Lögberg


Lögberg - 20.08.1890, Qupperneq 3

Lögberg - 20.08.1890, Qupperneq 3
LÖGI5ERG, MIDVIKUDAGINN 20. ÁGÚST 1S90. 3 Lögberg almennings. [Undir [essari fyrirsögn töknm vjer upp greinir frá ínönnum hvaðanæfa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur )*au málefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitaö tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum þeim er fram koma í slíkuin greinuin. Engin grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjórn blaðsins, en sjálfráðir eru höf- uudar um, hvort nafn [eirra verður prent- að eða eklti]. SVAR TIL NÝLENDUBÚA. ----o----- í 22. númcri „Löirb.“ J>. á. rit- ar ofanoreindur höf. írrciti um fi&ki- veiðar, sem hann kallar „Svar til X.“t>ó töluvert sje búið að rita um fiskiveiðar við Wiuiiipegvatn, þá get jeg ekki leitt hjá mjer að fara fá- einum orðum um fressa grein, af þeirri gildu ástæðu, að húu er mest- mejrnis órökstuddur heilaspuni og ó- sannindi frá byrjuil til enda. Höf. segir að jeg sje Oánægð- ur við sig fyrir f>að, að hann sje ekki á sömu skoðun og jeg viðvíkj- andi fiskimálum. Lað er ranghermi. En jeg er óánægður yfir f>ví, að höf. oo* hans líkar skuli vera að O blaðra um málefni, sem fieir ekkert skilja í og sjáanlega ckkert reyna til að skilja í, en berja fram lok- leysur, sem hafa ekkert við að styðjast nema alveg ástæðulausar getgátur. Jeg er óánægður út af f>ví höf. og pjóðarinnar vegna, að hann skuli offra sjálfum sjer sem máttarpriki Jieim flokki, sem syn- ist berjast fyrir ]>ví hnúum og linefum með útúrsnúningum, ósann- indum og tuddaskap að innbyrla almenningi að allt sjo rangt og illa gert, sem ekki kemur frá þeirra eigin ofangreindu ujipsprettulindum. Og mjer f>ykir leiðinlegt að eyða orðum við inenn eins óg höf., sem hafa svo halta skynsemi að J^eir vorða að haltra á hækju ósanninda til að komast fram á sjónarsvið almenn- ings. — I>etta er J^að Sem vekur hjá mjer óánægju. t>á kemur nú aðal-efnið, sem liöf. kallar svo. •— Lesendur eru beðn- ir að taka grein höf. til samanburðar. Höf. veit mjög vel, J>ó viljann sj?nist vanta til að scgja satt, að Jaað stendur hvergi í grein minni um íiskiveiðar, að jeg álíti að frið- tfmi byrji jafnsnemma, fyr eða síð- ar en riðtími. Jeg hef látið J>að mál afskiptalaust. I>að sem jeg sagði var, að mestu upjigripin af fisk- inum væru á liaustin einmitt á peirn tíma sem liann nú er friðaður. Höf. bor harðlega á móti J>ví, að hann hafi nokkurn tíma í grein- um sínum látið í ljósi skoðun sína um hve nær riðtími byrjaði, cn seg- ir J>ó í 12. nr. ',,Lögb.“: „i->að er J>ví ekki rjett að álíta að hvíttísk- ur gangi ekki fyr á veiðistöðvar en | á friðunartíma (á líklega að vera um byrjun íriðunartíma). »Jeg hef sjeð“, segir höf., „hvítfisk veidd- an löngu fyrir friðunartfma, sem búinn var að hrygna, og t. d. tvö síðastliðin sumur fór fiskur að ganga upjj í víkina hjá Little Sascat. í byrjun sejjt., og bezt fiskaðist frá 15. til 25. s. m.; af ]>essu geta menn sjeð, að friðtíuii cg riðtími byrja ekki jafnt.“ t>eta skilst injer vcra að láta í ljósi að riðtími byrji fyr en friðtíini, eöa ef pað er ekki pá sje ]>ctta meiningarleysa. Hjer af sjest, hvaða loldeysa ]>etta fiskiveiða- ritsmíði höf. er, ]>ar sem hann J>ver- ncitar í síðari greiuinni J>vf, sem hann heldur fast fram í Jieirri fyrri. Mishermi og ósanngirni synast loða svo eiginlcga víð höf., sem skarn við skóbætur. Ilöf. hefur eptir mjer viðvíkj- andi veiðiskaji, að jeg segi að J>að sje kallað að leggja hver o f a n y fi r annan ]>cgar menn leggja langs með eða J>vert fyrir innan eða framan. Detta er ekki svo í minni grcin. Eg sagði o f a n í o. s. frv., en ekki ofanyfir. Jcg get sagt höf. það, (pví jeg hef fyrir mjer margra ára jiersónu'lega pekkingu) að einmitt við Faxaflóa er J>etta máltak brúk- að að leggja o f a n í, pegar metin leggja svo nærri að J>að hindrar fiskigöngu að veiðarfærum pcss er fyrr lagði. Sömuleiðis kring um Snæfellsjökul og við Breiðafjörð. Að pað sje brúkað á öðrum veiðistöð- um kring um ísland hef jeg fyrir mjer sögusögn annara. Jeg sje bæði af pessu og öðru, að liöf. er mjög gjarn á að fara bæði ofanyfir og u n d i r til pess að sneiða hjá merg málsins, sannleikanum. I>á kemur nú meistarastykki höf. t>es3Í brennimerkti kjörgripur eig- andans. Ilöf. liefur eptir mjer í 17. nr. „Lögb.“: „Hver liefur neitað pví, nl. að fiski liafi verið ausið uj>j> fyrir ofan liúsin við L. Saskat?“ og bætir við: „í 6.' nr. „Lögb.“ [>. á. segir höf. (jeg) að petta nái engri átt, J>etta sje hreinn og boinn heila- spuni“. Hjer með reynir liann að syna að jeg sje kominn í mótsögn við sjálfan mig. Það sem höf. hef- ur ejitir mjer úr 17. númerinu er rjett, en pað sem hann hefur ejitir mjer úr G. númerinu er rangt: „Að fiskinum hafi verið ausið ujijj með háfum í á r ó s u n u m við L. Saskat., eins og G. E. segir, nær cngri átt. t>að er hreínn og beinn lieilaspuni“. Þetta stendur eptir mig í G. núm- erinu: Orðinu árósunum varð höf. að hnujila úr setningunni: „Freist- ingin barði að dyrum en viljinn og vonin svo liðug að ljúka ujiji. , Stóru fjórir (Big Four) lijet leikflokk- ur, seni slæddist hjer' um riorður- Manitoba og vlðar fyrir einu eða tveiniur árum síðan og suma mun reka minni til á hvern vesí blöðin minntust á. Skuggsjá höf. I>á álltur höf. nauðsynlcgt að upjilysingar mínar sjeu byggðar á betri rökum cn sú, er jeg gat um að „Pond“-net voru fyrirboðin í Wpg.-vatni, og pó (segir höf.) hafa 2 bátar Gouthiers brúkað „Pond“- net. Höf. gæti verið hróðugur, cf hann gæti komið með margar setn- ingar, sem hafa við eins góð rök að styðjast eins og pessi. En J>\ í miður eru ritgerðir liöf. mjög íá- tækar af J>eirri góðgætisvöru scm kallast sannleiki. Jeg hefgengiðút frá pví að pað hafi veiið um hvíí- fisks eyðileggingu, sem höf. liefv.r verið að rita. En lijcr er Jiar n í einu snarkasti kominn út í styrju- veiði. t>að var í öl!u falli í sam- bandi við hvítfiskveiðar, sem jcg sagði að „Pond“net væru fyrirboð- iu. Jeg get varla Imyndað mjer að höf. sje svo lieimskur, nje svo ill- gjarn, að hann sje að reyna að telja mönnum trú um að styrju cg hvítfisk-„j)ond“-net sjcu eitt og li.ð sama. Sannleikurinn er pessi: Að livítfisk-„pond“-net eru fyrirboðin. Að Goutliier hefur ekki bri'ikað „pond“-net óleyfilega til hvítfiskveiða slðan að J>au voru bönnuð eða nokk- ur annar, nema að eins einusinr.i, og J>á voru net lians tekin uj)j> ej.t- ir boði stjórnarinnar. Það er ann- ars nokkuð bjálfalegt af höf. að færa slíkt til sönnunar að „Pond“- net væru ekki fyrirboðin; kemur ekki ojit og tíðurn fyrir að menn van- heiðra lögin alveg eins og höf. van- heiðrar sannleikann? Viti höf. til að Gauthier eða nokkur annar brjóti núgildandi fiskiveiðaákvarðanir, J>á er hann s k y 1 d u r til, ef hann vill heita h c, i ð a r 1 e g ur borgari ríkisins, að tilkynna pað stjórninni, en ekki leiða dylgjur að slíku I skúmaskoti. Jeg vil geta pess I sambandi við [>etta, að pað gæti orðið ó{>ægilegt fyrir höf. ef fjelögin með ástæðum syndu fram á að liann hefði sagt meira en hann getur sannað og satt er. Hjer af sjest livað höf. er sannleikskær. Ef pctta er ekki J>að sem höf. kallar sannleiksrfrnun, pá skil jeg ekki h.vað pað er. „Sjálf- an sækir liáðið heim.“ (Framh. á 6. bls.) MUNROE &WEST Málafœrdmnenn 0. s. f rv. Freeman Block 490 IVJain Str., Winnipeg. vel Jckktir meðal Islencfinga, jafnan reiðu- búnir til að taka að sjer mál Jeirra. gera yrir |*á satnninga o. s. frv. THEO. HABERNAL, Lodskinnarl mi Skraddari, Breyting, viðgerð og lireinsun á skinnfötum, skinnum, karlmannafatnaði o. s. frv., sjerstaklega annazt. ___553 Main St. Winnipeg. E. H. BERGMAN Notahius PuBnicus . ■ hefur rjett nj'lcga komizt að ágartum snmningi við peningafjrlatr citt og getur því LÁNAD PENINGA mcð betri kjöruui cn flestir aðiir. Ilefur á henrli umboð fyrir áreiðanlegasta fjelag I ríkinu ttl nö útvega mönn- um ÁBYRGD Á IIVEITI OG ÖDRUM SÁDTEGUNDUM gegu liagli og Jað fyrir að eins 10 eeuts á ekruna. Peir sem því ÞURFA A D FÁ PENINGALÁN ------------eða vilja fá- ÁBYRGÐ MÓTI IIAGLI, spara sjálfum sjer mnrga peninga með |,ví að snúa sjer til h.ms. Reynið og Jjer munuð snnnfærast. ardar, Pemhina Co., N. Dak. 45S MAIN ST,, WINNIPEG. Nearly opposite the Post Office. Manufacturers & Importers of Fitie Tailor-Made and Ready-Mado clo- thing & dealers in Ilats, Cajis & Gents Furnishings. Allir, sem knupa föt vilja gjarnan fá þau sem hezt og sem ódýrast. Yið húum til meiri pnrt af okkar tötuin sjálfir og getum Jess vegna selt þau ódýrarn. Við höf- *itu alit vandað til fatnuna og áhirgjumst að |nu endist, vei. Ef | jer kaupið hjá okkur föt eg )>au reynnst ekki eins og vjer segjum tá megið þjer frera okkur þnu nptur og þjer skuluð fá yðar peningn. Við liöfum opt heilmikið afstökum fötum sem við seljum með fniinúrskarnndi iá gu v e r ð i. Fyrir Iiatta og fatnað yfir liöfuð sem við kaupum austanað borgum við peninga útí hönd og getum þessvegna selt mjög ódýrt. Allir sem kaupa föt geta sjeð að |nð er hngur fyrir þá nð knupa við okkur því við getum selt fötin fyrir sama verð eins og tiestir verzlunarmenn í bænurn borga sjálfir við inn kaupin. Allir sem geta um þessa auglýsingu þegar þeir koma inn til okkar fá sjer- stakan afslátt, CARLHY BROS. ilic Hio]i Fiii iiitnre (’o. -----383 MAIN ST.------------- Þurfið tjER að kaufa Furxiture? Ef svo cr, pá borgar sijr fyrir yður að skoða okkar vörur. Við höfum bæði aðfluttar vörur og búnar til af okkur sjálfum. Við skulum æfmlega með mestu á- nægju syna yður J>að sem við höf- um og segja )ður jirísana. 38 3 1111 i 11 S t. WIMNIPEG. YINDIL-KEMBING. Nú tökuinst við á hendur mcð stuttum fyrirvara að kemba í vindla ull fyrir fólk, sem sjálft vill s{)inna. Sjerstaklega gerum vjer os« annj. um sjiuna fyrir viðskiptainenn. Skrifið oss og biðjið um ókeypis synishorn af vors alullar ílóneli, klæðistegúndum, fóðri og garni. Vjer látum úti sjerhvað af ofannefndu í skiptum fyrir ull, og gefum fyrir liana liæsta marknðsverð. Westei'n Woolen Mfg„ Co, W inxiipeg,, Vkrksmiðjur í st. Koncfitcc. 137 Ilann hafði lagt svo fyrir, að sjer skyldi vcrði send handtökuheimildin til Hong Kong. Honum fannst, sannast að segja, að pað mundi verða örðugt fyrir sig að gera svo grein fyrir parveru sinni, að Passe-partout ekki grunaði neitt, J>ví að Passe partout lijelt, hann mundi vera S Bom- bay. En forlögin höguðu pví svo til, að hann varð að endurnyja kunningsskajiinn við piltinn, cins og vjer munum slðar fá að sjá. Allar ráðagerðir og vonir lögreglujyjónsins snerust nú um Ilong Kong, j>ví að við Singa- pore stóð skipið ekki svo lengi við, að ]>ar væri neitt hægt að gera. í Hong Kong varð að taka pjófinn fastan, annars mundi hann sleppa, og j>að um aldur og æfi að öllum líkindum. Ilong Kong er í eignum Breta, en J>að var siðasti staðurinn í brezka ríkinu, sem peir mundu koma í á ferðinni. Svo var Kína, Japan og Ameríka, og í öllum peim löndum var Mr. Fogg svo að segja alveg óhætt. Skyldi Fix fá handtökuheimildina 1 Hong Kong, pá gat hann fengið lögreglustjórninni ]>ar Fogg í hendur, og látið hann svo eiga sig. En eptir að hann var koininn af peirri eyju, dugði enki almenn hand- tökuheiinild; pá purfti á framsöluheimild að halda; henni inundu fylgja alls konar tafir, og ]>að gat enda verið að sakamaðurinn kynni að færa sjer pær tafir í nyt og kouiast undan; svo að tæki 144 J>essir lierrar liafa sent af stað. Það er naumast gcntlemannlegt, jafn-ráðvandur og áreiðatilegur inaður eins og Mr. Fogg er. Að hugsa sjer að senda njósnarmann á eptir okkur! Þotta skal verða ykkur dyrt, [>ið Framfaraklúbbs-lierrar!“ Passe-partout var stórglaður út af pessari uj)j)- götvun sitini, og afrjeð að pegja yfir J>essu við húsbónda sinn, pví að hann hjelt að Mr. Fogg mundi pyltkjast, og [>að ekki að ástæðulausu, við tortryggni mótparta sinna, en hann staðrjeð, að drao-a Fix sundur í lo<randi háði við hvert tæki- færi, án pess að gefa höggstað á sjer sjálfum. Miðvikudaginn 30. október fór Jtaur/oon ifin í Malacca-sundið, sem aðskilur hálfeyjuna og Sú- matra, og kl. 4 morguninn eptir varpaði llanr/oon akkerum við Singapore til |>ess að byrgja sig með kolum; hafði [>á verið hálfum dogi íljótari í förum en áætlað var. Phileas Fogg færði vinninginn inn í vasa- bók sína, og gekk á land ásaint Mrs. Aoudu; hún hafði látið í ljósi, að sig langaði til að vera í landi fáeinar klukkustundir. Fix car grunsamt um allar hreyfingar Foggs, og fór á ejitir honurn svo lítið bar á; og Passe- jiartout hafði með sjálfum sjer gaman að öllu umstangi lögreglnpjónsins, og fór að gegna sínu vanalega starfi. Pó að Singapore-eyjan sje ekkert stórkostleg 133 ópægindin, scm jeg lief sjálfur orðið fyrir“. Mr. Fogg bauð ungu frúnni armim og lagði af stað með liana út; rasse-partout gekk á eptir hotiuin svo hundsleííur sem verða mátti. Fix var enn að vona að Mr. Fogg iniindi ckki kasta annari eins ujijihæð eins og tveim [>úsund jrnnd- um á glu>, og lijelt sig pví rjett í hælunum á honum. Phileas leigði sjer Ijettan vagn, og var ferða- fólkinu nú ekið ofan að lendingargarðinum. Hálfa mílu J>aðan lá Rangoon fyrir akkcrutn, og var húið að draga ujip ílaggið, sem syndi að skipið var albúið til að halda af stað. Klukkan var að slá 11, svo nð Mr. Fogg átti cina klukkustund eptir. Fix sá hann loggja frá landi í bát ásarnt Mrs. Aoudu og [>jóninum. Lögreglupjónninn stappaði í gólfið af vonzku. „Og fanturinn!“ lirópaði hann; „hann cr j>á að fara. Leggur tvö ]>úsund jjtind í sölurnar. Þ.etta er samvizkulaus J>jófur. Jog elti luinn til veraldarinnar etrda, ef á parf að lialda; en með slíkri fcrð, sem á honum er nú, verður liann ekki lengi íneð stolnu peniiigana“. Það var ekki svo fjarri sanni, sem lögreglu- J>jóninum par datt í hng. Síðan Phileas Fogg fór frá London, lmfði ferðakostnaður hans, ómaks- laun, borgunin fyrir filinn, sektir og veð ]>egar nuinið uieir en fnnm púsuud pundum, svo að

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.