annars er Hingvallanylendan svo serh ekkcrt einstök í pví efni; hjer um bil pað sama liefur mátt segja um íslendiuga hvervetna í pessu landi allt fram að síðustu tímum. Og pað parf ekki að eyða mörgum orðum um pað, hve illa pað er farið. Tökuin nú til dæmis nylenduna, sem hjer cr um að ræða. Afskipti landa par eru mjög lítil af annara ]>jóða mönnum. Fullorð- ið fólk hefur pví mjög lítið tæki- færi til að læra ensku. Á hverju á pað svo að næra sitt andlega líf, ef bækurnar vantar algerlega, eða svo að segja? I>að liefur fremur verið orð á pví gert að undanförnu, að fje- lagsskajmr í t>ingvallanylendunni hafi gengið æði skrykkjótt. Jeg er pví að mcstu leyti ókunnugur, livað satt liefur verið í peim sögum; pað hcfur að líkindum eitthvað verið í peim hæft, án pess mjer detti í hug að lialda pví fram, að fjelags- skapurinn hafi verið lakari par cn víðast hvar annars staðar. Það er æði víða jiottur brotinn meðal Is- lendinga í pví cfni. En liitt c-r áreiðanlcgt, að fjelagsskapurinn par vestra er að færast í lag. £>ví til sönnunar má meðal annars geta pess, að nylendumenn liafa í suin- ar komið sjer sáman um að kalla [ircst. Jcg var á fjölmennum safn- aðarfundi, scm haldinn var til að iæða um pað mál, cg par virtust menn vol samliuga í pví efni, pó að nokkur skoðanamunur væri á vissum smáatriðum par að lútandi. Á pessum fundi voru $100 laun á- kveðiu lianda prestinum. Forseti safnaðariiis er nú hr. Ólafur Ólafs- son frá Yatnsonda á Seltjarnarnesi; síðastu ár var hr. Thonias Fálsson forseti. Eins og jeg áður sagði, hafa íslondingar par vestra lítil afskipti af annara pjóða mönnum. t>að ræður pví að líkindum, að pólitisk- ur áhugi sje fremur lítill í nyiend- unni. Jeg lield líka, að mjcr sje óhætt að fuilyrða að svo sje. Jeg lield að liann sje enda minni en meðal landa í Manitoba, að íslend- ingar vestur frá sjcu allsendis ó- snortnir af hinum pólitiska straum pessa lands. Jeg segi petta ekki mönnum par til lyta, pví að eins og par liagar til. sje jeg ekki að potta gæti öðruvfsi verið eptir svo stutta dvöl par, enda hygg jeg og, að pólitiskur áhugi sje öllu minni meðal almennings af öllum pjóðum í territóríunum heldur on í Mani- tóba. Það komur til af pví að vald almennincrs í terrítóríunum er af sjálffögðu ininna en í peim pörtum Canada, sem fengið hafa fylkisrjcttindi. * Flest;)ll hoimilisrjettarlönd í ís- leuzku byggðinni eru numin. En norður af byggðinni er mikill fláki ónuminn, og par er sagt að sje ljómr.ndi fallegt land. Tveir menn sunnan úr Dakota, scm urðu mjcr samferða vestur, Jóhannes Einarsson og Eggert Arason, skoðuðu petta land moðan jeg tafði í byggðinnn og leízt pryðiloga 4 sig par. t>eir hafa báðir numið par land síðan. Síðan hefur og einn talsvert pekkt- ur Winnipcg-íslendingur, Kiemenz .Jónasson, einn af hinum ötulustu Good-Temyilurum í pessuin bæj skoðað landið norður af nylendunm, Hann flutti sig pangað í síðustu viku. Eptir pví sem pessir menn lysa pcssu landi, er ólíklegt að pess verSi langt að bíða að pað verði alnumið — ef ckki af íslend- inguni, pá af annara pjóða inOnn- um. t>að cr ekki lieldur hægt ann- að að segja, eu að talsvcrt sje ljett undir með mönnum, sem par vilja nema land. Manitoba og Norð- vesturbrautar landdeildin byður hverj- um manni, sem pangað flytur ’ til að setjast ]>ar að, frá $200 til $500 lán. Leigurnar af láninu eru 8 ]>rOt., og liöfuðstóllinn á að borg- ast á 15 árum. Fyrstu tvö árin verður ekki gengið eptir neinum lcigum, lieldur leggjast pess tíma- bils leigur við höfuðstólinn. Yið cndir 5. ársins er byrjað að borga höfuðstólinn, og 4 hann að vera fullborgaður cptir tíu ár frá peim tíma, eða 15 ár frá pví að lánið var tckið. Um slík kjör verður ekki annað sagt, en að pau sjeu sanngjörn. t>egar jeg var vcstra, gekk sú saga um nylenduna, að </amlir riý- lendubúar gætu líka fengið lán moð sömu kjörum, cða svipuðum. Mönnum virtist pað vera talsvert áhugamál. Til pess að vita vissu mínu um, livað satt væri í pví efni, fann jeg að máli Mr.Eden, forstöð- uraann landdeildarinnar. t>ó mjer í>yki fyrir að svipta nylendumenn par góðum vorium, skal jeg geta pess hjer, að fregnin er tilhæfu- laus. Mr. Eden sagði mjer að ekki stæði á fjelaginu í pessu efni,en sampykki Dofninion-stjórnarinnar hefði ekki fengizt, og hann gaf mjer cngar]. vonir um, að pað mundi siðar fást. * * í stuttu máli get jeg sagt pað [>að um nylenduna, að mjer leizt ]>ar pryðilega vel á mig. Fólkið or myndarlegt og v;ðkunnanlegt; svcitin er fögur; járnbrautin nærri; jiirðin var pakin háu grasi, par sein ekki voru annaðhvort skógar eða saðlönd. Fólkið var auðsjáaulega ánægt, ejitir pví scin gerist á ]>ess- ari óánægjunnar jörð, og margfc af pví var vel á vcg komið með að varði vel ofnað. V'itaskuld er margt par ófullkomið, og íión scm ferðast nm löndin að eins til pess að setja úí á, gætu náttúrlega fundið að mörgn, og pað af moira viti en Gísli Jónasson og hans líkar gera. En mig furðar á ]>ví, ef liægt er með sanngirni að búast við, að hagur nylendunnar sje yfir liöfuð betri en hann er, og cins pykir mjer vafalaust, livort nokkur ís- lenzk nylenda liefur staðið pessari framar fjórum árum eptir að fyrstu landnemarnir settust par að. ■>' 'X* Að endingu langar mig til að biðja lesendur mfna afsökunar á of- urlitlum útúrdúr. Fólkið í pessari nylendu og í flcstuin eða öllum íslenzkum ny- lendura, er að verða efnaðra en pað hefur verið nokkurn tíma á æfi sinni, að undanteknum fáeinum mönnum. Að minnsta kosti er pað trú mín og margra annara að pví sjc svo varið. Hefur sú brcyting nokkur áhrif á karakter fólksins? í hvort einasta skipti sem jeg hef komið út í íslenzku nylendurnar liefur mjer komið tíl hugar sagan eptir franska róinanahöfundinn Zola. Sagan licitir „Jörð“, og á að vcra lysing á frönskum bændum. Ilöf- undurinu heldur pví fram, að ástin til jarðarinnar, sein bændurnir búa á, sje langríkasta aflið í sálu peirra; hún sje peirra liöfuðástríða, og lami allar aðrar ástrfður peirra, enda sjo hún ofin inn í allt peirra tilfinn- ingar og hugsanalíf. I>að er í sjálfu sjer mjög sennilegt, að jarðyrkjau fjeti. haft pessi áhrif. t>ar sem ux- önnunin um jörðina ár eptir úr parf að vera frámunalega nákvæin, og par sem jörðin að hinu leytinu gefur auð í aðra hönd, par er ekki ósennilegt að hún hafi ákaflega sterkt aðdráttaraíl fyrir huga manns- ins. Mjer hefur aldroi dottið í hug, að íslenskir bændur sjeu orðnir eius. og Zola segir að íranskir bændur sjeu. En mier liefur dottið í hug, að peir muni vera að íærast ofur lítið í pá áttina. Jcg segi petta alls ekki til að niðra íslenzkum bændum lijer vestra; síður en svo. Jog hcld pvert á móti, cð ef pessi breyting, sem um er að ræða, er á annað borð meira en hugarburður minn, pá sje hún ekki lengra kom- iu en svo, að Lún sje eirimitt góð. Jeg vil ekki heldur segja, að jeg hafi mikið fram að l.era mínu máli til styrktar. En víst er urn pað, að niikiö er talað um jörðina út í nylendunum; og eins or pað víst, að til eru úti í nylendunum bænd- ur, sem sjaldan virðast liafa liugann af jörð sinni og bútkap sínum, en hafa á íslaudi verið orðlagðir fvrir óráðsemi cg Ijetíúð, cg ekki heldur tekið sjer fram hið minnsta í pessu landi fyrr en peir fóru að búa. Dvöl vor íslendinga lijer í land- inu hefir enn verið of skömm til pess að iiokks.ð, er hafi almennt gildi, verði sagt um petta eða önnur sam- kynja efni. En pau eru pess verð, að menn veiti peim núkvæma at- hygíi. KAUPID YDAPt AKURYRKJU- VERKFÆRI —II J Á— l^IHI3X;333. WINNÍPEG, MAN, Vjer ábyrgjunist a5 fullu all- ar vörur vorar. Agentar á öllum heldri stöðum. Óskuui aö menn fiimi okkur að máli.eSa skrifi okkur. A. líarris, S#n & C#. (!,iii!.) VEGGJA P A P P I R FRAMÚRSKARANDI ÓDFR Óvandaðar sortir til fyrir 5 c rúllan. Cyltur pappír fyrir 20 c. rúllan. Saunders & Talbot 345 MAIN ST. A. Haggnrt. James A. ross. MAGGART & ROSS. Alálnfærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN HTIÍ PósthúskassÍ No. 1241. íslemlinsar geta snúið sjer til |eirra með mál sín. fuilvissir um, að |eirlata ser vera sjerlega annt um að greiða jau sem rœkilegast.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.